Lögberg - 25.03.1897, Qupperneq 6
6
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 25. MARJ2 1807.
Æflminning.
í 8. nr. Lögbergs er skyrt frá
li'iti Jóhanns J óbsnnessonar, og hvern-
ig f>að atvikaðist.
Jóhann s4l. var faeddur 1. nóv
1855, að Miðhúsum I Aðalvlkur-sveit
í l'iafjarðarsyslu. Foreldrar hans voru
.lóhannes Jóhannesson og Katrfn
•lónsdóttir. í september 1884 giptist
Jóhann sftl. eptirlifandi ekkju sinni>
Sigríði Stefánsdóttur, og varð peim
hjóuum fjögra barna auðið, og eru
prjú af peim & llfi, tveir drengir og
ein stúlka.
I>au hjón bjuggu á Látrum f
Aðalvfkur sveit og fluttust paðan til
Nyja íslands 1887 og reistu pau bú
ssma haust að Fagrabakka I Arnes-
bjggð, og bjó Jóhann sál. par sfðan,
ásamt tengdaforeldrum sfnum, heið-
urshjónunum Stefáni Sigurðssjni og
Guðrúnu ísleifsdóttir. Jóhann sál.
var maður trygglyndur og vinfastur,
ástrfkur eiginmaður, gestrisin og góð-
gerðarsamur við fátæka.
Jóhann sál. tilheyrði lúterska
söfnuðinum f Árnesbyggð, og sýndi
hann mikinn áhuga f safnaðarmálum,
og er söfnuðinum mikill skaði _ að frá-
falli hans. Jarðarför hans fór fram 5.
marz, og flutti sjera Oddur hjartnæraa
ræðu við pað tækifæri.
J. M.
Onýtt blófl.
SYKl 8BM GKRIE MARGA MENN AÐ
AUMINGJHM.
t> .ð orsakar taugaveiklun, prautir f
bakinu og slæman höfuðverk,
hjartveiki, og leiðir að sfðustu til
dauða, ef bati er ekki fenginn hið
fyrsta.
Tekið eptir Sussex N. B. Record.
Menn geta á margan hátt gert
mannkyninu gagn. Sumir eyða stór-
upphæðum til að reisa byggingar og
tn að skreyta skemmtigarða í bæjum
og borgum. Aðrir eyða peningum
slnum 1 að hjálpa fátækum og bæta
kjör peirra er bágt eiga og fyrir pess-
ar orsakir eru peir hafðir I hávegum.
t>eir sem pjáðst hafa af einhverjum
kvilla og fundið ráð til að lækna sig
og gefur almenningi upplýsingar um
pað, gerir almenningi ekki minna
gagn en hinir. Á meðal peirra, sem
pannig hafa gert góðverk, er Miss
Elena O’Neil, dóttir Mr. Jas. O’Neil,
velmetins bónda nálægt Millstress,
Kings Co., N. B. I>að sem gekk að
Miss O’Neil var af pvf að of lltið af
næringarefnum var I blóðinu, sem pvf
miður er allt of algeng sýki meðal
uogra stúlkna, og sem ætið leiða til
dauða, ef bót er ekki fengin 1 tfma.
Dar eð Miss O’Neil hefur komist að
pvf, að pað er til meðal, sem læknar
pessa s/ki, hefur hún afráðið að gefa
öðrum tækifæri til að reyna pað lfka.
Hún sagði sögu sfna fregnrita blaðs-
ins Record, og er hún á pessa leið:
„Það er sannfæring mln að ef jeg
hefði ekki farið að brúka Pink Pills,
pá hefði veiki mín leitt mig til bana.
Veikin byrjaði í mjer svo hægt, að
pað var illmögulegt að segja bvenær
hún byrjaði. t>að fyrsta sem bar á
var fölvi A hörundinu og máttleysi
eptir hverja litla árenyslu. Að lok-
um varð jeg föl eins og liðið )Ik og
ákaflega óstyrk, hafði verk hingað og
pangað f lfkamanum og fór allt af
versnandi. Jeg hafði talsverðan hósta
og ef jeg purfti að ganga upp stiga
varð jeg svo preytt, að jeg purfti að
hvíla mig. Matarlystin hvarf og jeg
hafði annað slagið svimaköst og ákaf-
an höfuðverk. Mjer fór alltaf versn
andi pangað til jeg var búin að fá
ieiði á lífinu. Jeg var búin að reyna
mörg meðöl en pau gerðu mjer ekkert
gagn. Dað vildi svo til f pessum von-
leysis kringumstæðum að jeg af til
viljun las f blaði, sem jeg hafði náð í,
frásögu um sacuskonar veikindi eins
og pau sem jeg hafði, og að sjúk-
lingnum hefði batnað af Pink Piils.
