Lögberg - 06.07.1899, Síða 7
LÖGBERG, FIMHTUDAGINN G JULÍ 1899
7
Voitaire rekinu út.
Fyrir stjórnarbyltinguna miklu
v&f eins ástatt 4 Frakklandi eins og
enn er á Englandi, að fasteignir allar
VOfu í höndum stórhöfðinga, hertoga,
Rfeifa, jarla o. s. frv. Fasteignirnar
Rengu auðvitað að erfðum mann fram
&f manni, svo að f>eir, sem voru svo
hepnir að eiga kyn sitt að rekja til
Þessara vissu ætta, urðu ríkir fyrir-
h&fnarlaust. Forfeður pessara höfð-
lDPj& höfðu fengið fasteignirnar að
l&unutn fyrir yms afreksverk, sem f>eir
^fðu unnið; sumir fyrir afreksverk
Unnin fyrir konunginn og rfkið, en
&ðrir fyrir prekvirki, sem nú mundu
ef til vill launuð með 20 ára vist í
f’etrunarhúsi. En f>essum háttvirtu
förfeðrum hertoganna, greifanna og
J&rlanna voru samt sem áður ekki
Refnar lendur f>essar fyrir ekki neitt.
^eir höfðu skyldur að rækja í staðinn.
ófriðartímum urðu beir að halda
uersveitir á eigin kostnað, til að verja
l&ndið fyrir fitlendum óvinaher. £>að
v&r það gjald, sem f>eir urðu að ynna
&f hendi fyrir hlunnindi f>au, er [>eir
nntu. Afkomendur f>essara fornu
^öfðingja hættu smátt og smátt að
'eRgja fram sinn skerf til landvarna,
en héldu f>ó áfram að hafa öll not af
fendum f>essum, og töldu J>ær eigi
*Iður sína réttmæta eign en forfeður
Þeirra höfðu gert. Alpyðan varð
BJ&lf að sjá um sig, J>egar ófrið bar að
f'ðndum. Bændalýðurinn varð nú að
f>°rga herkostnaðinn, og mátti til,
^v°rt sem hann gat f>að eða ekki.
Mismunnrinn á verðleikum f>ess-
&r& fornu höfðingja og afkomenda
Þeirra kemur berlega i ljós við skop-
legt atvik, sem kom fyrir á dögum
^oltaire’s, endur fyrir löngu.
Voltaire hafði farið, ásamt konu
B'nni, einni eða (leiri vinkonum peirra
Þjðna. til leikhúss eins, til f>ess að sjá
BJðnarleik, er par átti að fara fram.
Böfðu pau leigt sér sérstaka stúku,
e'ns og siður er til meðal heldra fólks,
°g voru rétt búin að taka sér sæti,
hertoginn af Lauzun, einn af
verstu siðleysismönnum á dög-
u® Loðvlks XV., kemur og biður um
Btúku handa sér og sínu föruneyti.
Hertoganum var sagt með mestu
knrteisi, að pvf miður væru allar stúk-
Urnar þegar upp teknar. „Já, pað
túá vel vera“, svaraði hann, „en ég sé
&® Voltaire er f einni peirra; reki'
Þ&nn út!“—Á peim tímum átti annað
eins og pftta sér stað, og pað fór svo,
Voltaire og hans fólk var rekið út,
°g sjálfsagt hefur hann heldur kosið
Þ&ö en að lenda í díflissunni, sem
HefÖi ef til vill legið fy rir honum ef
^&nn hefði pverskallast og hvergi
v‘ljað fara. Nokkru seinna stefndi
^oltaire hertoganum, til að fá endur-
Þorgaða peninga pá er hann hafði
veriÖ búinn að borga fyrir stúkuna.
]~~»En sú ósvffni!“ hrópaði málaflutn-
‘ngsmaður hertogans fyrir réttinum.
