Lögberg - 10.08.1899, Page 5

Lögberg - 10.08.1899, Page 5
LÖGBERO, FIMMl'UDAGINN 10. ÁGÖST 1899 l-al' til allra þeirra sem nú pegar liafa lilaupið undir bagga með múr og n<ur.u gera f>aö innan sk&ms, er ég, allra virðÍDgarfyllst, Sí'iUKÐUK AndEKSON, 100 Kf Str., Winnipeg, Man. Ymislegt. VAK BlfKNAÐUR. Einn mikils b&ttar m&lsfærslu- maður hefur sagt fr& sniðugu bragði cr hann notaði til að vinna mál, sem var svo illa vax'ð, að engin r&ð s/nd- ust að vinna. Hann hafði verið r&ð- inn til að verja mann sem var ákærð- ’ur um peningafölsun. Hann sá að maÖurinn var sekur, og að ómögulegt mundi að koma í veg fyrir að sekt bans yr'' sönnuð, svo framarlega að ekki yrði brögðum vifkomið. Hann tfgði manninum að segjast vera sek- Ur pegar dómarinn, eftir að kæran Væri lesin, spyrði hann að hvort hann v^*ri sekur eða s/kn. Svo kom stefnu- agurinn, og kæran var lesin í réttin- um yfir hinum stefnda: „S :'-<.ur eða sykn?“ spurði dóm- aticn. ’ cgar kæran hafði verið lesin. „Sekur“, sagði maðurinn, og virtist pað svar koma flatt upp & alla aem við voru. Dórraritin hafði átt að venjast |-vl—eins og m&ske flestir aðrir dóm- . -vð monn gáfu aldrei svona svar, ttcma pví að eins, að verjandi hefði ot; gvnn m&Isfærslumann. En nú vissi liann og sá að pessi maður hafði tuálsl erzlatnann, og spurði pví hverju f>að .lætti, að hann gæfi f>etta svar. ..Eg gafjutta svar samkvæmt r&ði m&Isfærslumanns míns“, svaraði u>að..iir.u. , >g gaf hai n vokkrar ástæður fy’ir [.essari skipa.u sinni?“ spurði Aímarii.n. „I&, hann isgðiaðf að væri ekki til neins an irð. ár pví possi dómari ætti blut að m& i Dómaciur. varð fjkvondur, og txipadi að bóka a5 maðurinn hefði kagtst vera ,i ykn“. Lauk máliuu f>am ig, fð pet.íngafalsarinn var r?kn»> jr. * Ti.Jl NING ItÓSSA. Fiir LiÚ Jíar, sem annars eru tríiir °g l.el. r kjpólskir menn, munu gangp fta n hjá kirkju eða öðrum belgun J jjrjm án pess að taka ofan, °g goia kro3smark fyrir sér um leið. Það etu til margar sögur um f>að eft !r forðamcunum, að f>eir hafi séð tuenn, (,tm voru meira og minna uri-.kkiiir—stundum útúr fullir—sem v .ru að reyna að fylgja pessum ytri 8.5uin og h&ttum. Ef svo hefur stað- ;ð á, að einhver var of fullur til að geta trk.ð ofan og bafi verið studdur k fotði nui af cinhverjum kunningjum sínum, p& hafa f>eir hinir sömu hjálp að hÍDum drukkna msnni til að taka ofan og gera sitt krossmark. Ef ferða- mennirnir eru akaDdi í sleða eða kerru, p& er það algengt að sjá menn styðja augafullan félaga sinn í sæt- inu með annari hendinni, en stýra með hinni hendinni svo hreifingum hans, að hann geri krossmark og taki ofan höfuðfatið, pegar farið er fram- hjá kirkjum eða stöðum, sem helgir eru álitnir. * SKKIFBORÐ ÞING FOKSETANS. Þegar Samuel J. Randall var forseti í ncðri deild pingsins I Washington, pá bar pað stundum við að hann fór ópyrmilega með skrif- borðið sitt, og m&ttu smiðirnir, er hafa pað & hendi að lagfæra pað sem aílaga fer I stjórnarbyggingunum, vera við að gera við pað, jafnóðum og Mr. Randall færði pað úr lagi og mölvaði. Á meðan fertugasta og fjórða pingið stóð yfir, pegar atkvæð- in, sem greidd voru við forseta kosn- ing Bandaríkjanna, voru talin í ping- inu og Mr. Hays var talinn kosinn forseti Bandarikjanna, pá er sagt að Mr. Randall hafi löðrungað svo skrif- borðið sitt og skekið pað til, að pað hafi purft að gera prisvar sinnum við pað meðan á