Lögberg - 05.02.1903, Page 6
0
LÖGBERG. 5 FEBRÚAR 1903.
Islands fréttir.
Reykjavík, 10. Des. 1902.
SuÐUKNEsjum, 29. Nðv. 1902.
Tíðarfar hefir verið mjög óstöð-
ugt síðan um réttir í haust og mjög
vætusamt; f>ó hefir tekið útyfir f>enna
m&nuð, J>ví aldrei hefir m&tt heita að
af steini hafi f>ornað og lítur út fyrir
mestu vandræði með eldivið allstaðar
hér syðra. Snemma í pessum m&nuði
gerði hér syðra talsverðan snjó, sem
1& stntt fi. Sjógæftir eru mjög stirð-
ar; í Höfnum var róið 4 dsga af f>ess
ari viku og fiskaðist frá 4—25 í h!ut
mest af stútung og porski og ísu vart.
Fyrripart m&naðarins var vel tiski-
vart í Garðsjó & færi og lóð af vænurn
fiski. Altaf eru botnverpingar hér
syðra öðru hverju, en hrfa trollað fyr-
ir sunnan Garðskaga. Aðfaranótt
hins 15. þ. m. gerði hér syðra ofsa
landsynnings veður, sem gerði víða
talsverðar skemdir & húsum og skip
um. Keflavíkurkirkja, sem hefir stað-
ið nokkur ár alósmíðuð að innan, stóit
og mikið hús, skektist svo, að rífa
ve 'ður. Lítið eru mennfarnir að tala
um þingkcsniugar eða pingmanna-
ofui hér enn p& sem komið er.
Talsverður kurr 1 sjómönnum,
sem á piiskipum hafa verið, út af hin
u a rýya löguiu filskipa útgerðar-
m nna 1 Reykjavík og Hafnarfirði
li-jr & suðurkj&lkanum eru fjölda
margir, sem hafa um nokkur &r verið
h&iuíar & fiskipilskipum allan útgerð
artimann, en nú er að heyra & peim,
að f>eir muni ekki r&ða sig upp & pessi
nyju kjör. Ekki er sagt, að pilskipa
útgeiðarmenn í Keflavík hafi pröngv
að kjörum h&seta, pví peir bjóða
h ilfan dr&tt og 8 kr. í verkunatkaup
& hvert skpd., og svo alt, sem að und
aoförnu. Verzlun í Keflavik m& heita
fremur góð nú orðið, enda fjölgar
fólki þar firlega og hús eru bygð; at-
vinna er f>ar mikil & sumrum, sem alt
er að þakka kaupmanni Ó. Á. Ólafs-
son, sem rekur par mikla verzlun;
þangað hafa fluzt margir dugnaðar-
menn, svo útlit er fyrir, að Keflavík
eigi fsgra framtíð fyrir höndum.
Talsverður éhugi er orðiun hj&
mönnum með að auka garðrækt, og
hefir gulrófu rækt hepnast allstaðar
vel í sumar; en fáir höfðu nema litið
eitt af kartöflum til útsæðis í vor
vegna undanfarandi sýki, sem í f>eim
var; en hjá peim, sem s&ðu peim I vor,
spruttu f>ær vel og bar ekki & skemd.
1 þeim.
Heldur mun vera i r&ði, að auka
útgerð & opnum bátum með sunnan-
verðum Faxaflóaá næstu vetrar vertíð.
Sagður er bæði trj&reki og hval-
reki á Meðallandsfjörur I Vestur-
Skaftafellss/slu.
HÓSBKUNI Á IsAFIKÐX.
Hinn 13. Nóv. brann hús Einars
Bjarnasonar snikkara & ísafirði til
kaidra kola með n&lega öllum innan
húemuntim; en fólk komst naumlega
út.
Eldsins varð vart um kl. 10 síðd.
og eftir nokkurar mínútur stóð alt
húsið í björtu b&li. Er komið var með
sprauturnar, var enginn kostur að
slökkva hanc; reycdu rnenn því að
ugis að verja næstu hús. Tókst mönn-
um það með dugnaði.
Aliir þeir, sem bjuggu i húsinu,
mistn hér um bil aleigu sína. Var
það ait óvátrygt, nemainnanhússmun-
ir t’igand:.; vátrygðir fyrir 3000 kr.
Kn sj&llt húsið ví trygt fyrir 7000 kr.
