Lögberg - 09.04.1903, Side 1
t
i
Arðsöm verkfæri
Sutnir nota gamla rakhnífa, sem naum-
ast er hægt að tálga með Þér ættuð ad
sjá hnífana okkar Við hftfum rakhníf-
inn sem yður líkar, og abyrujumst hann
Anderson & Thomas,
Hardwire, Telephone 339
538 Main Str
Hæsta stig.
Við kaupum og seljum þá allra beztu
harðvöru. Engin önnur kaupandi. Þér
þurfið beztu smíðatól t.il að gera bezta
verk. Þau, <‘r þér leitið að. fást hjá oss.
Verdið er þóknanlegt fyrir báða.
Anderson & Thomas,
538 Main Str, Hardware. Tekp'ione 339,
Morki: svartnr YíiIo-Ihs.
5
t
lö. AR.
Winnipeg, Man., flmtudasrinn 9. Apríl, 1903.
Fréttir.
Canada.
Doukhoborznr eru nfi sem rtðast
aS taka sér lönd. I>eir hafa f>«ttar
valift sér og skrifað sig fyrir yfir fjöp
ur hundruð heimilisréttarlöndum, er
skrifaö frá Yorkton. Mr. Hugh Har.
ley frá Swaon Rirer hefir verið að að
atoða pá við þetta starf. Á mánudafif-
inn varsendu Doukhoborzar frá Prince
Albert brseðrum sínum í Yorkton tvo
vagrnfarma af hestum Ogr fttta þúsund
dollara I peningum til pess að koma
undir pá fótunum með.
Send'.nefnd, sem saman stóð af
ráðherrum og pinjjmönnum Ottawa.
pingsins fóru á fund sjðm&laráðgjaf-
ans i vikunni sem leið, ásamt með
Cspt. Bernier til pe*s að leita styrks
stjórnarim ar til Norðurskautsfarar.
Nefndin fór fram á pað, að st’órnin
legði til skip til fararinnar, sem mundi
kosta um áttatiu púsund dollara, Mr.
Profentaine er ssgt að haii tekið
nefndinni mjög vel.
Grand Trunk járnbrautarfélagið
befir nú gert ráðstafanir til pess að
senda út landmælingamenn. Byrja
peir starf sitt I Mattawa ogr halda
vestur á leið til Winnipegr.
Núna um mánaðamótin neituðu
trésmíðameistarar í Vancouver að
ganga inn á kröfur hins sameinaða
verknmannafélags trésmiða ogr snikk-
ars um fjörutiu centa kaupgrjald á
klukkutlmann og átta tlaia vinnu á
dagr. Kringum prjú hucdruð mancs
hafa nú lagrt niður vinnu, sökuín pess.
Kinunpis einn verkveitandi gekk inn
á kiöfur smiðanna, en pá var honum
gert ómögrulegt að láta halda áfram
vinnu með pví, að á sögunarmylnun-
um var honum neitað um efnivið.
MylnueigeDdurnir styðja sem sé tró-
smíðameistarana sökum pess að ef
peir yrðu að láta undan pá yrðu mylnu-
eigendur jafnframt að hsekka kaup
peirra, er vinna að hurða og gluggs-
smiði á vinnustofum peirra. Peir hafa
pví komið sér saman um að neita öl)-
um peim Irésmíðameisturum um efni-
við, sem ganga kyunu ínn á kröfur
verkfallsmannanna. — Járnsmiðir hafa
einuig hótað að gera verkfall sökum
pess að verkveitendur hafi ekki viljað
sinna krölum peirra. —Yfir sjöhund-
ruð manns, sem unnu að ýraiskonar
^yRgingavÍnnu hnettu einnnig vinnu
nú utn mftnaðamótin. I>eir krefjart,
að vinnulaunin verði hækkuð og vinnu-
tfminn fast ákveðinn átta stundir á
____________________
Svo mikill fjöldi af brezkum
pingmönnum hefir óskað að fá að
taka pStt f skemtiferð Lyvedens lá-
varðar til Canada naesta sumar, að
hann hefir verið neyddur til að aug-
lysa, að hann geti ekki veitt fleirum
viðtöku.
viunu lögðu einuig niður vinnu í
kolanámum f Pennsylvaníu um sama
leyti. Blý-imiðir og tinsmiðir f nftma-
verkstasðunum heimta einnig að fft
vinnulaunin hækkuð um tíu prócent
og nfu stunda vinnutfma í suð tfu.