pinginu stóð. Menn peirsem eru við pessar viðgerðir,segja, að pað hafi aldrei verið svo neinn ping forseti, að hann hafi ekki skilið við borðið meira og minna af sér gengið og brotið I enda hvers pings. Segja peir, að mörgum af pingforset- unum hafi tekist furðu vel að mölva borðið og skemma, en að Mr. Reed hafi verið meiri snillÍDgur að pvl en nokkur hinna. * VICTOKÍA DKOTNINO OG MENDKI.SSOIIN. Það er vel kunnugt,að tónskáld- ið Mendelssohn var í einstaklega miklu afbaldi bjá Victoríu drotningu og manni hennar, prins Albert. Þeg- ar Mendelssohn var & ferðum sfnum til London, var hann iðulega I boði bjá drotningunni. Drotningin söng mæta- vel, og var pað vani hennar að syngja með pegar Mendelssohn spilaði. Árið 1847—sama árið sem Mendelssohn dó—var hann á ferð I London, og var pi, eins og fyrri, I boði hjá drotning- unni og var að spila fyrir hana og skemta henni með hljóðfæraslætti. Mendelssohn hafði hina mestu ánægju af pví, hversu drotningin var hrifin af list hans og hversu vel henni tókst að syngja lögin sem hann spilaði, og sem hann sj&lfur hafði búið til. Þeg- ar Mendelssolm var búinn að skemta drotningunni og manni hennar eins vel og hann kunni og var í pann veginn að fara, p& sagði drotnÍDgin við hann: „I>ér hafið nú skemt mér svo ein- staklega vel, dr. Mendelssohn, að mig langar svo innilega til að geta gert yður eitthvað til ánægju í stað- in. Með hverju móti get ég póknast yður eða veitt yður ánægju? ‘ Mendelssohn svaraði, að sér væri svo mikil ánægja að pví hversu mikl- ar mætur hennar hátign, drotningin, hefði á sönglistinni og hversu alúð- legar viðtökur hann fengi, að pað væru meira en nóg laun fyrir ómök pau, sem hann hefði haft. En pegar drotningin lagði enn að honurn að biðja sig einhverrar bænar, pá svaraði Mendelssohn: ,,Ef satt skal segja, pá hef ég bænar að biðja, sem enginn annar en yðar hátign getur veitt“. „Sú bæn er veitt“, sagði drotn- ingin undir eins. Bæn Mendelssohns var að fá að sjá alt sem laut að meðferð og upp eldi barna drotningarinnar. Það hafði verið ómögulegt að biðja hennar h&- tign neinnar bænar sem heuni hefði verið meiri ánægja að í veita. Drotn- ingin var mjög ánægð yfir að geta gert Mendelsshon petta til &nægju,og fylgdi honum sjálf í gegnum barna- stofurnar, úr einu herberginu í annað. Var Mendelssohn vel spurull og vildi fá að vita alt 'smátt og stórt í sam- bandi við barnastofurnar og allan út- búnaðinn. Drotningin varð að opna eiun skápinn á fætur öðrum og sýna hiiium hvað hver einn hefði að geyma. Það var ómögulegt að sjá að hér væru saman voldugur stjórnari og auð- mjúkur pjónn. Hvorki drotningin Dé Mendelssohn viitust láta sér detta ann&ð í hug, eitt einasta augnablik, en að pau væru fullkomnir jafningjar. Gengu pau hvort við annars hlið og báru sig sundur óg saman með alt mögule gt, sem að barnauppeldi laut, og gáfu hvort öðru bendingar og ráð- leggingar pegar svo bar undir, að annað póttist vita betur en hitt við- víkjandi einu eða öðru atriði. Drotn- ingin var vel að eér í öllu sem laut að meðforð á börnum, og Mendelssohn var heldur ekki svo blár hvað pað snerti. Höfðu pau bæði hina mestu ánægju af samtalinu, og leysti drotu- ingin með nákvæmui úr öllum spurn- ingum,sem tónskáldinu kom til hugar að spyrja. * KOMST AÐ EFNINU. Maður nokkur, sem ritaði fyrir skömmu síðan grein I tfmarit eitt, segir frá smásögu um Miller dómara, sem