Lögberg - 16.06.1898, Blaðsíða 5

Lögberg - 16.06.1898, Blaðsíða 5
LðGBERG, FIMMTUDAGINN ;,16. JUNÍ 1898.. 3 dytti dropi úr skýi"fyr en hinn síðasta dag f. m. (mat), og var purlendi pví á mjög slæmum vegi að spretta, en þessa fáu daga, se m liðnir eru af ]6nt, hefur rignt við og við, svo gras- sprettan er að lagast. Engin almenn skemmtisamkoma var haldin í pessu byggðarlagi stðast- liðinn vetur, en á sumardaginn fyrsta v»r haldin ofurlttil en snotur sam- koma; voru pað helzt börn, sem tóku mestan pátt í að skemmta, bæði með Isl. og enskum söng, og með upplestri 4 tsl. og ensku; svo ljeku þau dálttið stykki á ensku.—Aptur á drottningar- (laginn (24. mai) var hjer að vanda all-fjölmenn samkoma, pví menn töl- uðu á ræðupalli, og svo fóru fram ýmisleg hlaup og stökk, og dans að endingu. Akveðið er, að hjer verði hald- inn pjóðminningardagur 17. p. m. Mr.Bjarni Marteinsson er kjörinn fulltrúi fyrir Bræðrasöfnuð á næsta kirkjuþing. Sjer Oddur V. Gíslason fermdi hjer t Bræðrasöfnuði í vor 16 ung- menni, 10 stúlkur og ö drengi. Geysir-búar eru byrjaðir á að grafa skurð frá fljótinu og I hið svo- nefnda Krókvatn, um 1J mtlu; er búist við, að skurður pessi verði 10 fet á breidd, en grunnur mun hann mega vera allvtðast; væri óskandi, ftð fylkisstjórnin sæi sjer fært að styrkja pessa framtakssömu menn með fjáratyrk. Geysir-búum er um annað- kvort að gera, að grafa fram iandið, eða fara burt; landslagi hagar pannig, sð engjar peirra eru yfirflotnar af vatni allt sumarið, pegar mikil úr- fellatíð er. Ekki eykst neitt kornræktin með- sl Pljótsbúa enn; landið er heldur ekki vel fallið til akuryrkju, stzt á meðan að skóginum er ekki rutt burtu til stórra muna, og á meðan að skurðir eru jafn óvíða og er. „Berg- málið“ skýrir að vtsu frá, að hjá ýms- Um bændum hjer í Nýja-íslandi sjeu írá 25—60 ekrur ruddar, og eru pað að vísu álitlegir blettir, en vegna bleytunnar á mýrlendinu eru bændur Ueyddir til að hafa petta rudda land fyrir heyland. Menn virðast einnig vera að leggja meiri og meiri rækt við að bæta fóðrið, og eru pá og peg- reiðubúnir að bæta einnig gripa- kynið. Yfirleitt er búskapurinn að fasrast I betra horf, verkfæri að fjölga °g batna. Þó búskapurinn sje petta nokkuð islenzkulegur, eins og sýnt er hjer að framan, pá er allt annað en íslenzku- legt að sjá 1 Lundi-bæ. Ekki að byggingarnar sjeu reisulegri nje fleiri en í smá kahpstöðunum á íslandi, beldur eru pað gufuvjelarnar, er par vinna, sem mestan gera mismuninn. Eins og kunnugt er, hefur Mr. Krist- l<5n Pinnsson haft par sögunarmylnu í nokkur &r; nú vinna um 20 menn við hana dag og nótt, allt íslendingar. Hina vjelina eiga peir Sveinn E>or- valdsson og Jón Sigvaldason (og fleiri) og brúka pær I sambandi við smj ör- gerð; kaupa peir allan pann rjóma, er bændur geta misst og náð verður til, og láta sækja hann bæði á hestum og á bát. Rjómi er sóttur 16—18 mtlur lengst. í Geysir-byggð gerir braut- arstúfur sá, er fylkið styrkti til að láta höggva I haust er leið, peim fjelögum mögulegt, að sækja rjóma pangað og gerir ltka Geysir-búum mögulegt að selja smjör sitt með hærra verði (sótt heim til peirra í óstrokkuðum rjóman- um), en peir hafa átt kost á að selja pað að undanförnu með pvl að hafa fyrir að koma pvf sjálfir til markaða. Smjör-punds verðið er sem sje 10 oents. En pað gerir mjög mikinn erfiðleika, að brú vantar á hentugan stað á fljótiö f afstöðu við pað, sem vegurinn er fær. Æflminning. Á skírdagskvöld, 7. aprll 1898, andaðist að heimili slnu, Gimli P. O. Man., Lórunn Sigrlður Eiriksdóttir, 58 ára að aldri.—t>órunn sál. var fædd í Eyrarteigi f Skriðdal í Suðurmúla- s/slu, 24. maí 1840. Foreldrar henn- ar, Eirfkur Einarsson og Björg Guð- mundsdóttir, bjuggu par lengi. Af systkinum Þórunnar sál. eru á lffi tveir bræður: Mr. Runólfur Eirfksson hjer f bænum og Mr. Einar Eírlksson, Gimli P. O. Þórunn sál. ólst upp hjá foreldrum slnum. En eptir dauða móður sinnar 1870 stóð hún fyrir búi föður slns, pangað til hanu dó, 1882. Eptir pað bjó hún með náfrænda sin- um, Mr. Sveini Runólfssyni. £>au komu hingað vestur 1889 og settust að í N/ja íslandi og bjuggu par sfðan. t>órunn sál. var ávallt fremur heilsu- lítil, en fyrir 2 árum missti hún heils- una að fullu. 1897 var hún undir læknishendi hjer I Winnipeg um 3 mánaða tíma, og var gerður „upp- skurður" á henni. Meðan hún var í Winnipeg, pá var hún á vegum bróð- ur slns hjer. Jarðarför hennar fór fram 13. apríl 1898 f grafreit Gimli- bæjar. t>órunn sál. var greind kona og mjög trúrækin. Hún var staðföst f lund, stillt og bar sjúknað sinn með mesta polinmæði. Hún var vinföst kona og hatði gott álft allra, sem kynntust henni. Blessuð veri minn- ing hennar. Vinur hinnar látnu. Nú er tækifæri fyrir ferðafólk Northern Pacific fjelagið auglýsir nið. ursett fargjaldj til austurs og vesturs, sem fylgir: Til Toronto, Montreal, New York og annara staða par á milli, á fyrsta plássi $28 20; á öðru plássi $27 20. Til Tacoma, Seattle, Victoria og Vancouver á fyrsta plássi $25.00 og $5.00 borgafir til baka pegar vest- ur kemur; á öðru plássi $20 00og 1000 borgaðir til baka pegar vest- ur kemur, sem gerir farið að eins í raun og veru $20 00 fyrir fyrsta pláss og $10.00 fyrir annað pláss. Á vest- urleið gildir petta frá öllum stöðum í Manitoba, en á austurleið gildir pað frá Winnipeg. Þeir sem vestar búa yrðu að borga tiltölulega hærra. I>að borgar sig fyrir menn að tala við ein- hvern N. P. agent áður en peir kaupa arseðla slna annarsstaðar. PENINGAR # I w w w ...TIL LEIGU... segn veðiíyrktum löndum. Rými- legir skilmálar. — Einnig nokkur YRKT OG ÓYRKT LÖND TIL SQLU með lágu verði og góðum borgunar .... skilmálum.... The London & Canaflain LOHN HND PGENCY DO., Ltfl. 195 Lombaed St., Winnipeg. S. Christopherson, Umboðsmaður, Grund & Baldub. TANNLÆKNIR, M. C. CLARK, er fluttur & homiðá MAINST. OG BANATYNE AVE. Phycisian & Surgeon. ÚtskrifaSur frá Queens háskólanum i Kingston, og Toronto háskólanum i Canada. Skrifstofa í HOTEL GILLESPIE, CRYSTAL, N* D. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. fr.-. Menn geta nú eins og áðnr skrifað okkur á íslenzku, þegar þeir vilja fá meðöl Munið eptir að gefa númerið af meðalinu ÍSLENZKUR LÆKNIR Dr. M. Halldorsson, Stranahan & Hamre lyfjabúð, Park River,--------N. Dak. Ei að hitta á hverjum miðvikudegi í Grafton N. D., frá kl. 6—6 e. m. GODIR LAIMDAR! Komið á hornið á King og Jarnes St’s, par er msrgt sem ykkur girnir að sjá. I>ar fáið pið allt sem lítur að h/sbúnaði, svo sem Rúmstæði með öllu tilheyrandi, Hliðarborð, nf og gömul, stólar forkunnar fagrir. Mat- reiðslu stór af öllum mögulegum stærðum, ofnar og ofnpípur. Ljómandi leirtau og margt fleira sem hjer er of langt upp að telja. Allt petta er selt við lægsta verði. Við vonum að pið gerið okkur pá ánægju að koma inn og líta á sam- safnið áður enn pið kaupið annars- staðar, og pá sjálfsagt að kaupa ef ykkur vanhagar um eitthvað. Gætið pess að kaupa ekki kött- inn í sekknum. Ysae þjenustu eeiðubónie. Palson & Bardal. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ HEIMA-ATVINNA íjt'ilskj'ldur. ♦ ^ Vjer viljum fá margar fjölgkyldur til ad starfa Ý X fyrir os8 heima hjá sjer, annadhvort alltaf eda T ▲ í tómstundnm sínum |>ad sem vjer fáum fólki T ^ ad vinna, er fljótunnid og Ijett, og senda menn T ^ os8 þad, sem þeir vinna, til baka ined böggla T ^ póstijafnótt og þad er bíiid. Gódurheimatekinn T * gródi- |>eir sem eru til ad byrja sendi nafn sítt T T og utansiskript tíl: THE STANDARD SUPPLY T ^ CO., Dept. B , London. Ont. T ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Richards & Bradshaw, Hálafærslumenn o. s. frv 867 MAIN STREET, WINNIPEG, - - MAN Mr. Thoma9 H. Johnson les lög hjá ofangreindu fjelagi og geta þessvegna ís- lendingar, sem til þess vilja leita, snúið sjer til hans munnlega eða brjeflega, á þeirra eigin tungumáli. Telegraf er eitt af helztu námsgreinum á St. Pvul ,Business‘-skól£.num. Kenmararnir. sem fyrir þeirri namsgrein standa, eru einhverjir þeir beztu í landinu, MAGUIRE BROS. 93 East Sixth Street, St. Paul, Minn. Gamalmenni og aðrir, pem pjást af gigt og taugaveiklan ættu að fá sjer eitt af hinum ágætu De. Owen’s Electeic beltum I>au eru áreiðanlega fullkomnustu raf- mrgnsbeltin, sem búin eru til. t>að er hægt að tempra krapt peirra, og leiða rafurmagn8Straumiun í gegnum líkamann hvar sem er. Margir ís- lendingar hafa reynt pau og heppnast ágætlega. t>eir, sem panta vilja belti eða fá nánari-uppl/singar beltunum við- vikjandi, snúi sjer til B. T. Bjöenson, Box 368 Winnipeg, Man. Nopthppn Pacifie By. TIME MAIN LINE. Arr. II ooa 7 55a 6 ooa 5 ooa I 2Sa I 25P 12 Oop 11.09 a 10 55 a 7.30a 4.05 a 7.30a 8.30 a 8.00 a ) 0 30 a .. .Winnipeg.... .... Morris .... ... Emerson ... ... Pembina.... . .Grand Forks.. Winnipeg J unct’n .... Duluth .... . .Minneapolis .. ....St Paul.... .... Chicago Lv. I 00p 2.28 p 3.20p 3.35p 7.05p 10.45p 8.00a 6.40 a 7.15a 9.35a Lv 9 3°P 12oip 2 45 P 9.30p 5.55p 4.00p MORRIS-BRANDON BRANCH. Less o Arr. ll.OOa 8,30p 5.15p 12.10 a 9.28a 7.00 a |>etta mata m nr. 104 og fðsti PP Arr. 4.00 p 2 20 p 12.53 p 10.56 a 9.55 a 9.00 a byrjadi enn lest austur. d. Frá I ...Winnipeg. . .... Miami .... Baldur .... . .. Wawanesa... Lv.Brandon.,Ar 7. des. Engin vidsta nnl nr. 103 á vestur eid. Fara frá Wpeg randon: J>ridj ,flmm Les Lv. 10.30 a 12.15p 1.50p 3.55p ð.OOp 6.00p ds í Moi -leid og : mánuc t. og lau nldur Lv. 9-3°P 7.00p 10.17p 3,22p 6,02p 8.S0p rls. lestfuu ,, mldv. g. PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. Lv 4.45 p m 7.30 p m .. . Winnipeg. .. Portage la Prairie Arr. 12.35 p m 9.30 a m CHAS. S. FEE, H. SWINFORD, G.P.&T.A.,St.PauI. Gen.Agent, Winnipe ALLSKONAR HLJODFÆRI. Vjer getum sparað yður peninga á beztu tegundum af allskonar nótnabókum, hljóð- færum,svo sem Pigino, Or^ol Banjo, Fiolin., Mandolin o.fl. 7 Vjer hðfum miklar birgðir af nýjum hljóðfærum tilað_velja úr. Og svo höfum við líka nokkur „Second Hand“ Orgel i góðu lagi, sem vjer viljum gja.man selja fyrir mjög'lágt rcrð, til að losast við þau HOUGH & CAMPBELL Málafæralumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block, MainSt Winnipeg, Man. J. L. MEIKLE & CO., TELEPHONE 809. 630 MAIN STR. P. S. Mr. H. Lárusson er agent fyrir okkur og geta íslendingar því snúið sjer til hans þegar þeir þurfa einhversmeð af hljóðfærum. 67 ^iskum og stórt knippi af spónum, og afhenti hún sjerhverjum gesti einn disk og spón. Tveit af gestunum, sem klæddir voru í upplitað- art grænar skógarvarða-úlpur, tóku stóra pottinD af klóðunum, og hinn priðji skamtaði sjerhverjum gesti ^ans skerf af brennheitu, smábituðu keti og seyði úr pottinum með afarstórri blikkausu. Alleyne fór með disk sinn og ölkönnu yfir á autt rúm. úti í einu horninu á stofunni, og settist þar með pað, svo hann gæti jetið kveldmat sinn í friði og athugað petta uodarlega borðhald, sem var svo ólíkt hinum frið- 8(5mu máltíðum, er hann var vanur við. Stofan var ekki ósvipuð gripahúsi. Það var ^gt undir loptið, er var allt svart af reyk og nokk- Ur lerhyrnt göt f það, sem óvandaðir stigar lágu upp Á veggjunum, sem voru ómálaðir, var fjöldi af ®tórum trjenöglum, með ójöfnu millibili og misjafn- le8a langt frá gólfinu, og hangdu kápur, töskur, SviPur, beizli og hnakkar á nöglum pessum. Uppi wninum hangdu sex eða sjö trje-skildir, og voru ættnnerki viðvaningslega máluð á pá, en það, hvað Þeif voru misjafnlega sótugir, sýndi, að peir höfðu v°rið hengdir parna upp á mismunandi tfmabilum. . var enginn húsbúnaður í stofunni, að undan- Rdu löngu eldhúsborði, sem nokkuð af grófgerðum eir'flátum stóð á, og nokkrir trjebekkir og beddar, sfm fæturnir á sukku djúpt niður I lina leirgólfið, en eina birtan, fyrir utan birtuna af eldinum, var af P^omur blysum, sem stungið var í hólka á veggjun- 71 dregna á hanD“. Um leið og hún sagði petta, lypti hún upp borði eða skildi, sem lá upp að veggnum, og sem á var dregin hálfgerð mynd af krangalegum og óliðlegum fugli, með mjög langa fætur og flekk- óttan skrokk. „Er þetta líkt fuglinum, sem þjer sáuðV“ spurði hún. Alleyne hristi höfuðið brosandi og sagði: „Nei, og heldur ekki líkt neinum öðrum fugli, sem nokkurn tíma hefur veifað vængjum. Hann er lfkastur plokkuðum hana, sem dáið hefur úr flekku- sótt. Og svo er hann þar að auki hárauður að llt! Hvað mundu aðalsmennirnir Sir Nicholas Boarhunt og Sir Bernhard Brocas, frá Roche Court, segja, ef þeir sæju annað eins afskræmi—eða máske ef til vill hans hátign konungurinn sjálfur, sem opt hefur riðið hjer fram hjá og sem elskar fálkana sfna eins mikið og hann elskar syni sína? t>að yrði til þess að eyði- leggja veitingahús mitt“. „t>að er enn hægt að bjarga því“, sagði All- eyne. „Látiö mig fá þessar tvær litarkrúsir og mál- ara-burstann, húsfreyja góð, og svo ætla jeg að vita, hvort jeg get ekki bætt um þetta málverk“. Eliza húsfreyja horfði efasemdarlega á Alleync, cins og hún væri hrædd um, að það ætti aptur að leika ú sig, en þegar hann krafðist ekki að fá ncitt öl, sótti hún litarkrúsirnar og horfði á liann á meðan hann sctti grunnlitina á skjöldinn og ræddi um gest- ina í kringuin cldinn. 63 um allt það gagn, sem hann gæti. Ef bróðir hans þar á móti hefði hert hjarta sitt móti honum, þá væri ekki um annað að gera en fara sína leið og vinna fyrir sjer sem bezt hann gæti með þeim listum, sem hann kunni, og með skriptum. Þegar árið væri liðið hefði hann rjett til að hverfa aptur til klaustursins, því faðir hans hafði mælt svo fyrir f erfðaskrá einni. Hann hafði mælt svo fyrir, að Alleyne skyldi alast upp í Beaulieu-klaustri þangað til bann væri tvftug- ur að aldri, sfðan skyldi hann fara út f heiminn f eitt ár, og að því búnu mætti hann sjálfur velja um, hvort hann vildi heldur vera kyr úti f veröldinni eða fara aptur S klaustur—það var all-sjerleg ráðstöfun, sem gerð hafði verið viðvíkjandi lífsferli hans. En svona var það nú samt sem áður, og hann átti ekki annars úrkostar en hlíta þessari ráðstöfun föður sfns, og ef hann ætlaði sjer að reyna að vingast við bróð- ur sinn, þá áleit hann hyggilegra fyrir sig að koma ekki til húsa hans fyr en að morgni. Hin klunnalega hurð stóð f liálfa gátt, en þegar Alleyne kom að dyrunum og ætlaði inn, þá heyrði bann svo mikinn hlátur og sköll inni fyrir, að hann stóð kyr á þröskuldinum, efablandinn um, hvort liann ætti að fara lengra. Hann herti nú samt upp hugann þegar hann athugaði, að þetta var opinber staður og að hann því ætti eins mikinn rjctt á sjer þar eins og nokkur annar; hann opnaði því hurðina til fulls og fór inn í hina almennu gestastofu. Þó komið væri haust, þá var veðrið hl/tt, en

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.