Lögberg - 06.07.1899, Page 1

Lögberg - 06.07.1899, Page 1
Lögberg er gefiS út hvern fimmtudag af The Lögberg Printing & Publish- jng Co., að 309)4 Elgin Ave., Winni- peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um árið (á íslandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.— Eeinstök númer 5 cent. LögberO is published evcry, Thursday by The Lögberg Printing & Publish ing Co., a 309)4 Elgin Ave., Winn peg, Manitoba,—Subscription price: $2.00 per year, payable in advance. — Single copies y cents. 12. AR. llildigumuir. ReiðgDjfr barst að ranni Og riðið var 1 hlað, Og Flosa vel er fagnað, En fár varð hann við J>að. Hann sá hvað Hildigunni Ur hugans djúpi rann, Hví hefndarhvöt með hugraun í hennar augum brann. Á aðra hönd var ekkjan, Sem aðal harminn bar, Og vtg ins göfga, góða Og gæfa Höskuldar, Á hiua brögð og hreysti, Hvar haett var lífi manns, t»vl vitið hans Njáls það var J>ar Og vopnin sona hans. Hann sættir sá J>að bezta Og sæmra’ en morð fyrir morð. Til hófs hann hvatti’ að stilla Og hógvær mælti orð. En Hildigunni hatur Og heift í einu greip; En Flosi pétt sat fyrir, Sem fastast við sinn keip. En pegar undan eggjun Og æsing neitt ei lét, í stofu gekk hún stúrin Og stundi við og grét, l>ví pungt var henni. Hárið Strauk hún sér augum frá. L>á sást hve andans orka f andlitsdráttum lá. Hún bryndi egg í áform Og odd á skapið sló, Svo oröin bitu betur Og blóðug vopnin nóg; Og bótum hallaðs hlutar Hver hugsun eftir beið; En ekkja’ og einstæðingur Oft eiga sömu leið. „Víst mundi hefnt J>ín hafa Höskuldur bóndi minn; Og minna’ í illsök átti Arnór við föður J>inn; I>ó vógu’ hann plnir bræður Á pingi’, er gegndi verst. En nú I sætt og silfri I>ér sæmd vor hugsast mest“. Hvítanessgoðinn hníginn, Höskuldar sár og blóð, Sú heljar hroða-sjónin Fyr’ hugskotsaugum stóð— I>að níðings voða-verkið! Við vinar fallins skarð, Hún hafði J>or að hef a t>ess hefnt er síðar varð. Fast lagðist harka’ og hatur 1 hefndarþrungið skap, Er hrækti’ á sátt og silfur, Sem svik og smán og tap. Og blóð fyrir blóð kvað heiftÍD, Á burt með sáttamál, t>aö kararfauska kveinið Frá kraftatæmdri sál. „B'rækleikans firð og bleyði Ég frá J>ér við ei bjóst.“ Af kaldahlátri hófust Á Hildigunni brjóst. Svo lauk upp klæðakistu Og kom með skikkju fljóð. í hana’ á hrygðarstu ndu Hún Höskulds J>erði blóð. Með pessu hugfest hafði’ ’ún Að hefndum mætti ná, Og ef pað ekki dygði Ei annað ráð var J>á. Og henni’ á herðar Flosa Svo Hildigunnur brá. Hún slettótt storknu blóðl Og stungin var að sjá. Winnipeg, Man., Hmmtudaginn 0. júlí 1899. „Fyrir alla Krists plDS krafta Og kjark og manndóm J>inn, Ég sjálf pig særi að hefna Hvers sárs, er bóndi minn Var særður. Svo til drottins í sorg ég máli skýt; Ef nú mér viltu neita, I>ig níðing kalla’ ég hlýt“. „Köld eru kvenna ráðin“, Hann kvað, og litum brá; En fastlyndið hans Flosa Ei færast hótið má. En Héðins hæðni’ á pingi, Svo hvöss sem eggjar stáls, Varð eldsins upphafsneistinn Og endir brennu Njáls. Kk. Stkfánsson. Frjettir. CANADA. Á spltala einum I Toronto vildi pað raunalega slys til fyrir skömmmu, að sjúklingi einum, Miss Alice Poll- ard að nafni, var 1 