Lögberg - 30.11.1899, Side 8
8
LCGBERÖ’, FlMMTUDiGINN 30. NOVEMBER 1899.
£%. %%%/%%%/%%/%%%/%'%%'%%/%%%%/%%/%%%-'%'%%'%%'^''V-^
H.$cT. fotin eru Ijomandi.
Ljómandi föt fyrir hnustið IO 12 og $13.50,
Föt af nýjustu gerð úr scotch tweed, cheviot og serge,
nieð hinu sérstaka útliti sem einkennir H. & T. fötin
jafngildi skraddara saumaðra fata hvað snið og ending
snertir.
Fleygið ekki út peningum yðar fyrir léleg fðt þegar
yður eru boðin svona föt með öðrum eids kjörum.
Meira af nýjuni yíirfrökkuiu.
Sama hæzt móðins sniðið, sami ljömandi frágangur-
inn og útlitið, sömu skínandi efnagæðin og sama lága
verðið sem var á yfirfrökkunum sem vér höfum verið að
selja og sem hafa alveg fiogið út.
Vandaðir beaver cloth yfirfrakkar bláir, svartir eða
. brúnir, þrjár tegundir, á $10, $13.50 og $15,—alt H. & T.
sérstökn skraddara gerðar yfirhafnir.
Beztu og ódýrustu yfirfrakkar sem nokkurntíma hafa
verið hoðnir í Winnipeg.
Búð sem fylgir tízkunni.
Hoover & Town.
680 Main Street, j. byan’s block.
Ur bœnum
og grendinni.
I>egar þér þurfið að fá yður skó
eða stígvél, eða Dokkuð skófatnaði
tilhyerandi, þá sneiðið ekki bjá búð
vorri — beztu skóbúðinni. Allskon-
„Our Voucher,, er bezta hveitið.
ísleDzka Hvítabandsdeilðin hér 1
bænum heidur fucd að 663 Ross ave.
miðvikudagskv. I ræatu viku (6. des.).
Allir meðl. beðnir að mæta kl. 8.
Mrs. A.E. Ricbards (dómara), 220
Msyfair ave., Fort Rouge, viil fá góða
isienzka matreiðslukonu og byður hátt
kaup. Enginn þvottur eða önnur
innanhúss-stöif. Konan er vel látin.
Allar konur láta vel af „Our
Voucher11 hveiti-mjölinu.
Samkoma ógiftu mannaDna í 1.
lút. söfouðinum verður að líkindum
ekki fyr en um mfðjan næsta mánuð.
Forstöðunefnd samkomunnar hefur
lagt sig fram til að vanda prógramið
sem allra mest og verður það auglyst
í næsta blaði. Munið eftir að lesa
það rækilega og svo að koma á sam-
komuna, sem verður vafalaust hin
bezta f alla staði.
Þkkyttib af ad keyna
3'msar samsetningar, áburði og samsuður,
og hneddir við uppskurði, tugirog hundr-
uð mar na hafa látið tilleiðast að reyna
J)r. A. W. Chase’s OÍDtment sem lækDÍng
við gilliniæð og lækDast að fullu. Við
liina fyrstn tiiraun hverfur kláðinn m»ð
öllu, og t>að er mjög sjaldan að bað i>arf
meira en einár öskjur til þess að larkna
sjúkdóminn að fullu.
Úr btéfi frá Argyle-bygð:—„Hér
ber ekki á hinum minsta flokkadrætti
í stjórnmálum, og bver mun styðja
annan með bróðurkærieika og ein
ingu tit þess að halda í ístaðið meðan
bænda öldungurinn, Mr. Greenway.
stígur upp ‘ stjórnar söðulinn hinn 7
næsta mánaðar. t>að er íslcndingum
1 Argyle bygð til sóioa og er óskandi
að landar vorir, hvar sem þeir búa í
fylkinu, fari að þeirra dæmi“.
SkÓI.A 8TÚI.KLTI.
Mörg föl og r eikluð skóiastúlk0, sem
hafur þjáðst af taugaveiklun og lélegu
btóði, hefur fuilkomlega náð siuu fyira
fjöri og lííi n eð því að brúka Dr. A. W.
