Lögberg - 25.03.1897, Síða 3
LÖGBERG FIMMTUDAGINN 25 MIRZ '13U
3
Yinislegt.
MERKILEG LANGFERÐ ErTlR
JÁRNBRAUT.
Eins og getið er um 1 síðasta
blaði voru, fór sjerstök járcbrautar-
lest (special train) 1.020 mílur með
58.74 milna jafnaðar-hraða á kl.tím-
anum eptir braut f>eirri, sem kölluð
er Burlinfrton-Ieiðin, frá Chicago til
Ilenver, og er sú ferð í sumu tilliti
hin rnerkilegasta af mörgum saniskon.
ar ferðum á síðustu áruin. Bað hafa
verið farnar hraðari langferðir, yfir
styttri aðal-vegalengil, og aðrar sams-
konar ferðir liafa verið farnar með
þyngri vagnhlössum; en þegar pað
er skoðað sem prekvirki, framkvæmt
af fólksllutningslest yfir ákveðna
vegalengd, f>á má skoða þessa ferð
f>ann dag I dag sem þrekvirki, er
ekki hefur verið yfirstlgið.
l>að er eitt sjerstakt atvik, sem
mælir með þessu þrekvirki, og f>að er,
að lestin var send af stað með hinuin
allra-skemmsta fyrirvara, og f>ær
gufuvjelar voru notaðar, sem voru
hendi næatar. Og meira að segja,
tilgangur þessarar ferðar var ekki að
ná í frægð pá, sem slíkar hraðferðir
öðlast, heldur hinn einkar-leyfilegi
tilgangur, að koma föður eins fljótt og
unnt var að banasæng deyjandi sonar.
Lessi ferð var farin 1 sjerstökum
vagni, er var dregin af 9 mismunandi
gufuvjelum, sinni 5 hvert sinn.
Við meiri hluta þessarar hraðferð-
ar voru Standarcl American átt-hjóla
gufuvjelar notaðar, með 17x24 f>uml-
nnga eða 18x24 þumlunga völturum
og 185 punda gufu-afli og var sú vjel
110,000 pund að f>yt>gd; og á 143
mílná lengd af ferðinni var tí-hjóluð
vjel viðhöfð, er var 120,000 pund að
Þyngd, með 19x24 þumlunga völtur-
um og 185 punda gufuafli. l>að er
eptirtektavert, að ekkert hjólanna var
fram yfir 62 þumlunga að þvermáli—
merkilega lítil stærð, f>egar áthugaður
hinn mikli hraði sem f>au komu
til leiðar.
Denver-brautarstöðin liggur 4,583
fetum hærra en Chicago-brautar-
stöðin, og allur timinn, sem gekk til
að fara þessar 1,026 mílur, sem eru
milli þessara tveggja staða, var 18
stundir og 53 mínútur. Meðal-hrað-
inn verður f>ví 54.27 mílur á kl.
stundinni að með töldum töfum við
vjelaskipti og fl. Meðal-hraði, f>egar
tafir eru dregnar frá, var^57.53 mílur
á kl. stundinni.
*
VITSJIUNIR IIESTA.
Árið 1872, þegar styrjöldin stóð
yfir við Sioux-Indíánana, reisti hin
þriðja riddaraliðs-deild Bandaríkj-
anna herbúðir í dal nokkrum á suður-
iandamærum Dakota. Undir nóttina
Voru hestarnir tjóðraðir með löngum
ieipum. Undir dögun brast afar-
mikið ofsaveður með regni og hagli
yfir dalinn, svo hinir óttaslegnu hestar
slitu tjóður sín og æddu upp hinar
biöttu blíðar dalsins og inn á svæði
f jandinannanna. Hestalausir, á náðum
f jandmannanna, mundi vitanlega hafa
verið úti um okkur, og þó var ómögu-
legt að elta þá (hestana) 1 myrkrinu
um ókunnugt land, að líkindum fullt
af Indíánum. Yfir-foringinn skipaði,
sem síðustu úrræði, að blása í lúður,
hesthúss-kallið (stable sound). Eptir
fáar mínútur var hver einasti hestur
kominn aptur til herbúðanna, og við
vorum hólpnir.:—Scie?itific American
*
LÍFBJÖRGUNAR LIÐIÐ.
í sk/rslu yfir starf lífbjörgunar-
liðs Bandaríkjanna, fyrir árið 1895, er
sagt frá, að það sjeu 251 lífbjörgun-
ar-stöðvar á Atlanzhafströndinni, við
Mexicoflóa, á Kyrrahafsströndinni og
við stórvötnin, og eru 184 af nefndum
stöðvum á Atlanzhafsströndinni.