Þessi frásaga var svo hughreystandi
að jeg afrjeð að reyna petta meðal.
Það reyndist mjer eins og stúlkunni
sem jeg hafði lesið um, afleiðingarnar
voru stórkostlegar. Drautirnar sem
jeg hafði haft í sfðunum hurfu alveg
og varð jeg styrkari og matarlystin
batnaði, og yfir höfuð fjekk jeg alveg
n/an krapt. Jeg er nú eins og hver
annar á heimilinu og hef ekki fundið
hið minnsta til veikinnar slðan að jeg
brúkaði Dr. Williams Pink Pills.
Álit mitt á pessu meðali og pakk
læti mitt til peirra sem búa pað til er
mikið. Jeg vona að frásaga mfn megi
koma einhverjum Ifðandi «ð gagni“.
Áhrif Pink Pills á Miss O’Neil sýna,
að pær eiga ekki sinu jafningja tii að
bæta blaðið og styrkja taugarnar.
Stúlkur, sem eru fölar, daufgerðar,
hætt við hjartveikisköstum, eru mátt-
litlar og preytast fljótt, ættu að byrja
að brúka Pink Pills tafarlauss. Dær
bæta blúðið á stuttum tfma og gera
útlitið hraustlegt og fallegt. Dær
eru óyggjandi við veikindum, sem
eru eiginleg fyrir kvennfólk, og karl-
menn, sem preyta sig um of á and-
legu eða lfkamiegu starfi, ættu einnig
að brúka pær.
Dr. Williams Pink Pills eru seld-
ar í öskjum (aldrei lausar eða í tylfta
tali) fyrir 50c askjan, eða 6 öskjur
fyrir $2.50, og fæst hjá öllum lylsöl-
um, eða með pósti frá Dr. Williams
Medicine Co., Brockville, Ont.
Br'ak Up a Colíl in Time ;
C BY USI N 'i
PYNY-PECTORAL \
The Quick Cure for COUGHS,
COLDS, CROUP, BRON-
CHITIS, HOARSENESS, etc.
Mrs. Joseph Norwick,
of 63 Sorauren Ave., Toronto, writes:
'* Pyny-I’ectoral hM never failnd to cure
jny < liiblren of croup aft«r a few doses. It
oured myafilf of a long-aUnding cough aftor
aovnral other remedies had failed. It haa
also T>roved an excellent cough cure for my
family. I prefer It to anv other modicino
for cougha, croup or hoaraeneaa. ‘
H. O. Barbour,
of Little Rocher, N.B., writes:
MAa a cnre for congha Prny-Pectoral 1»
the beat nelling medicine I na1
toiners will have no other."
my cua- , *
Large Bottle, 25 Cts.
DAVIS & LAWRENCE CO., 1
Proprietors, Montreal
>»
L»». *
♦ *♦•
VAKNID 0G HAGNYTID YKKU
HINÁ MIKLH TILHREINSUNAHSOLU,
—- S E M---
L. R. KELLY,
MILTON, N. DAK.
heldur í næstu 45 daga. Þvílík sala hefur aldrei átt sjer stað fyrr.
Ágætar vörur með hvaða verði sem pjer viljið.,j| Komið á Upp-
bodid, sem haldið verður laugardagana;27. Febrúar og 6. marz
kl. 1 e. m. Lesið verðlistann sem fylgir, petta verð er fyrir pec-
inga út í hönd og stendur í 45 daga að eins:
Santa Clause Sápa, (bezta sem til er)... 83c. kassinn.
8 stykki af sjerstaklega góðri pvottasápu fyrir.25 cents.
í 45 daga seljum við 40c. Jap. Te, 4 pd. fyrir. $1.00
“ “ 50 pd. Corn Meal............. $1.00
“ “ 8 göða gerköku pakka.......... 25 cts,
“ “ gott stívelsi, pakkinn....... 5
“ “ gott Saleiatus “ 5
“ “ góður Mais “ 7
“ “ Tube Rose & True Smoke pakkinu. 7
“ “ Searhead Climax, pundið....... 38
“ “ 25c. Kústur................... 19
“ “ Beztu pickles, galonið........ 25
“ 20 pd. raspaður sykur......... $1.00
“ “ 22 pd. púður sykur............ $1.00
L. R. KELLY, - MILTON, N. DAK.
COMFORT IN SEWING^aa^ |
Comes from the knowledge of possess- (
íng a machíne whosereputatíonassures L
the tiser of long years of hígh grade «1
service. The
Latest Improved WHITE |
h
withíts Beautífully Fígured Woodwork, a
Durable Constructíon,
Fíne Mechanícal Adjustment,
1 coupled wíth the Fínest Set of Steel Attachments, makes it the
i MOST DESIRABLE MACHINE IN THE MARKET.
