Lögberg - 30.11.1899, Qupperneq 3
LÖGBKRG, FIMMTGDAGINN 30 NOVEMBER 1899.
3
Islands frettir.
íssfiröi, 18. sept. 1899.
Tíðarfar.—í pessi m mánuði hef-
ur tíð alinftast verið fremur kaisasöm,
og sólskins- og perri dagar.
Aflalítið hér við Djúp í p. m.,
enda fáir, sem róðra stunda um pess-
ar mundir. í júlí og ágústm. var
aftur á móti oft ágætur aíli, en megn-
ið af aflanum ísa, og fiskurinn, sem
fiskast, fremur smár.
Grassfrktta var hvívetoa ágæt
hér vestra í sumar, svo að almenning-
ur mun sjaldan hafa búiö betur að
heyjum, en nú. Drátt fyrir óperrana
munu og hey óvíða hafa orðið fyrir
skemdum, erda kvað mun minna að
óperrunum bér vestra, pótt slæmir
væru, en í sumum sveitum á S iðurl.
•
ísiiús er nú áformað að reisa í haust
1 Hnifsda), og gangast fyrir pví verzl-
unarmaður P. M. Bjarnason á ísafirði,
s^f lunefndarm. Carl Olgeirsson og
og kaupm. Guðmundur Sveinsson í
Mannalát.—Aðfaranóttina 5. p.m.
ardafist í Minni-Hattardal hér í Bjfslu,
eftir ný afstaðinn barnsburð, húsfreyj-
an Sigrí Jur Bjarcadóttir, bónda Jóns-
sonar, fyrrum á Seljalandi. Fyrir
tæpu ári giftist hún Magnúsi bónda
Eiuarssyni í Minni Hattardol, sem nú
syrgir hana, ásamt foreldrum hennar
og vandamönnum. — 30. júlí síðastl.
andaðist í Hnífsdal hór í sýslu konan
Elín Horgrímsdóttir, 36 ára að aldri,
ættuð úr Snæf.n.s. Árið 1897 giftist
hún Helga Þorleifssyni, bónda Þor-
leifssonar í Arnarda), er lifir hana.
Þeim hjónum varð eigi barna auðið.
Banamein hennar var lungnabólga.
—í síðastl. júlím. andaðist að Dynj-
anda í Grunnavíkur-hreppi silfursmið
ur Jón Eileifsson, rúmi. sextugur,
eftir ltngvinna vanhoilsu.
Smokkfiskreki.—Á Flateyri í Öj-
undarfirði hafa í p.m. rekið nokkur
pús. af smokkfiski, er /msir formenn
hér við Djúpið hafa pessa dagana
verið að kaupa til beitu upp á vetrar
vertíðina. Hér við Djúpið hefur
aftur á móti enn verið fretnur litið
um smokk.
Hagur almennings bór við Djúpið
mun nú alment, prátt fyvir aflann í
júní-og júlímánuðum, vera með lak
ara móti, með pví að langvinn afla-
tregða var gengin á undan, og aflinn
kom par á ofan svo seint, að margir
gátu ekki sint ióðrum að staðaldri.
Auk pess var fiskur sá, er aflaðist á
opna bíta, yfirleitt fremur smár, og
sumaraflinn mest ísa. Hefði ekki
fiskvorðið verið all-viðunanlegt í ár,
myndi pví ástatd almennings hafa
verið hið hörmulegasta, og er pó
naumast bætandi á bágindin og
skuldabaslið, sem er.—Þjóðv. ungi.
Rvik, 7. sept. 1899.
Aukalækbir í Dyrhólahreppi
og undir Eyjafjöllum ersettur Tómas
Helgason, fyrv. héraðslækn'.r á Pat-
roksfirði.
/
Rvík, 15. e- pt. 1899.
