Lögberg - 30.11.1899, Page 1
LögHRRG er getiC út hvern fimmtudag
af The Lögberg Printinq & Publish-
ing Co., að 309^ Elgin Ave., Winni-
peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um árið
(á íslandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.—
Eeinstök númcr 5 cent.
Lögberg is published every Thursday
by The Lögberg Printing & Pubi.jsh.
iNG Co., at 309^ Pilgin Ave., Winn
peg, Manitoba,—Subscription pric n $2.00
per year, payable in advance. — Single
copies 5 cents.
12. AR.
Winnipeg, Man., filmmtudaginn 30. nóvember 1899.
NR. 47»
Fylkiskosuingar
fara fram næsta fimtudag (7. des-
ember) í ðllu fylkinu, nema í Gimli-
og Dauphin-kjördæmunum ; þar fara
fram kosningar viku síöar (hinn 14.)
í all uiorgum kjördæmum eiga
íslendtngar atkvæði og liafa því
mikla þýðingu við kosningarnar;
gcta ef til vill þakkað sér það ei'
Mr. Macdonald getur ekki bætt grein
inn í kosningalög fylkisins, sem
sviftir þá atkvæði þeirra framvegis.
Vér sctjum hér nöfn þing-
mannacfna Greenway-stjörnarinnar
í kjördæmum þeim, sem íslendingar
búa í, og vonum vér að þeir fái sem
allra flest, lielzt öll atkvæði íslend-
inga.
Mountain:
Hon. Thomas Greenway.
Wiunipeg:
Hon. J. D. Cameron,
Hon. 1). H. McMillan,
Mr, P. C. Mclntyre.
Kildonan & St. Andrews:
Mr. D. F. Reid.
Gimli:
Mr. Sigtr. Jdnasson.
Brandon: ,
Mr. Charles Adams. •
Killarney :
Hon. F. M. Young.
Dennis:
Mr. W. J. Kennedy.
Souris:
Mr. A. M. Campbell.
Westbourne:
Mr. T. L. Morton.
Springfield:
Mr. Thomas H. Smith.
Russell:
Mr. Wm. S. Crerar.
Minnedosa:
Mr. R. H. Meyers.
Cypress:
Mr. Alfred Doig.
Vér óskum og vonum, að allir
þessir menn, sem hér að ofan eru
taldir, nái kosningu; þá sér Mr.
Macdonald það vonandi, að íslend-
ingur geta greitt atkvæði eins og
við á þó þeir kunni að lesa og tala
íslenzku.
Gimli-kjördæníi.
Hinn 14. næsta mánaðar skera
kjósendur í Gimli-kjördæmi úr því,
hvort þeir vilja heldur láta Mr.
Grcenway stjórna fylkinu eða Mr.
Macdonald, útlendinga-óvininn, sem
eiginlega er ekkert annað en verk-
færi annara. Flestir kjósendurnir í
Gimli-kjördæmi eru fslenzkir, og
sýna þeir nú 14. n. m., hvort þeir eru
Mr. Macdonald samdóma í því, eða
ekki, að þeir eigi ekki framar að
greiða atkvæði við fylkiskosningar
fyr en þcir geta skrifað ensku og
lesið stjórnarskrá Manitoba-fylkis á
ensku. Fái Mr. Macdonald meiri-
hluta atkvæða þar sem íslenzk at-
kvæði, eingöngu eða mestmegnis,
eru greidd, þá er slíkt opinber, af-
dráttarlaus viðurkenning fyrir því,
að Islondingar séu því sjálfir sam-
þykkir, að þeir séu sviftir borgara-
legum réttindum.
Setjum nú svo, að Mr. Macdon-
ald komist til valda. Hann hefur
lofað því, að eitt mcð því fyrsta sem
hann ætli sér að gera, sem stjórnar-
formaður, sé það að bæta nýrri grein
inn í kosningalög fylkisins er úti-
loki alla þá sem ekki geta skrifað
og lesið ensku. þegar Mr. Macdon-
ald hefur verið stjóruarformaður
svo sem eitt eða tvö ár, þá verða
kjósendur í Gimli-kjördæmi orðnir
svo fáir, að kjördæmið verður, eins
og áður en Mr. Greenway komst til
valda, hnýtt aftan í Rockwood, og
svo séð um, að þau fáu atkvæði, sem
greidd verða, komist ekki á sinn
rétta stað nema undir vissum kring-
umstæðum.