Chases Nerve Food. Hið heilbrigðislega
útlití andiitinu og hýrleiki augans. segja
ti), þegar þetta endursköpunarati er að
1 ata og byggja npp likamann.
ar skófatnaður með lægsta verði.
Landi yðar, Mr. Thomas Gillies,
vinnur í búðinni. Spyrjið eftir
honum.
Tiib Kilgoub Rimkk Co Ltd.
563 Main Str., Winnipeg.
Eldsútbrot
eru tignarleg, en útbrot á hörundinu
draga úr gleði lífsins. Bucklens Ar-
nica Salve læknar þau; einnig gömul
sár, k/li, iíkþorn, vörtur, skurði, mar,
bruna og saxa í höndum. Bezta með-
alið við gylliniæð. Allstaðar selt,
25c askjan. Ábyrgst.
MAYOR
UORGA KSTJOKI
FYRlll 1000
ÍSLKNZKIB KJÓSKNDUB í Winnipeg!
Ég leyfi mér hér meÖ að biðja
yður allra virðingarfylst utn atkvæði
yðar og fylg’, sem umsækjandi um
borgarstjóra embættið, við í hönd
farandi bæarstjórnar-kosningar.
Yðar einlægur,
T. G. MATHERS.
Vér biðjuir skiftavini vora að
gæta þess, að númerið á pósthús
krssa (P. O. Box) Lögbergs verður
bér eftir 1292, en ekki 585 eins og
að undanförnu.
GIGTGETUR EKKI ATTSJER STyU
þegar nýrun um er haldið í heilbrigðu 6-
standi með því að brúka Dr. Chases kid-
Dey Liver Pills. Gigtin orsakast bara af
því, að nýiun eru ekkifær um aðhreinsa
óhollar sýrur eemeru í hlóðirn. Dr. A
W. Chases, Kidney Liver Pills ge »
nýruD hraust og stnrfandi, og fær um
að vinna sittverk hvað blóðið snertir, og
út'ýma þannig orsök til gigtarinnar.
D ver skamtur ein pilla, Aðeins 25 cents
skjan.
,,Our Vouclier“ er bezta
hveitiœjölið. Milton Milling Co. á
byrgist bvern poka. Sé ekki gott
hveitið þegar farið er að rey< a það,
þá má skila pokanum, þó búið sé að
opna hann, og fá aftur verðið. Reyn-
ið þetta góða hveitimjöl, ,,Our
Voucher“.
Hugdirfd Bismarcks
var aíleiðuig af góðri heilsu. Sterk-
ur viljakraptur og mikið þrek er ekki
til þar sem maginn, lifrin og nyrun
eru í ólagi. Brúkið Dr. Kings New
Life Pills ef þjer viljið hafa þessa
eiginlegleika. Þær fjörga alla hæfi-
Jegleika maDnsins. Allstaðar seldar,
25 cents.
* -------------
10,000
Robinson & HcfF Bros. vilja /&
leypt, viö nýja „Elevator“inn sinn í
Cmvalier, N. Dak., 10,000 bushels af
lúöi (Ry»). beir bjóða bæsta mark-
hötveiP.
í bréfi, sem vér hcifum nýlega
fengið frá málsmetandi manni í
Argyle-bygð, stendur meðal annars :
„Kosninga- baráttan stendur nú
sem hæst hér. Afturbaldsmenn gera
alt, sem þeir geta, á meðal íslendinga
til þess að fá þá til að greiða atkv.
með mótstöðumanni Mr. GreenMays,
og þannig styðja að því sjálfir, að
þetta verði í síðasta skifti, sem þeir
fá að greiða atkvæði við fylkis-
kosningar. Nú fást óspart allskon-
ar loforð frá afturhaldsfiokknum;
en þá er eítir að vita hvort þau
verða öll efnd eða ekki. þeir hafa,
eins og kunnugt er, lofað því að
svilta oss Islendinga, eins og aðra
útlendinga, atkvæðisréttinum ef þeir
koniist til valda. Við það loforð
býst ég við að þeir standi. þeir bafa
enn fremur lofað að reka Andrés
Freemann úr stöðu hans og gefa fs-
lenzka leiðtoganum þeirra hér pláss
hans. Yður, sem þekkið báða meun-
ina, mun þykja þetta ótrúleg saga.
