Lögberg - 25.03.1897, Page 4
4
LÖGBERO, FIMMTUDAGINN 25. MARZ 1897.
LÖGBERG.
GeftB át aS 148 PrincessSt., Winnipkg, Man.
af The Lögberg Print’g & Publising Co’y
(Incorpor»t*d May 27,1890),
Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson.
Business Manager: B. T. BjöRNSON.
A iifrlýslnirar: Smá-anglýslngar I eltt sklpti 25c
yrir 30 ord eáa 1 þml. dálkslengdar, 76 cts nm mán.
nilnn. 4 stserrl anglýslngnm, eða auglýslngnmnm
lengri tíma, afsláttnr eptir samaingl.
Iiriatnða-sklpfl kaupenda verðnr að tllkynns
•kriflega og geta nm ÍJrrverand1 bástad Jafnframt.
Utsnáskript tll afgreidslnstofti blaðslns er:
1 k« '.egberg Prinllng * Publish. Co
P. O.Boi 368,
Wlnnlpeg, Man.
7tanáakrip|ttll rltstjðrans er:
Kditor Légberg,
P -O.Box 368,
Winulpeg, Man.
__ Samkvamt landslOgnm er nppsSgn kanpenda á
olnði ógild, nema hann sje skaldlans, þegar hann seg
irapp.—Ef kanpandi, sem er í skuld við blaðlð flytn
VitUferlnm, án þess að tilkynna heimilgskiptln, þá er
| að fyrlr dómstdlunum álitin sýnileg sðnnnm fyrr
prettvísum tilgangi.
— fimmttjdaqiíín 25. marz 1897. —
Laurier og^páfmn.
Apturhaldsmenn og og málgögn
peirra „stór og smá“ hafa alltaf 1
eeinnitíð verið að reyna að berja pað
inn f lýðinn, að forsætis-ráðgjafi Laur-
ier sje f vanda staddur útaf pví, að
samningur s&, er hann hefur gert við
Manitoba-stjórnina um hið alkunna
skólam&l, sje pannig, að fylgismenn
hans í Quebéc fylki sje ó&nægðir með
hann og muni snúast & móti
Laurier og stjórn hans o. s. frv.
Apturhaldsmenn og málgögn peirra
hafa eÍDnig haldið pvf fram, að Mr.
Laurier hafi sent yrasa menn á fund
p&fans f Róm, til að biðja hann um
n&ð, og loks hefur pvf verið hald-
ið fram, að fjölda af prótestöntum
pyki Manitoba-stjórnin hafa slakað of
mikið til f skólam&linu, og sje pví
6&nægðir.
Viðvíkjandi fyrsta atriðinu, pví
nefnilega, að Mr. Laurier sje f vanda
staddur og að fylgismenn hans f Que-
bec sje ó&nægðir við hann, er pað að
segja, að pað er argasta bull. Menn-
irnir, sem gera allt petta veður og
vind útaf samningnum um skólam&l-
ið, eru nokkrir biskupar í Quebec,
sem apturhaldsmenn hafa æst upp 1
að reyna að f& klerkalyðinn og kap-
ólska menn f Quebec-fylki til að snú-
ast á móti Mr. Laurier og frjálslynda
flokknum. Biskupar pessir hafa l&tið
eins og vitstola menn, haldið fordæm-
ingar-ræður yfir Mr. Laurier, r&ða-
neyti hans og stuðningsmönnum &
pingi af stólnum, bannfært flestöll
helstu blöð frj&lslynda flokksins f
Quebec-fylkinu o. s. frv.
En hver er svo árangurinn af öllum
pessum gauragangi? . Alls enginn^
svo sj&anlegt sje. Einn pingmaður 1
Quebec hefur að vfsu sagt af sjer, en
af allt öðrum ástæðum en af ótta fyrir
biskupum, klerkum eða kjósendum
sfnum. Við aukakosningar, sem farið
hafa fram sfðan samningurinn var
gerður um skólam&lið, hefur frjáls-
lyndi flokkurinn unuið hvern stór-
sigurinn eptir annan í kjördæmum,
par sem meirihluti kjósenda er ka-
pólskur. í vikunni sem leið fóru sfð-
ast fram aukakosningar til sambands-
pings 1 pvínær al-kapólsku kjördæmi,
Bonaventure, og varð niðurstaðan sú,
að f stað pess að pingmannsefni frjáls-
lynda flokksins fjekk liðug 300 at-
kvæði umfram pingmannsefni aptur-
halds flokksins við hinar almennu
kosningar 23. júní síðastl., pá fjekk
pingmannsefni frj&lslynda flokksins
850 atkvæði utnfram mótstöðumann
sinn í vikunni sem leiðl Hver maður;
sem ekki er algerlega „staur“-blindur
& báðum augum, sjer nú, að í stað
pess að Mr. Laurier sje að tapa fylgi i
Quebee-fylki útaf skólamáls-samningn
um, p& er fylgi hans mjög að aukast
par meðal kjósenda. Enda eru nú
hinir sanngjarnari apturhaldsmena, og
blöð peirra, farnir að viðurkenna, að
Mr. Laurier hafi heppnast að útkljá
skólam&lið, samkvæmt loforði sínn,
pannig, að allir sanngjarnir menn &
báðar hliðar megi vera og sje ánægð-
ir með pað, og að skólamálið sje nú
algerlega dautt sem pólitiskt prætu-
m&l.
