Lögberg - 14.10.1897, Blaðsíða 7

Lögberg - 14.10.1897, Blaðsíða 7
LÖGBERG FIMMTUDAGINIn 14. OKTOBER 1897 Einvirkinn. Niðurlag frá 2. bls. Hooum datt í hug, að f>að fraeti verið jraman að sjá hvað úlfarnir gerðu, f>egar f>eir sæju að herfangið væri burt. Ilann lagði f>ví frá sjar exina með hægð, lagðijt svo niður á góifið og gægðist niður um rifu inilJi fjal anna. Hann var rjett lagstur niður f>eg- ar úlfarnir komu inn í húsið. Har hik- uðu f>eir, sjer f>aDgað til einn stökk af stað og að hefilspónahrúgunni; f>á fóru allir á eptir. t>að ýlfraði í foringjan- um af fögnuði, er hann henti sjer á hrúguna og þeytti henni allri sundur. En, sjá, par var ekkert! Foringjan- um brá svovið, að hann lagði kollhúf- ur og ljet rófuna síga niður og inn á niilli apturfótanna. Hann var sneypu- legur, og pað var auðsjeð að hann var hræddur, pví Jóni sýndist hann titra og bann bar sig til eins og hann vildi skríða niður uin gólfið. Hinir úlfarn- ir stóðu um stund pögulir og hreifing- arlausir, en Jón sá glögglega að hárið á hálsi peirra og hrygg fór að smá lyptast, pangað til pað reis beint upp. Og smásaman fóru peir pálfka að færa Big nær foringjanum, pangað til peir voru allir f pjettum hnapp. t>að var *)Breið-exi—broad-axe, skaft-stuttexi, 10—15 þuinl.fyrir egg, brúkuð til að gera flatan völ á trjáboli. Með þeim eru „könt- uð“ þverbönd á járnbrautir, brúartimbur, bjálkar f hús, o. s. frv.—Þyd. eins og foringinn vildi ekki trúa sjálf- um sjer, pví liann fór allt í einu að rffa sundur spónahrúguna á öðrum stað, en allt fór a sama veg. Bráðin var óefað liorfin. Pegar hann pótt- ijt viss um pað, æpti hann volæðis- 1 iga, stökk í lopt upp og stefndi á dyrnar. Eu hinir fimm höfðu augsýni- lega unnið pess dýran eið, að liann skyldi nú ekki sleppa óhegndur, eptir að hafa gabbað pá svona stórkostlega. t>eir stukku í lopt upp jafnskjótt og foringinn, og allir festu peir tönn og klær á honum. Hann tók á móti og varðist vasklega, en enginn má við margnum. Hann fjell, og hinir höfðu ekki hefnt sín svo við væri unandi fyr en peir höfðu tætt hann sundur í ótal agnir. Á meðan peir allir í pyrpingu Voru að fullnægja pessum dómi sfnum, hugsaði Jón sjer að taka pátt í leikn- u n og gera prssum óboðnu gestum minnisstæða komuna. »Gerijegpað ekki,“ hugsaði Jiann, „verður engum manni vært f pessu nágrenni fyrst um sinn“. Ilann lagði pví son sinn frá sjer, stóð upp og tók pungan og langan planka, sem lá hjá stiga-opinu. Ilann gekk fram á skörina og keyrði svo annan planka-endann af alefli nið- ur á hrygginn á einum úlfinum. Hryggurinn brotnaði,og úlfurinn fjell övfgur og barðist um á gólfinu. I>etta varð til pess, að peir fjórir, sem eptir voru, litu allt í kringum sig og innan fárra augnablika sáu peir mann- inn stinda teinrjettm uppi á loptinu. Urruðu peir pá og spangóluðu allir f einu og hættu alveg að hugsa um sfna föllnu fjelaga. Var pað hvort- ^veggja, að parna höfðu peir ágætis bráð, ef peir bara gætu náð henni, og liitt, að peir purftu að hefna sín á hon- um fyrir hryggbrotna úlfinn. t>eirrjeð- ust til uppgöngu allir í rennu, en lirundu niður jafnharðan og peir losn- uðu frá gólfinu, nema einn stór og slæpingslegur úlfur. Hann fetaði sig upp eptir öðrum stigabjálkanurn, pangað til hausinn var kominn