Allir vita að íslenzki leiðtoginn aft
urhaldsmanna liér er ekki fær um
þá stöðu, enda fær hana aldrei.
Loforð þetta gerir þeim meira ilt en
gott hér, því A.Freeman á hér marga
góða vini, sem ekki taka þessa með-
ferð á lionum með þökkum—og það
af monni, sem s!zt ætti að sýna bon-
um það ódrenglyndi að selja sig
fyrir stöðu hans“.
*
* *
Það væri fróðlegt að vita hvað
margir Islendingar hafa verið keypt-
ir til þess að vera með Mr. Macdon-
ald og mönnum hnns fyrir. vonina í
stöðu Mr. Frecmans. það eru víst
ekki svo fair hér í bænum sem hef-
ur verið boðin hún eftir því sem oss
hefur vcrið sagt. þeir, sem hafa
gengið í lið með afturhaldsflokkn-
um með því skilyrði, að Mr. Andrés
Freeman yrði rekinn og þeim gefið
pláss hans, ættu að fyrirverða sig að
líta upp á nokkurn heiðarlegan
inann.—Ritstj.
Stríðs-tlajfbók.
22. nóv. (miðv.d.)—Bretar serdj
nú eina hersveitina & fætur annari,
bæði frá C»pe Towo og Dnrban, til
þes3 að auka liðsafla Whites hershöfð
ingja í Ladysmith og þar f grendinni.
Síðustu fregnir frá Ladysmith segja,
að varnarlið Breta þar muni ekki statt
í neinni verulegri hættu. D-ð er sagt
að brez i hersveit f Escourt hafi r&ðist
á 700 Búa þar skamt suður af bæaum
og rekið þá á fiótta. Kruger forseti
hefur neitað að leyfa liandaríkja kou-
súlnum að annast störf brezka kon-
súlsins mtðan & ófriðrium stendur.
23. nóv (fimtud ) — Methuen hers-
höfðiogi er & norðurleið með allstóra
Iiersveit og á hauu að fara til Kimber-
ly og aðstoða her Breta þar. Bær
þessi liefur verið uinsetinn af Búunutn
f háa tfð, en Bretar hafa haft þar
nægilega mikið lið til að geta varið
bæiun, svo Búarnir liafa ekki komið
þar neinu verulegu til leiðar. Nú er
búist við að hrezki h-irinn þar gett
farið að sækja á og reka umsátursher
inn innan skams af höndum fér.—Sagt
er að allstór ornsta hafi nýlega átt fér
stað við Mooi River. Bretar höfðu
betur f þeirri orustu, en annars eru
fregnir af henni h&lf ógreinilegar.
Búarnir streyma f stórhópum til Piet-
ermaritzburg og búist er við að eitt-
hvað sögulegt gerist þar áður langt
Iður. — Tvö milliferðaskip lenda um
3,000 hermönnum í Durban.
24. nóv. (föstud.). — Það er nú
fullyrt sð Methuen he shöfðingi h&fi
háð mannskæða orustu við Búana riá
lægt Witteput, sem er sm&bær á
landamærum O.ange Free State og
Cape Colony, ekki all langt suður af
Kimberly. O u tan byrtaði fyrripart
fimtudagsins og stóðyfirfram ákveld.
Var stórskotaliði begpja heiannna
fyrst otað fram og var barist þannig
lengi fram eftir deginum. Þegar lfða
tók á daginn fór fótgöngulið Breta
að sækja fram < g >-iði þ&ð svo snarpt
áhlaup, að búarnii fergu • kki viðnám
veitt og lögðu á flótta. Bú&mir
mistu fjölda manna, að sagt er, f þess-
um bardaga og um 40 »f þeim voru
teknir til fariga. Af Bretum fé’l i 58
menn og 15‘J urð r sárir. — New /ea-
land beideildin er komiu tíl CapeTown
og Canada-berdeildin c væntanleg
jangað innan fárra daga.
