Lögberg - 29.05.1902, Blaðsíða 4
4
LÖGBERG, 29. MAÍ 1902.
• 'Jögberg
er eefið t5t hvern fimtudag af THB LÖGBERG
PRINTING & PUBLISHING Co. (löggilt). að
Cor. William Ave. og Nkna St., Winnipeg.Man.
■“Koatar $2.00 um árið (á Islandi 6 kr.) Borgist
tyrir tram. Einstök nr. 5 cent.
Published every Thursday by THE LÖGBERG
PRINTING & PUBLISHING Co. (Incorporated).
at Cor. William Avs. and Nena St., Winnipeg.
Man. — Subscription price $2.00 per year, payable
in advance. Single copies 5 cents.
j,e> ' ritstjÓri (editor) s
Ma^nus Paulaon.
i _ - —
** BUSINESS manager:
Jolrn A. Blondal.
AUGL^SINGAR:—Smá-augWsingar í eitt skifti
15 cent fyrir 30 orð eða 1 þumí. dálkslengdar, 75
cent um manuðinn. A stærri auglýsingum um
lcngri tíma, aísláttur eftir samningi.
BÖSTAÐA-SKIFTI kaupenda verður að til-
kynna skriflega og geta um fyrverandi bústað
jafnframt
Utanáskrift til afgreiðslustofu blaðsins er:
, Tlae L,oglzerfz TPrtg. Sc Pub. Co,
P. O. Box 1292
Telephone 221. ___ Winnipeef.
Utanáskrift til ritstjdrans er:
Eclitor Logrloergf,
P O. Box H02. Winnipeg, Man.
%B»Samkvæmt landslógum er uppsögn-kaupanda
á blaði ógild nemj hann sé skuldlaus. þegar hann
segirupp.—Ef ka#RRndi, sem er í skuld við blaðið,
flytur vistfeilum án þess að tilkynna heimilisskift-
in, þá er ^að fyrir ddmstdlunum álitin sýnileg
sónnun fyrir prettvíslegum tilgangi.
FIMTUDAGINN, 29. Maí, 1902.
veitti járnbrautarfélaginu, var ein- ur léttir aö innlimuninni,
ungis $3,680,000, sem Canadamenn
hafa fengið marg borgað með bætt-
um flutningsfærum og niðurfærslu
o K
Kolalönd Dominion-stjórn-
arinnar.
Nú hefir Dominion-stjórnin
samþykt að velja þær 60,000 ekrur
af kolalandi, sem henni bera— sam-
kvæmt samningunum við Can. Pac.
j rnbrautarfóiagið um bygging
Crow’s Nest járnbrautarinnar— hjá
Morrisey Creek í Crow’s Nest kola
h -raðinu. það var í upphafi búist
v'.ð, að land þetta mundi vera um
tuttugu miljón dollara virði, en enn
þi meira virði vegna þess, að með
því að láta land þetta vera stjórnar-
eign væri fyrir það bygt, aö öll kol-
ia yrði eign einstakra manna, er leitt
g eti til einokunar þar vestra og
h ift skaðleg áhrif víðar. Sam-
k v-æmt eamningunum mátti stjórn-
ia velja landið hvar sem hún vildi,
en sagt er, að bvorki járnbrautar-
felaginu né Crow’s Nest Pass kola-
f daginu hafi dottið í hug, að stjórn
iu mundi leggja jafn mikla alúð við
að velja landið vel eins og raunin
h jfir á orðið.
Eáðgjafi innanríkismálanna
(Clifford Sifton) hefir haft mil þetta
með höndum og farið mjög gætilega
að öllu, enda kemur mönuum nú
saman um það, að ekki hefði verið
unt að velja landið viturlegar og
b ;tur en gert hefir verið. Mr. Sif-
t >n lét sér ekki nægja skýrslur
manna þeirra um landiö, sem stjórn-
ardeildin sendi vestur til þess að
rannsaka það og með svæði þessu
mæltu, heldur fékk hann sér auk
þess upplýsingar hjá Bandaríkja-
mönnum, sem verki því voru vaxn-
ir að dæma um, hvar álitlegast væri.
það er þannig ekki út í bl&inn, að
landið er valið hjá Morrisey Creek.
Jarðfræðingar, sem landinu eru
kunnugir, láta mjög mikið yfir á-
g eti þess, sem kolalands, og sumir
segja, að það séu nóg kol í þessum
fimtíu þúsund ekrum til að afborga
alla skuld Canada með.
