Lögberg


Lögberg - 21.12.1899, Qupperneq 5

Lögberg - 21.12.1899, Qupperneq 5
LÖQBERG', FlMMTUDAGINN 21. DESEMBER 1899. þeir vildu koma honnm til valda. þaö, aö þessi skoðun hefur verið bú- in aö ná all-mikilli útbreiðslu með- al viss hluta kjósendanna, hefur vafalaust stutt að þvf, aö draga fylgi frá stjórninni í þessum ný-afstöðnu kosn-ngum. Ef maöur athugar atkvæðamun- inn í hinum ýmsu kjördæmum, þá sést undir eins að meiri hluti þeirra afturhaldsmanna, sem kosningu náöu, er tiltölulega lftill. í tveimur kjördæmum (í Souris og Brandon) er munurinn að eins átta atkvæði. Fjórtán þingmanna-efni náðu kosn- ingu með 60 atkvæöa meirihluta og þaöan aí minna, og af þeim fjórtán eru ellefu þingmannaefniafturhalds- ilokksins. Leiðtogi afturhaldsflokks- ins, Mr. Hugh J. Macdonald, er einn 1 þessari tölu. það mun óhætt að fullyrða aö sum kjördæmin, sem afturhalds- menn unnu í þessurn kosningum, heföu kosiö fylgismann stjórnarinn- ar ef ekki hefði veiiö beitt hinum svívirÖilegustu brögöum. En svo er nú ekki vist, aö afturhaldsmenn séu búnir aö vinna þessi kjördæmi að fullu og öllu. Kosningu sumra þess- ara gæðinga verður vafalaust mót- mælt. Veröi það gert, þá er ekkert líklegra en að piltar þessir velti úr sætum sinum og að þingmanna-efni frjálslynda flokksins, í þessum kjör- dæmum, komist svo að eftir alt saman. Stri9s-da|(bók. 13. des. (miðv.d.).—Brezk her- sveit, undir forustu Metcalfs ofursta, átti orustu við eina af umsáturs- hersveitum Búanna, rétt fyrir utan bæinn Ladysmith, á sunnudaginn var og vann sigur. það er sagt, að Búarnir hafi látiö fjölda manna í þessum bardaga, en hversu marga vita menn enn ekki meö vissu. Af Bretum féllu tólf, fjörutíu og fjórir særöust og sex voru handteknir. 14. des. (fimtud.).—Methuen hershöföingi háði stórorustu við Bú- ana, í nánd viÖ Magersfo ntein, á mánudaginn var. Bardaginn stóð yfir í fimtán klukkutíma og lauk þanuig, að brezki herinn varð að láta síga undan. Búarnir höföu rniklu meira lið í þessari orustu en Bretar, og þaö þykir hreint furöa að brezki herinn skyldi ekki bíða fullkominn ósigur. Um 450 særð- ust og féllu af brezka liöinu í bar- daganum. A meðal hinna föllnu voru þeir Wonchofn hershöfðingi, markgreifinn af Winchester og Pownham ofursti. 15. des. (föstud.).—Sú fregu er nú send úr einu landi í annað, aö Buller hershöfðingi hafi nýlega handtekið þúsundir af herliði Bú- anna í nánd við Ladysmith. Fregn- in kom ekki í gegnum hermála- deildina brezku, og er þess vegna ekki álitin áreiðanleg.—French hers- höföingi átti nýlega orustu við her- deild af liði Búanna og vann sigur. Búarnir voru um 1800 að tölu, mistu nær 40 manna. Skýrslur yfir fallna og særða af liði Breta, í orustunum á sunnudaginn og mánudaginn var, segja þá tölu miklu hærri en hún var sögð fyrst, eöa sem sé alls 832 manna, og þar á meðal eru sagðir að vera allmargir æðri og lægri her- foringjar. 16. des. (laugard.).