Lögberg - 21.12.1899, Side 3
LÖGBERÖ, FiMLWLTUDAGINN 2L. DE.SKMBER 1899.
3
Frá Frakklandi.
Eina og viö var aÖ búast, fengu
munn aö heyra nokkurskonar bergm&l
af Dreyfus m&linu og öllum þeirn æs-
ingum, sem f>ví voru samfara, f>egar
fiing Frakka kom saman. Mönnum
kom f>aö ekki & óvart og sumir höfðu
sp&Ö, aÖ r&ðaneytið yröi að leggja
niöur völdin. I>að datt engum I hug,
að herm&la r&ðgjafinn, markgreifi de
Galliffet, væri eins mikill fyrir sér,
sem mælsku skörungur, eins og hann
syndi að hann var pegar hann stöð
upp I þinginu til að verja gerðir
sfnar og til pess að t&ðast & f>& sem
valdið höfðu æsingunum gegn Dreyf-
usi. Dessi gamli tyktunarmeistari,
tem verið hafði fitrúnaðargoð hersins
um heilan aldar fjórðung, gaf hernað-
ar stjórnmálamönnunum pann löðr-
ung að peir mistu móðinn og beygðu
sig nöldrandi fyrir valdi hans. t>að
er pessvegna sennilegast, að ráða-
neytinu té e gin liaetta búin. A með-
an pessu fer fram, eru Frakkar jafn-
framt að búa sig undir syijnguna
miklu, og æskja 1 einlægni að friður
og spekt ríki í landinu og að peir
eigi gott eitt við aðrar pjóðir. Eins
og allar aðrar pjóðir I Evrópu eru
peir, um leið, að auka herflota sinn.
t>eir hugsa sér einnig með lagi að
auka nylendueignir sínar & meðan
England á í ófriði. I>& langar t. d. til
að festa sig í sessi í norðurhluta Af-
rfku, og, ef mögulegt væri, að ná að-
al yfirráðunum í Morocco. Ef Bretar
skyldu verða fyrir eÍDhverjum ófyrir-
■jáanlegum óhöppum- í Suður-Afriku,
pá mundu Frakkar að öllum líkind-
um reyna að taka egypzku prætuna
upp á ný; en að tækifærið gefist er
auðvitað óvlst. Stórveldunum f Ev-
rópu hefur lengi verið illa við að vita
Breta hafa aðal-uxráðin yfir hafpráð-
um heimsins, og Frakkar eru nú að
hugsa um að leggja hafpráð frá Coch-
in—Kfna og tengja hann við telegraf-
præði Rússa í Port Arthur. Mar-
seilles h<.fur pegar haldið hina 2500
minningarhátíð um pað, að bygging
borgarinnar var byrjuð af grískum
innflytjendum hér um bil 600 árum
fyrir Krists-fæðingu.—American Re-
view of Revietcs.
$100 Verdlaun $100.
Letendum blade þeeea mnn ver» ánœeja aá því
ad heyra, aj þao er ad minsta kosti einn nrœoilegur
•júkdómur, lem vísindin aafa getnd lwknað á öllum
hans atigum, og þad er Catarrh. Halla Catanh Cure
er hio eina árefdanlega medal. f>em þekt er á meoal
lœknanna. Catarrh er •jákdómnr í líkams bygging-
nnni o« þarf því meoala, eem vorka á hana alia
Hall’s Catarrh Cure er tekió inn og verkar á blódio
og á slímhimnurnar og drepur þannig undirstödu til
•júkdómsins og gefur sjúklingnum styrk med því ad
rétta vid likamsbygginguna og hjálpar nátturunni
til þess ad vinna sitt verk. Eigendumlr treysta med-
alinu svo vel, ad þeir bjóda f 100 í hvert skifti sem
þad Iæknar ekki. Skrifld eftir vottordat sta.
Addressa, . F. J. CHENEY, Toledo, O.
Selt í Öllum lyfjabúduin. 76c
4lall’» Family Pills eru p®r beetu
Hafi pér sagtj vinum yðar frá
kjörnm [peim, sem Lögberg b/ður
Dýjum áskrifendumT
Jarib til...
