Lögberg - 06.07.1899, Blaðsíða 6
6
LÖCiERG, FIMMTIIDAOINN 6. JULÍ. 1.9U.
Islaiuls fréttir.
Rvlk, 20 maí 1899.
Stkandasýslu sunnanv. 12. maí:
Síðan ég skrifaði næst hefur mjög
skift um tið til batnaðar. Hinn 30.
f. m&n. brá til aunnan&ttar með hlý-
indum, er haldiat hafa síðan, og má
Jjví heita, að jörð sé auð orðin. Nú
hefur aftur verið norðan&tt i 2 daga,
en froatlaust enn sem komið er.
Margir bændur hér 6r bygðarlag-
inu, einkum austan Hrútafjarðar&r,
voru búnir að reka fé sitt suður til
Borgarfjarðar, og koma Jiví f>ar fyrir.
Með fyrsta hépinn, sem rekinn var,
var brotist yfir Holtavörðuheiði í afar-
mikilli ófærð. Urðu margir menn að
troða braut fyrir fénu, og pó var verið
nær 30 klukkustundir að komast fr&
Grænum/rartungu að Hæðasteini, sesa
er & s/slumótum Strandas/slu og
Mýras/slu; en eftir pað var tiltölu-
lega góð færð.—Var pað mikii miidi,
að gott veður hélzt allan pennan tíma,
pví að öðrum kosti hefði að likindum
orðið stórtjón bæði & mönnum og
skepnum. Ueim, sem síðar r&ku,
gekk miklu fljótar, pví peir höfðu
gagn af brautinni, pó að vfsu fenti
i okkuð í hana, eítir að fyrsti hópur-
inn fór.
VoDandi er, að héðan af purfi
ekki að gefa sauðfé til muna, enda
hafa mjög f&ir hey til pess, og fjöldi
manna, sem hafa of lítið handa kúm,
ef ekki verður pví betri tíð í vor.
Rvík, 27. mal 1899.
Enn einn botnverping handsam-
aði „Heimdalur1* n/lega, milli Vest-
mann8eyja og Ingólfshöfða, hafði
hann með tér til Eskifjarðar og fékk
sektaðan par á venj -legan h&tt,
(1000 kr.); veiðarfæri og afli upptækt.
Botnvöki’UíXOTI peirra Vídalíns
og hans félaga er nú hÍDgað kominn &
slóðir, 5—6 skip, og tekinn til að
stunda veiði, en lftið aflast. Sömu-
leiðis lítill afli & útveg Mr. Wards I
Hafnarfirði.
Dáinn er 19, p. m. merkisbónd-
inn Kristj&n Símonaison & Akri &
Skipaskaga, 67 &ra gamall (f. 6. maí
1832), ættaður úr Arnarfirði, bróðir
SigurPar Símonarsonar, skipstjóra í
Reykjavlk, búhöldur góður og at-
orkumaður, vel að sér ger og vel met-
inn jafnan. Hann átti ekkju sfra
Odds heit. Sveinssonar & Rafnseyri
(d. J 850), Þóru Jónsdóttur, og með
henni 3 börn, öll & lffi. Stjúpsonur
hans, sonur eíra Odds heitins, er
Sveinn Oddsson, verzlunarmaður &
Skipaskaga,— áður barnakennari par.
Um bjaköræðishjálp b&ðu 4
breppar Gulibringus/slu & aukasýslu-
fundi I Hafnarfirði 18. p. m.,—viidu
f& haliærisl&n eða pví um llkt. l>að
voru Vatnsleysustrandar - hreppur,
Njarðvíkurhreppur, Rosmhvalaness
og Be^sastaða. Sýslunefndin afréð
að hj&lpa suðurhreppunum með pví
móti, að taka upp örbirgustu fjöl-
skyldurnar eða ómegð peirra og koma
niður I hinum hreppunum, en veitti
Bessastaðahrepp 300 kr. l&n, erpiggj-
eDdur skyldu vinna af sér síðar meir
með jarðabótavinnu á væntanlegri
eign syslunnar, jörðinni Skógtjörn á
Aiftanesi; sýslan ætlar að kaupa hana
og útvega & hana dugandi ábúanda,
ei geti orðið hreppsmönnum til fyrir-
myodar.
