Lögberg - 02.02.1899, Blaðsíða 3

Lögberg - 02.02.1899, Blaðsíða 3
LÖGBERQ, FIMMTUDAGílíX 2 f'EBRÚAR »M. 2 Krl gtindó in slia t ri‘«T. nýtt svar til Guðmundau Hannes sosar fbí Haraldi Níel^syni. III. (Niðurl.) Dú f>ekkir söguna um Sil frft Targos. Hann {>óttist(5tv!r»ðleg,aleita •ann’.eikans; hann ofsótti kristna inenn fjrir kenningu f>eirra um ponnan Jesúm frft Naaaretb; en svo hljóroaði rödd af himni til hans: „Hvj ofs»kir f>ú mig“ (o: Jesúm Krirt) Ofsókn og hatur gegn kristinni trú og kristnum mönnum er enn í dag of- súkn og hatur gegn Jesú Kristi sjftlf- um, þótt f>eir, sem ofsóknina fretnj* °g reyna til að útryma fiessari trú, haldi að svo sé eigi. Sil hó!t f>að okki heldur; hann vildi bara útTýma f>essari heimskulegu kenningu. En eft- tr að hann er orðinn kristinn, stendur f*að *l!a aafi sem hið skelfilegasta fyr ir hugskotssjónum hans, að hann skuli hafa gert sig sekan í pessum ofsóku- um, jnfnvel pótt hann hafi gert pað „óvitandi í vantrú" (1. Tím. 1,13). Sé svo, Guðmuudur læknir Hann es’on, að pú hafir fuudið þann sann leika, að Jesús frft Nazareth hafi ald rei pótst vera frelsari heimsins og sé ekki nppristnn frft dauðum, þá skora ég alvarlega á pig, að birta öllum heitni pessa uppgötvun pína, og um fram alt að gleyma ekki að færa rök j fjrir henni. J>ví að hiskalegt | V{Pfi f>að> »ð láta margar miljónir m anna vaða I pessari villu, og pá sér staklega að vita til pess, að allir há skólar í hinum kiistuu löndum skuli enn halda prófessora til pess að kenna ftrlega púsucdum manna pessa villu kenningu. I>ví að ótal samvizkusamir ^ísindamenn meðal kristinna manna eru ftvalt að rannsaka petta atriði, °g kemur saman um, að ekkert 1 hmni kristnu trú standi eins ótvírseð, lega fast eins og petta. Svo ólíkar sem kenningar hinna kristnu trúar- flokka eru, pft ketnur peim öllum, ucdantekningarlaust öllum, saman Um t>effa atriði. En hafir pú ekki gert slíka uppgötvun, heldur að eins gerst flutningsmaður gömlu vantrúar- ftr&sanna, og hafir ekki önnur rök ram að fa»ra en pau sömu, sem F. Baur og D. Strauss forðum höfðu, °g^ Henning Jensen hefir lapið upp eftir peim, pft minstu pess, að Tubing erskólinn er fyrir löngu úr sögunni, og mðurstaðan, sem peir póttust komast ^L> hvað Dyja testamentið og sögu esú snertir, pynd og sönnuð að vera ramfölsk. Yitir sjálfur ekkert um 2aD£ ^fsins Dé lífið hinum meginn grafannnar, og gé pað mögulegt, f kenning kirkjunnar um hinn krossfesta og upprisna Krist só rétt, “vort mundi pft ekki sæmra fyrir pigað fara ögn hægra? Sé sann- sftst og mannúð rlkjandi í huga pínum, finst pér pft sæmilegt að rftð ast með illindum að peim möunum, sem vilja reynast trúir hinum lega meistara sínum, sem peir trúa ft? Dú ættir pó að geta skilið pað, að fyr ir oss, sem trúum á binn lifandi frelsara, er pað hin æðsta skylda, að hlyðnast boðum hans og víkja eigi frft peirri kenningu, er