Lögberg - 06.07.1899, Blaðsíða 5

Lögberg - 06.07.1899, Blaðsíða 5
LÖOEERG, FIMMTUDAGINN G. JULf 1899. 5 >.Hkr.“ hefur bullað frá upphafi og ritstjóri hennar bullar nú um fjár- drdtt, mútur, o. s. frv. í sambandi Vl® járnbrauta-samninga Green- way-stjórnarinnar, er haugalygi Há upphafi til enda, og þessi lygi afturlialdsmanna er svo marghrakin á þingi og utanþings, að eng- 1Qn enskumælandi maSur vogar sér bera hana framar á borS fyrir cnskumælandi menn. En ritstj, »Hkr.“ leyfir sór samt aS sjóSa Þennan graut upp enn og bera á f>orS fyrir landa sína. Hann ^litur þá auSsjáanlega ekki fóður- Vanda! Hvað framburS þeirra Luxtons og A. F. Martins snertir, Þá fer ritstj. „Hkr.“ auðvitað rangt •ncS hann, eins og vant er. Og svo deppir hann því, sem er aðal merg- Ur>nn málsins, að þeir Luxton.Mart- ln og fleiri vildu seinja við Great Horthern-járnbrautarfélagið um ftauðánlals-brautina, til þess að hafa eitthvaS upp úr því fyrir sjálfa sig. ®n að semja við það félag var hið •Sama og að fá Rauðárdals-brautina ^nnada Pacific-járnbrautarfélaginu * hendur, og þess vegna var Mr. Qreenway eindregið á móti því og raindi við Northern Pacific-félagið, ‘Sem hcfur reynst bændum hór í fylkinu bezti skiftavinur og öflug- Ur keppinautur Can. Pacific-fólags- 1Us- En þeir Luxton og kumpánar ^lans snerust á móti Mr, Greenway °8 frjálslynda flokknum útafþessu, þá langaði í dollarana, eins og r‘tstj. „Hkr.“ þeir reyndu því af öll- um mætti aö skaða frjálslynda hokkinn með lygum og rógi útaf Þessu máli, en hafa orðið sér mak- leSa til skammar og enginn maður, Sem kynt hefur sér málavöxtu, trúir °mu orði af hinum lognu sakargift- um þeirra. Samt er nú ritstj. „Hkr.“ mata lesendur sína á þessum f?ömla, marguppsoðna lyga-graut! Og næstu kosningar munu sýna, kjósendur hér í fylkinu trúa *lv°rki þessum né öðrum lygum aft- Urhaldsmanna. Kjósendur vita, að ^eir sem eru eins óvandaðir til muiinsins, eins og afturhaldsmenn sýna að þeir eru, hljóta að vera jafn <1Vandaðir til handanna — að þeir Sem reyna að ljúga sig til valda, laundu stela sig úr þeim aftur. það VlH svo til, að kjósendur hafa Veynsluna fyrir sér í þessu efni hvað uHurhaldsmenn snertir. Kjósendur 'er í fylkinu — einkurn bændurnir r~ vita vel hver pólitiski flokkur- lun er landinu hollari, og eru hvorki ^v° heimskir nó óhagsýnir, að þeir umi öðrum eins ágætismönnum ug uá stjórna fylkinu, eða að setja til Valda hin glorhungruðu auðvalds- ^ándý^ er ganga nú um sem gi'enj- andi Ijón, til að klófesta alla sem þeir álíta nógu heimska til að trúa sér. „Hkr.“fíflið gefur í skyn í síö- asta blaði, að vér höfum ráðist á „lir. Benedikt Rafnkelsson með brígslum útaf því, að hann er af guði geröur lítið eitt kverkmælt- ur“!! (á líklega að vera gormœltur) „að eins af því, að Bencdikt getur ekki verið samdóma eða samdauna Lögbergi í öllum greinum". Fítlið getur þess ekki—hvort sem það er af fíflsku eða illgirni—að það var „hr. Benedikt" er róðst á oss að fyrra bragcfi með ónotum og skæt- ingi. Vér vitum ekkert um hvern- ig „hr. Benedikt er af guði gerður'd en hitt vitum vóv, að hann hefur komið fram í „Hkr.