Lögberg - 30.11.1899, Page 6
6
LÖGBERCl, FÍM.M.TJDA.UINN 30. NOVEMJBER 1 9P.
1 MISSID EKKI AF STÓRKOSTLEGUSTU |
I AFSLATTARSÖLUNNI í NORTH DAKOTA, 1
Setn tjú er á hæsta stigi hjá
í stóru búðiuni hans á
3NÆXI_,T03Sr
Vði látum alt fara með miklum afslætti.
Nú er tíminn til að ná í góð kaup.
3
=5
£>að borgar sig fyrir yður að koma fimmtíu rnílur að til ^5
f>ess aðverzla við okkur. , í -«
ÍE::
; J '■
MILTON, NORTH DAKOTA. ^
L.mUUUatUUIiitlUUlatiUiluiiilttiUmiiiUii.i.tiUW.tuUUlíí
Jllutual Beserve Fund
Mikid starf hæfilega
djrt. Sparaemi meiri
en a<3 nafnlnn.
., Life Associalion..
[LÓGGILT].
Krederick A. Burnham, forseti.
Stítáugtir og veru-
legar íVamfarir,
ATJANDA ARS-SKYRSLA.
31, DESEMBER 1898.
Samin samkvæmt mælikvarðanum á fylgiskjali “F” í skýrslu vátryggingaryfirskoð-
unar deildarinnar í New York riki, 1898.
TEKJUR ÁRID 1898 - - $6,134,387.87
DÁNARKRÖFUR GREIDDAR 1898 - $3,887,50«,S>5
ALLS GREITT MEDLIMUM 1898 - $4,584,0í>5,l!í
PENINGAR 0« EIGNIR Á VÖXTIIM.
[gd ótöldum óinnkomnum gjöldum, [idtt þan værifallin í gjalddaga.]
Lán og veðbréf, fyrstu fagleignaveS,...$1,195,580.11
Fasteignir, l>rezk, frönsk og Bandar. rikisskuldabréf $1,037,080.16
l’eningar á bönkum, hjá fjárhaldsfélögum og tryggö-
um innheimtumönnum................$ 1,133,909.40
Allar aðrar eignir, áfallnir vextir og leiga &c. 24,473.05
Eignir als............._....
Eigni á vöxtum og peningar umfram allar vissar og
óvissar skuldir, 31. Desember 1898.
$3,391,042,72
$1,383,176,38
[i ekýralunni 1997 vorn öinnkomin lífsábyrcjðargjöld. ad npphced f1,700,00 tulln
med eignunum. Frá þeseari reglu er vikld af af áeettu rádi i þessa án-skýrelu
eins og gerd er grein fyrir í bréfi Mr, Kidridge’s.]
LÍF8ÁBYRGDIR FENGXAR ©« í GILDI.
Beiönir meðteknar árið 1898.. 14,363 S<ýrteini. Lífsábyrgðir.'
Að upphæð................ $37,150.390 % 7
Bciðnir, scm var neitað,frestað
eða eru undir runnsókn.. 1,587
Að upphæð................ $ 5,123,000
Nýjar lífsábyrgðir árið 1898... 12,779 $32,027,390
LIFSABYRGDIR I GILDI, 31. Des. 1898.........102,379 $269,169,320
Dánarkröfur borpaðar alls síðan félagið myndaðist
yfir þrjátín og sjö miljónir dollars.
Stranahan & Hanipe,
Leiörétting.
D*r sem hef lesið grein í
Heimskrinérlu, sem f t kom 2. nóvem-
ber s ðastl., með fyrirsögninni: „Ur
bréfi frá vasturfa.ra, sim kom að heim-
an í sumar 1 júlí, ddgsett 21. f. m.“
Fia-it mér ég hafa ástæðu til að álíta,
að sú grein eigi að vera upptekin úr
bréfi, sem ég skrifaði útgefanda
Heimskrioglu, par eð bæði stendur
heima með dagsatninguna og greinin
hljóðar um stim scJmu atriði og ég
skrifaði útgefanda um, þó mjög sé
breytt; h'ýt ég pví að gera dálitlar
athugasemdir við téða greiu og jafn-
fraint laga pað seru allagast hefur í
meðferðinni.
