Lögberg - 21.12.1899, Qupperneq 6
6
LÖGBEKG, FIMMTUDAUINN 21. DEÖEMBER 1899
gnmwwwmwnrimmmiwmmmtmwmwwwww
| MI3SID EKKI AF STÓRKOSTLEGUSTU
I AFSLATTARSÖLUNNI i NORTH DAKOTA,
Sem dú er & hæsta stigi hj&
í stóru búðinni hans &
MILTO 3ST
Vði lútum alt fara með miklum afslætti.
Nú er tíminn til að ná í góð kaup.
£>að borgar sig fyrir yður að koma fimmtíu mllur að til
pess aðverzla við okkur.
MILTON, NORTH DAKOTA.
jnutual Reserve Funö
Mlkld starf hæfllega
dýrt. Sparseml meiri
en að nafninu.
Life Association.
[LÖGGILT].
, Frederick A. Burnham, forseti.
Stödngar og T.rn-
legar framfhrir.
ATJANDA ARS-SKYRSLA.
31, DESEMBER 189a
Samin samkvæmt mælikvarKanum á fylRÍskjali “F” í skýrslu vátryggingaryfirskoö-
■ unar deildarinnar 1 New York ríki, 1898.
TEKJUR ÁRID 1898 • • - $0,134,327.21
DÁNARKRÖFUR GREIDDAR 1898 - $3,887,500,95
ALLS GREITT MEDLIMUM 1898 - $4,584,095,12
PENINGAR OG EIGNIR A VÖXTIJM.
[ad ótöldnm ólnnkomnnm gjöldnm, þótt þan vœri falltn í gjalddaga.]
Lán og vefibráf, fyrstu faitcignaveö,....$1,195,580.11
Fasteignir, brezk, frönsk og Bandar. rikisskuldabréf $1,037,080.16
Peningar á bönkum, hjá fjárhaldsfélögum og tryggö-
um innheimtumönnum..................$1,133,909.40
Allar aCrar eignir, áfallnir vextir og leiga &c. 24,473.05
Elgnir als............................. »3,391,042,72
Eigni á vöxtum og peningar umfram allar vissar og
óvissar skuldir, 31. Desember 1898............ »1,383,176,38
[i akýrslnnnl 1997 vorn óinnkomin lífsálwriiðurgjöld. ad nnphæð $1,700,00 talin
með elgnnnnm. Frá þeesari regln cr vikid af af ásettu rádi í þessa á„- skýrslu
eins og gerd er greln fyrir í bréfi Mr, KlUridg&’s.]
LÍFSÁBYRGDIR FENGNAR «« í GILDI.
Beiönir meðteknarárið 1898.. 14,366
Að upphxð.................. $37,150.390
Beiðnirj sem var neitað,frestað
eða eru undir rannsókn.. 1,587
Að upphaeð................. $ 5,123,000
Nýjar lífsábyrgðir árið 1898...
LIFSABYRGDIR I GILDI, 31, Des. 1898....
Skýrteini.
12,778
102,379
LifsábyrgCir.
»32,027,390
$269,169,320
Dánarkröfur borgaðar -alls síðan félagiS myndaðist
yfir þrjátíu og sjö uiiljónir dollars. f
Iliun nýkosni íulltrúi Utali,
1 CONGKEsSI BANDAKfKIANNA.
lííkið Utah, eios og öll önnur
riki Bandarfkjanna, sendir tvo senat-
or» til congressing, en hefur aðeins
rétt til eins sæt.is f neðri deildinni. Á
fimtugasta og fimta congressinum var
ríkisfulltrúinn William H. King, frá
fislt Lake City. Sá sem kosinn var
slðastliöið haust, sem eftirmaður
Kings, er einnig demókrat, B. H.