Dealers wanted where we are not represented.
Address, WHITE SEWING MACHINE CO.,
....Cleveland, Ohio. '
Til sölu hjá
Elis Thorwaldson, Mountain, n. d.
Peningar til lans
gegn veði í yrktum löndum.
R/milegir skilmálar.
Farið til
Tl\e London & Carjadiaq Loan
Agency Co., Ltd.
195 Lombard St., Winwipkg.
eða
S. Christopherson,
VirðingamaBur,
Grund & Baldur.
&
FRANK SCHULTZ,
Fiqanciai and Rea! Estate Agent.
Commissioner ir\ B. f(.
Cefur ut giptinga-leyfisbrjef.
Er innheimtumadnr fyrir
THE TRUST AND LOAN COMPANY
OF CANAD^.
Baldar - - Man.
Undirskrifaðir liafa 100 rokka til
sölu. I>eir ern búnir til af hinurn
ágæta rokkasmið Jóni Ivarssyni. Verð
$2.50 til $2.75.
Oliver & Byron,
Fóðursalar,
Wkst Selkirií.
M. C. CLARK,
TANNLÆKNIR,
er fluttur á hornið á
MAIN SL OG BANATYNEAVE.
MANITOBA.
fjekk Fyrstu Vkrðlaun (gullmeda-
líu) fyrir hveiti 4 malarasýnirigunni,
sem haldin var 1 Lundúnaborg 1892
og var hveiti úr öllum heiminum synt
par. En Manitoba e: ekki að eins
hið bezta hveitiland í heioti, heldur er
par einnig pað bezta kvikfjfirræktar-
land, sem auðið er að fá.
Manitoba er hið hentugasia
svæði fyrir útflytjendur að setjast að
í, pví bæði er par enn mikið af ótekn
am löndum, sem fást gefins, og upp-
vaxandi blómlegir-bæir, par sem gott
fyrir karla og konur að fá atvinnu.
í Manitoba eru hin miklu og
fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð
ast.
í Manitoba eru járnbrautir mikl-
ar og markaðir góðir.
í Manitoba eru ágætir frlskólar
hvervetna fyrir æskulyðinn.
í bæjunum Wiunipeg, Brandon
og Selkirk og fleiri bæjum munu
vera samtals um 4000 íslendingar.
— í nylendunum: Argyle, Pipestone,
Nyja-íslandi, Álptavatns, Shoal Lake
Narrows og vesturströnd Manitoba
vatns, munu vera samtals um 4000
rslendingar. 1 öðrum stöðum í fylk
inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar.
í Manitoba eiga pví heima um 8600
íslendingar, sem eigi munu iðrast
pess að vera pangað komnir. 1 Manl-
toba er rúm fyrir mörgum sinnum
annað eins. Auk pess erufNorð-
vestur Tetritoriunum og British Co-
lumbia að minnsta kosti um 1400 ís-
endingar.
íslenzkur umboðsm. ætlð reiðu-
búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum.
Skrifið eptir njjustu upplýsing-
m, bókum, kortum, (allt ókeypis) t)>
Hon. THOS. GREENWAY.
Minister *f Agriculture & Immigration
WlNNIPKG, MANITOBA.
41 e
„Nei. Jeg á við morðin og pessar morð-til-
raunir hjer i London“, sagði Fidelia. „Djer hafið
vissa kenningu viðvíkjandi pessum tynda Jafet Bland;
jeg las eitthvað í blöðunum um pað“.
„Jeg hef kenningu“, sagði hann rólega, „jeg
hef líklega myndað mjer hana á mjög litlum rökum
—nær pvi enguni, gæti jeg sagt. En samtsem áður
hef jeg myndað mjer kenningu”.
„Haldið pjer að pessi maður, hann Ratt Gundy,
sje dauður?“ sagði Fidelia og athugaði svip Bostoeks
nákvæmlega.
„Nei, jeg álít ekki, að hann sje dauður“, sagði
Bostock.
