Lögberg


Lögberg - 10.08.1899, Qupperneq 2

Lögberg - 10.08.1899, Qupperneq 2
2 LÖGBERÖ, FIMMTUDAGINN 10. AGUST 1899. Islands fréttir. Reykjavík, 21. júní 1899. Síldaeveiði með rekneti er í á- formi að fara að reyna hór í sumar, með gufubát (Oddi?) og skozkum á- höldum. Stendur fyrir þeirri tilraun ungur íslendingur efnilegur, Bene- dikt Guðbrandsson, sá hinn sami, og ritað hefur ^greinina „Sitt af hverju“ o. s. frv., og dvalið hefur á Skotlandi (og Englandi) á annað ár einmitt I þvi skyni að kynna sér veiði pessa verklega, hefur verið háseti par á síldveiðiskútum, er reknetaveiði stunda.—Hann er ættaður úr Stranda- syslu, sonur Guðbrands heit. Jónsson- ar á Smáhömrum, og dóttursonur Benid. heit. Jónssonar á Kirkjubóli. Hann dvaldi nokkur ár í Ameríku í uppvextinum, kom paðan aftur fyrir átta árum. t>essi reknetaveiði er hið mesta' framfara-atriði fyrir sjávarútveg vorn, og á frumkvöðull peirra mikla pökk og heiður skilið. Reykjavík, 28. júní 1899. Pbestvígsla. Auk peirra 2. er nefndir voru í síðasta bl., Jóns Stef- ánssonar (til Lundarbrekku) og I>or- varðar Þorvarðarsonar (tilFjallapinga) víg'ði hr. biskup Hallgrímur Sveins- son sunnd. 19. p. mán. prestaskólakan- dídat Pétur t>orsteinsson aðstoðarprest til föður hans,eéraPorsteins t>orsteins- sonar í Eydölum. t>INGMÁLAFUNDAFKIÍTTIB VÍðs- vegar að allmiklar komnar, en verða að bíða betri tíma. Skagfirðingar með stjórnartilboðinu frá 1897, með skilyrði; Myramenn eindregið; Arnes- ingar einnig, en með ríkisráðsfleyg og óbreyttri 61. gr. (með 10 atkv. gegn 8!); ennfremur ísfirðingar. En Dalamenn og Húnvetningar móti, meiri hl.; en án nokkurrar hugmyndar um, hvað peir vilji pá heldur kjósa. Reykjavik, 1. júlí 1899. Pkestaskólinn. Embættisprófi luku par 24. f. mán.: Eink. Stig. Stefán B. Kristinsson ágætiseink. 99 Magnús t>orsteinsson........I. 90 Pétur t>orsteinsson.........II. 7l Spurningar í hinu skriflega prófi voru : Trúfræði : Að lysa áhrifum heilagr- ar kvöldmáltiðar og skil- yrðunum fyrir réttilegri nautn hennar, sam- kvæmt kenningu kirkju vorrar. Siðfræði : í hverju er hinn sanni heiður fólgin. Kirkjusaga : Saga Jesúíta frá upp- hafi vega peirra til vorra tima. Bibliuskyring: Gal. 3, 24—4,7. Ræðutextar: Matt. 10, 32—39. Lúk. 18,1-8. Jóh. 21, 15—17. Stefán B. Kristinsson frá Hrísey á Eyafirði er hinn fyrsti, sem feDgið hefur ágætiseinkunn frá prestaskól- anum. Tveim dögum áður, 22. p. m., leystu 2 stúdentar af hendi próf í for- spjallsheimspeki við prestaskólann: t>orvaldur Pálsson....vel. t>orsteinn Bjarnason .. .vel +. I>orvaldur er læknaskólamaður, hinn á prestaskólanum. Pkóf vi ð iiáskólann. Fyrri hluta læknaprófs hefir Sigurður Magn ússon (frá Laufási) tekið í vor með 1. einkunn. Fyrri hluti lagaprófs hefnr tekið Páll Vídalín Bjaruason með 1. eink- unn (70 stig). t>á hafa pessir tekið próf í for- gpjallsheimspeki: Ari Jónsson og Jón ITjaltalín Sigurðsson með ágætis- einkunn. Bjarni Jónsson, Einar Jón- asson, Guðmundur Tómasson, Halldór Hermannsson, Magnús Jónsson, Matthias Einarsson, Matthfas £>órðar- soo, Sigfús Einarsson, Tómas Skúla- sod, og Þorkefl Porkelsson allir með 1. einkunn; Bjarni Þorláksson og Sig urður Jónsson með 2. einkunn og Valdimar Stephensen með 3. eink. Stúdentae. Pessir útskrifuðust i gær úr lærðaskólanum : Eink. Stig 1. Guðmundur Benediktsson I 104 2. Hinrik Erlendsson....... I 99 3. Kristján Linnet......... 