—Búarnir réðust á herlið Breta við Tugela- fljót í gær. Buller hershöfðingi var sjálfur fyrir brezka liðinu, en næstir honum að hervöldum voru þeir hers- höfðingjarnir Hart og Hillyard. Brezka herliðið var í þann veginn að fara yfir fljótiö, þegar hersveitir Búanna komu þar aö. og hófst þá þegar hin grimmasta orusta. Bret- ar fóru halloka í bardaganum, mistu ellefu fallbissur og létu fjölda manna. Buller hershöfðingi varð að láta undan síga, til þess aö forða sér og liði sínu frá aö bíða algeröan ósigur. Fregnin um þessar ófarir Bullers þykja stór tíðindi og ill í London. Menn höfðu vonað, aö hann mundi fljótlega geta sigrast á Búunum, en sú von sýnist að hafa algerlega brugðist.—Hermálastjórn- in brezka hefur sent út herboð aö nýju og hygst að auka enn meira herafla sinn i Suöur-Afríku. 18. des. (mánud.). — Skýrsla Bullers hershöfðingja yfir fallna og særða í orustuuni viö Tugela-fljót sýnir, að 87 hafa fallið, 667 særst og 343 hafa hortið og hafa þeir, eða ef til vill flestir þeirra, verið hund- teknir. — Brezka stjóruin hefur af- ráðið að taka æðstu hervöldin í S.- Atríku af Buller hershöfðingja og fa þau Roberts lávarði í hendur. Kitchener Lávarður, sá er getið hef- ur sér mesta frægðina I Soudan- landinu, á að verða aðstoðarmaður hans og næstur honum að völdum. Buller verður látinn halda aðal her- stjórninni í Natal, en tapar yfir- herstjórninni, eins og áður er sagt. — Roberts lávarður er i meiri met- um hjá brezku þjóðinni en nokkur annar núlifandi hershöfðingi og hyggja menn, að hann muni áreið- anlega bera gæfu til að sigrast á Búunum fyiir fult og alt áður langt líður. 19. des. (þriðjud.).—Roberts lá- varður leggur af stað frá Englandi til Suður-Afrfku næstkomandi laug- ardag og Kitchener hershöfðingi byrjar ferð sína frá Cairo á Egypta- landi sama dag.— það er nú sagt, að Buller hafi komist með her sinn yfir um Tugela-fljót, en hafi þó mætt all- harðri mótspyrnu áður af hendí Bú- anna. — Allstór hersveit úr brezka hernum á Indlandi er um það bil að leggja af stað frá Bombay og á hún að sigla sem hraðast til Suður- Afríku.—Brezka stjórnin hefur nú afráðið að þyggja aðra herdeildina til frá sambandsstjórn Canada, og leggur sú herdeild að öllum líkind- um af stað frá Halifax, N. S., að hér um bil tveirn vikum liðnum. Taugar sem eru veiktar og 1|., I llí fir lagi færðar af ”1 • •• • ofmikilli áieynslu f'jigco,r! og preytu, ecdúr- vlluM! N SVTÆ: Serve F«»d. „Taugar'. Or ið taugar hefir stórmikla þýðing fyrir tugi þúsunda af konum sem eru aÖAum b&ráttu Iffs- ins fyrir tilverunniog af preytu vegna heimilisstarfanna, á hraða ferð til grafarinnar. Höfuðverkur, sem orsakast af taugaveiklun, meltingarlrtysi, önug- ly ndi 1 geðsmunum á daginn og preytu á nóttunni, verkir um allan lfkamann, ýms r ajfikdómar sem eru einkenui- legir fyrir konur, framtaksleyd og deyfð, og geðveiki að meira eða minna leyti- E>etta eru sjúkdómseinkenni, sem konur kannast við sem hafa veikar og ÓDytar taugar. Þetta eru sjúkdóms- einkenni sem hverfa með öllu með pvt að brúka Dr. A. W. Chases Nerke Food. Dr. A. W. Chases Nerve Food endurnærir og færir nýtt lífsefni í blóðið, styrkir og nærir taugarnar, færir Dýtt lffsmagn í ta