25. nóv. (laugard ) — N&kvæmari
fregn r af orustuDni við Mooi R ver
segja, að af Bretum hafi falbð 3 menn
cg 48 orðið sárir. U n raannfall af
liði Búanna vita menn ekkert greini-
lega, sem að tögn var allmikið.—E>«ð
er sagt að Búarnir noti kúlur þærsem
kallaðar eru Dum Dum kúlur. Gera
rær svo vord sár að lftt mögulegt er
að græða. Methuen hersLöfðingi bef-
ur sent Búunum mótmæla yfirlýsingu
iessu viðvikjacdi og alvarlega vaiað
þá við að nota kúlur þessar framveg-
is.— Uai 400 Hollerdingar f Cape
Colony hafa tekið sig saman um að
ganga f lið með Búunum
27. nóv. (mánud )— Sir Redvers
Buller, yfirhershöfðingi Breta f Suð-
ur-Afríki', kom til Duibrn & laugar-
dagiun. V«r tekið þ ir á móti honum
með fttgnnði miklnm, ogr þykir mönn-
u n se.n óðum muni uú drega »ö þeim
tíma, að til skara skriði með brezka
hernum og Búnnum. Hershöfðing-
inn stóð ekkert við í Durban en lagði
af stað noiðvestur f lai.d, f tttina þar
sem bersreitir Breta og Búannaha'da
sig.—MethueD hershefðingi fitti aðra
orustu við I3úara á langard. skamt
norður af Belmont. M- nn vita enn
ekki neitt greinilega um bvernig sú
orusta hefur gengið, en sagt er að
Bretar bsfi unnið sigur og að mann-
fall muni hafa vetið all-mikið á báðar
hliðar.
28. nóv (þriðjud ) — Útbtið fyrir
brezka hernum í Natal fer nú stöðugt
batnandi, Búarnir eru farnir að hörfa
til baka norður á bóginn, en brezki
herinn bygst að hefta för þeirra og
neyða þá til að leggja til orustu vif
sig. Bretar eru óðum að auka lið
sitt í ColeDso, sem er bær ekki all-
langt suður af Ladysmitb, og það er
búist við orustu þar nálæjtáðuren
laugt um líður, þvf þ&r & að veita
hersveitum Bú&nna fyrirsát á norður-
leið þeirra, og þrengja þeim til að
berjast.—Það er h&ldið að Búuarnir í
vestuihluta Oraope Free State séu f
undirbúnioui með að ráða á Mathuen
hersliöfðingja og leyna að hefna 6-
fara þeirra er hersveitir þeirra fóru
fyrir honum n&lægt Wittpput fyrir
skömmu sfðan.
Bjargadi lifi hans.
Mr. J. E. Lilly, merkur maður í
Hannibal, Mo, sl&pp nau nlega úr
lífsháska. Hann segir:—, Ég fékk
fyrst taugaveiki, en svo breyttist bún
f bingnabólgu. Lungmn þornuðu.
Ég var svo þróttlaus að ég gat ekki
setið uppi. Ekkert. hjálpaði mér.
Ég átti von á að deyja þá og þepar
úr tæringu, þegar ég heyrði um Dr
King’s New Discovery. Ein flaska
bætti mér mikið. Ég héit áfram að
biúka það og er nú vel frískur11.
Þetta merka meðal er það bezta við
há s og lungna-veiki 50 cents og $1
f öllum lyfsölubúðum; hver flaska
ábyrgð.
WILLIAM SCOTT,
forseti verkamanna flokksins bér f
bænum, býður sig fram fyrir skóla
n 'fndarruann í fimtu kjörd. (W-rd 5).
Lesið ívarp frá honum f næsta blaði.
Islenzkir kjósendur.
D&r eð ég hef afráðið að bjóða
mip frsm sem skólanefndarma'in fyr-
ir 4. kjrtrdeild við f hrt d fa<-andi be-
>>rstjórnar-ko8ningar, þ& vildi ég vin*
samlegast mælast til þess, að J ér
veittuð mér atkvæði yðar og fylgi.
Ég held því fram, og muij leggja
kapp á að f& því framgengt, verði
ég kosinn, að allar kenslubækur við
barnaskólaaa hé’ ættu að vera ókeyp-
is, eða með öðrum orðum, að foreldr-
ar eða umsjónarmenn barnanna ættu
ekki að þurfa að borga þær. f>att&
& sér stað f ýmsum öðram bæum bér
í Canada, og sé ég enga ástæðu til að
hið sama ætti ekki að gilda hér.