1 98 4. Sigurður Kristjánsson... I 97 5. Kristinn Björnsson...... I 91 6. Stefán Stefánsson....... 1 89 7. Karl Torfason..........II 81 8. Guðmundur Bjarnarson. II 80 9. Sigurmundur Sigurðsson II 75 10. Jón Rósenkranz.........II 70 11. Jón N. Jóhannessen.... II 69 12. Jón Brandsson ........ II 69 13. Sigurður Guðmundsson. II 68 14. Guðmundur Grímsson .. II 67 Vestukiieimsi-eestarnik. Peir séra Jón Bjarnason í Winnipeg og séra Friðrik J. Bergmann á Gardar í N. Dakota, komu hingað með Botníu 28. f. m. Höfðu brugðið sér first til Norvegs, og tekið sér far með Botníu frá Skotlandi. Peir ætla að dvelja hér sumarlangt,—fara llklega til Aust- fjarða m. m. með Hól-im næst, en koma sí$an hingað aftur. Þeir komu á synodus 29. f. m.,og var par fagnað af biskupi með nokk- urum orðum. Með feéra Jóni er kona hans, frú Lára, og fósturbörn peirra tvö vaxin, Friðrik Bjarnason og Theodora Her- m»nn. Hof í Vopnaíirði hefur konungur veitt 16 f. m. séra Sigurði P. Sivert- sen frá Útskálum eftir kosningu safnaðarins. Skipaðue prestur að Útskálum fardagaárið 1899—1900 er séra Frið- rik Hallgrímsson, er pjónað hefur frá pví í haust við holdsveikraspítalann í Laugarnesi. Lausn frá embætti hefur Franz Siemsen syslum. í Kjósar- og Gull- bringusyslu fengið eftir beiðni sinni og með lögmæltum eftirlaunum frá 31. júlí (p. á.). Dáinn 24. f. m. Jóhann Kristján Árnason, tómthúsmaður í Melshúsum á Seltjamarnesi, 53. ára að aldri, eftir langvinnar pjáningar (innanveiki). Alþingi. Ping sett í dag af landshöfðingja í konungsumboði. Pré- dikað áður í dómkirkjunni af séra Sigurði Stefánssyni. Forseti í sameinuðu pingi kosinn Hallgrímur biskup Sveinsson; skrifar- ar Sigurður Stefánsson og Þorleifur Jónsson. Varaforseti Ólafur Briem. Forseti 1 neðri deild lektor I>ór- hallur Bjarnason með 12 atkv. (Sig. Gunnarsson fékk 11 atkv.); varafor- seti Jón Jensson, og skrifarar Einar Jónsson og Klemens Jónsson. Forseti efri d. Árni landfógeti Thorsteinsson, varaforseti Sig. Jens- son, skrifarar Jón Jakobsson og Porl. Jónsson. Reyk javík, 5. júlí 1899. Fea alþingi. Landshöfðingi las upp, um leið og hann setti alpingi 1. p. mán., svo látandi líODSKAP KONUNGS TIL ALDINGIS. Vora konunglegu kveðju. Oss hafa glatt hollustu-ummæli pau og góðar óskir Oss og Vorri kon- uDglegu ætt til handa, er i eru ávarpi pví, er efri deild alpingis hefur oss sent. Með skyrskotun til umræðna peirra una breytingar á stjórnarskip- uninni, er fram fór á síðasta pingi á grundvelli frumvarps eins, er upp var borið af einum pingmanna, hefur efri deild