Lögberg - 21.12.1899, Page 8
8
LÖQBKRG, FIMMTUDAGIHN 21. DESEMBER 1899.
%.%/%,-%/%/% v%'%'%/%/%-%.'%-'% -%^|
Verid ekki ad
briota heilann
um það, hvar J'ér eigið að fá hœíilegar jólagjaíir handa vinum yðar,
[átum oss hjálpa yður til.
Hér er búð, sem full er af þeim hlutum,
sem piltum geðjast vel að.
Ljómancli föt af öllum tegundum fyrir
karlmenu, sum af þeim sérstaklega æfluð til
hátíða og tyllixlaga og öll eru þau til þess að
seljast som allra fyrst.
Ljómandi falleg jóla-hálsbindi og silki-
axlaböndum f fallegum smákössum. Silki
vasaklútar, múffur, hálsklútar, skrautvesti.’ vetlingar, loðhúfur, loð-
kragar, og svo okkar skínandj fallegu H & T föt og yfirfrakkar handa
fullorðnum og drengjum.
Litlir peningar
verffa drjúgir í búcf
þeirra llooi'er og
Tovm. Þar eru
Hka jólagjdftrnar
til, Komið vnernrna
í vikunni ef þér
rnögidega, getið'.
Hoover & Town
GSO Main Street, j. ryan’s block.
k %/%/%•%/%-%'%/%■%/%/%'%-%/%/%%/%/%-%/%.'%'%.•%/%/%/%'%/%■'%/%/%/%,-'
Ur bænum
Cxnada Pacific járnbrautarfélagið
seldi ar.eira lar.d stðastl. minudag en
það befnr nokkurnttma selt & einum
decri. Dað seldi sem sé 10,000 ekrur
þcnnan eina dag.
Lyst geitarinnar
öfunda allir. sem bafa veikan maga
< g lifur. Allir þeir ættu að vita að
J)r. Kirg’s New Life pillur gefa góða
matarlist, ágæta meltingu, og koma
góðri reglu 4 bægðirnar, sem tryggir
góða heilsu og fjör. 25 cts. hjá öil-
».m Jyfsölum.
Séra Rúnólfur Maiteinsson ]8gði
af stað héðan 6r bænutn vestur til
Argyle fyrra niiðvikudag og ætiaði
svo baðan til Brandon. B’rá Brandon
bjóst hann við að fara eftir skamtna
viðdvöl vestur til Albsrta og ætlar nð
varða þar hjá löLdum vorum um jólin
10,000
Robinson & Hoff Bros. vilja fá
keypt, við t ýja „Elevator“inn sinn f
Civalier, N. Dak., 10,000 bushels af
rúgi (Rys). Deir bjóða hæsta inark-
aðsverð.
Mr. O. Lundin (íslendingur),
sem dvalið hefur um undanfarin &r í
tlallock Minn., kora h ngað til bæjar-
ins fyrir nokkrum dögum siðan.
Hann býst vi.ð að verða bér nyrðra í
vetur, og ef til viil að setjast að bér í
fylkinu fýrir fuit og alt.
ÖYLLINIŒDAIt KLÁDI.
Eeimni lætur marga líða i kyrpey hin-
ar aumustu Iraulir, sem hægt er að hugsa
sér, aí gylliniæða klaða. Einn áburður
BÍ Dr. A. W. Chase’s áburði bætir og
mink8r kláðann. Ein dós læknflr til fulls
verstu tegund af \ yliiniæða-veiki svo sem
teppn, kláða, bloðiensli eða bólgu. Þé
eigið ekkeit á hattu vegna [ ess að Dr. A
W. Ch»se’s áburfcur er ábji^tt að lækn
gylliniæða-veiki.
Fjöldi manua hér I banum og
víðar f fylkinu’ hefur skrifað undir
bænarskrá til st.iórnarinnar, þess efn-
is, að láta ekki fullnægja dómi þeirn
sem ákvað að Hilda Blake (sú er skaut
Mrs. Lane í Brandon til bana síðasth
haust), skuli verða líflátin 2f. p. m.
Dómsmálaráðgjatí Miils kvað vera að
rannsaka, hvort ástæða or til að náða
stúlkuna.