Dað eru að eins einar stöðvar við
fljót, nefnilega við fossinn f Obio-
fljótinu, hjá Louisville f Kentucky-
ríki. Á árinu 1895 hlekktist 675 skip-
um á við ofannefndar strendur, og
var verð skipamna talið $10,725,175.
Af skipum' pessum var níu tfundu
bjárgað (talið eptir verðhæð) af líf-
björgunai-liðinu og strandbjörgunar-
fjelögum, sem unnu í sameiningn við
lífbjörgunar-liðið. í þessum sjávar-
háskum voru 5823 mannslíf f hættu,
og af peim fórust að eins 26. Af 675
skipum fórust 73. Við New Jersey
ströndina, hjá 49 lífsbjörgunar-stöðv-
um, voru 1,000 manns innanborðs á
skipum í sjávarháska, setn öllum varð
bjargað nema einum. Af 2,000,000
dollara virði í hættu tapaðist að eins
$83,535. flreinn kostnaður við pessa
lífsbjörgun, árið 1895, var $1,285,577
—Scientific American.
Kvöl í nýrunum.
John Snell, í Wweji&m Ont., íók át áka/ega
niikia kvól afveikindum i nýrunum. Soui/i
Amerimn hidney Cure reyndist vetkomna.
,.frelsandi iijlið." Þ&ö lin&r þjáninyarn&r
strax og lii’knar mcð timanum.
„Fyrir flTim árum fjekk jeg mjög
vont lcast af La Grippe, sem veraaði svo á
nýrun að jeg hafði mjög mikiar kvalir í
bakinu og þvag renuunum. Jeg tók
stundum svo mikið út að jeg gat varla
gengið og þoldi enganvegin að standa.
Mjer versnaði svo óðum að fólk mitt var
orðið hrætt um mig. En eiumitt á þeim
tíma sá jeg auglýsingu um South Ameri-
can Kidney Cure, og þótt jeg hefði litla
trú á neinum meðöíum þar eð j“g hefði
reynt svo mörg—en sá sem er að drukkna
reynir að ná jafnvel i strá, svo að jeg fjekk
mjer eina flösku, og eptir nokkra daga
liafði það bætt mjer mikið, og áður en
jeg var hálfnaður úr flöskunni var öll
kvöiin horfin. Tvær flöskur gerðu mig
alveg jafngóðan“.
G.J. Harvey, B.A., L.L B.
Málafærslumaður, o. s. frv.
Office: Room 5, West Clements Block,
494>4 Main Street,
WINNIPEG MANITOBA.
Anyone sendlnff a «ketch and descrlption may
quickly ascertain, free, whether an invention íb
probably patentable. Communications strictly
confldential. Oldest aprency forsecuring patenta
in America. We have a Washington office.
Patents taken tlirouKh Munn & Co. receiva
epecial notice in the
SCIENTIFIC AMERICAN,
beautifully illustrated, larprest circulation of
any scientiflc journai, weekiy, termsfJUMl a vear;
f 1.50 six months. öpecimen copies and liAND
liooii ON Patf.nts seut free. Addresa
MUNN & CO.,
3til Broadway, Ncw York.
Isldizkiir Bækiir
til sölu hjá
H. S. BARDAL,
613 Elgin Ave, Winnipeg, Man.
og
S. BERGMANN,
Gardar, North Dakota.
