Lögberg - 21.12.1899, Qupperneq 4
LÖOBERG, FIMMTUDAOINN 21. DESEMBER 1899
LÖGBERG.
GefiB fit »B 309% Elgin Ave. ,Winnipeg,Man
»f T*» Lösbkhg Print’g & Pdbliíing Co’y
ClneorporaUd May 27,1890) ,
Ritltjóil (Edítof): SlOTB. JÓNAISON.
Builneu Manager: M. Paulson.
arOLÝIINGAR: Iml.anglíslngar i altt akim 2*e.
fft\i 10 ord aó» 1 þml. dílkilengdar, 76 cta nm
mlaaólaa. A atarrl anglýelngum nm lengrl
tima, afkltttnr eflir aamnlngl.
BftlTADA.SKirTI kanpenda rerénr ad tllkjnna
•kAllega ðggeta^nm l^rrerandl bíiatad Jafnfrnm
UtanAakrlp t tll afgreidalnatofn bladalaa er ■
Thi Lagberg Printlng & Publlshlng Co.
P. O.Box 1 20»
Wlnnlpeg.Man.
TWniakrtp ttllrltatjðrane eri
Edltor Mgberg,
P -O.Box 12 0»,
Wtnnlpeg, Man.
SamkTomt landalðgnm er nppaðgn kanpenda &
aladldgtld, nema hannaje •kaldlana, þegar hann aeg
rnpp.—Ef kanpandl.aem er i aknld rld bladld flytu
• bmCarlnm, in þeaa ad tllkpnna halmllaaklptln, þ& er
þad fprlr dðmatðlnnnm íllttn aýnlleg aðnnnmfyrr
rettriaim tllgangt.
TIMMTUDAGINir, 21. DBS. 1899-
Kobningin í Gimli-kjöi-
dæmi.
l«í eru nú loks komnar inn
skýrslur um úrslitiu ú öllum kjör-
stoöum í hinu víðlenda Gimli-kjör-
dæmi, og sýna þær að B. L. Bald-
winson hali aB samtöldu haft 8 at-
kvæði fram yfir Sigtr. Jónassort.
En svo hafa og jafnhliða komið
fregnir uin það frú ýmsum umboðs-
mönnum S. Jónassonar hvers-
kyns rangindum hafi verið beitt á
hlið B. L. Baldwinsonar, að menn
af hans blið hafi svarið ranga eiða
fcil þess að geta greitt atkvæði fyrir
hann, að fleiri umboðsmenn hans
hafi greitt atkvæði sumstaðar en
lögin leyfa, og fleira þesshúttar. það
er því viðbúið, að heimtaö verði fyr- j
ir þessar sakir, að atkvæðin, sem
greidd voru, verði talin upp nftur,
og það getur farið svo, að nógu
mörg atkvæði reynist ógild á hlið
B. L. Baldwinsonar til þess, að Sigtr.
Jónasson fái sætið.
Auk þess, sem að ofau er sagt,
er hægt að sanna, að ýmsum öðrum
ólöglegum meðölum hafi verið beitt,
sem getur ónýtt kosningu B. L.
Baldwinsonar, ef hann hefur moiri-
bluta allra atkvæðaima við endur- [
talningu.
Eins og kunnugt er, fór kosn-
ingin í Gimii-kjördæmi fram einni
viku eeinna en í hinum öðrum kjör- (
dæmum fylkisins (að undanteknu
Dauphin-kjördætni), svo það var
oröið kunnugt um alt kjördæmið að
allurhaldsmenn höfðu náð meiri-
hluta í hinum 38 kjördæmunum.
ög afturhaldsinenn létu sér ekki
nægja að segja sannieikann um nið-
urstöðuna, heldur töldu sér sæti,
sem þeir ekki höfðu unnið, til þess
að gera sigur sinn sem mestan. það
er enginn vafi á, að margir trúðu
sögum afturhaldsmanna um mikin
sigur—þótt sögunum væri mótmælt
af frjálslynda flokknum—og það er
jafnvíst að það, að ýmsir trúðu því
að Greenway-stjóruin væri fallin,
hafði þau áhrif, að nmrgir, sem ann-
ars hefðu greitt atkvæði með þing-
manns-efni frjálslynda flokksins (S.
