Lögberg - 02.04.1903, Blaðsíða 3
LÖGBKRG 2. APRÍL 1903,
8
Islands-fréttir.
Reykjavlk, 14. Febr. 1903.
LAGAKFLJÓTSBRtíiN. Henni á
ekki undan að aka um slysin. Eftir
J>ví sem skrif&ð er austanað um miðj-
an f. m., J>á hefir ísrek farið með
nýlejra alt sem «ppi hékk af henni,
„27 járn, 1400 pd. að pyngd og alla
stólpa“. —
„I>að mátti ætíð við pvl húast, að
8vona mundi fara. Að sstla sér að
girða yfi* 100 faðma breitt fljót með
pungum straum með tréstólpum, rekn-
Um ofan í aur, fljót, sem leggur á
hverju ári og er undirorpið sunuan-
veðrum og riguingum um hávetur, —
pað er ekki annað en frámunaleg
heimska; auk pess var brúin of lág;
grindina, ssm járnin voru á, flaut
fljótið yfir og sópaði peim burt, og
svo kom rek á ísinn og tók alt sem
eftir var, stólpana og járnin ofan á
peim.“
Dáinn er Hallgrímur Jónsson
hreppstjóri og d&nnebrogsmaður á
Staðarfelli í Dalasýslu; hafði hann
búið par full 30 ár við mikla rausn og
mikils metinn.
Reykjavlk, 21. Febr. 1903.
Frá embætti. I.andshöfðingi
hefir 8. p. m. sett frá embætti án eft-
irlauna prestinn að Stað á Reykjanesi,
séra Filippus Magnússon. Hann
hafði loks játað á sig legorðsbrot pað,
er hann var sakaður um.
Reykjavík, 28 Febr. 1903.
DalaSýsla 31. Jan. Héðan eru
eigi miklar fréttir. Heilsufarið fi
mönnum er gott og skepnuhöld einn-
ig I góðu lagi. Tlðin hefir um tíma
verið nokkuð úrfellasöm og hvassviðri
oft mikil, en hagar eru hér ágætir enn
og útlit gott með heybirgðir.
Strandmbnnirnir pýzku austaD
af Skeiðar&rsandi komu hingað fyrir
hina helgina, 4 peirra, par á meðal
skipstjóri, og komust héðan með
gufuskipi Jaðar (Thor Jensens) 24. p
m. I>eir létu einstaklega vel af allri
meðferð á sér hér. Hinir 3 félagar
peirra liggja 1 sárum eystra eftir kalið.
—Isafold.
Viöarliallæri.
Trén í skógunum eru ekki nógu
fljót að vaxa til pess að geta upp.
fylt vaxandi parfir mannkynsins Af
pessu leiðir að skógarnir eru að hverfa
smátt og smátt og að lokum verður
viður ófáanlegur. Jafnvel I Norður-
álfunni, par sem mikið meira hefir
verið unnið að ræktun skéganna en
hér I Ameríku heyrist nú almenn um-
kvörtun yfir, að farinn sé að verða
^örgull á góðum bygging&við og
«fnivið I húsgögn. Frakkneskur rit-
höfundur hefir nýlega ritað fróðlega
Htgjörð um petta efni, og farast hon-
um pannig orð:
„Með pví að berasamsn opinbar-
ar skýrslur komuatum vér að þeirri
niðurstöðu, að I flestum iöudum Norð-
urálfunnar, sérstak'iega iðnaðarlönd-
unum framleiða ekki skógarnir rsægi-
lega mikinn við til pess að uppfylla
þarfirnar. England parfnast meiri
viðar-innflutnings en öanur lönd.
hangað er innflutt nálægt hundrað
miljón dollara virði árlega af ýmsum
viðartegundum. Önnur lönd, par
sem skóglendi er pó meira en á Eug-
landi purfa líka nú orðið viðar-inn-
flutnings með. í Belgíu er t. d. inn-
flutt áriega tuttugu miljón dollara
virði af efnivið, á Dýzkalandi sjötlu
miljón dollara virði, o. s. frv. — Einu
iöcdin 1 Norðurálfunni, sem enn hafa
afgangs við til útflutnings, eru Aust-
'ttríki, Noregur, Svípjóðog Rússland.
^essi lönd eru pá forðabúrin fram-
vegis, að viðbættum Bandaríkjunum
°g Canada í Ameríku.
t>egar litið er til pess, hve mikið
verzlun og iðnaður hefir aukist á s!ð-
astliðnum tuttugu árum sjáum vér, að
pörfin fyrir við og verkefní hefir auk-
ist svo mjög á pvl tímabili. Þar sem
gróður og afurðir skóganna ekki hafa
vaxið að sama skapi, verður auðsætt,
að efniviðarforði heimsins er minni
nú en fyrir tuttugu árum.