Hvað halda Ný-íslendingar að
mikið yrði gert fyrir bygðina þegar
svo væri komið? Hvað mikið lagt
til vegabóta og til skólanna? þá
eru íslendingar orðnir eins og Galic-
íu-menn og Doukhobors, og þá geta
þeir ekki hrundið frá sér hvað sefh
urn þá er sagt og hvernig sem við
þá er breytt.
Hvenær halda Ný-íslendingar,
að þeir fái járnbraut niður að Gimli
ef Mr. Macdonald kemst til valda?
(núllið með Sir Charles Tupper og
Can. Pac.-járnbrautar-félagið fyrir
framan). Eini vegurinn til þess að
fá járnbraut til Gimli er sá, að til-
hlýðileg járnbrauta-sainkepni haldi
áfiam; en slíkt liættir eðlilega ef Mr.
Macdonald', málfærslumaður Can.
Pac.-járnbrautar-félagsins, sezt við
stýrið.
Yér höfum áður sýnt fram á
það, að þingmannsefni Gimli-manna,
Mr. Sigtryggur Jónasson, er vin-
veittari íslendingum heldur en
nokkur annar maður. Hann hefur
sýnt jiað við öll mögulcg tækifæri,
og hann mun sýna það hér eftir.
það væri því hin mesta ógæfa fyrir
Gimli-menn sjálfa ef Mr. Jónasson
biði ósigur við kosningarnar. Vér
treystum því, að kjósendur í Gimli-
kjördæmi líti á sinn eigin hag við
kosningar þessar, og kjósi sinn gamla
vin og velunnara, Mr. Sigtrygg Jón-
asson, með stórkostlegum atkvaeða-
mun.
Manitoba-kosuingainar.
X>að stendur nú yfir snörp en
stutt kosningabarátta 1 Manitoba;
henni verður lokið á rúmum þriggja
vikna tíma. Tíminn, sem valÍDn hef-
ur verið, er hinn hentugasti að því
leyti, að allur fjöldi manua getur
vafalaust komið því við að greiða at-
kvæði, og báðir flokkarnir pykjast,
eins og vant er, vera nokkurn veginn
vissir um sigur. I>að verður lltið úr
peirri ásökun, að kosningunum hafi
verið skelt á svona hastarlega í þeim
tilgangi að koma að mótstöðulflokn-
um óviðbúnum, pegar pess er gætt,
að Mr. Hugh John Maodonald hefur
nú í heilt ár verið að ferðast um fylk
iö, haldið par ræður og ámint fylgis-
menn sfna um að vera viðbúnir
hvenær sem til kosninga kæmi, og
aðstoðarmenn hans virðast einnig
hafa verið önnum kafnir alt árið að
vinna f þarfir flokksins. Baráitan
týnist, yfir höfuð að tala, vera lirein
og bein og er að mestu leyti grund-
völluð á hinum ráðandi stefnum í
sambands pólitíkinni. Af hverju
slfkt þarf svo að vera, þar eð málÍD,
sem fyrir lyggja, eru eingöngu við-
komandi fylkinu og fela ekki neitt
pað í sér, er sanngjarn maður gæti
kallað simb.-flokkaspuismál, er nokk-
uð sem útheimtir betra og glöggvara
svar en enu er hægt að gefa. Augna
mið afturhaldsflokksius er að vinna
fylkið og nota það svo sem nokkurs-
konar útvfgi f næstu sambandsþings-
kosningum. t>etts er ástæðan fyrir
þvf, að Mr. Hugh John Macdonald
hefur, sökum vináttu- sinnar við Sir
Charles Tupper— eftir því sem hon-
um segist sjálfum frá, tekið að sér
forustu flokksÍDs; og það er einnig á-
ststðan fyrir þvf, að leiðtogar aftur-
haldsflokksius, f sambandi pólitfkinni,
taka svona mikinn þátt f þessari kosn-
inga-baráttu fylkisins.
Spursmálin, sem um er að ræða,
eru samt sem áður, eins og vér höfum
bent á, einungis viðkomandi fylkinu.