Jónassyni) greiddu atkvæði með
þingmanns-efni afturhalds-flokks-
ins (B. L. Baldwinson). Ef .því
kosningin í Gimli-kjördæmi hefði
farið fram sama dag og kosningarn-
arnar í hinum 38 kjördæmum,
nefnil. 7. desember, þá er enginn
vafi á að S. Jónasson hefði unnið
með miklum atkvæðamun.
það er eitt gleðilegt í sambandi
við þessa kosniogu í Gimli-kjörd.,
og það er að Ný-íslendingar studdu
hinn gatnla þingmann sinn, S. Jón-
asson, mjög drengilega. Við næstu
kosningar á undan (1896) liafði B.
L. Baldwinson 42 atkvæði umfram
í Nýja-íslandi, en nú hafði Sigtr.
Jónasson 36 atkvæði umfram þar.
Hann hafði 40 atkvæði umfram í
austurhluta kjördæmisins í heild
sinni—í þeim hlutanum sem kjós-
endur þekkja hann bezt—, svo það
var vesturhluti kjördæmisins sem
feldi hann — ef rétt er að telja að
hann ha.fi tnpað kosningunni.
Vér setjum hér l'yrir neðan
skýrslu, sem sýnir meiriMuta þann
' er hvort þingmanns-efnið um sig
fékk á hinum ýmsu kjörstöðum í
Gimli-kjórdæmi, og er hún sem
fylgir:
Kjörstaður: Jónass. B.L.B.
Husavick ............... 2
Girnli................. 12
Arnes................... 6
Hnausar...................
Geysir.................. 3
Islendingufljót........ 32
Isafold................. 5
Mikley....................
Fisher River............ 3
Nettley Lake............ 9
Dunara................ ..
Vestfold..................
Seamo.....................
Lundar ................. 3
Mary Hill.................
Lundyville................ 20
Narrows................. 4
Fairford .................
18
6
o
16
13
8
1
Mismunur
79 87
8
87 87
* *
*
Sem dæmi um það, hvo ódrengi-
legum meðölum afturhaldsmenu
beittu við kosningarnar í Gimli-
kjördæmi (og vafalaust víðar) leyf-
um vér oss að benda á hina svívirði-
legu, persónulegu árás, sem hið ís-
lenzka málgagn afturhalds-flokks-
ins, „Hkr.“, gerði á kapt. S. Jónas-
son rétt fyrir kosningarnar, og til
samanburðar viljum vér benda á,
að Lögberg, sem kom út sama dag-
inn, flutti ekki eitt einasta persónu-
legt hnjóðs- eða niðrunar-orð um
Mr. B. L. Baldwinson. En ekki
nóg með þetta, heldur voru fylgis-
menn B. L. Baldwinsonar að út-
breiða níðrit (Freyju-dilk) um S.
Jónasson í kjördæminu.
þar að auki sendu afturhalds-
menn stóra skara af misindismönn-
um út um kjördæmið, til að rægja
og ófrægja ráðherrana og þing-
manns-efnið; og svo bitu þeir höfuð-
ið af skömminni með því, að senda
kaþólskan prest meðal hinna ka-
þólsku kjósenda i vesturhluta kjör-
dæmisins til þess að hóta þeim reiði
kirkjunnar og eilífum píslum ef þeir
greiddu ekki atkvæði með B. L.
Baldwinson. þetta mundi „Hkr,“
kalla „vanheilagt sambaDd”, ef eig-
andi hennar ætti ekki. hlut að máli.
En rangindi eru vön að hefna
sín sjálf, og svo getur farið í þessu
máli.
KoBiiinga-úislit in*
það eru vafalaust margir sem
vilja gjarnan gera sér grein fyrir,
hvers, vegna svona margir af fylgis-
mönnum Greenway-stjórnarinnar
urðu undir í kosningunum þann 7.
