Lögberg - 05.02.1903, Page 8

Lögberg - 05.02.1903, Page 8
8 LÖGBERGr, 5 FEBRÖAR 1903 * * Gleymið ekki DE LAVAL rj ómaskilv indufélaginu \ i L Monfraal, Toronto, New York, Chicago. San Francisco Philade/thia Boughkeepsie The De Laval Separator Co., Western Canada Offices, Stores & Shops 248 McEbrmot Avr., WINNIPEG. Úr bœnum og grendinni. Gripakaupmennirnir Jóh. Halldórs- son og Skúli Sigfússon frá Álítavatns- nýlendunni voru hér á ferö núua í vik- unui. Hópur af fólki fer frá Selkirk á þriðj udaginn 17. Febrúar til Se tt!e og annarra staða á vestur ströndinni. C.P. K félagið leggur þeim til sérstakan vagn. Smáleikirnir ,,Hjartadrotningin“ og ,.Nei-iö“ voru leiknir fyrir troðfullu húsi á Únitara samkomuhúsinu á þriðjudags- kveldið. Þeir verða leiknir þar aftur í kveld (fimtudag). Kappræðan, sem haldin verður á samkomu Tjaldbúðai safuaðar verður um það, hvor sé hsefari til að skera kökuna, kona úr kvenfélaginu Gleym-mór-ei eða kona úr kvenfélagi Tjaidbúðarsafnaðar Thorgeir Símonarson biður þess get ið, að hann sé nú umboðsmaður New York Life lífsábyrgðaifélagsins í Wash- ington-ríkinu og útvegi mönnum einnig eldsábyrgð á hús og aðrar eignir. Heim- ili hans er 713J Elk st., Whatcom.Wash. í miðsvetrarsam8*eti „Helga magra“ tapaðist svört lambskinnshúfa, sem eiu- hver gestanna hefir tekið i raisgripum fyrir aðra svarta húfu sem nú er geymd á skrifstofu Lögbergs. Sá eða sú, sem lambskinnshúfuna hefir, geti svo vel að snúa sér sein fyrst til ritstjóra Lögbergs til þess að laga misgripin. Samningar hafa nú verið því nær fullgerðir á milli Winnipeg-bæjar og Can. Pac. járnbrautarféiagsins um nýj- ar járnbrautarstöðvar og vandað hótel í sömu byggingunni, og gert ráð fyrir að skeratigarður verði fast lijá henni ann- arsvegar. Þetta verða mjög mikilsverð- ar umbætur fyrir Winnipeg-bæ. Victoria hockey-flokkurinn héðan úr bænum er nú austur í Montreal til að reyna sig við hockey-leikara þur og keppa um Scar.ley verðiaunabikarinn. l’egar þetta er skrifað standa flokkarnir jafnt: hafa unnið einusinni hvor og einu- sinni verið jafnir. Leikurinn, sem át!i að verða í gærkveld gerir útslagið; sá, sem þá vinnur. heidur bikarnum. Einn Islendingur er í flokki Winnipeg-manna —Friðrik Olafsson—sem talinn er með ailra beztu hockey-leikurum bæjarins. Annað kvöld (föstudaginn 6. Febr.) verður skemtisamkoma á Wesley Coilege algerlega undirstjórn og umsjón íslenzku lærisveicanna þar. Aðgangur kostor alls ekkert og allir Islendingar eruboðn- ir þangað hjartanlega velkomnir. Að- standendur iærisvoinanna og Í8lendiní,,- ar í heild sii*ii ættu að sækja samkoinu þessa vel og sýna máð því, að þeir veita þessurn námsinannahóp sínum eftiitekt. Samkomusalurinn er stór og þurfamenn því ekki bera neinn kviðboga fyrir að þeir ekki fái sæti. ísl< nzkir aðkomu- menn, sem maigir eru hér á ferðinni um þessar mundir, er vonast eftir að sýni lærisveiuunum þá velvild aðsækjasaiu- komuna. iaginu tilheyra, sjá algerlega um pt grammið og Miss M. Ander# on verður fundarstjóri; og það hefir jafnvel flogið fyrir, að þar eigi að verða veitingar. Það lítur út fyrir, að innflutningur fólks ætli ekli að dragast lengi fram eftir vetrinum. Nú þegar eru Banda- ríkjamenn farnir að sjást—smáhópar til að líta eftir landi og búa sig undir vorið þegar von er á fjölskyldum þeirra og bú slóð. Þegar þér þurfið að kaupayður nýjan sóp, þá spyrjið eftir Daisy, þeir eru uppáhalds-sópar allra kvenna. Hinar aðrar tegundir, sem vér höfum eru: Kitchener, Ladies Choice, Carpet, og Select. Kaupið enga aðra en þá sem búnir eru til í Winnipeg. E. H. Briggs & Co 313 McDermot ÞAÐ RIGNIR ALDREI, A" en það ■'j STREYMA PRINTS í H. B. & Co’s. Store. Við höfum fengið aðal umráð til 8<>lu á liin- um heztu tegundum af „English prints“ með gérstökum rósvefnaði, sem engin önnur verksmiðja hefir til umráða. Þau láta ekki litinn. Ekkert af þeim selt á meira en lOc yarðið. H. B. & Co., Glenboro. Séra N. Steingrímur Thorláksson fer vestur I Þingvallanýlend . á þriðjudag- inn kemur og jarðsyngur þar konu Mr. Magnúsar Magnússonar á miðvikudag- innfll. þ. m.). Næstadag(fimtudag 12. Febr.'i flytur hann guðsþjónustu þar í bygðiuni, og ákveður við jarðarförina hvar guðsþjónustan verður haldin og á hvaða tiraa dagsins hún byrjar. Hann býst við að koma aftur til Winnipeg á föstudaginn þann 13. Nýir kaupendurLögbergs sem senda oss $2.00 fyrir yfirstands ndi árgang geta nú fengið rit Gests Pálssonar f kaup'- bætir. Bókin er seld á $1.25 og geta raenn því fengið $3.25 virði fyrir að eins $2.00, Við höfum ráð á einungis fáum eintökum til þessa, svo þetta boð stond- ur liklega ekki lengi. The Lögberg Pr’t’g & Publ’g Co, KENNARA vantar fyrir Mary Hill skóla í 5J mánuð. Kensla byrjarlð. Maí. Kennari þarf að hafa teachers certificato. Urasækjendur eru beðniraðtiitaka hvaða kaup þeir set ji. Sendið tilboð yðar hið fyrsta til undirritaðs. S. Sigfússon, Sec. Treas. Mary Hill P. O. vantar til að kenna við Jíennara Marklandskóla. Kensla byrjar 1. Maí 1908 og stendur yfir f sex raánuði. Umsækjendur eru beðnir að taka fram hvers konar kenslu’eyfi þeir hafa Einnig sé tekin fram launa-upp- hæð, sem óskað er eftir. B. S. Lindal, Sec, Treas. Markland P. O., Man , Xennara hefi, „second or third class certificate” til að kenna að Vestfold skóla. Þarf að vera fær um að veita tilsögn í söng. Kenslan byrjar 1. Maí næstkomandi og stendur yfir í 6 mánuði. Urasækjendur tilgreini mánaðarkaup, sem ðskað er eftir, ásamt æfingu við kenslustörf, er sendist undir- rituðum fyrir 1. Marz 1908, A- M, Frekman, Sec, Treas. VestfoldP. O., Man. Stúdentasamkoman á Alhambra Hall mánudagskveldið var sæmilega vel tt, en átti það skilið, að hún hefði ver- sótt langtum betur. Ræður kennar- ína, F. J. Bergmanns og W, F. Os- >rne, um ,,kölluunemandans“og „æðri entun“ voru hvor annarri ljðmandi llegri og uppbyggil 'ri. Auk þess >ru þar aðrar góðar - !..tanir, sérstak- ga