Tíðakfab. Veðr&tta fremur köld
og hráslagaleg. t>ó farinn að koma
nokkur gróður. Sauðburður gengið
allvel, vegna purviðra pá framan af.
Norðanlands, par sem útlit var
næsta Iskyggilegt mjög vlða um sum-
armálin, he.fur ræzt úr vonum framar,
með pvl batinn var gagngjör, pegar
hann kom loksins. Bændur hafa lóg-
að par nokkurum stórgripum & stöku
stað, til pess að geta eitthvað Ifknað
sauðskepnunum. Frekari skepnu-
missi von um að hjá verði komist par
yfirleitt.
Rvik, 31. maí 1899,
Tíðakfar. Hlýindi lítil enn,
nema pó helzt I gær og dag. Gróður
fer mjög bægt. Maðurinn, sem að
norðan kom nú & helginni með skeytið
frá Andrée, segir býsna kalt par, í
Strandasýslu og Húnavatns vestan-
verðri, og lambadauða talsverðan; ær
fæða illa, vegna megurðar, og ekkert
strá til að h&ra peim.
Andlátsfkkgn. Hinn 14. f. m.
(april) andaðist að heimili sínu eftir
langa og punga legu I brjóst-tæring
konan Margrét Magnúsdóttir & Neðra-
Hliði. Hún var dóttir dbr.m. Magn-
úsar Brynjólfssonar á Dysjum, „sið-
prýðiskona, bezti maki og móðir.
Hana syrgja 3 börn á æskuskeiði
ásamt elskandi, mæddum manni“.
Rvlk, 3. júní 1899.
Akubevki 26. maf. „Hér er ein-
lægur kuldi og enginn gróður sézt
hér enn. Menn eru nú að l&ta byrja
að stinga upp garða slna, en peir eru
flestir blautir og í mörgurn klaki.
Ekkert öðru rýrra að frétta.
Ekkert fæst úr sjó, hvorki fiskur né
síld DÚsem stendur. SUdaraflinn hef-
ur samt verið góður alt til pessa, og
bjargað margri sauðskepnunni hjá
mönnum hér I kring.
í>að kom hingað æði-margt fó.k
með „Hólum“ til að leita sér atvinnu;
en hvernig pvl gengur að fá hana
veit ég ekki.
Heilsufar manna bæriiegt nú
sem stendur“.
SÍKA HAFSTEINN PéTUKSSON I
WinDÍpeg er ekki væntanlegur heim
hingað, heldur er steinhættur við pað_
Mun pvl purfa að kjósa aftur 1 Goð-
dölum ; hann mun hafa hlotið par meiri
hluta atkvæða.—I»afold.
STÓR BÚÐ,
NÝ BÚÐ
BJÖRT BÚÐ,
BÚÐ Á RJETTUM STAÐ.
NY KOMII) mikið af mat-
vöru frá Montreal, sem keypt var fyr-
ir légt verð og verður seld fyrir lægsta
verð I bænum.
Vjer höfum allt sem pjer purfið
með af peirri tegund, svo sem kaffl,
sykur, te, kryddmeti.o s frv-
Ennfremur giasvoru, leir-
tau, hveitimjel gripa-
fodur af öllum tegundum.
Vjer kaupum allskonar bænda-
vöru fyrir hærsta markaðsverð, svo
sem kornmat, ket, smjer
°g egg.
OLIVER & BYRON,
á horninu & Main og Manitoba ave.
Makket Square, SELKlRK
J. E. Tyndall, M. D.,
IMiysician & Surgcon
Scliultz Block, - BALDUR, MAN.
