Lögberg - 30.11.1899, Page 7
LCGBERG', FiMMTUDAGíNN 30 NOVEMBER 1899.
7
Ymislegt.
Hinn 15. þ. m. fór niaður nokk-
ur, Fred. Guion að nafni, í St. Paul,
Minn., inn á skrifstofu friðdómara
eins þar í borginni, í þeim tilgangi
að stytta honum aldur. þegar inn
kom voru þar fleiri menn fyrir og
þar á meðal uppgjafa hermaður, sem
James Miller er nefndur. Miller
talaði eitthvað til aðkomumanns
um leið og hann kom inn og mislík-
aði honum það svo, að hann skaut
Miller til dauðs. Guion ætlaði að
því búnu að skjóta Smith, en einn
af mönnunum, sem við voru staddir,
fékk með snarræði slegið undir
skambyssuna í höndum morðingjans
um leið og skotið reið af, svo Smith
sakaði þar af leiðandi ekki.
Hinn 4. þ. m. lagði gufuskipið
„Patria“ út frá New York áleiðis til
Hamborgar. þegar það var á aust-
urleið, ekki all-langt frá suðurströnd
Englands, kviknaði í skipinu svo
kafteinninn varð að draga upp
neyðar-flagg og þiggja hjálp af rúss-
nesku gufuskipi, Ceres, er þar var
nærstatt Patria hafði um 150 far-
þega meðferðis og tók Ceres þá og
flutti til Dover. Skipshöfnin sjálf
varð eftir á skipinu og kafteinninn,
sem heitir Froelick, ætlaði að renna
skipinu skemstu leið að landi, með
því hægra mundi að slökkva í því
þar en á rúmsjó.
Magaveiki.
ALUKNG OR8ÖK TIL HINNA SÁRUSTU
HJÁNINGA.
Mr. Harvey Price t Bismark pjáðist
svo árum skifti áður en hann
varð læknaður.—Dr. Williams’
Pink Pills færðu honum aftur
heilsu sína.
t>eir sem þjást af magaveiki eru
sannarlega brjóstumkennanlegir. Lff-
ið virðist vera þeim byrði, þeim finst
maturinn vondurá bragðið, fá iðulega
ógleði þegar þeir ætla að borða, jafn-
vel þó fæðan sé hin allra einfaldasta,
geta oft og tíðum ekki á heilum eér
tekið og fá stundum upp9ölu. Svona
þjáðist Mr. Harvey Price, sem er vel
þektur bóndi og hjarðeierandi skamt
frá Bismark í Ontario. f samtali við
fregnrita er fyrir skömmu síðan átti
tal um þetta við Mr. Price sagði hann
þetta: „Mér hafa reyost Dr. Willi
ams’ Pink Pills svo aðdáanlega vel I
mtnum löngu ^og þungbæru veikind-
um, að ég er ekki einungis viljugur
til, heldur er ég rojög svo áfram um
að segja eitthvað þeim til hróss, ekki
s:zt ef það gæti orðið til þess að
benda einhverjum, sem þjáist á svip-
aðin hátt og ég gerði, á leiðina til að
ná fjöri og heilsu. Ég hifði þjáð.-t
í fimm ár af magaveiki og lifria var
einnig í ólagi. Eg brúkaði yms með-
ul og neitaði sjálfum mér um margar
tegundir af mat, sem mór þóttu góð-
ar, en það var eins og meðala brúk-
unin og þessi strangleiki við sjálfan
mig, hvað matarræðið s •• ti, kæmu
mér ekki að Deinu verulegu haldi
í janúarmánuði 1899 var ég allra
verstur að mér fanst. l>að var um
þetta leyti að ég fékk Lagrippe, og
þar sem þetta bættist ofan á þá veiki
s?m óg hafði áður, var alls ekki búist
við þvt af vinum mtnum né nágrönn-
um, að óg kæmist nokkurnttma aftur
til heilsu. Matarlyst rotn var næstum
þvl farin og óg var allur veikur og af
mér genginn. Ég fékk iðulega svima,
var óglatt og hafði stundum ákafan
höfuðverk. Ég hafði þar að auki á-
kaflega vondan hósta sem alveg ætl
aði að gera útaf við mig. Ég mun
aldrei gleyma þeim hörmungum sem
ég leið allan þann langa og leiðin-
le^ga tíma sera ég var svona veikur.