igakerfiö, fyll ir llkamann með rýju lffsafli og frfjar marga konu frá sjúkdómum sem stafa af veikluðum og óoýtum tangum. Dr. A. W. Chases Nerve Fo< d læknar œeð pvf að byggja upp í stað- ÍDn fyrir pað sem er orðið eyttogslit- ið, gerir lfkamann holdugan og hör undið áferðarfagurt, og gerir andlitið sem áður var fölt og óhraustlegt, heilbrigðislegt og vel útlítandi. Kostar 5§ cents askjan Fæst hja öllum lyfsölum og hjá Edmanson Bates & Co., Toronto. I>ar eð ég hef tekið eftir pvf, að legsteinar þeir, er íslendingar kaupa bjá enskutalandi mönnum, eru f flest- um tilfellum mjög klaufalega úr garði gerðir hvað snertir stafsctninguna á nöfnum, versam o.s.frv., þá býðst ég undirakrifaður til að útvega löndum mínum legsteina, og fullvissa þá uro, að ég get selt þá með jafn góðura kjörum, að minsta kosti, eins og nokk ur annar maður f Manitoba. A. S- Babpal. Norðvesturhorni Rosj ave. og NeDast. ALMANAK fyrir árið 1900. FYBICIDE: Almanakið er nú fullprentað og verð- ur það til sölu hjá öllum þeim, sem að undanfömu hafa haft þaðtil útsölu, fyr- ir jðlin. Kostar 25 rent, Inuiliald þess er: Tímatalið fyrir árið 1900. Dagatafla fyrir árið 1901. Valurinn, saga þýdd af J. K. Savn til landwjCmssögu Islendinoa í Vksturheimi : Tildrög að íslenskijni útíiutuingi til Vesturheims — ísienskur útnutn- ingur byrjar— Stutt ferðasaga hinna fyrstu vesturfara frá íslandi — Æfi- söguúgrip hinna fyrstu vesturfara með myndum—Landnámið á Wash- í ington-ey., Eftir Arna Ouðmundun. Lananám fslendinga í Muskoka, í Ontario og tildrög að því. Eftir .1« geir F. Baldvinsson. Þáttur fslendinga í Nýja Skotlandi. Eftir Siffvrð j. Jóhannesson. Landnám Íslendingai Múuiesota, með mynd »f fyrsta landnámsmannin- um,Gunnl. Péturssyni og konu hans. Telegraffinn Líf verkamannanna. Riktnannlegar gjafir. Ymislegt. Helztu viðburðir og mannalát meðal Is- lendinga í Vesturheimi. Almanakið er lOð hlaðsíður af les- máli og prentað með smáu letri. Þeir sem eigi ná til útsölumanna minna, ættu að senda pantanir sínar til míu. Þeir, sem senda borgun fyrir 4 eintök, fá það 5. í kaupbætir. ólafur S. Thorgeirsson, P. O. Box 1292, Winnipeg, Man. I.O.F. - STÚKAN ,,ÍSAFOLD“ Nr. IO48, heldur fundi fjórSa (4. þriSjud. hvers mán. — Emhættlsmenn r.ru: C R.—S. Sigurjonsson. 609 Ross ave, P.C.R. —S- Thorson, Cor Ellice og Young, V.C-R-—Chr Breckman, 526 Ross ave, R-S.—J. Einarsson, 44 Winnipegave, F.S.—í-'tefan Sveinsson,yyy Ross ave, Tveas.—Gisli Olafsson, 171 King str, Phys:—Dr. Ó. Stephenscn, jöj Rossave. Allir meðl. hafa fría lækn’shjdlp- — Duft úr kem* ískum samaetn- ingi, herra elds- ina. Sé duftinu kaatrð f eldinn, þá slokkDar hann atrax. Slekkur vafa- laust allan van&legan eld. Skemmir ekkeit. Skilur ekki einu ainni eftir blett. Hættulauat fyrir alla nema eldinn. Slökkvilið, en ekki prufuvél. Lætur sijj aldrei, hvar sem það er ffeymt. Ekkert sv-m úr lagi getur gengið. Bara duft í opinni plpu. Það hvorki haiðnsr, frýs, ú’dnar, ryðgar né springur í loft upp. Hættulaust að borðs þ»ð oty anda því að sér. Mörg slökkvilið hæla þvl og brúka