Bregður æfinlega fijótt við |>egar
hans er vitjað fyrir jafn sann-
gjarna borgun og nokkur annar.
Canadian Paeific Railway Time ’X’alvle.
LV, AR.
Montreal, Toronto, New York & — —
easl, via allrail, dai'y 21 50 6 30
Montreal, Torouto, New York &
east.vialake, Tues.,Fri..Sun.. 6 30
Montreal, Toronto, New York &
east, via lake, Mon., Thr.,Sat. 21 50
Rat Portage, Ft. William& Inter- 18 00
mediate points, daily ex. Su*. 7 45
Portage la Prairie, Brandon.Leth-
bridge,Coast & Kootaney, dally 7 15 21 2o
Porlagela Prairie.Brandon.Moose Jaw and intermediate points, 19 00
dally ex. Sunday 8 30
Portage la Prairie Brandon & int-
ermediate points ex. Sun 19 io 12 15
M. & N. W. Ry points.... 10 35
Thurs. and Sat
M. & N, W. Ry points..".. Mon. 20 45
Wed. and Fri
Can. Nor, Ry points Mon,
Wed, and Fri 7 15
Can. Nor. Ry points. . . .Tues,
Thurs. and Sat 21 2o
Gretna, St. Paul, Chicago, daily 14 lo 13 35
West Selkirk.. Mor.., Wed,, Fri, 18 15
West Selkitk . .Tues. Thurs. Sat, lo lo
Stonewall,Tuelon,Tue.Thur,Sat, 11 20 19 20
Emerson Mon. and Fri. 8 i5 16 40
Morden, Deloraine and iuterme-
diate points.... ,daily ex. Sun. 8 oo 18 20
Glenboro, Souris, Melita Alame- da and intermediate points
daily cx. Sun 8 50 17 30
Prince Albert Sun., Wed. 7 15
Prince Albert Thurs, Sun. 21 5o
Edmonton... .Sun., Tues, Thurs 7 15
Edmonton Wed., Fri-, Sun, 20
W. WHVTE,
Manager.
ROBT. KERR,
Tr affic Manager
AFNVEL DAUDIR MENN ...
MUNU UNDRAST SLIKAN VERDLISTA
Þjer ættuð ekki að sleppa þessari mestu Kjörkaupa-
veizlu í Norður-Dakota framhjá yður.
Lesið bara pennan verðlista.
Góð „Outing Flannels“................................ 4 cts yardið
Góð „Couton Flannels................................. 4 cts yardið
L L Sheetings (til línlaka).......................... 4 cts yardið
Mörg púsund yards af Ijósuin og dökkum prints &. .. 5 cts yardið
H&ir hlaðar af fínasta kjólataui, á og yfir.. .......10 cts yardið
10 pnnd af góðu brenndu kaffi...........................&1 00
10 stykki af af Kirks Comfort sápu fyrir................. 25
25 pund af mais-mjöli fyrir ............................. 00
og allar okkar vörur eru satt að segja með niðurskurðs-verði.
L R, KELLY,"Æot.
ITIutual Rbseíyb Funfli
MikiJ starf hœfilegn
dýrt. Spareemi meiri
en a(J nafninu.
. Life Assoeiation.
[LÖGGILT].
Frcderiek A. Burnbam, forseti.
Stödugar og veru-
legar framfarir.
ATJANDA ARS-SKYRSLA.
31, DESEMBER 1898.
Samin samkvæmt mælikvarðanum á fylgiskjali “F” i skýrslu vátryggingarylirskoð-j
unar dcildarinnar 1 New York ríki, 1S98.
TEKJUR ÁRID 1898 - - $«,1S4,3X7.87
DÁNARKRÖFUR GREIDDAR 1898 - $3,887,500,35
ALLS GREITT MEDLIMUM 1898 - $4,584,005,IX
PENINGAR 04. EI«MR Á VÖXTIIIH.
[að ótöldum óinnkomnnm gjðldum, þótt þau væri fallin í gjalddaga.]
