Lögberg - 27.02.1902, Blaðsíða 1

Lögberg - 27.02.1902, Blaðsíða 1
 ViíT hftfum Nekkrar gamlar matreiðslustór sem við hðfum látið gera við, og eru mjög góðar. Komið og bjóðið í þœr, Anderson & Thomas, l 538 Main Str. Hardw- re. Telephone 339. \ ► %%%%%%%%% k. %%%/%%%%%%%%%%/%%%%% V%% Vi3 erum að ,,taka stock“ f og hðfum talsvert af gamalli bygginga k járnvðru, sem við seljum fyrir litið á móti peningum út i hönd eftir X. Febr. Gott tækifæri ef þér þarfnist þess. Anderson & Thomas, 538 Main Str. Hardware. Telephone 339. t'Herki: BVfirtnr Yíile-Iúft. É #%%%%%%%%%%%%%%%%%%% %% 15. AR. Winnipeg, Man., flmtudaginn 27 . Febrúar 1902. Nr. 8, Frettir. canadA. Nefndin, sem sett var til þess að fhuga innflutningsmál Kfnvetja til Canada, hefir lokið starfi sínu og búið skyrslu sína undir að leggjast fyrir öominion-þingið. Sagt er að nefnd- in hafi komið sér saman utn að mæla með þyf, að $300 nefskattur verði lagður & Kfnverja fyrstu tvö árin og $< 00 á ári eftir það. Samþykki þing- ið þessa tillögu nefndarinnar, f>á f>ýð- ir slíkt útilokun Kfnverja úr Canada. Á fylkÍ8þinginu f British Co!um bia, sem nylega korh saman, hefir ver-1 ið róstusamt undanfarna daga. Joe Martin og annar þingmaður hafa far- ið f handalögmál inni í þinghúsinu öt af leiðtogasæti andstæðÍDgaflokksins. Er Martin fært það að sök, að hann sé stjórninni hlyntur þó hann látist vera andstæðingur heunar. Sir Wilfrid Laurier hefir verið á- kveðið eitt af helztu heiðurssætum við krýningu Bretakonungs að sumri- Á orði er, að við það tækifæri muni bann verða gerður að lávarði og að titilsnafn hans muni verða Lord Arthabaska og verða þannig kent við heimili hans 1 Quebec fylkinu. Sagt er, að Deering jarðyrkju- verkfærafélagið ætli að satja upp verksmiðju f Fort William, Ont. Einkemileg tillaga hefir komið upp í Quebec-fylkisþinginu. Hún hljóðar & þessa leiö: Þingið álítur að tekjur þær, sem fylkjunum eru veittar samkvæmt British North America-löggjöfinni, séu ónógar til þess að mæta þörfum stjórnanna og þvf, sem útheimtist til að styðja að þvf að byggja fylkin, styðja jarðyrkju og aðra iðnaði og bæta mentamála- fyrirkomulagið; að skilnÍDgurinn á ýmsum grein:im í grundvallarlögun- um sé hættulegur fyrir fylkja-fyrir- komulagið, og að Dominiou stjórn- inni og stjórnum hinna fylkjanna ætti að vera boðið að slá sér saman við Btjórn Quebec fylkis til þess að biðja brezka parliamentið um þær breyiing- ai á sambandslögunam, er breyti at- riðum þeim, sem fylkja-fjárveiting- arnar byggjast á, svo að hvert fylki hafi fullkomin umráð yfir öllum opin- berum eignum sfnura og öllum járn- brautum ionan takmarka sinna, og að þau hafi vald til aðleggja úttíutnings- toll á það, sem skógar þeirra og nám- ur gefa at sér, og að brezka stjórnin, en ekki Dorainion stjórnin, hafi hér eftir þaö vald að neita lögura þeim, setn fylkin semja. Sumir halda að fylkisstjórnin standi á bak við tillögu þessa, Og eó evo, þá verður hún sam- Þykt. ____________________ í fyrsta sinni siðan Laurier-scjórn- fn Homst til vaida voru nú frjálslyndu senatór^rnir í efrideild Dominion- þÍDgsins f uiejiihluta við nefndakosn- jugar þegar þingjö kom saman. BANDAKfKlN. Minnesota-r/ifi