Hagur almennings í suður-
sveitunum við Faxaflóa er nú enn pá
bágari en að undanförnu. Margra
ára fiskileysi hefur að kalla eytt suð-
urkjálkann hór við ÍaxaflÓa, og er
helzt útlit fyrir að allur porri peirra,
sem par búá, muni leita burt paðan á
raesta vori ef peir geta, annað hvort
tíl annara héraða iaudsios, eða til Am-
eríku. Síðustu ár undanfarin hefur
garðrækt. haldiö llfinu í mörgum fá-
tækum fjölskyldum par syðra, en nú
hefur húu brugðist svo gersamlcga,
aö orðið hefur að fleygjv kar*öílu-upp-
skerunni sern ónytri, vegna kartöflu-
sykinnar, sem er farin að breiðast hér
út. Að öðru leyti er landbúnaður
|>ar víðast enginn, og má segja að
mönnum par séu allar bjargir bann-
aðar, síðan hætta varð við bátaútveg-
inn. Samtök og efui vantar enn til
pess, að fátæklingar geti lagt saman
til að stunda fiskveiöar á pilskipum
cða með Dyjurn aðferðum.
Hkyskapuk hefur orðið mjög
misjafn í sumar í ymsum hóruðum
landsins. Austaulands og víða á
Norðurlandi er látið vel yfir heyskap;
^rasspretta var par víða góð og nægir^
purkar til að purka heyið. Á Suður-
landi spiltu fádæma rigningar, en síð-
an hausta tók hefurverið perrisaifiara,
svo að hey hafa hirst, en víða með
iliri verkun. í Ringárvallíisysl’!,
einkum par sem valiletidis engjtr eru,
hefur bezt heyjsst sunnanlands.
Rvík, 30. sopt. 1899.
Prkstskosning fór fram í Goð-
dölutn fyrir skömmu. Kosningu hlaut
par síra Sveion Guðmundsson á Ríp.
Húsbruni. Á Litlaárskógssandi
við Eyjafjörð brann stórt íbúðari ús
úr timbri fyrir skömmu; par var litlu
sem engu bjargað. Eigendurnir hétu
Jóhann Jónsson og Gísli Gestsson
Ekkeit var vátrygt.
Bana riíð skr fyrirskömmu ein-
hver efnaðasti bóndinn í ÁTessýslu
Halldór H&lldórsson á Vatnsleysu,
hálfsjötugur að aldri. Hafði verið
geðveikur að undanförnu.
Raflýsing. í tvö hús hér í bæn-
um eru dú komin rafljós, íbúðarhús
Eyjólfs Þorkelssonar og ísafoldar-
prentsmiðju. Hr. Eyjólfur hefur að
u^danförnu fengist talsvert við pað,
að kynna sér rafmagnsvélar, og hefur
fengið sér smávélar og áhöld til lys-
ingarinnar. Hann er að sögn ekki
ófús á að útvega samskonar ljósfæri S
ÖDnur hús, gegn borgun S eitt skifti
fyrir öll, eða gegn árlegum ljóstolli.
Rvík, 6 okt. 1899.
HúnavatnssYslu (vestanv.) 16.
sept. „Héðan eru fá markverð tíð-
indi. Síðan í vor hefur tiöin verið
mjög votviðrasöm. Grasvöxtur yfir-
leitt í bezta Dgi bæði á túnum og
engjum. Há hefur sökum votviðr-
anna sprottið óvanalega mikil, svo að
sumstaðar hafa túnin verið slegin að
kalla öll tvisvar. Drátt fyrir votviðr-
in hefur pó nýtiog heyja orðið að pví
í roeðallagi hér um sveitir, pví góðir
perridagar hafa komið á milli öðru
hvoru. Þannig var t. d. 1-6 ágúst
góður perrir ílesta dagana. Aftur
pann 17. bezti perrir og nokkurn veg-
inn, tvo næstu á eftir.