var fyrrum meðdómari 1 hæsta rétti Bandaríkjanna. Sagan er svona: „Miller dómari var í raun og veru einstaklega viðfeldinn maður, en varð á seinni árum æfi sinnar dálitið óstilt- ur, og kom pað stundum I ljós & með- an hann sat í dómara-sæti. Hann hafði aldrei verið sérlegur ræðumaður sjálfur, og honum var illa við pegar málsfærslumennirnir, sem íluttu mál fyrir honum, héldu langar ræður. Kom pvð stundum fyrir að hann greip fram í fyrir lögfræðingunum, rétt pegar peir voru sem allra hæst að flytja fyrirtaks fallega ræðu er peir höfðu ætlað að hrífa dómarann með, og spurðih-lfbyrstur eiuhverrar spurn- ingar, sem oft hafði pau áhrif að ræð- an m'stókst fyrir bragðið. Einu sinni pegar Miller var, að pví er sagt er, að halda rétt í einu af vestur rfkjuuum, pá var par málsfærzlumaður einn, sem véf köllum Browa, og var hann í petta sinn einn af peim m&lsfærslu- mönMim er flytja áttu mll fyrir Miller dómara við réttinn. Brown pessi bélt langa og glymjandi ræða í réttinum, og gerði auðsjátnlega til raun að sýua hversu mælskuc hann væri. Dómarinn sat og h'ýddi á. Þegar Brown hafði talað um stund, fór Miller að verða dálítið ókyrr í sæt- inu. Og pví lengra sem á ræðuna leið pví ókyrrari varð hanu og óstilt- ari. Loks hallaði hann sér fram yfir dómaraborðið og sagði f hálfum hljóð- um, en svo hátt samt að pað heyrðist um allan salinn: „Hvern skollau eruð pér að hugsa, Brown—komist pér nú eÍD- hverntíma að efninu“. „Að hvaða efni?“ spurði máls- fær3lumaðurinn forviða. „Einhverju efni“, sagði dómar- inn, og pað parf varla að taka pað fram, að Mr. Brown hafi verið eins fáorður og htnn gat, pað sem eftir var, úr pví dómarinn kunni ekki að meta mælsku hans betur en petta“. (d YLLINIÆDAR- VX . . . KLÁÐI . . . Lækiuist viss«lega og viiranlcga med I)r. A, W. tliascs Ointment. Dr. A. W. Chase’s Ointment er á- reiðanleg Jækning viö gylliniæð og hefur aldrei skeikað að lækna pá veiki f öllum hennar verstu myndum pó læknar hafi staðið uppi ráðnlausir. Yfirlýsing pessi má virðast rokkuð gífurleg í augum peirra, sem ekki eru kunnugir hinum miklu yfirburðum Dr A. W. Chase’s Ointments, en pað er hreinn sannleikur, fúslega staðfestur með vottorðum púsunda pakkl&tra karla og kvenna, sem læknast hafa eftir margra ára pjáningar, og eftir að hafa reynt margskonar meðöl og leitað beztu lækna. Mr. H. Bull, Belleville, Ont, segir: „Mér er ljúft að geta pess, að eftir 30 ára pjánÍDgar af gylliniæðarkláða hef- ur Dr. Chase’s Ointment læknað mig til fulls. Ég reyndi öll pau meðöl sem auglýst voru, til lítils eða einskis gagns, en, eins og ég hef sagt ýmsum, pó ég væri orðinn svo auinur, [>á læknaði Dr. Chase’s Ointment mig.“ Dr. Chases Ointment ber af öllu sem læknislyf f sögu meðalanna. E>að er ábyrgst að pað lækni allskonar gylliniæð. Til sölu hjá öllum verzl unarmönnum, cða hjá Edmanson, Batcs & Co , Toronto. SAGA MIKILS ÁRANGURS. FRAMTAKSS EMI CANADA-MAN N A Elt VIÐURKEND HEIMA OG ERLENDIS. DR. A. W. CHASE MEDICINE COMPANY. Er Medal Hinna Helztu Lyfja- Fjelaga Heimsins. — Framtídar- Horfurnar Hinar Beztu. Þegar sá partur verzlunar Dr. A. IV. Chase’s Medicine Co., með þeivra prívat fyrirsögnum, var seldur Edmanson, Bates & Co. iyrir nokkrum árum sídan, þá var athygli canadisku þióðarinnar vakin á dugnaði þessa verzlunarhúss, sem hefur lánast svo mætavel með Dr. Chase’s meðöl í Canada. Utfaerzla verzlunarinnar yfir