Lögberg - 17.12.1896, Blaðsíða 1
LíVjbbrg «r g*fi8 ut hvarn flmmfudag a
The Lögberg Printing & PubLish. Co.
Skrifsiofa: AfgreiSslustofa: Prentsmiðja
148 Princess Str., Winnipeg, Man.
Kostar $2,00 um árið (á íslandi.6 kr.,) borg-
ist fyrirfram.—Einsttök númer 5 cent.
Looberg is published everv Thursday by
The Lögberg Printing & Publish. Co.
at 148 Princess Str., Winnipeg, Man.
Subscription price: $2,00 per year, payab
in advanco.*— Single copies 5 cen
Q. Al*. f Winnipeg', Manitoba, íimuitudaginn 1 7. desember 189G.
Royal
Crown
Soap
Er hrein og óblönduð olíu
súpa, og skemmir því ekki
hendurnar nje andlitið, nje
fínasta tau. Hún er jafngóð
hvort heldur er fyrir þvott,
bað eða hendurnar og and-
litið. Hún er búin til hje,
í fylkinu, og er hin bezta,
hvort heidur er í „hörðu'
eða „mjúku“ vatni.
Sendið eptir lista yflr myndir og bækur,
em. gefnar eru fyrir umbúðir utan af
Royal Crown sápunni.
ROYAL GROWN SOAP CO.,
____WINHIPEC
FRJETTIR
CANSDA.
Útfluttar vörur frá Canada til
Bretlands hafa aukist um 18 af hundr-
aði hina síðustu ll mánuði, er enduðu
■íðasta nóvember. Þær numu alls
£12,154,308 (pundum sterlings).
Hveiti fyrir £500,000, saltaðar svína
kets síður fyrir £190,000, svína-læri
fyrir £150,000, smjör fyrir £170,000,
ostur £280,000, egg £16,000, fiskur
£50,000, höggvinn viður £185,000,
■agaður viður £780,000. Útfluttar
vörur frá Bretlandi til Canada hafa
vaxið á sama tíraa um 1 af hundraði.
Aldrei hefur önnur eins eptir-
BÓkn átt sjer stað eptir stjórnarlönd-
um í vestur hluta Ontario-fylkis sem
nú, síðan fylkissambandið myndaðist,
og leiðir sú éptirsókn af pvi, með hve
miklu fjöri menn stunda þar náma-
gröft um pessar mundir. Skrifarar á
landsskrifstofunum sjá ekki út úr
verki sínu, og ekki pykir ólíklegt, að
ný námaskrifstofa verði mynduð með
sjerstökum ráðgjafa, ef pessu heldur
áfram.
Hon. Mr. Laurier sendi brezka kon-
súlnum i Braziliu hraðskeyti á laug-
daginn var, og krafðist að fá nákvæma
skýrslu viðvíkjandi peim Canada-
mönnun., er sagt er að sjeu par alls-
lausir og lifi við sult og seyru. Stjórn-
in er alvarlega að hugsa um, að flytja
þá Canada-menn aptur til Canada, ef
nokkrir eru, sem dvelja par alls lausir
og vinum horfnir.
Um 500 fjölskyldur af frönskum
Canadamönnum, er heima eiga í De-
troit, eru nú í f>ann veginc að leggja
af stað aptur til Austur-Canada. Þeir
hafa 1 hyggju að flytja með allt sitt
til Lake St. John i Quebec fylkinu.
bandabIkin.
Bandaríkja-þingið kom saman 5.
þ. m. Erindi (message) forsetans var
í mörgum greinum all-mikilegt, og
mun verða minnst á pað siðar i blað-
inu. Annars eru engin stór tíðindi
að heyra af störfum pingsins enn sem
komið er.
Stungið hefur verið upp á að
hækka laun ráðgjafa og pingmanna I
Bandarlkjunum frá $5,000 til $7,500.
