Lögberg - 21.12.1899, Blaðsíða 1
Lögberg er gefiíí út hvern fimmtudag
af Thr Lögberg Printing & Publish-
ing Co., aS 309X Elgin Ave., Winni-
peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um árið
(á Islandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.—
Eeinstök númer S cent.
Lögbrrg is published every Thursday
by Thí Lögberg hrinting & Pweljsh.
ng Co., at 309JÍ Elgin Ave., W n
peg, Manitoba,—Subscription pric 0 $2.00
l>er year, payable in_advance. —^Single
cspies 5 cents.
12. AR.
Frjettir.
CAXIDI.
Ganada stjórn iefur nú fengiö
vísbendingu um f>aö frá brezku stjórn
inni, aÖ hún ætli að f>ig£rja annaö
fjúsundið til af sjálfboðsliði héöan frá
Canada, og er enginn vafi á að lið
f>ettv fæst, og f>ó iniklu fleira væri.
SANDABlKIfí.
Fyrir all-löngum tíma síðan var
mikils metinn verksmiðju-eigandi,
Holand B. Molineux að nafni, í New
York, tekinn fastur og kæröur um að
hafa myrt konu nokkra, Mrs. Kathar-
ine J. Adams. Mál f>etta er nú fyrir
rétti f>essa dagana. Hinn ákærði
befur nóg peningaráð, og getur pess-
vegna haft hina beztu lögfræðinga í
fjjónustn sinni til aö verja-sig. Samt
sem áður iítur svo út, sem rannsókn
málsins gangi honum heldur á móti,
hver svo sem úrslitin verða á endanum.
Hinn 10. p. m. varð ákafiega
mikill eldsbruni í bænum Augusta,
Ga. Skaði metin um eða yfir
#1,000,000.
Senator Mason, frá Illinois, bar
upp tillög'i fyrir skömmu síðan, 1 efri
deild fdDgsins I Washington, um pað,
aö deildin léti í Ijósi velvildarhug til
Transvaal mauna, og óskaði að f>eir
yrðu sigursælir i viðureign sinni við
Breta. Tillagan virtist vera all-óvin-
sæl meðal pingmanna, og var henni
vísað til pingnefndar peirrar er hefur
utanríkismál til meðferðar.
Stórkaupmennirnir John P.Squire
& Sons, einhverjir hinir stærstu svÍDa-
kjöts verzlunarmenn i Ný Eoglands-
ríkjunum, urðu gjaldprota fyrir
skömmu siöan. Skuldir peirra eru
sagðar að vera um #3,000,000, en eign-
ir #5,000,000.
I>að mun óhætt að segja, að
sjaldan hafi gengið önnur eins fádæmi
á út af þingmanns-kosningu eins og
gengiö hafa á í Bandarikjunum siðan
í haust, að Mr. B. H. Roberts, frá
Centerville í Utah, var kosinn sem
rikis fulltrúi til congressins í Wash-
ington. Mr. Robeits á sem sé prjár
konur, og sýnist mörgum, sem von er,
að congressinn ætti að neita pesshátt-
ar piltum um sæti. Mr. R iberts er
ekki einungis siðferðislega brotlegur,
heldur er hann einníg sekur við rikis-
lögin i Utah, cg rikið hefur með
kosnÍDgu hans rofið fastgerða samn
inga, er gerðir voru milli þess og
Bandaríkjanna, pegar pað fókk full-
komin ríkis-réttindi og var veitt inn-
ganga í ríkja-sambar.dið. Ýmsirblaða-
menn og rithöfundar í Bandarikjun-
Um hafa farið ómjúkum orðum um
Utah fyrir pessa kosnÍDgu, og heimta
skilyrðislaust aö congressinn r.eiti að
taka kosningu Mr. Roberts gilda.
Ýmiskonar verðbróf féllu mjög í
veiði nylega í New York, sökum ótta
er kom yfir markað peirra par. En
eins og vant er græddu sumlr á tapi
annara, par á meðal J. Overton Paine,
Sem sagt er að hafi auðgast um
#2,000,000 við petta tækifæii. Mark-
aðurinn viröist nú kominn í samt lag
aftur.
ÉTLÖNII.
All-miklum tiðindum pykir pað
Sæta i Evrópu, að Mahmud pasja,
tengdasonur Tyrkjasoldáns, strauk frá
bonu sinni fyrir skömmu síðan og
hafði meÖ sér pað sem hann náði i af
Winnipeg:, Man., flmnitudaginn 21. d« seinber 1899.
NR. 50.
gullstássi hennar og d-möntum. Á-
líta menn að hann hafi strokið til
Frakklands, og hefur stjórn Tyrkja
sent hraðskeyti til utanrikÍ3-ráðgjaf-
ans franska, og beöið um að láta taka
hann fastan og senda til Konstantin-
opel, pvi hann sé viðriðinn samsæri
um að ráða soldán af dögum. Kæra
pessi er af flestum álitin tilbúningur
einn, og hyggja menn að pessu sé að
eins brugðið fyfir, í peim tilgangi að
fá frönsku stjórnina til að framselja
manninn, pví Tyrkjum mnni vera i
meira lagi ant um að geta hefnt sin á
honum fyrir pá háðung, sem hann hafl
gert peim með pvi að strjúka.
t>að litur út fyrir að pað slái í ó
frið milli Kinverja og Frakka út af
prætu um landamæri milli eigna
Frakka par eystra og Kfnaueldis.
t>að hefur pegar slegið i smábardaga
milli hermanna nefndia ríkja á landa-
mærum Touquinar.
I>að var nærri pví komið, að
Bretar hættu við að taka pátt £ París-
ar sýningunni sökum svívirðioga-
greir.a í sumum frönsku blöðunum
um brezku pjóðina og Breta-drotn-
ingu, en brezka nefndin, sem fjallar
umj sýningar-rnálefnin, hefur nú á-
kvarðað að halda áfram og taka ekki
sýningargripi sína burt.
t>að er sagt að ráðaneyti Austur-
rfkisk eisara sé um pað bil að leggja
niður völdin. Orsökin er sú, að pað
hefur ekki nægilegt fylgi I pinginu
og getur pess vegna ekki komið pví
til leiðr.r sem pað vill. Ráðaneyti
petta var myndað sfðastliðið haust og
hefur Clary Aldringen verið for-
maður pess.
Ur bænum
og grendinni.
Allar konur láta vel af „Our
Voueher“ hveiti-mjölinu.
Kandídat Pétur Hjálmsson held-
ur guðspjónustu í Tjaldbúðinni á
sunnudaginn kemur kl. 3 e. h. og
sömuleiðis á jóladaginn á sama tfma.
HID UPPRUNALBGA.
Það er einungis eitt meöal þekt, sem
verkar scmeiginlega á nýrun og lifrina og
læknar flóknustu sjúkdóma á þeim fin-
gerðu hreinsunarfærum, og það meðal er
Dr. Chase’s KidneyLiver Pilis, hinar upp
runalegu nýrnapillur. Þetta heimsfræga
nýrna og lifrar-meðal selst feykilega um
alla Canada og Bandoríkin.
HUNGRAÐAR T UGAR.
Þegar blóðið er þunt. og vatns kent, þá
hungra taugarnar beinlínis Og oisakar
slíkt taugaslekju og máttleysi. Næiið þá
tauvarnar með Dr. A. W. Chase’s Nerve
Food, og fá þær þá aftur nýtt líf og styrk
fullkominnar lieilsu, Andlitsmynd af
Dr. A. W. Chase og nafn hans, eins og
liann skrifar það, stendur á hverri dós ef
ún e r ekta.
Mr. S. Bergmann, Gardar, biður
oss að geta pess, »ð hanu hafi enn
ekki fengið bókakasso, sem sendur
var til hsns frá íslandi 20. sept. siðast
liðinn. í peim kassa eru síðustu tvö
heftin af ísl.-sögum, „Sverð og bag-
all“, leikrit eftir Inda. Einarss.; Forn-
sögupættirnir og Sálmabókin í skr.-
bandi o. íl. Hann hefur nú gert nauð-
synlegar ráðstafanir til að uppgötva
hvar kassinn er niður kominn og von-
ast pvf eftir að fá hann áður en mjög
langt lfður.
1.0.F:
— ARSFUND sinn heldur
stúkan „ísafold“ Dæsta
priðjudagskvöld (annan í jólum) ð
vanalegum stað og tíma.—Fastlega
er skorað á meðlimi að fjölmenna á
fuDd penna, pví embættismanna-kosn-
ingar o. fl. áriðandi fer par fram.
S. SlGUKJÓNSSON, C. R.
Sigurður Guðmundsson, sem
heima á við íslendingafljót, var tskiun
fastur á kjörstaðnum psr hinn 14. p
in., sakaður um meinsæri og að greiða
atkvæði annars manrs. Hinn átti að
koma fyrir lögregludómara f byrjun
vikunnar og hefur að líkindum verið
látin l&us gegn ábyrgð, ea málið verð
ur rannsakvð síðar. Sigurður er
tengdafaðir Mr. B. L. Baldwinsonar,
og hefur náttúrlega verið fenginn til
að greiða pannig atkvæði fyrir hann.
Ljek a læknana.