---o--
Aldamót, I., II., III., IV. V ,VI. hvert 50
Almanak Þj.fj. 1892,93,94,95 hvert .. 25
“ 1880—91 öll ......1 10
“ “ einstök (gömul.... 20
Almanak Ó. S. Th., 1,2. og 3. ár, hvert 10
Andvari og Stjórnarskrárm. 1890......... 15
“ 1891 .......................... 40
Arna postilla í b..................1 OOa
Augsborgartrúarjátningin............... 10
Alþingisstaðurinn forni................. 40
BiblS'tM"’ >era V. Briems ......... 1 50
“ í giltu bandi 2 00
bænakver P. P........................... 20
Bjarnabænir............................ 2'>
Bibltusögur í b......................... 35
Barnasálmar V. Briems í b.......... 20
B. Gröndal steinafræði............. 80
,, dýrafræði m. myndum .... 1 00
Bragfræði H. Sigurðssonar..........1 75
Barnalærdómsbók II. H. í bandi... . 30
Bænakver O. Indriðasonar í bandi.... 15
Chicago för mín ........................ 25
Dönsk íslenzk orðabók, J J í g. b. 2 10
Dönsk lestrarbúk eptir Þ B og B J í b. 75b
Dauðastundin (Ljóðmæli)............ 15a
Dýravinurinn 1885—87—89 hver....... 25
“ 91 og 1893 hver.. .•. 25
Draumar þrír............................ 10
Dæmisögur.E sóps í b................... 40
Ensk ísiensk orðabók G.P.Zöega í g.b.l 75
Endurlausn Zionsbarna.................. 20b
Eðlislýsing jarðarinnar................ 25a
Eðlisfræðin.!.......................... 25a
Efnafi'æði............................. 25a
EldingTh. Ilólm......................... 65
Föstuhugvekjur ........................ 60b
Frjettir frá íslandi 1871—93 hver 10—15 h
Fyrirlestrar:
Um Vcstur-Islendinga (E. Iljörleifsson) 15
Fjórir fyrirlestrar frá kirkjuþ. 1889.. 50a
Mestur 1 heimi (H.Drummond) í b. .. 20
Eggert Ólafsson (B. Jónsson)............ 20
Sveitalífið á íslandi (B. Jónsson). 10
Mentunarást. á ísl. I. II. (G.Pálscn... 20a
Lífið í Reyltjavík,.................... 15
Olnbogabarnið [Ó. Ólafsson ............. 15
Trúar og kirkjulíf á ísb [Ó. Ólafs] .. 20
Verði ljósfÓ. Ólafsson]................. 15
Um harðindi á Islandi.............. 10 b
Ilvernig er farið með þarfasta
þjóninn OO...... 10
Presturinn og sóknrbörnin OO....... 10
Ileimilislífið. OO...................... 15
Frelsi og menntun kvenna P. Br.]... 25
Um matvœli og munaðarv................. lOb
Um hagi og rjettindi kvenna [Bríet.. 10
Föiin til tunglsius .................... 10
Goðafræði Grikkja og Rómverja með
með myndum.......................... 75
Gönguhrólfsrímur (B. Gröndal....... 25
Grettisríma. .......................... lOb
Hjalpaðu. þjersjálfur, ób. Smiles . 40h
Iljálpaðu þjer sjálfur í b. “ ... 55a
Huld 2. 3.4. 5 [þjóðsagnasafn] hvert.. 20
Hversvegna? Vegna þess 1892 . .. 50
“ “ 1893 . .. 50
Hættulegur vinur................... 10
Hugv. missirask.og hátíða St. M.J..,. 25a
Hústafla • . . . í b.... 85a
Isl.textar (kvæðí eptír ýmsa....... 20
Iðunn 7 bindi í g. b..............7 00»
Iðimn 7bindi ób..................5 75 i>
Iðunn, sögurit eptir S. G.......... 40
Islandssaga Þ. Bj.) í oandi........ 60
H. Briem: Enskunámsbók............. 50b
Krisiileg Siðfræði í b. .........1 50
Kennslubók í Dönsku, með orðas.
[eptir J. Þ. & J. S.] í bandi.. .1 00:»
Kveðjuræða M. Jochumssonar ........ 10
Kvennfræðarinn ..................1 00
Kennslubók í ensku eptír J. Ajaltalín
með báðum orðasöfnunuu. í b.. .1 50b
Leiðarvislr í ísl.kennslu e. B. .1. 15b
^jýsing Isiands.................... 20
Lundfræðissaga ísl„ Þorv. Th. I. 100
■Ég II. 70
Landafræði II. Kr. Friðrikss...... 45a
Landafræði, Mortin Hansen ......... 35a
Leiðarljóð handa börnum í bandi. . 20a
Leikrit: Hamlet Shakespear........ 25a
25
25
20
40
30
60
20
40
Othello
Romeo og Júlía..............
herra Sólskjöld [II. Briemj
Prestkosningin, Þ. Egilsson.
Víking. á Hálogal. [H. Ibsen
Útsvarið..................... 35b
Útsvarið................í b. 50a
Helgi Magri (Matth. Joch.).... 25
Strykið. P. Jónsson...........
Ljúöm .: Gísla Thórarinsen í bandi.. 5
,. Br. Jóussonar með mynd... 65
„ Einars Iljörleifssonar í u. .. 50
“ “ íkápu.... 25
„ Ilannes Hafstein............. 65
„ » » I gylltu b. .1 10
„ H. Pjetursson I. .í skr. b... .1 40
„ „ „ II. „ . 1
„ „ „ II. í b...... 1
., H. Blönda) með mynd af höf
í gyltu bandi .