Fiskafli hefur verið dágóður á
Vatosnesi og við Miðfjörð. Einn for-
maður, Hrólfur Jakobsson frá Illuga-
stöðum, hefur stöðugt stundað róðra
sí ðan fyiir slát.t, og er að sögn búinn
að fá nál. 1800 til hlutar. Fiskinn
h-fapeir mestan lagt inn í verzlun
Riis kauptnanns á Borðeyri, eftir að
hafa látið hann liggja nokkra Gaga í
salti. Verðið til ágústloka var á máls-
fiski (19 pl.) 9 au., en hinum smærri
7 au.; með byrjun p. m. lækkaði verð-
ið um ^ eyrir. Ýmsir aðrir liafa stund-
að róðra öðru hvoru, og aflaö pá
allvel.
Kvef hefur gengið hér yfir, og
lagst einkum á ungliuga og börn.
Heilsufar annars yfirleitt gott“.
Árnkssýslu, 28. sept. „Þetta
sumar hefur verið einhver sú lang-
samasta rosatlð sem menn muna. Frá
fardögum til rétta kom aldroi stöðug-
ur purkur. Stöku sinnum komu raun-
ar perridagar, og urðu pess góð not í
purrari sveitum, svo að bey náðust
inn, pó víst Eé verkun pess misjöfn.
En í lægri sveitum fór alt í vatn, og
er heyafli r/r par víða.—Nú um rétt-
irnar snjóaði og gerði siðan norðanátt
með frosti, sem siðan hefur haldist.
Dó piðnaði snjórinn aftur, svo autt
er í bygð.
Þetta sumar hefur eýot, hver
nauðsyn pað er, að menn læri alment
að búa til súrhey eða sæthey. En
fullreynt er, að úr pví verður ekkert
fyr enn sá kemur til, sem kann að
gera pað og getur kent rétta aðferð
til pess. Sjón er sögn ríkari. Ding-
ið hefði átt að bjóða fram styrk lianda
efnilegum manni til að læra pað er-
lendis'4.
Rvik, 13. okt. 1899.
Dáinn hér í bænum Olafur Norð-
fjörð, fyrrum k&upmaður i Keflavík.
Kolalaust hér í Reykjavík og
nær pvi steinolíu-laust, en nýkomið
stórt gufuskip hlaðið tóbaki og vín-
föngum.— Um pessa fyrirhyggju
kaupmanna verður nánara talað í
næsta blaði.—F'jallkonan.
JSJú eru konnrnar að kaupa allskonar
niðursuðu-ávexti til vetrarins. Alt þess-
k onar sel ég < < 11111 < í i i ,j:
] k8ssa af peaches.........|1,35
4 kassa af plums............$1.20
1 körfu af tomatos............25
1 1 unnu af eplum..........$3.ö5
g upp eftir gæðum. Svo sel ég:
15 pd. af bezta molasykri á.$1.00
10 pd. af bezta kaffi á..... 1.00
20 stykki af sápu á......... 1.00
og alt annað að s-una skapi ódýrt. Allar
vörur sendar viðstöðulaust til kaupenda.
Th. Guðmundssoi),
639 Ellice aveiue,
Winnipe g.
CLEDI-EFNI
fyrir alla,^sem eru veilir, eru rafur-
magnsbeltin mín. Þau eru undra-
verðustu og áhrifamestu rafurmagns-
beltin í heimi. Áhrifameiri í sjúk-
dómum, en nokkur rafurmagnsbelti,
sera kosta $5 00 meira. Mín rafur-
magnsbelti endast um aldur og æfi,
og geta aldrei færst úr lagi. Dau eru
bezta lækningin i heimi við gigtar-
verkjum og stingjum, kirtlaveiki,
tannpinu, magaveiki, gömlum sárum,
kýlum, svefnleysi, hægðaleysi, lifrar-
veii<i, hjartveiki, i ýrnatæringu, nýrna-
bólgu, nakverk, riðu, niðurdrætti,
svima, kvefreosli, köldu, inflúenza,
andarteppn, vatnssýki, nýrnasteinum,
flogaveiki, hitasótt og köldusótt,
kvenlegnm sjúkdómum, sjúkdómum
karlmauna, sáðfalli etc, Iíversvegna
að pjást, pegar bægt er að fá lækn-
iogu? Dér rounuð merkia bata á
10 mfnútum. Með pví ég vil, að
allir lesendur Löghergs reyni beltin
mín, pá vcrða belti send um næstu
60 daga fvrir 11.00 fyrirfram borgun,
sem kosta $4 50. Eftir 60 daga fást
ekki beltin með pessum afslætti.