Prjú hundruð verkamenn Can»dian
Bridge Co. í Walkerville hæ'tu vinnu
um mánaðamótin og m&larar og vegg-
fóðrarar í Kingttoo, Oat. hóta einm^
að gera verkf&ll nema peir fái kaup-
hækkun.
Utlönd.
Óeirðirnar I Klua halda stöðugt
áfram og uppreistnarmenn vinna
hvern sigurinn á fætur öðrum á keie-
araliðinu. Nyiega höfðu peir um-
kringt og hertekið lið er var á leið til
Peking til liðveizlu viö keisaraherinn.
Náðu peir par auk annars yfir tvö
púsund byssum og hafa nú gert fyrir
sát á öllum vegum, sem liggja til
borgarinn&r.
Vilhjálmur Þyzkalandskeisari
hefir boðist til að senda herdeiidir yf.
ir lacdamærin inn á Holland til pess
að vernda járnbrautir og vöruflutn-
inga meðan verkmanna óeirðirnar
standa yfír par f l&cdi. Hollending
11 m hvað ekki lítast meir en svo vel á
pað tilboð og eru hræddir nm, að verði
pyskum her hleypt inu í landið verði
máske ekki eins auðvelt að losua við
hann aftur, enda er peim kunnugt um
að keisaranum mundi ekkert óljúft að
geta fengið einhverja átyllu til að
innlima Holland f keisaradæmið py zka.
Roosevelt á ferðfalagfi.
Forsetinn lagði á stað í ferð um
Bacdarikin á fimtudaginn 2. Aprfl frá
Washington. Fyrsta viðstaðan verð-
ur í Chicsgo. Alls staðar par sem for-
setinn fer um verða strætin péttskip-
uð var^Sliði ogaldrei hefir neins mannx,
sem kooDÍð hefir pangað, verið eins
nákvæmlega gætt. Alvopnuðum her-
mönnum verður péttskipað kringum
vagninn hans pegar „prósessfan“ fer
gegnum borgarstrætin og auk pess er
mikið af öðru varðliði haft við heDd-
ina. I>eg»r forsetinn lagði á stað frá
„Hvíta hÚ8Ínu“ var par samankom-
inn roikill mannfjöldi, sem kvaddi
hann með miklum faguaðarlátum.
Samkoma ógfiftu stúlkn-
auna næsta mánudags-
kveld.
Uœ sfðastliðin mánaðamót var
Sir William Mulock í Ottawa afhent
hænarskrá um að hækka kaup bréf-
bera í Canads.
A'drei, f landnámssögu Canada,
bafa jafnmargir innflytjendur komiö
lnn f landið á einum degi eins og 30.
f. m. Pann dag komu rúra fjögur
pú8und raanns. Sjö aukalestir með
níutlu vögnum alls, purfti til að flytja
Penna fólksfjölda.
BANDARÍKIN.
Tíu púsund kolanámamenn f
Irdiana hættu vinnu um mánaðam'ót-
in f sambardi við ágreiningsatriði út-
af verkkaupi. Átján hundruð full-
orðnir meun og drengir við náma
í sfðasta Lögbergi var sagt, að
myndir pær, sem Rev. J. B. Silcox
ætlar að aýaa, á samkomu ógiftu
stúiknanna I Fyrstu lútersku kirkj-
unni næsta mánudagskveld, væri
„Kalifornfumyndir“; en petta er ekki
rótt. Myndir pær, sem par verða
syndar, eru ekki teknar f Kalifornfu.
I>að er alt annað myndasafc, sem heit-
ir „TAe World £eautifulíl og hefir
aldrei venö synt á meðal íslandinga.