misgripum gefið inn eitur fyrir meðöl, og dó hún af pví eftir örskamma stund. t>að er með öllu hulið hvernig á pví hefur staðið, að eitur var í glasinu sem með- alið var tekið úr, með pví pað var merkt samkvæmt meðalinu sem í pví átti að vera. Spítali pessi er kapólsk stofnun, en veitir pó inngöngu hverj- um sem er. Spltala-stjórninni féll mjög sárt að slysið skyldi vilja til, eins og við var að búast. * Good Templarar, sem nú sitja á árspingi veraldar-stórstúkunnar, I Tor- onto, hafa I hyggju að stofna sjóð, sem á að vera útbreiðslusjóður regl- unnar. Hugsa peir sér,að verða bún- ir að safna ^1,000,000 I pessu augna- miði að tveim árum liðnum. I>að er sagt að fiskimenn á franskri fiskiskútu, sem verið hefur á veiðum nálægt Nýfundnalandi, hafi gert uppreist á skipinu og myrt kapt- eininn. Hafði brezka herskipið Col- umbine, sem er varðskip, komið með skútu pessa inn til St. Pierre I vik- unni er leið, og verður vafalaust hafin rannsókn útaf pessu innan skams. Á laugardaginn var kom upp eld- ur I smábænum Garthby, I Quebec- fylkinu, og brann hann næstum til ösku á örstuttum tíma. Um 60 íbúð- arhús, auk verzlunarbúða, gjöreydd- ust og um 200 manns urðu húsviltir. Skaði metinn nálega $200.000. Vá- trygging á eignunum, sem brunnu, hafði verið lítil sem engin. Fyrir nokkru síðan komu tveir menn inn 1 búð til gimsteinasala eins I Toronto. Fóru peir að skoða vörur hans, með pví peir póttust ætla að kaupa eitthvað, og varð peim star- sýnt á gimstein einn, skoðuðu hann vandlega og létu hann svo aftur á sinn stað. En pegar mennirnir voru komnir út tók kaupmaðurinn eftir pví, að peir höfðu stolið steininum og skilið eftir nokkurs konar eftirlíking af gimsteini. Nokkru seinna náðust piltar pessir, og hafa peir nú fengið 3 ára betrunarhússvinnu fyrir tiltæk- ið. Heita peir James Wilson og W. Oattles. Eru peir báðir svertingjar, og kváðu vera alpektir sem bragða- refir i Bandarikjunum. BANUAKlKHN. Á mánudaginn var urðu tveir menn, Wm. Flanagan, pingmaður I efri deild rikispingsins 1 Virginia, og W. C. Pilkinton, missáttir útaf kosn- ingum, og lauk pví svo, að Pilking- ton skaut B’lanagan og drap hann. Ágreiningurinn reis útaf kosningu senators frá ríkinu til congressins I Washington. Fregnir frá Dallas I Texas segja að fádæma regufall hafi átt sér par stað I vikunni sem leið. Hafa menn orðið par fyrir stórtjóni sem afleiðing af pvj. Uppskera hefur næstum gjör- eyðilagst á stórum svæðum og jám- brautir og vegir stórskemst af flóð- um, sem regnið hafði orsakað. I>að er álitið að skaðinn nemi alt að einni miljón dollara. útlOnd. Blöð Japansmanna hafa pað eftir Ito greifa, sem áður var stjórnarfor- maður I Japan, að pað sé að eins tlmaspursmál hvenær Kínaveldi verði skift í sundur. Er pað skoðuu hans, að Evrópu-stórveldin séu pegar kom- in svo laDgt I pessa átt, að pau hljóti að gera pað fyr eða seinna. Hvetur hann Japansmenn til að vera vara um sig, ella geti sömu forlög, ef til vill, legið fyrir peim síðarmeir. l>að er sagt, að brezka stjórnin hafi sent Kruger, forseta I Transvaal- lýðveldinu, sitt síðasta sáttaboð við- víkjandi ágreininguum milli Eng- 1 ands og Transvaal. Eigi vita