þ. m. Að fólk hafi í raun og veru
verið orðið óánægt með stjórnina
kemur varla til mála. Stjórnin hef-
ur ávalt verið vinsæl meðal alþýðu
hér í fylkinu,og vór þorum að segja,
að hún er það enn. Mr. Greenway
hefur alla sína embættistíð verið
sérlega vinsæll sem stjórnarformað-
ur, og hefur haft örugt fylgi bænd-
anna og fylkisbúa yflr höfuð við
undanfarnar kosnÍDgar. Orsökin
til þessarar fækkunar á fylgismönn-
um Mr. Greenway’s getur þessvegna
ekki legið í því, að fólk yfirleitt hafi
verið orðið óánægt með stjórnina,
enda hefur afturhaldsflokknum ald-
rei tekist að sauna, að hún hafi ekki
verið ráðvönd og heiðarleg stjórn í
alla staði. það hefur verið reynt
upp aftur og aftur að sýna fram á,
að ráðsmenska Greenway-stjórnar-
innar væri ekki sem bezt, en allar
slíkar tilraunir hafa ’gersamlega
mistékist. Stjórnin hefur æfinlega
getað sýnt með ljósum og glöggum
rökura, að kærurnar gegn henni
voru ástæðulausar og að embættis-
færzla hennar væri hrein og bein
og fullkomlega heiðarleg að öllu
leyti.
Hvað viðvíkur aðal stefnu
stjómarinnar þá hafði hún eiginlcga
ekkert nýtt að bjóða. Hún lofaði
blátt áfram, að halda fram sömu
ft amfura-stefnunni sem hún hafði
tekið sér að undanförnu, að styðja
af alefli að framförum fylkisins,eins
og hún hefði gert, en hún kom ekki
með neitt nýtt, sem væri líklegt til
að slá á strenginn hjá þeim sem s(
og æ vilja vera að breyta til og sem
aldrei gera sig ánægða með hið yfir-
standanda, hversu gott sem það
kann að vera. þetta, að stjórnin
hafði ekkert að bjóða þeim mönnum
sem æfiulega elta alt nýtt, hversu
ómerkilegt sem það svo er, hefur
vafalaust átt nokkurn þátt í því í
sumum tilfellunum, þar sem þing-
manna-efni stjórnarinnar urðu und-
ir við síðastliðnar kosningar.
En þó nú þetta væri svona, þá
munu þeir samt ekki vera margir
sem álíta, að stefnuskrá afturhalds-
flokksins hafi haft nokkur veruleg
áhrif á úrslitin. Sú stefnuskrá hef-
ur jafnan vakið hlátur og spott, í
hvert skifti sem á liana hefur verið
minst, enda sáu gæðingar aftur-
haldsflokksins sér þann kostinn
beztan, að minnast sem allra sjaldn-
ast á hana meðan á kosninga-bar-
áttunni stóð. Stefuuskráin var því,
að heita mátti, lögð til síðu þegar
kosninga-baráttan hófst og sín að-
ferðin notuð í hverjum stað, eftir
því sem við þó'tti eiga. Augnamiðið
var einungis það, að ná í atkvæði
kjósendanna. Stefnuskráin var ó-
nýt til þess, og var þess vegna lögð
á hillnna. En mönnum var lofað
öllu sem þeir vildu hafa. í sumum
kjördæmunum, t. d. í Morris, urðu
loforðin gagnstæð hvort öðru, vegna
þess að flokkarnir, sem létu þing-
mannsefni afturhaldsflokksins lofa
sér þessu eða hinu, stóðu öndverðir
hvor öðrum í þeim málum sem lof-
orðin snertu. Kröfur fólksins komu
hvor í bága við aðra, en öllum kröf-
um, hvernig svo sem þær voru, var
fullnægt með loforðum. Á sumum
stöðum í fylkinu var aðferð aftur-
haldsmanna svo lúaleg, að varla eru
dæmi til annars eins. það var ekk-
ert hugsað um annað en ná í at-
kvæðin. þingmanna-efnin og stuðn-
ingsmenn þeirra svifust einskis, og
notuðu hin óvönduðustu meðul þar
sem þeir álitu að þau kæmu sér
að liði.
það þarf enginn að hugsa, að
þessi skari af afturhalds gæðingum^
sem kom að austan, hafi komið til
einkis. Sumir af þeim ge: ðu vit-
anlega ofurlítið að því að halda ræð-
ur og unnu þannig opinberlega meö
flokki sínum, en aðal starf flestra
þeirra mun samt hafa verið i leyni.