Og samt eru afturhaldsmenn
að halda því að mönnum, að Crow’s
Nest samningar Dominion-stjórnar-
innar hafi ekki' verið góðir. þat
væri fróðlegt að heyra þá benda á
nokkura jafn góða járnbrautar-
samninga, sem nokkur afturhalds-
sf jórn í landinu hefir nokkurn tíma
gert; því að það er engum vafa bund
i 5, að að öllu samanlögðu eru þetta
lang beztu járnbrautarsamningar,
s ;m nokkurn Uma hafa verið gerðir
í Canada.
Land þetta er einn fimti partur
af landi því, sem British Columbia-
stjórniu lót British Columbia South-
ern járnbrautarfélagið fá og Can.
Pae. jírnbrautarfélagið eignaðist
slðar. það hefir, eins og áður er
gctið, verið virt á $20,000,000 í
minsta lagi og er nú' eign CaDada-
maoQa’. En styrkur sá, er stjórnin
á flutningsgjaldi.
hafði það skilyrði í samningunum,
að flutningsgjald undir hveiti til
Fort Williám yrði fært niður um 3
cent fyrir hver 100 pund, og að
flutningsgjald undir verkfæri, hveiti-
hand, húsbúnað, gluggagler, járn og
stálvörur, mál, byggingapappír, vír,
viðarröru, steinolfu og nýja ávexti
yrði minkað um 10 til 33J procent.
Og auk’ þessa er félagið skyldugt til
uð leyfa öðrum járnbrautarfélögum
umferð eftir brautinni gegn sann-
gjarnri þóknun, það er því óhætt
að segja, að Canadámenn hafi feng-
ið styrk þann, sem veittur var til
brautarbyggingarinnar, margfald-
'ega endurgoldinn að öllu kolaland-
inu sleptu.
þegar afturhaldsmenn voru við
völdin í Ottawa, þá buðu þeir $25,-
000 á míluna fyrir bygging þessarar
sömu brautar—sumpart moð beinni
fjárveiting og sumpart með peninga-
láni—án þess að fara fram á neitt í
aðra hönd, því þess konar er óþekt í
járnbrautarsamningum afturhald
stjórnanna í landinu.
fram-
farirnar þar langtum meiri en þær
hafa hingað til verið. Hann geng-
ur út frá þvf, sem sjálfsögðu, að ef
því að stjórnin Nýfundnaland tilheyrði Canada, þá
Nýfundnaland.
þess var nýlega getið í Lög-
bergi, að Morison dómari á Ný-
fundnalandi hefði sagt af sér dóm-
araembættinu í því skyni að gefa
sig á ný við stjórnmálum og vinna
að inngöngu eyjarinnar í Oanada-
sambandið. Mál þetta verður því
bráðlega á dagskrá hér í Canada,
svo ekkí er úr vegi að kynna sér
það að nokkuru og fá hugmynd um
hið helzta, er mælir með því og móti
frá sjónarmiðí Canada-manna, að
hugmynd Morisons verði fram-
gengt.
Að undanförnu hafa Nýfundna-
lands-menn verið innlimun ( Canada
andstæðir vegna þess, sórstaklega ef
ekki eingöngu, að því muDdu fylgja
auknir skattar og takmarkaðra
verzlunarfrelsi. Árið 1819 var eyj-
an skuldlaus, en frá þvi og til þessa
dags hafa hlaðist á hana skuldir, er
nú nema um 20 miljónum dollara,
fyrir járnbrautir og fleira; og til
þess að geta greitt vextina af skuld
þessari hafa innflutningstollar á
vörum faað slvaxandi svo þeir
nema nú 23 prócent að meðaltali,
eða um $10.00 á hvert nef. Fólks-
fjöldinn er um 200,000. Nú er þá
svo komið, að tollarnir á Nýfundna-
landi eru orðnir hærri en í Canada,
svo að í því efni er innlimunin hag-
ur fyrir eyjarbúa.
Morison álítur, að fjárhagslega
mundi eyjan græða á innlimuninni.
Dominion-stjórnin mundi minka
stjórnarkostnaðinn með því að taka
við póststjórninni, tollmálunum, vit-
um og siglingamálum; og yrði þá
ekki annað í höndum eyjarmanna
sjálfra en dómsmálin, mentamálin
og vegagerð.
Hann álítur einnig, að innlim-
unin mumli verða mikill hagur fyr-
ir Canada, bæði fyrir aukinn mark-
að, er nemi að minsta kosti $7,000,-
000 árlega. Hingað til hafi því sem
næst allar innfluttar vörur komið
frá Englandi og Bandaríkjunum, en
með innlimun mundi breyting sú á
verða, að þær kæmi frá Canada.