MyndasyQÍng pessi er sögð að vera
afbragðsgóð Og skemtileg, og stúlk-
urnar, sem með allmiklum kostnaði
hnfa útvegað pessi góðu skemtun,
vonast eftir fullu húsi. I>»r eru ekki
vanar að láta á sér staoda að sækja
samkomnr og hjálpa áfram félagsmál-
um, og fer pvf einkar vel á pvi, að
samkomur peirra sé vel sóttar.
Samkomaa er nsesta mánudags-
kveld f Fyrstu lútersku kirkjunni og
byrjar klukkan 8. Aðgangur koatar
25c. fyrir fullorðna og 15c. fyrir börn.
Uppreist í Masedoniu.
Nr 14.
I>aö er álitið að uppreisn sé nú
fyrir alvöru að byrja f Masedontu og
útlitið fer daglega versnandi. Hreyf-
ingarnar í Albanfu lfta einnig mjög
ófriðlega út, og soldftninn porir ekki
að veita peim mótspyrnu par sem
hann er nú umkringdur af albönskum
varðmönnum f aðseturstað sfnuro. Sá
orðrómur er nú staðfestur, að rúss-
neski konsúllinn í Mitrovitza hsfi
verið skotinn af Albönum og að um
tuttugu púsuodir peirra séu nú uodir
vopnum —Grikkjakonungur, sem var
f pann veginn að fara f heimsóknai--
ferð til Kaupmannahafnar, er sagt að
sé hættur við pá ferð sökum hins ó-
friðlega útlits á Bslkanskaganum.—
Nákvæmari fréttir frá Norður Albanfu
syna, að óeirðirnar par eru orðnar
mjög alvarlegar. Seint í fyrra mán
uði settust nokkurar púsundir Albana
u m bæinn Mitrovitza og lentu f ba>-
daga við tyrkneska setuliðið par, sem
er um prjár pús. hermacna. Eftir |
hvfldarlaus vopuaviðskifti f tvo daga '
urðu Albanar að láta undan sfgu og '
höfðu pá látið raargt manna. Tyrkir
hafa nú dregið að sór mikinn li'safla
bæði úr L;tlu-Asfu og öðrum löodum
sfnum. Miklum ótta hefir slegið á
kristna menn í Aibanfu sfðan upp-
reisnin hófst og væata peir sér hins
versta af trúarofstæki A'bana, enda
höfðu peir nú f vikunni sem leið
myrt fjölda kristinna manna í Prilep-
hóraðinu. Kristnir menn hafa pvf
lokað skólum sfnum sölubúðum og
öðrum opinberum stofnunum og eru
f undirbúningi með að flyja úr landi.
Eru menn uokkuð að hugsa um
að hafa borgarabréfin sfn á réttum
stað pegar til peirra parf að taka?
Og peir, sem búnir eru að vera prjú
ár f landinu, en ekki hafa enn orhið
brezkir pegnar, eru peir í nokkurum
útvegum með borgarahréf? Innsn
fftrra daga verður byrjað að semja
kjörskrárnar og pá parf alt petta að
vera urdirbúið annars kemur maður
ekki nafui sínu á Ujörskrá.
Til pess að gea mönnum hug-
mynd um pað, hvað innflutningur og
eftirspurn eftir landi fer vaxandi má
geta pess, að í Febrúarmánuði f fyrra
seldi Can. P»c. járnbrautarfélagið
78.039 ekrur af landi, en f sfðastliðn-
um Febrúarmánuði 183,554.
Núraerið af Farmer’s „Advocate“»
sem út kom 20. Marz er bæði stórt og
vandað og í pvf mikill fróðleikur fyr-
ir alla pá sem griparækteða jarðyrkju
stunda. í pvf eru myndir af yinsum
velpektum mönnum, fyrirmynd»r
nautgripum, bújörðum, opinberum
byggingum og fl.; par er og uppdrátt-
ur sem synir járnl rautirnar f Vestur
Canada. Bændur og bærdasynir
hafa gott af pvf aö lesa „Famei’s
Advo«ate.“
Kve3ja.
Kæru fslenzku viðskiftamenn!