Ilveicig kviknað hefir i, vita menn
ekki. Ha'dið er, að annaðhvort hafi
kvikcað í norðurenda hússins eða
nifiií tjailara. Á b&ðum stöðum
lmf’i ve;\ð farið með ljós nokkurum
t'nia áður en eldsins varð vart.— E>að
viidi til, að veðrið var égætt; n&lega
logn, lítill sunnankaldi. Hefði storm-
ur verið að sunnán, hefði eldurinn efa.
laust n&ð meiri útbreiðslu. — Hefðu
það þá verið verzlunarhús Skúla Thor
oddsens, sem þ& hefði verið mesta
hætta búin,
Samskota kvað leitað hafa verið
handa þeim, er biðu tjón af eldinum.
Seint í fyrra m&nuði strandaði á
Grundarfirði í Snæfellsnessyslu kútt-
erinn „ísafjoid11 eign „AktieLelskahet,
Grams Handel.“ Sleit kútteiinn npp
í ofsaveðrinu milli 14—15. Nóv.
E>orði ekki að leggja til hafs og sígldi
því á land upp.
Fjölmennur málfundur var hald-
inn í gærkveldi í Iðnaðarmannahús-
inu til þess -að ræða um áfengislög-
gjöfina. Aðalumræðuefnið var: Er
vlnsölubann eða aðflutningsbaun
æskilegt?
Úc flokki bindindisminna töluðu
þeir málshefjandi Haraldur Nrelsson,
Indriði Einarsson, Guðmundur Björns-
son. Úr flokki andstæðinga töluðu
einkum Brynjólfur kaupm. Bjarnason
og konsul D. Thomsen. Eftir all-
langar umræður var með miklum at-
kvæðafjölda samþykt svol&tandi fund-
ar&lyktun:
„Fundurinn tjáir sig því með-
mæltan, að aðfiutningsbann sé leitt I
lög jafnskjótt sem fyrir því er fengið
fylgi mikils meiri hluta þjóðarinnar.“
Reykjavík, 19. Des. 1902.
Rangárvllasýslu, 5. Dks.
Tfðin mjög indæl, þó vætu?öm
sé, Heyskapur hér í sveit var í fullu
meðallagi að vöxtum, en meir en það
að gæðum, enda lítur út fyrir, að kýr
ætli að gera gott gagn. Hér er &
einstaka bæ ekki farið að taka lömb
enn, og er slíkt óvanalegt.
Garðuppskera varð hér þetta &r
með langbezta móti, enda farifk að
sýna þeirri grein landbúnaðarins meiri
sóma en átt hefir sér stað hingað til.
Talsverður áhugi er vaknaður hjá
mönnum & jarðrækt, og hann er mik-
ill bjá sumum, því það niá segja, að
hér séu að hefjast stórmiklar jarða-
bætur. Hér eru skilvindur & einstaka
stað, en þær eru alt of fáar, því þær
ættu að vera til & hverju heimili; en
þær eru dýrur, og gengur ekki létt
eftir fyrir fátæka menn, að afla sér
þeirra. Komið er til umtals, en ekki
í neina veruiega framkvæmd, að stofna
hér rjómabú, en það er dýrt að koma
þvl f framkvæmd.
ister, B. C., segir:—„Áðnr en eg fór
að biúka Dr. William|’ Pink Pills
v»r b'óð mitt mjög óhreint og sf því
leiddi, að kláðabólur komu út um
silan Kksma minn. Eg bafði mjög
misjafna matarlvst og eg var mjög
úthaldslaus. Eg reyudi yms meðöl,
en þau hj&lpuðu ekki. E>á lagði kon-
»n mín fastlega að mér að reyna dr.
Willtaras’ Pink Pills. Fékk eg mér
sex öskjur og þugar eg var búinD
með þær, var eg orðinn frfskur og
börundið orðið hceint og slétt. Pillur
þessar eru það bezta rneðal, sem eg
þekki til að hreinsa blóðið.“ E>er
E>ær eru seldar & öllum lyfjabúðum
eða verða. sendar frítt með pósti fvrir
50c. askjan eða sex öskjur fyrir $2 50,
ef skrifað er eftir þeim til Dr. Willí-
ams’ Medicine Co., Brockville, Out.
Kaupið enga eftirlíkingu eða neitt
sem sagt er að vera „alveg eins
gott“. E>etta „alveg eins gott“ með
al hefir aldrei læknað neinn.
Stórkostleg
Afsláttarsala.
Mánudaginn 12. Janúar,
byrja eg að selja allar mínar
vörur með niðarsettu verði
fyrir borgun út í hönd. Öll
álnavara, svo sem Flanelettes
Prints^ Fataefni, Kjólatau,
Hvít léreft, o. s. frv. verður
selt með 25 prct. afslætti.
Vetlingar. húfur, skyrtur
og buxur seljast einnig með
25 prct. afslætti.
Alt Jeðurskótau selst með
25 prct. afslætti.