Auk þess mundi Canada á þennan
hátt fá full umráð yfir fiskveiðamál-
um meðfram allri austurströndinni
og geta sett Bandaríkjamönnum til-
hlýðileg takmörk í því efni. Svo
eru skógarnir á Nýfundnalandi
mjög mikils virði, eða verða að
minsta kosti með tímanum, og
málrnar eru þar einnig, sem búist er
við að verði mikils virði.
þannig álítur Morison, að inn-
limunin mundi verða hagur fyrir
báða málsparta. Nýfundnaland ætti
að geta orðið Canada regluleg fó-
þúfa, og hinu fyrnefnda peningaleg-
mundu Frakkar þar fljótlega verða
að lúta ( lægra haldi. þegar Can
ada legðist á sveifina mundi sá
margra ára ágreiningur útkljást
innan skamms. Hann segir, að alt
sé fengið ef eyjarmenn geti komið
sér saman um að æskja eftir innlim-
un, því Canada-menn muni ekki
verða ósanngjarnir ( samningum, og
hefir hann þar óefað rétt fyrir sér.
■*' En þá er eftir að vita, hvernig
Canada l'tur á mál þetta. Yfirleitt
mundi innlimun Nýfundnalands
vera talin æskileg fyrir Canada ef
ágreiningurinn við Frakka ekki
hlyti að takast með í reikninginn.
Samkvæmt gömlum samningum við
B’-eta eiga Frakkar tilkall til fiski-
vjiða meðfram vissum hluta af Ný-
fundnalands-ströndinni, sem hefir
a’t til þessa staðið eynni mjög til-
finnanlega fyrir þrifum og valdið
megnustu óánægju. Og viturlegra
mundi það að öllum líkindum verða
oj happadrýgra fyrir Canada að
fara hægt og gætilega í málið, og
bíða þess eða gera það að skilyrði
fyrir inlÍKiuninni, að Bretar útkljái
áður franska ágreiningsmálið. Ætti
Canada að hafa mál þau með hönd-
una, þ& gæti slíkt hæglega valdið
innbyrðis glundroða, þar sem Frakk
ar eiga jafn marga meðhaldsmenn
eias og í Canada, enda mundi viss
flokkur manna ekki láta sitt eftir
liggja n°ta málið til pólitískra
æsinga á meðal Frakkanna í Que-
bec og alls staðar þar, sem þeir búa
( landinu.
Lang-eðlilegast væri það óneit-
anlega, að Nýfundnaland tilheyrði
Canada vegna hnattstöðunnar og
margs fleira, og vafalaust verður
þaö líka fyrr eða s(ðar. En betra
er að það dragist árinu lengur
en að það leiði til óánægju við
Frakka innan lands eða utan.
Og þaö rerður ekki sagt, að
Canada-menn fari fram á of mikiö
þó þeir vilji sjá fyrir endann á þeim
ágreiningi áður en þeim koma mál-
in að nokkuru leyti við.
Lýðveldið Cuba.
12 á
fyrsti
Hinn 20, þ. m., klukkan
hádegi tók Estrada Palma,
forseti Cuba-manna, formlega við
stjórn eyjarinnar fir höndum Banda-
ríkjamanna. Wood hershöfðingi,
sem stjórn eyjarinnar hefir haft &
lendi að undanförnu, sendi Roose-
velt forseta svolátandi telegraf-
skeyti: „Eg leyfi mér að skýra yður
frá því, að samkvæmt skipun, sem
mér hefir veriö gefin, hef eg I dag,
ilukkan 12 á hádegi, afhent for-
seta og þingi Cuba-lýðveldisins
stjórn og umráð eyjarinnar. Skjöl-
in, sem mér voru send, voru lesin
upp, og þegar Mr. Palma tók við
stjórninni fyrir hönd eyjarinnar,
talatSi hann hlýleg og vingjarnleg
þakklætisorð, og þakkaði Banda-
ríkjalýðveldinu og embættismönn-
um þess fyrir alt, sem gert hefir ver-
ið fyrir Cuba og hvernig öll loforð
hafa verið efnd. öll athöfnin var
mjög tilkomumikil.“ Bandaríkja-
forsetinn fékk einnig telegrafskeyti
fr4 forseta Frakka, sem bljóðar á
þessa leið: ,,l)egar nú Cuba verður
lýðveldi undir hlífiskildi Banda-
ríkjanna ( Ameríku, þá finn eg mér
skylt að senda yðar exel'ency mín-
ar innilegustu heillnóskir og enn-
fremur þá hjartanlegu ósk mína, aö
þetta nýja lýðveldi blómgist. — Em-
ile Loubet."