J. LAKANDER.
Maple Park, 111., U.S.A.
Canadian Pacific Railway Tlxno Tatole.
Montreal, Toronto, NewVTork& east, via allrail, dai'y Montreal, Torouto. NewYork& east,via lake, Tues.,Fri .Sun.. Montreal, Toronto, New V’ork & east, via lake, Mon.. Thr.,Sat. Rat Portage, Ft. William & Inter- LV, AR •
16 00 10 15
mediate points, daily ex. Sun. Portage la Prairie, Brandon,Leth 7 00 18 00
bridge,Coast & Kootaney, dally Portagela Prairie,Brandon,Moose Jaw and intermediate points, dally ex. Sunday Portage la I’rairiejBrandon & int- UCl 14 4j
ermediate points ex. Sun M. & N. W. Ry póints.... Tues. 19 00 12 49
Thurs. and Sat M. & N. W. Ry points.... Mon. 8 30
Wed. and Fri Can. Nor. Ry points Mon, 15 30
VVed. and Fri Can. Nor. Ry points. . .Tues. 14 10 11 Oo
Thurs. and Sat
Gretna, St. Paul, Chicago, daily 14 lo 13 35
West Selkirk. .Mor.., Wed., Fri. 18 15
West Selkirk . .Tues. Thurs. Sat. 10 10
StonewaU,Tuelon,Tue.Thur.Sat. •1) 20 19 20
Emerson Mon. and Fri Morden, Deloraine and iuterme- 8 i5 16 40
diate points daily ex. Sun. Glenboro, Souris, Melita Alame- 11 20 15 45
da and intermediate points
daily ex. Sun 11 40 15 lo
Prince Albert ^un., Wed. 7 15
Prince Albert Thurs, Sun. I 5o
Edmonton... .Sun , Tues, Thurs 7 15
Edmonton Wed., Fri-, Sun, >
W. WHYTE,
M er.
ROBT. KERR,
Traffic Manager
Isleiiikiir llii'kiir
til sölu hjá
H. S. BARDAL,
557 Elgin Ave,, Wiunipeg, Man,
°g
S. BERGMANN,
GatSar, N. D.
Aldamót 1.—8. ár, hvert............... 5o
Almanak pjóðv.fél ’98, ’99 og 1900 hvert 25
“ “ 1880—>97, hvert... 10
“ einstök (gömul).... 20
Almanak O S Th , 1.—5. ár, hvert..... 10
Andvari og stjórnarskrármálið 1890 ... 30
» 1891.......................... 30
Á rna postilla í bandi.......(W).... 100
Augsborgartrúarjátningin.............. 10
Alþingisstaðurinn forni............... 40
Ágrip af náttúrusögu með myndum...... 60
nrsbækur bjóðvinafélagsins, hvert ár. 80
Ársbækur Bókmcntafélagsins, hvert ár... .2 00
Bænakver 1’ Péturssonar............... 20
Bjarna bænir.......................... 20
Bænakver Ó1 Indriðasonar.............. 15
Barnalærdómskver] II H................ 30
Barnalærdómskver Ktaveness............ 20
Barnasálmar V B....................... 20
Biblíuljóð V B, 1. og 2., hvert......1 50
“ i gyltu bandi..........2 00
1 skrautbandi..........2 50
Biblíusögur Tangs í bandi............. 75
Bragfræði 11 Sigurðssouar...........1 70
Bragfræði Dr F J...................... 40
Björkin Sv Simonarsonar............... 15
Barnalækningar L Pálssonar............ 40
Barnfóstran Dr J J.................... 20
Bókasafn alþýðu i kápu..............