»Er pað M. de VoLtaire, sem er svo
v°gaður að lögsækja hertogann af
Lauzun? hertogann, sem átti pvllík-
&u mann fyrir afa, að hann var sá
Wi að komast yfir virkisveggina í
lj& Rochelle, pegar ófriðurinn við
Þr<5testanta stóð yfir; hertogann, sem
&Úi pann mann fyrir langafa, sem her
^úk 12 fallbissur af Hollending um í
^reeht; hertogann, sem er sonur
Þe&s manns er hertók tvo fána af
Hretum f Fontenoy, og sem—“ „Ég
ljlð af8ökunar“, greip Voltaire fram f,
1 féttinum, „ég er ekki að lögsækja
^ortogann af Lauzun sem fyrstur
&Hra braust yfn virkisvegginn I La
^ochelle, nó hertogann sem tók 12
^&llbissur af Hollendingum í Utrecht,
°g okki heldur hertogann, sem náði
^eimur stríðsfánum frá Bretum 1
^ontenoy; ég er að lögsækja hertog-
&UQ af Lauzun sem aldrei hefur her-
^ekið neitt á æfi sinui nema stúku f
le>khúsi, er óg hafði leigt og borgað
fyrir«t
I>arua sér maður hvernig ástand-
var, hversu manndómur og dáð
&ðalsins var smátt og smátt að dvína,
°g um leið sjálfbyrgingsskap höfð-
lngjanna mitt í spillingu peirra og
&fturfor. I>rátt fyrir aðvaranir úr öll-
Utu áttum, lót aðallinn sem hann sæi t
þegar
Þlnum
ekki að bylting og breytingar voru
í nánd. Hinn mikli p'ódikari, Mass-
illon, sagði fyrir fa.ll aðals-stéttarinnar
90 árum áður en stjórnarbyltingin
brauzt út, en pví var enginn gaumur
gefinn. 70 árum slðar skrifuðu peir
bækur, Voltaire og Jean j Jsccpies
Rousseaux. Hinn síðarnefndi skrif-
aði bók sem hann nefndi: „Skyldur
og réttindi mannfólagsins“. Aðals-
mennirnir og höfðingjarnir hlógu að
henni, og álitu efni hennar fjarstæðu
eina og loftkastala byggingar. En
eins og Carlyle sagði einu sinni:
„Húðir peirra voru notaðar til að binda
með aðra útgáfu peirrar bökar.“
—Þýtt.
Blod eitran.
Bóndi sem heima á í Pkince Ed-
WAED (JOUNTY LEIÐ IIKÆÐILEGAK
ÞJÁNINGAR.
Honum batnaði ekkert á spítalanum,
menn höfðu engar vonir um að
hann myndi Iifa;nú er hann aftur
heill og hraustur.
Eftir blaðinu Belleville Sun.
Fréttaritari við blaðið Belleville
Sun, hafði nflega tækifæri að fá að
heyra um lækningu sem var gerð með
Dr. Williams’ Pink Pills, og sem var
hreint og beint undursamleg- Sá sem
læknaður var, var Mr. William H.
Conklin, vel pektur bóndi sem býr í
Ameliasburg township, Prince Edward
couuty. Degar fréttaritarinn keyrði
pangað til að sjá Mr. Conklin, hélt
hann, af pví sem hann hafði heyrt af
veikindum hans, að bann mundi finna
mann sem væri meira eða minna aum-
lega á sig kominn, en eins og geta
má nærri, varð hissa, að finna mann
sem var hraustur og heilsugóður,
mann sem var sex fei á hæð og var i
óða önn að afEerma sleða sem hlaðinn
var af timbri. Degar fréttaritarinn
hafði gert erindi sitt uppskátt, bauð
Mr. Conklin honum inn og sagði hon-
um söguna sem er svona:—
Dór getið séð sjálfur að nú er ég
hraustur og við góða heilsu, en samt
sem áður, hef ég verið nærri dauðans
dyrum. Fyrir ári síðan meiddi ég
mig í hendi, sem hafði pær afleiðing-
ar, að ég fókk blóð eitran. Læknir
var sóttur og hann gaf mér meðul
sem vanalega eru viðhöfð; mér sýnd-
ist batna í hendinni og byrjaði að
vinna. Dað kom samt sem áður bráð-
um 1 ljós, að eitrinu hafði eigi með
öllu verið útrýmt, og pað smátt og
smátt færðist um all.inn líkamanu
Læknirinn var sóttur aftur, og af pví
hann áleit mig vera hættulega stadd-
ann, ráðlagði hann mér að fara á spft-
alann f Belleville. Ég gerði pað og
oar par allann októbermánuð, 1897.