hefir tapað málinu gegn Nortbern Securities féiaginu, sem áður hefir verið skýrt frá 1 blaði Þessu. Yfirrétturinn í Washington lét málið falla niður. Verður því Ji«r IIill jámbrautasamsteypan óáreitt kér eftir. Henry prinz, bróðir Vilhjálms l*ýzkalftBdskeisarft, kom til Washing- ton 24 þ. m. og var honum fagnað f>ar með viðböfn mikillt. George Washington, fyrsti for- seti Bandarlkjanna, yar fæddur 22. Febr. 1732. Afmælisdagur þessa heimsfræga mikilmennis var þvf síð- asta laugardag. I>ann dag flugust senatorarnir frá South Carolina á í jllu f efrimálstofunni 1 Washington °g gáfu hvor öðrum blóðnasir. Hótel brann í New York 22. þ m. og nftján manns fórust. Sumir brunnu inni og aðrir stukku út um giugga og meiddust til dauðs. Fiéttir frá Edinburg, N D , segja að Helgi Hallson frá Glasston hafi keypt út félaga H. Hermans, og nafn félagsins verði framvegis Herman & Halison; að þeir Melsted bræður séu hættir verzlun þar; að Áskell Berg- mann og Gfsli Goodman frá Hensel hafi keypt verzlun þeirra Grandy Bros.; að Hanson & Co. hafi keypt lyfjabúð og íbúðaihös dr. Flatens, og að Aðalsteinn Jóusson hafi selt út fé- lagseign sína f backanum þar. ÍTLÖ5D. írar eru uppvægir yfir því, að ný- lega hafa fjörutíu leiguliðar enskra jarðeigenda á írlandi verið bornir öt og afgjald, sem þeir höfðu neit&ð að borga, verið tekið lögtaki. írar hafa farið fram á það við stjórnina, að enskir jarðeigendur væru skyldaðir til að seija eignir sfnar írum fyrir sann- gjarnt verð til þess að eignirnar komist aftur f hendur innlendra manna, en þessu hefir stjórnin neitað. Syo ætla írar þá að ná sér niðri me ð þv að borga ekki eftir jarðirnar. I>ao vofir yfir að bera út fjölda íra 0g Balja eignir þeirra fyrir afgjaldi og er bú- ist við, að eitthvað sögulegt gerist áður langt líður. Nú loksins hefir Miss Ellen Stone og Mme. Tsilka félagi hennar, fengið lausn úr höndum Masedoníu stiga- mannanna. Sá kvittur kemur nú upp að hér hafi ekki verið um neiua stiga- menn að ræða, heldur hafi stjórnbylt- ingamenn komið sér saman um þetta til þess að fá saman fé málefoi þeirra til hjálpar. Maður Tsilka á að hafa verið í vitorði og hefir hann því verið tekinn fastur. Leó páfi var búinn að sitja tutt- ugu og fimm ár í þvf embætti hinn 20. þ. m. Aðal-hátiðin í tilefni af þessu tuttugu og fimm ára afmæli verður haldin 3. Maiz, en þó bárust páfanum heillaóskir úr öllum áttum þennan dag. Blöðin á Englandi segja, að mik- ill útflutningur til Yestur Canada fari i hönd þaðan með vorinu. Búist við, að um 3,000 leggi á stað í næsta mán- uði og um 4,000 6 mánuði í næstu þrjá mánuði þar á eftir. Dominion- stjórnin ætlar að sjá um flutning fólks þessa vestur fyrir $40 fargjald, gefa mönnum 160 ekrur af landi og borga allan kostnað þeirra þangað til þeir sotjast & löndin. Manitoba-J>in gið. Vínsölubannsmálið, eða stjórnar- frumvarpið um að leggja viusölu- bannslögin undir lýðsúrskurð, er nú aðalmálið á þinginu og hefir gengið í gegnum sðra umræðu þegar þetta er riíað. Frumvarpið var þar samþykt án nafoakalls, en þó ekki 1 eiuu hljóði. Umræður urðu miklar frá báðum blið- um, og fékk Mr. Roblin að heyra það hjá fles-tum ræðumönnum, að aðferð hans f