“ i bandi................120—16O
Bókmenta s#ga I (FJónss l............. 3o
Chicago-för mín: M Joch............... 25
Dansk-íslenzk orðabók J Jónass i g b...2 10
Dönsk lestrasbók p B og B J i bandi. .(G) 75
Dauðastundin............................ 10
Dýravinurinn.......................... 25
Draumar þrir.......................... 10
Draumaráðning......................... 10
Dsemisögur Esops i bandi................. 40
Davlðss lmar V B í skrautbandi.........1 39
Enskunámsbók Zoega.....................1 20
Ensk-íslenzk orðabók Zöega í gyltu b.... 1 75
Enskunámsbók II Briem.................. 50
Eðlislýsing jarðarinnar................ 25
Eðlisfræði............................. 25
Efnafræði ............................. 25
Elding Th Hólm......................... 65
Eina lífið eftir séra Kr. J. Bergjann.. 25
Fyrsta bok Mose........................ 4o
Föstuhugvekjur...........(G)........... 60
Fréttir frá ísl ’71—’93... .(G).... hver 10—15
Fornlsl. rimnafl............................. 40
I^ri-ivlestvaip :
“ Eggert Ólafsson eftir B J............... 20
“ Fjórir fyrirlestrar frá kkjuþingi ’89. . 25
“ Framtiðarmál eftir B Tli M.............. 30
“ Förin til tunglsins eftir Tromhoit. . . lo
“ Hvernig er farið með þarfasta þjón
inn? eftir Ó Ó................... 20
“ Ileimilislffið eftir ÓÓ................. 15
“ llættulegur vinur....................... 10
“ Island að blása upp eftir J B..... 10
“ Lifið i Reykjavfk, eftir G I’........... 15
“ Mentnnarást. á Isl. e, G P J. og 2. 20
“ Mestnr i heimi e. Drummond i b. . . 20
“ Olbogabarnið ettir Ó 0.................. 15
“ Sveitalifið á Islancji eftir B J........ 10
“ Trúar- kirkjpl'f á Isl. eftir OÓ .... 20
“ Um Vestur-Isl. eftir E Hjörl............ l5
“ Um harðindi á Islandi.......(G).... 10
“ Um menningarskóla eftir B Th M. . 30
“ Um matvæli og munaðarvörur. .(G) 10
“ Um hagi og réttindi kvenna e. Briet 10
Gátur, þulur og skemtanir, I—Vb........5 lo
Goðafræði Grikkja og Rómverja............. 75
Grettisljóð eftir Matth. Joch............. 7o
Guðrún Ósvífsdóttir eftir Br Jónsson... 4o
Göngu'Hrólfs rimur Grðndals............ 25
Hjálpaðu þér sjálfur eftir Smiles... ,(G).. 4o
“ “ í b. .(W),. 55
Huld (þjóðsögur) t—5 hvert................ 2o
6. númer................ 4o
Hvors vegna? Vegna þess, I—3, öll......1 5o
Hugv. missirask. og hátíða eftir St M J(W) 25
Hústafla f bandi...................(W) 35
Hjálp i viðlögum eftir Dr Jónasson.. . (W) 4o
Hugsunarfræði............................... fto
Hömóp. lœkningabók J A og M J í bandi 76
Iðunn, 7 bindi f gyltu bandi............7 00
“ ómnbundin..........(G)..ð 75
Jðunn, sögurit eftír S G.................. 4o
jslenzkir textar, kvæði eftir ýmsa........ 2o
Islandssaga porkels Bjarnasonar í bandi.. 60
Isl.-Enskt orðasafn J Iljaltalins......... 60
Jón Signrðsson (æfisaga á ensku).......... 40
Kvæði úr Æfintýri á gönguför.............. 10
Kenslubók f dönsku J p og J S.... (W).. 1 00
Kveðjuræða Matth Joch..................... lo
Kvöldmaltiðarbörnin, Tegner............... 10
Kvennfræðarinn..........................1 00
“ igyltubandi............1 10
Kristilcg siðfræði í bandi..............1 5o
f gyltu bandi.........1 75
Leiðarvfsir f ísl. kenslu eftir B J.... (G)../ 15
Lýsing íslands.,.......................... 20
Laudfræðissaga Isl. eftir p Th, c. oga. b. 2 25
Landafræði H KrF.......................... 45
Landafræði Morten Ilanseus................ 35
Landafræði póru Friðrikss................. 25