Vonandi er, að þetta nýja stjórn-
arfyrirkomulog á Cuba verði fram-
tíð eyjarinnar til mikils góðs. Og
hvernig sem það gefst, þá verður
ekki annað ssgt en að Bandaríkja-
menn hafi reyust Cuba góðir vinir,
Margir spá því auðvitað, að eyjar-
menn muni ekki verða sjálfstjórn
vaxnir; en á þv( eiga Bandaríkja- ir gert hann frægan, heldur eru það
menn enga sök. þeir hafa í þessu hin tiltölulega fáu dttuösföll á moðal
cfni gert það, sem var eindreginn sjúklinganna í samanburði við
vilji Cuba-manna sjálfra. dauðsföll á ÖSrum samkyns stofn-
unum, og það er eini mælikvarðinn,
sem mögulegt er að dæma um spít-
ala eftir. þetta kemur efiaust til
af því fyrst og fremst, að sú aðfcrð,
sem notuð er við hvert sérstakt til-
felli, er margroynd að þrí að vera
góð, og í öðru lagi af þv*, að yfir-
menn spítulans eiga f'áa sína jafn-
ingi þegar kemur til viðureignar við
sjúkdóma þá. sem hérer um aðræða.
Að sönnu má gcta þess að lækninga-
aöferöin, sem ttðkast hér í suraum
tilfehum, er töluvert frAbrugðin því,
sem tfðkast á flestum öðrum stóð-
um; en einmitt þessar sérstuku að-
ferðir hafa hepnast bezt og fá ef-
laust með tíriianum almenna viður-
kenningu. Til að sýna, að spífcali
þessi hefir nftð hylli 0g tiltrú hví-
vetna, skal eg geta þess, að á þeim
tíma, sem við höfum verið hér, höf-
um við kynst Ijeknum frá Ástralíu,
Nýia Sjálandi, Indlandi, Svisslanui
°& Þýzkalandi, auk þeirra, sem eiga
heima á Englandi, Skotlandi, fr-
landi og ( Arneríku. Allir þeir, sem
við höfum haft kynni af, hafa haft
það eindregið 41it, að spítali sá, sem
hér er um að ræða, ætti fáa, ef
nokkura.sfna jafningja á meðal sam-
kyns stofnana. þennan stutta tíma,
sem við dvöldum við spítalann, höfð-
um við ætíð ærið nóg að starfa, en
samt hefir tíminn yfir höfuð verið
hinn ánægjulegasti, og fóll okkur
illa að skilja við marga góða drengi,
sem við höfum komist í kunning-
skap við.
Dublin er að mörgu leyti mjög
merkileg og eftirtektarverð borg.
Hún er lang elzta borgin, sem sög-
ur fara af, á írlandi, og alt til þessa
Pauncefotc lávarður dálnn.
Pauncefote lávar^ur.sendiherr
Breta í Washington, D. C., andaðist
að heimili sínu þar hinn 24. þ.rn , 74
ára gAmall. Hann hafði verið all
lengi lasinn og lá rúmfastur að kalla
á annan mánuð. Hann var talinn
með ágætustu mönnum Breta fyrir
margra hluta sakir, var glöggskygn
og úrræðagóður ( öllum vandamAl
um, vinsæll bæði hjá sinni ei
þjóð og í Bandaríkjunum, og átti
ugglaust manna mestan og beztan
þátt í því aö bæta samkomulogið á
milli Breta og Bandnríkjamanna á
síðari árum. Strax eftir andlát
hans sendi Hay ráðgjefi greifanum
af Lansdowne í London á Englandi
svo hljóðandi telegrafskeyti: „Leyf
ið mér að votta einlæga hluttekning
mína og sorg við fráfall Pauncefote
lávarðar. Brezka stjórnin hefir þar
mist mjög mikilhæfan og trúan
og Bandaríkin mikilsverðan
þjón
vin.‘
Bréf frá Irlandi.
frá dr. B. J. Brandson.
Dublin, 10. Apríl 1902.
Kæri vin.
Ua það leyti, sem dr. Björn-
son og eg lögðum Á stað frA Winni-
peg síðastl. Janúar, fóruð þér þessá
leit við okkur, að við skrifuðum
Lögbergi nokkurar línur við og við.
Nú eru liðnir þrír mánuðir síðan við
skildum við yður án þess að viðhöf-
um orðið við þessum tilmælum yðar
En þar eð við erum um það leyti að
kveðja írland, þar sem við höfum
dvalið síöastliðna tvo mánuöi, þá
langar mig til Að sýna ofurlttinn lit
á að verða við þessari beiðni yðar.