LYFSALANS f
Crystal, N.-Dak..
pegarpjer viljið fá hvað helzt
sem er af
^kriftenm,
^ljoíitenm,....
(Skrantnumnm úm
Jtali,
og munuð pjer ætlð verða á-
nægðir með pað, sem pjer fáiö,
bæði hvað verð og gæði snertir.
EFTIRTE KT AVER D
AUGLYSING.
nú sei ég hesta-aktyeri
og uxa-aktygi og alt ak-
tygjum viðvfkjanki, ód/rara en
nokkru sinni áður.
Ég legg áherziu á pað að leysa
verk mitt vel af hendi Oll ak-
tygi mín eru handsaumuð og úr
vönduðu efni.
Ég hef allskonar kistur og
handtöskur, alt mjög ódýrt.
Komið og sjáið hvað ég hef og
hvað ódýrt ég sel áður en pér
kaupið annarsstaðar.
Ég panta prjónavélar og sel
pær á $8.00. Prjónavélar mfnar
eru nú brúkaðar víða hér í Se!
kirk og reyn&st ágætlega.
S. Thompson.
SELKIRK, MAN.
Næstu dyr við Liígar Ilouse.
GCDAR OG-
SAUMAVJELAR og
PRJONAVJELAR.
Ég hef tekijað mér útsölu" hér í Nýja ís-
landi & hinum nýju og ágætu Eldredge ,,B“
saumavélum. Vélar þessar eru viðurkendar að
vera að mörgu leyti betri en aðrar saumavélar
00 SVO ÓDÝRAR AÐ UNDRUN SÆTIR.
Einnig hef ég ætíð á reiðuin hðndum H. S.
PRJÓNAVÉ L AR, sem eruf bæði^góðar og ó
clyrar. Meir en 200 slíkar vélar eru nú í höndum Islendinga i
Manitoba. SEL íslenzkar bækur, og tryggi hús manna og eigur
gegn eldsvoða. Bækur og öll áhöld barna ‘
pantað og selt mjög billega.f
barnaskölum viðvíkjandi
P.S. Þeir menn úr fjarlægum bygðum, sem
kynnu að vilja kaupa prjónavélar geta snúið sér
til Kr. Ólafssonar, cor. McWilliam and Nena
stræta, sem ætið hefur þær á reiðum höndum.
G. EyjólfssoD, Icelandic River, Manitob
*
AMWMHRTURE
A Radical Change in Marketing Methods
as Applied to Sewing Machines.
An origlnal plan uncler which you can obtain
easier ternis and be\ter value in tlie purchase of
tlie world fainous ‘‘Whíte’’ Sewing Macliine thati
ever before offered.
Write for our elegant H-T catalogue and detailcd particulars. How
we can save you money in the purchase of a high-grade sewing machine
aud the ea&y ternis of payment we can oífer, either dircct from
factory or through ottr regular autliorized agents. Tliis is ru oppor-
tunity you catmot afford to pass. Vou know the “White,** you know
ita manufacturers. Therefore, a deuiltd dcscription of the ntacliitie and
íts construc íon is unnecessary. If you have an old machine to exchange
we can offer most ilberal terms. Write to-day. Address in full.
WIIITE 8EWING MACHINE COMPANY, (Dep’t A.) Cleveland, OHIO.
Til sölu hjá
W. Grundy & Co.
Winnipeg Man,
BIÐIÍÐ UM
EDDY’S
HUS-, HROSSA-, GOLF- OG STO*
BUSTA
Þeir undast BETUR en nokkrir aðrir, sem boðnir eru, ojj eru viðurkeuilir af
öllum, sem brúka pá, vera öllum öðruin^betri.
REGLUR VID LANDTÖKU.
Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjóm-
inni I Manitoba opr Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjölskyldu-
feður og karlmeun 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir
heimilisrjettarland, pað er að segja, sje landið ekki áður tekið,eða sett
til sfðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars.