tóngur A, I>. rdai og Wes- y College stúdenta (euskra). Leikur- n: ,, Annarhvor verður aðgiftast” get- i- sjálfsagt verið skcmtilegur só vel á ildið. íslcndingum i þessu landi, sem [far- gjöld vilja senda til Istands, tilkynnist hér með, að eg hef tekið að mér að veita móttöku slíkum fargjöldum og koma þeim til þeirra, er þau eiga að.nota. Eg ábyrgist líka fulla end'irborgun á þeim, séu þau ekki brúkuð samkvæmt fyrir- mælum þeirra, er þau senda, Fargjald- ið frá Islandi til Winnipeg er, eins og að undanförnu, 35.00. 557 Elgin ave., Winnipeg 5. Jan 1903. H. S. Bardal. Stúdentafélagið lieldur fund næsta augardagskveld f samkomusal Tjald- >úðarinnar. Fundurinn er einungisfyr- r meðlimi félagsins og byrjar á vana- egum rima, kl. 8. Þennan fund ættu illir félagsmenn að sækja. því að hann irerður að því leyti frábrugðinn vana- egumfundum, að stúlkuruar, sem fé- The Winnipeí? Social Eleven halda hinn fyrsta dans sinn og social á mánudagskveldið þann Í6. Febr. i Oddfellows Hall Cor. McDermott og Princess St. Allir sem dansa eru velkomnir. Að gangur kostar 50c fyrir parið, sem borgist við dyrnar. Það verða gefln $10 í verðlaun þeim þremur pörum, sem bezt dansa valz. Sú samkepni byrjar kl.10. JAMES TIIORP, Manager. 1B. D. CROTHERSON, Sec.Treas. H-B.&Cos cr staður nýrra hugmynda. Fylgir með tíinanum. í 30 dspa frá 1. febiúar gefum við yður tsefeifæri til aft eignast gullúr.— Við áftyr(rjumst þa-ð; feassinn úr skýru gulli; E!gin eða Waltham verk,- fyrir karls;eða konur. kjörkaupaboöarnir f ólnavöru-deildiniji. Við höfum verið svo lánsarair, að fá mikinn afslátt á ymiskonar Flannelettes. Yfir 1,000 yards af því höfum við og byrjum nð selja það á laugardsgsmorguninn MEÐ AFSLÆTTI Þau eru bleik, hvít, Creatn og röndött Ijósleit og dökkleit: SOc. Flannelette3 fyrir 16Ac. 15 “ “ 124 121 “ “ 10 10 “ “ 8 8 “ “6 Búðin er nú full af vel völd im vör- um, sem hafa verið keyptar með lægsta innkaupsverði og slíkar vörur er auðvelt að selja. Búðin okkar er sparnaðar-heim kynDÍ, og ef f>ór heimsækið okkuc munuð pér saonfærast um, að við verðskuldum pað nafn. Hafið ættð augastað á pessu rúmi. Henselwood & Benedictson, Gtlexnliox'O Hi.-.ir íslenzku vinir okkar geta ávalt fengið kringlur og tvibökur. H.B.&Co. Stúlkna yílrhasnir með þriðjungs afalætti. Fyrir $2 00 fáið þið $3 00 virði — einn dollar spiiraður. Karlmanna nærfatnaður Nokkuð &f nærfatnaði, með gjaf- verð'. Þá fáu stökn fatnaði, sem við höfum, seljum við fyrir sraá- muni. Munið að tilhreinsunarsalan á öllum vetrarfatnaði, loðvöru o. s. frv. stendur enn yfir. J.F.Fumerton GLENBORO. MAN. ÁRSFUNDUR „Msnitoba Dairy' Ass. c'at>on“ verður hsldinn 1 Winni ! pe(í þann 19. og 20. Febrúar 1903. i —Menn úr öðrum fylkjum ríkisins j hs'di þar ræður. — Skrifið eftir „Pro-1 ^rammes11 til ritaaans Geo. Harcourt, Box 1310. Winnipeg. i ELDID VID GAS Ef gasleiðsla er um götuna ðar leiðir félagið pípurnar að götu linunni ókeypis. Tengir gaspípur við