Sveitastjórna kosaingar fóru fram
hvervetna um fylkið sfðastl. þriðju-
dag (19. þ. m.) og höfum vér enn
ekki séð greinilega skrá yfir hvernig
þær fóru. En þó höfum vér sannfrétt,
að F. W. CoJclengh var endurkosinn
sem bæjarstjóri í Selkirk, með um 60
atkvseða mun.
af Iöndum vo*:rv''h hér í
sem skiija nokkurnveginn
Dað er verið að augiýsa eftir 250
mönnum, til þess að fara út í sskóga
meðfram járnbrautunum hér austur
undan til að höggva eldi-ið, og hafa
um 50 menn þegar feDgÍ3t. Dað er
reglulegur skortur á góðum eldivið
(brenni) hér í bænum sem stecdur,
vegna þess að ekkeit sleðsfæri er etin
komið.
Jólin senn komin!
Og þér þuifið umfram alt að fá
J>eir
bænum,
enska tungu ættu að fara og hlusta á
fyririestur Rov. Mr. Pedleys um
,,Matche8“ í Tjaidbúðinni í kveld.
Fyrirlestutinn er hreint afbragðs góð
ur og merin ættu sannarlega ekki að
horfa í að borga 25c. til að fá að
heyra b&nD.
„Barnabækur alþýðu1' hef ég nú
fengið og sendi þær strax út til út-
sölumanna. 1. Stafrófskver með 70
myndum í bandi, verð 30 cts. og 2,
Nyjasta barna gullið, með um 80
myndum, í bandt, verð 50c , útgefandi
Oddur Björnscn KaupmanDahöfn.
Dassar bækur eru vel valdar jóia-
gj&fir handa börnum —rEinnig hef ég
mjög mikið af allskonar jólav&rningi.
Komið og skcðið vörurnar. Mikið
úrval af jóla „cards“.
H. S. Baedai,,
557*E!gin Ave.
■ fa
Stefán Kaupmaður Jónsson ang-
lýsir á öðrum stað í blaðinu. Lesið
það sem hann hefur að segja. Hann
er þektur að því að vera orðheldinn
maður og bjóða þau ein kjör, sem
hann gefur. Vér ráðleggjum konun-
um að koma við hjá honum þegar þær
fara að kaupa jólagjatírnar.
Fram að nýári sel ég álnavöru,
járnvöru, skó og margt fleira með
mjög niður settu verði, eins og þeir
vita, sem við mig hafa verzlað. Eg
hef selt álnavöru á 3 og 4 cts, sem
allstaðar annarsstaðar er seld á 8
cts yardið. það mun vel borga sig
fyrir hvern og einn sem mögulega
yður haiðfisk, anchoves og reykta
sí!d hjá IJallor quist. Komið
sem fyrst og svo oft sem þérjgetur, að koma og sjá mína prísa
getið. Gerið yður jólin gleði- j áður en liann kaupir þær vörur, sem
leg, en pér getið það aöeics moð hann þarf að kaupa fyrir jólin.—
Húðir hef ég borgað fyrir og borga
frarnvegis 7'til 12 cts pundið og
15 cts fyrir smjör.
þeir sem þurfa að fá peninga
lánaða móti fasteigna-veði ættu að
sjá mig eða skrifa mér, því ég held
ég geti fljótt sannfært þá um, að ég
get látið þá hafa peninga með betri
kjörum en aðrir.
E. II. Bergmann,
Gardar. N. D.
I *
pví «ð fá yður dálítið af þessum
afbragðs vöruro.
A'lir velkomtiir.
A. Hallonquist,
325 Looan Ave •
Tel. 294.
Ross riðrlk Tli. Svaríilal, 538
Ross ave., óskar efiir 2 tíl 4 góðum
niönnem 1 boið, helzt aflan vetnrir.n
Söinuleiðis tekur hanri á n.óti ferða-
mönnuui er kouta til bæjarics.
Hinn 15. þ. m. fór fram kosning
til fylkisþiugs í D.uiphin-kjördæminu
(hin síðasta af 40) og íör þannig, að
þingmanns efni frjálslynda flokksins,
Mr. Theodore A. Burrovvs, vann með
425 atkvæða mún. Flokkarnir standa
því eins og fylgir, sem stendur, &ð
því er séð verður: Afturhald menn
hafa 22 þingsæti, frjálslyndi fljkkur
inn 17, og einn þingm. telst óháður.