Um leið og eg kveð yður alla og
pakka yður fyrir alt gott undanfar- „Review of Reviews" og „Success"
andi, langar mig til að mælast til pess,! tímaritin, |3.ft0 virði fyrit «2.50. Sendið
að pér í fjarveru minui reynist peim, pantanir til „The Call'1, Crystal, N. D.
sem f minn stað verða við veizlunina, j
eins góðir og pér hafið reynst mér, I
New=York Life
mesta lífsábyrgðarfélag heimsins.
81. Des. 1891. 31. Des. 1902.
Cl,v ,lr................125 947,290 322,840 900
Inntektir ft ftrinu..... 31,854 194 79,108 401
Vextir borgaðir á árinu. 1 260 340 4,240 5(5
Borgað félagsin. á Jrinu. 12,671,491 30,558.560
Tula bísábyrtíf ttrskli teina 182 803 704.567
Lifs.byrgO i gildi......575,689,649 l,553,628!o26
Mismunur,
196 893,610
47.254.207
2 980,175
17,887.069
521,764
977,938,377
NEW YORK LIFE er engin auðmannaklikka, heldur sam-
anstendur þaft af yfir sjö hundruð þúsund manns af öllum stótt-
uin; þvi nær 60 ftra gamalt. Hver einasti meMimur þess er hlut-
hafa og tekur jafnan hiuta af gróða félagsins, samkvæmt lifsá-
byrgoarskirteini því, er hann heldur, sem er óhagganlegt.
Stjórnarnefnd félngsins er kosin af félagsmönnum.
8ú er undir gæzlu landstjórnarinnar i hvaða rfki sem er!
Nefnd
CHR. OLAFSON, J. G. MORGAN,
Agent. Manager.
Qrain Exchange Building,^ Winnipeg,
Samsæti.
í tilefni af heimför Alberts
Jónssonar til íslands héldu klúbbs-
bræður hans í „Helga magra“ hon-
um mjög ánægjulegt samsæti, kvöld-
ið áður eu hann lagði á stað, i húsi
J. G. Thorgeirssonar á Ross ave.
Heimferðar lukkuóskir voru honum
þar tluttar bæði í bundnu og óbundnu
máli, og »r hér á eftir prentað kvæði,
eftir H. S. Blöndal, sem klúbburii n
lét sérprenta og honum var fiutt.
þeir félagar skemtu sér við söng,
hljóðfæraslátt og ýin.sar veitingar
fram a nótt. Jósef (Sigvaldason) I --------
Wttlter frá Gardar, N. D„ sem var heim til sín síðasta föstudagskveld ís-
hér staddur á ferð til íslands, var lenzku Wesley College stúdentanum og
einnig boðinn í þetta samsæti.
Dáin er í Mariette, Wash, 5. Marz s.
1. konan Katri Þorláksdóttir hátt á átt-
rseðisaldri, Dauðaraein henuar var
brjóstveiki. Hán var dóttir þeirra Þor-
iáks Halldórssonar og Guðnýjar, sem
lengi bjuggu á Öngulsstöðum á Staðar-
bygð í Eyjafirði.
Mr. Gunnar B. Björnson útgefandi
og ritstjóri blaðsins „Minneota Híascot“
og Miss Ingibjörg Augustina Hördal
voru gefin saman í hjónaband i Minne-
ota, Minn., sunnudaginn 29. Marz síð-
astl. Lögberg árnar brúðhjónum þess-
um allra heilla.
Tíðarfar hefir verið kalt og úrkomu-
samt að undanförnu, en nú lífcur út fyrir,
að breyting sé að verða til batnaðar.
Lag: Hvað er svo glatt o. s. frv.
Þú, vinur kær. og vaski félagsbróðir,
með vinum þínuin sittu heill i kvöld !
Nú ferðu’ að skoða fornar æsku-slófir
og fyrir unnið starf að hljóta gjðid.
Og vel sé þór, fyrsfenn þá eyjan hvíta
sér á f þinu hjarta heilög vé,
svo þráirð’ aftur augum staðinn lita
þar ungur lékstu fyrst við móðurkné.
Eg veit þér muni sýnast sjónin fögur
er sérðu aftur feðra þinna jörð,
þá eimi knúin beygir gnoð um Gjögur
og glitra móti sérðu Eyjafjörð.