„Og Mr. Bland—hvað er um hann? Haldið
pjer að hann sje dauður?“ spurði Fidelia.
„Nei. Ekki held jeg pað“, sagði Bostock.
„Jeg imynda mjer, að hann komi i leitirnar & sínum
tfma.
„En hvi skyldi hann hafa falið sig svona lengi.
l>að virðist engin ástæða vera til pess fyrir hann“,
sagði Fidelia1
„Hver getur sagt pað, Miss Loeke. Dað getur
verið, að hann hafi góðar og gildar ástæður til pess“,
ssgði Bostock.
„Já, jeg hef lesið í blöðunum, að pjer hafið pá
skoðun, að hann sje að leika einskonar vaktandi for-
sjón eða verndar-engil, en sje svo, hefur hann pá
ekki verið heldur seinn á sjer í verndar-engils stöðu
jioni ?“ sagði Fidelia.
421
sjer leyndum í pví skyni að geta, pegar tími væri
til pess kominn, komið i veg fyrir eitthvert ráða-
brugg, er væri enn voðalegra en nokkurt annað
ráðabrugg, sem áður hefði verið reynt að fram*
kvæma. „Einniitt pað“, hugsaði hún með sjer saeð
fyrirlitnjngu, „eitthvert ráðabrugg gegn mjer, k\nni
einu konu, sem við petta mál er riðin“; eitthVert
ráðabrugg til að nema hana burt, til pess ef til vill
að drepa hana, og sem hann, Bland, ætlaði sjer að
koma i veg fyrir á siðasta augnabliki, og ávinna sjer
með pvi pakklátssemi hennar. Lengra komst grun-
semi Fideliu ekki. Engin svartari hugsun, viðvíkj-
andi áformum Jafets Blands, hafði rutt sjer til rúms
hjá henni.
„J&“. sagði hún eins og í draumi, „maður getur
skilið, að pessi maður,Jafet Bland, geti haft einhvern
góðan ásetning með pví, að halda sjer leyndum. En
jeg pekki náttúrlega ekkert til bans, og pjer ekki
heldur, Mr. Bostock?“
„Við höfum ðll lesið um pað, að faðir hans var
myrtuf*, sagði Bostock sorglegur í bragði. „Dað
getur verið, að hann hafi í hyggju að koma upp um
morðingjann“.
„En pað var ekki augnamiðið, sem pjer áttuð
við“, sagði Fidelia.
„Dað gætí verið eitt augnamiðið, minna varð-
andi augnamið hjá honum“, sagði Bostock.
„En, viðvíkjandi hinu augnamiðinu, myndi
hann ekki vilja láta uppi ástæðurnar fyrir hin u
420
sjer? Setjum sv«, að Bostock væri blátt áfram sá,
sem hann gæfi sig út fyrir að vera—snjallur skilm-
inga-kennari við kvennaskóla? Já, en hann hafði
sagt henni, að hann væri pað ekki. Hann hafði látið
henni í ljósi ást sína og beðið hennar, og gefið 1
skyn að minnsta kosti, að hann leitaði ekki ráðahags
við hana sakir pess, að hún ætti I vændum að verða
rík—að hann ætti meiri auð en hún gœti veitt honum.
Degar væri nú gengið út frá pví, að hann væri ekki
hreinn og beinn vitfirringur—og hún sá enga ástæðu
til að álita hann vitfirring—pá gáfu pessar staðhæf-
ingar hans henni rjett til að reyna að fá einhverja
skýringu um ástæður fyrir, að prófessor Bostock
ljet ekkert á sjer bera og hjelt sjer í skefjum. Hún
vildi einnig fá að vita, hvers vegna prófessor
Bostock, sem var hrein fyrirmynd í umgengni sinni
við aðra í daglega lífinu, skyldi hafa ógnað henni,
eða peim, sem henni voru kærir, með sorglegum af-
leiðingum, ef hún neitaði að gefa bænum hans
gaum. Úr öllu pessu gat Fidelia myndað sjer að
eins eina kenningu, pá nefnilega, að prófessor
Bostock væri Jafet Bland.
Dað sem styrkti mjög pessa kenningu var, að
Bostock sjálfur hafði lýst yfir pví, að sín skoðan
væri, að Jafet Bland hjeldi sjer leyndum til pess, að
geta framkvæmt einhvern góðan ásetning. Nú hafði
hún með fimleik sínum I pessum orða-skilmiugum
komið honum til að styrkja pessa hugmynd enn meir,
og láta I ljósi að hann áliti, að Jafet Bland hjeldj