menn með vissu hvert tilboðið er, en hins- vegar talið sjálfsagt að Bretar muni halda fram peim kröfum, er peir hafa gert, sem er að hafa æðstu yfirráð yfir Transvaal eins og peir hafa haft að undanförnu. Um leið er brezka stjóra- in að auka herafla sinn í Suður-Afríku til vonar og vara, ef Kruger ekyldi neita boðinu. Sendihcrra Bandarlkjamanna I London, Mr. Josehh Choate, og kona hans, héldu 4. júlí hátíðlegan með veglegu samsæti og buðn par til ýmsu stórmenni. Á meðal peirra, sem boða- ir voru, var umboðsmaður Canada I London, Lord Strathcona and Mount Royal. Voru að boði pessu ýmsir stjórnmála-skörungar Breta, rithöf- undar, skáld og aðrir mikils metnir menn. 4. júlí var haldinn hátíðlegur I Manila, eins og annarstaðar par sem Bandarlkjamenn voru soman kotnnir. Herskipið „Baltimore“ skaut kveðju- skotum I viðhafnarskyni, eins og sið- ur er til. Skip útlendra pjóða, sem á höfninni lágu, höfðu öll dregið upp fána sína sem merki um hluttöku slna I hátíðarhaldinu. Jafnvel Spán- verjar gátu verið með og flöggnðu á skipum sínum eLs og hinir. Spánverjar halda enn áfram að gera alt ein smá-upppot heima hjá sér, og eru viðsjár miklar með mönn- um pessa dagana í Madrid og víðar. Sendiherra Bandaríkjanna á Spáni hafði ekki porað að draga upp flagg sitt 4. júlf, eins og venja er pó til, pví hann óttaðist að pað mundi æsa alpýðuna og koma henni I enn verra skap, en hún var I áður. Á prrðjudaginn var skeði pað hræðilega slys I námu nálægt Oddessa á Rússlandi, að 44 menn mistu lífið og 20 meiddust. Count Boni de Castelaine, sá er giftist Miss Gould frá New York, kvað hafa sent heldur ruddalegt bréf til prinzins af Monaco, par sem hann ákærir prinzinn um slettirekuskap I málum sem honum komi ekki við. Hafði prinzinn boðið Dreyfusi og konu hans að dvelja hjá sér um tíma pegar málaferlum hans væri lokið, sem hann teldi sjálfsagt að mundu enda pannig, að Dreyfus yrði alger- lega sýknaður. Ur bænum og grendinni. Takið éftir auglýsingunni frá sunnudagsskóla Fyrsta lút safnaðar hér I bænum. Til orða hefur komið, að sunnudagsskóli Argyle-safnaða komi til Winnipeg saina daginn og slái sér saman við hiaa fyrnefndu I Elm Park; verður pá go!t tækifæri fyrir menn að hitti vi li og vanda- menn paðan að vestan og skemta sér með peitn I garðinum á mánudaginn. Ritstj. „Hkr.“ er með hótanir um meiðingar I síð. bl. gagnvart einhverj- um manni, sem hann segir að sé að „bera út um bæinn lognar slúðursög- ur(!!) um íslendingadags-nefndina pá I fyrra.“ Vér vitum auðvitað ekki hvaða mann ritstj. á við, en oss pætti ekki undarlegt pótt margir væru óá- nægðir við neíndina fyrir að borga um $74 fyrir tvær ræður, sem haldnar voru 2. ág. I fyrra, um $50 fyrir augl. og prentuD, og $15 fyrir ferð (B L B.?) suðurtil Dakota o.s.frv. Nú eru einung' is $46.35 I sjóði, og er pað lítið meira en peningarnir sem nefndin hafði af almenna spítalanum. 