Lögberg - 03.08.1899, Blaðsíða 6
w
6
LÖGBERG, PIMMTUDAGINN 3. ÁGÚST 1899.
Ymislegt.
LÆKNIXG LUNGNATÆKINGAE.
Dr. Behrinsr, einn meðal hinna
frægustu lækna í Evrðpu, heldur því
fram sem óyggjandi vissu, að lungna
tæring verði læknuð, jsfnvel eftir að
h&n sé kotnin á pað stigf sem alment
er álitið að hún fó búin að ná svo
m klu haldi,«ð hún fó með öllu ólæku-
aadi. A læknafundinum, sem nýlega
var haldinn í Berlín & JÞýzkalaDdí,
skyrði dr. Berhring að nokkru leyti frá
lækninga-aðferð sinni, og hefur sú
sk/rsla hans vakið alment athygli
meðal læknastéttarinnar. Er aðferð
hans, að svo miklu leyti sem mönnum
er kunnugt, aðallega sú að auka sem
mest Hfsmagn blóðsins og gera pað
pannig fært um að græða sár J>au
sem bakterfurnar kunna að vera bún-
ar að mynda. Mönnum hefur verið
kunnugt um, að pessi aðferð mundi
duga við J>á sem ekki eru mjög langt
leiddir af tæringu, en dr. Behring
segist geta stöðvað tæringuna næst-
um pví hvað langt sem hún sé komin.
Og pó ekki sé eftir nema nokkur
hluti af luDjrunum, pá geti menn sem
bezt lifað og náð háum aldri fyrir pví.
Aðal spursmálið er auðvitað pað,
hvort pað sé áreiðanlegt, að mögulegt
sé að stöðva tæringuna, eftir að hún
er komin á all-alvarlegt stig. Dr.
Behring pykist sannfærður um að
geta petta, en lækninga-aðferð hans
er enn ekki búin að fá svo mikla
reynslu, að pað pyki algerlega sannað
að hún sé í alla staði áreiðanleg. En
læknarnir á J>yzkalandi gera sér hinar
beztu vonir,og rannsóknum pessu við-
víkjandi er haldið kappsamlega áfram
*
MILLJÓN DOLLARA FYRIR KINKALEYFI
Maður nokkur, sem er forseti í
ákaflega stóru telefón-íólagi, hefur
boðið miljón dollara hverjum peim er
gæti fundið upp viðtakanda (repeater)
sem væri eins péoanlegur f sambandi
við telefóninn eins Og telegraf-við
takandinn er að sfnu leyti. Upp-
fundninga menn hafa verið að spreita
sig á að fiuna upp slíkan viðtakanda
en hefur aldrei tekist. Jafnvel árið
1878 hugsuðu menn að líksar við-
takai di væri pegar fundinn, en allar
tilraunir 1 pá átt hafa farið for-
görðum. Ef svona viðtakandi verður
i okkurntíma fuDdinn upp, pá er lang
lfklegast, að hann verði gerður eftir
alt öðrum reglum en menn hafa reynt
hingað til, pví allir peir rafmagns-
f æðingar og uppfundingamenn, sem
hafa verið að reyna sig á að búa til
svooa viðtakanda, hafa reynt allar
pær aðferðir sem Ifklegastar pykja,
og ekki tekist.
N/ir kanpetdur Lögbergs, sem
borga fyrirfram, fá nær pví fjögra
dollara virði fyrir $2 00—bálfan 12
firg.,allan 13.árg og fslenzka sögubók,
715 blaðsfður á stærð,
Sendið Lögbergi $2.00 fyrir
næsta árgaDg Lögbergs, sem byrjar
í janúarmánuði 1900, og náið í nýju
skáldsöguua eftir Conan Doyle'áður
en hún er uppgengin.
leltingarleysi.
UNG STtJLKA í TrENTON LEYST FRÁ
DJÁNINGUAI.
Ilún píndist óttalega af m-'gaveiki og
höfuðverk. Dr. Williams’ Piuk
Pills læknuðu hana.
