Lögberg - 30.11.1899, Qupperneq 2
2
LÖOBEllG, FIMMTUDAOINN 30. NOVEMBER 1899
Kaíli úr ræðu
Mr. D. H. McMillans.
Fösludppskvöldi?, 24 f>. m , var
haldÍDn } ólitískur fundur á Selkirk
Hall hér í baenum. A f>eim fuodi
tblufu J>eir Mr. P. C. Mclntyre, Hon.
D. H. McMilIan og Hon. Thomas
Greenway. Þegar fundurinn byrj-
aói (kl. 8), vsr hvert einasta sæti
v skipað og fjöldi manna stacdandi.
Pið var auðséð & öllum, sem sam-
Itomuna sóttu, að peir komu pangað
til þess að hlyða á ræðumenn og fá
Bvar upp á sakir f>ær, sem Mr. Mac-
donald og pingmannaefni hans hafa
nú á siðustu tlmum borið á Green-
way stjórnina, en ekki til að gera há-
vaða og ónæði eins og svo al-vana-
l*gt er á pólitískum samkomum. Og
pað cr óhætt að segja, að hver einasti
maður, sem nokkurn tíma hefur grei t
atkvæði með pingmönnum J>eim, er
stutt hafa Mr. Greenway, hafði ástæðu
til pess að fara ánægður heim til sín
af fundinum, enda mátti lesa pað út
úr andlitum manna. að peir voru á
kveðnir I pví að Játa ekki pingmanna-
efni Greenway-stjórnarinnar, hér I
bænum, bíða ósigur við næstu kosn-
ingar.
Mr. Mclntyre var fyrsti ræðu
maðurinn. Hann sagði, að f>að, sem
afturhaldsmenn liefðu aðallega út á
sig að setja, væri pað, að bann væri
ekki búsettur i Norður-Winnipeg. í
tvö undanfann skifti, pegar hann
hefði verið kosinn pingmaður í Norð-
ur-Wiunipeg, pá hefðu afturbalds-
mein valið menn á móti sér, i fyrra
skiftið frá Fort Rouge og i síðara
skiftið frá Mið-Winnipeg. l>á hefði
ekki verið minst á petta atriði. Hið
sanna væri, að sá maður, sem byggi í
bænum, beri að sjálfsögðu hag alls
bæjarins jafnt fyrir brjóstinu, og
„business11 menn eigi i rauninni jafnt
heima i öllum pöitum bæjarins; „eða
vitjar ekki dr. Neilson“, sagði hanD,
“jafnt sjóklinga hvar sem peir búa inn-
an takmarka bæjarins?-* Hann sagð
iet, i pau átta ár sem hann hefði verið
pingmaður, hafa gert alt pað fyrir
kjósendur sína, sem i sínu vrldi bafi
staðið, og pegar hann liti til hics
rnargaog mikla,sem Greenway stjórn-
in' hefði gcrt fyrir fylkið, pá væri
hann hróðugur af pví að hafa fylgt
‘ henni. í>að sem íé gert fyrir fylkið
lé geit fyrir Winnipeg-bæ, pvi að
undir velliðan bændanna séu fram-
farir bæjarins komnar.
Næsti ræðumaður var Mr. Mc-
Milian. Vegn* plássleysis getum vér
ekki birt. ræðu hans nema að litiu
leyti og er slíkt skaði, pvi að öllum
ber saman um pað, að betii og á
ræpjulegri pólitísk ræða hefði að
líkindum aldrei verið baldin I Wpeg.
Mr.McMillan f-^Ddi fram fi,hvern-
ig á8tandið hér i Manitoba hefði ver-
ið pegar GreeLway stjórnin kom til
valda. Allar jámbrautir fylkisins,
sagði hann, voru pá í höndum eins fé-
lags. Sambandsstjórnin, sem pá sat
að völdum, veitti Can. P»c.-félaginu
yfir 100 millj. doll. styik tíl pess að
byggja Can. Psc -járnbrautins, án
pess að skuldbinda félsgið á nokk-
urn hátt tit pess að takmarka flutn-
ingfgjald eftir brautinni. í stað pess
að hlynna á nokkurn hátt að Manito
ba-fylki, pá var félaginu gefið 20 ára
ótakmarkað járnbrautar einveldi í
fylkinu; afleiðingin varð eðlilega sú,
að íélagið lagði ekki nægar járn-
brautir vegna pess að pað bafði við
engin önnur félög að keppa, og auk
pess var llutningsgjaldið svo ósann-
gjarnlega hátt, að jafnvel peir, sem
næstir brautucum voru, gátu ekki
h»ft tiihiyðilegan hagnað af jarðyrkju
sinni.