Menn þessir höfðu nóga peninga, og
fénu var ausið & báða bóga í vissum
kjördæmum. Urslit kosninganna, í
sumum kjördæmunum, verða líka
því að eins skiljanleg, að maður gæti
þess hversu óspart peningarnir voru
notaðir. Tökum eitt eða tvö dæmi.
í Brandon vissu menn svo að segja
alveg upp á hár hvernig sakir stóðu
daginn fyrir kosningarnar. Mr.
Adams átti von á að verða kosinn
með all-góðum meirihluta atkvæða,
og leyfði þess vegna nokkrum af
stuðningsmönnum sínum að fara í
annað kjördærai kosnmgadaginn, til
að aðstoða vini sína þar. Hann
þóttist vera viss uno, að sór væri
óhætt. Hann átti von á rniklu fleiri
atkvæðum en hann þurfti með til að
verða kosinn. Samt sem áður fór
kosningin svo, að Mr. Adams varð
átta atkvæðum á eftir. það er að
eins ein úrlausn á þeirri gátu, hvers
vegna önnur eins umskifti áttu sér
stað. Dettur nokkrum manni í hug,
að kjósendurnir 1 Brandon, eða
meirihluti þeirra, hafi ( raun og veru
verið samþykkir kúgunar-og óaldar-
stefnu Sir Charles Tuppers og flokks
hans? Slíkt kemur varla til mála.
Tökum annað dæmi. í Killarney
sótti forseti þingsins, Finley M.
Young, um þingmensku af hálfu
frjálslynda flokksins. Hann er einu
með hinum allra vinsælustu stjórn-
málamönnum þessa fylkis og hefur
verið endurkosinn í kjördæmi sínu
hvað eftir annað. í þetta sinn náöi
hann ekki kosningu. Vinir og
stuðningsmenn Mr. Youngs voru
búnir að kynna sér svo vel hversu
mikið fylgi hann hefði, að þeir voru
vissir um að hann næði kosningu.
En svo kom Mr. McLennan í kjör-
dæmið rétt fyrir kosningarnar, og
hans nærvera hafði þau undursain-
legu áhrif, að þingmanns-efni aftur-
haldsflokksins náði kosningu. Mr.
McLennan sýndist undir eins ná
einhverju töfravaldi á kjósendun-
um, sem allir voru honum gersam-
lega ókunnugir, og það er sannar-
lega ekki undarlegt þó sumum hati
dottið í hug, að hór hafi ekki alt
verið með feldu.
Ein ástæðan fyrir því.að Green-
way-stjórnin hafði ekki meira fylgi
í þessum kosningum eu hún hafði,
er óefað sú, að mönnum þótti mót-
stöðuflokkurinn of fámennur. Vór
þorum að fullyrða, að fjöldi af kjós-
endum greiddi atkvæði með þingi
manna-efnum afturhaldsflokksins a£
þeirri einföldu ástæðu, að þeir vildu
styrkja haun sem mótstöðuflokk í
þingÍDU, en alls ekki ekki af því að
25«
„Uinn k venninað irinn ?-‘ sagði hannu snögg-
lega, „Kona frænda yðar—hvar er hún?-‘
„Hún er í litla húsinu uppi í hæðinni, lávarður
minn, með kvennmann hjá sér, sem pjónar henni“,
Eftir aðra þögn benti hann Phroso með hendintii
að koma að hl’ð sér, og þannig Tengum við þrjú
heim að hús'nu. í húsinu voru karlmenn og kvenn-
fðlk á ferðinni með ys og þys, að búa alt undir komu
mikla mannsins.
Mouraki settist niður ( hægindastól, sem ég
hafði verið vanur aö sitja f; hann vók sér að forÍDgja,
sem leit út fyrir að vera aðstoðarforingi hans, og sagði
honum f snatri hvað hann vildi fá sér til þæginda og
hressingar; síðaa vék hann eér að mér og sagði nokk-
urnveginn kurteislega:
„Ór þvf yður viröist nauðugt að vera húsráðand-
inn hér, þá skulið þár vera gestur minn á meðan ég
dvel hér“. ,
Ég þakkaði fyrir f hálfum hljóðum. Hann leit
til Phroso og benti henni með úendinni að fara. Hún
hneigði sig og fór, og ég s& hana ganga ujp stigann,
til herbergis hennar. Mouraki bauð mér að setj»st,
og þjónn hans færði bonum sfg&rettur. Hann gaf
mér eina og við fórum að reykja,—Mouraki með
mugun á tóbaksreyknum, ég f laumi að ranusika
andlit hans. Ég var fokreiður yfir meðferð hans á
Phroso. En maðurinn vakti eftirtekt mfna. Ég bélt
að hann væri að bugsa um miHlsvarðandi mál: æfi-
feril Constantine’s, ef til vildi, eða ljvernig hann ætti
2fi5
hvaða uiunur var á þvf? Til beggja handa lá ófar-
sseld, til beggja handa 14 barátta, sem mig hrylti við
og ég hataði.