eldastór, sem keypt- ar bafa verið að þvi án þess að getja nokkuð fyrir verkið. GAS RANGE ódýrar, hreinlegar, ætíð til reiðu. Allar tegundir, $8.00 og þar yfir. Kom- ið og skoðið þær, The Winnipeg Electaie Street Railwaj Co., -lasstó-deildin » oRTAOB AVKMUB. S: i í Karlmenn og Drengir þurfa p £ í vetrarkuldanum. Eg er að selja þá með afslætti NÚ í VIKU. Nú er t mi til að kaupa. iZS Konur og Stúlkur 3 þurfa að fá —^ Yfirskó og ullfóðraöar Rubbers eða CARDIGANS (Rubber-skó og sokka i einu lagi). Enginn hefir þes-ar vörur betri en eg. Nú er tími fyrir yður öll að heimsækja ^ migí 3 THE RUBBERSTORE | Rubber-vörur af öllum tegundum, með verði, sem á við alla ^ C. C. LAING, TheRubberStore, Phone 1655. 243 Portage Ave. Es iUiiliUiUUUUlUlUMUWlUiUUUlUUiUUUWUkWhUlUlk^ Biöjiö um ‘Whlle StarBaRing Powder' °g þiggið ekki annað. Vegna meiri ágóða reyna sumir verzlunarmenn að selja annað í þess stað. Notiðeinungis „WHITE STAR.“ Köku-skurður fer fram í Tjaldbúðarsalnum á þriðju- daginn 10. þ. m. kl. 8 að kveldi. Góð skemtun og ve'tingar. PRÓGRAM: 1. Italian Striug Band. 2. Solo—Mr. J. Jónasson. 8. Upplestur—MissS, Rolson. 4. Italian String Band. 6. Solo—Mr. J. Jónasson. 6. Upplestur—Mr. M. Markússon. 7. Italian String Band. 8. Kappræða—B. L. Baldwinson og séraB. Thorarinson. 9. Italian String Band. 10. Veitingar. Carsley & l’o. Tilhreinsunarsala. Nærfatnaður Stakar flíkur af þykkum karlmanra- skyrtum og nærbuxum á 50c, 75« og $1.00, nærri helmingi meira virði. Ullarsokkar, hálsklútar, vetrarvetling ar og glófar með miklum af«læ1ti. K'-euoa og unglinga ullarnærfatr.að. ur ojr sokkar alt með mjög niður. settu verði. Sérstök kjörkaup á kvenna og unglinga jökkum I>að sem eftir er af drengjs yfirhöfn* um fyrir neðan markaðsverð. LÍN SALA heldur áfram alla þessa viku kjörkaup á borðlínum, lfn- ábreiðum, þurkum, rekkvoðum, ábreiðum o. fl. CARSLEY & Co., 344 MAIN STR. Bækur og áhöld Skóla-barna: Ritbiy, Steinspjöld, Reglustrikur, Rubber, Ritblýkassar, Pennar. DRUOGIST, Cor. Nena St. &. Ross Ave Tblbphonb 1682 Næturbjalla. Helzti skólí í Winnipeg, oem kennir DnNS, FRAMFERDI, LIKAMSÆFINGAR. Alhambra Ha.ll, 2 78 Kupertf5t. Skóli fyrir byrjendur. pilta og ■túlkur á mánu“ dögum og föstudögum, kl. 8 e. m. Unglingar kom« laman á mánudögum og föstudögum kl. 4.15 e. m. Prívat lexíur í dansi og líkamsætingum á hvaða tíma sem er. Komið og lærið alþýðlega dansinn ,tive- ■tep’. Nú er verið að mynda líkamsætinga-klassa, síðdegis og að kveldi fyrir unglinga og fullorðna. fþrótta' og palladansar kendir. Fjórtán ára reynsla. Alhambra Hall er til leigu fyrir dansa og aðrar samkomur. Pallur stór og borðstofa. Sendið eftir upplýsingum. Prof. Ueo. F. Beaman. Telephone 652. Takið ofan fyrir LUCINA. 1>VÍ? VogDa ilrnsÍDS sæta. J>VÍ? Vegna keimsicð. J>vi? Af því meira er selt af þe:m «n nokkurum öðrum lOc. vindlum. Búnir til af Geo Bryan & Co. WINNIPEG, MAN.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.