Uai.nig stóðu sakir pegar Mr.
Gieenway tók við stjórn fylkisins.
IJktn lofaði pvf, pegar hann komst
tii valda, -að taka að tér mál bænd-
anna í Manitoba, reyna til pess að
brjóta jámbrautar-<'inokfDÍna á bak
aitur, fá járnbrautir lagðar til pess
bændur gætu kjmið frá sér hveitinu,
fá Hutnirgsgjaldið svo lækkað, að
akuiyrkjan borgaði sig betur og vel-
llðan og búsæld kæmist á f fylkinu.
Öll pes?i lofoið hefur Mr. Greenway
cfnt, og aíieiðingin er sú, að I stað
89,000 ekra af landi/ sem plæg-Nr
voru árið 1889, pá eru nú plægðar
millj. ekra. Árið 1889 voru afurð-
irnir 7,000.000 bushels; petta yfir-
standandi ár verða pær 40,000 000
bushels. Nú eru alstaðar meðfram
járnbrautunum að rísa upp blómlegir
bæir og eignir bændanna stfga árlega
í verði. I.ftið á Winnipeg-bæ; gáið
að hvernig hann fl/gur upp, gáið að
byggingunum, sem upp koma árlega;
getur yður dulist pað, að miklar
framfarir og vellíðan er gengið í garð
hér í fylkinu?
Hverju er svo petta að pakka?
£>ví er ekki &ð neita, að vellíðan er
nú í fleiri fylkjum. en hún stafar par
af alt öðru. 1 Manitoba eru engar
stórar verksmiðjur, sem gefa mörgu
fólki vinnu og auka ionflutning, og
engir málmar, sem draga hingað auð
og fólksfjölda. Af hverju stafa pá
framfarirnar? Herrar mfnir, Manito-
ba er akuryrkjuland og hagur bænd-
anna er hagur fylkisins. Við petta
kannaðist stjórnin fyrir löngu siðan,
og hinni einbeittu og heppilegu
stefnu hennar í járnbrauta-málunum,
er hin núverandi vellíðan fylkisins aí
miklu leyti að pakka. Hcfði Mr.
Greer.way lýst yfir pví pegar hain
tók við stjómirni, að innan 10 ára
yrði hann búinn að leggja yfir 1,000
mílur af járnbrautum innan fylkisins,
pá er óvíst að pér hefðuð trúað pví.
Ekki að eins hefur petta verið gert,
heldur hcfur flutnirgsgjaldið verið
lækkað um 10 cents undir hver 100
pund af hveiti, auk lækkunar á flutn-
iogsgjaldi undir innfluttar vörur.
Bændur, sem fyrir tíu árum sfðan
bjuggu 15 til 40 milur frá jámbraut,
purfa nú ekki að aka hveiti sínu nema
eina til átta mllur. Sá hægðarauki,
að meðtöldu pví sera flutDÍngs gjaldið
befur lækkað, gerir hveiti-bushelið 10
til 12 cents meira virði í höndum
bændanna. Af pessu stafar vellíðan
bændanna. Á yfirstandandi ári, peg-
ar uppskeran er frá 30 til 40 millj.
bushels, p/ðir petta fullkomlega
$4,000,000, sem algerlega ganga 1
vssa bændanna, en undir gamla fyrir-
komulaginu hefðu gengið til járn-
brautsrfélaganna.
Er ekki petta, herrar mínú, nóg
ástæða til pess að innflutningur
aukÍ8t ?
Áriö 1896 byrjaði Mr. Greenway
á byggingu Dauphin-járnbrautarinnar.
I>á var fólksfjöldinn I hinu frjósatEa
Dauphin-héraði um 5,000 manns og
alls ekkart bveiti flutt paðan burtu.
Nú, eftir tæp 3 ár, er fólksfjöldinn
tó.OOO manns og á pessu ári eru flutt
I burtu paðan 500,000 bushels af
hveiti og Dæsta fir er búist við að pað
verði l^ millj. bushels flutt paðan.
Ilver eÍD88ta míla af járnbraut,
sem bygð er innan fylkiains, hefur
slna pyðingu fyrir bæinn, £>egar
járnbrautar samb md er fengið við
Lake of thc Woods, pá lækkar verðið
4 eldivið og öllum trjávið; pá er ekki
Óllklegt sú breytirig koroist fi, að trjfi-
viður verði unninn hér í Winnipeg í
stað Rat Portage.