Samtal mitt við Kortes hafði tafið talsvert fyrir
mér, svo að þegar ég kom inn f húsið var Mouraki
seztur við morgunverð. Hann afsakaði, aö hann
hefði ekki beðið eftir mér, og ssgði: „Ég er húinn
að starfa mikið sfðan við skildum f gærkveldi. Ég
hef alls ekki gengið til rekkju sfðan! Og svo varð
ég huDgraður. Ég hef verið að taka á móti /msuin
sk/rslum viðvfkjandi ástandicu hérna á eynni.“
„Alt er nú mjög rólegt hér“, sagði ég. „Koma
yðar hingað hefur haft mjög sefandi áhrif.“
„Jft, eyjarbúar þekkja mig“, svaraði hann. „teir
eru mjög óttaslegnir, þvf þeir halda að ég ætli að
verða harður við þá. Deir muca enn eftir hinni sfð
ustu heimsókn minni.“
Hann mintist ekkert á Constantiue, og þótt ég
undraði mig nokkuð yfir þögn hans f þessu atriði, þá
dirfðist ég ekki ið spyrja hann um það frekar. Ég
óskaði samt að ég vissi, hvað skeð hafði þegar bann
heimsótti eyna sfðast. Maður, sem hafði annan eins
munn eins og Mouraki, gat verið orsök f að nærri
hvað sem vildi skeði.
„Ég ætla mér að iáta þá vera 1 óvissu um stund“,
sigði Mouraki brosandi. „Deir hafa gott af þvf. Ó,
raeðal annara orða, Wheatley, þér roættuð eíns vel
taka við þessu. Eða á ég að rffa það f sundur?“
Um leið og hann «»gði |>etta,bélt hann alt í einu upp
280
ég nú var eins óhultur f eins og þó ég hefði verið f
Hyde Park f London. Kvennfólkið heilsaði mér
kurteislega; karlmennirnir gerðu hið sama, eða, þeg-
ar verst lét, þóttust ekki sjft mig. Ég sft hermenn-
ina ft verði við fangelsið sem Constantine var f, og
svo hólt ég leiðar minnar til hússins, með ánægju-
bros á andlitinu. Eyjan mfn var fögur þennan
niorgun, og hlóðið rann fjörugt f æðum mfnum. Ég
var að hugsa um Phroso: Hvar var eftirajáin, sem
ég var árangurslaust að reyna að finna hjá mér?
Alt f einu sft ég Kortes fram undan mór, og
lötraði hann hægt eftir veginum. Hann þurfti nú
ekki framar að hugsa um faDgahúsið, og Constantine
var nú ekki f umsjón hans. Ég n&ði Kortes brftðlega
og fór að tala við hann. Hann hlustaði þegjandi á
orð mfn um stund, en lyfti sfðan upp hinum rólegu,
rftðvendnislegu augum sfnum, leit framan f mig og
ssgði blíðlega:
„Hvað getið þér sagt mér um lafði Phroso?
Hvernig llður henni?“
Ég ssgði honum alt, sem ég vissi, en dró talsvort
úr harðneskju Mouraki'ð.
„Hafið þér enn ekki talað við hana?-‘ spurðí
hann enn fremur. Sfðan færði hann sig nær mér og
sagði: „Hún forðast yður ef til vill?“
„Ég veit ekki“, sagði ég og varð hftlf vandræða-
lwgur við það hve stöðugt hann horfði framan I mig.
„Það er e?lilegt“, hélt hann ftfram, „en það varir
einungis þanagað til hún hefur talað einu sinui við