Titnbursalar í Minnesota vilja fá
$2.00 toll á timbur innflutt frá
Canada (1000 fet söguð). Segja peir
aö Canada-timbur ger3amlega eyði-
jeggi timbursölu Bandarikjanna, og
hafi par að auki pau áhrif, að vinnu-
laun peirra, er skógarhögg stunda við
Lake Superior, sjeu að mun lækkuð.
Ctlönd.
Alfred Nobel, er fyrsturfann upp
„nitro-glycerine“ dó 9. p. m. í San
Remo á ítaliu.
Eimskipið Salier fórst með öllu
sem á pvi var á skerjum hjá Corro-
bedo fyrir skömmu. Á skipinu voru,
210 farpegar auk skipshafnarinnar, er
var 65 manns að tölu, Af farpegun-
unum voru 113 Rússar, 35 Galiciu-
menn, 61 Spánverji og 1 í>jóðverji.
Skipið lagði út frá Bremen og átti að
fara til Buenos Ayres.
Eptir sk^rslu, er Dr. Le Neve
Foster, málm og steina-frædingur, i
pjónustu brezku stjórnarinnar, gefur,
eru líkur til, að kol sjeu brátt á prot-
um í Englandi; hann segir, að kola-
purð muni koma par 1 ljós áður en
einn mannsaldur sje liðinn frá vorum
tima, og pykir mönnum pað slæmur
spádómur, en pó líklega á rökum
byRgður-
Baejarstjóra-kosningarnar í
Winnipeg.
Sjaldan hafa bæjarstjóra-kosning-
ar hjer I Winnipeg verið sóttar af
meira kappi en nú, og ef til vill hafa
íslendingar aldrei s/nt pað jafn ótvi-
ræðlega og nú, við pessar kosningar,
hverja pyðiag pað bafi fyrir sækjanda
að tryggja sjer fylgi peirra. Mr. Mc-
Creary hefur ætið haldið taum íslend-
inga i bæjarstjórninni, og jafnvel tek-
ið upp á sig illdeilur fyrir peirra hönd;
aptur á móti hefur Mr. Hutchings,
hinn aðal umsækjandinn, reynzt Is-
lendingum pvert á móti. t>etta hafa
landar vorir munað sem verðugt var,
við siðustu kosningar. í Wards 3 og
4, par sem flestir ísl. hafa atkvæði,
voru Mr. McCreary greidd 195 at-
kvæði um fram Mr. Hutchings.
Mr. McCreary hefur jafnan ein-
kennt sig i bæarstjórninni með pvi að
hlynna að verkalíðnum, og með pví
að allur fjöldinn af íslendingum I
Winnipeg tilheyra peim flokki, pá
hikum vjer oss ekki við pví að
segja, að peirra afskipti af pessum
kosningum voru í hæðsta máta lofs-
verð.
Kosninga-úrslitin í Selkirk.
Kosning á bæjarstjóra I West-
Selkirk var af all-miklu kappi sótt hinn
15. p. m. Sækjendur voru 2, Mr. F.
W. Colcleugh, fyrrverandi fylkis-
pingmaður, og Mr. R. Bullock.
Kosningar pessar voru, eins og
opt vill verða, talsvert „pólitík“—
blandnar, og Rauðár- strengirnir foss-
uðu líka í gegnum pær. En svo fóru
leikar, að Mr. Colcleugh vann stór
kostlegan sigur; fjekk 98 atkvæði
fram yfir gagnsækjanda. Landar I
Selkirk sýndu hjer sem optar drengi-
lega framgöngu og ótrauðlegt fylgi
með rjettu hliðinni, og er sú fram-
koma peirra peim til sóma og öðrum
góð fyrirmynd.
Ymislegt.
Tkúarboðs jábnbkautak-vagn.