Læknarnir sögðu Renick Hamil-
ton I West Jeffer8on, O., eptir að hafa
pjáðst í 18 mánuði af ígerð í enda-
parminuro, að hann mundi deyja af
pví, nema hann ljeti gera á sjer kostn
aðarsaman uppskurði en hann læknaöi
sig sjálfur með 5 öskjum af Bucklen’s
Arnica Salve, hið vissasta meðal við
gylliniæð og bezti áburðurinn í heim-
inum. 25 cts. áskjan. Allstaðar selt.
Sama ágætis veðráttan, sem verið
hefur að heita má pað sem af er pess-
um uetrl, helzt enu. Það er einungis
lftið SDjóföl á jörðu hér um slóðir,
svo að hvergi er verulegt sleðafæri
nema á ísum. Dað eru ekki nema
liðugar prjár vikur siðan Rauðá og
aðrar ár bér lagði, og Winnipeg vatn
og hin önnur stóru vötn hér lagði
ekki fyr en undir miðjan pennan
mánnð, eða fullum premur vik im
seinna en vant er. Qina síðustu daga
hefur verið mjög frostlítið.
Síðastl. priðjudag (12. p. ra.)
lózt að heimili tengdasonar síns, dr.
Ó Stephensens, að 563 R' ss avenue,
hér í bænum, sómamaðarinn Stefán
Gnnnarsson, 54 ára að aldri. Bana-
mein hans var lungnabólga. Stefáu
sál. lætur eftir sig ekkju og tvær
dætur, sem báðar eru upfkomnar og
giftar. Jarðarförin" fór fram, frá
Fyrstu lút. kírkjunni á horninu á
Pacific ave. og Nena str., síðastliðÍDn
iaugardag, að viðstöddu mörgu iólki,
og var líkið jarðsett í Brookside-graf-
reitnum. t>jð verður skjfrt frá helztu
æfi-atriðum Stefáns sál. I næsta blaði.
Rændi grofina.
Mr. Johu Oliver í Philadelphiu
segir pað sem bér fer á eftir:—,,Ég
var í mjög slæmu ásigkcmulagi. Hör-
undið var næstum pví gult, skán á
tungunni, stöðug prs.ut I bakinu, eng-
in matarlyst—var alt af að versna
pegar kunniogi minn ráðlagði mér
að reyna Electric Bitters. Mór til
mikillar gleði bætti fyrsta fiaskan
mér mikið. Ég hélt áfram að brúka
pað i prjár vikur, oe er nú vel frlsk-
ur Ég veit að psð frelsaði líf mitt,
og rændi mér panuig frá gröfinni“.
Allstbðar selt á 50c. ilaskan. Ábyrgst,
Ef fólkið að eins vissi um pau
fádæma kjörkaup, sem nú fást i búð
Mr. Th. GoobmaDS, að 539 Ellice ave.,
pá væri pað ekki lengi í vafa um hvar
pað ætti að kaupa. £>ar fást nú
dollars silkiklútar á 50 c; „toilet box
es“ á #1, sem ægnlega hafa verið seld
á #1.50, saumakassar fyrir 85c., sem
áður kostuðu #1 25; albúm fyrir 75c.
sem altaf hafa verið seld á #1.25 og
déllars albúm fyrir 50c. Ennfremur
hefur hann skfnandi fallegar úrfestar,
sem kosta að réttu lagi H*.25, en eru
nú seldar á 50c. og ágæt skáktöfl með
borðí, sem æfinlega hafa verið seld á
#1.00, fyrir 75c. Auk pessa hefur
hann stórt úrval as bæzt móðins Ijóm-
andi fallegum bálsklútum, fyrir svo
að segja hfilfvirði og ýmislegt fleira
em er svo ódýrt að undrun sætir.
Loyal Geysir Lodge, nr. 7117, I.
0.0 F., M.U , heldur aukafund fimtu
dagskvöldið 28. desember á North
west Hall.—Árfðandi að allir meðlim
ir sæki fundÍDn.
Akni Eggebtsson, P. S.
immmmmmmmnmmmmmmmmwwmwmmmimK
| Til Carsley & Co., |
. . . 344 Main Street ... ^
eftir
JOLACJOFUM
Stærsta upplag, fjölbreyttustu vörur,
beztu prísar.
Miðborðin í búðinni alveg hlaðin og kjallarinn stoppaður
með ljómandi úrval af nýjustu skrautmunum, sim keyptir hifa
verið beinlínis af sjálfum verksmiðjunum.
Skrautvurur.
I.eikföng mcð véla-útbúnaði,
Ymiskon^r töfl,
Brúð ir, Töfralukti",
Mj^Hdirammar,
Ritspjöld, Album,
Blekbytlur, Vegghyiki,
Placques o. m. fleira
Fyrir kunurs
Slif'si, her^aklútar úr silki,
Iaca-vasa^lútar, útsaumaðir og
skrautlegir vasaklútar, vetling-
ar, muff-fi star, brjóstná’ar o 11
Karlinanua
hfilsbindi, silki-vasaklúta, hfils-
klúta, vetiiuga, axlabönd, v»sa
klúta úr fíuu ensku lérefti, út-
tíaumaða og óútsaumaða.
