Lögberg - 25.03.1897, Síða 1

Lögberg - 25.03.1897, Síða 1
LögberG er gefið fit hvern fimmfudag a Thb Lögbkrg Printing & Publish. Co. Skrifsiofa: Afgreiðslustofa: Prentsmiðja 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Kostar $2,00 um árið (á íslandi,6 kr.,) borg ist fyrirfram.—Einsttök númer 5 cent. LöGBRRG is puldished every Thursday hy The Lögberg Printing & Publish. Co at 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Subscription price: $2,00 per y«ar, payab in advaneo.— Single Copies 5 cen ÍO. Ar. | $1,8401 VERDLAUNDM Verður geíið á árinu 1897’ »em fyiglr: lw Gendron Bicycles 24 Gull úr ** Sctt af Silfurbúnadi ROYAL C ROWN I ;• ■ U Sápu Umbúdir. Til frekari upplýsipga antíi menn *3er til ROYAL GROWN SOAP CO., WINNIPEG, MAN. FRJETTIR CAJVADA. Sagjt er, að sambandsstjórnia hafi ðú pegar ákveðið að færa toll & stein- °liu, kolum og baðmull mikið niður. Síðustu frjettir segja að Mr. W. Teterson frá Newoastle-Tyne, á Eng- ^andi, hafi fyrir hðnd auðmanna fje- Rgs þar undirritað bráðabyrgða»samn- Jug við Canada-stjórnina um, að hafa tilbúin að tveim árum liðnum 4 gufu- sRip, er beri 10,000 tons hvert, til að Ranga milli Canada og Englands, og að skipin eigi að vera svo hraðskreið, að þau gangi yfir 20 sjómílur á klukkustund. Pað sem Canada-stjórn & að greiða til pessa fyrirtækis, er í500,000 á ári, og er sagt, að brezka 8tjórnin sje fús á, að leggja til 1250- 000 áriega í viðbót. Skip pessi eiga að verða jafn hraðskreið og góð að °Uu leyti og beztu skip sem nú ganga ^ milli Englands og New York í ■Uandaríkjunum. Hinn 23. f>. m. fór fram auka- kosning á þingmanni fyrir Wright kjördaemi til sambandsfiingsins, f>ar eð binn fyrverandi f>ingmaður afsal- aði gjer þinginennsku sakir f>ess að bann tókst á hendur útflutninga- ufflboðsmannsstöðu á írlandi. I ^jöri voru: Champague, af hálfu frjálslynda fiokksins, og McDougall hendi apturhaldaflokksins. Mr. ^hampagne, pingmannsefni frjáls- ^ynda ^flokksins, hefur f>egar fiessar frjettir eru skráðar 638 atkvæði •fram apturhalds-pingmannsefuið, og er Þ6 ófrjett enn um úrslit á þremur kjörstöðum. Og firátt fyrir ýmsar brellur apturhaldsmanna, er sigur ^jálslynda flokksins stórkostlegur. Við kosningarnar 23. júní síðastl. ^afði þÍDgtn. frjálslynda flokksins '^84 atkvæði fram yfir hinn, svo all- ,nikið hefur afl flokksins aukist 1 kjör- dffiminu síðan. Siðastl. firiðjudagskveld varð vart Vlð allharðan jarðskjálpta-kipp í ^lontreal og nágrenuinu, en hann var 8amt ekki svo mikill að hann gerði neinn skaða. UAXDARÍKIX. Síðan leysingar byrjuðu suður- undan hefur verið fjarskalegt flóð 1 ^lississippi-fljótinu, og hefur f>að flóð yiir bakka slna á afar-stóru svæði í árk iusas og |>ar 1 grend. Flóð Winnipeg, Manitoba, flmmtudaginn 25. marz 1897. [ Nr. 11. >etta hefui brotið stiflu-garða, [>vegið burtu járnbrautar-brýr, hús og hvað annað, og gert fjarákalegt tjón á eignum yfir höfuð á svæðinu, sem áin hefur flóð yfir. Allmargt fólk hefur og drukknað í flóði þessu, sem enn er að aukast, en ekki að rjena. Nú er flóðið einna voðalegast í Wiscon3Ín og Iowa-ríkjunum. Mikið er pegar gert í J>á átt að hjálpa húsvilltu fólki, sem eðlilega er I mestu vandræðum. ÍTLÖND. Mjög alvarlegt er útlitið á vest- ur- og miðhluta eyjarinnar Jamaica, sakir voðalegs vatnsleysis, og leiðir af >ví hina mestu neyð meðal íbúanna á >essu svæði. Stjórnin hefur ekkert gert til að bæta úr hörmung fólksins, sem nú er tekið að gerast óspakt út úr nauðum slnuin, og hefur lögieglu- liðið sært f>rja menn I f>eim rysking um; en [>að hefur haft [>á verkun, að múgurinn æsist þvl meir, og er útlit fyrir að blóðsúthellingar sjeu [>ar I vændum. Fregnriti einn I Berlin fullyrðir, að Wilhjálmur Pýzkalands-keisari fái öðru hvoru æðis-köst, sein muni vera brjálsemi. bjóðverjar hafa nú hátíða hald mikið I minning hundrað-ára afmælis Wilhjálms keisara hins fyrsta, afa keisarans, er nú situr þar að völdum. Frjálslyndi flokkurinn á Stór bretalándi mælir öfluglega á móti, að brezka stjórnin tæki J>átt I J>ví með hinum stórveldunnro, að loka höfnum Grikklands með herskipum, er hggi fyrir utan [>ær eða sjeu á verði. Ekkert hefur gengið eða rekið á eynni Cuba á hinum síðustu vikum. Uppreisnarmenn kváðu ekki taka I mál að sinna boðum Spáuverja um stjórbarbót, og vilja ekkert annað piggja en að eyjan losni algerlega undan Spáni. Sagt er, að yfir-hers- höfðingi Spánverja á eynni, Weyler, sja búiun tapa trausti stjórnarinnar á Spáni, og að annar verði settur I hans stað. Ekkert endilegt hefur enu gerst viðvíkjandi Kríteyjar málinu, og lltur helzt út fyrir, að stórvc din komi sjer ekki saman um hvað tiltækilegast sje að gera. Grikkir og Tyrkir halda áfram að senda herlið að landamærun- um milli sín, og er búist við að J>eir segi hver öðrum stríð á hendur pegar minnst vonum varir og fari að berjast um Macedoniu. Sumir spá, að öll Evrópa lendi I blóðuguir ófriði áður en langt líður útaf málum Grikkja og Tyrkja, en aðrir álíta að ófriður byrji útaf Suður Afríku-máluin. Fjölda mörgum kemur saman um, að Evrópu- pjóðirnar flestar lendi I blóðugutn ófriði áður en langt um líður, en von- andi er að slíku óláni verði afstýrt. Síðustu frjettir segja, að lýðveld- in Transvaal og Orange, I Suður- Afilku, hafi gert samband til varnar gegn öðrum pjóðum, og ætla margir að undir pessu búi ófriður milli peirra og Breta. Annað, sem bendir I sömu átt, eru óhlýleg orð, sem Chamberlain, utanríkis-ráðherra Eng- lendinga, og Kruger, ferseta Trans- vaal-lýðveldisins, hafa farist við ýms tækifæri I seinni tlð hverjum um ann- ars pjóð. Chamberlain virðist fast- ráðinn I að rjetta hluta brezkra pegna og annara útlendinga, sem sæta mikl- um búsifjum I gullnáma-hjeruðunum í Transvaal. Ekkert rætist enn fram úr með hungursneyðina á Indlandi. Stórfje hartnær 1 millj. pund sterling) hefur safnast á Stórbietalandi til hjálpar hinu nauðstadda fólki, og hjer I Can- ada nokkuð^á 2. hundrað púsund doll- lara—hjer I Manitoba um 13 púsund doll. í allt er sagt að nú sjeu um 3 milljónir manna fæddar af stjórn Iud- lands. Svartidauði rjenar ekki I Bombay og er sagt að um 15 púsund manns hafi fengið sýkina og hartnær 13 púsundir dáið úr henni. Ymislegt. SILKI TILBtJIÐ ÓIÍ TlíJÁ-DEIGI (pulp).* vln, pá var ekki eins auðvelt að gera >að hvað snerti flöskur undir öl (beer). Hvernig á pessu stendur, geta öl- gerðarmenn ef til vill skýrt. En við höfum einnig sigrast á peirri praut. Annað atriði, sem menn ættu að hafa hugfast viðvíkjandi pappírs-flöskum er, að pað er mjög lltil hætta á að I >eim frjósi. Og en annað atriði, sem tnenn ættu að muna, er pað, að pegar >ær eru sendar úr einum stað I annan >arf alls ekki að búa um pær I hálmi, bómullar-úrgangi eða neinu pess háttar, og er pað mjög mikill rúm- sparnaður. Að fáum árum liðnum verða pappirs flöskur notaðar um all- an heim.