Viðvíkjandi pví, að Mr. Laurier
hafi sent ýmsa menn til Róm, í pví
skyni að biðja páfann um „gott veð-
ur“, p& er ókætt að segja, að pað er
tómt rugl. Laurier-stjórnin hefur
engan mann sent til Róm í neinu
slíku augnamiði, enda væri slfkt al-
gerlega ótilhlyðilegt. Mr. Laurier
og frjálslyndi flokkurinn heidur pe’rri
stefnu fram, að kapólsku klerkarnir
hafi ekkert með stjórn landsins að
gera, og hafi engan rjett til að hafa
meiri áhrif á kosningar og stjórn
landsins en hverjir aðrir borgarar.
Ef peir reyni pað, pá sjeu peir komn-
ir út fyrir sinn verkahrÍDg, og slíkt
megi ekki eiga sjer stað. Yfir-lög-
fræðingur sambandsstjórnarinnar, Mr.
Fitzpatrick, fór til Róm, og er nú ný-
kominn aptur. A fundi, sem hann
hjelt í kjördæmi sínu sfðan hann kom
heim, lysti hann yfir pví, að hann
hefði farið p& ferð sem prfvat maður,
og að pað, sem hann hefði leitt p&f-
anum og ráðgjöfum hans fyrir sjónir,
hefði hann gert að eins sem prívat
maður og kapólskur maður. Hann
sagðist fylgja Mr. Laurier f málamiðl-
unar-stefnu hans, en ef kjósendur
sfnir væru ekki ánægðir með stefnu
sfna f pessu máli, pá sagðist hann
segja af sjer pingmennsku og bauð
að gera pað. En fundurinn, sem um
3,000 kjósendur voru á, ljet afdráttar-
laust í ljósi, að hann væri ánægður
með stefnu Mr. Lauriers, og að hann
vildi alls ekki að Mr. Fitzpatrick
segði af sjer.
t>að, sem Mr. Fitzpatrick og fleiri
friálslyndir kapólskir menn hafa synt
páfanum fram á, er, að ymsir hiuna
ofsafullu og ósanngjörnu kapólsku
biskupa sjeu að stofna kapólsku kirkj-
unni í Canada í hættu með pví, að
leggja út í bardaga við ríkið, fjöldinn
af kapólska fólkinu f landinu muni,
pegar út í pann bardaga er komið,
rísa upp á móti kirkjuvaldinu og
standa með verzlega valdinu, eins og
kapólskir menn hafa gert á Frakk-
landi, Ítalíu og víðar, á pessari öld,
pegar spursmál hefur verið um pað,
hvort verzlegt vald eða kapólska
kirkjan eigi að stjórna landinu. E>ess-
ir menn sjá, að pegar út í slíkan bar-
daga er komið, hlytur verzlega valdið
annaðhvort að brjóta kapólsku kirkj-
una algerlega á bak aptur eða kirkj-
an að brjóta verzlega valdið niður.
Og af pví að pessi bardagi á sjer stað
í lok nítjándu aldar, en ekki á hinum
myrku miðöldum, pá blandast pessum
frjálslyndu og óæstu kapólsku mönn-
um ekki hugur um, að pað verður
kapólska kirkjan sem bfður ósigur í
peim hardaga. t>að er pvf af ótta
fyrir afdrifum kirkju peirra, en ekki
af ótta fyrir afleiðingunum fyrir
Laurier stjórnina, að nokkrir kapólsk-
ir menn hafa farið á fund páfans f
Róm, til að tala við hann um málið.