Veggtjöld, borðdúkar af öllum stæröum, Nottiogham lace-
(.urtaius, svissneskar lacs curtains, Florentine laca curtaius, lér-
efts borðdúkar af öllum stærðum, sideborða-dúkar o fl.
Svartir dúkar af nýjustu gerðum, 54 pum’. tu jcd, repps og
atlazksilki-klæði af öllum litum.
| Carsley fc Co.,
344 Main St.
Skugga-Sveinn.
Söngfélagið „Gfgja‘, fi Gimli,
hefur um nokkurn undanfarinc! tfma
verið að undirbúa að láta leika hið a!-
kuuna leikrit, eftir síra Matthfas
Jochumsson, „Skugga-Sveinn11 (Úti-
legumennirnir), og er áformið að leika
pað bæði á Gimli og við íslecdinga-
fljót nú um hátíðirnar (jólin og nýárið)
B’élagið hefur verið svo heppið, að fá
fjóra af peim er lóku i leik pessum i
Winnipeg fyrir nokkium árum og
„gerðu tnikla lukku“, nefnil. pá sem
léku Skugga-Svein sjálfan, Ketil,
Galdra Héðin,og Ögmund Sfi sem á að
leika Lárensíus sýslumanti hefureinn-
ig leikið pfi „rullu“ áður og farist á-
gætlega. Enn fremur hefur félagið hin
figætu t.jöld, er notuð voru við leik-
inn hér í Winnipeg. Allir leikend-
urnir hafa æft sig vel, svo pað er eng-
icn vafi á, að leikurinn verður góður
og alt myndarlega af hendi leyst—
sjálfs8gt hið langbeztí, sem Ný-ísl.
hefur boðist af pví tagi. Vér porum
pví óhikað að mæla sem bezt fyrir
leiknum, og vonum að hann verði vel
sóttur. Félagið (Gígja), er stendur
fytir leiknum, hefur par að auki
hleypt sér I allmikinn kostn&ð, til að
gera hann som myndarlegastan að
öllu leyti, og er vonandi að Ný-ís-
lendingar lfiti pað ekki skaðast á fyr-
irtækinu—sem er alls ekki í gróða-
skyni, heldur til að veita mönnum
góða, sakl&usa skemtun.
Hvenær
sem þér þurflð ^að’fá yður leírtau til mið-
degisverðar eða kveldverðar, 'e*a þvotta-
ál'öld í svefnherbergið yðar, eða vandað
postulínstau, eða glertau, eða) silfurtau,
eða lampa o. s. frv., þá leitið fyriryðurí
búðinni okkar.
Porter $c Co„
330 Main Street.]
Dánarfregn.
Hinn 12. nóvember síðastl. and-
aðist að heimili sonar sfns, Ingimund-
ar Eirfkssonar, f Fishing I.ake, Assa.,
merkiskooan Gróa Ásbjarnardóttir,
oftir langvarandi pjáningar. Húu
vtr ekkja Eiriks Iogimundsrsonar frfi
Akranesi á Skeiðum, i Árnessýslu;
peim hjónum varð l) barna auðið, sem
öll lifa, nema eitt. I>rjú af börnum
peirra eru heima á fslandi, gift, fimm
f Ameríku, öll búsett við Fishing
Lake.—Gróa sál. var fædd að Kotil-
völlum í Árnessýslu í sept. 1123; hún
misti móður sfna 6 ára gömul. Húu
var ástrik eiginkona, elskuleg móðir,
og af ölluro, er hana pektu, virt og
velmetin; hún bar sitt heilsuleysi
með framúrskarandi preki og trausti
á Jesúm Kriát, sem hefur nú áreiðan
lega veitt henni sælurik ums'kifti.—
B ]• ssuð veri miccirg henn&r.
♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
1 TDCKETT’S I
IMYHTLEÍCUTI
Bragð-mikið
! Tuckett’s
♦
♦
♦
♦
♦
♦
Orinoco
♦
♦ Mjög
^ Þægilegt
♦
: —
X Bezta Virgínia Tobak.
X ♦
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦I
♦
:
♦
♦
♦
♦
♦
♦
Ungir menn, 16 ára o > paryfir
ættu að læra telegraf og járnbrauta-
bókhald. Skóli vor er álitinD, af öll-
um járnbrauta félögum, sá bezti *f
pessu tagi sem til er. Vér hj&lpum
lærisveinum^ vorum til að fá sér stöð-
ur pegar peir eru búnir. Skrifið eftir
npnlýsingum.
Moksk Suuool of Tkleghapiiy,
Ashkosh, Wis.