“ sem gorgeirs- fullur og hvepsinn auli—auglýsing hans um sjálfan hann í „Hkr." er ljós vottur um það. r A möti áfengi. Blaðið „Figaro“ í París, sem er eitt af merkustu blöðum heimsins, hefur tekið sér fyrir hendur að berjast gegn ofdrykkjunni. t>að er eftir- tektavert, hversu röksemdafærslur pess koma algerlega heim við það sem bindindismenn í Ameríku og á Englandi hafa haldið fram í fjölda mörg ár. Vér tökum hér upp kafla úr ritstjórnargrein, sem birtist í blað- inu eigi alls fyrir löngu: „I>að eru læknarnir og efnafræð- ingarnir hér á Frakklandi, sem farnir eru að hnippa 1 drykkjuskapinn. Vér höfum samt sem áður ekkert sér- legt út á það að setja þó menn hafi góð vln, eplamjöð eða bjór, um hönd, ef þeir geta passað sig og neytt þess í hófi. En allar tegundir af áfengum drykkjum eru vissulega skaðsamlegar. t>eir menn, sem neyta þeirra drykkja stöðugt, verða fyr eða slðar sljófir cg daufir. Andlegu hæfilegleikarnir ganga saman og rýrna. Menn verða ruglaðir, og þeir fara að sjá ofsjónir. Og á endanum fá menn drykkju-æði, og missa ef til vill vitið með öllu. Maður getur hæglega sannfærst um skaðsemi þessara drykkja með því, að reyna áhrif þeirra á hunda. 1>Ó maður ekki gefi hundi nema lítið eitt af þessu góðgæti, þá ber hann sig alveg eins til og honum hefði verið gefið eitur. Ef skamturinn er stór, eða ef hundinum er gefið inn hvað ofan I annað, þá drepst hann. Þegar drepsóttir ganga, eru drykkjumennirnir eins og dæmdir til dauða. Af hundrað drykkjumönnum, sem fá kóleru, deyja nfutíu og einn; en »f hófsemdarmönnum að eins nftján af hundraði. Maður sem sær- ist, og sem hefur verið ofdrykkjumað- ur, er æfinlega í meiri hættu en aðrir, vegna þess, að hann hefur með óhóf- legri vínnautn eitrað í sér blóðií'. Samkvæmt enskum lífsábyrgðar- skýrslum lifa bindindismenn fjórtán árum lengur, að meðaltali,en drykkju- menn, og það er ekki svo lftill munur. En hið allra versta er, að syndir foreldranna koma fram á saklausum börnunum. I>au verða oft og tíðum fyrir því, að taka í arf ýmsa kvilla og sjúkdóma, sem beinlínis eiga rót s'na að rekja til ofdrykkju foreldranna. Spilt og vont upplag, móðursýki, flogaveiki og vitfirring er iðulega, að nokkru eða öllu leyti, sá aifur, sem drykkjumaðurinn eftirlætur börnum sínum. Sumir kunna nú að segja, að læknarnir tfni að eins til þ ð sem verst er, en að þessi dæmi skuli þó vera til, er í sjálfu eér fullkomlega þess vert að því sé gaumur gefinD. Læknarnir eru, yfir höfuð að tala, ekki mótfallnir hófdrykkju. Þeir hafa vanalega ekkert út á það að setja, þó menn hafi vfn um hönd, ef menn að eins kunnahófið. Svissneskur læknir nokkur tók sér fyrir hendur að rannsaka inál þetta. Hann veitti tuttugu heimilum nákvæmar gætur, og fékk sér allar upplýsingar þeim viðvfkjandi, sem haun gat. Hann rannsakaði með al- úð hvernig framferði þessa fólks var, og hvort forfeður þess hefðu vetið drykkjumenn eða ekki. Skifti hann svo heimilum þessum í tvo flokka. Voru tfu í hvorum flokki. Tíu af heimilum þessum höfðu annað hvort lítið eða alls ekkert áfengi um hönd. Hin tíu brúkuðu vín í óhófi, og for- feður mannanna höfðu einnig verið meiri eða minni drykkjumenu. Sam- anlögð barnatala á hinum fyrnefndu heimilum var sextíu og eitt. Fimm af þeim dóu uDg, tvö voru fötluð, tvö framfaialítil og tvö voru veik af riðu. A heimilum drykkjumaunanna voru I alt sjötíu og fimm börn. Af þeim dóu tólf á' unga aldri, og úr öllum hópnum voru að eins nfu, sera voru fullkomlega hoilbrigð. Hin voru alla- vegs raunalega á sig komin. Sum mállaus og heyrnarlaus, önnur floga- veik, og hin þjáðust af ýmsum sjúk- dómum, eða voru fábjánar.