Eftirspurn eftir við fer stórum
vaxandi. t>ó viður sé cot&ður minna
nú til eldneytis, síðan kol, gas og 11.
kom til sögunnar, pó er hann aftur á
móti notaður mikið meira til iðnaðsr
nú en áður var. t>annig hefir t. d.
notkunin á við til pappírsgerðar auk-
ist stórum.
Til pess að koma í veg fyrir al
gerðan viðarskort I framtíðinni verða
landstjórnirnar að taka í taumana.
Stjórnin 1 Svípjóð hefir pannig t. d.
lagt bann fyrir skógashögg, í ýmsum
héruðum par, fyr en trén hafa náð
vissri hæð, eg virðist pað vera spor I
rétta átt til að mæta komandi pörfum.
— Lit. Digest.
FAein orð til G.H.Hjaltalin.
1 slðasta „Lögb.“ ert pú, Hjalta-
lín minn, að berjast við að sýna fram
á að hverju leyti ritdómur minn um
Tjaldb. samkomuna í vetur hafi verið
ósanngjarn, og ferst pér pað svo- frá-
munalega barnalega að sllkt er dæma
fátt hjá fullvöxnum(l) manni. I>ú
byrjar plna aðdáanlegu rökfærsln
segjandi: „Af pvl pað voru börn og
byrjendur, sem I hlut áttu, segi eg að
dómur pinn hafi verið ósanngjarn.“
t>e8su er nú auðsvarað.
Degar pú sannar mér, a?( pað sé
vanalegt pegar dæmt er um samkomu
að sá sem dæmir fari fyrst til allra
se n á prógrammi eru, spyrji pá um
aldur, og hvað leDgi peir hafi verið
að læra pað sem peir koma með og
sýna list ’sína í, setjist síðan niður,
beri pað saman við annarra aldur og
lærdóm, og skrifi slðan um pað svo
öllum líki, pá skal eg viðurkenna dóm
minn ranplátan. IÞegar pú sannar
mér, &ð pað sé réttiátt að fá á p'ógr.
börn á milli vita eða pá einhverja
fullorðna, sem koma fram sjálfum sér
til Bkammar og áheyrendunum til stór-
leiöanda—eÍDS og átti sér stað á uro-
ræddri samkomu—og selja aðgang að
slíku góðgæti fullu verði, skal eg
viðurkenna dóm minn ranglátas.
Hvort pað er verra að ná hljóðj
úr Orgelinu í Tjaldbúðinni en úr
öðrum orgelum læt eg alveg ósagt,
enda kemur mér pað ekkert við. Svo
hefi eg ekkert meira að athuga við
pig I petta sinn.
En ef pú færð ekki &ð skrifa I
blöðin nema fyrir borgun, eina og
auðheyrt er á pér í enda greinar pinn-
ar, er öll von til að pú hættir, og von-
ast eg pví ekki eftir meiru frá pér.
P. S. Pálsson.
Abyrgrai móðurlnnar.
Sérhver móðir ber að nokku: u
leyti ábyrgð á heilsu barnanDa sinnr,
og hyggin móðir hofir ætið við hecd-
meðölin til pess að vernda heilsu
peirra. Til pe3sa er alls ekkert, með-
&1 til, sem jafnast geti við Biby’s
Own Tablets. Tablets pessar lina
tafarlaust og lækna alla maga- og
innifla-sjúkdóma, lækna lcvef, hindra
blóðhita, varna barnaveiki, og lina
pjftr.ingar, sem oftast eru samfnra
tanntöku. pær eru góðar fyrir bö:n
á öllum aldri frá pví pau fwðast, og
eru seldar með ábyrgð fyrir pví »ð 1
peim sé ekkert af svæfandi eða skað-
vænum efnum. Allar mæður, Bem
notað hafa Bnby’s Own Tablets, ljúka
lofsorði á pær og hafa pær við hecd
ina á haimilinu.
Mrs. John Weaver. frá Blissfield,
N. BjSegir: „Eg hefi aex hðrn I
fiö’skyldu og hefi brúkað Baby’s Own
T&blets og veit pví hverH virði pær
eru og að pær eru hið langbezta með-
al, sem eg hefi nokkurn tlma brúkað
handa börnunum mlnum.“
Dér getið fengið Baby’s Own
Tablets hjá hvaða lyfsala sem er, eða
pér getið fengið pær sendar frítt raeð
pósti á 25 cents baukinn, ef pér skrif-
ið eftir peim til Dr. Williams’ medi-
cine Co., Brockville, Ont.