Eftir the Courier, Trenton, Ont.
Fyrir Dokkrum árum síðar sögð-
um vér frá pví, að Wm. Píckering, f
Trenton hefði verið læknaður af lima-
fallss/ki. Hann var svo aumur, að
hann gat með eDgu móti hreift sigog
lá f rúminu svo vikum skifti. Sam
kvæmt ráðleggingu fór hann að reyna
Dr. Williams’ Pink Pills og varð al-
heill. Hann er enn laus við sfnar
fyrri kvalir og er ágætleg* heilbrigð-
ur. Vér höfum nú rétt pegar frétt af
annari lækningu sem gerð hefur verið
með Dr. Williams’ Pink Pills. Pað
var Miss Cassie Way sem pjáð!st af
peim sjúkdómi sem er hinn versti
óvinur mannkynsins og sem er orsök
til margra annara sjúkdóma, maga-
veiki. f nærri pví átta ár leið Miss
Way óttalegar kvalir af höfuðverk og
magaveiki. Pað var farið til ýmsra
lækna án pess nokkur bót fengist.
Fyrir ári sfðan flutti hún til vinkonu
sinnar f Trenton, Mrs. W. L. Derby
shire, og var pá svo aum, að hún gat
ekki setið uppi svo lengi sem klukku-
tíma. Hún var hrædd um að hún
mundi missa vitið af kvölunum.
Henni var ráðlagt að reyna Dr. Wílli-
ams’ Pink Pills. Hún sagðist hafa
brúkað öskjur af peim áður án pess
að hafa fengið nokkurn bata. Henni
var sagt, að pað væri ekki von að
henni hefði batnað af einum öskjum
og hún byrjaði að brúka pær aftur.
Hún bélt áfram að brúka pillurnar í
heilt ár með peim árangr’ að húi varð
alheil. Hún hefur ágætis mntarlyst
og er mjög svo vel útlítandi, og getur
nú annast öll sín bú«törf. Hún gefur
penna vitnisburð af frjálsum vilja í
pakklætis-skyni fyrir batann, sem hún
fékk, og í peirri von að aðrir, sem
pjást af líkum sjúkdómi, geti notað
sér petta ágæta heilsusamlega meðal.
Vitnisbnrðir Mrs. Derbyshire er alveg
f samhljóðan við pað sem Miss Way
hafði áður sagt um sfna veiki.
Leyfið oss að bæta við, að í fjög-
ur eða fimm ár hefur riístjóri pessa
blaðs pjáðst af illkynjuðum kíáða í
öllum liðamótum, og reyndi hann
fmsa áburði sem að engu haldi komu.
Hann fór svo að reyna Dr. Williams’
Pink Pills og er nú næstum pví heil-
brigður.
Meltingarleysi, gigt, malagigt,
höfuðkvef, máttleysi, liðaveiki, höf-
uðverk, taugaveiklan, Dýrnaveiki, og
sjúkdóma sem koma af óheilbrigðu
blóði, svo sem útbrot, heimakoma o fl.
sem allir láta undan af Dr. Williams’
Pink Pills eru brúkaðar. Dær gera
höruDdið og útlitið heilbrigðislegt og
endurn/ja alla líkamsbygginguna.
Seldar í öllum lyfjabúðum, eða send-
ar og burðargjald borgað, fyrir 50c.
askjaD, oða sex öskjur fyrir $2,50.
Skrifið til Dr. Williams’ Medicine Co.
Brockville, Out. Látið eigi telja yð-
ur á að nota neitt annað.
EIGID SJALFIR HUSIN YKKAR.
Vér getum hjálpað ykkur til þess.
Vér láaum peninga mót lægstu rentu
sem kostur er á :
$7.15 um mánuðinn, borgar $500,00 pen-
ingalán á 8 árum.
$6.13 um mánuðinn, borgar 50C,C0 pen-
ingalán á 10 árum.