Leiðarljóð handa börnum í bandi........... 20
Lækningabók Drjónassens.................1 15
Xiellci'i't :
Hamlet eftir Shakespeare............... 25
Othelio “ 25
Rómeó og Júlia “ 25
Helllsmennirnir eftir Indr Eincrsson 50
“ f skrautliandi..... 90
Herra Sólskjöld eftir II Briem...... 20
1 |resfskosningin eftir p Egilsson I b.. 4o
Utsvarið eftir sama............(G).... 3ó
( bandi......(W).. 5o
Víkingarnir á llalogalandi eftir Ibsen 3o
Helgi magri eftir Matthjoch......... 25
“ f bandi..................... 4o
Strykið eftir P Jónsson............. lo
Sálin hans Jóns mfns................... 3o
Skuggasveinn eftir M Joch.............. 60
Vesturfararnir eftir sama.............. 2o
Ilinn sanni pjóðvilji eftir sama.... lo
Gizurr porvaldsson .................... fo
Brandur eftir Ibsen. pýðing M. Joch. 1 00
Sverð og Bagall eftir Indriða EinarssOn 5o
Ljot) inœll :
Bjama Thorarensens.................. 95
“ í gyltu bandi... 1 35
Brynj Jónssonar með mynd............... 65
Bened Gröndals......................... 15
Einars Hjörleifssonar.................. 25
“ f bandi....... 50
Einars Benediktssonar.................. 60
“ 1 skrautb.....1 10
Gfsla Thorarensens i bandi.......... 75
Gísla Eyjólssonar................[G].. 55
Gisla Brynjólfssonar.................1 10
Gr Thomsens..........................1 10
i skrautbandi.........1 60
“ eldri útg........................ 25
Hannesar Havsteins....................... 65
i gyltu bandi.... I 10
Hallgr Péturssonar I. b. i skr.b.... 1 40
“ II. b. i skr.b....i 60
“ II. b. i bandi.... I 20
Hannesar Blöndals i gyltu bandi.... 40
Jónasar Hallgrimssonar...............1 25
“ i gyltu b.... I 65
Jóns Ólafssonar i skrautbandi ............ 75
Ól. Sigurðardóttir........................ 20
Sigvalda Jónssonar........................ 50
S. J. Jóhannessonar ...................... 50
“ i bandi....... 80
St Olafssonar, I.—2. b...............2 25
Stgr. Thorst. i skrautb..............I 50
Sig. Breiðfjörðs.....................1 25
“ iskrautbandi.......1 80
Páls Vidalíns, Vísnakver.............1 50
St. G. Stef.: Úti á viðavangi....... 25
porsteins Erlingssonar.................... 80
“ i skrautbandi. I 20
J. Magn. Bjarnasonar...................... 60
Bjarna Jónssonar (Baldursbrá)....... 80
p. V. Gislasonar.......................... 30
G. Magnússon: Heima og erlendis... 25
Mannfræði Páls Jónssonar...........(G) 25
Mannkynssaga P M, 2. útg. f bandi......1 10
Mynsters hugleiðingar........................ 75
Miðaldarsagan................................ 75
Nýkirkjumaðurinn............................. 00
Nýja sagan, öll 7 heftin................3 00
Norðurlanda saga........................1 00
Njóla B Gunnl................................ 20
Nadechda, söguljóð........................... 20
Prédikunarfræði H H.......................... 25
Prédikanir P Sigurðssonar i bandi.. (W).. 1 60
“ “ i kápu...............1 00
Passíusalmar í skrautbandi................... 80
“ 60
Reikningslok E. Briems....................... 4o
Sannleikur Kristindómsins.................... Io
Saga fornkirkjunnar 1—3 h...............1 5o
Sýnisbók ísl. bókmenta i skrantbandi... .2 25
Stafrófskver ................................ lg
Sjálfsfræðarinn, stjörnufræði i b....... 35
“ jarðfræði........."... 30
16
4o
35
25
25
3o
4o
60
Sýslumannaæfir 1—2 bindi [5 hefti]....3 5o
Snorra-Edda............................1 25
Supplement til Isl. Ordboger I—17 1., hv 50
Sdtmabókin......... 8oc, I 75 <og 2 00
Siðabótasagan.........................