P&hnn hefur líka tekið bendingar
peirra til greina, og nylega útnefnt
Monseignor Merry del Val sem’sjer-
stakan fulltrúa sinn og æðsta yfir-
mann kapólsku kirkjunnar í Canada.
t>essi fulltrúi páfans, sem er nú á
leiðinni til Canada, er af*enskum ætt-
um og hefur að miklu leyti menntast
á Englandi, svo hann skilur alger-
lega afstöðu kapólsku kirkjunnar f
hinu brezka rfki og veit, að ef hún
fer að gerast of ráðrfk og blanda sjer
inn í stjórnmál, pólitík og kosningar,
p& tekur verzlega valdið, ríkið, til
einhverra ráða, til að brjóta vald
heDnar á bak aptur. Koma pessa
fulltrúa páfans pyðir pvf ekkert ann-
að en pað, að halda biskupunum f
skefjum, svo peir og kirkjan lendi
ekki f bardaga við ríkið. E>að, að
Laurier-stjórnin gerði samning sinn
um skólamálið við Manitoba-stjórnina
strax f haust er leið, án pess að ráð-
færa sig hið allra minnsta við páfann
eða kapólsku biskupana hjer í Can-
ada, synir svo ljóslega, að engum
heilvita manni getur blandast
hugur um pað, að Mr. Laurier
hefur aldrei tekið og tekur ekkert til-
lit til hvað kirkjuvaldið vill vera láta.
Frumvarp um, að breyta skólalögum
Manitoba-fylitis samkvæmt samningn-
um við Laurier-stjórnina, var lagt
fyrir fylkis-pingið strax og pað kom
saman, og hefur nú gengið í gegnum
pingið alveg óbreytt, prátt fyrir alla
mótspyrnu og tafir af hálfu aptur-
haldsmanna. Blöðin & Englandi hafa
pað eptir fulltrúa páfans (Merry del
Val), að hann hafi, rjett áður en hann
lagði af stað frá Englandi áleiðis til
Canada, látið undran sfna í ljósi yfir
pví, að Manitoba-pingið skyldi ekki
bíða með frumvarpið pangað til hann
kæmi. Ef petta fer ekki milli mála,
sem líklegast er, pá er fulltrúi páfans
eitthvað óklár í stefnu Laurier-stjórn-
ari n n ar Og G reen way stj órnari n n ar
viðvíkjandi skólamáls samningunum.
Nefndar stjórnir sömdu um málið, og
Manitoba-stjórnin lofaði að breyta
skólalögum fylkisins pannig, að
ákvæði samningsins fengi lagagildi.
E>etta er fylkispingið nú búið að gera,
og hefði ekki beðið með pnð pó páf-
inn sjálfur hefði verið á leiðinni
hingað. Allt, sem apturhaldsmenn og
málgögn peirra, „stór og smá“, gaspra
um petta mál, er pví blátt áfram gutl
eða gryla, sem pau eru að reyna að
hræða menn á, en sem fáir hræðast og
flestir hlæja að.
Hvað snertir pað,_ sem aptur-
haldsmenn og málgögn peirra hafa
haldið fram, að fjöldi prótestanta
víðsvegar um landið sje óánægður
frjálslynda flokksins vann stórko3tleg-
aD sigur við aukakosningar, sem fóru
fram í öðru kapólsku kjördæmi,
Wright, í fyrradag, sem er enn ein
sönnun fyrir vinsældum Lauriers.
Islendingadags-ináliA.
í sfðasta blaði Hkr. (18. p. m.)
birtist afar-löng grein (3| dálkur) ept-
ir fyrrum ritstjóra blaðsins, Jón Ólafs-
son bókavörð? f Chicago, með fyrir
sögn: „íslendinga-dagrinn“, og er
höf. greinarinnar par að andæfa til-
lögu peirra 8 manna úr útgáfufjelög-
um vikublaðanna hjer, um sameigin-
legan íslendingadag,sem birtist f Hkr.
og Lögbergi 25. f. m.
Oss kom nú alls ekki á óvart, að
Mr. Ólafsson mótmælir tillögunni, pví
hann hefur að undanförnu haldið fram
2. ágúst sem hinum eina, rjetta, vel-
valda clegi. Oss kom heldur ekki á
óvart, að haun notar tækifærið til að
koma að ónotum um menn, sem hon-
um er í nöp við, pví slíku hefur mað-
ur átt að venjast áður. Og getsakirn-
ar viðvíkjandi tilgangi peirra manna,
sem ekki geta fallið fram og tilbeðið
goðið hans, stjórnarskrá íslands, eru
jafn-göfugar og við mátti búast úr
peirri átt.