Lán og vcðbréf, fyrstu fastcignaveð,............$1,195,580.11
Fasteignir, brezk, frönsk og Bandar. rikisskuldabréf $1,037,080.16
Peningar á bönkum, hjá fjárhaldsfélögum og tryggð-
utn innheimtumönnum................$1,133,909.40
Allar aðrar eignir, áfallnir vextir og leiga &c. 24,473.05
Eignir als. ................. $3,391,042.72
Eignir á vöxtum og peningar umfram allar vissar og
óvissar skuldir, 31. Desember 1898
[I skýrslunni 1997 vorn óinnkomin lífsábyrgdargjðld. ad npphæd $1,700,00 talln
ineó eignunnm. Frá þessari reglu er vikid nf af ásettu rádi í þ< ' ...
eins og gerd er grein fjrrir í bréfl Mr, Kldridge's-j
$1,383,176,38 j
),00 talln
þessa áR- skýrelu
r
LÍFSÁBYRGDIR FENdNAR OU í UILUI.
Beiðnir meðteknar árið 1898.. 14,366
Aðupphæð................... $37,150.390
Beiðnir, sem var neitað, frestað
eða eru undir rannsókn.. 1,587
Að upphæð.................. $ 5,123,000
Ny jar lífsábyrgðir árið 1898...
LÍFSABYRGDIR I GILDI, 31. Des. 1898....
Skýrteini. Lífsábyrgðir.
12,779
102,379
$32,027,390
$269,169,320
Dánarkröfur borgaðar alls síðan félagið myndaðist
ylir þrjiítíu «g sjö uiiljónir dollars.
Dr. M. Halldorsson,
Stranahan & Hamre lyfjabúð,
Park River, — Ji. Dal^ota.
Er að hitía á hverjum miðvikud.
í Graften, N. D., frá kl.5—6 e. m.
Stranahan & Hamre,
PARK RIVER, - N. DAK
SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BCEKUK
SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s.frv.
tST" Menn geta nú eins og áðnr skrifað
okkur á íslenzku, þegar þeir vilja fá meðöl
Munið eptir að gefa númerið af meQalinu
706
ér enn verra fyrir pá sem eptir lifa. Jeg kvaddi nú
fyrir stundu síðan stúlku sem hefur misst allt, er
henni var kærast, í pessu grimmúðuga stríði“.
„Hvernig er pvf varið, lafði mín?“ spurði
Alleyue.
„Dað er ung mær, sem heiraa & I pessu byggðar-
lagi, og hún ætlar nú að ganga I nunnuklaustur“,
gvaraði konan. „Æ, pað er ekki meira en ár liðið
síðan að hún var fegursta mæriu á öllu svæðinu frá
Avon-á til Itchen, og pað var nú meira en jeg gat
polað, að blða I Iiombey-nunnuklaustri og sjá bana
tala á sig hvjtu nunnublæjuna, pví hún var sköpuð
til að verða eiginkona, cn ekki til að ganga I klaust-
ur. Hafið pið nokkurn tíma heyrt getið um sveit
manria par fyrir handan, herrar mínir, sem nefndist
llvlta hersveitin?“
„Já, sannarlega höfum við heyrt getið um bana“,
hrópuðu peir fjelagar báðir í einu.
„Faðir mærinnar, sem jeg er að tala um, var
foringi hersveitarinnar, og unnusti hennar var riddara-
sveinn hans“, ssgði konan. „Það hefur komið fregn
unr, að úr Ilvltu hersveitinni sje ekki einn einasti
maður eptir & lífi,og svo hefur hún,reslings larnbið—“
„Lafði mín!“ hrópaði Alleyne og ætlaði varla að
ná andanum, „er pað lafði Maude Loring, sem pjer
eruð að tala um? ‘
„Já, vÍ8Sulega er pað bún“, svaraði konan.