Lækninga aðferðir og meðala brúkan-
ir, sem ég jeyndi með ymsu móti,
s/ndust ekki koma mér að nokkuru
liði. Þegar ég hafði veiið svona í
nokkra mánuði lét óg tilleiðast fyr'r
bænarstað móður minnar að reyna Dr.
Williams’ Pink Pills. í mafmánuði
stðastliðnum keypti ég þrennar öskj-
ur af p llunum og ég fann glögt áður
cn óg hafði lokið úr þessum öskjum,
að pillurnar gerðu mór gott. Dessi
uppörfan, sem ég fékk þannig, kom
n ér til að halda brúkun þeirra áfram
og áður en ég hafði eytt úr einni
tylft af öskjum var ég orðinn heill
maður og hraustur í annað sinn. Ég
get nú bæglcga annast alt som gera
þarf á bújörð minni og heimili. Mat
arlyst mtn er nú betri en hún hefur
verið svo árum skiftir og magaveikin
er svo lengi hafði þjáð mig er alger
lega horfin. Ég hef þyng9t til muna
og mér er óhætt að seuja, að óg er r>ú
við betri heilsu ég hef verið t mörg
undanfarin ár. Ég er alveg viss um
að þeir sem þjást eða eru veikir geta
fengið bót meina sinna með þvt að
reyna Dr. Williams’ Pink Pills og
reyna þær til hlttar.
Dr. WilliamB’ Pink Pills hreinsa
blóðið og auka lffsmagn þes9 og kom-
ast þannig að rótum sjúkdómsins, reka
alla veiki burtu úr líkamanum og
lækna þar sem önnur meðul fá ekkert
áunnið. Mest af þeim veikindum sem
þjá mannkynið stafa af ónýtu blóði
eða þá af ýmislegri taugaveiklan, og
þetta eru sjúUdómar sem Dr. Willi-
ams’ Pink Pdls eiga sérstaklega við
og lækna bæði mjög svo fljótt og vel
og gefa hinum sjúka aftur heilsu sína.
Þessar pillur eru aldrei seldar öðru-
vísi en t öskjum sem félagið sjálft
býr um þær I og á umbúða papptrn-
um steodur sem fullum stöfum „Dr.
Williams’ Pink Pills for Pale People“.
Ailar aðrar eru falsaðar eftirltkingar
sem fólk ætti æfinlega að neita. Fáið
yður þær sem eru ekta og komist
aftur til heilsu.
Hlrtt. AVinslow’s Sootliinir Syrup
er gamalt og vel reynt húsmeðal, sem yfir
50 ár hefur verið brúkað af miljónum
mæðra handa börnum þeirra um tann
tökutímann. Það huggar barnið, mýkir
tannholdið, eyðir bóf^unni, dregur úr sár-
indunum, læknar bukhlaup, er þægilegt
á bragðið, og er bezta meðal við niður-
urgansi. Fæst á öllum lyfjabúðum heims-
ins. Verð_ 25c flaskan. Biðjið um Mrs.
Winslow’s’Soothing Syrup, mæður munu
reyna, að )>að er bezta barnameðalið um
tanntökutímann.
— Duft úr kem-
* ískum samsetn-
* ingi, herra elds-
ins. Sé duftinu kastað í eldinn, þá
slokknar hann strax. Slekkur vafa-
laust allan vanalegan eld. Skemmir
ekkeit. Skilur ekki einu sinni eftir
blett. Hættulaust fyrir alla nema
eldinn. Slökkvilið, en ekki gufuvél.
Lætur sig aldrei, hvar sem það er
geymt. Ekkert sem úr lagi getur
gengið. Bara duft í opinni ptpu. Það
hvorki harðnsr, frýs, úldnar, ryðgar
né springur t loft upp. Hættulaust
að borða það og anda þvt að sér.