Dusund tungur
gætu ekki fyllilega lýst gleði Annie
E. Springer að 1125 Hovvard Str.
PhiLdelphia. Pa., þegar hún fann að
Dr. KÍDgs New Discoveiy fyrir tær-
ing' hafði læknað slæman hósta er
baffi þjáð hana í mörg ár. Ekkert
antað meðal eða læknir gátu neitt.
Hún segir:—„Dað dró fljótt úr sár-
indunum fyrir brjóstiun og ég get
nú sofið vel, sem ég get varla sagt
að ég gerði nokkurn tíma áður. Eg
vildi geta lofað það um allan heim“.
Svo munu aðrir er reyna Dr. Kings
New Discovery við veikinduiu í
kverkunutn eða lungunuir^segja. AU-
staðar selt á 50c. og $1. Hver flaska
ábyrgst.
Lögberg flytur öltum .kaupend-
nm slnum beztu jóla- og nýársóskir
með þakklæti fyrir gamla árið, og sér-
stöku þakklæti til allra hinna mörgu
sem búnir eru að borga blaðið. Marg-
ir e'ga enu óborgað áskriftargjald
sitt, og þá biður Lögberg allra vin
simlegast að muna eftir sér um ára-
mótin. Jólablað Löglergs getur þvl
miður ekki kornið út á vaualegum
tíraa, en það ska! koma síðar á vetrin-
um, og verða vandað að efni og frá-
gangi ekki síður en áðar. Ennfrem-
ur er tilgangurinn, að lála kaupendur
einkis í missa þó Lögberg hafi tvisv-
ar að undanförnu verið í hilfri stærð.
Til næsta Nýárs.
verða eftirfylgjandi vörur seldar fyrir
peuinga út f hönd með þessu verði:
Molasykur, 16 þd. fyrir.........100
Kalíi, 10 pd (besla tegund).....“
“ 11 “ (takari tegund). .. .$100
Reykt svínslært. (Ham) . 12 c. pundið
Raspaður sykur. 18 pd. fyrir,. .$1.00
Sætt brotið bifcuit f tunnum 6|- c. pd.
Gott smjör.................15 c. pd.
Agætir vindlar af ýmsum tegundurn
með óvanalega Pgu verði.
Th. Goodman.
539 Ellice Ave.
Gleðileg jól!
Fram að nýári selur Stefán Jóns
son óvanalega ódýrt, til að minka
vörurnar fyrir 1. janúar. Fatnað
fyrir fullorðna og drengi, fataefni og
allskonar dúkvöru og yfirbafnir. All
ar þessar vörur verða sel iar'fjarska
ódýrt núna fýiir jólin og rýárið.
Einnig hef ég rnikið af allskonar jóla-
vamingi, sem Ilka verður seldur með
niðuisettu verði, til að gefa fótkinu
tækifæri til að kaupa ódýrar jólagjafir.
Urgu stúlknr ar ættu ekki að gleyma
ið korna til St. Jóns'onar og kaupa í
kjólani íyrir ■ ýárs-„ballíð“; það borg-
ar sig. Lesið vel þessa auglýsingu,
og reynið svo hv'að þér getið gertgóð
kaup bjá Stðfái.i J ' i syn:. Ea um
fram alt gleymið ckki rkildingunum
heima, því þá gftiA þér ekki fengið
eina góð kaup þennan stutta tíma.
Mcð vinsemd.
StufAn Jónsson.
þakklœti.
Tttkið eítir.
Ér hef ákveðið að flytja fólk á
rnilli Nýja íslacds og Winoipeg f
vetur. Ferðaáa-tlsn mín er á þessa
leið: Fer frá Winnipeg (701 Elgin
Ave.) áhverjum sunnudegikl. 1 e. h.;
frá Selkirk á mánudagsmorgna og
kem til Íslendingaíljóts á þriðjudags-
kveld. Legg á stað frá Isl. fljóti á
miðvikudags, kl. 3 o. h ; frá Hnausa á
fimtudagsrnorgna; frá Giruli á föstu-
d8gsmorgna, og frá Selkirk til Winni-
peg á laugardjgsmorgna.
Eg hef upphitað „Box“ og ágæt-
an útbúnað í alla staði, og ég ábyrgist
að enginn drykkjuskapur eða óregla
verði um hönd haft á sleðauum.
Gísli Gíslason.
Selkirk, Mar.
Þegar þér þurfið að fá yður skó
eða stfgvél, eða nokkuð skófatn&ði
tilhyerandi, þá sneiðið ekki hjá búð
vorri — beztu skóbúðinni. AHskon-
ar skófatnaður með lægsta verði.
Landi yðar, Mr. Thomas Gillies,
vinnur í búðinni. Spyrjið eftir
honum.
Thk Kilgour Rimkr Co Ltd.
563 Main Str., Winnipeg.
ALMANAK
fyrir árið
1900.
Almanakið er nú fullprentað ogverð-
ur það til sölu hjá öllum þeim, sem að
undanförnu hafa haft það til útsölu, fyr-
ir jðlin.
Kostar 35 cent,
Innitaald þesser:
Tímatalið fyrir áriðlQOO.
Dagatafla fyrir árið 1901.
Valurinn, saga þýdd af J. R.
Safn til lanonámssögu Íslbndinga í
Vksturhbimi :
Tildrög að íslenskijm útflutningi til
Vesturheims — íslenskur útnutn-
ingur byrjar—Stutt ferðasaga hinna
fyrstu vesturfara frá íslandi — Æfi-
söguágrip hinna fyrstu vesturfara
með myndum—Landnámið á Wash-
ington-ey., Eftir Arna Ouómunclsen.
Landnám íslendinga í Muskoka, í
Ontario og tildrög að því. Eftir Áa-
geir V Baldvinsson..
Þáttur Íslendínga í Nýja Skotlandi.
Eftir Sigurð J. Jóhannesaon.
Landnám Islendinga í Minnesota, með
mynd af fyrsta landnámsmannin-
um,Gunnl. Péturssyni og konu hans.
Telegraffinn
Líf verkamannanna.
Ríkmannlegar gjafir.
Y mislegt.
Helztu viðburðir og mannalát meðal ís-
lendinga f Vesturheimi.
Almanakið er 106 blaðsíður af les-
máli og prentað með smáu letri.
Þeir sem eigi ná til útsölumanna
minna, ættu að senda pantanir sínar
til mín. Þeir, sem senda borgun fyrir 4
eintök, fá það 5. í kaupbætir.
Ólafur S. Thorgeirsson,
P. 0. Box 1292, Winnipeg, Man.
J.Q. Dalmann
verslar með nýjan og gamlan
^HÚSBLJNAD
af öllum tegundum.—Ennfremur
KúmTatnað, Glagvöru,
Hitunarofna, Matreiðgugtór
og ótal margt fleira, sem hér er
ómögulegt upp að telja.
—Kaupir og skiftir á gömlum og
nýjum munum, hvað helst sem er.
•75. >77» 179, 18* King St, cor James
Miljónerar í New York.
Að eins fátt af því fólki sem les
auglýsing'ar bankara og brakúna er
8egja, &ð það megi græða penÍDga
með þvi &ö „spekúlera", gerir sér
grein fyrir, að Rinir ’ríkastu menn í
Ameríku byrjuðu lífsfe.il sinn í lítil-
mótlegri stöðu, en græddu svo mikil
auðæfi með því að spekúlera með
hlutab'éf.
Menn eins og Jay Gould, er vann
eins og búðarþjónn 1 Jitlum bæ fyrir
$10 um vikuna, þangað til hann var
tvítug'ur að aldri, og byrjaði að spek-
úlera með eina $200, sem hann hafði
dregið samaa, i Wall Street, en á'ti
70millj. doll. þegar hann dó; Russell
Sage, er vann í matvörubúð sem vika-
drengur fyrir $4 um vikuna, en sem
nú & eigcir upp & 100 miljónir og er
enn að spekúlera þó hann sé nú orð-
inn 80 ára að aldri. Svona er því
variö með þúsundir af öðrum mönn-
um, sem njóta allra þeirra þæginda
er lífið á til og sem hafa grætt pen-
inga sfna með því a^ vera hygnir að
apekúlera.
Sá sem er séður að spekúlera hef-
ur alveg eins góð tækifæri nú eins og
aðrir höfðu á liðinni tíð. Hin minsta
upphæð er verður keypt eða seld eru
10 hlutir & $5 hver eða $50 i alt.