upp fyrir skörina. Jón beið pá ekki leng- ur, en reiddi upp breið exina og Jijó henni yfir hann pveran fyrir aptan bógaua, eu úlfurinn fjell niður aptur, ofan á hina prjá og að heita mátti í tveimur jöfnum li'.utum. Nú voru ekki eptir nema prír, eða helmfngurinn, og peim augsýni- lega leizt, ekki á pessa sókn, pví á næsta augnabliki ruddust peir allir samhliða út í dyrnar. En Jón vildi ekki skilja við pá pannig, og snaraði breið-exinni á eptir peim. Skógar- höggsmenn eru að jafnaði hæfnir með öxum sínuin og pað var Jón líka. Hin breiða exi kom niður á eggina, á bakið á einuin úlfinum og gekk niður í gegnum hann, en liann Já eptir á ilyraprepinu. Botta herti á .beiin ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ : ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ OLL SAGAN M. E>jer Ef eitt fat endist vel, hlýtur efnið að hafa verið vandað. getið ekki fengið gott brauð úr slæmu mjöli. Moral: l>að er ómögulegt að fá pað bezta úr neinu nema pað bezta sje til í pví; og pað bezta verður að hafa verið látið í pað áður en hægt er að taka pað paðan. I>að er vanalegt að ákvoða um ágæti hinna ýmsu Sarsaparilla með pví að hafa stórt „Bezta“ á hverri flösku. „En segið mjer hvað er á ykkar, og jeg skal aegja hver er best“. Detta er sanngjarnt. En pær segja: „O, við megum ekki segja, pað er leyndarmál-*. Dó er ein undantekning' —ein Sarsaparilla sem hefur ekki leyndarmál. t>að er Ayet’s. Ef pjer viljið fá að vita hvað er í Ayer’s Sarsaparilla, skulnð pjer biðja læknirinn að skrifa eptir forskriptinni, og munntu pá sjá að Ayer’s er einmitt sú bezta. Nokkur efi? Fáið „Curebook'.. llún eyðiieggur aliar efasemdir. Skrifið til J. C. Ayer & Co. Lowell, Mas^. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ * ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ tveimur, sem eptir voru. Dað var naumast að Jón festi augu á peim, er peir hentust yfir rjóðrið og inn í furu- skógar beltið fyrir handau pað. „Detta er vel að verið,“ bugsaði Jón, er hann meðson sinn í faðminum fór niður af lcptinu og fór að skoða skrokkana fjóra, sem eptir lágu. „Jeg fmynda mjer, að kvikindi pessi veigri sjer við að heimsækja mig aptur fyrst um sinn!“ * * * Degar Jón síðar um daginn var seztur að snæðingi í litla kofanum á lækjarbakkanum, hafði hann ægilega sögu að segja Mörtu sinni, og hann hafði fjórar úlfasnoppur á festi til að sanna söguna—og til að fá verðlaun fyrir svona við tækifæri. En sannsög- ull maður eins og Jón Anderson var,pá var pví pó einhveru veginn svo varið, að hann sagði Mörtu aldrei frá peim hluta sögunnar, sem mest varum vert. Eins og liann sagði söguna kom sonur peirra hvergi við hana og pví síður hefilspónahrúgan. Hann sagði henni bara frá úlfunum sex, sjer sjálf- um og breið-exinnú ORD UM ## ## I NOKKUR I * # % | BRAUD. | * Líkar ykkur gott brauð og 8mjör? Ef þjer hafið smjör- yfk ^ ið og viljið fá ykkur veru- ^ lega gott brauð — betra ys brauö en þjer fáið vanalega Mc; Æ, hjá búðarmönnum eða bðkurum—þá ættuð (,jer að 'Tt ná í einhvern þeirra roanna "íjx 3ff er keira út brauð vort, eða skilja eptir strætisnafn og ^ núme • ykkar að 370 eða u. 5 19 Main Street, xu Fyr en kólnar til muna, er betra að vera búinn að fá góð- i nn hitunarofn i húsiS. Við höfum ein- mitt þá, sem ykkur vantar. Einnig höfum við matreiðslu-stór fyrir lágt verð. Við setjum ,,Furnaces“ i húsaf hvaða stærð sem er, höfum allt, sem til bygginga þarf af járnvöru, og bæði viðar- og járn- [ utnpur með lægsta verði. Við óskum eptir verzlan lesendj Iv'g- bergs, og skuium gera eins vel við þá eins og okkur er framast unnt. Buck$cAdams. EDINBURG, N. DAK- H G.UIm&Do. CAVALIER, N. DAK. Verzla með allskonar meðöl og meðalaefni, Harbursta, Svampa, Ilmvatn Toilet og Articles. Meðöl eptir fyrirsögn lækna, samansett með tnestu aðgætni. Ósksð eptir viðskiptum við kaup- endur Lögbergs. FARID TIL J. Boyd. Bezta „lce Cream“ og Pastry í bænum. Komið og reynið. • Lyfsa/a, • i CRYSTAL, - N. DAK. Þcíiar þjcr þnrfið að kaupa ineðöl af livaða tcg'mjcl sem er, Skriffæri, MíVI, Olíu, cða GullstAss, o. s. frv. Þjer munuð ekki yðrast þess. íslendingur vinnur í búðinni. Isleiizkar Bækiir til sölu hjá H. S. L5ARDAL, 613 Elgin Ave. Wtnnipeg, Man. og S. BERGMANN, Gardar, North Hakota. Aldamót, I., II., III., IV. V ,VI. hvert 50 Almanak Þ.v.tjel. ’76, ’77, og ”19 hvert 20 “ “ ’95, ’96, ’97 “ 25 “ “ 1889—94 011 1 50 “ , “ einstök (gömul.... 20 Almauak O. 8. Tli., 1,2. og 3. ár, hvert pj Andvari og Htjórnarskrárro. 1890..... 75 “ 1891 ....................... 40 Arna postilla S b.................i o0a Augsborgartrúarjátningin............. lo Allurígisstaðurinn forni............ 4o Biblíuljóð sjera V. Briems ....... 1 50 “ í giltu baudi 2 00 Lænakver P. P....................... 20 Bjarnabænir......................... 2o BiblSusögur S b.....................3ðb Barnasálmar V. Briems S b........... 20 B. Gröndal steiuafræði.............. 30 ,, dýrafræði m. myndum ....100 Bragt'ræði H. Sigurðssonar....... 1 75 “ dr. F.J...........•......... 40 Barnalærdömsbók H. H. í bandi...... 30 Bænakver O. Iudriðasonar S bandi.... 15 Ohicago för min..................... 25 llönsk islenzk orðabók, J J í g. b. 2 10 Dönsk lestrarbúk eptir Þ B og B j S b. 75b Dauðastundin (Ljóðmæli)............ I5a Dýravinurinn 1885—87—89 hver....... 25 “ 91 og 1893 bver......... 25 Draumar þrir........................ yo Dæmisögur E sóps S b.............. 4u Ensk íslensk orðaliók G.P.Zöega i g.b. 1 75 Endurlausn Zionsbarna............. 20 b Eðlislýsing jarðarinuar........... 25 Eðlisíræðin......................... 25 Efuafræði........................... 25 Elding TU. Uólm..................... 05 Föstu h ii g ve_k i 11 r . .......... 60b Frjettir frá íslandi 1571—93 hver 10—151> Fyrirlestrar: Island að blása upp..................... 10 l’m Vcstur-Islendinga(E. Hjörlejtsson) 15 Fjórir fyrirlestrar frá kirkjuþ. 1889.. 60a Mestur í heirni (II.Drummond) i l>. . . 20 F.ggert, Olafsson (I!. Jónsson)......... 20 Sveitalífið á Islandi (B. Jónssou)... 10 Mentunarást. á ísl. I. II. (G.Pálscn... 20a Lífið S Reykjavík....................... 15 Olnbogabarnið [(5. Ólafsson,............ 15 Trúar og kirkjulSf á ísl. [Ó. Ólafs] .. 20 Verði ljósfÓ. Olafsson]................. 15 Um barðimli á Islamli. .............. 10 t> Hvernig er farið með þarfasta þjóninn O O........ 10 Presturinn og sókurbörnin OO......... 10 IleimilislSfið. O O..................... 15 Frelsi og menntun kvenna P. Br.]... 25 Um matvueli og muuaðurv................ lOb Um hagi og rjettindi kvenna [Bríet.. 10 Fötin til tunglsius .................... lo Goðafræði Grikkja og liómverja með með myndum.......................... 75 Gönguhróllsrimur (B. Gröndal......... 25 Grettisríma. .......................... I0b Hjalpaðu þjersjálfur, ób. Smiies . 40 b Hjálpaðu þjer sjálfur í b. “ ... 55a lluld 2. 3.4. 5 [þjóðsagnasafn] bvert.. 20 Hversvegna? Vegna þess 1892 . .. 50 “ “ 1893 . .. 6u Hættulegur vinur........................ 10 Ilugv. missirask.og hátíða St. M.J.... 25a Hústafla • . , . S b.. 35a Isl. textar (kvæöi eptir ýiusa.......... 2o Iðunn 7 bindi í g. b...................7.00 Iðunn 7 bindi ób.....................5 75 u íðunn, sögurit eptir S. G............... 40 Islandssaga Þ. Bj.) S uandi............. 60 II. Briem: Enskunámsbók................. 50 Kri8tileg Siðfiæði í b. .............1 50 KvcldmáltSðarbörnin: Tegnér............. 10 Kennslubók S Dönsku, með orðas. [eptir J. Þ. & J. S.] í baudi.. .1 OOa Kveöjuræða M. Jocbumssonar 10 Kvennfræðarinti .....................1 0t) Kennslttbók S ensku eptír J. Ajaltalín með báðum orðasöfnuuun. i b.. .1 501) Leiðarvíslr S ísl.kennslu e. B. J.... 15b Lýsiug Isiauds....................... 20 LaudfræðissMga ísl., Þorv. Tb. I. 1 00 “ “ II. 70 Landafrreði H. Kr. Friðrikss......... 45» Landafræði, Mortiu Hansen ........... 35a Leiðarljóð lianda börnum Sbandi. . 20a Leikrit: Hamlet Shakespear........... 25a „ Lear kouungur ................. 10 “ Otbello...................... 25 “ RomeoogjúlSa................. 25 ,, berru Soiskjöld [H. Briemj .. 2o „ Prestkosuingin, Þ. Egilsson. .. 40 „ Viking. 4 Hálogal. [II. Ibseu .. 30 ., Útsvarið....................... 35b „ Útsvarið......................S b. 60a „ llelgi Magri (Mutth. Joc. ’........ 25 ,, Strykið. i’. Jónsson.............. 10 “ Sáliu hans Jóas míus ............. 30 Ljóðm.: Gísla Tbórarinsen í sk b. 1 50 ,. Br. Jónssonar með rayi I... 05 „ Eiuars Iljörleifssonar 1 >. .. 50 „ “ i ápu 25 „ Ilannes llafstein ................ 05 „ .. > gýUtu b..l 10 „ II. Pjetursson I. .i sár. b....i 40 ,» »» »> JI- »» .1 60 „ „ „ II. í b......... 1 20 ., 11. Blöndal með mynd a tböf i gyitu bar 1 .. 40 “ Gísli Eyjólfssou ib........ 550 “ . löf Sigurða. dóttir.. ..... 20 “ J. llallgrims (úrvals. , ,ð) . 25 „ Sigvaldi Jóiton...... . 50a „ St, Olafsson I. g II...........2 2öa „ Þ, V. Gíslason ........ ’.' 30 „ ogönnur rit J. Hallgl llnss. 1 25 “ Bjarna Tborarensen 95 „ Vig S. Sturlusonar M. J..... 10 „ Bóiu Hjálmar, óinnb......... 40b „ „ í skr, bandi 80a „ Gísli Brynjólfsson.............1 lOa „ Stgr, Tborsteinsson í skr. b. 1 50 „ Gr. Thomsens.................1 10 »» “ í skr. b...........1 65 „ Grírns Thomsen eldri útg... 25 „ Ben. Gröndals................. 15a „ S, J. Jóhannesson.............. 50 “ 1 baudi 80 “ Þ. Erlingsson ar 80 , „ í skr.bandi 1 20 „ Jóus Óiafssonar ............... 75 Úrvalsrit S. Breiðfjörðs.............1 25b “ “ ískr. b............180 Njóla ................................ 20 Guðrún Osvífsdóttir eptir Br. J...... 40 Vina-bros, eptir S. Síinonsson....... 15 Kvæði ur „Æfintýri á gönguför’*.... 10 Lsckniiiffabækur Jónagseust Lækningabók................ 1 15 Hjálp í viðlögmn ............... 40m 1!) 70 40 30 25 25 15 Barnfóstran . . .... 