[Og-XLT :
Saga Skúla laudfógeta................ 75
Sagan af Skáld-Helga................. 15
Saga Jóns Espólins................... 65
Saga Magnúsar prúða.................. 3®
Sagan af Andrajarli.................. 2o
Saga J örundar hundadagakóngs.......1 16
Ái ni, skáldsaga eftir Bjömstjerne.. 50
“ i bandi..................... 75
Búkolla og skák eftir Guðm. Fnðj.... l.i
Brúðkaupslagið eftir Björnstjerne... 25
Björn og Guðiún eftir Bjarna J........ 20
Elenóra eftir Gunnst Eyjólfsson...... 25
Forrsöguþættir 1. og 2] b .hvert 40
Fjárdrápsmál i Húnaþingi............. 25
Gegnum brim og boða.................1 20
i bandi.........1 50
Jökulrós eftir Guðm lljaltason....... 20
Konungurinn i gullá.................. 15
Kári Kárason.......................... 20
Klarus Keisarason.........[W]....... 10
Piltur og stúika ......ib..........l 00
‘ i kápu...... 75
Nal og Damajanti. forn-indversk saga.. 25
KandUur í,Hvassafelli i bandi........ 4o
Sagan af Ásbirni ágjarna............. 2o
Smásögur P Péturss., I—9 i b., h ert.. 25
“ handa ungl. eftir Ol. OI. [G] 20
“ handa börnum e. Th. Hólm.
Sögusafn Isafoldar 1, 4 og 5 ar, hvert..
“ 2,3, 6og7 “ ..
“ 8, 9 og 10 “ ..
Sögusafn pjóðv. unga, i'og 2 h., hvert.
“ 3 hefli........
Sögusafn pjóðólfs, 2., 8. og 4...hvert
“ “ 8., 9. og 10....ÖII
Sjö sögur eftir fræga hofunda........ 4o
Valið eftir Snæ Snæland.............. 50
Vonir eftir E. Hjörleifsson... .[W].... 25
Villifer frækni.................... ro
pjóðsögur O Daviðssonar i bandi.... 5o
“ lóns Ámasonar 2, 3 og 4 h. .3 2^
pjoðsogur og munnmæli, nýtt safn, J.poik.,1 60
“ “ í b. 2 00
pórðar saga Gelrmundarsonar......... 25
páttur beinamálsins................. 10
Æfintýrasögur........................ 15
Islendingasögnr:
I’. og 2. Islcndingabók og lamlnáma 35
3. Harðar og llólmverja............ 15
4. Egils Skallagrimssonar.......... 50
Hænsa póris.................... 10
Kormáks......................... 2o
Vatnsdæla...................... 2o
Gunnl. Ormstungu................ 10
Ilrafnkels Freysgoða............ lo
Njála........................... 7°
Laxdæla......................... 4o
Eyrbyggia....................... 3°
Fljótsdæla...................... 25
Ljósvetninga.................... 25
Hávarðar Isfirðings............. 15
Reykdœla........................ 20
porskfirðinga................... 15
Finnboga ramma.................. 20
Viga-Glúms...................... 2o
Svarfdœla....................... 20
Vallaljóts...................... 10
Vopnfirðinga.................... 10
Floamanna....................... 15
Bjarnar ILtdælakappa............ 20
25 GisH Súrssonai.................. 35
26. F'óstbræðra....................25
27. Vigastyrs og Heiðarvíga....... 20
Fomaldarsögur Norðurlunda [32 sögur] 3
stórar bækur i bandi.......[W]...4 50
óbundn’r ........ :......[GJ...3 35
Fastus og Ermena.............. [W]... 10
Göngu-Hrólfs saga....................... 10
Ileljarslóðarórusta..................... 30