“ Gísli Eyjólfsson............ 55b
“ löf Sigurðardóttir.............. 20
“ J. Hallgríms. (úrvalsljóð).. 25
„ Sigvaldi Jónson............. 50a
„ St, Ölafsson I. og II........ 2 25a
„ Þ, V. Gíslason.............. 30a
„ ogönnurritJ. Hallgrímss. 1 25
“ BjarnaTliorarensen 1 90
„ Víg S. Sturlusonar M. J...... 10
„ Bólu Hjálmar, óinnb....... 40b
„ Gísli Brynjólfsson...........1 lOa
„ Stgr. Thorsteinsson i skr. b. 1 50
„ Gr. Thomsens.................1 10
„ “ í skr. b.........1 65
„ Gríms Thomsen eldri útg... 25
„ Ben. Giröndals.............. 15a
„ Jóns Olafssonar í sk r d 75b
ÚrvalsritS. Breiðfjörðs............ 1 25b
“ “ í skr. b.............1 80
Njóla ................................ 20
Guðrún Osvífsdóttir eptir Br. J.... 40
Vina-bros, eptir S. Símonsson...... 15
Kvæði úr „Æfintýri á gönguför“
Lækningabækiir Dr. Júnasscns:
Fastus og Ermena................ lOa
Gönguhrólfs saga.................. 10
Héljarslóðarorusta................ 30
Hálfdán Barkarson ................ 10
20
25
Höfrungshlaup..................
llögni og Ingibjörg, Th. llolm.
Draupnir:
Sag» J. Vídalíns, fyrri partur... 40-a
Síðari partur..................... 80a
Draupnir III. árg.................... 30
Tíbrá I. og II. hvort ............. 20
Heimskringla Snorra Sturlus:
1. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn-]
ararhans...................... .. 85
, II. Olat'ur Haraldssou helgi.....1 00
íslendingasögur:
1. og2. Xslendingabók og 1» ui nima 35
3. Harðar og Holmverja............. 15
4. Bgils Skallagrímss'>nar......... 59
5. ilænsa Þóris............. ..... 10
................. 20
......... ... 20
70
40
30
3Ó
40
35
25
lOa
25
25
10
Lækningabók 1 15
Hjálp í viðlögutn 40a
Barnfóstran 20
Barnalækningnr L. Pálson .. .í b.. 40
Barnsfararsóttin, J. H lia
Hjúkrunarfræði, “ 35a
ilömop.lækningab. (J. A. og M. J.)í b. 75
Friðþjófs rímur 15
Sannleikur kristinclómsins 10
Sýnisbók ísl. bókmenta w 1 75
Stafrófskver .Tóns Olafsson.... 15
Sjálfsfræðarinn, stjörnufr „ jarðfrœði í. b... 35
ti 30
Mannfræði Páls Jónssonar 25b
Mannkynssaga P. M. II. útg. í b...1 10
Málmyndalýsing Wimmers............. 50a
Mynsters hugleiðingar............ 75
Passíusálmar (II. P.) í handi..... 40
“ í skrautb..... : .. 60
Predikanir sjera P. Sigurðss. í b. . .1 50a
“ “ í kápu 1 OOb
Páskaræða (síra P. S.).............. 10
Ritreglur V. Á. I bandi............. 25
Reikningsbók E. Briems í b....... 35 b
Snorra Edda......................1 25
Seudibrjef frá Gyðingi í fornöld. lOa
Supplements til Isl. Ördböger J. Th.
I.—XI. h., hvert 50
Tímarit um uppeldi og menntamál... 35
Uppdráttvjr Islands á einu blaði .... 1 75
“ “ á 4 blöðurn með
landslagslitum .. 4 25a
“ “ á fjórum blöðum
með sýslul,tum 3 50
Súgur:
Bíómsturvallasaga................ 20
Fornaldarsögur Norðurlauda (32
6. Kormáks
7. Vatnsdæla
8. Gunnlagssaga Ormstungu........ 10
9. Iirafnkelssaga FreysgoJa...... 10
10. Njála.....
11. Laxdæla ..
12. Eyrbyggja
13. Fljótsdæla.
14. Ljósvetntnga................. 25
15. Hávarðar ísfirðiugs......... 15
Saga Jóns Espólins................. 60
„ Magnúsar prúða.............. ... 30
Sagan af Andra j arli.......... 25
Saga Jörundar hundad igaKÓngs.....I ' '
Kóngurinn í Gullá.................. 15
Kári Kárason..................... 20
Klarus Keisarason............... lOa
Kvöldvökur........................ 7oa
Nýja sagan öll (7 liepti)......... 3 OJ
Miðaldarsagan.................... 75a
Norðurlandasaga................... 8öb
Maður ojfkona. J. Th iroddsen.... 150
Nal og Damajanta (forn tndversk s »ga) 25
Piltur og stúl ka........í b indi 1 Oob
“ ..........í kápu 75b
Robinson Krúsoe í band'............ á Jo
“ í káp-n.......... 25l>
Randíður í Ilvassafelli í b........ 40
Sigurðar saga þögla................ 3ua
Siðabótasaga...................... 65
Sagan af Ásbirni ágjarna.......... 20b
I Smásögur PP 1234567 ib uver 25
' Smásögur handa unglingum Ó. 01......20b
„ ., börnum Th. Hólm.... 15
Sögusafn Isafoldar l.,4. og 5. hveit.
„ „ 2, 3.6. og 7. “
„ „ 8. og 9..........
Sogur og kvæði J. M. Bjarnasonar..
Upphaf allsherjatrikis á Islandi..
Villifer frækni ..................
Vonir [E.Hj.]....................... 25a
Þjóðsögur Ó. Davíðssouar í baudt.... 55
Þórðar saga Geirmundarssonai......... 25
Þáttur beinamálsins i Húnav.þingi 10»
(Etintýrasögur....................... 15
Söiiifbutkur:
Sáltnasöngsbók (3 rödduð) P. Guðj. 75a
Nokkur fjórröðdduð sálmalög........... 50
Söngbók stúdentafjelagsins......... 40
“ “ í b. 0J
“ i giltu b, 75
Söngkeunslubók fyrir byrfeniiur
eptir J. Helgas, I.ogll. h. hvert 23a
Stafróf söngtræðinnar...............0 45
Sönglög Díönu fjelagsius............ 35b
Sönglög, Bjarni Þorsteinsson ..... 40
Islenzkr sönglög. 1. h. H. Helgas.... 40
„ „ l.og 2. h. hvert .... 10
Tímarit Bókmenntafjel. I—XVII 10.75i
Utanför. Kr. J. , . 20
Utsýn I. þýð. í bundnu og ób. mili... 20a
Vesturfaratúlkur (J. Ó) í bandi......... 50
Vísnabókin gamla í bandi . 30b
Olfusárbrúin . . . I0a
Bækt.r bókm.fjel. ’94,’95,’98, bvart ár 2 00
Arsbækur Þjóðv.fjel. '96............ 80
Eimreiðin 1. ár ..................... 00
“ II. “ 1—3 h. (hverta 4Jc.) 1 20
“ III. ár, I. hepti....... 40
Tslenzk bliid:
FramsÓKn, Seyðisfirði.............. 40a
Kirkjublaðið (15 arkir á ári og smá-
rit.) Reykjavfk . 60
Verði ljós........................... 60
Isafold. „ i 50b
Island (Reykjavík) fyrir þrjá mán. 35
Sunnaniari (Kaupm.höfn)......... 1 00
Þjóðólfur (Reykjavík).............1 50b
Þjóðviljinn (Isafirði)............1 OOfe
S’tefnir (Akureyri).................. 75
Dagskrá...........................1 00
UMH Menn eru beðnir að taka vel eptir þvl
aó allar bækur merktar með stafnum a
fyrir aptan verðið, eru einuugis til hjá
H. S. Bardal, en þær sem merktar eru með
sögur) 3 stórar bækur I bandi.. .4 50a stafnum b, eru einungis til hjá S. Berg§
“ ........... .óbundnar 3 35 b mann, aðrar bækur hafa þeir báðir.
417
„Hver getur sagt það?“ sagði Bostock ólundar-
^ega. „Máske hann álíti, að versta morð-tilraunin
8Je enn í vsendum, og að hann sjái ráð til að koma
* Veg fyrir hana.
„En hvað þetta líkist skáldsögu“, sagði Fidelia.
„Hafið þjer nokkra ástæðu til að mynda yður þessa
úndarlegu kecningu, Mr. Bostock?“
„Enga—nei, alls enga aðra en vitneskju þá og
kringumstæður, sem við öll þekkjum“, sagði Bos-
lock. „Maðurinn hlytur að hafa einhverja ástæðu
fyrir, að koma ekki fram og krefjast rjettar sfns;
það virðist mjög líklegt, að hann hafi einhverja góða
kstæðu“.
