Lögberg - 25.09.1902, Side 5
LÖGBERG, 25. SEPTEMBER’1902.
5
Yflrlýsing.
Einhverjir góftgjarnir náungar
hafa verið aC geta f>ess til og útbreiða
pað, að eg væri höfundur bréfs f>ess,
sem birtis í „t>jóðólfi“ nr. 29. f>.
sem á að vera frá verkamanni í Wmni-
peg og er ur.dirskrifað „einn af 18,“
og er síðan tekið upp 1 „Lögberg“ í
Ágúst síðastliðnum. Eg á engan
pátt 1 pessu bréfi og skil nanmast
hvernig menn geta ætlað mér pað.
Að visu getur vel veriö, að menn hér
bafi ekki stórt álit á bæfileikum
mínum, né álíti mig sérlega penna-
færan, en svona mikiun andans aum-
ingja hélt eg pó ekki að peir álitu
mig, að eg mundi hafa skrifað aðra
eins ómynd og fjarstæðu. Og til
þess að spara mönnum likar getgátur
framvegis skal eg geta f>ess, að þegar
eg finn ástæðu til að skrifa last um
Canada og „láta á prykk út ganga“,
pá mun ég hafa einurð til að setja
nafn mitt undir.
SlGUKÐUU MAGNÚSSON.
Ymislegt.
RoSKIN BKÚBIIJÓN.
Hipolite Bontin og Adeline
Desharnais i Arthabaskaville, Quebec,
voru gefin saman I hjónaband 21. f.
m. Brúðguminn er 72 ára og brúð
urin 70 ára. Vinir þeirra reyndu a?
sporna við bjónabandinu,elskendurnir
sögðust hlaupi burt og giítast á laun
ef þeir ekki gasfi f>®ð eftir. Brúður-
in segist aldrei hafa felt ástarhug til
karlmanns fyn i. E>uu eru bæði orðin
lotin af elli, en voru mjög „lukku-
leg“ á brúðkaupsdegi sínum.
Meðfekð L GÓLFTEI'PUM.
Vandað gólfteppi er f>ess vert,
að vel sé með pað^farið, og með léttri
og góðri meðferð getur gólfteppi enzt
og litið vel úl árum saman. E>að er
ekki að fara vel með gólfteppi
að hylja þau undir ódýrum ullardúk
eins og sumar konur gera, sem sirt
er um fallegu og dýru gólfteppin stn.
Aðferð pessi kemur af skammsýni —
sve maður ekki við hafi orðið heimsku,
pví að hvaða gagni kemur pað að hafa
gott og fallegt gólfteppi, fái menn
ekki að sjá það? Með pví að breiða
ódýra dúka ofan á teppið leggur kon-
an vandað fóður ucdir lélegt yfirborð,
fóðrar óvandað gólftej pi með vönduðu
gólfteppi, og sviftir sjálfa sig og aðra
áuægjuuni af pví að sjá vandað og
fallegt teppi á gó’finu. Ryk ogsmá-
arnir koraist hæglega gegnum ó
djtra dúkinn, sem æfialega er gisinn,
og nemur staðar og situr í góða tepp-
inu, sem undir liggur og ekki næst
til. Slíkt gerir stórskemdir á tepp-
inu, pó konan hafi enga hugmynd
u n pað, og slítur pví meira en þó á
pví væri gengið.
Rétta aðferðin við vandað gólf-
teppi er að leggja pað vel ofau á pykt
lig af fiéttablöðum eða gólfteppa-
pappír. Prentsvertan á fiéttablöðum
fælir buitu möl, er ekki að hans
skapi; mölur víar pvi ekki und
ir gólfteppi, sem liggja ofan á
prentuðum pappfr. Með því að nota
fréttablöð á gólfin undir teppin, fær
konan trygging fyiir pvl, að mölur
eyðileggur ekki gólfteppin heunar,
og er ekki lltið í það varið. Nýjan
pappir ætti að leggja undir gólftepp-
in í hveit skifti pegar pau eru tekin
upp og verkuð. Langbezt er að fá
e’uhvern til að verka teppin einu
siuni á ári, sem verkið kann og gerir
gólfteppa-hreinsun að iðn sinni. X>að
kostar engin ósköp og kemur í veg
fyrir illa meðferð og skemdir á tepp-
inu við að losa pað, hreiosa pað og
negla pað niður aítur.— Með hinni
vanalegu aðferð, sem höfð er við að
hreir.sa gólfteppin með gólteppasóp-
um er farið mjög illa með pau. Deg-
ar teppin eru pannig sópuð af mikl-
um kröftum, er meira en helmingur-
inn af ruslinu, sem kemur, hrein ló,
sem vægðarlaust er tætt upp úr þvi.