alpÍDgis beðið um pað í ávarp- inu, að stjórn Vor legði fyrir pingið, er pað kæmi næsta sinn saman, fruip- varp til stjórnarskipunarbreytingar, er væri fivo löguð, að til samkomulags mætti diaga. En Vér höfurn pví miður réð pað, að hinn sami rangi skilningur á stjórnlegri stijðu íslands í ríkinu, sem til pcssa hefun verið framkvæmd stjórnarskipunarhreyting- ar til fyrirstöðu, hefur og á síðasta al- pingi verið ráðandi í báðum ping- deildunum og verulega stntt að pví, að tálma framgangi téðs frumvarps. Meðan svo stendur, getur Vér eigi álitið hentugt. að stjórn vor hafi upp tök að frumvarpi til breytingar á stjórnarskipuninni. Með alúðarósk up, að starf al- pingis verði landinu til hamÍDgju og blessunar, heitum Vér Voru trúa al-' pingi hylli Vora og konunglegu mildi. Ritað á Amalluborg 11. maí 1899. Undir vorri konunglegu hendi og innsigli. CHRISTIAN R. Rump. Um samgöngubætur eru fern lög fyrirhuguð: um brú og ferju á Lagar- fljóti, staurabrú hjá Egilsstöðum fyrir 45,000 kr. og ferju hjá Steinsvaði fyr- ir 3,000 kr.; um pjóðveg frá Borgar- nesi til Stykkishólms; um að skylt sé að láta af hendi gegn hæfilegu endur- gjaldi lóð undir vita og íveruhús vita- manna og jarðnæði fyrir pá m. m.; og um dag- og næturbendingar á ísl. skipum í sjávarháska og um ráðstaf anir er skip rekast á. PÁ eeu 2 nauða-smávægileg ný- mæli, annað um að amtsráðsfundi fyr- ir vesturamtið megi halda í Reykja- vík, ef amtsráðið leyfir, og hitt, að lysa skuli til hjónabands af prédikun- arstól við reglulega guðspjónustu- gjörð i sóknarkirkju brúðurinnar 3 vikur á undan hjónavígslu að minsta kosti. LÆKNASKiruNAE-frumvarp síð- asta alpingis vakið upp, nema feld úr eftirlaunareglan, sem pví varð að falli hjá stjórninni, og með fáeinum smábreytingum öðrum, pó eigi á hér- aðskiftingu. Loks eru 5 nokkuru meiri háttar mál, er stjórnin vill fá lög um: Um stofnun veðdeildar í landsbankanum í Reykjavík; um verzlun og veitingar áfengra drykkja; um fjármál hjóna; um meðgjöf með óskilgetnum börn- um, og um breytjpg á fjárkláðatil- skipunum. Dánaefiiegn.—13. f. m. (júní) andaðist á Breiðafirði einn bezti bónd- inn í Flateyjarhreppi, Gfsli Einars- son í Skáleyjum, 71 árs. Óvanalega gott boð. Ef pér viljið gerast kaupendur Lögbergs og sendið $2 með pöntun- inni, pá getið pér fengið, fyrir pá litlu upphæð: hálfan yfirstandandi árgang, allan næsta árgang — sem byrjar 1. janúar 1900 — og einhverja söguna í bókasafni Lögbergs: Þoku lyðinn, í Leiðslu, Æfintýri kapt Horns, Rauða demanta, eða Hvítu- hersveitina. A Tension Indicator wösr Z7oKL 1S JUST WHAT THE WORD JIMPLIES. It a|CP^^ indícates ^ the state of the tension at a glance. Its use means time saving and easier sewing. It’s our own invention and is found only on the White Sewíng Machíne. We have other strikíng improvements that appeal to the careful buyer. Send for our elegfant H. T. catalog. White Sewing Machine Co. Cleveland, Oliio. Til sölu hjá W. Crundy & Co., Winnipeg, Man