„Maude! Og komin í nunnuklaustur!“ hrópaði
Alleync. „Uefur hún pá tekið sjer hugsuniria um
dauða íöður síus svoua nmúf-*
* 711
gistihús, en lá dálftið frá veginum, og var pað bæði
stórt og fyrirferðarmikið; en á stöng, sem stóð út úr
einum loptsglugganum, var mikill vöndull af grænu
limi. Alleyne tók eptir pví, að pað sat maður við
penna glugga og virtist teygja höfuðið í áttina til
harrs. Alleyne vár enn að horfa á manninn, pegar
stúlka kom pjótandi út úr dyrum gistihússins og
virtist ætla að klifrast upp I trje til að forða sjer, eu
leit pó um öxl sjer hlæjandi. Með pví að Alleyne
undraði sig á hvað allt petta ætti að pýða, pá batt
hann hest sinn við staur og gekk inn & milli trjánna,
1 ftttina til hússins; en pá kom önnur stúlka pjótandi
út úr pví og hljóp út á milli trjánna. Holdugur,
veðurbarinn maður kom hlaupandi út I dyrnar rjett á
eptir stúlkunni, en hann stanzaði par, hallaðist upp
að dyrastafnum og skellihló, pangað til hann varð
að halda böndunum um síðurnar. Uegar maðurinn
loks gat stöðvað hláturinn, kallaði hann & eptir stúlk-
unum: „Ah, mes bellesl eru petta viðtökurnar, sem
jeg fæ hjá ykkur? Ah, mes petites! jeg sver pað við
Jiessa tíu fingur mína, að jeg vildi ekki skerða eitt liár
& fallegu höfðunum & ykkur; en jeg hef verið & ineð-
al blámanna, og, við sverðshjöltu mín! pað er sönn
nautn fyrir mig að horfa & hvítu og blómlegu, ensku
andlitin ykkar. Komið pið nú og drekkið staup af
)nuscadine-\im ineð mjer, englarnir mfnir, pví hjarta
mitt or blýtt af að vera aptur komið & meðal ykkar.“
Uegar Alleyne sá manuinn I dyrunum, staDzaði
hann og starði & hann, en pegar hann heyrði rödd
710
skarpleitara og ófríðara en áður; on sarnt var húu
ekki vonlaus um að fá að sj& mauu sinn aptur, pví
hann hafði komist úr svo mörgum hættum áður, að
hún gat varla trúað pvf, að hann væri nú loks týndur
fyrir fullt og allt. Hún hafði ásett sjer að leggja
sjálf af stað til Sp&nar að leita hans, en Alleyne hafði
talið svo u.m fyrir henni, að hún hafði sampykt, að
hann færi pá för I hennar stað. E>að var nú mikið
verk að hafa umsjón & öllu heima fyrir slðan Minstead-
jarðirnar höfðu bætzt við Twynhamkastala-eignirnar,
og Alleyne hafði lofað lafði Loring pvl, að ef hún
væri kyr hoima og hefði pessa umsjón & hondi og sæi
um konu sfna, pá skyldi liann ekki koma aptur til
Hampshire fyr cn hann hofði fengið einhvorjar fregn-
ir, illar eða góðar, af manni henuar, Loring l&varði.
Alleyne hafði leigt gula kugginn, og átti Good-
win Hawtayne að vera skipstjóri á honum sem fyr»
og mánuði eptir brúðkaup sitt reið Alleyne suður til
Bucklershard til að vita, hvort kuggurinu væri koni'
inn pangað fr& Southamton. Á leiðinni fór hann
fram hjá liskiporpinu Pitt’s Deep, og tók hann p4
eptir pvl, að tvítmöstruð skúta var að beita par upp
að landi, eins og hún ætlaði að leggjast par við
akkcri. Pegar hann kora til baka frá Bucklershardj
og reið aptur fram hjá Pitt’s Deej), sá liann, að skút-
an hafði lagst par fram undan og að margir bátar
voru í kringum hana, sem verið var að llytja farin
hennar & í land.
Svo sem oina örskotslengd frá sjálfu porpinu v»í