Roberts að nafni, og á heima 1 Cent-
errllle. Utah er kvennréttinda-rlki,
og par sem beilft rfkið er aðeins eitt
þjóðpings-kjördæmi, pá var pessi
kosning rfk’sins cérstaklegt mál, S
orðsina eiginlegasta skilningi. Marg-
ir af lesendum vorum muna vafalaust
eftir þeirri sérstaklegu eftirtekt, sem
peasi kosninga-barátta vakti sökum
f>es« að Roberts haföi áður fyrr verið
einn af hinum alrtcmdustu fjölkvænis-
mönnum meðal Mormóna og hafði
fyrir tfu árum sfðan verið f fangelsi
fyrir brot á Edmunds-lögunum. Inn-
gAQga Utah í rfkja-sambandið, 1896,
var bucdin fullkomlega ákveðnu skil-
yiði um pað, að fjölkvæni meðal
Mormóna skyldi um aldur og æfi vera
afnumiö. Með pvf eina móti, að
Utah undirgengist petta og bætti
ákvæðura um pað inn f rfkislögin, gat
f>að fengið inngöngu f rfkja-sam-
bandið. Undir pessum kringumstæð*
um, sem Mormónar pekkja betur en
nokktir aðrir, er kosning Mr. Roberls
til congresait s—par sem hann á að
taka pátt í löggjöf Bandaríkjanna f
heild sinni—hrein og bein háðung
fyrir pjóðina og brot sem framið er af
áiettu ráði til að svivirða sóma til-
finning manna og heiður. Banda-
rikja pjóðin vill ekki hafa Mr. Roberts
1 congressinuin, og bún er búin að
láta fulltrúa sína fullkomlega skilja
hver vilji hennar er. Ccngressinn á
pað við sj&lfan sig, hvort Mr. Roberts
er neitað um sætið eða að hann er
rekinn burt eftir að hann er kominn &
f>íng. £>að parf alls ekki að senda
neinar afsakanir eða skýringar pessu
viðjlkjandi til fólksins í Utah, pvf
pað veit fullvel hverja óhæfu pað hef-
ur íramið með pvf að kjósa fjölkvæn-
ismann. Menn ættu að hafa pað f
huga, að spursm&lið er alls ekki um
trúfrelsi eða trúarlegt umburðarlyndi,
né heldur um hina siðferðislegu hlið í
aambandi við fjölkvæni. Dað snertir
beinlfnis stjórnarskr&r, lög og fast
gerða samninga. Að voru áliti mundi
bygginn congressmaður krefjast, að
f& taakifæri til að greiða atkvæði um
mál þetts, og mundi svo geiða pað &n
f>ess að sjá nokkra ástæðu til að málið
væri rætt. I öll pau ár, sem Utah
var að eins fylki og stóð beinlínis
undír uœsjón congressins, voru fjöl-
kvænismenn alls ekki kjörgengir.
Congressinn lét tilleiðast að leyfa
Utah inngöngu t rfbja-sambandið með
pvf skylausa ákvmði, að fjölkvæni
væii afnumið. Ef eongressinn nú
voitti alræmdum fjölkvænismanni við-
töku sem einum af meðlimum sfn:m,
p& væri hann orðinn sjálfum íér sund-
urpykkur. Máli pessu ætti að geta
orðið ráðið til lykta sem fyrst og án
nokkurra vafninga.— (£>ýtt úr The
Ainerican Review ot Reviem fyrir
des. ’99).
Enn þá seljum við besstu
cabinet-myndir fyrir
$2.00
tylftina.—Notið tækifær-
ið meðan tíð er góð.—
Baldwin & Blöndal.
Til Islendinga vestan
Manitoba-vatns.
Vér leyfum oss bér með allra vin-
samlegast að benda yður & pað, a>
vér höfum keypt úra-verzlun Mr. F.
W. Vickers, í bænum Gladstone, og
böfum á boðstó^um allsk >nar gull
st&ss, svo sem úr, klukkur, gullhrings,
silfurvöru o. s. frv.
Allar vörur pc-ssar reljum vói
með óvanalega Jégu verði.
Vér vonum að pér verzlið við
088 pegar pér komið til bæ'írins.
Virðingarfýll8t,
Cladstotje Jewe’ry Co.