Allir yfirskór seljast fyrir
innkaupsverð-
Gullstáss og allur glys
varningur, einnig leirtau og
postulín selst með 25 prct. af.
slætti
Hyndir
lyrir Jólin.
Látið þér taka jóla-myndirnar
af yður í tíma. Seinna meir
veríur aðsóknin sjálfsagt mikil.
Betra að koma núna.
WELFORDS
JamesLindsav
Cor. Isabel & Pacific A
Býr til og verzlar med
hús lampa, tilbúið m&l,
blikk- og eyr-vöru, gran-
ítvöru, stóro. s. frv.
|3hoto ^tubio
Horninu & Maiu St.
og Pacifio Ave.,Wpeg.
Blikkpökum og vatns-
rennum sérstakur gaum-
ur gefinn.
LONDOB - CANADIAN
LOAN 5 AGBNCT 00.
LIMITED.
Peningar naðir gegn veði í ræktuðum bújörðum, með þægilegum
skilmalum,
Ráðsmaður: Virðingarmaöur :
Ceo. J Maulson, S. ChrístopTjerson,
195 Lombard St., Grund P, O.
WINNIPEO. MANITOBA.
Landtil sölu í ýmsum pörtum fylkisins með láguverð og góðumkjörum.
Búið til úr bezta við, með tinuðum stálvlrsgjörðum, sem þola bæð
kulda og hita, svo eiuu gildir á hvaða árstíma brúkað er.
Einstöku menn hér eru farnir að
láta bólusetja fé sitt, og hefir þ&ð
hepuast mjög vel í haust: gerir það
auðsj&anlaga mikið gagn, því þeír,
sem hafa l&tið bólusetja, h&fa enga
skepnu mist, en pestin gert talsverð-
an usla hjá hinum, sem ekki hafa l&t-
ið bólusetja.
Hér eru sveitaþyngsii mikil. Til-
finnanlegust hin sívaxa .di peninga-
gjöld. Einstaka bændur hafa frá 100
og upp undir 200 króna útsvar, og er
slíkt þungur skattur. Aðalverzlun
okkar Eyfellinga er I Vlk 1 M/rd 1,
og er ekki annað að heyra, en menn
geri sig allvel ánægða með þá verzl-
un; það er B’,yd^s verzlun. Henni
stjórnar Gunnar Ólafsson, mjög lipur
og reglusamur maður, því um hann
m& segja, að hann sé virtur og elsk-
aður af öllum, sem kynni hafa af hon-
um. E>ar verzlar einnig umboðsmað-
ur Halldór Jónsson í Vík, og má um
hann segja, að hann sé þarfur lands-
vinur fátæku landi. Haun setur sig
inu í fátækt manna, þó hann, sem bet-
ur fer, hafi aldrei sj&ifur haft af henni
að segja. Hann er sönn fyrirmynd
bænda, rekur stórt og mikið bú auk
verzlunarinnar, er framúrskarandi
jarðabótamaður, og stundar sjivarút-
veg. E>að do& þvl undariegt þykja,
að hann skuli ekki enn hafa fengið
verðlaun úr sjóði Kristjáns konungs
IX, ef hann befir & annaðborð kept
um þau verðlaun — Fjallkonan.
Hreint blóð
ER LKYNÐARDÓMUR GÓÐRAR HKYLSU,
FJÖRS OG ÁNÆGJU.
Heilnæmt blóð — hraust, rautt
blóð—er hÍDn mesti óvinur sjúknað-
ar. E>að hjálpar ðllum KfEærunum til
að hrinda frá sér sérhverjum sjúkdóm,
sem kann að r&ðest ft þau. Heilnæmt
blóð er hin eina áreiðanlega lækning
við sllkum sjúkdómum sem tanga-
veiklun, hðfuCgigt, skinns/ki, melt-
ingarleysi, gigt, blóðleysi o fl. &f þvl
þessir sjúkdómar geta ekki fttt sér
stað þegar b’óðið er hraust. Leynd-
a^dómurinn, sem ijefur hei'næmt. blóð
—rautt, hraust, lífgefardi blóð, er
Dr. Williams’ Pink Pills. E>agar
þessar pillur eru notaðar meinar það
líf, heilsu og íjör. Mr. Robert Lee,
vel kuonur borgaii I New Westmin-
15c. brent kaffi @ lOc pundið
I8c „ @ l5c „
20c „ „ @ 17c „
25c ,, ,, @ 20c „
títeinolía 15c gallónið.
16i pd. molasykur fyrir $1.00
17 pd. raspað sykur fyrir $1.
Alt annað í matvörudeildinn
selst með 10 prct. afslætti.