INNRITUN.
Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á peirri landskrifstofu, sem
næst lipjjur landinu, sem tekið er. Me.ð loyfi innanrfkis-r&ðherrane,
eða innflntninjja-umboð*msnnsin«! f Winnipefj, peta menn yefið öðt
um umboð til pess að skriG sip fyrir landi. Innritunarjjjaldið er $1C,
og hafi landið áður verið tekið parf að borga $5 eða $10 umfram fyrir
sjerstakan kostnað, sem pvf er samfara.
HEIMn.lSRJETTARSKYLDUR.
Samkvæmt dú gildandi lögum verða menn að uppfylla heirnilis-
rjettarskyldur slnar með 8 ára ábúð og yrking laudsms, og má land-
neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 m&nuði & ári hvsrju, ftn sier-
staks leyfis frá innanrfkis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sfn-
um til landsins.
BEIÐNI UM EIGNARBRJF
ætti að vera gerð strax eptir að 8 árin eru liðin, annaðhvort hjá næsia
umboðsmanni eða hjá poim sem sendur er til pess að skoða hvað unn-
ið hefur verið & landinu. Sex m&nuðum áður verður maður pó sð
hafa kunr. e-rrt Dominion Lands umboðsmanninum í Ottawa psð, tð
hann æi.i oicc að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður utnhoðsmann
pann, sem kemur til að skoða landið, um eignarriett, til pess að taka
af sjer ómak, pá verður hann um leið að afhenda slfkum umboðam. $5.
LEIÐBEININGAR.
Nykomnir innflytjendur f&, & innflytjenda skrifstofunni f Winni-
peg > & öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð-
vestui sndsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eru ótekin, ogallir, sem
á pessum skrifstofum vinna, veitainnflytjendum, kostnaðar laust,leið-
beiningar og bjálp til poss að ná í lönd sem peim eru geðfeld; un
fremur allar upplýsingar viðvfkjandi timbur, kola ognámalögum. All-
ar slfkar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta meno
fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisir s f
Britisb Columbia, með pvf að snúa sjer brjeflega til ritars ipnanrfkis-
deildarinnar f Ottawa, innflytjenda-umboðsman'nsins í WÍDnipeg eða
til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum f Manitoba eða Norð-
vesturlandinu.
JAMES A. SMART,
Deputy Minister of the Interioi.
N. B.—Auk lands pess, sem mcnn geta fengið gefíns, og átt er við
f reglugjörðinni hjer að ofan, pá eru púsnndir ekra af bezta landi,tem
hægs or »ð fátil leigu eða kaups hjá járnbrautarfjelögum og ýmsum
öðrum Sélögum og einataklingnm.
359
cf vera skyldi eitt atriði, sem ég var að reyna að dylja
jafnvel fyrir sj&lfum mér.
Ég fór á fætur mjög snemma morguninn eftir;
pað var ekki búist við að landstjórinn færi á fætur
fyr en tveimur eða premur klukkustundum seinna,
og hann hafði ekki óskað eftir að tala við mig fyr en
við morgunverð kl. 10. Ég flýtti mér niður að höfn-
inni, út á jaktina, fékk mér par góðan kaffibolla með
Denny og undur notalegt bað. Denny var mjög
umhugað um að f& að vita fyrirætlanir mfnar—hvort
ég hugsaði mér að fara burt af eynni eða vera par
kyr. Mér var illa við p& tilhugsan, að fara burt af
eynni. Ég hældi fegurð hennar, en DenDy ypti öxl-
um eins og hann efaðist um einlægni mfna f pessu
efm. Ég lýsti yfir pví að ég sæi eDga ástæðu til að
fara burt, en að ég yrði að fara eftir pvf sem land-
stjórinn áliti heppilegast.
„Hvar er stúlkan?“ spurði Denny snögglega.
„Hún er uppi í húsinu“, svaraði ég bl&tt áfram.
„Hm, hafið pér heyrt nokkuð um að pað eigi að
hengja Constantine?41 sagði Denny.