“EIMREIÐIN”
fjðlbreyttasta og skemtilegasta tíma-
ritið á íslenzku. Ritgjörðir, myndir,
sögur, kvæði, Verð 40 cts. hvert
hefti. Fæst hjá H. S. Bardal, S.
Borgmann o, fl.
C. P. BANNING
D. D. S.f L. D. S.
TANNLCEKNIR.
411 Mclatyra Block, Winnipeq-
TBLBFÓH 110.
Þe{?ar þér kauplð
Moppís
Piano
ignist pér hljóðfæri sem hvað snertir
rágang, snið, mjúka tóna og verð er ó-
viðjafnanlegt. Ábyrgst er að það haldi
kostum sínum alla tíð. Við höfum einn-
ig „Flgin'* og ,,Blatchford“-orgel með
Piano sniði, ný og falleg með þægileg-
um tónum.
Climie-Morris Piano Co.
Eítirmenn Wbber Pianó Co.
Cor. Portage Ave. & Fort'St.
WINNIPEG. -MAN.
Winnipeg Ðrug Haii,
BKZT KTA LYFJABUDIN WIXNII’EG,
Við sendum meðö!, hvert sem vera
skal í bænum, ókeypis.
Læknaávísanir, Skrautmnnir,
Búningsáhöld, -júkraáhöld,
Sóttvarnarraeðöl, Svampar.
í stuttu máli alt, sem lyfjabúðir selja.
Okkur þykir vænt um viðskifti yðar, og
lofum yður lægsta verði og nákvæmu
athygli til að tryggja oss þau.
H. X. WISE,
Dispensing Chemist.
Móti pósthúsinu 'og Doininionbankanum
Tel, 268. Aðgangur fæst. að næturjagi
(Ekhert borprgtQ beíur
fprir imgt folh
fildur en að cangu ú
WiNNlPEG • • •
Business College,
Corner Portnpe A viuo^and Fort Ntroo
ó ftUrn pplJMnga hjú okrlf-ira nkdíans
G. W. DONALD
MaNAGFJ.
Dr. Dalgleihs
TANNLÆKNIR
kunngerir hér með, aö hann liefur set!
niður verð á tilbúium tönnum (set of
teeth), en )>ó með þvi sailyrði að borgað sé
út í hönd. Hann or sá eini hér í bænum,
sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir
tennur uppá nýjasta og vandaðasta máta,
og ábyrgist altsitt verk.
Mc Intyre Block. Win.nipeg
I. M. Cleghorn. M J).
LÆKNIR. og 'YFIR8KTLMAÐUR, Et-
Hefur keypt lyfjabúSina á Baldur og hefur
þvi sjálfur urnsjon á öllura mcSölum, sem'hanB
ætur frá sjcr.
EEISABETH 8T.
Fotosrafs...
Ljósmyndastofa okk&r er op-
in hvern frídag.
Ef pér viljið fá beztu mynd-
ir komið til okkar.
öllum velkomið &ð heim-
sækja okkur.
G. Burgess,
211 Rupert St.,
Helzti sfsólí í Winnipeg,
sein konnir
DASMS
FRABVIFERD!,
UKAMSÆFmGfrR'
Alhambra Hall, 278 Eupert St.
Skdli f^'rir byrjendur. pilta og stúlkur á mánu'
dögum og föstudögum, kl. 8 e. m. Unglingar koma
saman á mánudögum og föstudögum kl. 4.15 e. m.
Prívat lexíur í dansi og líkamsæfingum á hvaða tíma
sem er. Komið og lærið alþýðleya dansinn ,five-
step'. Núerverið að mynda Hkamsæfinga-klassa,
síðdegis og að kveldi fyrir unglinga og fullorðna.
Iþrótta’ og palladansar kendir. Fjórtán ára
reynsla. Alhambra Hall er til leigu fyrir dansa og
aðrar samkomur. Pallur stór og borðstofa.
Sendið eftir upplýsingum.
Prof. Gco. F. Bcaman.
Telephone 652.
Dr.G. F. BUSH, L. D.S.
TANNL.Æ.KNIR.
Tennur fylltar og dregnarút án sárs.
auktt,
Fyrir að dr&ga út fcönn 0,50.
Fyrir að fylla töun $1,00.
K?7 Miw St.
Marl^ot Snuara, Winnipeg,
Sitt af beztu veitingahúsum bæjarinf
Máltiðir seld&r á 25 cenxs hver. 41-00 6
lag fyrir fæði og gott herbcrgi. Billiard-
stoía og sérlega vö’nduð vinfóue og vxnd.-
ar. Ókeypis keyrsia aö og frá Járnbranta-
stöðvunum.U
JOHN BAIRD Eigandi.
lÚKUÆliNlK
0. F. Elliott
Dýralæknir ríkisins.
