Lögberg


Lögberg - 05.02.1903, Qupperneq 3

Lögberg - 05.02.1903, Qupperneq 3
LÖQBERG, 5 FEBRÚAR 1903. 3' Islands fréttir. Reykjavik, 6. Des. 1902. Fólksfjöldi í Reykjavík. Eftir hinu löghoSna manutali hér i bænum í Október í haust reyndist fólksfjóldinn hér 7 371. En var f>4 margt fólk ókomið úr kaupavinnu, með strandferðaskipunum, m. fl. Mk pví ganga að pví vísu, að bæjarb&ar muni nú vera um 7,500. Enn er ófengin endurskoðuð skýrola um manntalið hér í fyrra. En grunur er um, að pað hafi í raun réttri verið heldur undir en yfir 6^ pús. I>4 ætti bæjarbúumað hafa fjöig- að um 1000 Anð seui leið, og er pað alls eigi ótrúlegt. Reykjavík, 13. Des. 1902. Vkteakfar Sumarauka m& kalla p»ð, sem sf er pessum vetri, en pað er meir en J hluti hans eða alls 50 dagar. Al!s einn frostdugur hér af peim 50; pað var 3. Nóvember, 4—6 stig. Elia að eins stirðnað stund úr degi eitthvað 5 sinnum alls. Lít- ið eitt oftar dálítið frost á nóttu. Hit- inn e la 4 — 6 stig að degi til tiðastur; stundum 8—9 stig. Aðrar eins píður munu vera eins dæmi að vetri til, jafulangvinnar. Eh stormar hafa fylgt peim miklir og rigningar,—hrakviðrasamt fyrirskepn- ur, einkum nærri sjó; purrara í upp- sveitum, regluleg önd /egistíð par. Unnið nær daglega að jarðabót- um par sem pær eru annars stundað- ar. Sömuleiðis að húsasmíði hér í höfuðstaðnum eigi m.klu síður 6n að sumri til. En—íshúsin fara að verða í voða, ef frostleysur haldsst lengi úr pessu, með alla hina miklu stldarbeitu, er pau geyma handa pilskipaflotanum, auk matvælaforðans fyrir allah vet- urinn. ÍSLENZK LISTAKONA í KlIÖFN. Daðan (frá Khöfn) erísafold skrif- að 25. f. m.: „Fröken Msria Bachroann, dóttir Sig. kaupmmrs Btcbmanr.s á Pat- reksfiiði, hefir numið pertlist í Khöfn uudanfarið ár. 1 sumar var myud eftir hana sýod á listasýningunni í Charlottenborg og gerður að góður rómur. Hún hefir selt pá mynd hér og aðrar fleiri. Reykjavík, 17. Des. 1902. Skift cm vbðbáttu. Nú hefir loks skift um veðráttu: snjóað dag eftir dag lausamjöll frá pví á helgi. Frost mjög lítið. Reykjavík, 20. Des. 1902. NÝJU FKÍMEBKIN ÍSLENZKU. Allir taka til pess, hve r.yju frí- merkin íslenzku séu bæfi ósnotur og öskýrar á peim tölumar; parf &ð týna. f pau, til pess að sjá giidi peirra. I>au pykja og fyrir pað ekki eins eiguleg frimerk jasafnendum eius og ella mundi, og er bent á pað meðal annars I blaðinu Börsen í Khöfn 9.f.m. I>ar er pað lagt til, að hafa á frímerkjum vorum næst myndir af merkisstöðum á íslandi fyrir náttúrufegurðar sakir, að dæmi sumra pjóða aDnarra nú orð 1 — l>að er sjálfsagt góð bending. Reykjavik, 27. Des. 1902. Hvít jól. Hér hefir verið alhvit jörð frfi pví fyrir jól og er enn. Éu frostvægt. Riddabab af dbb. eru peir sagð ir orðnir, lektor, rbktor og Jón A. Hjal talín Möðruvallaskólastjóri. Reykjavík, 3. Janúar 1903. Peestkosning fór fram í Arnar- bæli 19. f. m. og hlaut síra Ólafur Magnússon á Sandfelli 41 atkvæði,en Bíra Einar Pálsson á Hfilsi 3. Nafci h&ns i Hofteigi hafði tekið sína um. sókn aftur. Kosningin lögleg. Brauð- ið liggur undir klmungsveitingu. Maðuk dbuknaði. 