J. B. Thorlbifson, M» ti>; sr.
CLEDI-EFNI
fyrir alla, sem eru veilir, eru rafur-
magnsbeltin mín. Dau eru undra-
verðustu og áhrifamestu rafurmagns-
beltin f heimi. Ahrifameiri f sjúk-
dómum, en nokkur rafurmagnsbelti,
sem kosta $5-00 meira. Mfn rafur-
magnsbelti endast um aldur og æfi,
og geta aldrei færst úr lagi. £>au eru
bezta lækningin í heimi við gigtar-
verkjum og stingjum, kirtlaveiki,
tannpfnu, magaveiki, gömlum s&rum,
kýlum, svefnleysi, hægðaleysi, lifrar-
veiki, hjartveiki, nýrnatæringu, Dýrna-
bólgu, oakverk, riðu, niðurdrætti,
svims, kvefrensli, köldu, inflúenza,
andarteppu, vatnssýki, nýrnasteinum,
flogaveiki, hitasótt og köldusótt,
kvenlegum sjúkdómum, sjúkdómum
karlmanna, s&ðfalli etc, Hversvegna
að pjást, pegar hægt er að fá lækn-
ingu? £>ér munuð merkja bata &
10 mfnútum. Með pvl ég vil, að
allir lesendur Lögbergs reyni beltin
mín, pá verða belti send um næstu
60 daga fyrir $1.00 fyrirfram borgun,
sem kosta $4 50. Eftir 60 daga fást
ekki beltin með pessum afslætti.
J. LAKANDER,
Maple Park, 111., U.S.A.
Isenzkur úrsmiður.
Þórður JónssoD, úrsmiður, selur
alls aonar gnllstáss, smíðar hringa
gerir við úr og klukkur o.s.frv.
Yerk vandað og verð sanngjarnt.*
280 BXalrx st.—Winnii'F.g.
Andspænlr Mnnltoba Hotel-rústnnum.
NORTHERN
PACIFIC
RAILWAY
Ef pér hafið I huga ferð til
sunuR-
CALIFONIU,
AUSTUR
CANADA . . .
eða hvert helzt sem er
SUDUR
AUSTUR
YESTUR
ættuð pér að finna næstaagent
Northern Pacific j&mbrautar-
félagsins, eða skrifa til
CHAS. S. FEE H. SWINFORD
G. P. & T. A., General Agent,
St. Paul. , Winnipeg.
SEYMOUR HOUSE
Marl\et Square, Winnipeg,
Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins
Máltíðir seldar á 25 cents hver. $1.00 á
dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard-
stofa ogsérlega vönduð vinföue og vindl-
ar. Ókeypis keyrsia að ogfrá járnbrauta-
stöðvunum.
JOHN BAIRD, Eigandi.
Dr. O. BJÖRNSON,
818 ELGIN AVE-, WINNIPEG.
Ætíð heima kl. 1 til 2.80 e. m. o kl. 7
til 8.80 e. m.
Telefón 12 Mi,
Dr. T. H. Laugheed,
Gleu.t>oro, Man..
Hefur ætfð á reiðum höndum allskonai
meðöl, EINKALEYFIS-MEÐÖL. SKRIF-
FÆRI, SKÓ/.ABÆKUR, SKRAUT-
MUNI, og VEGGJAPAPPIR. Veöi
lAgt
I. M. Gleghorn, M, D.,
LÆKNIR, og fYFIRSETUMAÐUR, Bt-
Hefur keypt lyfjabúðina á Baldur og hefur
því sjálfur umsjon a öllum meOölum, sem hano
Ktur frá sjer.
EEIZABETH 8T.
BALDUR, • - MAN
P. 8. tslenzkur túlkur við hendina hre
nær sem þðrf gerist.
„EIMREIDIN",
eitt fjölbreyttasta og skemtilegasta
tfmaritið á fslenzku. Ritgjörðir, mynd
ir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert
hefti. Fæst hjá H. S. Bardal, S.
Bergmann, o. fl.
Stranahan & Hamre,
PARK RIVER, - N. DAK
SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR
SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s.fr/.
ör Menn geta nú eins og áönr akrifað
okkur á fslenzku, þegar þeir vilja fá meöö
Munið eptir að gefa númerið af magalin
25H
koin honutti við hvort Phroso var falleg stúlka
eða ekki ?
Og ég býst við að ég mætti eins vel bæta við:
Hvað kom mér pað við?
XIII. KAPÍTULl.
HROS MOCRAKl’s RAS.IA,
Mouraki reyndist mcr töfrandi kompáni við mið-
d>gsborðið. Embættis-svipur hans og drarnb hvarf
algerlega. Hann ávarpaði mig með rofnu vanalega
nafni eingÖDgu—slepti titli mfnum—og heimtaði að
ég ávarpaði sig & sama h&tt. Hann lét f ljósi mikla
ánægju yfir, að hafa hitt mentaðan og skemtilegan
koinpána ft pessum afskekta stað; hanu sló & frest að
tala um vandræði og vandamál Neopalia-búa,- en
kom með gnægð af spaugilegutn endurminningum
og hárbeittum sm&sögum um menn og m&lefni.