Stefna stjórnarinnar viðvíkjandi járn-
brautabyggÍDgu, útgjökl til almenn-
ings þarfa, innflutningsmálin og kosn-
ingarréttar-spursmálið eru alt fylkis
mál, og það, sem mótstöðuflokkurinn
leggur mesta áherzluna á, er það, að
hinum aðkomnu þjóðflokkum skuli
ekki leyft að greiða atkvæði. Mr-
Macdonald lýsir yfir því, að ef hann
komist til valda, þá ætli hann að láta
samþvkkja lög, er bannijútlendingum
að greiða atkvæði þar til þeir hafa
lært að tala og lesa ensku. Menta-
skilyrði að þessu leyti væri sanngjarnt
í sjálfu sér, þar sem því yrði þinnig
við komið, að öllum væri gert jafn-
rétt til. í þessu tilfelli verður slfkt
menta skilyrði vafalsust að eins álit-
leg kápa, sem notuð verður til að
hylja með ýroigust þanD, er ókunn-
ugir þjóðflokkar vanalega hafa hver
á öðrum og sem er hlutverk mentun-
arinnar að draga úr og útrýma. En
það er samt nógu mikið að hyggind-
um f þessari uppástungu til þess að
ávinna henni þó nokkurt fylgi, jafn-
vel msðal hugsandi monna, sem ef til
vill hugsa, að þetta sé góð aðferð til
að láta að..omumenn fá sér borgara-
leg rétliudi sem allra fyrst. Hvað
frönskutalandi flokkurinn hugsar um
það að gera enskuna að skilyrði, er
annað mál. Mr. M»cdonald gæti
hæglega náð tilgangi sfnum með því
að krefjast, að Útlendingar gætu
annað hyort talað fröosku eða ensku,
en það gæti þá að hinu leytinu orðið
til þess, að hinir enskuraælandi fengju
ágreiningsefni og yrðu óánægðir.
Mr. Greenway hefur, fyrir sitt
leyti, örugt fylgi moðal bændanna.
Hann er sjálfur bóndi, hefur ávalt
dregið taum bændanna og það er ekki
annað sjáanlegt en þeir (bændurnir
veiii honum enn að mílum. Hann er
maður með einbeittum ásetningi,frem-
ur fáorður, en óþreytandi starfsmaður
f hverju sera hann tekur fyrir. Og
k%%%%%%%%%%'%%'%%%%/%%%%%%'%%%%/%%/%%%/%1
„Ég læt bæta nýrri grein inn í næstu kosn-
ingalög sem útiloka sérhvern þann mann er ekkiget-
ur skrifað ensku og sem ekki getur lesið stjórnarskrá
Manitobafylkis á ensku“.
„Afturhaldsflokkurinn hefur lofað því að fylgja
mér í þessu máli“.
„1 Þessu máli verður öllum útlendum þjóðflokk-
um gert nákvæmlega jafnhátt undir höfði“.
„Bretar og niðjar þcirra una því ekki að láta
hjarðir óupplýstra útlendinga bera sig ofurliða í
landsmálum“.—Mr. Macdonald og blatf /tans.
i %%%%•%%%% %%%%%%%%%%%% %%'%%%%%%%%%%'!
þar sem hann ér einn hinna elztu
frjálslyndra maona f landinu, þá er
hann ekki ósvipaður Mr. Marchar d í
því, að ganga beint og krókalaust að
því sem þarf að gera, og hefur aldrei
verið neinn ofbeldísmaður f pólitfk
né hlutdrægur f skoðun ;m sfnum eða
framkomu. Haun hefur gefið fylkinu
óflekkaða og sparsama stjórn og hef
ur góða ástæðu til að krefjast þesi að
alþýðan veiti hinum fy'gi. Leiðtogi
mótstöðuflokksins er persóaulega
mjög evo vinsæli maður, og það hef-
ur ekki svo lítið að segja hjá almenn-
ingi; en sem stjórnari hefur hann
enga reynslu, að undanteknu því, að
hann var um ofur lftinn tfma ráðgjafi
í ráðaneyti því er Sir Charles Tupper
myndaði rétt fyrir síðustu sambands-
þings kosningar. Skólamálið hefur
varla, að segja megi, orðið t lefni til
umræðu í þetta sinn, en óttinn fyrir
þvf að það komi upp aftur, ef aftur
haldsmenn verða ofan á, gerir vafa-
laust ekki svo lftið til að auka stjórn-
inni fylgi meðal þeirra manna, sem
eru hlyDtir hiou Eúveraodi skóla-
fyrirkomulsgi; hinir verða auðvitað
eindregnir á móti. ]>eir, sem bezt
þykjast vita hvernig öllu er varið,
segja að Mr. Greenway muni vinna f
kjördæmunum út um landið, en
bæja kjördæmin muni að lfkindum
verða á móti. Afturhaldsflokkurinn
þy'.-ist vera viss um sigur, og byggir
þær vonir aðallega á vinsældum leið-
toga sfns, Mr. Macdonalds. Hið
sannasta og lang líklegasta virðist
samt sem áður það, að þó Greenway-
stjórnin geti tæplega voDast eftir
að hafa eins mikinn nieir hluta á næsta
þingi eins og hún hafði á hinu sfðasta,
þar sem [ að þing var þannig skipað,
að á því sátu 32 af frjálslynda flokkn-
um, 6 afturhaldsmenn og 2 óháðir, að
þá samt geti hún búist við að komast
til valda með fullkomlega nógu tnikl-
um meiri hluta. Mr. Greenway hef-
ur verið stjórnarformaður í tólf ár
og það verður ekki annað sagt en að
stjórn hans hafi verið ráðvönd f alla
staði.—Montreal Witness.