21. f. mác. fórst bfitur í l>ykkvabæjarósum með 3 mönnum; komust 2 af en 1 drukn- aði, Páll Kristjánsson frá Borgartúni, að hálfu í Hala Hann var að Öytja meunina austur yfir, en pegar peir voru komnir austur jfir aðalálinn, fylti og hvolfdi bátnum. í peirn svif. um kom Sigurður Ólafsson frá Hábæ áustan yfir á bát og ætlaði að bjarga, en hars hvolfdi pálfko; samt feDgu peit bjargaðsér ir>pð pví, að ná í ann- an bfition, par t 1 er peir komu»t á grynningar. Veður var hvast og bát- arnir lélegar kænui; aða*ferjub\tur— inn fauk í mikla veðrinu um dag'nn. Pall sál. var merti efoismaður, rúmlega tvítugur. Foreldrar hans höfðu nylega mist actnn toa sinn úr luLignabólgu á líku reki og Páll, og bárust pau bfiglega af, sem vonlegt er. x Hjálpeæðisherinn gerði að vacdi góða jólagleði börnum og gaœ- almeunum, sinn daginn hvorum, með jólatré og góðri máltlð m. m. og skemti með söng og hljóðfærsslætti. Börnin voru milli 2 ög 3 hundruð og gamalmennin um l^ hundrað. Sjávariíorgarbkvnnan. Mann- annað’ meðal, sriti eg hefi pefið börn unum mfnum.“ Hetta er dóm ir allr* mæðra, er Dotað hafa B'by’s Owi. T»bl ts, og p»ð er bezta sönnunit fyrir pví, að ekkert meðal jafoast fi við f>ær ti! að lækna fljótt eða iin» &lge ga barn»sjúkdóma. Tablets pessar isekna iðrakveisu, harðlfti, sýr- nr 1 iusga. niðurgang og hitssÓtt. Pær lækna kvef, varna barnaveiki og lina kvilla, sera eiu tarafara t&nntöku og pað er ftbyrget, að í peim sé ekk- ert svæfatdi efoi. Börn t«ka pær inn með góðu, og séu pær ætlað&r rojög ungum börnum, mft roylja pær f duft. I>ér getið fengið Biby’sÓwci Tablet8 hjá öllum lyfsölum fyrir 25c. baukinn eða pær verða sendar frftt með pósti ef skrifað er til Dr. Willi- am’s Medicine Co., B-ockville, Ont., eða Schenectady, N. Y. Sendið eftir bókinni okkar um meðferð á börnum og unglingum. Allar mæður ættu að hafa hana. ræfill nokkur, Guðjón Guðmundsson, vinnumaður hjá peim, er kveikti á bæjarljóskerunum hér í haust, hefir játað á sig fyrir rétti, að hann mnni vera valdur að pvf, er kviknaði í haust f geymsluhúsum Asgeirs kaupmanns Sigurðssonar hér inn með sjónum, peim er nefnd etu Sj&varborg. Hann hafði verið petta kvöid að slökkva á bæjarljóskerunum fyrir hú?- bónda sinn, orðið sfðan gengið inn að húsunum til pess að ná sér 1 brenni- vínsflösku, er hann átti par geymda, staupaði sig 4 henni, var par að auki með tvo vindla, sem hann reykti par, sofnaði sfðan út frá öllu saman, fullur og ringlaður, og vaknar ekki fyr en við lúðraganginn, er vakti slökkvilið- ið um nótt’na, pegar eldurinn var oiðiuu magnaður, verður skelkaður og stökkur lieim til sfn — pykist vita, að tói’ Lúuni um að kenna eldinn. Nokkru seinna hefir hann vista- skifti og segir pá einhvern tfma nýja heimilisfólkinu frá pessu, um leið og haan minnist á önnur brek sfn, svo sem fjárpretti og gripdeildir, sem hann var undir sakamfilsrannsókn fyrir f Hafnarfirði. Nú milli jóla og nýárs kemur cýi húsbóudinn með Guðjón pennan til Asgeirs kaupmanns og vill hreppa 300 kr. veiðlaun p&u, er hann hafði heitið peim, er kæmi glæpnum upp; og