málinu væri fyrirlitleg og ó- fyrirgefanleg. Mr. Greenway hélt langa ræðu og mótmælti aðferð stjórn- arinnar og óeinlægni hennar f málinu mjög harSlega. Hann sagðist hingað til hsfa haft það fyrir reglu á þingi að greiða atkvæði sitt með þvf, sem hann áleit fylkinu vera fyrir beztu, þ'úrri reglu mundi hann þvf fylgja í máli þessu, hvað sem um sig yrði sagt, og greiða atkvttði með vínsölubannelög- unum. Roblin hélt mjög langa ræðu, en sérlega þunna eins og vou er. Hann tók það þó frsm, að haun væri persónulega mótfallinn vínsölubanns- lögunum. Hann kannaðist nú einn- ig við það, ótilkvaddur, að árin 1892 °g 98, þegai greitt var atkvæði f vín sölumálinu, þá hefði ekki nægilegur hluti atkvæða komið fram með vfn- sölubanni til þess að réttlæta það. Roblin hefir lýst yfir því áður, að hatm vilji ekki bera ábyrgð á þvf, sem hann segi í stjóinmálum, enda kemur það, sena haun segir nú þveröfugt á móti orðum hans þegar verið var að koma vfnsölubannslögunum f gegnum þingið árið 1900 Hann þykist viss um, að lögin verði feld með lýðsúr- skurði, en það er ekki alveg vfst, að honum verði kápan úr því klæfinu. Carsley & Co. Nyjar Bloases. Sérstaðlega finar Black Electric Mercer- isised Sateen Blouses, opnast bæði á baki og bringu með mjög fallegum erm- um og kraga. Nidursett verd : $1.35, $150, $1.75, $2.90, $2.25 Nyjar Silki Blouses. Með nýjasta sniði, nýmóðins'ermum og kraga, allavega litar, cream, hvítar, svartar, cardinal, gráar, móleitar o.s.frv. Nidursett verd: $4.50, §5. $6, 6.50, $7.75 CARSLEY & Co., 344 MAIN STR. ALT SEM ÞÉR ÞURFIÐ AF Leirtaui Postulini Kristalsvtíru Silfurvtíru Aldinadiskar Te-áhöld Toilet Sets Knifa, Gaffla Skeidar. Lampa ymiskonar Krúsir, blómstur- pottar Middags-Bordbúnad fáið þór bezt hjá $oúa & €o. 330 Main St. CHINA HALL 572 Main St. TBLErHONK 137 oa 1140. Niður settar vörur. Bjá Stefáni Jónssy.ni getið þið feng- ið allskonar varning með niður settu verði til enda pessa mánaðar, eins og til dæmis: kjóladúka, dökk flanneletts, lór- eft af mörgum tegundum, ,,beaver‘ - klæði, kven- eg stúlku-.yfirhafnir, mislit sateens, 50 og 60 centa silki á 25 og 35 Ijómandi fallegt fyrir vortreyjur; enn fremur mikið af stuttum endum o.s.frv. Komið og skoðið áður en alt er farið. — Upplag af nýjum vörum kemur nú inn daglega keyptum frábeztu húsum í Can- ada. — Stefán Jónsson æskir eftir sínum mörgu og góðu viðskiftaviunm til að sjá þennan nýja varning áður en þeir kaupa annarsstaðar. Munid eftir niðursettu vörunum. Það er peninga-sparnaður að ná í þær, ef þér þurfið þeirra með. Virðingarfylst, Stefáu .Jónssoa. HÚS til SÖlll—á Ross ave. fyr- ir vestan Nena str., óvanalega ódýrt og borgunarskilmálar svo þægilegir, að ongum er ofvaxið að kaupa.—Thom as H. Johnson, 207 Mclntyre Blk. Afslattur 25c. af dollarnum. Eg hefi um 1,500 00 dollara virði af als konar skófatnað, sem ejj ætla að selja út & næstu tveim vikum. Til þess að fá rúm fyrir nýjar vor vörur. Eir gef þvl 25c. »f hverju dollars virðr til þoss 12. Marz, aðeins móti pening- um út i hönd. Einnis< hefi eg< mikið upplað af Rubbers frá 25c. til 90c. parið. A. Fridriksson. 