Ef einhvern langar til að vita
hvernig farið er að spekúlera, þ& get-
ur hann fengið allar upplýsingar ó-
keypis þvi viðvíkjandi, ásamt mark-
aðsbréfi, með þ.í að skrifa til
GEO. SKALLEK & CO.,
Bankers & Brokers,
Consolidftted Stock Exohange Bldg.,
60 Broadwaj, New York.
CONCERT
^ —^og SOCIAL
í TJALDBÚÐINNI.
cor. Sargent & Furby Str.
... I KVELD...
---■' ---------
Program:
1. Cornet Solo....H. Lárusson
2. Solo.............Mr. Low
3. Music.......Wm. Anderson
4 Lecture......Rev. H. Pedley
„MATCHES"
5. Cornet Solo....H. L&russon
6- Solo........G. G. ísleifsson
7 Solo....Dr. O. Stephensen
8 Music.........Wm. Anderson
9. Solo...........J. Jónasson
10. VEITINGAR.
Gleymið ekki Rev. H. Pedley —
beztur ræðumaður í Manitoba.
,,Our Vouclier“ er bezta
hveitimjölið. Milton Milling Co. á-
byrgist hvern poka. Sé ekki gott
hveitið þegar farið er að reyna það,
þá má skila pokanum, þó búið sé að
opna hann, og fá aftur verðið. Reyn-
ið þetta góða hveitirojöl, ,,Our
Voucher“.
Til islending’a vustan
Maiiitoba-vatns.
Vér leyfum oss hér með allra vin-
samlegast að benda yður á það, ao
vór höftim keypt úra-verslun Mr. F.
W. Vickers, í bænum Gladstone, og
höfum á boðstólum allsk mar gull-
stiss, svo sem úr, klukkur, gullhringa,
silfurvöru o s. frv.
Allar cörur þessar reljum vér
með óvanalega Iágu veiðí.
Vér vonum að þér verzlið við
! oss þegar þór komið til bæDrins.
Virðingarfyllst,
Cladstoqe Jewu’ry Co.
i J. B. Thorlkifson, Maaaft3r.
Ég finn mér'skylt að þakka op-
inberlega fyrir niig, konn mína og
bötn, öllum hinum mörgu, nær og
f jaer, sein rétt hxfa méc bjálparhör.d
og gefið n ér oo mínum i hiuuru langa
og þunga sjúkdómi minurn. Gef-
endurnij eru of margir til &ð nafn-
greina þá hér, enda þekkir hann, sem
velgjör ir umbunar, nöfnin. Eu ég
get þó ekki annað en nefnt hér sér-
staklega: Tryggva IngjaldssoD, Guð-
mund Eiriksson og Jón Frimann, er
auk annars hafa safnað og afhent mér
rúma $50, ásamt dr. Ó. Björnson í
Winm'peg, fyrir hans ágætu hjúkrun
meðan ég dvaldi þar við dyr dauðans.
—Ég get ekkert nema þakkað öllum
slíkum. En ég veit að drottinn, sem
reisti mig aftur á fætur, megnar að
mnbuna velgjörðamönnum mínum,
og þess bið ég rú um leið og ég læt
1 té hjait&cs þakklæti mitt til guðs og
góðra manna, sem hann uppvakti mér
til hj&Ipar.
Hallson, N.D , 9. des 1899.
SlGURÐUK SlGURÐSSGN.
Um stuttan tima
nei eg' aKvediö aö seija ur, klukkur, gullstáss og hvac
annað, sem tilheyrir minni atvinnu, með 20 pró-
cent afslætti. Og til að sýna mismuninn, þá sel
éghérfádæmi: hafaverið: ,runú:
Áttadaga-klukkurnar alþektu......$3.50....$2.8í
Verkamanna-úrin ágætu (Waltham-verk) 8.00. 6.0(
Silfraðir kökudiskar, mjög vandaðir.4.00.. 8,2t
Borðhnífar með hvítu skafti, tylftin.4.00. 3.2C
og alt annað eftir sama lilutfalli. Ég hef meiri og
betri birgðir af vörum núna en nokkru sinni áður. —■
Gleraugu sel ég betri og með lægra verði en nokkur
annar. Abyrgist að gera hvern sanngjarnan mann
ánægðan.
298 MAIN STREET.
Cr. Tlioiiia.s.