Vjer ætlum oss nú ekki að fara
með samninginn um skólamálið, pá er|»ð eltast við útúrdúra Mr. Ólafssonar.
slíkt að mestu leyti hugarburður og i Vjer ætlum að halda oss við málefnið,
missýningar. Að minnsta kosti er og tökum pví að eins til athugunar
varla hægt að segja, að nokkur maður aðal-mótbárur hans gegn deginum
verði var við slíka óánægju nema hjá sem peir, er rituðu undir sampykktina
peim mönnum og málgögnum, sem 22. febr. 1897 (sem birtist f Hkr. og
eru að reyna að troða peim ósannind- ^ Lögb. 25. f. m.) völdu og mæltu með
um inn í menn f pólitfsku hagsmuna j að tekinn sje upp sem pjóðminningar-
skyni. Vjer höfum margsinnis tekiðldagur íslendinga—íslendingadagur.
pað fram, að meirihlutinn af kapólsk- j Ein mótbáran er sú, að pað hafi
um almenningi er ekkert aunt um, að j ekki verið Deinn merkisdagur pegar
sjerstakir skólar sjeu aptur stofnsettir hið forna fslenzka pjóðveldi var form-
hjer í Manitoba, að pað sjeu biskupar lega stofnað, pegar „allsherjar-ríki“
og klerkar kirkjunnar, sem hafa gert myndaðist á íslandi með pví, að par
allan pennaD gauragang og verði aldr- var sett eitt allsherjar ping—alpingi—
ei ánægðir með neina sanngjarna fyrir landið, ping, sem hafði með
málamiðlun. Eins má ef til vill finna höndum löggjafarvaldið, dómsvaldið
nokkra ofsafulla prótestanta f landinu, og í rauninni framkvæmdarvaldið—
sem álíta rangt að slaka í nokkru til ^ var í sannleika stjórn landsins. Lyð-
við kapólska menn. En pað er rangt j veldið, sem pannig var stofnað, stóð
að taka tillit til öfga og ósanngirni, hjer um bi) 300 ár. E>á gekk landið
hvort sem pað eru kapólskir menn undir Noregs-konung, gerði við hann
eða prótestantar sem viðhafa slíkt. hinn svonefnda „gamla sáttmála“.
En eins og áður er sagt, eru slíkir i íslenzka pjóðin gerðist ekki með peim
öfgamenn fáir f flokki prótestanta. sáttmála undirlægja Norðmanna,
Pólitiskir leiðtogar apturhaldsmanna 1 heldur gekk í samband við pá—hafði
hafa reynt allt hvað peir g&tu að æ.sa | sameiginlegan konung, en sjerstaka
upp hina öfgafyllstu prótestanta, löggjöf og sjerstaka, al-innlenda
„Orange“-menn hjer f fylkinu, en stjórn. Eptir ófriðinn einn milli
pað, hvað litið peim hefur orðið á- Dana og Norðmanna ljetu hinir sfðar-
gengt, synir einmitt hve fáir hinir
nefndu ísland af hendi við Dani, að
öfgafullu menn eru, jafnvel meðaL íslendingum fornspurðum. Nokkru
„Orange“-manna. E>að má seg ja, að , eptir að ísland var pannig selt undir
tilraunir f pá átt hafi algerlega mis- j yfirráð Dana, fóru peir að smá plokka
heppnast, og leiðtogarnir orðið að!íslendingum hin fornu rjettindi
athlægi. peirra og draga vald pjóðarinnar und-
Eptir að grein pessi var sett kom j ir dönsku krúnuna, par til alpingi,
sú fregn að austan, að pingmannsefni sem undir hið sfðasta var orðið að
414
rauðhærði vinur yðar hafi myrt hann“, sagði Raveö
kuldalega. „Kastað honum í ána einhverstaðar—í
Thames ána að öllum líkindum. Jeg vona að pað
sje dú samt ekki, pví ef búið er að koma konum fyr-
ir, pá mun röðin vera komin að mjer. Mjer finnst
pað ákaflega hart, lafði Scardale, að hafa verið f afar-
pröngum kringumstæðum f mörg ár, og vera nú
kominn alveg að pví, að verða stór-rfkur, en vera pá
sky ndilega sleginn í rot, áður en jeg fæ tækifæri til
að njóta auðsins. Skollinn hafi pað; ef pessi rauð-
hærði Leppalúði vildi að eins gefa mjer eins árs
frest, til pess að leika mjer með peningana, pá
skyldi jeg ekki kæra mig svo mikið“.