Atbugasemdir mtnar, ásamt upp-
teknum setningum greinarinnar,
hljóða pannig: „Ég hef haft vinnu
stðan ég kom að heiman“. Uassi
setuing var eigi í rntnu biéfi; J>ví áð-
ur hafði ég einmitt skrifað útgefanda
i m f>að, að ég hafði enga atvinnu
fyrst eftir að ég kom hingað til Ca-
valier. „Fellur vinnan vel“. Það er
orðrétt tilfært úr míuu b éí“. „Og
er búinn að draga samau $100 síðan
ég kom hingað“. Mín setuing var
svobijóðand : „Nú er ég búinn að
vinna fyrir $90—100 stðan ég kom
hingað’*. „t>að eru kr. 4CO í prjá
mánuði41. l>essi fáfræðislega setning
var eigi I mínu biéfi. „Ea ekki er til
neius að skrifa um þetta beim til ís-
l.ud--,J>ví par trúir fólkið helzt pví
sem Ijótt er og logið béðan“. Einnig
er pessari setningu bætt við með húð
og hári, pví ekkert orð úr henni var f
mtnu bréfi.
Ég vil eigi að landar mínir,
hvorki hér né heima á fr.''ni, hafi hug-
mynd um, að ég beri á borð fyrir ís-
lenzka alpyðu slíka fáfræði sem pað,
að segja sama peninga gildi í $100
sem kr. 400 eða aðra eins ósanna ó
hæfu gagnvart pjóð vorri heima, sem
1 siðustu sctniug gceinarinnar erfólg-
ið, og vil pví biðja hinn heiðraða út-
gefanda „Lögbergs14 að birta leiðiétt
ingar pessar í næsta blaði sínu.
Ritað 18 nóvember 1899.
Ingim. Leví Guðmundsson.
Dánaifregn.
Iiínn 9. nóv. dó búsfrú Sigur
vcig Jóhannesdóttir 4 beimili tengda-
eooar sfns, Mr. Asmundar Krisrjáns
sonar, í Argyle sveit. flún var jarð-
sungin hinn 11 af presti Argyie-
safnaða, síra Jóoi Olemens
Sigurveig sál. var f*dd 14 m»í
1831. Hún var af góðu fóiki komin
oj/ fékk gott uppeldi, enda bar og
æfiferill hemiar vott um pað. 18 ára
gðmul gekk hún að e'ga hr. Eoril
Halldórsson, og bjó með honum 1 17
ár, par af nokkur ár á Héðinshöfða í
Dmgeyjarsyslu. Þrirn varð 5 barna
anðið; dóu tvö af peim í æsktr, eitt
hýr enn á fósturjörðinni^ og tvö hafa
flutt til pessa landsi. Árið 1869 gift
ist hún f aonað sinn hr. Þ rsteini
Soorrasyni, og bjó með honum á
Langavatni f Þingeyjars. og í Brekku-
troti í Reykjahverfi í 11 ár. Deim
varð prtg;;ja dætra auðið, sem allar
iifa, og eru tvær peirra í Winnipegf
og ein í Argyle. Sigurveig sál kom
til pessa lands 10 júií 1896, og dvaldi
ávalt síðan hjá tengdasyni sínum.
„Hennar var saknað
sirt af mörgum,
pvf að bún hafði
með hjartagæzku,
ljúfmensku sinni
og lipurð stakri
ávalt sér áunnið
ást og hylli. “
Eftirfarandi erindi, eftir Mr.Sigb.
Jóhannsson, voru bcrin fri.m við jarð-
arför hinnar látnu, 11. nóv. 1899:
Hún sefur og hvílist sem vakti og
vann,
sem vildi hið góða og parfa,
sem annara farsæld sér ánægju fann
við áreynslu skyldunnar starfa.
En skyldan var margbroytt og skeið
ið var lang,
en skyldurækt hennar ei breyttist;
já, reynslan var ijjargbreytt og striðið
var strangt,
unz starfskraftur líkamans preyttist.
Sem kona og móðir hún vakti og
vann
og velferðar barnanna grætti,
Gg hvar sem við bágstadda færi sér
fann
hún fúslega mein poirra bætti.
En sálin og hjartað og höndin varð
prey tt,
og hörð var in síðasta biðio,—
eo, drotni só lof, nú er dauðastríð
breytt
í dyrðlega himneska friðinn.
Og dauðans pó él væri dimt mjög
oa1 hart
hinn dýrmæti s'gur var unninn,
pví grafar að náttskýja baki var bjart
og botri lífsdrgur upp r 'nninn.
Til himneskrar sælu varsál hennarfús
—og sérhverjuni okkar pað bendir.
Hún kveður sín ástmenni, kveður
sitt hús
og kveðju til vinanna sendir.
E>ó hijjfinn sé vinur af bórvistar braut,
til heimvonar æðri vér suúum;
vér samfögnum henni að sigruð er
praut,
og sömu til ferðar oss búum.