Mörg slökkvilið hæla þvt og brúka
það. VarÍ8t eftirstælingar, sem ekki
eru úr kemískum efnum. Eitt Fyri-
cide slekkur meiri eld en þ ír skamt-
ar af nokkru öðru slökkviefni. Þýð
ingarmikil auglýsing: — Við fVll um
kostnaðarlau'-t allar Fyricide pfpur,
sem brúkað hefur verið úr við reglur
legan eldsbruna, ef skýrslur eru gefn-
ar um það, hvernig efnið hafi hepnast,
og okkur leyft að nota þær til aug-
lýsinga. Verð 43 pfpan. Ódýrara t
stórkaupum. Areiðanlegur, efna-
fræðislegur samsetninpur. Tho Fyri-
cide Company, New York, eru aðal-
eigendurnir. Mr. Stefán Oddleifsson
hefur tekið að sér umboðssölu á með-
al íslendioga.
M. L. ADAMS,
General Agent.
268 Portage ave., Winnipeg.
Isenzknr úrsmiður.
Þórður Jónsson, úrsmiður, selur
alls aonar gullstáss, smíðar hringa
gerir við úr op klukkur o.s.frv.
Verk vandað og verð sanngjarnt*
290 nXEilrx WlNNIFF.G.
Andspœnir Manitoba Hotel-rústunum.
TANNLÆKNIR,
;M. C. CLARK,
Fluttur
til
532 MAIN ST-
Yfir Craigs-búðinni.
Phycisian &. Surgeon.
Utskrifaður frá Queens háskólanum f Kingston,
og Toronto háskólanum í Canada.
Skrifstofa f IIOTEL GILLESPIE,
CRYSTAL, X- D
olesimonson7
mælirmeð stnu nýja
Scaudiuaviao Hotel
718 Main Stbrkt.
F»ði $1.00 á dag.
MANITOBA.
fjekk Fvrstu Vkrðlaun (gullmeda
tu) fyrir hveiti á malarasýningunni.
sem haldin var í Lundúnaborg 1892
og var hveiti úr öllum heiminum sýnt
þar. En Manitoba e/ ekki að eins
hið bezta hveitiland 1 heitai, heldur ei
þar einnig það bezta kvikfjfirræktar
land, sem auðið er að fá.
Manitoba er hið hentugasta
svæði fyrir útflytjendur að setjast að
í, því bæði er þar enn mikið af ótekn
am löndum, sem fást gefins, og upp-
vaxandi blómlegir bæir, þar sem gou
fyrir karla og konur að fá it-n-innu.
í Manitoba eru hin miklu , g
fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregf
ast.
í Manitoba eru járnbrautirmik)
ar og markaðir góðir.
í Manitoba eru ágætir frískólar
hvervetna fyrir æskulyðinn.
í bæjunum Winnipeg, Brandoc
og Selkirk og fleiri bæjum munu
vera samtals um 4000 íslendingar.
— í nýlendunum: Argyle, Pipestone
Nýja-íslandi, Xlptavatn- ‘Shoal Lake
Narrows og vesturströnd Manitoba
vatns, munu vera samtals um 4000
íslendingar. í öðrum stöðum I fyll
inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar.
í Manitoba eiga þvt heima um 8600
íslendingar, sem eigi munu iðrasl
þess að ýera þangað komnir. í Mant
toba er rúm fyrir mörgum sinnam
annað eins.. Auk þess eru I Norð-
vestur Tetritoriunum oj? British Cc
lumbia að minnsta kosti um 1400 ír
endingar.
íslenzkur umboðsm. ættð reiðu
búinn að leiðbeina fsl. innflytjendum
Skrifið eptir nýjustu upplýsing
m, bókum, kortum, (allt ókeypis)
Hon. THOS. GREENWAY.
Minister *f Agriculture & Immirgation
WlNNIPEG, MaJTTTOBA
B NKERS &. BROKERS.