Lesendur vorir hafa ef tilvill heyrt
getið ura trúarboðs-skip eða kirkju á
floti á Amazons-fljótinu I Suður-
Amerikn og sumum greinum pess eru
gufuskip, sem eiogöngu eru notuð til
að flytja trúarboða frá einum stað t'l
annars og útbúin til að halda á peim
guðspjónustur o. s. frv. í>eir munu
færri, sem liafa heyrt getið utn trúar-
boðs-járnbrautar-vagn eða kirkju á
hjólum, en slíkt er pó til. Ymsir
mundu nú geta pess til, að trúarboðs-
vagninn væri einnig ameríkanskur,
enda mun hugmyndin hjeðan, pó trú-
arboðs-vagn sá, er hjer ræðir um, sje
notaður fyrir austan Atlantzhaf. Blað-
ið /Scientiftc American, sem út kom 5.
p. m., flytur mynd og lýsingu af trú-
boðs-vagni einum, og er hún sem
fylgir:
„Vjer flytjum lesendum vorum
nú mynd af sjorlegum járnbrautar-
vagni. Hann er notaður í trúarboðs
parfir I Síberíu. Landið er strjál-
byggt, svo að tala kirkna peirra, er
tilheyra ríkiskirkjunni, er mjög smá,
og vagn pessi er góð úrlausn pess,
hvernig hægt sje að kenna trúar-
brögð, halda guðspjónustur o. s. frv.
i hinu víðlenda, strjálbyggða landi
Vagninn er færður frá einum járn-
brautsr-stöðvum til annara, og meis-
ur fluttar í honum samkvæmt kirkju-
siðum grísk-kapólsku kirkjunnar-
Vagninn er mjög fallegur að innan,
pvi hann er prýddur með hinu íburð-
armikla, forneskjulega skrauti rúss-
nesku listamannanna. Veggirnir eru
paktir með máluðum dýrðlingamynd-
um og í honum er altari, stórar Ijósa-
stikur o. s. frv. Iungaogurinn í kirkju
pessa á hjólum er á vanalegum stað
(4 endanum). Á öðrum enda vagns»
ins eru samhringingar-klukkur og
pakið er prýtt með griskum krossum.
Trúarboðs-vagnar hafa verið notaðir I
Bandarikjunutn, einkum I Norður-
Dakota, par sem likt stóð á eins og í
Siberíu. í vögnum peim var orgel
og altari, skirnarfontur og sæti fyrir
heilstóran söfnuð.“
GÖMUL SKIP.
Sum gömlu trjeskipin eru enn
notanleg. Á skránniyfir ðresk kaup-
skip er eitt skip 122 ár& gamalt, 3 sem
eru frá 105 til 110 ára gömul, 4 frá
100 til 105 ára, 13 frá 95 til 100 fira^
og 14 fri 90 til 95 ára gömul.
GULL í SJÓVATNI.
Bók ein, sem maður að nafni
Soustadt gaf út fyrir nokkrum árum,
vakti allmikla eptirtekt, pví bann
staðhæfði I henni að gull væri í öllu
sjóvatni. Siðan hafa ýinsir rannsakað
petta mál og komist að peirri niður-
stöðu, að staðhæfing Soustadts sje
rjett. Síðasti maðurinn, sem ranusak-
að heíur petta efni svo vjer vitura, er
próf. Liveesidge, og skýrir hann frá
niðurstöðu peirri, er hann komst að, í
brjefi er hann sendi the lloyal So-
ciety 1 New South Wales. Hann stað-
hæfir í pessu brjeG sínu að rannsóknir
hans sýni, að pað sjeu fiá 5 10 til 8 10
„grains“ af gulli I hverju „ton“ af
sjóvatni.
GUFUVJELAK OG DÝKIN.