,,Wliat about the Uit-
landers?“
A pólitíska fundinum, seni aft-
urhaldsmenn liéldu á Selkirk Hall
hér í bænum síðastliðið þriðjudags-
kvöld, tók íslenzkur maður fram í
fyrir Mr. Macdonald og sagði:
„What about the Uitlanders?'* (Hvað
segið þér okkur um útlendingana?)
þetta var mjög vel viðeigandi spurn-
ing, enda svaraði Mr. Macdonald
henni á þessa leið : „I will come to
that later“. (Ég skal minnast á
það slðar). Allmargir íslendingar
og þjóðverjar sóttu fundinn ein-
göngu í því skyni að heyra hvað
Mr. Macdonald segði um útlending-
ana , en fundinum lauk þannig, að
hann mintist ekki á útlendingana
með einu einasta orði, og lýsti þann-
ig yfir því með þögninni, að hann
ætlaði sér að standa við alt það, sem
hann hefur um þá sagt.
Mi eigi vera ófrid.
Frftt og glaðlynt kvennfólk hefur
ætfð marga kunniugja, en til þess að
vekja sérstaka eftirtekt þarf það
að halda heilsunni í góðu lagi. Ef
heilsan er ekki góð verkar það á lund-
ina. Ef maginn og dýrun eru ekki f
lagi orsakar það freknur og útbrot.
Electric Bitters er bezta meðalið til
að setja magann, nýrun og lifrina f
gott lag og bæta blóðið. t>að styrkir
allan Ifkamann, gerir hörundið mjúkt
og hvftt og augun björt. Að eins
50 cents í öllum lyfjabúðmu.
ÓDÝRIR
KVENN-
JAKKAR
Þykkir klæðisjakkar $2 55.
Þykkir fóðraðir jakkar $3.75,
Jakkar fóðraðir með atlash-silki $(i,00.
VANDADIR JAKKAR.
vandaðir- þykkir Beaver-cloth jakkar
hinir beztu sem fást á Sö.OO’og $6.00.
HERSERY BEAVER JAKKAR.
Mjög vandaðir bæði fóðraðir og ófóðr-
aðir, svaatir, bláir, brúnir og mórauð-
-r, kosta að réttu lagi $ 12.00 til $15.00
en verða seldir á 88.50, $9.00 og $10.00,
BARNA-TREYJUR.
Þykkar klæðis og Frieze treyjur mað
síðu herðaslagi, ‘27 til 5i þuml. á lengd
$4.00, $5.00, $6.00, $7.50,! $8.50, $9.50
hver.
Carsley $c Co.,
344 MAIN ST.
Hvenær
sem þér þurflð að'fá yður leírtau til mið-
degisverðar eða kveldverðar, eða þvotta-
áhöld í svefnlierbergið yðar, eða vandað
postulínstau, eða glertau, eða siffurtau,
eða lampa o. s. frv., )>á leitið fyriryðurí
búðinni okkar. ' "
Porter Co,,
330 Main Stkekt.
♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
TUCKETT’S
ÍMYRTLE CDTÍ
Bragð-mikið
fTuckett’s :
5 Mí»W Orinoco:
: - :
X Bezta Virgínia Tobak, ♦
♦ l
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Enn þá seljum við beztu
cabinet-myndir fyi ir
tylftina.—Notið tækifær-
ið meðan tíð er góð.—
Balowin & Blönlal.