I»ac) er meira til af Catliarrh í þeBsum hlutaland-
sins en af öllam rtdrnni sjnkdómum til samans, og
f>ad vsr þaugad til fyrir fánm árum sídan, álitid ó-
læknandi. í fjölda mörg ár álitn lœknarnir þad
vera yflrgrips eitlaveiki og rádlógdu ýms lítt nýt
modfil, og jþar sern þeim npp aftnr og aftnr mistókst
ad lækna nana, þá fúr fólk brádum ad ál ta hana 6-
læknandi. Vigindin nú sannad, ad Catarrh er veiki
sem gagntokur líkamann og f>arf þess vegna medal
sem einhver veignr er í. Halls Catarrh Cure sem er
búid í-1 af J. F. uheney &. Co., Toledo. Ohio. er hid
eina medal af þessu tAgi á markadnum. þad er .nn-
tukumedal og er tekizi skömtum .frá 10 dropum til
tcskeidar ad stœrd. peir bjóda eitt hnndrad dollara
fÁrir livert f>ad tllfelli sem þeim tekst ekki iid lækna
Sendid eftir upplýsingum og vitnisburdum.
F J Chcney & Co, Toledo, O.
SeJt í lyfjabúdum fyrir 75c
Halls Family Pills eru þær beztu.
„EIMREIDIN“,
eitt fjölbreyttasta og skemtilegasta
tímaritið 4 islenzku. Ritgjörðir, mynd-
ir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert
hefti. Fæst hjá H. S. Bardal, S.
Bergmann, o. fl.
Jfarib tii...
Crystal, N.-Dak..
J>egar J>jer viljið fá hvað helzt
setn er af
Jleimlum,
(Skrifficrnm,
Jjljoíifa'rum,....
(Skrautmunum thi
^tali,
og munuð pjer ætíð verða á-
nægðir með pað, sem pjer fáið,
bæöi hvaö^verð og gæði snertir.
Peniugar iii ieigu
Land til saís...
Ucdirsknfaður útvegar peninga til
láns, gegn veði í fasteign, með betri
kjörum ea vanalega. Hann hefur
einnig bújarðir til sölu víðsvegar um
íslendinga-nýleuduna.
S. GUDMUNDSSON,
Notarv F*u.t>lio
- Mountain, N D.
dr- Dalgleish,
TANNLCEKNIR
kunngerir hjer með, að haDn hefur sett
niður verð ó tilbúnum tónnum (set of
teeth), en þó með því skilyrði að borgaj
sé út í hönd.
Hann er sá eini hér í bænnm, sem dregur
út tennur kvalalaust, fyllir tennur uppé
nýjasta og vandaðasta máta og ábyrgist
allt snt verk.
461 IVjain St., • Mclntyre Block.
DR- J. E. ROSS,
TANNLÆKNIR.
Hefur orð á sér fyrir að vera með þeim
l eztu í bænum.
Telefon 1040. 628Malfi St.
J. E. Tyndall, M. D,,
Pliysician & Snrgcon
Schultz Block, - BALDUR, MAN
Bregður æfmlega íljótt við þegar
lians er vitjað fyrir jafn sann-
gjarna borgun og nokkur annar.
ARINBJORN S. BARÐAL
Selur líkkistur og annast urn útfarii
Allur útbúnaður sá bezti.
Enn fremur selnr hann ai konar
minnisvarða cg legsteina.
497WILLIAM AVE. Ttoa*
Dp. M. Halldorsson,
Stranahan & Hamre lyfjabúð,
Park River, — ff Dal^ota.
Er að hitta á hverjum miðvikud.
í Grafton, N. D., frá kl.5—6 e. m.
PARK RIVER, - N. DAK
SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR
SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI. o.s.frv.
ty Menn geta nú eins og áðnr skrifað
okkur á íslenzku, þegar þeir vilja fá meðö
Munið eptir að gefa númeriö af meöalin
24Ö
„Lét bann líiið fyrir pá sök?“ brópaði Francesca
nieð fyrirlitningu. „Eða er ckki sannícikurinn sé,
að ég væri orsök í dauða haus?“
Allir stóðu forviða í nokkur augnablik og störðu
á konuna.
„Já,“ bélt Francosci. áfrarn, „ég álít að ég liali
dauðadæmt gamla lávarðinn pegar ég fór til hans og
sagíi horiuni sögu inína og bað hann um vernd.