— Th* Canadian Printsr & Publisher. * CARSLEY C0. ^ iandklædi: Tyrknesk handklæði— 10o., 15c., 20c. og 2óe. íumteppi: Hvlt Honeycomb-tepdi 75e., $1.00, $1.25. Eptirfylgjandi auðskilda lýsing á pvl, hvernig silki er búið til úr trjá-deigi, er tekin úr blaðinn dhe Leisure Hour: „í Besancon hefur silki um nokk- urn tíma verið búið til úr trjá-deigi. I>að hefur reynst svo góð verzlunar- vara, að nokkrir silkiverkstæða-eig- endur I Lancashire hafa gengið I fje- lag I peim tilgangi að koma á fót stórri verksmiðju nálægt Manchester, til pess að framleiða petta nýja silki- efni, er verður selt silkivefurum, sem munu vefa silki úr pvl með sömu vinnuvjelum og peir nú nota við vanalegan silkivefnað. Aðferðin við að breyta trjádeigi I silki er mjög merkileg. T>egar búið er að hreinsa trjá-deigið, sem pá lltur út rojög líkt og pykk viðarkvoða, er pað sett I málm-sivalninga (cylinders), og úr peim er deigið rekið með loptprýst-. ingi inn I pípur, er liggja inn I spuna- herbergin. Smáir kranar, hver á stærð við gasljóss krana (gas burners), útbúnir með smágeiðum glerpípum, sem afar-rojó op eru á, eru settir pjett hver við annan á pípurnar, sem trjá- deigið er I. AfleiðÍDgin af loptprýst- ingnum I slvalningunum er sú, að hann prýstir hinu fljótandi efni (trjá- deiginu) I gegnnm „gler silkiormana“ (glass silkworms) pegar krönunum er snúið. Ilinir fínu præðir, sem pann- ig royndast, harðna fljótt, og átta, tíu eða tólf af peim eru leiddir saroan (eptir pví hve digur práðurinn, sem búa á til, á að vera) og undnir upp á spólu. Allir præðirnir eru pví jafn- gildir, og spuninn heldur áfram eins og af sjálfu sjer, eins lengi og vjel- arnar eru I hreifingu. Sagt er, að petta silki taki miklu fljótar og betur á móti litum en vanalegt silki, og að gljái pess sjo jaínvel meiri. Menn búast við, að im.ltiðsla pessa nýja iðnaðar I Laccashire muni stórum auka vefnaðarvöru-verzlanina par“. í sambandi við pað, sem sagt er I ofarprentaðri grein, skal pess og getið, að trjeð, sem silki-deigið er búið til úr, er hið hvíta birkitrje, sem mjög mikil gnægð er af bjer I Can- ada, par eð pað vex hjer upp I mörg- um hjeruðum sem nýgræðingur, eptir að hinn upprunalegi skógur hefur verið felldur. * DJ3E EEU SAJIT ÓGEGNSÆAE. Annað fjelagið t.il er farið að reyna pappírs-flösku tilbúning. Iláðs- maður fjelagsins pykist fullviss um, að fyrirtækið heppnist vel. Honum fórust nýlega pannig orð: „Við get- um búið til papplrs-flösku fyrir hjer um bil helmÍDgi minna verð en gler- flaska kostar, og par að auki er hún alveg vatns- og lopt-held. Við höf- um komist að peirri niðurstöðu, að pó pað væri tiltölulega auðvelt, að búa til loptheldar papplrs-flöskur undir *) Viöurinn er uppleystur meö gufu og vissum efnum þangað til hann er orð- inn að graut eða deigi,—Kitstj. Lögb. HIN STÆE8TA TALLBISSA í HKIMI. 1 hinni miklu fallbissu-smiðju Watervliets-fjelagsins I Belgiu er nú verið að steypa hina stærstu fallbissu^ sem heimurinn hefur eignast til pessa. Dessi risavaxna fallbissa er ætluð bænum Wadsswarth I Bandaríkjunum, og á hún að notast par, meðal annara vopna, til strandvarna. Hún verður 52 fet á lengd og vegur 125 lons. Hún verður 16 pumlungar á vídd sð >vermáli. Hún getur flutt 16 (enskar) mílur, og I tveggja mílna fjarlægð er svo mikill kraptur á kúlunni, að hún fer I gegnum stálplötu, sem er 27^ >umlungur á pykkt. Kúlan vegur 2370 pund og hinn fyrsti hraði hennar er 2,000 fet á se- kúndunni. 