GEO.SKALLER&C0
Consol. Stock Exchange lildg.
69-62 Broadway, ’ - New York.
()f ífár
má græða á (iví að spekúlera með $30.00
()>rát;u doll.) innleggi og upp (eða 3 prct.
gróða og upp) á Stock Exchange.
Mestum auði befur verið safnað með
ví að speculera í Stocks, hveiti eða bóm-
Langi yður til að vita hven lg spekú-
lerað er. (>á iátið okkur vita og skulum við
senda yður upplýsingar og markaðsbréf
kostnaðarlaust.
Yanaíeg umloðslaun tekin fyrirfram-
kvæmdir.
RÍKTS , SVEITA- OG JaRNBRAUTA-
skuldabiéftverð tilkynt ef æskt er, hvert
sem menn vilja kaupa, selja'eða víxla.
SETIOUB HOUSE
Marl^et Square, Winnipeg.
Eitt af beztn veitingahúsum bæjarins
Máltíðir seldar á 25 cents hver. $1.00 á
dag fyrir fæði og gott herbergi, Billiard-
stofa og sérlega vönduð vínföue og vindl-
ar. Ókeypis keyrsla að og frá járnbrauta-
stöðvunum.
JOHN BAIRD, Eigandi.
BUJARDIR
OG BŒJARLODIR
Til sölu með mjög góðum kjörum hjá
F. A. Gemmel,
GENERAL AGENT.
ManitobafAvenue, - Kl RK.
Sub. Agent fyrir Dominion Lar ds,
Elds, Slysa og Lffsábyrgð
Agent fyrir HZIZ
Great-West Life Assurance Co.
Hafi þér sagt vinum yðar frá
kjörum þeim, sem Lögberg býður
nýjum áskrifendum?
Viltu borga $5.00 •fyrir góðan
íslenzkan spunarokk ?
Ekki líkan i>eim sem hér að ofan er sýnd-
ur, lieldur íslenzkan rokk. Ef svo, þá
gerið umbofsmönnum vorum aðvart og
vér skulum panta 1000 rokka frá Noregi
og senda yður )>á og borga sjálfir flutnings-
gjaldið. Rokkarnir ern gerðirúr hörðum
víð að undanteknum hjólhringnum. Þeir
eru mjög snotrir og snældan fóðruð inuan
með blýi, á hinu hagaulegasta hátt.
Mustads ullarkambar
eru betri en danskir J, L kambar af )>vi
þeir eru,blikklagðir,,svo rð i>eir rífa ekki.
Þeir eru gerðir úr grenivið og þessvegna
léttari. Þeir eru betri fyrir amerikanska
ull, sem er grófgerðari en íslenzka ullin.
Krefjist bví að fá Mnstads No. 27 eðaf30.
Vér sendum )>á með pósti, eða umboðs-
menn vorir. Þeir kosta $1.00.
Stólkambar
tilbúnir af Mustuds, grófir eða fínir. Kosta
$1.25.
Gólíteppa vefjarskeiðar
með 8, 9,10,11, 12, 13 eða 14 reirum á
þumlungnum. Kosta hver $2.50.
Spólurokkar
pósti ef viðskiftakaupmenn yðar hafa )>að
ekki.
Whale Amber
(Hvalsmjör)
er önnur framleiðsla Norðurlanda. Það
er búið til úr beztu efnum hvalfiskjarins.
Það mýkir og svertir og gerir vatnshelt
og endingargott alt leður, skó, stigvél, ak-
týgi og hestliófa. og styöur að /águn leð-
ursins með hvaöa blanksvertu sem )>að «r
fágað. Ein askja af þessu efni verndar
leðrið og gerir það margfalt endingar-
hetra en það annars mundi verða. Þið
hefur verið notað af fiskimönnnm á Norð-
urlöndum í hundruti ára. Einaskja kost-
ai, eftir stærð, 10c., 25c., 50«. og $1.00
hvort heldur fyrir skó eða aktýgi.
Smokine.