(Jonstantine kom að okkur og beyrði að hann ávarp-
sði nrig sem konu bróðursonar síns, einmitt seinni
part sania dagsins sem liann var myrtur. Getur
J>essi maður, Constantioe, neitað pv(? Get >r hann
neitað, að gamli lévarðurinn beið einmitt eftir að
Euphrosyne kæmi keim, til pess að segja henni hver
ég væri, J>egar munni lians var lokað í brfið og leDgd
með sviksamlegutn hnífsting?“
Í>e8si sfðasta upplýsing, sem sýndi nýja og ill-
maniilega ástæðu hjá Constantine í staðinn fyrir pað
er hann hafði reynt að láta gilda sem fyrirgefanlegan
ofhita í föðurlands-ást, svifti hann hinum slðustu uieð-
haldsmönnum. Hann virtist skilja til fulls í hvaða
klípu hann vsr, augu hans hættu að leita að með-
haldsmönnum og horfðu til jarðar í pungri örvæut-
ingu. l>að varð nú enginu inaður til að veita hon-
um vörn, hvorki í orði eða verki; reiði fólksins útaf
að hann hafði dregið pað á tálar og r.otað pað sem
verkfæri sitt, brýndi liatur J>e?s til hans. Orð konu
hans o!lu mér engrar undiunar, J>ví ég hafði frá upp-
kali álitið að hann hefði haft einkverja hcimulega á-
m
fanganurn eftir pangað til peir voru koiunir inn í
íangahúsið og ht'fðu lokað hurð pcss á eftir sér.
E>4 leit Phroso sem snöggvast í augu mín—í
fyrsta skifti penna !ag—og las ég í pessu augnatii-
liti gleði yfir-pví, að ég var nú óhultur; en hún leit
strax niður fyrir sig, J>egar augu mín mættu augurn
hennar, og sneri sér undan vacdræðalega. Hún
mundi nú eftir yfiriýsingu sinni, sem hún liafði
gleymt eitt augnablik af gleðinni, og kinnar hennar
urðu fagurrauðar. Ég leit pá burt frá henni, og
augu mín sveimuðu niður eftir binu hallandi stræti
og út á sjóinn. Ég var á pví augnabliki að hugsa
um hana og ekkert annað.
„Ó, eyjan mín! Yndislega, keypótta eyjan mít.!“
I>á braust snögt og ósjálfrátt óp fram af vömm
mínum, ég lyfti upp hendioni og benti á köfnina og
hinn bláa sjó utan við hana. Allir horfðu í áítina
sem fingur minn benti f, augu allra störðu á hið sama
og ég starði á. Fyrst steinpögðu allir í nokkur
augnablik og stóðu A öndinni—‘voru forviða—en síð-
an hrópuðu allir einum munni, ýnr.st með skrækum
eða djúpum róm, lágum af ótta eða háum af geðs-
liræringu:
„Land8tjórinn! Landstjóriun!“
I>ví fallb.ssubátur skreið hægt fyrir gufuafii inn
á Neopalia-höfn, og tyrkneska flaggið blakti á stöng
á honum.
I>essi sjón ol'i mikilli breytingu. Mér Lnst
ekki ncma augnablik paugað til öll pyrpingin í
242
fólksins hafði pannig talað fyrir ínuun Kortesar, og
eDginn bað Opnstantine vægðar ,eða um frcstuu
dómsins.
„Ég'ætla að fara með hann til fangahússins og
geyma hann par“, sagði Kortcs; en gamli presturinu
sagði með lágri röddu: „Guð sé ho:mm náðugur ‘.
t>á stökk Ph oso skyndil ga pangað, sem Kortes
stóð, spenti greipar og augu hennar sárbændu haim
að le’ta að einhverri átyllu fyrir vægari dómi. Hön
talaði ekki orð, en sérhver af okkur las hina heit i
bæn út úr andliti hennar. Kortes leit aftur 1 kriug-
um sig; andlit fólksins Jýsti viðkvæmni, sem ekki
bafði sést par áður; en viðkvæmnin á ti við meðal-
gangarann, en að engu leyti við glæpamanniun.
Kortes hristi höfuðið bátíðlega. Phroso aneri sér «ð
1 onunrri, sem hafði hughreyst hana áður, og huldi
ar.dlit sitt við barm hennar. Constantine, sein sá nú
að hin síðasta von var horfin, riðaði 4 fótunuin og
fé.l í fangið á œanninum, sem hélt honum ásamt
Korter, en fratn af vöru :i hans kom löng og lág ótta-
og örvæntingar stuna, sem hræðilegt var að hoyra,
jafnvel af vörura jafn seks manns eins og hann var.
Dannig var mál Constantiue’s Stefanopoulosar prófað
og dauðhdóinur kveðinn upp yfir honuni í trarði
v0ÍtiDgahús8Íns hans Vlacho’a 1 Neopalia. Að pví
búnu var Constantine borinn út á strætið, sem 14 til
fangahússins, og fylgdum við öll honum eftir steiu-
pegjandi. Garðuriun varð tóinur, en mjóa strætið
varð troðfult af pyrpinguuui, sem fylgdí Kortes og