landa- mærin hefur reynst svo happasæl og haft suo GÖðan árangur, að það varð nauðsynlegt að mynda fólag með heil- miklum höfuðstöl, til' þess að keppa við hin stærstu félög í Bandaríkjúnum. í þessu augnamiði var Dr. A. W. Chase’s Medicine Co.. í Buffalo, N. Y., myndað, með $100,000 höfuðstö', og nögum pen- ingum þar að auki til að kosta auglýs- ingar á þessum heimsfrægu meðölum. Mr.Ira Bates hefur umsjóii moð verzlun- inni í Bulfalo, en Mr. W. J. Edmanson er eftir í Toronto og sór um verzlun fé- lagsins í Canada. Hinn sama frjálslega auglýsinga-að- fevð, sem áunnið hefur þessu verzlunár- húsi svo mikið gengi í Canada, liefur verið viðtekin í Bandaríkjunum. Aug- lýsinga-kostnaðiirinn fyrsta árið verður nál. $40,000 til $50,000, sem verður næst- um eingöngu kostað til í rikjunum New York og Michigan. Stórir flákar á síð- umhinna lielztu fréttablaða, bæklinga og tímarita verða keyptir fyrir auglýs- ingar þessa félags. l’ólk sér undir eins hinn mikla mun á prívat forskriftum Dr. Chases og einka- leyfisineðölum, er seld eru af þeim sem óreynd eru. Állir beztu læknar mæla með Dr. Chase’s húsmeðölum sem þeim allra beztu við þeim sjúkdómum, sem þau eiga við. Lyfsölum gengur betur að selja þessi ágætu meðöl en nokkur önnur vegna þess, að þau reynast alls- staðar vel og vegna þess, að lof þeirra fiýgur um allt af því þau eru svo vel auglýst. Dr. Chase’s lyfin eru þekt um öll ríki veraldarinnar, og allstaðar lofuð. Fyr- ir fáum vikum síðan var heilmikið af þeim sent til Englands, ogbráðum verða stofnuð útibú í Ástraliu og Suður- Afríku, til þess að fullnægja eftirspurn- inni sem forskrifta-bæklingur Dr. Chas- es hefur vakið í pessum fjarlægu löndum. Hin fjarskalega sala, sem lyf Dr. Chases hafa áunnið sér nú þegar, ætti að vera sönnun fyrir ágæti þeirra, og þá er ekki annað eftir en að láta fólk vita af þeim, tíl þesslað það aðhyllyst þau og noti. Með þeim þægindum, sem ótak- mörkuð peningaráð veita, verða lyf pessi innleidd í öllum löndum heimsins, og ef- gera má ráð fyrir að framtíðiu verði svipuð því sem liðið er, þá hefur maður ástæðu til að ætla, að Dr. A. W. Chase’s Medicine Co., verði eitt með liin- um allra stærstu lyf ja verzlunum á þessu meginlandi. I. M. Cleghora, M, D., LÆKNIR, og YFIR8ETUMAÐUR, Et< Hefut keypt lyfjabúSina & Baldur og hefur því sjálfur umsjon a öllum meöölum, sem hann ætur frá sjer. EEIZABETH 8T. BALDUR, - - MAN P. 8. Islenzkur túlkur við hendina livo nær sem lörf gerist. 53 < )r*. habs hættu, augu hans lokuðust aftur, varir l ans ir.æt ust, en eijiungis til að aðskiljast. Augna- blisi sUar sigu kjálkar hans niður aíllausir. Hinn gkn.K iívarður í Neopalia var látinn. Eg fyltist pvílíkri bræði og hatri gegn manninum (OGcsUntine), sem af einhverri ástæðu, er ég gat onn ckki skilið. hafði unnið pvílíkt nlðingsverk á ætt- tngja s.'nuru—fjörgömlum manni í tilbót—að éggorði *vo flj: færnislegan hlut að mér virðist pað nú, peg- ég a.nv.ga málið við ljós kaldrar endurminningar, íðs irúnns athæfi. En samt sem áður fanst mér pá, að ég geia ekkert annaðgert; og svipur Denny’s, já, tg augntr&ð hinna annara sýndi Ijóslega, að peir Vfctru mér samdóma. „Leggið lík öldungsins til“, sagði ég við gömlu bonuna; „svc skulum við vaka yfir pví. En farið að | vt búnu cg segið pessum Constantine Stefanopoul- 'os. að mór só kunnugt um glæp hans; að ég viti hver Ve.Ui öldungnum áverkann; að