Maður einn sem ritar í verkfræð-
inga blað eitt pýzkt ber saraan hvern-
ig ýms dýr haga sjer gagnvart gufu-
vjelum af ýrasu tagi. Hann segir að
nautgripir, sem nafutogaðir eru fýrir
heimsku, standi hreifingarlausir á járn-
brautum og virðist ekki hafa neitt
veður af hættunni sem peim er búin ;
að hundar hlaupi milli hjólanna á
járnbrauta-lestum pegar pær eru að
fara af stað og saki aldrei, og að fugl-
ar virðist hafa mestu ánægju af hávaða
og hreifingu gufuvjela. Lævirkjar
byggja opt hreiður, segir hann, og
unga út undir útbúnaði peim, sem er
til að breyta járnbrauta sporum, par
sem pungar lestir eru sífellt á gangi
uppi yfir peim, og að svölur byggi
opt hreiður sín I vjelaskúrum. Tvær
svölur hefi pannig byggt hreiður sitt
ár eptir ár og ungað út í mylnu einni,
par sem hávaðasöm, 300 hesta-afls
vjel er sífellt á hreifingu dag og nótt,
og annað svölu-par hafi byggt hreiður
sitt i öðrum hjólkassanum á gufuskipi
einu, sem gengur á milli Pesth og
Seralin.
Ur boenum.
Helgi Illugason og Mrs. Jóhanna
Björg Jónasdóttir, eiga brjef á skrif-
stofu Lögbergs.
Mr. Einar Sigvaldason, bóndi j
Argyle-byggð, heilsaði upp á oss j
dag. Hann segir góða líðan úr sínu
byggðarlagi, en engar sjerlegar
frjettir.
Tilboðum að hirða um Tjaldbúð-
ina ura næstu 4 mánuði veitir undir-
ritaður móttöku til 30. p. m. Engin
skuldbinding nokkurt boð verði
pegið. Nák vanii-ui upplýsingar fást
hjá undirrituðura.
S. Thordarson,
382 Young st.
Tvær stúlknr, sem vilja læra
að sauraa, geta fengið stöðuga vinnu
hjá.
MRS. BURT,
458 Balmoral Street.
Margir óítast að bóluveikin sje
orðln taiavert útbreidd hjer í bænum,
pó að enn sem komið er hafi að eins
fjórir sýkst, og er slíkur ótti ekki að
ástæðulausu. Fjöldi fólks út um
landið, sem hafði ætlað sjer að koma
híngað til bæjarins um hátíðina, hefur
hætt við pað vegna bólunnar og er
slikt mjög hyggilegt.
Hinn 15. p.m. bjeldu Winnipeg-
búar Hon. Clifford Sifton samsæti
mikið 4 Manitoba hóteli. Yfir 300
manns tóku pátt í pvi. Helztu menn
af báðum flokkum voru par staddir, og
bar ekkert á öðru en sátt og sam-
lyndi. Dar var mælt fyrir ýmsum
minnum, auk ininni heiðursgestsins.
Hon. Clifford Sifton leggur af stað í
dag alfarinn austur til Ottavva.
Hon. Thomas Greeinvay lagði af
strð austur til Ottawa í gær með
Northern Pacific lestinni. Aðal erindi
hans austur mun vera, að fá Ottawa-
stjórnina til pess að gefa fylkinu og
málum p68S meiri gaum framvegis, en
apturhalds stjórnin gerði, pegar hún
var við völdin. Það er vonandi að
Hon. Mr. Greenway fái öllu pví fram-
gengt, sem hann ætlar sjer að fara
fram á fyrir petta fylki.
Islenzkir yugismenn I Winnipeg
halda sinn árlega nýjárs-dansleik á
gamlaárs kveld (31.p.m.) t>eir vona,
að dansleikur pessi heppnist ekki sið-
ur en að undanförnu og að mönnnm
og konum gefist par tækifæri til, að
kveðja gamla árið i góðu skapi og
heilsa hinu nýja ári hlægjandi, og er
slikt vel til fundið. Deir vonasteptir
að sjá alla pá, sem „boðs spjöld“
hafa send verið. Þess skal getið, að
hjónutn peim, er „boðs spjöld“ hafa
send verið, er boðið sem heiðurs-
gestum. Dansleikurinn byrjar kl.