Eg kaupismjör fyrir 15c,
egg 20c dúsínið, húðir á 7 cts
pundið.
Þessi sala varir í -30 daga.
Eg vona, að sem flestir noti
tækifærið til að gera góð inn-
kaup.
Með þakklæti fyrir alt
gott og óskandi öllum góðs og
gleðilegs nýárs, er eg
yðar einl.
p. j. Skjold,
Hallson, N. D.
EMPIRE RINK
Opinn hvern eftirmiðdag oþ á kveldin
Hljúðfæraleikendur þrjú kveld í viku
M, Martlkson, ráðamaður
AUDUORIUM & CITIZENS
RINKS
Hljóðfæraleikendur á hverju kveldi.
Fimtud. 8. Janúar: Viotoria á móti
Rowing Glub. Ticketa fást hjá Hynd-
man & Co., 480 Main St.
FULLJAMES & HOLMES, eigendur
OLE SIMONSON,
mælirmeð sfnu nyja
Sandinavían Rotel
718 Maiw Stríkt
F»ði <1.00 & da.fr.
VIDURl VIDURI
EIK, j
jack piné \med 'œ9sta verd‘-
POPLAR J
CT- WELWOOD,
Cor, Prinoess & Logau. ’Phone 1691.
Alt af í góðu standi.
The E. 11. hldj Co. 11(1., Hnll.
Tees & Persse, Agents, Winnipeg.
Reglur við landtöku.
Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjórninni, í Mani-
toba og Norðvesturlandinu, nema8og‘20, geta ijölskylduhöfuð og karlmenn 18 ára
gamlir eða eldri, tekið sór 160 ekrur fyrir heiinilisréttarland, það er að segja,
só landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórninui til viðartekju eða ein-
hvers. annars.
Innritun.
Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst liggur
landinu, sem tekið er. Með leyli innanríkisráðherrans, eða innflutninga-um-
boðsmannsins i Winnipeg, eða næsta*Dominion landsainboðsmanns, geta menn
geflð öðrum umboð til þess að skrifa sig fyrir landi. InDritunargjaldið er $10.
Heimilisréttar-skyldur.
Samkvæint núgildandi íögum verða landnemar að uppfylla heimilisréttar-
skyldur sínar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftirfylgjandi
töluliðuin, nefnilega:
[1] Að búa á landiuu og yrkjajþað að minsta kosti í sex’ mánuði á hverju
ári í þrjú ár.
[2] Ef faðir (eða móðir, ef faðirinn er látinn) einhverrar persónu, sem heíir
rétt til að skrifttsigfyrirheiinilisróttarlaudi, býr á bújörð í nágrenni við landið,
sem þvílík persóna hefir skrifað sig fyrir sem heimilisréttar landi, þá getur per-
sónan fullnægt fyrirmælum -aganna, að því er ábúð á landinu snertir áður en af-
salsbróf er veitt fyrir því, á þaun hátt að hafa heimili hjá föður sínumeða móður.
(4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem hann á [hetir keypt, tekið
erfðir o. s, frv.] í nánd við heimilisréttariand það, er hann henr skrifað sig fyrir,
þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að því er ábúð á heimilisréttar-jöi ð'
inni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptulandi o. s. frv,]
Reiðni um eignarbréf
ætti að vera gerð strax eftir að 3 áiin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðs-
manni eða hjá Inspector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir veriö á
landinu. Sex niánuðum áður verður aður þó að hafa kunngert Dominion landa
umboðsmanninum í Ottawa það, að h n ætli sér að biðja um eignarróttinn.
Leiðbe lingar.
Nýkomnir innflytjendur fá, á iunflytjeuda-skrifstofunni í Winnipeg, og á öll-
um Domiuion landa skrifstofum innan Manitoba og Norðvesturlandsins, leiðbein-
ingar um það hvar löud eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna,
veita innflytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp til þess að ná í lönd
sem þeim eru geðfeld; ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola og
náma lögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gefins, einnig geta
menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járubrautarbeltisins í British
Columbia, með því að snúa sér bréflega til ritara innanríkisdeildarinnar í Ottawa,
innflytjenda-umboðsmannsins í Winuipeg, eða til einhverra af Dominion landa
umboðsmönnum í Manitoba eða Norðvesturlandinu.
JAMES A, SMART,
Deputy Minister of the Interior
N. B.—Auk lands þess, sem menn geta fengið gefins ogátt er við í reglugjörð-
in hér að ofan, eru til þúsundír ekra af bezta landi, sem hægt er að fá tif leigu
eða kaups hjá járnbrauta-fóiögum og ýmsum landsölufólögum og einstaklinguuj