Það er efni sem reykir og verndar kjöt af
öllum tegundum, fisk og fugla. Það er
borið á kjötið eöa fiskinn með busta, og
eftir ei»a viku er það orðið reykt ogtilbú-
ið til neyzln. Með því að reykja matvæli
á þennan hátt, þarf hvorki að hafa þau ná-
lægt hita né heldur þar sem flngur eða
ormar komastað þeim. Ekkt mtnka þau
yg innþorna og léttast, eins og þegar reykt
er við eld. Þetta efni er helaur ekki nýtt.
Það hefur verið notað í Noregi í nokkrar
aldir, Pottfiaskan nægir til að reykja200
pund, Verðið er 75c. og að auki 25c. fyr-
ir burðargjald. Notkunarreglur fylgja
hverri flösku. •
Svensk sagarblöð,
3)4 og 4 fet á breidd, Þér hafið eflaus
heyrt getið ura svenskt stál. Þessi blöð
eru búin til úr því og eru samkyuja þeim
sem brúkuð eru é íslandi. Grmdurnar
getið þér sjálfir srníðað, eins og þér gerð-
uð heima. 3% feta löng sagarblöð kosta
75c. og 4 feta $1,00. Send með pósti gega
fyrirfram borgun.
Áhöld til bökunar í heima-
liúsum.
betri en nokkur spunarokkur til þess
brúks. Kosta hver $2.00.
Phoenix litir
Þeir eru búnir til í Þýzkalaixli, og vér höf-
nm þekt þá 1 Noregi, Svíaríki, Danmörku
og Finnlandi og voru þeir iniikluáliti (>ar.
Verzlun vor sendir vörur um allan heim
og litirnir hafa verið brúkaðir í siðastl.
40 ár. Ver ábyrgjumst að þessir litir eru
góðir. Það eru 30 litir til að litaull, léreft
silki eða haðmull. Krefjist að fá Phoenix
litina, því íslenzkar iitunarreglur eru á
hverjum paitka og þér getið ekki misskil-
ið þær. Litirnir eru seldir hjá öllum und-
irrituðum kaupraönnum. Kosta 10 cents
pakktnn eða 3 fyrir 25c. eða sendir með
pósti gegn fyrirfiam boigun.
Norskur hleypir,
til osta og búðingagerðar o. fl. Tilbúinn
úr kálfsiðrum, selt í flöskum á 25c , 45c..
75c, og $1.25.
Norskur smjörlitur
seldur með sama verði og hleypirinn.
Borthens þorskalýsi.
Þér þekkið vissulega norska þorskalýsið,
en þér vilið ekki hversvegna það er hið
bezta lýsi. Við strendur íslands’og Nor-
egs vex viss tegund af sjóþangi, sem þorsk-
arnir éta, og hefur það þan áhrif á lifur
fiskanna, að hún fær í sig viss ákveðin
heilbrigðisefni, sem læknar segja hinbeztu
fituefni sem nokkurn tíma hafa þekst,
Lýsið er ágætt við öllum lungnasjúkdóm-
um. Það eru ýmsar aðferðir við hreins-
un lifrarinnar. Mr. Borthens hreinsuuar-
aðferð er sú bezta, sein enn hefur verið
uppfundin. Lý.-i hans er því liið bezta
sem hægt er að fá. Ennfremnr ber þess
að gæta, að Borthens þorskalýsi er einung-
is búið til úr lifur úr þeim fiskum, sem
veiddir eru í net og eru með fullu fjöri.
8á fiskur sem veiddur er á línu, veikist
eins fljótt og öngullinn snertir haon. Þar
af leiðir, að lýsi, sembrætt er úr lifnr úr
færafiski, er óholt og veikir en lækuar
ekki. Krefjist þessvegna að fá Borthens
lýsi. Verðið er: ein mörkfyrir $1.00, pel-
inn 5Cc. Skrifið oss eða umboðsmönnum
vorum og fáið hið beztaog hollasta þorska
lýsi.
Heymann Bloch’s heilsusalt.