611 Ross ave. ; MIKILSVERT ÁLIT | \ UM „DE LAVAL" Vér höfum rét nýlega fengiö eftirfarandi bréf frá Mr. C. C. McDonald, fyrrverandi umsjónarmanni osta- og smjörgerö- ar-húsa í Manitoba og kennara vdð osta- og smjörgeröar-skól- ann hér í Winnipeg til skams tíma:— „Winnipeg, 14. Febrúar 1902. The Be I>aval Separator Co., Wmnipeg. Háttvirtu herrar: — Eg hef í mörg ár haft stöðug afskifti af allskonar rjómaskilvindum, s m hafa verið á boðstólum, og er mór því sönn ánægjaaðgeta látið smjörgerðarmenn Norðvest ír- landsins vita,—í gegn um yður,—að eg er fullkomlega sannfærð- ur um að Alpha De Laval-skilvindurnar hafa mikla yfirburði yfir aðrar skilvindur. I stöðu minni sem eftirlitsmaður smjðrtilbúnings (Dairy Inspector) Manitoba-fylkis og forstöðumaður smjör- og ostagerð- ar skólans hér í Manitoba, hafði eg ágætt tækifæri til að kynn- ast hinum ýmsu rjómaskilviudum þar hjá bæuiíum og víðar. ®u reynsla og þekking hefir sannfært roig um, að Álpha Disc- skalin aðskilur rjómanu algerlega frá miólkinni, ekki að eins þegar hun er spenvolg heldur líka þegar hún er á talsvert lægra hitastigi, án þess þö að minka vinnuhraðann. Fyrir nokkuru síðan hafði eg þá ánægju að heimgækja verkstæði yðar í Montreal. Þar sá eg Alpha skilvindurnar f smiðum. Að fyrirkomulagi, smíði, efni og öllum frágangi og varanleik eru De Laval-skilvindurnar í fyrsta flokki. í stuttu máli innibinda þær í sér alt það, sem bezt verður talið til gildis rjómaskilvindum.og mynda þær því flökk út af fyrir sig. Fyrir örfáum árum var hér í norðvesturlandinu lítil eft irtekt veitt verklegum frágangi á skilvindum eða því, hvort þær aðskildu vel eða illa. En tímarnir hafa breytst. Nú kaupa all- ir hygnir menn skilvindur eingöngu með tilliti til þeirra kosta. Eg hef nýlega slitið mig úr sambandi við Melotte Cream Sdparator Co., sem eg var ráðsmaður fyrir, og hef því engan hagnað af skilvindusölu. En eg er þess fullviss, að það verður að eins stundar bið þangað til ,De Lavál' útrýmir algerlega öll- um öðrum skilvindum af markaðinum. Að endingu læt eg yður vita, að félag það, er eg nú veiti forstöðu, ,.The Pure Milk Co.“ í Winnipeg, bíður nú eftir ,,No. 1 Aiplia Clarifier“ (mjólkurbreinsunarvél) frá verkstæði yðar, og Þegar hún kemur verðum við viðbúnir að veita móttöku „No. 1 Alpha“ rjómaskilvindu, og Skal eg láta yður vita hvenær þér megið sendahana. Með vinsemd, C. C. McDONALD, Montreal Toronto New York Chicago San Francisco Phiiadeiphia Poughkeepsie < The De Laval Separator Co., - Western Canadiaq Offices, Stores & Shops ] 248 McDermot ave. i WIIMNIPEG. i I####****»iefc**f*****2fcífe*####] | The Nopthepn Life Assurance Go. of Canada. í Afc: Adal-skrifstofa: London, Ont. ' X Hon- DAVID MILLS, Q. C.. T non oto ____ • J DónumúUráðdj'iB Cunml», foraetl LOkD STRATHCONA, ' ÍOHN MILNE, meörúðaudl, ; . yfirum^jónttrmaöur. « HÖFUDSTOLL: 1,000,000. | ansxs LiF^t g«^a ahann: ^ staðið við aS veita, P UMVAL, sem nokkurt félag getur , ^ Félaffið geíurölliim skrtoinisshöfum ^ fult andvirdi all-s er J>oir bor^a J>ví. ne „JZz&ZSSJLig "****»*■ —4«*». >-«,««• % d. B. GARDINER, ^ 5°7 McIntyrk Blocr, WINNIPEG. 5 TH. ODDSON l General Agent 408 Young St., WINNIPEG, MaN. '

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.