hann hefir sent lærisveina síria með út um heiminn. I>essi ofstopafulla aðferð ykkar lætur oss renna grun í, að hatur ykkar gegn kenniogunni um Jesúra Krist só í insta eðli sínu sömu tegundar og hatrið gegn sjálfum honum ft jarð vistardögum hans. I>ft kem ég að sjálfri „ílækjunni11 úr pér. Dú tekur eina setningu úr bók Joh. Jörgensens og aðra eftir mér og fær svo út úr pvl pann sann- leika(!!), að við segjum, að hver sft rnaður, sem eigi geti felt sig við pft hugmynd, að kona hans, börn eða aðrir m 'ðbræður lendi I eillfum kvalastað, eii>i að bera blftttáfram hatur til kæ1-- 1 ikans raikla kennimanns, Jesú frft Naz irnth. Með pesíu pykist pú svo ætla r-ð sanna fó'.ki, að ég hafi ratað I hugs- anaílækju. En nú verð ég að benda pór á, í hvíllkri rangfærslu pú g-rir pig sekan. £>að ert pú, sem vísvit- andi reynir að búa til ílækju úr ann- j ara orðum, og er sllk aðferð í mei a | agi biygðunarlaus. Joh. Jörgensen talar um alveg -é: j st ika menr. I Danmörku (aðai!eg> j I um rithöfundi, er hann skrifar gegi ) 1 og segir að hatur peirra gegn „innri I missíóninni“ og kenningunni um eilí/a útskúfun sé ekkert annað en hitur gegu kristindóminum í heild sinni;. peir vilji I rauninni losna við allau kristindóm, en l&ta sem EÓr sé að eins illa við helvltiskenninguna. Ég segi: „Kristindómshatrið er hatur gegn Jesú Kristi sjftlfum“ (p. e. hinum krossfesta og upprisna frelsara, ekki lfttuum manni, Jesú frá Nazareth). Svo er að pví gætandi, að óg hefi aldrei látið neitt ftlit í ljósi um pessa setningu Joh. Jörgensen, hvort hún væri rétt, og hann pví síður um mlna. Það sér pví hver heilvita maður, að pað er ekkert vit f pvl að búa til forsetning- ar á pann hfttt, er pú gerir. Ég veit vel, að sumir menn, sem eigi fella sig við kenninguna um eillfa útskúfun, eru vel kristoir, og skal ég sem dæmi nefna hinn nafnfræga Eoglending Farrar. Það sem Joh. Jörgensen segir um eínstöku rithöfunda í Danmörku, segir hanu alls ekki um alla vantrú- armenn, Þannig verður ályktun pín eða rökleiðsla út frá orðum okkar ógild og ram vitlaus, enda hefir mér aldrei komið til hugar að segja neitt líkt og pað, er pú fær út úr pessari orðasamsteypu. Hvaðmundirpú segja, ef óg &- lyktaði & pessa leið: Hvalirnir lifa I sjónum; I sjónum lifa ltka fiskar; pannig eru pi hvalirnir fiskar. Eð* annað d-omi: Guðmundur htfir heod- ur; spnrnir h*fa llka hendur; paunig er pft Guðmundur api. Með sllkri rökleiðslu mft f& pað út, að spendyr séu fiskar og menn apar. Þú munt enn vonandi kannaat við, að pað er munur ft ,,p*rtiel“ og ,,absolut identitet“. Þessu lfk er önnur rangfaarsla hjft pér, par sem pú minnist 6 röksemdir mínar fyrir pvf, að kristindómurinn só enn samrymanlegur skynseminni. Ekki eitt orð I pvl hefir pú hrakið; prí að dæmið, sem pú tekur, er alls ekki hliðstætt (analogt), og ftlyktanir plnar út frá pvl pess vegna einber pvætt- ingur. Kenning Kópernikusar um pað, að jörðiu suúist I kring um sóliaa, er fjrir löng’i vfsindilega söunuð og eugum lifandi manni dettur nú I hug að renyja hina; hia forni hugmynd um,! að jörðia stæði kyr, er par með algerlega d >ttin úr sögunni, og vildi nokkur halda henui frara, riði hann al- gerletra I b'ig við öll vísindi. Alt öðru mftli er að gegna með hina kristna trú. Hvar er sft Kóper- nikus, sem li fir sy*nt, að hún væri al- gerlega rö:u?, og birt okkur algerlega uý -i'in'd hiuum meginn grafarinn- ar? t>ú segir sjftlfur, að mennirnir mu :i v.'rða að sætta sig við hispurs- la ist ,,i /uoramus“ (o: vér vitum ekk- ert) í peim efaum. Það er algerlega ómít uælanlegur sannleiki, að kristna trúin er enn sam-ymtaleg skynsemi, hviið sem pú um pað segtr. Ea jafn víst er og hitt, að búa verður aldrei vísindalega söanuð á pann h&tt, að enginn geti framar neitað að beygja sig undir sannleik hennar. Það er fjarsætt eðli trúarinnar. Og leið skyn- seininnar er ekki eina leiðin til Gnðs. „Fyrsti og eini vegnrinn til að pekkja Gnð og skilja trúarbrögðin er sft, að elska Guð“; ea pað gera ekki poir, sem fyrir hvern mun vilja útry.na allri guðstrú. Fieiru tel óg ekki pörf að svara í grein piuni; sfðar skal óg við tækifssri fræða pig dilítið un kristniboðið & Indlandi. En að lokum vil óg minna pig ft hið fornkveðna: lseknir, læknaðu sjftlfau pig! Þið eru pínar eigin hugs- unarflækjur, sem pú parft að lagfæra, en ekki mínar. Og bryna megið pið Þorsteinn Erlings3oa betur, ef pið vonist innan skamms eft.ir að sji „kirkjuna fara of- an fyrir bakkann14. Þorsteini sýnist hún að eins „gamall kumbaldi“, og pið haldið pví mft ske, að hún muni brfttt falla fyrir ár&sum ykkar og ann- ara vantrúarmanna; en má vera aðpið rekið ykkur ft klöpp, f>egar pið farið að rífa kumbsldann, og að grundvöll- urinn reynist traustari en pið haldið. Kristttr er hyroiogarstsinu kirkjunn- ar, og hann hefir s*gt, að hlið helj*r skali aldrei & hanai «igra»t (Matt. 16, 18). Og nú er að b!ð* fttektanaa, hver keaningin reynist betur I ltfiau, hsnt eða ykkar Þorateina.—Inaf»ld, li okt ’»» BÓKHALB, HRAÐRITUN, STILRITUH, Tr.L*GRAPHY, LÖ«, BNSKAR NAMSGRKIKAR, OG „ACTUAL 1USHÍK»S“, «A RYfUIJJ TIL ENBA. STIFJIASSR FYIIR S3 AR3M SIBAN #| er «UtI eg Wii >kó)iaa i ölla NerVract- arlaaéiaa. YFIR S000 STUDEMTAIf H^FA UTSKRIFAST AF HONUMf. oj «ra k*r á aictlal margir m«t UiVandi Tcralaairmana. |>«s« skóli «r «pina allt árið um kring, og geta menn þvi bjrjaS hvenser sem er. hvert hcldur k«ir vilja á dagtkólmnt eða kveldskólonn ^•nslan ir fullkonfiq. Nsifnfrirgir kenaarar staada fyrir hverri námsgrctaa-deild. p»8 er beati og ó- dýrasti akólina, og itvagar nemendum slnunt bctrl stöðu ea aðrar ^vilíkar stofnanir. K«mið «0a akrilð eptir aákvacmari npplýa ingara. MAGUIRE BROS., IIOINV6K, 39 E. Sixfcb Btraat, 8t. Paul, Minn Dr. G. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆ.KNIR. Teonur fylitar og dregnar út ftn sárg, auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 627 Maoi 8t. (SLENZKUR LÆKNIK Df. M, Halldorsson, Stranahan A Hamre lyfjabfið, Park Jiiv«r, — — — N. Da.lt, Er að hitta á hverjum miðvikudegi i Graftou N. D.,frá kl. 6—6 e. tr. Phycisian & Surgeon. Útskrifaður frá Queens háskólanum i Kingstea, og Toronto háskólanum i Canada. Skrifstafa í HOTEL GILLESFIE, f!RTSTAL. N- 1». DR- DALGLEISH, TANNLŒKNIR kunngerir hjer moð, að hann fiefur sett niðttr verð á tilbúnum tónnum (set of teeth) sem fylgir: Bezta “sett“ af tilbúnum tðnnum nú að eins $10.00. Allt annað vevk sett niðnr að sama hlutfalli. En allt með því verði verður að borgast út í höud. Hann er sá eini hjer í bíenuro Winnipeg em dregur út tennur kvalalaust. Itooms 6—7, Cor. Slain & Loiubard Strceta. THOMPSON & WING, MOUNTAIN, N. D. Þanu 1. febrúar ’99 byrjum rjer að gera skrá yfir vörur Þær, er þá verða á hendi. Og gefum vjer því alveg óvana- lega mikinn afslátt þennan mánuðinn út (janúar ’99) á öllum vörum í búðinni. Fatnaður 2» prct. afal. eða 4 rainna en vanaverð. Leðurakór 20 44 44 4( 1 5 44 44 Vetrarakór 25 (4 44 44 “ 44 Ullar Blankett.. . 25 14 44 44 „ « 44 'Kjólatau 25 44 44 44 44 14 “Notiona” 25 44 44 44 : “ 44 Jakkar og kftpur.. S» (4 (4 44 (4 44 Hardvara o{ liúsbúnadur eiunig fnerður niður í virði. Sleppið ekki þesiu makalauia t»kif»ri til þess að fá það aem þjer þurfið fyrir returinn og vorið fyrir litla peninga. Vörurnar verða teldar með ofangreindu verði fyrir PENINGX ÚT í HÖND ÁÐEINS. Komið iero fyr»t »vo þjer getið valið úr kjörkaupunum. THOMPSON & WING. 455 hnfðNlgel,Stökk hin^að °S pangað og hjelt . 1“U a ltaf uPPHettu, en fjaðraskúfuriun á L «l an9aði og difaði við hveTja hreifingu. i „ nrótstöðamaður hans hjó hvert RSP & fætur öðru og sótti grimmítega fram ggum og lögum ft víxl, en sverð hans komst i am hjft sverðsblaði hins fima og æfða Sir N Runnn öskraði upp 8f gleði I hvert skipti se van • fl^fuð sitt snögglega undan höggi um h J'» ,SkyndlleSa undm til að forðast eitt af ræðilogu höggum, sem pannig fóru frai im n pess að snerta hann. En svo fjek Fp;H a lt 1 .ein« í®ri ft mótstöðumanni sl i rn diriun reiddi sem sje sverð sitt hfttt J opnuðust p& eitt augnablik samskeytin ft bi 1*5“““ bolurÍQn °n komu samt um l N‘gel SVerði 8lnu 1 "mskeytin með i_ lracya’aðaugafesti varla á hinum skjótu 1 ,um blaðsins; en blóðdroparnir, sem lftku ni? unna riddarans, og hinn vaxandi rauði b inm hvítu yfirhöfn hans, sjfndi, hvar lagið ekkT -T* Þa® hafði SWrt hann’ Sftrið var nú , m.1 1 ’ °R ^ranski riddarinn var I pann v« o?1K‘P:?ðh8l“- ^af Prinzinnt e?n 1 ^ Slr J°hn °handos Þá 9taf sinn falla niður WdaTaTr1111" V°Pn UpP °« 8t°5 ”1>að Jar ko®inn tfmi til að stöðva ei P a , sagðt pr nzinn brosandi, „pvf Sir Nigpl 46S mínir vanari við jirn og leður, en að gera drætti með penna og draga til stafs. Iivað er petta? Gaagur nokkuð að, sem orsakar að pjer starið svoaa?“ „I> tð er fyrsta orðið I brjefinu, lávarður minn“, stgði Alleyre. „A hvaða tungu hefur yður pókn- ast að skrifa brjefið?“ „A enskri tungn; pví konan mfn talar ansku miklu betur en frönsku“, svaraði Sir Nigel. „En petta er nú strac ekki enskt orð, kreri lft- varður minn“, sagði AUeyne. „Hjer eru fjögur t saman, og emrinn tinnar stafur ft milli peirra“. „Við sftnkti I’.il! orðið leit eitthvvð undarlega út fyrir aii rt iu, p >gtr jeg var búinn að skrifa pað“, sagði Sir Nii>el. „Stafirnir I pví standa allir upp eins og spjótsoddar. Við verðum að rjúfa stafa- fylkingu 11 og gera meira bil á milli peirra. Orðið er ,that‘. Jug skal nú lesa yður brjefið, Alleyne, og svo getið pjer hreinskrifað pað fyrir raig; pví við förum frft Bordeaux 1 dag, og pið yrði rajer mikil ftnægja að hugsa til pess ft eptir, að lafði Loring hafi fengið frjettir frá mjer mað nokkrum líaum“. AUeyne settist niðnr við borðið, eins og honum var boðið, og tók sjer penna I hönd og fjekk sjer nftt bókfells-blað, en Sir Nigel stafaði sig h»gt og hægt fram úr brjefi sínu, og færði visifingurinn allt- af frft einu .orði til annars. Brjefið, sem Sir Nigel las, hljóðaði sem fylgir: „Að hjarta mitt er hjft pjer, kæra, sæta konan mÍD, mun pitt eigið hjarta fullvissa pig um. Okkur 454 '""’-J mikill heiður f að eiga vopnaviðskipti við, eina og jeg hef ftður sagt, herra“, aagði 8ir John. „En nú er neðri röð sólarinnar að byrja að vökna, og hún verður öll slgin niður í sjóinn innan lftillar stundir“. „Hjer kemur Sir Nigel Loring á fæti með sverð sitt,“ sagði prinainn. „Jeg hef heyrt sagt, að hann aje afar-fimur meö pað“. „Hann er allra manna ropnfimastur I her yðar, herra“, sagði Sir John. „En jeg efast ekki um að hann purfi & allri vopnfimi sinni að halda nú“. Um leið og Sir John sagði pessi orð, komu peir Sir Nigel og ókunni riddarinn sinn fram ft hvorn enda burtreiða sriðsins, I öllum herklæðum, og bftrn sverð sfn, sem voru tveggja-handa sverð, yfir öxl sjer. Ókunni riddarinn gekk punglamalega óg með jöfn- um skrofum, en enski riddarinn gekk svo hratt og ljettilega & móti honum eins og hann væri ekki ( neinum stftlvorjum, er pyngdu hann. Degar þeir voru fjðgur skref hvor frft öðrum, stönzuðu þeir og borfðu hvor ft annan f&ein augnablik, en svo byrjuðu peir bardagann, og söng svo og glumdi 1 sverðum þeirra, er þau mættust, eins og tveir duglegir járn- smiðir hömuðust við iðn afna & steðjum sfnura. Upp og niður gengu hin skínandi srerðsblöð þeirra, pau fóru f hrÍDgi og bugður, og var sem þar sæjust ljós- rftkir og hringar {>egar sólin skein & vopnin. I>ann- ig Ijeku þeir um hrfð, og geislarnir köatuðust af averðunum og neistcr krukku af peim f hvert skiptj sem þau mættust og kapparnir hjuggu af sjer lögin,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.