X>etta er pví í alla staði óhæfileg að.
ferð. Til að sópa góífteppin með ð
að brúka fatabursta, sem helzt ekki
ætti að brúka til neins annars; slíkt
borgar sig vel. Svo verður að gæta
pess vandlega að sópa ekki teppin fi
móti lónni. Sé lóin dsglega yfð upp
með pvi að beyeja hárin í öfuga fitt
við pað, sem þeira er eðlilegast að
liggja, pá slitna p».u og losna. E>egar
gólfteppin eru sópuð, er áriðandi að
skilja ergan hluta peirra eftir ósóp-
aðan og gæta vandlega að pvi dag-
lega, hvort blettir hafa komið í tepp-
ið og ná þeim úr strax.
V i g u r ! V i <V u r !
EIK.....)
JACK pfNE [mBJÐLÆGSTA VERÐI
POPLAR ... J
ZEN J. WELWOOD,
Cor. Princess & Logan ’Phone 1691
W. f. fflawlf,
hefir flutt vínsölubúðlsína frá Princess
til 613 Main str. og vonar að viðskifta-
menn sínir heimsæki sig þar. Hann
hefir,eins og áður Telefóu 1811.
Skóla-
Skor.
Ná er skólatíminn byrjaSur
og þá þurfið þér nýja skó.
Við getum sparað yður pen-
inga i kaupum á stúlkna og
drengjaskóm. Við höfum
orð fyrir að verzla með vand-
aða skó. Fáið skó sem hafa
verið gerðir eftir okkar fyrir-
sögn, til þess að fá þá góða.
—Aldrei er meiri þörf fyrir
góða skó en á haustin—vet-
urinn í nánd— veðrabreyting
hvenær sem er. Haldið þurr-
um og hlýjum fótum ungl-
inganna. það kostar minna
en að borga læknum. Okkar
skór eru með góðum sólum,
einungis bezta efni í þeim,
yfirleðrið úr veigamiklu efni,
og lagið er þannig að þeir
hljóta að fara vel á fæti.
J. F. FUIBHTON
cSc CO.
Clenboro, - Man.
LEON’S
Hardvöru og
liíisg’a^’iuibúd
G05—609 Main str., Winnipeg
á móti búð G. Thomas, Gullsmiðs.
Selur ódýrar en nokkur
önnur búð i bænum.
Diston8 sagir, 26 pml........$2 00
Stanley Jsck hefill.......... 1.35
Stanley Fore hefill.......... 1.75
AmerioHD þvotta vinda........ 2.50
Kaffikvarnir á....... 25, 35 og 50o
Amerioan járnrúmstæði með lá-
túns húnum fjaðragrind, dýnu á 8.00
Tré-úmstæði.................. 2.75
Bedroom set, 3 stykki........15.00
Látið ekki bregðast að koma
og skoða vörur okk&r áður
en pér kaupið annarst&ðar.
HVERGIÓDÝRARA.
ÞEIR SEM ÞURFA A Ð F Á
m VSgn EÐA ^LEDA #
ættu að athuga að engir eru jafngóðir og
Bain Farm Vagnar *
• Massey Harris Farm Sledar •
Einungis traustasta og bezt undirbúið efni er notað í þá.
þurfið þór að fá plóg í haust ? Allar tegundir fyrir hverskyns jarðlög sem eru.
MASSEY-HARRIS GO. Ltd., winnipeg
Lesið það, sem Jiichard
Coleman, Killarny, segir
um Kola Tonic Wine. .
STEEL’S
ULánar öllum,
Tiltakið sjálfir láns-tíma.
Killarny, 29. Maí 1902.
Jos. Reid, Esq.,
Ráðsmaður Kola Tonic Wine Co.,
Winnipeg, Man.
Kæri herra:—
Þér hafið ef til vill gaman af að
frétta að eg hefi algerlega læknast af
magaveiki og andateppu með Kola Ton-
ic Wine. Fjrrir svo sem sex mánuðum
síðan var eg því nær eyðilagður líkam-
lega. Ferðamenn á hðtelinu okkar og
aðrir sögðu að eg gæti ekki lifað í tvo
mánuði. Eg hafði að árangurslausú
reynt lækna og þvi nær ö e inkaleyfis-
meðöl sem til eru, og ekkert varð að liði.
Vinir mínir höfðu mist alla von. Eg
vóg einungis 93 pund.
En öll él birta um siðir. Við feng-
um okkur töluvert af Cola Tonic Wine.
Eg fór að brúka það, og eftir mjög stutt-
an tíma fann að mér var að batna. Eg
er nú heilsuhraustur maður og á það að
þakka Kola Wine. Eg cr nú 130 pund
að þyngd og eins frúkur og nokkurn
tíma áður. Eg get gengt daglegum
störfum mínum og borðað hvaía fæðu
sem mig langar í. Það eru engin hress-
ingarlyf, sem jafnast á við Kola Wine.