—Af átta- tíu og þremur flogaveikum börnum, sem voru í Saltpétriére, voru sextíu, sem átt höfðu drykkjumenn fyrir feður“,— Þýtt. IsIíiihIs fréttir. Seyðisfirði, 27. maí 1899. Veðcbfak hefur veiið hér all- gott þessa viku, einkum seinnipart- inn, þó nokkuð kalt. Fiskiafli hefur verið hér nokk uð misjafn á báta, en gufuskipin hafa afiað mæta vel þessa vikuna: Elín 14,250 alls og Bjólfur 8,764 alls af vænum fiski, í 3 ferðum hvort skipið. Seyðisfirði, 3. júnf 1899. Nú er 3. júnf og þó væri synd að kalla það vorveður, sem við höfum haft þessa viku, einlæga kuldabar- smíð á austan og landnorðan og stundum krspa. Fiskur er hér altaf vel bjargleg- ur, en gæftir mjög illar.— Fiski-gufu- skipin hafa bæði samantalið fengið þessa viku 8,000 af fiski. Af Hóradi.—„AUar þær góðu vonir, sem menn gerðu sér f góða veðrinu nú fyrir þrem vikum um var- anlegan bata og góö skepnuhöld, hafa altof illa brugðist Með uppstign- ingardegi kom aftur kuldi með frosti á nóttum og snjó öðru hvoru, og var það kaldur gestur ofan á aftaka vetur og heyskort. Þangað til h«fði hver hjálpað öðrum, svo alt hcfði bjargast ef vorið hefði verið vor, e:i nú má bú- ast við að mikið af lönibi m fari og með þeim málnyt í sumar, ef ekki verður meira að f svo frámunalegri tíð sem nú er.“ Af héraði er „Bjarka“ skrifað 17. maf:— . ...„Þvf miður veit ég ekki annað, en að víða sé fellir fyrir dyrum, ef þessu heldur nokkuð fraro, og óvanalega mikill lambadauði óum- flýjanlegur, enda þótt batuaði strax í dag“. í Vofnafirbi virtust menn hafa komið skepnum sínum furðu vel á- fram hingað til, en um lambalffið gátu Taugfar sem eru veiktar og úr lagi færðar af ofmikilli áieynslu og þreytu, endúr- nærast og styrkjast með því að brúka Dr. A. W. Chase’s Nerve Food. „Taugar“. Oröið taugar hefir stór- mikla býðing fyrir tugi þusnnda af kon- um sem eru sökum baráttu lífsins fyrir tilverunni ogaf preytuvegna heimilsstarf- anns á hraða ferð til grafarinnar. Höfuðverkur sem orsakast af tauga veiklan, meltingarleysi, önuglyndi í geðs- mur.um á daginn, og óþreyja a nóttunnni. kvalir og verkir í öllum likamanum, ýms- ir sjúkdómar sem eru einaennilegir fyrir konur, framtaksleýsi og deyfð, og -eð veikiað me’ra eða minna leyti. Þetta eru sjúkdómseinkenni sem konur kannast við sem hafa veikar og ónýtar taugas. Þetta eru sjúkdúmsein kenni sem hverfa mað öilu með bví að brúka Dr. A. W. Cliases Nerve Food, Dr. A. W. Chases Nerve Food endur- næiir og fauir nýtt lifsefni í blóðið, styrk- ir og mcrir tangarnar, færir nútt iífsmagn í taugakerfið, fyllir liksmann með nýju lifsífli og fríjar marga konu frá sjúkdóm- um sem stafa af veikluðum og ónýtum taugum. Dr. A. W. Chases