Ástand mitt var hræðilegt, og mér fór
ekki lifandi ögn batnandi. Eg mætti
eins vel segja hreinskilnislega, að ég
hafði enga von um bata, lét ég flytja
mig heim aftur. Reyndi ég svo ýms
meðul án nokkurs árangurs. Ég gat
eigi gengið, og var hreint kominn í
keng, svo lotinn var ég orðinn. Deg-
ar svona var komið, var mér ráðlagt
að reyna Dr. Williams’ Pink Pills og
var sent eftir sex öskjum. Eftir að
ég hafði brúkað úr pessum sex öskj-
um fékk ég aftur matarlystina, og
nætursvitinn sem hafði varnað mór
svefns að undanförou, hvarf með öllu.
Af pví ég .fann að^pillurnar gerðu
mér gott, pá sendi ég eftir meiru.
Um petta leyti kom ígerð á holið á
mér, sem gerði loks út, og frá pessum
tíma fór mér jafnt eg stöðugt batn-
andi, og nú er ég orðinn svo hraustur
að ég get gert eins fullkomið dags-
verk og hver annar. ÍJg get aðeins
bætt pví við að ég á Dr. Williams’
Pink Pills pað að pakka að ég er nú
eins hraustur og ég er, og svo lengi
sem ég lifi mun ég ávalt lofa meðalið
sem hreyf mig af barmi grafarinnar.
Dr. Williams’ Pink Pills lækna
með pví að pær komast að rótum
sjúkdómsins. Dær endurnæra og
færa nýtt lífsafl í blóðið, styrkja
taugakerfið, og útrýma veiki úr llk-
amanum. Varist eftirlíkingar, með
pví að sjá um, að hver askja sem pór
kaupið hafi vörumerkið á umbúðun-
um: Dr. Williams’ Pink Pills for Pale
People. Ef lyfsalar yðar hafa pær
ekki pá skulum vér senda yður pær
með pósti og borga burðargjald.
Hver askja 50c. Göskjur fyrir $2.50.
Utanáskrift: Dr. Williams’ Medicine
Co, Brockville, Ont.
Islenzkur úrsmiður.
Þórður Jónsson, lírsmiður. selur
alls Konar gnllstáss, smíðar liringa,
gerir við úr og klukkur o.s.frv.
Verk vandað og verð sanngjarnt.
gSO SXalxx st.—WiNNirir„
,Amlej*a.nir Muuitoba Ilotel-rúatuuum.
MANITOBA.
fjekk Fyrstu Verðlaun (gullmeda
Hu) fyrir hveiti á malarasýningunni
sem haldin var 1 Lundúnaborg 1892
og var hveiti úr öllum heiminum sýnt
par. En Manitoba 6f ekki að eins
hið bezta hveitiland í heiwú, heldur ei
par einnig pað bezta kvikfjárræktar
land, sem auðið er að fá.
Manitoba er hið hentugasts
svæði fyrir útflytjendur að setjast að
í, pví bæði er par enn mikið af ótekD
um löndum, sem fást gefins, og upp-
vaxandi blómlegir bæir, Þar sem gotl
fyrir karla og konur að fá atvinnu.
í Manitoba eru hin miklu og
fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregf
ast.
í Manitoba eru járnbrautir mik)
ar og markaðir góðir.
í Manitoba eru ágætir frískólar
hvervetna fyrir æskulýðinn.
í bæjunum Winnipeg, Brandoc
og Selkirk og fleiri bæjum munu
vera samtals um 4000 íslendingar.
— í nýlendunum: Argyle, Pipestone
Nýja-íslandi, Álptavatns, Shoal Laki
Narrows og vesturströnd Manitobs
vatns, munu vera samtals um 4000
íslendingar. í öðrum stöðum í fylL
inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar
í Manitoba eiga pví heima um 860(
íslendingar, sem eigi munu iðrasi
pess að vera pangað komnir. í Man!
toba er rúm fyrir mörgum sinnuno
annað eins. Auk pess eru í Norð
vestur Tetritoriunum og British Cf
lumbia að minnsta kosti um 1400 íf
endingar.
íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu
búinn að leiðbeina Isl. innflytjendun
Skrifið eptir nýjustu upplýsing
m, bókum, kortum, (allt ókeypis)
Hon. THOS. GREENWAY,
Minister *f Agriculture & Immirgation
WlNNIPEO, MaNITOBA
DR- Dalgleish,
TANNLŒKNIR
kunngerir hjer með, að haDn hefur sett
niður verð á tilbúnum tónnum (set of
teeth), en þó með því skilyrði að borgað
sé út í hönd.