Siðan Mr. GreeDwsy kom til
vald» hefur stjórn hans látið byggja,
að meðaltali, 100 mílur af járnbraut
um érlega, og allir peir peningar, sem
fylkisbúar hafa orðið að borga fyrir
brautir pessar, eru $900,000, eða einir
$750 00 fyrir hverja mílu að meðal-
tali. Ekkert annað fylki í Canada
hefur nokkurntíma komist að jafn
góðum samningum við nokkra járn-
brautarlaguingu. Grcenway-stjórnin
veitti Northern Pac. og Can. P»c. fé
lögunum $1,75000 styrk á hverja
mílu, og Dauphin-járnbrautinni og
Suðaustur-járnbrautinni lofaði húu
(stjórnin) að ábyrgjast vexti af $8,000
á hverja milu ef gróðinn nægði ekki
til pess að greiða pá vexti; en pá
vexti hefur stjórnin ekki purft að
borga og parf aldrei að borga, vegna
pess að brautin græðir nóg til pess
að borga pað sjálf. Dauphin brautin
kostar pess \egna fylkið aldrei eitt
einasta cent; við pað kannast allir—
jafnvel óvinir stjórnarinnar.
Sýnir ekki petta, að ráðsmenska
Greenway-stjórnarinnar yfir járn-
brautarmálum fylkisins hefur verið
fremur góð á siðustu tólf árum?
En titjórma hefur enn ekki lokið
8tarfi sinu I pessu efni. Fyrir tólf
árum sagði hfin að fiutnings ' jaldið
væri of hátt, og, prátt fyrir hina p/ð-
ingarmiklu lækkun sem fengist hefur^
segir húa, að enn pá sé pað of hátt
Vór segju-m, að 8 til 10 c-mts fyrir
hver 100 pd &f hveiti té sanngjHrDt
flutningsgjald hóðan til stórvatDanna
í pessu efni ber peim ekki saman Mr.
Greenwty og Mr. Macdonald. Mr.
Greenway segir: ,10 cents er nægi-
lega hátt flutningsgjaíd og éjhætti
ekki fyr en pað fæst'. • Mr. Mscdon-
ald segir: ,10 cents er ósanngjarnlega
lágt flutningsgjald og pað fæst pví
ekki‘. Geta ekki allir séð I hverju
petta liggur? Mr. Greenway er bóndi
og ber pvi h«g bændanna fyrir brjóst-
inu. Mr. Macdonald er málafærslu-
maður Can. Pf c -félagsins og ber eðli-
lega hag pess aðallega fyrir brjóstinu.
Auðvitað segist nú Mr. Macdonald
hafa sagt af sér peim mfiiafærslu störf-
um, en hann gerði hið sama áður og
allir vita hvað pað pyddi
Ilvor pessara tveggja manna er
nú líklegri til pess að fá flutnings-
gjald lækkað? Maðurinn sem segist
álíta lækkunina sanngjarna og ekl.1
hætta fyr en hún fáist, e*a maðurinn
sem segir, að lækkunin sé ósanngjörn
og geti pví ekki fengist? Ef pér
purfið að iáta vinna eitthvað fyrir yð-
ur og ættuð um tvo menn að velja.
Aunar peirra segir: Petta er sann-
gjarnt ætlunarverk; ég er fús til að
takast pað á hendur og skal ekki
hætta fvr eu pað er leyst af hendi.
Hinn segir: Pdtta er ósanngjarnt
ætlunarverk, sem ómögulegt er að
vinna. Hvorn pessara tveggja manna
munduð pér ráða tilpesr að vinna
verkið? Svona er ástatt með Mr.
Greenway og Mr. Maclonaíd.
Við tvær undanfarnar fylkiskosn-
ingar var pað aðal sökin á hendur
GFeenway-stjórninni, að hún hefði
komið með Northsrn Pacific-járn-
brautina irin í fylki*. Stjórnin átti
að hafa styrkt hana ot mikið, priggja
centa fargjaldið átti að vera óekta.
Afturhaldsflokkurinn vildi lUa reka
Mr. Greeowny frá völdum fyrir pað
sð fá Northern Pscific járnbrautina
hingað. En hvað sjfium vór nú? Nú
gengur sami afturhaldsflokkurinn á
hnjánum frammi fyrir forseta útlends
járnbrautarfélags til pess að fá hann
sér til liðs og hjálpar við pessar kosn-
ÍDgar. Sllk ómynd hefur aldrei áður
komið fjrir í sögu Manitoba-fylkis.
Eru Manitoba menn virkilega ekki
nógu skynsamir til pesa að láða fram
úr málum sínum án pess að forseti
járnbrautarfélsgs sunnan frá Banda-
ríkjum komi til söguunar? Ég held,
að pcir, sem slíku halda fiam, sjái eft-
ir pvi hráðum.