g|lf^ns Biilppma,1 u■ 11,, . >0
Hogm og Ingibjorg eltn Th Holrn........ 25
Ilöfrungshlaup......................... 20
Draupnir: saga Jóns Vidaiins, fyrri partur 40
“ siðari partur................... 80
Tibrá I. og 2. hvert.................... 30
Heimskringla Snorra Sturlusonar:
1. Ól. Tryggvason og fyrirrennara hans 80
“ i gyltu ffiindi..........1 30
2. Ól. Haraldsson helgi............1 00
“ i gyltu bandi...........1 50
Song’ltiælcuv:
Sálmasöngsbók (3 raddir] P. Guðj. [Wj 75
Nokkur 4 rödduð sálmalög............. 50
Söngbók stúdentafélagsins............ 40
“ “ i bandi..... 60
“ “ i gyltu bandi 75
Stafróf söngfræðinnar................ 4o
Tvö sönglög eftir G. Eyjólfsson....... 15
XX Sönglög, B porst.................... 4o
Isl sönglöe I, H H..................... 40
Svafa útg. G IvrThompsoD, um 1 mánuð
10 c., 12 mánuði...............1 00
Svava 1. arg............................ 50
Stjaman, ársrit S B J. 1. og 2.......... 10
með uppdr. af Winnipcg 15
Scndibréf frá (lyðingi i foruöld . - 10
Tjaldbúðin eftir H P 1. loc„ 2. 10c„ 3. 25
Utanför Kr Jónassouar.................. 20
Uppdráttur [slands a einu blaði.......1 75
“ eftir Morten Hansen., 4o
“ a fjórum blöðum.....3 50
Útsýn, þýðing í bundnu og ób. máli [W] 20
V’esturfaratúlkur Jóns Ol............... 50
Vasakver handa kveuufólki eftir Dr J J ..
Viðbætir við yírsetnkv .fræði “
Yfirsetukonufiæði.............*.......j
Ölvusárbrúin..................[W]....
Önnur uppgjöf ísl eða hvað? eftir B Th M
Blod ogj timarlt :
Eimreiðin 1. ár...................
5.
6.
7-
8.
9-
10.
11.
12.
«3-
14
15.
16.
17.
18.
19-
20.
21.
22.
23-
24-
20
20
20
IO
3J
1 3 hefti, 40 e.
...... 60
hvcrt.. 1 20
20
20
40
20
60
" 2.
“ 3. “ “ I
“ 4. “ “ )
I.—4. úrg. til nýrra kaup-
enda að 6. áre............2
•< 5, << ......... j
Lögfræðingur........................
Öldin 1.—4. ár, öll frá byrjun..........I 75
“ t&yitu bandi..............1 5j
Nýja Öldin hvert h.................... 25
Framsókn.............................. 40
Veríi Ijós!........................... gj
xsafold ...........v .;.............1 5V|
Island ................ ............* 7(j
pjóðólfur...............................1 50
pjóðviljinn ungi.........[G]....I 40
Stefnir.............................. 75
Dagskrá.................................1 50
Bergmálið, 2ýc. um ársfj................1 00
Haukur. skemtirit..................... So
Sunnanfari, hvert hefli 40 c.......... 80
Æskan, unglingablað................... 40
Good-Templar........................ 50
Kvennblaðið........................... 60
Barnablað, til áskr. kvennbl, I5c.... 30
Freyja, um ársfj. 25c................ oc
Frikirkjan........................... (k<
Kir, heilbrigðisrit................... 60
Menn eru beðnir að taka vel eftir því að
allar bækur merktar með staínum (W) fyrir aít-
an bókartitilinn, eru einungis til hjá H.S. Bar-
dal, en þær sem merktar eru meðstafnum(G),
eru einungis til hjá S. Bergmann, aðrar hækur
hafa Jníir báðir,