Þar Júnísól á bláum blikar íldum
og brosir jafnt um miðja nótt sem dag,
en geislinn ornar jökulkinnum kölduin
og kveður foss sitt jörmunelfda lag.
Og er þú lítur gamla fjörðinn fagra
þar fjöllin skýla gróðursælum reit,
þá berðu kveðjuheim frá „Helga magra'
i höfðingmennis fornu landnámssveit.
Og fararheill þér fylgi’ á láði’ og legi
og leiði heilan Snælandsströndum frá
til þeirra sem þú átt í Vesturvegi
og vonarglaðir heimkomuna þrá.
Úr bænum.
Mr. Sigurður Bjarnason frá Moun-
tain, N. D., og Mrs. Guðrúu I. Thor-
steinsson eiga bréf á skrifstofu Lög-
bergs
Séra 0. V. Gíslasoa lagði á stað héð-
---„ , -j--------, an 1. þ. m. í missiónarferð vestur til
pví vissulegia á eg paö yður að pakka, Foam Lake; þar Lýst hann við að ferma
að QR get nú uppfylt pá innilegu ósk börn og vinna öunur pre-itsverk. Á
. « ,. ,, | heimleið stendur hann við i Yorkton.
mína, að sjá aftur hina gömlu móður „ , .. ,, , “ '
, . „ -i /-> Saltcoats og Þingvallauylendunm, og
okkar allra. Herra Gunnlauerur verður um mánaðartima á ferðinni.
Helgftson verður að öllu leyti f minn j ------------
stað meðan eK er f burtu. Kærar ' u Nýdinir eru þessir menn í Mountain-
, . . . . " bygðinm í North Dakota: Sigurður
pakkir fyrir alt gott. ; Kruksson, Benodikt Hannesson og Krist
Albkrt Jónsson. ján Backman,
skólanefndarmönnunum og konum
þeirra í tilefni af sigri þeira, sem íslenzk-
an vann á fundi háskólaráðsins kveld-
inu áður Stúdentarnir færðu við það
tækifæri séra Friðrik að gjöf ritverk
skáldkonunnar George Eliot í vöud-
uðu bandi.
Munið eítir somkomu ógiftu stúlkn*
anna í Fyrstu lútersku kirkjunni á
mánudagskveldið kemur (annan í pásk-
umh Aðgangur 25c. fyrir fullorðna og
15c. fyrir börn, Auk hinnar ágsetu
myndasýningar verður þar skemtilegur
sólo-sðngur og sam-söngur.
I Fyrstu lútersku kirbjunni verður
guðsþjónustu samkoma f kveld (byrj-
ar klukkan átta) og annað kveld (hyrjar
kl- 7). Við guðsþjóuustuna á páskadags-
kveldið yerður altarisganga fyrir alla
sem vilja.
Hver sem veit livar Óli Gunnar
Kristjánsson Backman er niðurkominn
er vinsamlega beðinn að tiikynna það
ritstjóra lögbergs. Maður þessi er um
þrítugt og vann hjá enskum bónda i
Swan River dalnum fyrir þremur árum
siðan.
Síðastliðinn föstudag lðgðu á stað
héðan úr bænum í skemtiferð til ís-
lands og annarra Norðurálfu-landa
þeir Albert Jónsson kjötsali néðan úr
bænum, Jósef (Sigvaldason) Walter
bóndi frá Garðar. N. D„ og Jón Hill-
man frá Mountain, N. D. Þeir búast
við að verða ad heiman fjóra mánuði eða
lengur og óska hinir mörgu vinir þeirra
að ferðin verði þeim som allra skemti-
legust. Með þeim raun hafa farið alfar-
inn til Islands Jóu nokkur Ólafsson.fyrir
skömrau kominn vestur, og Sofia Jóns-
dóttir, dótturdóttir Friðriks sál. Jóns-
sonar á Bakka við Eyjafjörð, snöggva
ferð.
I.O.F.
Court „Fjallkonan" held-
ur venjulegan mánaðar
fund sinn á Northwest Hall, mánudag.,
inn lS.Aprilkl. 2.80 e. h. Vinsamlega*
skorað á meðl. að sækja fundinn vel.
Jóuíua Christie, R. 8.