„Yður er auðvitað ekki alvara, Raven kap-
teinn?*‘ sagði lafði Scardale.
Fidelia hlustaði á petta 3amtal með mestu at-
hygli. Henni fannst—hún gat ekki sagt hvers
vegna—sem verið gæti að pað, sem talað væri parna
f mest.i hugsunarleysi, kynni að geta gefið henni
einhverja skyringu viðvíkjandi hinum voðalega
leyndardómi, sem virtist vera að leggjast eins og
inyrkur ytír haua, ogsuma af peim sem hún elskaði.
, Jæja, pjer vitið, að petta lítur allt hjer um bil
svoaa út“, svaraði Raven. „Við skulum sjá til, hvort
ekki verður gerð önnur tilraun til að myrða veslings
Aspen—eins fljótt og hann kemur til heilsu, ves-
lings pilturinn“.
Fideliu varð svo hverft við pessi orð, að hún
var nærri búin að koma upp um sig—var næstum
423
Aspen sagði okkur, að Set Chickering var sannfærð-
ur um, að pessi Jafet Bland væri til, og að Ratt
Gundy áleit pað líka“.
„Jeg kæri mig ekki mikið um pennan Jafet
Bland“, sagði Raven hlæjandi. „Hann getar ekki
minnkað okkar hlut af auðnum mjög mikið, Miss
Locke, jafnvel pó hann kæmi f leitirnar á hæfilegum
tfma; auðurinn er1 nógur handa honum og okkur
lfka. Jeg er miklu meira að hugsa um rauðskeggj-
aða manninn, pví pað er ekki ólíklegt að við lend-
um f glímu eitt af pessum dimmu haust-kveldum“.
„Álítið pjer, Mr. Bostock að pessi rauðskeggj-
aði maður sje til í raun og veru“, spurði Fidelia.
„Auðvitað“, svaraði Bostock. „Jeg hef sjeð
hann optar en einu sinni
„E>að er ekki pað, sem jeg átti við“, sagði Fi-
delia. „Jeg meinti, hvort pjer álituð, að hann væri
pað, sem hann syndist vera, eða hvort að, eins og
Raven kapteinn gaf í skyn, skeggið myndi losna við
hánn, ef að sterkur maður næði í pað?*‘
„Jeg veit ekki“, sagði Bostock ólundarlega.
„Jeg hef ekki haft tækifæri til að reyna pað. Hann
virtist ætíð hafa sterka tilbneigingu til að hafa sig
burt sem fyrst“.
„Jæja“, sagði Fidelia polinmóðlega, „jeg býst
við að petta komi í ljós á sfnum tíma. Við verðum
bara að bfða“.
„Við getum llka beðið“, sagði Bostock.
„Við verðum að bíða, pað veit hamingjan“,
sagði Raven kapteinn.
418
„E>essum fjarlægu stöðum“, sagði Bostock.
,,Nefna menn sig ætíð sínum rjettu nöfnum,
pegar peir eru nær föðurlandi sínu?“ spurði Fidelia.
Augu peirra mættust, og Fidelia stóðst með
mestu rósemd pann efa, vantraust og undrun, er
lysti sjer í augum Bostocks.
„Nei, jeg byst ekki við pvf“, svaraði Bostock
gætilega. „Jeg geri ráð fyrir, að pað sje algengt,
að menn gangi allsstaðar undir tilbúnum eða fölskum
nöfnum“.
„E>egar menn purfa að dylja eitthvað“, sagði
Fidelia.
„Eðlilega—jeg geri ráð fyrir pví—pegar menn
purfa að dylja eitthvað“, sagði Bostock.
„Eitthvað ljótt?“ sagði Fidelia.
,,E>að parf vitanlega ekki endilega að vera eitt-
hvað ljótt“, sagði Bostock. „Maður gæti líka viljað
dylja einhvern mikin og góðan ásetning, p*angað
til hinn rjetti tími kæmi til að framkvæma hann-
pangað til hinn rjetti tfmi kæmi“. Bostock t' endur-
tók orðin um leið og hann horfði fast og spíyrjandi í
augu stúlkunnar. f
„Og segja engum frá pvi?“ sagði Fidefia
„Já, og segja engum frá pví—í bráðinii“, sauði
Bostock.
Fidelia og prófessor Bostock höfðu háð margan
skilminga-leikinn opinberlega og fyrir allra augum
Nú voru pau að heyja skilminga-leik án { .ess að
áhorfendurnir hefðu nokkra hugtnyrid um pa Ö. Eu