Nerve Food læknar með því að byggja upp í staðinn fyrir það sem er orðið eyst og slitið, gerir íikaman holdugan og liörundi'S áferðai fagurt, og gerir andlitiö sem áður var fölt og oliraustlegt, heilbrigðislegt eg vel útlít- audi. Kostar 50 cents askjan. Fæst hjá öll- um lyfsölum og iijá Edmausou BatesiScCo., Toronto. auðvitað fæstir sacrt ef þessi vandræða- tíð héldist. Maður réð sér bana á Vopnafitði 24. f. m., Karl L'ljendal hafnsögu- maður. Hafði skotið sig um morg- uiiinn. Var maður á bezta aldri; lætur eftir sig konu og börn í ómegð. Tvo nvALl rak nýlega á Grjót- nesi á Sléttu. Sá fyrri var lítill og ekki nema 100 vættir. Hinn hsfði verið stærri. Soyðisflrfi, 10 júnt 1899. Náttúran liefur f þetta sinn al- veg hlanpið yfir vorið, eða beinlínis „snuðað-1 okkur um það, því hún hef- ur hlaupið með okkur á einni nóttu út úr góu-illhryssingi og inn f heit- asta sumar. Þetta gerði hún á mið- vikudagsnóttina var, og sfðanhefur verið sól og sumarhiti alla digana. Fiskur mjög tregur nú aftur, heldur vel vart þó f gær og fyrradag hér inni á firði.—Fiskigufusk. Klín og Egería liafa fengið þessa viku í tveim ferðum 7,340; ókomin úr þriðju för- inni.—lijarki. Bicycles fyrir $35.00 og upp í $G5.00. Briíkuð Rcidlijól fyrir $15.00 og upp í $35.00, D. D. Hambly, 421 Main Street, Winnipeg W.J.GUEST er eini maðurinn í bænum, sem selur nýjan eða saltaðan (ísl.) sjó-fisk svo sem: ÞORSK, ÝSU, LÖNGU, HEILAGFISKI, LAX, SÍLD, URRIdA o. s. frv. Um leið og íslendingar geta gætt sér í munni með þessum góða sjó- fiski,þágeta þeir einnig sparað sér peninga, þvi fiskur er drýgri en ket. — Kallið upp telefón 697 og tiltakið hvað þér viljið fá. íslend- ingurinn, sem hjá mér vinnur, fær- ir yður það þá heim í hlaðið. W. J. CtXJBST, 620 Main Str., WINNIPEG. Islenzkur úrsmiður. Þórður Jónsson, úrsmiður. selur alls Konar gullstáss, smíðar lirinj a, gerir við úr op klukkur o.s.frv. ýerk vandað og verð sanngjarnt, 2 ÐO 3VTeaAslx st:.—WinNH’FG. AuJfcpaiiir Mauitoba Hotel rúfctuuum. 709 ^0lldur sfuar, ándlit hans skínandi af gleði og ástar- Ur brennur í gráu augunum hans. Hún er komin j 1 að þröskuld kirkjunnar, en samt ver hann henni 4*'®~~og hvað hana snertir, þá hugsar hún ekki fram- Um vizku-orð og hin helgu ráð abbodfsarinnar, uur brýzt grátþrungiö hljóð fram af vörum henn- ^ún fellur f faðm unnusta síns og hylur hinar !°tu kinnar sfnar við brjóst hans. Þetta er sorg- Jön fyrir hina horuðu abbodfs, og það er lfka fyrir hinar tuttugu og tvær flekklausu eðl^ar’ Sem æt^ ^efur verið kennt, að vegur mann- # l8lö8 sje vegur syndarinnar. En Maude og All- 8tf' 6 sJ6r lítiö af því. Saggafullt, kalt lopt ft ^0111 út úr hinum dimmu, bogamynduðu dyrum v.Slu uDdan. Fyrir utan þær skfn sólin með fullri °g fuglarnir syngja innan um bergfljettuvið- ’ 8e,n vefur sig utan um hin drúpandi beikitrje. i *U tvö hafa þegar valið hlutskipti sitt og ganga í > shúandi bökum sfnum að myrkrinu, en andlitum UUttl að ljósinu. j... Alleyne og Maude, voru gefin saman í u klaustur-kirkjunni, og framkvæmdi faðir ^^topher athöfnina. Hjónavígslan var mjög við- U8rlítil og þar voru mjög fáir viðstaddir, að und- þeim