9.30 síðdegis í Mclntyre Hall.
í bæjarstjórninni í Winnipeg
eiga eptirfylgjandi menn sæti næsta
ár, 1397: Borgarstjóri (mayor)—W.
F. McCreary. Bæjarráðsmenn (alder-
men): í ward 1, Geo. Wm. Baker og
C. W. N. Konnedýj 1 wart} 2, Wm.
( Nr. 49.
CARSLEY
& CO_________________
JÓLA-SALA
Vjer erum Dý búnir að fá vör-
ur frá Evrópu, sem eru hoDt-
ugar fyrir jóla-gjafir. Góðir,
eigulegir hlutir fást fyrir
25c., 50c , 75.o og $1.00
ALLSkONAlí IIANSKAK
Karlmanna og kvennmantia
handskar og vetlingar; karl-
mauna og kvennmanna háls-
tau með lágu verði. Karlm.
skyrtur, axlabönd o.s.frv.
KJÖRK. Á KJÖLAEFM M
t>rir kassar af Tweed, Serge og
öðru fínu kjólataui, sem keypt
var með sfföllum, verður selt
selt fyrir 25c. yardið—
vel 30c—50c virði.
ÍIÖTTLAK ok JAKKAR
Það sem eptir er »f okkar
kvennm. og barna Jökkum og
Möttlum verður selt með
miklum afföllum.
Bestu karlmanna nærföt hjer I
Canada seld á 50c stykkið.
LODSKINNS JAKKAR
Svartir kvennm. „Astracan“-
jakkar ineð innkaupsveröi—
viðar ermar og háir kragar.
LODSKIKNS IÁRAGAR
Tveir kassar af loðkrögum fyr-
ir hálfvirði. — skinn-vetlingar
(gauutlets) sömuleiðis með
- - • miklum afföllum.
CARSLEY & CO.
344 MAIN STR.___________
ENGINN
ÞARF AÐ LENDA
I Jóla-Köttinu
t>ar eð jeg hef nú meira, fall-
egra og billegra. upplag af
allslags jóla-stássi en nokkurn
tima áður hefur sjest á Moun-
tain. Einnig hef jeg mikið
upplag af allrahanda sælgæti
fyrir fólkið að gæða sjer með
ÚM JÓLIN . . .
Besta ,tnixed candy‘ lOe pundið
um JÓLIN
Bestu sort rauð epli, 3c pundið
um JÓLIN
$5 afslátt á Whites saumavjelum
um JÓLIN
Lukku óskir til allra ókeypia
um JÓLIN
Allt annað er jeg hef eptir pessu
um JÓLIN
Takip eptir! Jeg gef 5c fyrirpd
i öllutn gripahúðum um JÓLIN
Elis Thorwaldson
riounlain __
Geo. Bell og A. J. Andrews; 1 ward
3, David J. Dyson og B. E. Cbaffey;
i ward 4, C. H. Wllson og Chas. His-
l°p; I ward 5, John Arbuthnot ag
Jatnea Stuart, og í ward 6, Jno. F.
Mitohell og H. Wilson. Hinn nýí
bæjarstjóri, Mr. McOreary, haföi 93
atkvæði fratn yfir pann, er næstur
honum stóð (IlutohÍDgs). Alls sóttu
5 um bæjar-stjóra-embættið, og munu.
aldrei jafumargir hafa sótt um pá
atöðu i senn hjer I bæ. Ilinir* sem
sóttu, voru: Black, Hutchiiigs, Mc-
Micken og Sproule.
Takið eptir.
Northern Pacific járnbrautarfje-
lagið gefur vanalegan afslátt af far-
gjaldi um hátiðirnar, til allra staða
innan Manitoba-fylkis. M.aður borg-
ar fullt far aðra leiðina, en ekki nema
einn priðja til baka. Þessir farseðlar
verða til sölu frá 21. til 24. og frá 28.
til 31. p. m., og eru gildandi par til
2. janúar,