„Máske maðurinn sje í Suður Afriku“, sagði
Haven.
„Nei“, sagði Bostock. „Að minnsta kosti virt-
’st ekki Set Chickering og maðurinD, sem kallaði sig
Hatt Gundy, álíta það.“
„Maðurinn, sem kallaði sig Ratt Gundi?“ sagði
Haven. „Hafið þjer nokkra ástæðu til að halda, að
úafn hans hafi ekki verið Ratt Gundy?“
Fidelia horfði eptirvæntingarfull á Bostock í
eitt augnablik, og því næst leit hún á lafði Scardale.
„'íeg hef enga ástæðu til þess“, sagði Bostock
dræmt; „en það er óvanalegt nafn, og menn áöðrum
eins stöðum nefna sig ekki ætíð, eða opt, sínu
rjetU nafni.“
„Á öðrum eins stöðum, Mr. Bostock?“ sagði
l’ idilia. „Ilvaða stöðum?“
/
424
Allt í einu sagði Fidelia:—„Mr. Bostock, viljið
þjer reyna yður við mig um stund með skilminga-
sverði? Jeg held að það sje ekki til mikils, að vera
að hugsa um þennan Jafet Bland og manninn með
rauða skeggið, rjett sem stendur1.
„Mjer er sönn ánægja í því“, sagði Bostock, og
augu hans tindruðu um leið og hann fór að búa sig
undir einvígið.
XXVI. KAPÍTULI.
HVER VINNUR?
Raven kapteinn sat hjá lafði Seardale o;r horfði
á skilmingamar um stund. Fidelia var, einsogáð-
ur hefur verið skjfrt frá, ljómandi fim að skilmast, og
Raven þótti vænt um Fideliu og þótti gantan að
sjá hana skara fram úr öðrum. En hann tafði ekki
lengi til að horfa á leikinn. Ilann vissi að það var
kemið undir þann tíma, sem Lydia var vön að fara
af skólanum og halda lteim til Mrs. Borringer, móð-
ur sinnar, og eptir því hafði ltann verið að biða allan
daginn. Hann stóð því brátt á fætur og sagðist
verða að fara. Fidelia gaf því Bostock bendingu
með skilminga-sverðinu og gekk yfir til Ravens, til
að kveðja hann. Henni þótti vænt um Raven, af
því henni þótti vænt um Lydíu, og hún vissi mjög
vel, að Lydíu þótti vænt um Iiaven. Hún var fljót
að sjá menn út, og hún var viss urn það með sjálfri
413
„Ó, j*ja, Ratt Gundy var einn af snáðunuro,
sem voru þarna ytra I námunum, eins og þjer vitið“,
sagði Raven. „Hann var mikill kunningi veslings
bróður mins“.
„í sannleika“, sagði lafði Scardale, og fór að
verða mjög forvitin. „Djer þekkið þá talsvert til
hans?“
„Mjög lítið, lafði Scardale, annað en það, að
hann var mikill kunningi bróður míns“, sagði Raven.
,,Jeg sá hann hjer—um þær mundir að morðið var
fratnið og rannsóknin útaf því átti sjer stað. Mjer
virtist hann vera mikið viðkunnanlegur maður.
Hann var mjög skrafhreifinn og mikill ofurhugi“.
„Var hann ekki fyrst grunaður um, að vera eitt-
hvað riðinn við morðið?“ spurði lafði Scardale.
„l>að var hann sannarlega“, sagði Bostock al-
varlegur, „mjög mikið grunaður“.
„Ó, en heyrið þjer, það var tóm heimska, eins
og þjer vitið“. „Bróðir minn var ekki mjög. vitur
maður, en jeg þori að veðja hverju setn þjer viljið
um það, að hann gaf sig aldrei að neinum manni,
sem hafði það í sjer, að geta framið morð, eða lagt
ráð á um að fremja morð. Nei, nei; jeg þori að
ábyrgjast vesalings gamla Percy í því tilliti, og hans
vegna þori jeg líka að ábyrgjast Ratt Gundy í því
efni. Við af Ravens-ættinui erum ekki vanir s.ð
loggja lag okkar við morðingja og illmenni“.
„Hvar er Ratt Gundy nú?“ spurði Bostock.
„Það er eins liklegt og nokkuð anuað, að jjcssi