$5.50 um mánuðinn, borgar $500.00 pen-
ingalán á 12 aru m.
Aðrar upphæðirtiltölulega með sömu
kjörum. Komið og fáið upplýsingar
Ganadian Mutual Loan &
Investment Co.
Room L, RYAN BLOCK.
A. G. Chasteney
Gen Agent.
Anyone sendlng a sketch and description may
qulckly ascertain our opinion free whether au
lnvention is probably patentable. Communica-
tlons strictly confldentlal. Handbook on Fatents
sent free. Oldest agency for securint? patents.
Patents taken tnrouffh Munn & Co. receive
vpecial notlce, without cnarge, in the
ScUntific flmcrican.
A handsomely illustrated weekly. Largest cir-
culation of any scientiflc lournal. Terms, $3 a
year; four months, $1. Sold by all newsdealers.
MUNN&Co.3e,Broadwa»-New York
Branch Offlce, 626 F SL, Washlngton, D. C.
REGLUR VID LANDTÖKU.
Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyrasambandsstjórn-
inni í Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjölskyldu-
feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir
heimilisrjettarland, pað er að segja, sje landið ekki áður tekið,eða sett
til síðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars,
INNRITUN.
Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á peirri landskrifstofu, sem
næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkis-ráðherrans,
eða innfiutninga-umboðsmannsins í Winnipeg, geta menn gefið öðr-
um umboð til pess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $1C,
og hafi landið áður verið tekið parf að borga $5 eða $10 umfram fyrir
sjerstakan kostnað, sem pví er samfara.
HEIMILISRJETTARSKYLDUR.
Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla heimilis-
rjettarskyldur sfnar með 3 ára ábúð og yrking landsins, og má land-
neminn ekki vera lengur frá landinu eu 6 mánuði á ári hverju, án sjer-
staks leyfis frá innanrikis-r&ðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sín-
um til landsins.
BEIÐNI UM EIGNARBRJF
ætti að vera gerð strax eptir að 3 árin eru liðin, annaðhvort hjá næsta
umboðamanni eða bjá peim sem sendur er til pess að skoða hvað unn-
ið hefur verið & landinu. Sex mánuðum áður verður maður pó að
hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum í Ottawa pað, að
hann ætii sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann
pann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til pess að taka
af sjer ómak, pá verður bann um leið að afhendaslíkum umboðam. $5.
LEIÐBEININGAR.
Nýkomnir innflytjendur fá, & innflytjenda skrifstofunni í Winni-
peg og á öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð-
vesturlandsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eru ótekin, og allir, sem
á pessum skrifstofum vinna, veitainnflytjendum, kostnaðar laust, leið-
beiningar og bjálp til pess að ná f lönd sem peim eru geðfeld; enn
fremur allar upplýsingar viðvfkjandi timbur, kola ognámalögum. A!l-
ar slfkar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta menn
fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisits f
British Columbia, með pvf að snúa sjer brjeflega til ritara innanrfkis-
deildarinnar í Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg eða
til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum í Manitoba eða Norð-
vesturlandinu.
JAMES A. SMART,
Deputy Minister of the Interioi.
N. B.—Auk lands pess, sem menn geta íengið gefins, og átt er við
f reglugjörðinni hjer að ofan, pá eru púsnndir ekra af bezta landi,sem
hægt er að fátil leigu eða kaups hjá járnbrautarfjelögum og ýmsum
öðrum fjelögum og einstaklingum.
STÓR BÚÐ,
NÝ BÚÐ
BJÖRT BÚÐ,
BÚÐ Á RJETTUM STAÐ.
NY KOMID mikið af mat'
vöru frá Montreal, sem keypt var fyr-
ir lágt verð og verður seld fyrir lægsta
verð f bænum.
Vjer höfum allt sem pjer purfið
með af peirri tegund, svo sem lcaffíy
sykur, te, kryddmeti- o.s.frv.
Ennfremur glasvoru, leir-
tau, hveítimjel og gripa-
fodur af öllum tegundum.