allur heimurinn skuli lá að vita pað sem ég veit um petta; og að ég skuli bvoiki 1 vílast dag né nótt fyr en hann fái makleg laúiijTrjöJd fyrir petta svivirðilega morð. Segið hon- ú»i, að úg hafi svarið pessa dýran eið, og lagt við drougíksp minn sem enskur aðalsmaður“. „Og segið honum, að óg hafi einnig svarið pess dýran oiM“ hrópaði Denny; en Hogvardt og Wat- kin?, sem ekki leyfðu sór að búa tilfinmngar sinar í °R_ færfu sig fast að mór. Ég vissi á pví, að peir 'r-1 u oáöir einhuga moð mér. 56 „t>ér ætlið pó aldrei að fara út á jaktina aftur, lávarður minn?“ sagði Hogvardt. „Ég verð að játa, að ég er í vandrreðum hvað ég skuli gora“, sagði ég. „Ef við förum, pá sleppur prælmennið. Og ef við förum ekki-------“ „Nú, pað er mögulegt, að við sleppum ekki burt pó við vildum“, bætti Hogvardt við setninguna. Ég sá að Hogvardt fann til pess, að mikil ábyrgð hvíldi á honum; hann skoðaði sj&lfan sig ætið sem hirðiriun, en okkur hina, er leigðum liann, sem sauð- ina. Ég er saunfærður um, að pessi afstaða hans gagnvart mér herti á práa mínum svo dugði, pví óg sagði nú alveg hiklaust: „Ó, við skulum hætta á pað. Þegar eyjarbúar fá að vita hvílíkt prælmenni pessi Constaniinc er, p& munu peir snúast á móti honum. Dar að auki sagöi ég að við skyldum bíða hér“. Denny greip strax hin síðustu orð míu & lofti. Þcgar maður er ákveðinn í að aðhafast einhverja fífldirfsku, pá er manni ætíð'mikill hugléttir f, að finna til pess, að maður hafi pegar skuldbundið sig til pess með cinhverju verki cða loforði, sem á undan cr gengið. Þess vegna hrópaði Denny upp og sagði: , Já, við lofuðum pvl. t>að ríður baggamuninn I pessu m&li, Hogvardt“. „Lávarðurinn lét pá fyrirætlan sina skýlaust I ljósi“, sagði Watkins, sem kom til okkar I pessum svifunum með stórt brauð og stóra mjólkurkönnu I höndunum. Ég horfði á matvælin eitt augnablik og sagði síðau: 49 „Segið mér alla söguna“, sagði ég meðjajóð- andi röddu. Dá svaraði húu og sagði: „Þeir komu hingað allir I hóp, \ lacho og öll pyrpingin, og Constantine lávarður með peim. Lafði Euphrosyne var ekki heima; hún er oft I burtir, niður á klettunum við sjóinn, og horfir á öldurnar. Deir koinu og sögðu, að pað væri lentur inaður, sem segði að hann ætti eyna—maður, sem bæri sama nafn pér, lávarður minn. Og pegar hann kæri horra minu sagði peim, að hann hefði selt eyna, til pess að frelsa heiður ættarinnar, pá urðu peir hamslausir og Vlaclu byrjaði að syngja lfksöngs braginn, sem Alexandee skáld hinn eineygði orti fyrir löngu, löngu síðan, áður en Stefan Stefacopoulos dó, en allir hinir tóku. uudir. Slðan drógu peir upp hnffa sína og færðu sig nær og nær, og heimtuðu að hann kæri herru minn skyldi reka ókunna manninn burt af eynni; pv£ pað væri ekki hægt að kaupa og selja íbúa Neopalia eins og peir væru nautgripir eða svín. H&nn herrv minn vildi lengi vel ekki láta undan, og peir sóru að peir skyldu drepa ókunna manninn, og hcrra minu líka. Svo prengdu pcir sér nær, pangað til Vlaeh > var kotninn fast að honum með haffiun á lofti, eu Constantine lávarður stóð við hliðina 4 herra mínuiu og bað hann að láta undan; svo dró Constantine hníf sinn úr sliðrum og sagði, að Vlscho yrði að berjast við sig áður en hann dræpi garnla lávarðinn, herr» minn. Eu Vlacho brosti bara að pvi. Og svo—o » avo—ah, kæri láv&rður miun!“

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.