1 Park Rivet N. Dak. voru eftir- fylgjandi sjúklingar til lækninga I maímánuði undir hendi dr. M. Hall- dórssonar, er hefur par prlvat sjúkra- hús: Mrs. B. Bensou frá Selkirk; hefur verið gerður á henni uppskurð- ur og tekizt vel; Mrs. Guðný Jóhans- son, frá Winnipeg, skorin upp; er að kalla má albata; Mrs. Herdís Sigur- björn8son frá Mountsin, blóðtæring; Miss Helga GunnarssOn frá Garðar, berklaveiki; Stefanla Eirlksson frá Akra, maga-catarrh og taugaveiklun; Mrs. Guðný Hjálmarsson, og sonur hennar frá Mountain, taugaveiklun, kviðslit; Mrs. Sesselja Starck frá Akra, hryggmergjartæring; Fritz Berentsson frá Hallson, magasár; John Hansen frá Hallson, kirtlaberkla- veiki. Hin árlega iðuaðarsýning fylkis- ins hefst hér I bænum mánudaginn 10. p. m. (I næstU viku), og .tendur yfir par til á laugardaginn næsta par á eftir. Bendir margt til pess, að sýn- ingin I ár verði stærri og fullkomnari en hún hefur nokkurntlma áður verið. Auk pess sem iðnaður landsins er I stöðugri framför, og fólkið lærir altaf betur og betur að meta gildi sýning- arinnar og gefa henni gaum, pá hefur forstöðunefndin sýnt mikinn dugnað I að hafa alt fyrirkomulagið sem allra bezt úr garði gert aö öllu leyti. Skemtajrir verða vafalaust enn betri en nokkurn tlma áður. Prógram I 57 gr. hefur verið undirbúið, sem fer fram á hverju kveldi, og virðist oss sýningar- nefndinni hafa tekist mjög vel með alt fyrirkomulagið á pví. Verða skcmtanir pessar mjög svo smekkleg- ar og lausar við alt sem maður gæ'.i sagt að nálægðist ófínleik eða pess háttar.—Niðurröðun með pað hvað hverjum degi er tileinkað, meðan á sýningunni stendur, er lík og að und- anförnu. Mánudaginn er byrjunar- dagurinn, og verður syningin pá form- lega opnuð; á priðjudaginn verður barnadagur, á miðvikudaginn dagur bænda, fimtu lagurinn er tileinkaður borgurum bæjarins, föstudagurinn BandarSkjamönnum, og laugardagur- inn verður dagur kvenna. Á föstu- daginn verður niðursett fargjald með öllum járnbrautum sunnan úr Banda- rlkjunum eins og áður licfur verið.— Má ellaust búast við, svo framarlega að veðrátta vetði hagstæð, að sýn ingin verði sótt af enn fleira fólki en hún hefur nokkru sinni verið áður. Fargjald með járnbr. verður að jafn- aði um helmÍDgur af vanalegu far- gjaldi frá öllum stöðum I fylkinu. NR. 26. Sumar= Vorur Hvít l’iques, Drill Ducks, Múslíns og Prints. Skraut Sóllilífar handa börnum á 25c. Konu Regnhlífar á 40, 50, 75c., $1 00. Carsley $c Co., 344 MAIN ST. Spyrjið eftir Mr. Melsteð. BEZTI ^ STADURINN TÍL AD KAUPA LEIRTAU, GLASVÓRU, rOSTULÍN, LAMPA, SILFURVÖKU, IINÍFAPÖR, o. s, trv* er hjá Porter ítlCo.,: 330 Main Strkkt. O ik t «' » C NÝKOMID beina leið frá Chemnitz, Saxony Ljómandi úrval af svörtum Bomullar-Sokkum lianda karlmönnum, sem kosta frá 12)4 c, til 75c. parið. Ennfremur Heidelman’s Tiucote EINKALEYFIS NÆRFOT OG UTANHAFNAR SKYRTUR nf sama tagi, Dæmalaust góð föt. D. W. Fleiiry, 564 Maiij“St. Gagnvart Brunswick Hotel. N. B.—Við höfum enn |>á fáeín af fötun- um með hvössu treyjuhornin,svört mórauð og blá fyrir $4.50. Ágæt fyrir það verð. • D. W. F. SBYMOUB HOUSE. Marl^et Square, Winnipeg. Litt af beztu veitingahúsum bæjarius Máltíðir seldar á 25 cents hver. $1.00 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard- stofa pg sérlega vönduð vínföug og vimll- ar. Ókeypis keyrsla að og frá járnbrauta- stöðvunum. JOHN BAIRD, Eigandi.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.