Vjer kaupum allskonar bænda-
vöru fyrir hærsta markaðsverð, svo
sem kornmat, ket, smjer
°e egg.
OLIVER & BYRON,
á horninu á Main og Manitoba ave.
Market Square, SELKlRK.
J. E. TyndaD, M. D.,
l‘hysicianj& Surgeon
Schultz Block, - BALDUR, MAN.
Bregður æflnlega fljótt við þegar
hans er vitjað fyrir jafn sann-
gjarna borgun og nokkur annar.
Canadian Paeifíe Raiiway
Time Table.
Montreal, Toronto, New York &
east, via allrail, daily.....
Montreal, Torouto, New York&
east, via lake, Tu«s.,Fri..Sun..
Montreal, Toronto, New York &
east, via Iake, Mon., Thr.,Sat.
Rat Portage, Ft. William & Inter-
m ediate points, daily ex. Sun..
Portagela Prairie, Brandon,Leth-
bridge.Coast & Kootaney, dally
Portagela Prairie,Brandon,Moose
Jaw and intermediate points,
dally ex. Sunday.............
Tortage la Prairie Brandon & int-
ermediate points ex. Sun.....
M. & N. W. Ry points....
Thurs. and Sat...............
M. & N. W. Ry points.... Mon.
Wed. and Fri.................
Can, Nor, Ry points.......Mon,
Wed.and Fri..................
Can. Nor. Ry points. . . . Tues.
Thurs. and Sat...............
Gretna, St. Paul, Chicago, daily
West Selkirk.. Mor.., Wed,, Fri,
West Selkirk. .Tues. Thurs. Sat,
Stonewall,Tuelon,Tue.Thur,Sat,
F.merson........Mon. and Fri.
Morden, Deloraine and iuterme-
diate points....daily ex. Sun.
Glenboro, Souris, Melita Alame-
da and intermediate points
daily ex. Sun................
Prince Albert......Sun., Wed.
Prince Albert......Thurs, Sun.
F,dmonto?....Sun., Tues, Thurs
Edmonton.......Wed., Fri-, Sun,
LV, AR.
21 50 6 30
6 3°
21 50
7 45 18 00
7 15 21 2o
8 30 19 00
5
19 io 12 1
10 35 5
20 4
7 15 21 2
14 lo 13 3o
18 15 5
11°
11 20 19 20
8 i5 16 40
8 oo 18 20
8 50 17 3°
7 15 7 15 2l 5o
2 0
W. WHYTE, ROBT. KERR,
Manager, Traffic Manage'
38
„Öerra írúr“, sagði Denny, „ef pví er panníg
varið, pá vona ég að pað verði pægilegur fundur!“
t>að var kominn ábyggju-svipur á breiðleita,
góðmótlega andlitið á bonum Hogvardt. Hann
pekti nokkuð til fólksins á eyjunum á pessu svæði;
og sama var að segja um mig.
„Álítið pér, að vandræði séu á ferðum?“ sagði
ég við hann.
„Ég er hræddur um, að svo sé“, svaraði hann,
oct sfðan snerum við okkur aftur að glugganum, allir
nema Denny, sem eyddi kröftum sínum til einkis og
gerði gagnslausan hávaða meðpví að lemja í hurðina,
pangað til við báðum hann að láta hana eiga sig.