Hann er sá eini hér í bænum, sem dregur
út tennur kvalalaust, fyllir tennur uppá
nýjasta og vandaðasta máta og ábyrgist
allt sitt verk.
416 IVjain St., - Mclntyre BIocK
Alþingisstaðurinn forni..................... 40
Auðfræði .................................... 50
Agrip af náttúrusögu með niyndum....... 60
rtrsbækur bjóðvinafélagsins, hvert ár.. 80
Arsbækur Bókmentafélagsins, hvert ár... .2 00
Bænakver P Péturssonar....................... 20
Bjarna bænir................................. 20
Bænakver Ó1 Indriðasonar..................... 15
Barnalærdómskver H H......................... 30
Barnasálmar V B............................. 20
Biblluljóð V B, 1. og 2., hvert........I 50
i gyltu bandi...........2 00
í skrautbandi...........2 50
Biblíusögur Tangs í bandi.................... 75
Bragfræði II Sigurðssouar..............1 70
Bragfræði Dr F J............................. 40
Björkin Sv Símonarsonar...................... 15
Barnalækningar L Pálssonar................... 40
Barnfóstran Dr J J........................... 20
Bókasafn alþýðu i l:ápu...................... 80
“ íbandi.... ............120—160
Chicago-för min: M Joch...................... 25
Dansk-íslenzk orðabók J Jónass i g b...2 10
Dönsk lectrasbók p B og B J i bandi. (G) 75
Dauðastundin................................. 10
Dýravin urinn................................ 25
Draumar þrir................................. 10
Draumaráðning ............................... 10
Dæmisögur Esops í bandi...................... 40
Davíðssálmar V B ( skrautbandi.........1 3»
Enskunámsbók Zoega.....................1 20
Ensk-lslenzk orðabók Zöega í gy'tu b.... 1 75
Enskunámsbók II Briem........................ 50
Eðlislýsing jarðarinnar...................... 25
Eðlisfræði................................... 25
Efnafræði ................................... 25
Elding Th Ilólm.............................. 65
Föstuhugvekjur...........(Gj........... 60
Fréttir frá ísl ’71—’93....(G).... hver 10—15
Forn (sl. rímnafl............................ 40
Fyriirlestrar =
“ Eggert Ólafsson eftir B J............... 20
“ Fjórir fyrirlestrar frá kkjuþingi ’89.. 25
“ Framtiðarmál eftir B Th M............... 30
“ Förin til tunglsins eftir Tromhoit... lo
“ Ilvernig er farið með þarfasta þjón
inn? eftir ÓÓ....................... 20
“ Ileimilislffið eftir ÓÓ................. 15
“ Hættulegur vinur........................ 10
“ Island að blása upp eftir J B..... 10
“ Lifið í Reykjavik, eftir G P............ 15
“ Mentnnarást. á ísl. e. G P 1. og 2. 20
“ Mestnr i heimi e. Drummond i b... 20
“ Olbogabarnið ettir Ó Ó.................. 15
“ Sveitalffið á íslandi eftir B J... 10
“ Trúar- kirkjul f á Isl. eftir O Ó .... 20
“ Um Vestur-ísl. ^flir E Hjörl...... i5
“ Um harðindi á Islandi.....(G).... 10
“ Um menningarskóla eftir B Th M.. 30
“ Um matvæli og munaðaryörur.. (G) 10
“ Um hagi og réttindi kvenna e. Briet 10
Gátur, þulur og skemtanir, I—Vb........5 lo
Goðafræði Grikkja og Rómverja................ 75
Grettisljóð eftir Matth. Joch................ 7o
Guðrún Ósvífsdóttir eftir Br Jónsson... 4o
Göngu'llrólfs rímur Grðndals................. 25
Hjálpaðu þér sjálfur eftir Smiies... .(G).. 4o
“ í b. .(W)., 55
ITuld (þjóðsögur) t—5 hvert.......<.... 2o
6. númer.................. 4o
Ilvors vegna? Vegna þess, 1—3, öll.....1 5o
Hugv. missirask. og hátíða eftir St M J(W) 25
Hústafla í bandi..................-(W) 35
Hjálp í viðlögitm eftir Dr Jónasson.. .(W) 4o
Hömóp. lœkningabók J A og M J í bandi 75
Iðunn, 7 bindi í gyltu bandi...........7 00
“ óinnbundin..........(G)..5 75
Iðunn, sögurit eftír S G..................... 4o
jslenzkir textar, kvæði eftir ýmsa........... 2o
Islandssaga porkels Bjarnasonar f bandi.. 60
Isl.-Enskt orðasafn J Hjaltalíns............. 60
Jón Signrðsson (æfisaga á ensku)............. 40
Kvæði úr Æfintýri á göngufór................. 10
Kenslubók í dönsku J f> og J S... ,(W). .1 00
Kveðjuræða Matthjoch......................... lo
Kvennfræðarinn.........................1 00
Kristilcg siðfiæði í bandi.............I 5o
“ í gyltu bandi........I 75
Leiðarvlsir í ísl. kenslu eftir B J.... (G) . 15
Lýsing Islands............................... 20
Laudfræðissaga ísl. eftir p Th, l. og2. b. 2 25
Landafræði II Kr F........................... 45
Landafræði Morten Ilanseus................... 35
Landafræði póru Friðrikss.................... 25
Leiðarljóð handa börnum 1 bandi.............. 20
Lækningabók Drjónassens................1 15
XiellEl*lt :
• Hamlet eftir Shakespeare................... 25
Othelio “ ........ 25
Rómeó og Júlía “ 25
DR- J. E. ROSS,
TANNLÆKNIR.
Hefur orð á sér fyrir að vera með þeim
beztu í bænum,
Telefori >040. 528Jý IV|aln St.
Ilelllsmennirnir eftir Indr Einersson 50
i skrautliandi...... 00
Ilerra Sólskjöld eftir II Briem...... 20
Prcsfskosningin eftir p Egilsson i b.. 4o
Utsvarið eftir sama..........(G).... 3i>
“ í bandi..........(W).. 5o
Víkingarnir á Ilalogalandi eftir Ibsen 3o
llelgi magri eftir Matth Joch.......... 25
“ í bandi................... 4o
Strykið eftir *P Jónsson............... lo
Sálin hans Jóns mins................... 3o
Skuggasveinn eftir M Joch.............. £0
Vesturfararnir eftir sama.............. 2o
Ilinn sanni pjóðvilji eftir sama...... lo
OLE SIMONSON,
mælirme?' sínu nýja
Scaudiuavian Hotcl
718 Main Strkkt.
Fmði $1.00 á dag.
ARINBJORN S. BARDAL
Selur líkbistur og annast um útfarir
Allur útbúnaður sá bezti.
Enn fremur selur ltann allskonar
minnisvarða cg legsteina.
497 WiLLIAM AVE. ’ aoeT
Isknzkar Bækiir
til sölu hjá
H. S. BARDAL,
1S1 King St., Wiunipeg, Man,
S. BERGMANN,
Gaiðar, N. D.
Aldamót 1.—8, ár, hvert............ 5o
Almanak pjóðvinafél ’98 Og ’99, hvert... 25
“ “ 1880—’97, hvert. . . 10
, “ einstök (gömul).... 20
Almanak Ó S Th , 1.—5. ár, hvert. 10
Andvari og stjórnarskrármálið 1890. 30
, “ 1891....................... 30
Árna poslilla í bandi....(W).... 1 00
Augsborgartrúarjátningin........... 10
Xajocl nxœll =
Bjarna Thorarensens................. 95
“ í gyltu bandi... 1 35
Brynj Jónssonar mcð mynd............ 65
Bened Gröndals...................... 15
Einars Iljörleifssonar.............. 25
“ í bandi....... 50
Einars Bcnediktssonar............... 60
“ 1 skrautb.....1 10
1 Gísla Thorarensens i bandi............. 75
Gísla Eyjólssonar.............[G].. 55
Gisla Brynjólfssonar...............1 10
Gr Thomsens........................1 10
“ i skrautbandi..............1 60
“ eldri útg.................. 25
Ilanncsar Havsteins................. 65
“ i gyltu bandi.... 1 10
Hallgr Péturssonar I. b. i skr.b.... 1 40
“ II. b. i skr.b.... 1 60
“ II. b. i bandi.... 1 20
Ilannesar Blöndals i gyltu bandi.... 40
Jónasar Hallgrímssonar.............1 25
, “ i gyltu b.... 1 65
Jóns Ólafssonar i skrautbandi...... 75
Ól. Sigurðardóltir.................. 20
Sigvalda Jónssonar.................. 50
S. J. Jóhannessonar ............... 5P
“ i bandi....... 80
St Olafssonar, I.—2. b................2 25
Stgr. Thorst. i skrautb...............I 50
Sig. Breiðfjörðs......................1 25
“ i skrautbandi.........1 80
Páls Vidalíns, Vísnakver..............1 50
St. G. Stef.: Úti á viðavangi...... 25
porsteins Erlingssonar.............. 80
i skrautbandi. 1 20
J. Magn. Bjarnasonar................ 60
Bjarna Jónssonar (Baldursbrá)...... 80
p. V. Gislasonar................. 31:
Mannfræði I’áls Jónssonar.............(G) 25
Mannkynssaga P M, 2, útg. í bandi.......1 10
Mynsteishugleiðingar..................... 75
Miðaldarsagan............................ 75
Nýja sagan, .öll 7 heftin..................3 00
Norðurlanda saga...........................I 00
Njóla B Gunnl............................ 20
Nadcchda, söguljóð....................... 25
l’rédikunarfræði II II................... 25
l’rédikanir P Sigurðssonar í bandi. (W). .1
“ “ í kápu............1
Páskaræða PS............................
Passiusalmar i skrautbandí..............
Ritreglur V A i bandi...................
Sannleikur Krist:ndóms'ns...............
Saga fornkirkjunnar 1—3h................1
Sýnisbók Isl. bókmenta i skrantbandi. ...2
Stafrófskver .............................
Sjálfsfræðaiinn, stjörnufræði i b...,...
“ jarðfræði................
Sýslumannaæfir I—2 bindi [ð heftij......3
Snorra-Edda.............................1
Supplement til Isl. Ordhoger I —13 h., hv
Sálmabókin..........8oc, $l.oo, 1.75 og 2
Siðabótasagan...........................
Sog-\xx- =
Saga Skúla laudfógeta................
Sagan af Skáld-Ilelga................
Saga Jóns Espólins...................
Saga Magnúsar prúða..................
Sagan af Andrajarli..................
Saga J örundar hundadagakóngs........1
Árni, skaldsaga eftir Björnstjerne...
i bandi....................
Búkolla og skák eftir Guðrn. Friðj....
Brúðkcupslagiö eftir Björnstjerne....
Björn og Guð'ún eftir Bjarna J.......
Elenóra tflir Gunnst Eyjólfsson......
Fjárdrápsmál i Ilúnaþingi............
Gegnum brirn og boða.................. . 1
“ i bandi........1
Jökulrós eítir Guðm llja tason.......
Konungurinn i gullá..................
Kári Kárason.........................
Klarus Keisarason...........[W]......
Maður og kona eftir J Thoroddsen.....1
I’iltur og stúlka eítir sama i b.....1
i kápu......
Nal og Damajanti. forn-indversk saga..
Randí'ur í, Hvassafelli i bandi......
Sagan af Ásbirni ágjarna.............
Smásögur P Péturss., 1—9 i b., h ert. .
“ handa ungl. eftir Ol. Ol.JG]
“ h .nda börnum e Th. hólm.
Sögusafn Isafo dar 1, 4 og 5 ar, hvert..
“ 2, 3, 6 og 7 “ ..
“ 8, 9 og 10 “ ..
Sögiuafn pjóðv. unga, I og 2 h., hvert.
“ 3 hefti........
Valið eftir Snæ Snæland..............
Vonir eftir E. Hjörleifsson.... [WJ....
pjóðsögur O Daviðssonar i bandi......
“ Tóns Árnasonar 2, 3 og 4 h.. 3
pórðar raga Gelrmundarsonar..........
páttur beinamálsins... ..............
. Æfintýrasögur.........................
I s 1 e n d i n g a sögnr:
I. og 2. Islendingabók og landnáma
3. Harðar og Hólmverja............
4. Iigils Skallagrimssonar........
5. Hænsa póris....................
6. Kormáks........................
7. Vatn«dæla......................
8. Gunnl. Ormstungu...............
9 Hrafnkels Freysgoða..............
10. Njála..........................
11. Laxdæla........................
12. Eyrbyggja......................
13. Fljótsdæla.....................
14. Ljósvetninga...................
15. Hávarðar Isfirðings............
16. Reykdœla.......................
17. porskfirðinga..................
18. Finnboga ramma.................
19. Viga-Glúms.....................
20. Syarfdœla......................
21. Vallaljóts.....................
22. Vopnfirðinga...................
23. Flóamanna......... ............
24. Bjarnar ILtdælakappa...........
Fornaldarsögur Norðurlunda [32 sögurj 3
stórar bækur i bsndi......[WJ...4
“ óburdn r............... :....[G]...3
Fastus og Ermena............... [W]...
Göngu-llrólfs saga......................
Ileljarslúðarorusla. ...................
Hálfdáns Barkarsonar....................
Högni og Ingibjörg eftii Th Hólm........
Höfrungshlaup...........................
Draupnir: saga Jóns Vidaiins, fyrri partur
“ siðari partur..............
“ 3- °B 4- arS' fiyer............
Tibrá 1 og 2. hvert.....................
Heimskringla Snorra Sturlusonar:
1. Ól. Tryggvason og fyrirrennara hans
“ i gyltu bandi.............1
2. Ól. Haraldsson helgi.............1
“ i gyltu bandi.............1
C0
00
lo
80
25
10
5o
25
15
35
30
5o
25
50
00
65
75
15
60
3°
25
15
50
15
ln
25
20
25
25
: o
50
20
15
20
10
50
00
75
25
4o
2o
25
20
15
4o
35
25
25
30
£0
25
55
25
‘25
10
15
35
15
50
10
2o
2o
10
lo
70
4o
3°
25
25
15
20
15
20
2o
20
I o
10
15
20
50
35
10
10
3°
10
25
20
40
80
3o
3"
80
30
00
5J
Soxxgrtonelcxir:
Sálmasöngsbók (3 roddir] P. Guðj. [W] 75
Nokkur 4 rodduð sálmalög............... 50
Söngbók stúdentafélagsins.............. 40
“ “ i bandi...... 60
“ “ i gyltu bandi 75
Stafróf söngfræðinnar.................. 4o
Tvö sönglög eltir G. Eyjólfsson........ 15
Svafa útg. G M Thompson, um 1 mánuð
lo c., 12 mánuði.....................1 00
Svava 1. arg.............................. 50
Stjarnan, ársrit S B J.................... 10 -
“ með uppdr. af Winnipeg 15
Tjaldbúðin eftir HP....................... 25
Utanför Kr Jónassotiar.................. 20
Uppdráttur fslands a einu biaði........1 75
“ eftir Morten Hansen.. 4o
“ a fjórum blöðum.....3 50
Útsýn, þýðing í bundnu og ób. máli [W] 20
Vesturfaratúlkur Jóns Ol.................. 50
Vasakver handa kveuufólki eftir Dr J J., 20
Viðbætir við^srsetnkv.fræði “ ..20
Yfirsetukonufiæði.......................i 20
Ölvusárbrúin...,...............[W].... 10
Önnur uppgjöf ísl eða hvað? eftir B Th M 3o
Blod og- timarlt =
Eimreiðin 1. ár...................... 60
“ 2. “ 3 hefti, 40 e. hvcrt..i 20
“ 3. “ “ 1 20
“ 4. “ “ I 20
“ 1.—4. árg. til nýrra kaup-
enda að 5. áre..............2 40
5. “ 1 20
Lögfræðingur.................. .... 60
Öldin 1.—4. ár, óll frá byrjun.. 75
“ í gyllu bandi............1 5J
Nýja ÖKlin.............................1 2o
F’ramsókn............................ 4o
Ver?i ljós!.......................... 60
ísafold................................1 50
Island (árslj. 3Sc.)...................1 00
þjóðólfur........................ 1 40
Þjóðvilj.nn ungi............[G]....I 50
Stefnir............................ <5
Dagskrá................................1 50
Bergmálið, 250. um ársíj...............1 00
Haukur, skemtirit.................... 80
Sunnanfari, hvert hcfli 40 c......... 80
Æskan, unghngablað................... 40
Good-Templar........................ í.O
Kvcnnblaðið.......................... 60
Barnablað, til áskr. kvcnnbl. 15c.... 30
Freyja, um ársfi. 25c..............1 00
Fríkirkjan............-............ 60
Eir, heilbrigðisrit.................. 60
Menn eru beðnir að taka vel eftir því að
allar bækur merktar með stalnum (W) fyrir aft-
an bókartitilinn, eru einungis til hjá 11.8. Bar-
dal, en þær sem merktar eru með stafnum [G),
eru einungis til hjá S. Bergmann, aðrar bækttt
haía þeir báðir.