það. Varist eftirstælirgar, sem ekki eru úr kemískum efnum. Eitt Fyri- cide slekkur rneiri eld en þ tr skamt- ar af nokkru öðru slökkviefni. Þýd- ingarmikil aujlýsing; —Við fyllum kostnaðarlau-1 allar Fyricide-pipur, Sím brúkað hefur verið úr við reglur legan eldsbruna, ef skýralur eru gefn ar um það, bvernig efnið hafi hepnast, og okkur leyft að nota þær til aug- lýsinga. Verð Í3 pipan. Ó iýrara í stóikaupum. Áreiðanlegur, efna- fræðislegur samsetn'ngur. The Fyri oide Company, New York, eru aðal- eigeDdurnir. Mr. Stefán Oddleifsson hefur tekið að sér umboðssölu á með- al íslendinga. M. L. ADAMS, General Agent. 268 Portsge ave., Winnipeg. EF J>JRB HAFID ASTHMA áív skriflð 088 svo yðnr v§rði fwnt ír'tt sýnls- horn <tf Swediih Asthma Cnre. þAD BACTIR þEGAR AET ANNAD BREGZT. Collins Bros. Med. Co. Dep. 8, St Loult, Mo. XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXS * HEIDRUDU SKIFTAVINIR! x X x x X X X X X X X X X X X Um leið og við þökkum yður fyrir mikil og g6ð viðskiftt eg öskum eftir framhaldi á því, þá grípum við tælcifœrið til að segja frá, að við erum nýbúnir að fá inn og höfum á reiðum höndum rojög vandaðar birgðir af jóla varningi af öllum tegundum. sem of mikið yrði upp að telja. Að eins viljum við minna yður á hið mikla upplag sem við höfum af Albums, Toilet-Cases, Myndarömm um, Gullstássi, Klukkum, Ilmvatni, Sápu, Hljódfærum, Brjostsykri og umfram alt gleymið ekki bðrnunum, því við liöfum full- komnasta og hezta upplag af barnagullum, sem sést hefur í þessum hæ. Allar þessar vörur pg margarfleiri, em keypt- ar i Chicago fyrir peninga út i könd, og við látnni skifta- vini okkar njóta þess afsláttar sem fæst þegar þannig er keypt. — Okkar „mottó“ er: Lítill öródi otí fi.jót um ■NETNiNG. — Æskfandi eftir verzlun yðar, erum vér með virðing yðar einlægir, EDINBURG, N. D. e Ðmxararl'te. X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx 261 yður. Eg bið yftur um aÖ tala víð hana sem fyrst, því hún fyrirverður sig fyrir að hafa sagt frá ást sinni til yðar, jafnvel þó hún gerði það til þess að frelsa lif yðar. Það er erfitt fyrir unga stúlku, að segja frá ást sinni að fyrrabragði”. Ég hallaði bakinu upp að klettaveggnum með- fram veginum og horfði á Kortes. „Flýtið yður að tjá henni ást yðar, lávarður rainn1*, sagði hann ennfremur. „Það má vera, að hún geti sér tiJ, að þér elskið hana, en hún mun skamtn- ast sin fyrir ást sina á yður, þ&ngað til þér segið henni sjálfur að þér elskið hana. Leitið að benni— finnið hana tafarlaust.** Ég var búinn að gleyina sigri mínum yfir Con- stantine og fegurð eyjarinnar; ég vissi að ég leit niður fyrir mig, til að þurfa ekki að horfa 1 augu Kortesar. En óg ypti öxlum og sagði skeytingar- leysislega: „Það v&r einungis vingj&rnlegt bragð, sem lafði Phroso gerði til að frelsa l(f mitt, þegar hún sagðist elska mig. Hún elskar mig ekki 1 r&un og veru. Þetta var bara klókinda-bragð af henni. Það var mér mjög mikil hjálp og þungt aö gera það, og óg skal þakka henni hjartanlega fyrir það“. „Það var ekkert bragð af henni“, sagði Kortes. „Þér vitiB að það var ekkert bragð. Var ekki hljóm- ur hinnar sönnu ástar f sérhverju orði hennar? Skín ekki ástin út úr auguin hennar þeg&r hún er hjá jður—bvað rnest þegar hún vill okki horfa á yður?