Við hðfum nú þegar selt nítján kassa, og
við mundum ekki álíta að birgðir okkar
af víni væru fullkomitai>án þess.
Það er óefað hið áreiðanlegasta með“
al sem veikbygðir menn eða konur eiga
kost á. Eg óska að velgengni yðar
haldi áfram eins og Kola Tonic Wine
verðskuldar.
Yðar einlægur.
RICHARD J. COLEMAN.
* - *
*
Ef lyfsalinn yðar hefir það ekki, skrifið
okkur eða heimsækið
Hygiene Kola Company
206 Pacific Ave. Winnipeg.
Einu eigendur.í Canada. “Síí,
BobiDSOD & CO.
ó D Ý R HLMKET
O » Einmitt þegar nætuvsvalinn byrjar koma geðfeldar fréttir um blanketa-kaup. Talsvert af sýn- ishornum frá verksmiðjunni, sem raunar sýna að þau hafa verið töluvert meðhöndluð en eru þó að öllu jafngóð. 35 pör hvít blanket úr hreinni ull, stór og þung. Vanalegt $1.75 par á $3.50 . „ 5.50 „ á 4.00 ,, 5.75 „ á 4.25 „ 7.60 „ á 5.75 Rádlf.gging:—Komið tímanlega ef þér viljið nota þessi kjörkaup.
Robinson & Co,, 400-402 Main St.
i
ARiNBJQRN S. BARDAL
Selurjíkkistur og annast um útfarn
Ailur útbtínaður sá bezti.
Enn fremur selur hann ai. skonai
minnisvarða og legsteina.
Reimili: á horaiau S Tan«0Ue
Ross ave. og Neaa stc
þAÐ þARF EKKI MEÐ
Eftirgangsmunum
að fá fólk til að koma f búð okkar. Yður er trúandi til að sp tra centin
og sem yður hefir gefist kostur á með því að hagnýta yður kjörkaupa-
sölu okkar, sem hefir reynst eins og auglýst hefir verið. þtð sem við
segjumst hafa að selja, höfum við þegar þér komið, ef þér komið þegar
það og það er auglýst.
þetta tvent bjóðum við þessa viku:
LEÐUKSÆTIS RUGGUSTÓLAR—24 aðeins, gulri eik
eða ,birch‘ mahóni; seldist á $3.50, þessa viku á....
LEÐURSÆTIS RUGGUSTÓLAR— 18 aðeins, kvart-
skornri eik eða mahóní, mjög fallegir, selst á $6 nú
$2.25
$4*25
Giftist þér, við búum um yður.
The C. H. Steele Ferniture CorapaDy.
Beint á móti O. N. járnbrautarstöð, 298 Main St.
Hattar! nýjasta snið, $2 og upp.
Sailors á 50 cents og upp.
MISS PARRY, 241 Portage Ave,
gaRUÐ ÞÉR A Ð BYGGJA?
EDDY’S ógegnkvæmi byggingapappír er sá bezti. Hann er mikið
sterkari og þykkaú en nokkur annar ^tjöru eða bygginga) pappír. Vind-
ur fer ekki í gegnura hann, heldur kulda úti og hita inni, engin ólykt
að honum, dregur ekki raka 1 sig, og spillir engu sem hann liggur við.
Hann er mikið notaður, ekki eingöngu til að klæða hús með, heldur
einnig til að fóðra með frystihús, kælingarhús, ínjólkurhús, smjörgerð-
arhús og önnur hús þar sem þarf jafnan hita, og forðast þarf raka.
Skrifid agentum vorum:
Tees «& Persse, Winnipeg, eftir sýnishornum.
Tlie E. B. Eddy Co. 11(1., Hull.
<r. ^
Allur heimurinn mundi
reykja LUCINA
sígar ef menn vissu hversu mikið
sælgæti er vafið saman í hvert
10 centa virði.
Gott er blcssað
brauðið!
Fáið ykkur
bragð!
Yður mundi Hka brauðið okkar.
það er eins gott og það sýnist, og
sumir fara svo langt að segja að það
sé óviðjafnanlegt. Reynið þau og
erum vér sannlærðir um að yður
muni smakkast þau ekki síður cu
öðrum.
W. J. BOYD.
másölubúð 422 Maia St. Mclatyre Blk.
Geo. F. Bryan k Co.
WINMPEG.
Hið heimsfræga norska þorsklýsi.
til sölu hjá J. G. Tliorgeirssyni, 661
Ross ave. Winnipeg.
C. P. BANNING,
D. D. S., L. D. S.
TANNLŒKNIR.
\ Mclntyre Block, - WiNNiri q
TKLKFÓN tlO,