20 Barnalækningar L. Pálson ...,íb... 40 Barnsfararsóttin, J. H............. 15a Iljúkrunarfræði, “ ......... 3%a llömop.lækningab. (J. A. og M. J.)í b. 75b Auðfræði........................... 5u Ágrip af uáttúrusögu með myndutn 60 Brúðkaupslagið, skáldsaga ept.r Bjðrnst. Björnsson 25 Friðþjófs rímur..................... 15 Forn ísl. rímnaflokkar ............. 41 Saunleikur kristindómsins l(' Sýnisbók ísl. liókmenta 1 75 Stafrófskver Jóns Olafsson.......... lí Sjálfsfræðarinn, stjörnufr.. í. b... 35 ,, jarðfrœði ............“ .. 3t Mannfræði Páls Jónssonar........... 251 Manukynssaga I’. M. II. útg. í b...1 ll Mynsters hugleiðingar............... 75 Passíusálmar (H. P.) i bandi......... 4 “ í skrautb...... ; .. 60 Predikauir sjera P. Sigurðss. i b. . .1 50a “ “ í kápu 1 001 Páskaræða (síra P. S.).............. i( Ritreglur V. Á. í bandi............. 25 Reikuingsbók E. Briems í b........ 35 I Snorra Edda........................1 25 Sendibrjef frá Gyðiugi í fornöld.. I0a Supplements til Isl. Ordböger J. Tb. I.—XI. h., bvert 50 Sálmabókin: $1 00, í skr.b.: 1,50, 1.75, 2.00 Tímarit um uppeldi og meuntaniál... 3 > Uppdráttur Islands ú eiuu blaði .... 1 75a „ „ eptir 51. Hansen 40 “ “ á fjórum blöðum með sýslul,tum 3 50 Yflrsetukonufræði................. 1 20 Viðbætir við yúrsetukoiiuíræði.... 20 Sösnr: Blómsturvallasaga.................. 20 Fornaldarsögur Norðtirlanda (32 sögur) 3 stórar bækur í bandi.. .4 50a “ ............óbundnar 3 35 b Fastus og Ermeua.................. i0a Gönguhrolfssaga.................... 10 Ileljarslóðarorusta............... 30 Hálfdán Barkarson ................ 10 Uöf ruujjshluuj)................... 20 Hðgni og Tngibjörg, Tli. Holm ... >5 L rauonir: Sag. I. Vídalíns, fyrri part.nr.. 40 Síðari part.ir................... 3 . t Praupnir III, árg ......... ;>u Tibrá f. og II, bvort ........... vq Heimskringla Snorra St.irlus: I. Olafur Tryggvas. og l'yrirreuu- ararbans.......................... 3,» , IL Olafur Ilaraídssop btílgi.....1 o> Isleiidingasögur: I. og2. Isleudingab >k og liudiii'ui 3> 3. Harðarog Hóimverja............... [, 4. Egils Skhllagdin-tsonar.......... 54 5. llænsa Þóds............. .. 10 6. 'Kormáks..................... .>.) 7. Vatnsdæla...................... „q 8. Gunnlagssaga Orrastuii"-u.......P) 9. Hrafnkelssaga Freysgoðá...... 10. Njála........... II. Laxdæla......... 12. Eyrbyggja......... 13. Fljótsdæla.......... ’ 14. Ljósvetnmgi ............ 15. Hávarðar ísflrðings..... 16. Iieykdala....... ........ 17. Þorskflrðinga .... . " n 18. Finnboga ram i.............. 2 ) 19 Viga-Glúms..... 2) SagaSkúIa LandfógVtá............... 75 Sagan af Skáld-Helga... ' " 15 Saga Jóns Espólins .......... . . . . . . . 60 ., Magnúsar prúða................. :,o Sagan af Andra jarli............... 25 Saga Jörandar bund-ifl igafeóti gs.I 10 P.jörn og Guðrún, ská'dsa 'i 15. .J 20 Elenora (skáldsaga): G. Eyjólfss 25 Kóugiirinn í Gullá................. j5 Kári Kárason.................... 20 Klarus Keisarason................ \r,a Kvöldvökur..................." 7->a Nýja sagan öll (7 hepti). ..... 3 05 Miðaldarsagan...................... 75 Norðurlandasaga.................... vq Maður og kona. J . Tb ír.xid'jen ..155 Nal ogDamajantu(forniudversksiga) 20 Piiturog stúlka............í bandi i 00b „ , . ” TT , ••;...........í kápu 75b Robinson Krusoe i bindi............ O0,> “ í kápu........... 25b Randíður í Ilvassafelli í b........ 4») Sigurðar saga þögla........................ 30a Siðabótasaga....................... 34 Sagan af Áshirui ágjarna........... 20b Smásögur P P 1 2 3 4 5 6 7 i ,l> bver 2 > Smásögur banda unglingii'u Ó. Ol.......20b „ ., börnum Tb. H íltn.... 15 Sögusafn Isafoldar 1.,4. og 5, bvert. 4) „ „ 2. 3.6. og 7. “ „ „ 8. og 9........ Sogurog kvæði J. M. Bjarnasuaar.. Ur beimi bænarinnar: D G Moarad Uin uppsidi barna.................. Upphat allsberjairikis a ÍslaiidL... . 41 Villifer frækui........................ 25 Vonir [E.ilj.J..................... 25a Þjóðsögur 0. DavíOssonar í bandi.... 65 Þórðar saga Geirinuudarssonar...... 25 (Eflntýrasögur......................... 15 Siiajíbuíkur: Sálmasöugsbók (3 rödduð) P. Guðj. 75a Nokkur fjórróðdduð sálmulög...... 50 Söugbók stúdeutafjelagsins........... 40 “ “ í b. 60 “ i giltu b, 75 Söngkennslubók fyrir byrCeiníur eptir J. Helgas, I.oglL. h. bvert 20i Stafróf söuglræðinnar..............0 45 Sönglög, Bjarni Þorsteinsson......... 40 Islenzk sönglög. 1. b. H. Helgas.... 40 „ „ I. og 2. b. hvert .... 10 Tímarit Bókmenntafjel. I—XVII 10.75a Utanför. Kr. J. , . 20 Utsýn I. þýð. í bun lnu og ób. máli... 20a VesturfaratUlkur (J. O) í bandi........ 50 Vísnubókin gamla i baudi . 30b Olfusárbrúin . . . lOa Bækur bókra.fjel. ’9t, ’95,’9S, bvert ár 2 00 Atsbækur Þjóðv.fjrfl. ’96.............. 80 Eimreiðin 1. ár ....................... 60 “ II. “ 1 —3 b. (bverta 40o.) 1 20 “ III. ár, 1-3 h. ( ) 40 Bókasafn alþýðu, i kápj, árg........... 8j “ íbtnii, “ 1.4)—2.00 Þjóðvinafjel. bækur ’95 og ’96bv, ár 8) Svava, útg. G.M.Thompson, um L mán. fyrir 6 miuuði Svava. I. árg...................... Islcu/.k blöd: ldin 1.—4. árg....................... 75 FramaÓKu, Seyðisúroi................... 40 Kirkjublaðið (15 arkir á ári og smá- rit.) Reykjavfk . C0 Verði ljós........%................ 60 Isafold. „ 1 50b Island (Reykjavík) fyrir þrjá máu. 35 Sunuanfari (Kaupin.böfn)......... 1 00 Þjóðólfur (Reykjavík)..............1 50b Þjóðviljinn (Isalirði)............. OOb .Sefnir (Akureyri)..................... 73 Dagskra..........................1 25 jgjp- Mann eru beðuir að taaa vel eptir þv að allar bækur merktar með stal'num a fyrir aptan verðið, eru einungis til hjá H. S. Bardal, en þær sem ruerktar eru með stafnum b, eru einungis til hjá S. Berg inaun, aðrar btekur bal'a þeir báðir. 35 ’5 lOa 5) 3) 10 50 50 IPROMPTLY SEGURED NO PATENT NO PAY- ! Pff" úouk on I’atenls LULL l’rizcs on Patfents P HLL 200 Inventions Wanted Any ono Sendlng Rketch an«l Descriptlon may quickly ftscertain, free, 'whethcr an invention ig probahly patentablo, Comniunicatiouð sirictly confitiential. Fecs modcrjite. MARION & MARION, Experts TEJIPLE BIILDISC, 1S5 ST. JAMES ST-, M0STHEAI, The only firm of GRADUATK FNGINEERS in ttie Dominion transactlng patent businosa ea» clusivuly. Mentionthis Pupcr. Peningar lil lans gegu veði i yrktum lönduin. Rýuiilegir skilmálar. Farið til Tþe Lontion & Caqadiaq Loan & Agency Co., Ltd. 195 Loaibahd St., WiNNirno. eða S. Christophcrsou, Viröingamaður, GhUND & lÍALDUJi.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.