„Ekki eitt einasta orð“, svaraði ég. „Landstjór-
iuu hefur enn ekki minst & paö málefni.“
Denny hafði r&ðgert að sigla út sér til skemtun-
ar, og hann hætti ekki við p& fyrirætlan sfna, pótt ég
fengist ekki til að fara meö honum.
Ég lofaði Denny að hitta hann aftur um kvöldið,
og gekk slðan til baka upp strætið, sama strætið,
aom pað hefði kostað mig lífið að ganga áður, en sem
skjaliuu, sem óg hafði skrifað og afhent Phroso pegar
ég gaf henni eyna.
„Afhenti hún yður petta?“ hrópaði ég.
„Hún?“ sagði Mouraki með háðbrosi. Það var
eins og hann spyrði í skopi: „Er pá einungis ein
kona tii f yeröldinni?“
„Ég meina lafði Phroso, sem ég afhenti pað“,
sagði ég eins rólega og óg gat.
„Lafði Phroso, já“, sagði liann („Fari hann
bölvaður fyrir að nefna hana Phroso!“ hugsaði
ég með mér). „Ég kallaði hana fyrir mig f morgun
og lét hana afhenda mér bréfið“.
„Ég get okkert annað gert eu að afhonda honni
pað aftur, eins og pór vitið“, sagði ég.
„Kæri Wheatley minn, ef • yður póknast að
skemta yður á pann h&tt, pá get ég með engu
móti haft nokkuð & móti pvf“, sagði Mouraki.
„En pangað til pér fáið reglulegt leyfisbréf til
að afsala yður eynui, verðið pér l&varður
Neopalia eyjar og pessi Phroso okkert annað en
mjög uppreistargjörn stúlka. En pér get'ð haft
mjög skemtilegt samtal við hana útaf pessu, og pað
er enginn skaði skeður við pað. Já, f öllum bænum
afhendið henni skjalið aftur, ef yður sýnist“. Hann
brosti aftur, ypti öxlum og kveykti í sfgarettu sinni.
Látbragð hans sýndi fullkomna, kurteisa, polinmóð-
lega fyrirlitningu.
„Dað virðist hægra að útvega sér eyju en að
losast við haDa“, sagði óg og var að reyna að dylja
gremju mina með spaugi.
255
„Er petta konan, sem gerir óeyrðir og stendur A
móti vilja herra mfns, og reynir að taka lávarð af Hfi,
sem hÍDgað kemur með friði og fullum rétti til pess
að taka hvað hans er?“
Ég held ég hafi kipst við eins og óg ætlaði að
stökkva áfram. Ut úr hinu svipmikla andliti Mour-
aki’s skein mjög ótvfræð spurning; væri ég svo ósvff-
inn að ætla mér að hindra hann? Ég dró mig til
baka; opinber mótmæli hefðu einungis pýtt pað, að
peim hefði verið opinberlega hrundið.
„Vegir Neopalfa manna eru óskiljaalegir“,
sagði hann og leit aftur til Phroso.
„Ég or á yðar valdi, lávarður iuinn“, sagði húu
í hálfum hljóðum.
„Og hvað eruð pér að tala um hús yðai?
Hvaða hús eigið pér? Ég sé hér hús pessa euska 1&-
varðar, par sem hann ætlar að sýna mér pá kurteisi
að taka á móti mér. Hvar er hús yðar?-‘
„Húsið tilheyrir hverjum sem yður póknast, lá-
varður minn“, sagði hún. „Eugu að slður bef ég
leyft mér sð búa pað undir komu yðar“.
Þegar hér var komið, var cg l óttalegri geðs-
hrærÍDg, eu hélt mér pó eun pá f skefjum. Ég
var pvl feginn, að Denny var ekki nær staddur;
hann og félagar hans höfðu farið um liorð &
jaktina og ætluðu að sofa par, til pest að rýmra
væri um Mouraki f húsinu. Phroso stóð parna
poliuraóð og undirgefin, og Mouraki virti h’.nn fyrir
sér frá hTÍrlli til ilja.