Nú ætla ég sð f»ra nokkrum orð-
um um brétið fiá Mr Mellen, sem birt
befur verið. í>»ð er slæt/Iega orðað
auðsjáardega atlsð til pess að li.álpa
afturbaIdsnörr.um við kostingarnar.
Ef pér lesið b éfið gætilega, pá >jáið
pér að innihaldið er petta: Mr. Mell-
en vildi leggja járnbraut frá Pi rtage
la Piairie vest- * I I Rapid City eða
Birtle, á milli t.eggja annaia járn.
brauta, eftir landssvæði par sem hver
hveitiakurinn lipgur pétt við annan.
Vér' veittum honum leyfið. Síðan
finnur hanu stjórnina og biður um
$1,750 styrk á hverja mílu, og síðar
aðeics uro ábyrgð á töxtum af $8,000
á hverja roílu. Tvö önnur járnbraut-
arfélög báðu um lej’fi til p63S að
leggja jfirnbrautir, og var pað leyft,
pví vér trúum á fullkcrnið jfirnbrauta-
frelsi. Annað petta fólag bauðst til
a leggja jfirnbraut j’fir bið umtalaða
svæði upp 4 sína eigin peninga, án
mineta styrks. £>egar stjórnin sá pað,
að járnbrautin gat fengist án pess að
hún kostaði fylkið eitt eicasta cent,
pá sagði Mr. Greenws.y að hann gæti
ekki látið Northern Pacific félagið fá
neitt af fylkisfó nema pað lofaöi
lækkun á tiutnÍDp;sgjaldi. Mr. Mell-
en svaraði pví pannig, &ð jafnvel pó
pað, sem Mr. Greenway færi fram á,
væri í slia staði sanngjarnt, pá vildi
haun ekki ganga inn á pað að lekka
flutningsgjrld fyr en önnur félög
gengju á ucdan í pví. Á hinn bóg-
inn mundi bann byggja hina umtöl-
uðu braut styrklaust, ef stjórnin út-
vegi hotium lcyfi til pess að kross-
legfirja braut sina yfir Can. Pac -
brautina f Port»ge la Prairie. £>að
leyfi útvegsði Mr. Greenway og nú er
verið að leggja brautina án eins cent»
»f fylkisfé. í hverja liggur nú synd
Greenway stjórnarinnar ? I, ggur bún
í pví, að félngið fékk ekki stórfé úr
fylkissjóði fyrir psð sem hægt var að
oera og verið er að gera, fylkinu að
kostnaðarlausu ?.....
MACRAR MEYJAR
m TorSa HQLDUGAR
ÞEGAIt ÞÆR TAKA
Or, A. W. Cljase’s flerve Food.
Það lcomu aðgæzkuverðir tímar á æfl
hverrar stútku t>egar þær komast á gjaf-
vaxta aldurinn. Á beim tímum ættu mæð-
urnar að vaka einlæglega yfir heilsu dkt-
ra sinna, því að um (>að leyti hættir mörg-
um þeirra við vondum sjúkdómum, lem
geta gert þeim líflð óbærilegt.
Megurð, höfuðverkur, veikur 1 bak-
inu og undir siðunni, hjartveiki, hráð-
lyndi, daut' augu, fölur og tekinn yflrlitur.
)>ett,a eru merki þess, að þér eigið að taka
Pr. A. W. Cliase’s Nerve Food,
Blóðið er lélegt og taugarnar þurfa
næringu. Náttúran þarfnast hjálpar og
enginn betri vegur er til að hjálpa náttúr-
iinr.i. en sá að taka Dr. A. W. Chase’s
Nerve Food. Það er næring fyrir blóðið
og taugamar. Það skapar hraust, rautt
blóð, styrkt ho’d og tungur. Þsð færir
roða í kinnarnar, gerir augun fjörmelri,
gerir líkamann þyngri og bætir heilmmaá
allan liátt.
Dr. A. W. Cliase’s Nerve Food, 50c.
askjan. í öllnm búðum, eða hjá Edman-
son, Bates & Co., Toronto.
Frí Feiiiton.
Dr. Chases Supplementary Recipe
Book og sýnishorn af Dr. e’hase’s
Kidney-Liver pillum og áburði,
verðtir seDt liverjum beim frítt,
sem sendir þetta Coupon.
Nopthe»*n Paeifie By.
TTHVEE O-A-RID-
_____________MAIN LINE.______________
Morris, Emerson, St. Paul, Chicago,
Toronto, Montreal , . .
Spokane, Tacoma,
Victoria, San Francis
Fer daglega . m.
Kemur daglega 1.05 e. m.
PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH,
Portage la Prairie og stadir hcr á milli:
Fer daglega nema á
sunnudag, 4.45 e.m.
Kemur daglega nema á
sunnudag, 11.0S f.m
MQRRIS-BRANDON BRANCH.
Morris, Roland, Miami, Baldur,
Belmont, Wawanesa, Brandon;
einnig Souris River brautin frá
Belmont til Elgin:
Fer hvern Mánudag, Midvixu t.
og Föstudag 10.40 í. m.
Kemur hvern f'ridjud. Fimmt.
og Laugardag 4.40 e. m.
- ■ ■ — ------------------ ■— "
CHAS.1 FEF., H- SWINFORD,
P.& A.St. Gen- Agent, Winnipeg
Dr. O. BJÖRNSON,
618 ELGIN AVE-, WINNIPEG.
Æt.íð heima kl. 1 til 2.80 e. m. o kl. 7
til 8.80 e. m.
_________ Tclcfón 1150.
Dr.T. H. Laugheed,
“ Glentoro, BSan.
Hefur ætíð á [reiðum höndutr. allskotiar
meðöi, EINKALEYFIS-MEÞÖL. SKRIF-
FÆRI, SKOLABÆKUR, SKRAUT-
MUNI, og VEGGJAPAPFIR, Veðr
lágt
I. M. CleghoPD, M. II,
LÆKNIR, og ‘YFIRSETUMAÐUR, E»'
’lefur keypt lyfjabúðina á Baldur og hefur
þvl sjálfur umsjon á öllum meðölum, sem hann
ætur frá sjer.
EEIZABETH 8T.
BALDUR, - - MAN
P. S. Islenzkur túlkur við hendina hve
nær aem f>örf gerist.
Ðr. G. F. BUSH, L. D.S.
TANNL.A.KNIR.
Tenn>'r fylltar og dregnar út án sárs.
auka.
Fj’rir að dr&ga út tönn 0,50.
Fj-rir að fyíla tönn $1,00.
527 Maim St.
Northern
PACIFIC
RAILWAY
Ef J>ér hafið i buga ferð til
sudur-
CALIFONIU,
AUSTUR
CANADA. . .
eða hvert helzt sem cr
SUDUE
AUSTUR
YESTUB
ættuð J>ér að finna næsta agent
Northern Pacific járnbrautar-
félagsins, eða skrifa til
CHAS. S. FEE H. SWINFORD
G. P. & T. A., General AgevU
Rt. Paul. Winci-peg.
. OGr ODYEAE ..
0AUMAVJELAR
PRJONAVJELAR.
^ Ég lief tekið að mér útsölu’hér í Nýja ís*
landi á hinum nýju og ágætu Eldredge
saumavélum. Vélar þessar eru viðurkendar að
vera að mörgu leyti betri en aðrar saumavélar
OG SVO ÓDÝRAR AÐ UNDRUN SÆTIR.
Einnig hef ég ætíð á reiðum höndum H. S.
PRJÓNAVÉLAB, sem eruj bæði .'góðm- "og ’.ó'
dýrar. Meir en 200 slíkar vélar eru nú í höndum Islendinga i
Manitoba. SEL íslenzkar bækur, og tryggi hús manra og eigur
gegn eldsvoða. Bækur og öll áhöld barnaskólum viðvíkjandi
pantað og selt mjög billega.l
P.S. Þeir inenn úr fjarlægum bygðum. sem
kynnu að vilja kaupa prjónavélar geta snúið sér
til Kr. Ólafssonar, cor. McWilliam and Nena
stræta, sem ætíð hefur þær á reiðum höndum.
G. Eyjólfsson, Icelandic Jtiver, ManitobH
ANfWHMRTUffi
A Radical Change in Marketing Methods
as Applied to Sewing Machines.
A11 origfnal plan under which you can obtain
easlcr ternis aud Tettcr value in the purchase of
the world famous “White” Sewing Macliine than
ever before offered.
Write for our elegaut II-T catalogue and detailed particulars. How
we can save yoo moncy in the purchase of a high-grade sewing machine
and tlie casý~*terrns of payment we can offer, either dircct frcm
factory or through our regular authorized agents. This is an oppor-
tunity you cannot afford to pass. You^Jcnow_thej“WhUeJ^<j^ouSrnovv
its mariufacturers. Therefore, a detalled description of the machínc aiiJ
its construc.ion ís unnecessary. If you have an old machine to exchange
we can offer most liberal terms. Write to-day. Address in full.
WmiE SEWING MACHINE COMPANY, (Dep’t A.) CICVClanH, OHIO.
Til sölu hjá
W. Grundy & Co.,
Wicnipeg, M*