Vel þekt um alla Evrópu og á íslandi fyr-
ir heilnæm áhrif í öllum magasjúkdóm-
um. Það læknar alla magaveiki og styrk-
ir meltingarfærin. Það hefur meðmæli
beztu lækna á Norðurlöndum, og er aðal
lækningalyf í Noregi, Svíaríki, Dinmörku
og Finnlamdi. ÞaS er selt hérlemlis í fer-
hyrndum pökkum, með 'ranðprentuðum
neyzlureglum. Verðiðer25c. Seutraeð
NOliSK VÖFLUJARN, mótuð í líkipg
við 5 hjörtu. Mótin eru sterk, Fuag
og endingargóð. Þau baka jainar og
góðar vöflur og kosta $1.00.
NOJiSK BRAUÐKEFLI, fýrir flatbrauð,
Kosta 75c.
ItÓSAJAliN. Baka þunnar, finar og á-
gælar kökur. Verð 50c;
DÖNSK EI'LASKÍFUJÁliN\ notnð
einmg á Islandi. Rosta 50c.
GOIiOJAltN, Baka þunnar„wafers‘'k*k-
ur, ekki vöflur, Kosta $1 35.
LUifMUJARN. Baka eina lummu í einu
Þær eru vafðar upp áður en þær ern
bornar á borð og eruá ætar. Kosta
$1.25. ,
SPRITSIARN (sprauMi-járn). Þau wu
notuð við ýmsa kökugerð, og til að
móta smjör og brjóstsyknr og til að
troða út langa (Sausage). Þeim fylgir
8 stjörnumot og 1 trekt. Send með
pósti- Verð $1.CG
Eftirfylgjandi menn selja ofantaldar
vörur .•
IIans T. Ei.lbnson. Milton, N. D.
J. B. Buck,..........Edinburgh, N.D.
Hanson & Co.............. “ “
Syvkbud Bnos.,.......Osnabrock “
Bidlake & Kinciun......... “
Geo. W. Marshall,....Ckysta l * ‘
Adams Bros.,.........C/’avalier “
C. A. Hólbrook & Co.,.. “ “
S. Thorwaldson,......Akra,
P. J. Skjöld..........Halison, “
Elis ThorwalBson,.....Mountain, •■
Oli Gilbektson.........Towner, “
Thomas & Ohnstad, .... Willow City “
T. lí. Siiaw,......... Pembina, “
Thos. L. Price,.......... “ “
IIoldahl & Foss,.....Iíoseau, Mian.
En enginn i Minneota................
Oliver & Byron,......W. Seikirk, Man.
Siguhdson Bros.,.....Hnausa, “
Tiiorwaldson & Co.,... Icel. River, “
B. B. v/lson,........Gimli, “
G. Thorstbinson,..... *• “
GSsli Jónsson,.......Wild Oak, “
Halldór EY.1ÓLF88ON,. .Saltcohts, Assa.
Arni Eridriksson, .... Ross Ave , Wpeg.
Th. Thgrkelsson......Ross Ave.. “
Tii. Goodman.........Ellice Ave, “
Petur Thomrson,......Water St. “
A. Halloncjuist,.....Logan Ave. “
T. Nelson & Co.,.....321 Main St. “
Biðjið ofanskrifaða menn um þessar
vörur, eða ritið beint til aðal-verzlunar-
stöðvanna.
Alfred Anderson & Co.,
Western Importers,
1310 Washington Ave. So.
MINNEAPOLIS, MINN.
Eða til
Cunnars Sveinssonar,
Aðal-umboðsmanns fyrir Canada.
195 Princess St., Winnipeg, Man.
ÁBunib cftir i
pvi pegar þér kaupið föt, að |j
pað er yður fyrir beztu, að sjá rjij
um að yður séu seld
Shofey’s I
Ready Tailored Clothing. |
D.u eru ekki böiu lilaaiukvmiut* I
p'óntuu, heldur samkvaemt pvf, É
sem fer bezt. Hver einustu föt í§
eru ábyrgst. Og pau eru til a
sölu í öllum beztu verzluoum. S