V>ð sátum parna í heiberginu f nærri tvo klukku-
tíma. Það varð alveg dimt; kvennfólkið Var hætt að
hiala saman, en stóð kyrt og pögult á götunni og í
dyrunum á húsum sfnum. Klukkan var orðin 9 áður
en málefnunurn pokaði nokkuð áfram. £>á heyrðust
óp á veginum fyrir ofan okkur, blys leiftruðu par, og
hr>*tt fótatak heyrðist paðan, eins og margir menn
kæmu ofan hæðina á sigurgöngu. £>ar næst sáum
við hina péttvðxnu, vasklegu eyjarskeggja koma of-
an götuna, og sáust hin hvftu stuttpils peirra glöggt
við blysin í myrkrinu, og mennirnir virtust enn mik-
ilfenglegri f gJampa blysanna, sem skiftist á við næt-
urrnyrkrið. Maðurinn í fweJ-fötunum var nú ekki
sýnilegur í fylkingunni. Gestírjafmn okkar var nú
einsamall í broddi hennar. £>eir stmgu allir með
jtjárri röddu einskonar óslcttau, villimannlegan brag
43
Hann brosti og endurtók spurningu sfna: “Ætl-
ið pér að láta undan peim, gamli kunningi?“
„Nei, við Júpiter, pað ætla ég mér ekki að
gera!“ brópaði ég og stökk á fætur. „£>eir hafa
fengið peninga mfna, og ég ætla mér að fá eyna mína
í staðinn.“
„Takið jaktina, lávarður minn, og farið á henni
til Rhodes,“ ráðlagði Hogvardt, “og komið svo hing-
að aftur með nógan liðsafla.“
Jæja, pað var vit í pessari ráðleggingu, og
augnabliks-upppot mitt var heimska. Við fjórir
gátum ekki sigrað eyna; ég kæfði pví viður stærilæti
mitt og sagði : „Svo skal vera. En bíðum nú við ;
klukkan er ekki nema tólf, svo'’ við gætum skoðað
okkur dálítið um á eynni áður en við leggjum burt
frá henni. Mig laDgar til að kynnast plássinu.“ Mér
var mjög gramt í geði yfir, að vera pannig rekinn
burt af eynni minni.
Hogvardt nöldraði dálítið yfir pessari uppá-
stungu minni, en beygði sig samt undir vilja minn.
Við tókum marghleypur okkar aftur, fórum út úr
gistihúsinu og gengum rakleiðis upp veginn. Við
mættum engum manni. Þannig gengum við (eina
mílu upp á móti, og varð vegurinn brattari við hvert
spor. En pá lá annar vegnr pvert út af aðal vegin-
um.
„£>essi vegur mun liggja til bússins,“ sagði Hog-
vardt, sem hafði kynt sér appdráttinn af cynni mjög
vandlega.
42
alls engin áhrif. Vlacho virtist ekki heyra hvað ég
sagði. Hann benti með vísifingrinum niður að höfn*
inni og sagði:
„£>arna liggur skipið yðar. Demetri og Spir°
geta ekki farið með yður, en pér getið komist af 4°
peirra. Hlustið nú á pað sem óg segi ! £>ór hafið
fararleyfii pangað til kl. sex í fyrramálið. Ef pér>
eða menn yðar, verðið hér á Neopalia einni mínútu
eftir pann tíma, pá komist pið aldrei burtu héðan.
Hugsið um petta og breytið viturlega.“ Að svo
mæltu snóri hann sór við og allir, sem með hon-
um voru, eins og sama fjöðrin breifði pá, og gengu
í fylkingu upp hæðina aftur; og pegar peir voru
komnir svo sem 300 fet burtu, kyrjuðu peir aftur upp
sama gamla braginn og áður. Við stóðum einir eftif
í dyrutn gistihússins, og ég verð að játa, að við
vorum fremur sauðarlegir.
Svo fórum við aftur upp á loft, og óg settist við
herbergis gluggann og horfði út í náttmyrkrið.
var mjög dimt úti, og virtist nú enn dimmra en áður
pegar blysin voru horfin. Engin manneskja sást oú
á ferli. Eyjarskeggjar póttust nú vafalaust ver»
búnir að koma málunum í æskilegt horf, og gengu
pví til rekkju. Ég sat í pungum pönkum við glugg"
ann. En eftir litla stund kom Denoy yfir til mín>
lagði hendina á öxl mér og aagði:
„Ætlið pór að láta undan beim, Charley?“
„Kæri Denny minn,“ sa£ði ég áhyggjafulluD
“ég vildi að pér væruð kotninn heim til henuar móð'
ur jöar.11