það er ekki oft sem Lögberg er ó-
náðftð með bréfum frá írlandi; þess
vegna vona eg að lesendur þess mis-
virði ekki þótt eg taki upp ofurlítið
rúm í blaðinu í þetta sinn.
Ferðin frá Winnipeg til Dublin
var í alla staði hin ánægjulegasta.
Á leiðinni dvöldum við á ýmsum
stöðum ( Bandaríkjunum, en eg finn
enga ástæðu til að minnast á þann
hluta ferðarinnar að ööru leyti en
því, að biðja Lðgberg að flytja kæra
kveðju okkar til hinna mörgu vina
okkar í Minneota, Minn., sem gerðu
viðdvöl okkar þar svo frábærlega
skemtilega. Mér er óhætt að full-
yrða, að hvergi á meðal íslendinga
verður maður meiri gestrisni, höfð-
ingskapar og alúðar aðnjótandi en í
Minneota og þar í grend. þetta
finst mór vera enn ánægjulegra en
ella þegar tillit er tekið til þess, að
þeir íslendingar, sem hér eiga hlut
að máli, eru yfir höfuð meira
„ameríkanisoraðir“ en ( öðrum ný-
lendum íslendinga, þvl það sýnir, að
jafnframt þv( að vera góðir borgar-
ar Bandaríkjanna og sannir Amer-
íkumenn í anda, þá gleyina þeir
ekki hinum góðu lyndiseinkunnum
íslenzku þjóðarinnar né fyrirlíta
þær. Sönn gestrisni er ein þeirra,
Eg varð þess var, að margir
furðuðu sig 4 því, að við skyld um
fara til írlands ( þeim tilgangi að
nema nokkuð nýtt eða nytsamlegt
læknislistinni viðkomandi, þessu
til skýringar skal eg geta þess, að
Rotunda HospitaL, sem við höt'um
dvaliö við í þá tvo m'>nuði, sem við
höfum verið hér, er eitt af þreœur
stærstu fæðingarstofnunum ( heimi
og hið langstærsta ( brezka ríkinu.
Nær 5.000 konur nutu aðstoðarfæð-
ingardeildarinnar á spítala þess um
síðastliðið ár, og á sama tímahili
urðu meir en 6,000 konur aðnjót-
andi læknishjálpar í öðrum dóildum
spítalans, sem sérstaklega eru ætl-
aðar fyrir kvenlega sjúkdóma. En
það er ekki stærð spítalans, sem hef-
dags er saga hennar að miklu leyti
saga alls írlands. það var hér, sem
Danir og Norðmenn höfðu höfuðból
sitt k þeim t(ma þegar þeir róðu lög-
um og lofum á nær gjörvöllu ír-
landi á nfundu og tíunduöld. Utar-
ega í borginni er manni enn í dag
bent á staðinn, þar sem orustau við
Clontarf var háð árið 1014 og Norð-
menn biðu algeran ósigur, og þv(
leið ríki þeirrft á írlandi undir lok.
Margir Norðmanna fluttu algerlega
ftf landi burt, en aðrir staðnæmdust
og með tímanum hurfu þeir, sem
sérstakur þjóðflokkur. Viða á ír-
andi eru enn við líði norræn nöfn
og í sumum bygðarlögum ber yfir-
litur og andlitslag fólksins skýran
vott um norrænan uppruna.
Yfir höfuð er borgin fremu r
l alleg og skemtileg. Margar stór-
^yg&'Dgar og skrauthýsi hennar
jafnast fyllilega 4 við samkyns í
öðrum stórborgum hæði í Ameríku
ogáLnglandi. Mesta mannvirki
borgarinnar er eflaust hinar afar
stóru hryggjur við liöfnina, som ó-
grynni fjár og margra kynslóða
starf hefir útheimst til að fullgera.
Af sarautbyggiugum borgarinnar
skal eg að eins nefna gamla þing-
íúsið, þar sem írska þingið kom
saman þar til árið 1801, að það var
sameinað brezka þinginu; kastalann,
sem er íbúöarhús landstjórans; höll
lertogans af Loinster, sem „hvíta
húsið“ í Washington er sniðið eftir,
og að síðustu hinar mikilfenglcgu
^yggingar Trinity háskólans. Marg-
mjög fagrir minnisvarðar og
myndastyttur prýða helztu götur
borgarinnar. Af þeim skal eg nefna
minnisvarða Nelsons sjóforingjans
nafnfræga, minnisvarða hertogans
af Wellington og myndastyttu
O’Connells hins mikla írska föður-
landsvinar. Myndastytta O’Conn-
ells er framúrskarandi meistara-
smiði og var rcist að miklu leyti á
kostnað írlendinga í Ameríku.
vFramh. ( næsta bl.)