“ 264 ráði hans, Ég vildi ekki horfa fram&n ( hann. Ég rétti úr mér, eins mikið og ég gat, og setti upp minn drembilegasta svip. Ef hann bara hefði séð hvað smár ég var útlits innvortis á þessu augnabliki! „Það er nóg komið af þessu tali, Kortes**, sagði ég með herralegum svip. „Ég efast ekki um að til- gangur yðar hafi verið góður, en þór gleymið þeirri lotningu, sem ég á heimtingu á frá yður“. Hann lét sér ekki verða hið minsta bylt við þessi orð m(n; og ég álft að hann hafi séð dt)kkuð af sann- leikanum — en ekki hann allan — þvf hann sagði: „Þér hafið komið henni til að elska yður; þ&ð skeður ekki nema að karlmaðurinn hjálpi t:l þess á einhvern hátt sjálfur**. „Verða stúlkur þá aldrei ástfangnar án þess karlmenn komi þeim til þess?“ sagði ég háðslega. „Það má a era, að það eigi sér stað með sumar þeirra, en alls ekki með hana“, svaraði hann ein- beittlega. Hann sagði ekki meira; ég kinkaði kolli til hans og hélt leiðar minnar. Hann hneigði sig ofurlftið, en stóð kyr f sömu sporum og horfði á eftir mér. Ég fann, að augu hans hvfldu á mér eftir að við skildum. Mér var alt ann&ð en rótt innanbrjósts. Maður þessi hafði auðmýkt mig niður til jarðar. Ég vonaði f vonleysi að Kortes. hefði rangt fyrir sér; en svo fylgdi þvf sú óviðráðanlega mótsögn við sjálfan mig, að hjarta mitt heimtaði að gleðj&st. yfir þvf að hann hefði rétt að mæla. Rótt eða r&ngt, rangt eðff réttf 257 að hegna fólkinu í Neopalia. Og þá Vát Varia lik* legt, að jafnvel slfkt væri raikilsvert f augum nianni sem hafði átt við veruleg stórmál að fást um dagans, og sem var ( hinni núver&ndi stöðu sinni meira vegna þess að hann hafði mist hylli, heldur en það að hún væri samboðin hans alkunnu hæfilegleikum. Með þetta í huganum var ég að virða fyrir mér andlit hans, þar sem hann sat þegjandi og reykti. Jæja, maðurinn er mjög mannlegur, og hátt- atandandi trenn eru oft eon mannlegri en aðrir menn. Þvf þegar Mouraki sá að við vorum einir, eftir að hann hafði lokið við að reykja sfgarettu sfna og fleygt stúfnum frá sér, þá sagöi hann við mig, auð- sjáanlega til að gefa mér sam&ndregið yfirlit yfir hugs&nir sínar, sem fmyndunarafl mitt hafði gert avo háfleygar: „Já, ég er ekki viss um, að ég hafi nokkurn tfma á æii minni séð fallegri stúlku'*. Það var einungis eitf hæfilegt svar til við þessu, enda kom ég með það og s&gði: „Ég segi hið sarna, yðar tign.“ En mér geðjaðist ekki að augn&ráði Mouraki’s; ánægjan, sem var í huga mfnum útaf þvl að vinir mfnir voru nú óhultir, yfir að hafa sjálfur aloppið úr dauðans groipum, og yfir þvf að hið illa-notaða vald Constantine’s á eynni var brotið á bak aftur, ánægj- an yfir öllu þessu, segi ég, hvarf úr huga rnfnum þar sem ég sat þarna og horfði á hið óútgrundanlega audlit og slæglega bros landstjiJraiJs. Hv*ö

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.