Eínuig held ég því fram, og hef
þegar stuðlað til að koma þvf m&li f
hreifingu, &ð i ér ættu að vera ókeyp-
is kvöldskól&r fyrir koaur og karla
yfir 16 ára a' aldri, þir sem kend séu
undirstöðuatriði almennrar mectunar,
svo sem skrift, reikningur, land&fræði,
saga og tungumál, einkum enska.
Écr gkal taka það fram, að ég bef
stuðning og fylgi enska verkamanna-
félagsins hór í bænum, sem ég bef
tilheyrt um all langan tíma.
Yðar með virðingu,
Jacob Bye-
(xmcert #g S#«
Hins Fyrsta Unglingafélags
verður haldið í
Tjaldbúðinni
þriðjudaginn 5. desember ’0Í>
klukkan 8 e. h.
PROGRAM:
1. Cliorus.
2. Pianolo-eugelsia.
3. Dialogue: Messrs H. Jönson, G. Is-
leifsson.
4. Quartette: Messrs. H. Jónsson, C.
Anderson, J. Oddson, J.
Guttormsson.
5. Recitation: Olafur Ólafsson.
fi. Solo. St. Anderson.
7. Pianolo-engelsia.
8. Sixtette: Mr. H. Thomson, Miss K.
Johnson, Miss S. Rolson,
Miss Rolson, Miss Pálson,
Mr. M. Peterson.
9. Solo: Mr. Jón Jðnasson.
10. Dialogue. Mr. M. Peterson, Miss
Rolson,. Mr. W Paulsou.
11. Quartette: Misees M. Anderson, B,
Hallson, A. Pálson, G.
Ólafson.
12. Solo: H. Thomson.
V eitingar.
„God Save the Queen“.
Inngangseyrir 25 cents.
Um stuttan tima
hef úg ákvcðið að selja úr, klukkur, gullstáss og livað
annað, sem tilheyrir minni atvinnu, með 20 pró-
cent aíslætti. 0g til að sýna mismuninn, þá set
Úg húr fá dæmi . hafa verið: eru nú:
. Attadaga-klukkurnar alþektu....$3.50.....$2.85
Verkamanna-úrin ágætu (Waltham-verk) 8.00.. 6.00
Silfraðir kökudiskar, mjög vandaðir.. 4.00. 3.20
Borðhnffar með Jivitu skafti, tylftin.4.00. 3.20
off alt annað eftir sama hlutfalíi. Ég hef meiri og
hctri birgðir af vörum núna en nokkru sinni áður. —
Gleraugu sel úg betri og með lægra verði en nokkur
annar Áhyrgist að gera livern sanngjarnan mann
ánægðan.
298 MAIN STREET.
X
X
X
*
*
*
*
&
x
%
*
%
X
X
*
*
%
%
HEIDRUDU SKIFTAVINIR!
*
%
*
%
*
&
&
%
%
x
*
%
*
*
%
*
EDINBURG, . %
Um leið og víð þökkum yður fyrir mikil og góð viðskifti og
öskum eftir framhaldi á því, þá grípum við tælcifærið til
að segja frá, að við ernm nýbúnir að fá inn og liöfum á
reiðum höndum mjög vandaðar birgðir af jóla-varningi af
öllum tegundum, sem of mikið yrði upp að telja. Að eins
viljum við minnayður á hið mikla upplag sem viðhöfumaf
Albums, Toilet-Cases, Myndarömm-
um, Gullstdssi, Klukkum, Ilmvatni,
Sópu, Hljódfærum, Brjostsykri
og umfram alt gleyinið ekki börnunum, því við höfum fíill-
komuasta og hezta upplag af barnagullum, sem sést hefur í
þessum hæ. Allar þessar vörur og margar fleiri, eru keypt-
ar i Chicago fyrir peninga út i könd, og við látum skifta-
vini okkar njóta þess afsláttar sem fæst þegar þannig er
keypt. — Okkar ,,mottó“ er: Lítili. urödi oo fljót um-
SBTNiKO. — Æskfandi eftir verzlun yðar, erum vór með
virðing yðar einlægir,
Tlie Dpui
ristt