1 hvert skot verður að brúka 1.060 pund af brúnu púðri. I>essi afar stóra fallbissa á að flytjast frá Antwerpen til Ameríku nú bráðlega. Svo er til ætlast að hún ein geti varið strandsvæði pað, sem henni er ætlað að verja, hversu vel útbúin herskip sem að sæki. —Decorah -Posten. * LOFTSIGLING ANDEEE’s. Svenska stjórnin hefur kunngert Dominion stjórninni, að I lok júnl- mánaðar næstkomandi ætli Andree að leggja sf stað frá Stockhólmi norður til Spit?tbergen til pess að reyna að komast til norður heimskautsins I loptbát sínum, og er farið fram á pað að öllum embættismönnum Dominion- stjórnarinnar I Norðvestur landinu og umhverfis Hudsonsflóann sje gert aö skyldu að segja til ef peir verða vanir við loptbátinn. Svenska stjórnin er mjög hlynnt pessum tilraunum And- ree’s og ferðast hann, til C'pitzbergen I pettað sinn, á skipi stjórnarinnar, en allur kostnaður verður borgaður af pví opinbera. Loptbáturinn og mik. ið af útbfinaðinum er I dönsku eyjum (Dunes Island) yið norðvestur strönd- ina á Spitzbergen. t>.ið er mikið varið I pað fvrir Andree að nú er bú- ið að gera nær pví allt sem parf að gera á Spitzbergen til undirbúnings undir ferðina paðan. Síðastliðið sum- ar var kvartað yfir pví að smiðirmr, sein byggðu loptbátshúsið, 80 fet á hæð, hefðu ekki verið sem allra hrað- hentastir, og að áður en allt var und- irbúið hafi hagstæður vindur, sem stóð fáa daga að eins, verið I enda; eptir pað voru stöðugir norðanvindar sem hefðu Porið loptbátinn suður og gert ferðina ómögulega. Loptbáts húsið er búist við að sje I góðu lagi eptir veturinn, með pvl að pað var vaudlega byggt, vel stjórnuð niður og par að auki 1 skjóli við háa hæð, svo að nú parf hann ekki að bíða 1 5 vikur, eins og I fyrra sumar, eptir þvl að húsið komist upp. Audree tíytur með sjer hjer um bil fjögra mánaða vistaforða, auk báts- ins, sem er hægt að leggja saman svo að mjög lítið fer fyrir honum, sleða og Mismunandi Alhambra teppi 60o., 75c. og $1. Fín Venetian teppi blá, rauðleit og bleik. Honeycomb Toilet Covers,. Toilet Sets: hvít og skrautlituð* íslenzk stúlka Miss Swanson v!ivr>- ur 1 búðinni. Carsley & Co. 344 MAIN STR. ýmsan annan útbúnað. Fái hann góðan sunnan-vÍDd, pá býst hann við að komast til norðurheimskautsins fc hálfum öðrum til tveggja daga. Hann vonast eptir að vindurinn flytji 6ig alla leið yfir nbrðurheimskautið, og telur vlst, að ef sunnanvindur sje og loptpyngdarmælirinn sje að falla peg- ar hann leggur af stað, pá haldist vindurinn nægilega lengi til pess að hann geti komið fram áformi sínu. Þó nú svo fari að Andree komist yfir norðurheimskautið og lifandi heim aptur, pá er hætt við að pær rann« sóknir, sem hann getur gert, verði ekki mikils virði. Það er ekki llk- legt að nákvæm landaskoðun verði gerð úr loptbát. Setjum svo að hann beri yfir hið ópekkta svæði norður af Ameríku og að hann sjái par land- fláka, hann gæti ekki gert uppdrætti af peim svo nein mynd yrði á pvl, og ekki heldur gefið af peim neina lýs- ingu. Allt, sem hanD gæti sagt væri pað, að par væru lönd. Ein pýðmgarmesta uppgötvunin, pegar Peary’s aðferðin til pess að skoða á milli Grænlands og norður heiroskautsins hefur heppnast, er hvort pað dýpi sem Nansen fann og sem liggur norður með Franz Josef Land nær alla leiðupp undir Amer- Iku. Þetta og margt fleira, sem gef- ur heimskautaferðunnm pýðingu verð- ur ekki rannsakað I loptbát.—Scienti- fic American). (>43»-43»'43»-43‘-s3»-43«-43v42»'43v4>43 44 Cronp. \ Cuiijsns, \ CrampsX \ Colic, \ \Colds, \ Tooth- achc,1 DIARRHCEA, DYSENTERV, 43*- andall liOWEJ, COMPEAINTS.%- A Sure, Safe, Quictc ( ure £or these troubics is T4T (PERRV DAVIS'.) ) Vscd Internally and Extcrnal'ly. Two Eizes, sr.c. and DOc. botdes. »>4>4> 4>4>-4>4>4>4>4>4>: 0. Stephensen, M. D„ 473 Pacific ave., (J/riðja hús fyrirneðan Isr.bel stræti). Hann er að finna heima kl 8—’ o1 j ,m. Kl. 2—4 c. m. og eptir kl. 7 á kvöldju.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.