éþ /fc /i\ /i\ /i\ /|\ /|\ /|\ /|\ /i\ /éS /i\ /l\ /j\ /i\ /l\ /(\ /l\ /\ á J. PLAYFAIR & SON, Fyrstu TR JÁVIDARSALARNIR Á Baldur . . . Leyfa sér hér meS aS tilkynna sínum gömlu skiftavinum og almenningi yfir höfuS, aS jafnvel þó trjáviSur, bæSi í Can- ada og Bandaríkjunum, hafi hækkaS í verSi um 1 til 3 doll- ara hver 1000 fet, þá ætla þeir sór aS selja allskonar trjáviS í sumar meS SAMA VERÐI EINS OG í FYRRA. ÁstæS- an fyrir þessu er sú, aS þeir hefla og sníSa sjálfir borSviS sinn og losast þannig viS tollinn. þeir hafa allskonar trjáviS til sölu, og ennfremur glugga, hurSir, lista o. s. frv., og óska eftir viSskiftum sem flestra íslendinga. J. I’liiyfiiir & Son, BALDUR, - ' MANITOBA. 1 Qanssle & HlGlntosh | JARDYRKJUVERKFÆRA" | og HVEITIB ANDS-SALAR ú Leyfa sér hér meS aS benda ySur á, aS eftirfylgjandi £- verkfæri eru þau langbeztu sem fást: DOWAGIAC SHOE DRILLS, HAVANA PRESS £ DRILLS, DUTCHMAN OANG Plógar, ROCK ISLAND Plógar og Herfi, BOSS Herfi, hinn orSlagSi McCOLM SOIL £ PULVERIZER, FAIRLAND BICYCLES, CHALLENGE Vindmyllur, RUSHFORD Vagnar. Óg allskonar Buggies og léttir vagnar meS nýjasta sniSi og beztu tegundir. f- ViS ábyrgjumst aS allar okkar vörur reynist eins og viS y- lýsum þeim. Stefna okkar er: Hrein viSskifti og tilhlýSilegt vcrS KomiS til okkar og skoSiS vöiumar. I i £ ST. THOMAS, | HENSEL, £ CRYSTAL, £ JAS. S. SING, MANAGER Hensel. NORTjJ DAKOTA. Wm. McINTOSH, manager Crystál. TANNLÆKNIR, M. C. CLARK, Fluttiu* til 532 MAIN ST Yfir Craigs-búðinni. Dr, G. F. BUSH, L. D& TANNLÆ.KNIR. Tonnur fylltar og dregnar út án sárs. auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 627 Main St. Northfipn Facifio By. TIME CARD. ___________MAIN LINE,____________ M orris, Emerson, St. Paul, Chicago, Toronto, Montreal . . . Spokane, Tacoma, Victoria, San Francisco: Fer daglega 1.45 . m. Kemur daglega 1.05 e. m. PORTAGK LA PRAIRIE BRANCII. Portage la Prairie og stadir hér á milli: Fer daglega nema á sunnudag, 4.45 e.m. Kemur daglega nema i sunnudag, 11.0S ___MORRfS-ERVwDQN BRANCH. >l°rGs, Roland, Miami, Baldur, Belmont, Wawanesa, Brandon; einnig Souris River brautín frá Bclmont til Elgin: Yer hvern Mánudag, Midvixud, og Föstudag 10.40 f. m. Kemur hvern pridjud., Fimmtud. og Laugardag 4.40 e. m. CIIAS. S. FEE, H. SWINFORD, l’.&T.A.jSt.Paul. Gen.Agent, Winnipe, Ðr. O. BJÖRNSON, 618 ELGIN AVE , WINNIPEG. Ætíö heima kl. 1 til 2.30 e. m. 0 kl. 7 til 8.30 e. m. Tclcfón 1156. Dr.T. H. Laugheed, Glentooro, Mau. Hefur fctið á [reiðum höndum alkskoflat meðöl, EINK4LEYFIS-MEÐÖL. dKElP' FÆKI, ; SKOLABÆKUK, FÆkÁuT- MUNI, og VEGGJAPAPPIki Veðr lágt Nortiiern PACIFIC RAILWAY- Ef þér hafið I huga ferð til SUDUR- CALIF0NIU, AUSTUR CANADA . . . eða,nve'helzt scm cr SUDUíi AUSTUR VESTUB ættuð pér að finna næstaagent Northern Pacific járnbrautar- félagsins, eða skrifa til CHAS. S. FEE H. SWINFOBÚ G. P. & T. A., General Agent, St. Paul. Winnipeg.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.