kannast Guðjón p& við hann; en ber hann sfðan af sér fyrir rétti fyrst 1 stað, par til f gær, að hann gerir par jfitningu sfna svo felda sem fyr segir. Hinn 16. f. m. andaðist að heim- ili sínu Hrútatungu f Staðarhreppi merkisbóndinn Dorsteinn Jódssoh. Hann var fæddur að Fossi í Hrúta- firði um veturnfittaskeið árið 1830. — ísafold. Reykjavfk, 9. Des. 1902. Milli fjalls og fjöru. önd- vegistfðin j'sfnan hin eama; sífeldur m»ri og frostleysa. Nokkuð er samt 8torma- og útfreðarsamt, með sj^var- síðunni sunnfinlands. í fjallasveitun- um t. d. Tungum og Hreppum er aftur ámóta miklu purviðrasamara. Árnessýslu 19 Nóv. 1902 Slðan veturiun kom hefir verið nokkuð umhleypingasamt, pó oftast hæg veður, en stundum stormar. Hinn 4 p. m. var landnorðan stormur mik- ill með frosti og fjúki. I>á hrakti 40 fjár úr Biæðratunguey f fljótið, sem p&r er öðrum megin. Nóttina fyrir 15 p. m. var hið mesta ofviðri, sem komið hefir nú í langa tið, Og urðu viða skaðar fi húsum og heyjum: Á Skriðufelli f Eystri brepp fauk járn- p ík af stórri h?yh!öðu og hey nokkuð; í Haga fauk pak af 2 nýjurn fjárhús- um; en af fjósi f Sandiæk. Á Syðia- Langhoiti í Ytri-Hrepp fauk járnpsk af baðstofu, en af fjósi í Hellisbolturo, en f Götu fauk taisvert af heyi. Víð. ar urðu meiri og minni skemdir og er enn eigi tilspurt um pær allar. Til allrar hamingju var eigi flóðhæð sjáv- ar jafnmikil og veðurhæðin; annars hefði orðið meira tjón en á megi ætla. Eoda var vindstaða af landsuðri og stóð eigi beint á land. Ef burnið gæti talað. „Eg er viss um, ef barnið að eins gæti talað“, sagði Miss. B. Gaffney, 1 L’Amable, Ont., „mimdi pað einnig hrósa Baby’s Owa Tabiets. I>ær hafa dugað mér unklu betuc eu nokkurt VETRAR f&rbréf alla leið, lægsta fargjald, greitt ferðal»g til allra staða. Farbréf yílr haflð. Upplýsingar f st hj&öllum agent- um Can. Northern járnbr. Gteo. XX. Slxa.w, Traffic Manafer. F otograf s... Ljósmyndaí tofa okkar er op- in hvern frídag. Ef pér viljið fá beztu mynd- ir komið til okkar. öllum velkomið að heim- sækja okkur. F. C. Burgess, 211 fíupert St., I. M. Cloghopn, M D. LÆKNIR, og 'YFIR8ETUMAÐUR, Kt ’lefur keypt lyfjabúöina é Baldur og befui þvl sjálfur umsjón íöllum meöolum, sem~ham ætur frá sier. BKIZABJSTH 8T. BALDUR, - - MAN P. 8. Islenzaur túlkur við hendiiia hvt nsr som fcftrf ger.ist. Niðurskurðar- sala á Skófatnaði. r2<, prócent AFSLÁTTUR. Sýnishorn af flókaskóm —A8 eins 300 pör. GUEST & GOX (Eftiimenn MIDDLETON’S). 719-721 Main St. Rétt hjá C. P. R. stöóvlinum. liss liilill's Haust^og vetrar-hatta verzlun byrjuð. Fallega puntaðir hattar á $1.60 og yfir Hattar p .ntaðir fyrir 25c. Gamlapunt- ð notað ef óskast. STRÚTSFJAÐRIR hreinsaðar, litaðar og krullaðar. 454 MAI3I STMEET. Við höfum ekki hækkað verð tí tóbaki okkar. Amber reyk- tóbak, Bobs Currency og Fair Play rnunntúbak, er af sömu stærð og seld raeð sama verði og &8ur. Kinmg höfum vl® framlengd tímann sem við tök- um við „snowshoe tags“ til 1. Jan. 1904. THE EMPIRE TOBACCO CO. Ltd. Dr. G. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆ.KNIR. Tennur fylltar og dregnar út án sárs. auka. Fyrir &ð draga út tönn 0,50. Fyrir &ð fylla tönn $1,00. 527 Maiw St. Anyone sondlng a sketch and descriptlon may nuickly a9certAln our oplnimi free whether an invontton ts probably patentahte. Communlca- tious strictlv confldontfal. Iiandbookon Patenti sent freo. MHest aReucv for securingpatents. Patenís . aken tnrou«h Munn & Co. recetve tptcuil notice, witbou. charKO, in the SdíKtific jlmerican. A handsomely tllustmted weekly. I*argest olr- cuiation of any seientlflc journal. Terms, fö a yonr ; four montiis, fL 8old byall newsdealers. MilNM Á P.n. 361Broidway, NewYotk SETMOBR HOUSE Mar^et Square, W inipeg.| Eitt aí beztu veitingahúsum bæjarins Máltíðir seldar á 25 cents hver. $1.00 á lag fyrir fæði og gett herbergi. Billiard- stoía og sérlega vönduð vSnföug og vindf-1 ar. Ókeypis Keyrsla að ogfrá Járnbrauta-; stöðvunum. j mH BAIRD Eigar>di. OÝKÁLEBNIK 0. F. Elliott Dýralæknir ríkisins. I.æknar allskonar, sj íkdóma á skepnum Sanngjarnt verð. H. E. Ciose, (Prófgenginn lyfsali). Allskonar lyf og Patent meðöl. Hitföng &c.— Læknisforskriftutn nákvæmur gaum ur geflnn Skáldrit GESTS PÁLSSONAR, ALLAR sögur hans, og þaö sem til er af ljóðmælum hans, ásaint æfiágripi. Alls um 24 arkir. Kem ur út FYRIR NÝÁRIÐ. Verður sent til Ameríku í BANDI með fyrstu póstskipsferð frá Rvík 1903. Reykjavík, 1, Des. 1902, 8igfás Eymundsson. Verð þessarar bókar aaglýsi eg svo fljótt sem liægt er. H. S. BARDAL, 577 Elgin Ave., Winmpeg ELDIVIÐUR GÓÐUR VIÐUR VEL MŒLDUlt, Gott Tamarack $6.00 Svart Tamarack 5.50 Jack Pine 5.00 Opið frá kl. 6 80 f. m. til kl. 8 30 e. m. REIMER BROS. Telephone io6ya 326 Elgin ave. !y I>að voru tímar þeir I að gamall viður smurður með fernisolíu þótti nóaru góður í hús- tögn, og enn í dag eru sumir sem spyrja um þesskonar, af því það er ódýrt. Þeir hugsa ekki út í það, hve lengi það muni end- ast, oða hve sterklega það er smiðað. Þeir vilja fá húsgögn ódýr og fá líka léleg húsgögn ó- dýr. En það borgar sig sannar- lega ekki að kaupa þesskonar. Vér vitum lika að það borgar sig ekki fyrir okkur að selja slíkt og vér gerum það ekki. Vér tölum til skynsatnra manna — manna, sem vilja fá á- reiðanlega vöru og borga sem minst iyrir. Góð, vel tilbúiu húsgögn, það er 8en vór seljum, og vér seljum það eins ódýrt og mögulegt er. Litið þér á harðvidar Cheval Mirror svefnstofu-settin okkar sem kosta $22.00 Scott Furniturc Co. rstu húsgagnasalar í Vestur- Ganada. THE VIDE-AWAKE H0USE 276 MAIN STR. • SPYRJID EFTIR • ©gilbic ©ats GÓMSÆTT, - HÝÐISLAUST Abyrgst að vera gjðrsamlega hreint. Selt í pökkum af öllum stærðum. ^gilbic’ö hungdrian eins og það er uú tilbúið. Hið alþekta heimiliamjöl Heimtið að fá „Ogilvie’s”, það er betra en hið bezta. OVIDJAFNANLECT. I ##########################$ # # # # # # # # # # # # Allir. sem hafa reynt GLADSTONE FLOUR þegja að það sé bezt > á markaðnum. Reynið það Farið eigi á mis við þau gæði. avalt tiltSíHii í biiff A.flridrikssonar.j # # m # # tt # ##########################«

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.