lafði Loring, Hordle-Jóni og einni bogamönnum frá kastalanum. Lafði Loring, v«sl 6tlQ ríe® fyrir Twynham-kaatala, hafði beygst og **t upp af sorgum og áhyggjum I marga undan- U* mánuði, svo andlit henuar var nú vrðiö cnu 712 hans fór þvílíkur gleði-titringur f gognurn hjarta hans, að hann varð að bfta sig í varirnar, til þess að reka ekki upp gleði óp. En samt beið enn dýpri og meiri gleði hans. Á meðan hann stóð þarna og starði, var loptsglugginn opnaður og maðurinn, sem hann hafði sjeð sitja við hann, kallaði út um hann og sagði: „Ayhvard, jeg sá mjög virðulegan mann koma niður eptir veginum fyrir augnabliki sfðan, en af því sjón mfn er dauf þá gat jeg ekki sjeð með vissu, hvort hann hafði nokkurt skjaldmerki. Jeg ætla nú að biðja yður að gera svo vel að finna mann- inn og segja honum, að mjög lftilmótlegur Englands- liddari sje hjer staddur, svo að ef hann þurfi að fram- ast, eða hafi óuppfyllta heitstrenging á sálu sinni, eða reski eptir tækifæri til að upphefja ástmey sfna, þá kunni jeg að geta liðsinnt honum í því efni“. Samkvæmt þessari skipan rölti Aylward út á milli trjánna, þangað sem Alleyne var, og að augna- bliki liðnu voru þeir f faðmlögum, hlógu, kölluðu upp og klöppuðu hvor öðrum í gleði sinni yfir að hittast; en Sir Nigel gamli kom hlaupandi út til þeirra rjett strax með brugðið sverð, því hann sá ekki glöggt hvað þeir voru að hafast að og hjelt, að Ayl- ward hefði lent saman f einhverja rimmu við komu- manninn; en í stað þess að ber jast, föðmuðu þeir hvor annan að sjer, og svo spurðu þeir allir þrfr hvor annan spurninga, hrópuðu upp af gleði og d&ðuat að hamingju sinni, þangað til þeir voru allir orðnir rámir. 705 hestarnir rykkjandi í aktýgío, stjórnari hcstanna hrópandi um hjálp og konan hljóðandi og veinandi f hrúgunni. Alleyne og Jón stukku óðara af baki og lyptu konunni upp úr vagninum, allri skjálfandi af ótta, en lítið sem ekkert meiddri eptir slysiö. „Hamingjan bjálpi mjer!“ hrópaði konan, „og óhamingja komi yfir liann Mikael Easover í Itorosey, því jeg sagði honum, að naglinn f möndlinum væii laus, en hann vildi ekki heyra það og þiætti á móti því, aulabárðuiinn s& arna.“ „Jeg vona að þjer hafið ekki meiðst neitt, göf- uga lafði mfn“, sagði Alleyne og leiddi konuna yfir að grasbakkanum öðru megin við veginn, þar sem Jón hafði lagt sessu ahnda henni að sitja á. „Nei, jeg hef ekki meitt mig til muna, en jeg hef tapað silfur klípitönginni minni“, svaraði konan. „Æ, hamÍDgjan góða! hefur guð nokkurn tíma gefið öðrum eins aula eins og honum Mikael Easover I Romsey lífsanda? En jeg er ykkur mjög þakkl&t, göfugu herrar mfnir. Jeg sje glöggt, að þið eruð hermenn. Jeg er sjálf dóttir hermanns“, bætti hún við og leit fremur blíðlega til Jöns, „og hjarta raitt hneigist ætfð að hugrökkum og vöskum mönnum“. „Við erum satt að segja rjett nýkomnir frá Spáni“, sagði Alleyne. „Frá Spáni, segið þjer?“ mælti hún. „Ah, það var bæði illt og sorglegt að svo margir menn skyldu missa þar lífið, sem drottinn hafði gefið þeim. Satt að segja er það vont vcgna þeirra scin falla, en það

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.