Hann skemti mér ágretlega ait kveldið, og bauð mér
að lokutn góða nótt mjög bjartarjlega. Ég vissi ekki,
hvort augnamið hans haföi verið að laða mig að sér,
eða einnngis að kynnast mér og lesa mig niður í
kjölinn; hið fyrnefnda hafði honum tekist að miklu
leyti, og ég efast ekki um að honum hafi algerlega
tekist hið síðarnefnda. Jæja, pað var ekkert á sarn-
vizku mÍDDÍ, sem ég kærði mig um að djlja—ueina
m
„Ástin skapast og próast bezt pegar maður er
ekki að hugsa um hana, og styrkir armar gagna
biðlinum oft betur en blfðu orð. Þér börðust & móti
henni, og slðan börðust pér fyrir hana. Þér sönnuð-
uð frammi fyrir hennar eigin augum að pér eruð hug-
rakkur og göfugur maður. Óttist pvl ekki, l&varður
minn: Hún elskar yður.“
„Óttist ekki!“ hrópaði ég með lágri, en beiskri
röddu.
„Hún sagfi pað sjálf“, hélt Kortes áfram. „Hún
sagðist eiska yður eins og sitt eigið líf, og meira“.
„Haldið yður saman, maður!“, hrópaði ég
grimmúðlega. „Hvern fjandan kemur yður petta
mál við?“
£>að kom mesti undrunar-svipur á andlit Korles-
ar, er snerist upp 1 efasemdar- og ótta-svip. Haun
færði sig enn nær mér og hvlslaði að mér, svo l> að
ég heyrði pað varla:
„Hvað geDgur að yður? Er okki gott að bún
elskar yður?“
„Látið mig í friði“, hrópaði ég; „ég svara ekki
spurninguni yðar“, Hvers vegna skyldi maður pessi
fá leyfi til að spyrja mig úr spjörunum? Ó, hér er
nú hin gamla, kalda spurning liins seka. Honum
pykir vænt um, að sýna mikla yfirskins-vandlætinga-
semi, og faðmar hana að sér.
Kortes færði sig eitt eða tvö skref frá mér t g
hneigði sig, eins og hann væri að afsaka pað sern
hann hafði sagt. En pað var engin afsökun 1 augna
2*2
/ «
„Hvernig stendur á, að pér getíð iesið iiftiia
svona niður f kjölinn?" spurði ég.
„Dannig, að ég hef veitt henni nákvæmar gætur
og lært að pekkja hana“, sagði Kortes blátt áfram.
„Ég veit ekki hvort ég elska hana sj&lfur, l&varður
minn; hún er svo langt fyrir ofan mig, að hugur
minn hefur ekki vogað sér að fljúga svo h&tt. Fn ég
er reiðubúinn til að l&ta lif mitt fyrir hana, og ég
elska enga aðra konu. Mér finst, lávarður minn, að
pér ættuð að vera glaðastur og stoltastur allra
manna í heiminum. Ég bið yöur að taia við haua
sem fyrst/lávarður minn. Systir mfn, sem pér sáuð
að hélt henni í faðmi sínum, hefði sannfært mig um
ást Iafði Phroso til yðar ef ég hefði ekki áður vitað
að hún elskaði yður, pvl hún nefnir yður oft pegar
hún sefur.“
Snögg, ómótslæðileg gleði greip mig við pessi
orð hans. Ég held að ég hafi roðnað af geðshrær,
ingunni, pví Kortes sagfi brosandi:
„Ó, pér trúið mér nú, l&varður minn!“
„Trúi!“ hrópaði ég. „Nei, ég trúi ekki. Þús-
uud sinnuin nei! Ég trúi pvf ekki!“ Dvf ég var
nú að reyna að kæfa niður gleðÍDa í hjarta mínu,
eins og maður bælir niður óhreinustu freistingar.
Dað kom vandræða svipur á Kortes við Lin síð-
ustu orð míu. Við pögðum báðir stundarkorn.
„Þatta, sem pér sögðuð, er fjarstæða“, sagði óg
mótinælandi. Hún hefur einungis pekt mig í fáeioa
dagft—í fáeina klukkutfma öllu heldur—og við höfð-
um alt annað að hugsa um en ástir.“