Læknar allskon&rj sj íkdóma á skepnum
Sanngjarnt verð.
Lyfaali
H. E. Close,
(Prófgenginn lyfsali),
Allskonar lyf og Patent meðöl. Ritföng
&c.—Læknisforskriftum nákvæmur gaum
ur gefinn
ARIKRJORN S. BARDAL
Selurjlíkkistui'og .annastjj.um útfaxir
Allur útbúnaður sá bezti.
Enn fremur selur haun ai.; konar
minnisvarða cg legsteina.
Heimili: á horninu ’ á Te^TÍ,ono
Roas ave. og Nena str
ELDID VID GAS
Ef gasleiðsla er um götnna ðar leiðir
fólagid pípurnar að göt.u línunni ókeypis,
Tengir gaspípar við eldastór, sem keypt-
ar hafa verið að þvi án þess að setja
nokkuð fyrir verkið.
GAS II VNGE
ódýrar, hreinlegar, ætíð til reiðu.
Allar tegundir, S8.00 og þar yfir. Kom-
ið og skoðið þær,
jTIic ffiaaipcg Eiectaie Strcct Jiailway Ce.,
óasstó-deildin
j . otTAGB AVENUK.
ELDIVIÐUR
GÓÐUR VIÐUR VEL MŒLDUR,
Gott Tamarack S0.00
Svart Tamarack 5.50
Jack Pine 5.00
Opið frá kl. 6.30 f. m. til kl. 8.30 e. m.
REIMER BROS.
Teleplione 10693 326 Elgin ave.
Látúns og
Járnrúm.
Stórt vagnhlass, yfir 20 þús-
und pund á þyngd af rúmstæð-
um hðfum við nýfengið og sett
upp í búðinni hjá okkur. Við
erum hreyknir yflr þeim, því
þau eru af allra nýjustu gerð
og gljámáluð. Sum þeirra eru
regluleg snildarverk, máluð
með fjórum litura.
Fyrir $5.00 fáið þér mjög fall-
egt rúmstæði, hvítt meðlátúns-
húnum- Yfir 50 tegundir frá
$5.00 og upp i $125 00. Við get-
um gert alla ánægða.
Peningar út í hönd, eða af-
borganir.
Scott Fiirniture Co.
Stærstu húsgagnasalar í Vestur-
Canada.
THE VIDE-AWAKE H0USE
276 MAIN STR.
BALDUR, - - WIAN
P, S. Islenzkur túlkur við hendina h7e
n«r aem !«1rf ger ist.
Dr. W. L. Watt, L. M.(Rotuada)
RFR.EÐI: barnasjákdómar og
yfirsetufræði.
Office 468 riain St. Telephone 1142
Ofllce timi 3—5 og 7.30—9 e. h,
Hús teiephone 290.
Starfstoía l«i«t á móti
GHOTEL GILLESPIE,
Daglegar rannsóknir'meS X-ray, meS stoersta
X-ray ríkin-
Skrifstofur 391 ílaiu St. Tel. 1446.
FARBJEF
ALLA LEID
Hvað er það fyrsta
sem þér þurfið ti
eldhússins ?
auðvitað — gætið næstum komist af án elds. En eld eöa
ekki eld, mjöl veröið þér aö hafa. Mættu þá eins vel fá það
bezta sem til er. Án gamans, þá er þaö
Ogilvie’s Hungarian
sem er svo margreynt aö ágæti, að um það er ekkert vafa-
spursnrál. — í grautinn yðar á morgnana og kvöldin brúkiö
I A
j ! j' ■ éJí m isr iV
J 1 _ c~
TIL ALLRA STAÐA
SUÐUR
AUSTUR
VESTUR
—California og Florida vetrar-búataða.
Einnig til sta a í Norðurálfu, Ástralíu,
Kina og Japan
Fnllman mrnvattnar.
Allttr útbúnaðttr binn beztl.
Eftir npplýsingum leitið til
XX SwJLnfot-d,
Gen. Agennt 391 Main 8t.,
Cka« .8. Fee, WINNIPEG: »3a
G.n. Pats. & Ticket Agt: St. Paul, Minn.
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
Allir. sem hafa reynt
GLADSTONE FLOUR.
segja að það só bezta á markaðnum,
Reynið það
Farið eigi á mis við þau^gæði.
Avalt.til^söln í bn3 A.Jl ridrikssonarj
m
m
m
&
m
m
m
m
m
m
m
mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm