Lögberg - 09.04.1903, Page 3
LftOTWRO 9. APR'L 19 Í3.
«3
Bending til ógiftra nianna,
„Hver einasti maður getur n&ð í
hv8ða stúlku sem honum sý úst,“
Bajjði frakkneski rithöfundurinn Vol.
taire, „ef hann eltist við hana nót>u
lengi.“ Að minsta koati sannaðist
Jjetta & J ikob Halliday, nsfokendum
manniú Eoglandi fyrir fúum manns
öMrum slðan. Tæplega hafa margir
fyr eða stðar, átt við meiri örðuerleik»
að strtða, til pess að geta náð I fist
mey stna, en Jakob p^ssi. 1 fyrsta
sinni, sem hann bað föður hennar um
hana, tók karlinn svipu og lúbarði
hann og fleygði honum stðan ofan t
djúpsn poll. „Eg kem aftur að &r'
og bið f>ig um h n»,“ var altsem Jak-
ob sagði pegar hann skreið upp úr
poliinum. S*ra» mánaðardaginn ftr
eftir &r kom Jakob og endurnýjaði
bónorðið &rangrurslaust. í tuttugast*
og f jórða skiftið, sem hann kom, var
hann nú orðinn vel miðaldra maður.
í p tta sinn tók nú stúlkan brosaudi
& móti honum ogsagði: „Eg só að
petta er pýðingarlaust fyrir mip,
Jakob! Mér er eins gott að l&ta und-
an nú eins og einhvern ttma stðar
meir. I>olinmsBðin ptn og þr&beiðn
in er óviðjafoanleg.“—Nokkuru síðar
giftust þau.
Sheridan, sem stðar varð Banda-
r^kjaforseti, fór hermannlegar að til
pess að fá hina failegustu af dastrum
Linleys. Hún var umsetin af biðlum,
sem allir höfðu ýmsa yfirburði yfir
hinn f&tæka lögnema. Hann sft, að
hér þurfti skjótra og djarflegra úr-
rasða við. Eftir að hafa hótað að fyr-
irfara sór, ef stúlkan ekki vildi veita
sér áheyrn, og eftir að hafa hftð ein-
vtgi við ýmsa »f hinum fremstu me*.
biðlum stnum tók hann pað fangarftð
að rssna henni og setja bana f frakk-
neskt nunnuklaustur. X>ar hélt hann
henni f fangelsi þangað til hún, yflr-
buguð af hugrekki og þrlgasði elsk
huga sfns gekk inn ft það að eiga
hann.
Ein einkennilega sagan gengur
um Lord Beaconsfield þegar hann v*r
að biðja Mrs. Lew's, sem hann unni
svo heitt öll þeirra hjúskaparftr. Eftir
*ð M s. Lewis var orðin ekkja, hafð
ist hún við ft landeign sinni í Gl«-
morganshéraði. Einn góðan veðurdag
sór hún út um gluggann að maður,
sem hún þóttist þekkja vel, kemur
eftir gangsttgnum heim að húsinu.
Hún kallaði til Jóhönnu, gömlu vinnu
konunnar, sem lengi var búin að vera
hjft henni, og sagði: „Svei mér ef
andstygðarkarlinn hann Dtsraeli er
ekki & leiðinni heim að húsinu. Farðu
til dyranua og segðu honum að eg sé
ekki heima.“ Jóharna gerði eins og
fyrir hana var lagi. „Rétt er nú það,“
sagði Disraeli. „en taktu við ferða-
töskunni minni og farðu svo og flýttu
þér að búa til dagverðar. tóg >»tla
að bfða hérna niðri þangað til Mrs.
Lews er tilbúiu að koma niður st’g-
ann.“ Og ofan var hún neydd til að
koma lftlu sfðar. „Hamingjan góða!
Hvað ft eg að taka til bragðs við
þenna þrftkjftlka11 sagði Mrs Lewis
sfðar um d*gínn við Jóhönnu, þeg*r
engin merkl sftust til sð Disraeli
mundi létta umsfttrinu. „G ftasthon-
um, frú mín góð,“ svaraðt Jane þur-
lega. Og sft varð og endir sögunnar,
að þau urðu hjón, og Disraeli hafð
sitt ftfram f þessu efni eias og f flestu
öðru, sem hann tók sér fyrir hecdur.
Dðmari nokkur, sem nú er fyrir
löngu dáinn, hafði enn skemtilegri
sögu að segja af sinni biðilsför. Hann
var & þeim ftrum lftið þektur lögfrseð-
ingur og hafði bæði litlar tekjur og
litla von um að þær mundu aukast,
en stúlkan, sem hann var „skotinn“ f,
var dóttir rfkismanns af hftum stigum,
sem ekki d*tt f hug að gefa dóttur
sfnaefnala sum lögfræðing. „Ve ztu
það, karl miun,“ s*gði faðir stúlkunn-
ar með þrumandi röddu, þegar lög
fræðingurinn var búinn að stynja upp
bónorðinu, „veiztu það, að forfeður
dóttur minnar hsfa allir verið aðals-
öienn og einn þeirra var uppfthald^-
rftðgjsfi Elfzabetar drotningar?-1 „Ojft,
Sg veit það alt saman,“ svaraði iög.
fræðingurinn rólega, „en veizt þú það
lfka að Elfzabet drotniog gaf einu
sinni einum af þessum forfeðrum þfn-
uu utanundir og eg er nú relði.búinn
til að gera hið s >ma við þigr e* þú
eaki hagar þér líurteialega við mig.“
Faðir stúlkunnaa varð svo hissa ft
þessu djarflega svari að hann gaf sam-
þykki sitt t'l r&ðahagsins.
Lfkar sögur f»ra af bónorðsför
Bismarks. Hann bafði að eins séð
konuefni s:tt nokkurum sinnum og
'oreldrar hsnnar höfðu ekki hugmv 'd
um, *ð hann væri til, hvað þ& meirs
S*mt sem ftður fer hann & fund þ>>irra
og ber djarfl -ga fram bónorðið. Fað-
ir 8tú!kunnar varð Öskuvondur og hót
aði að lftta fleygja honum út úr hús
inu fyrir ósvffnina ef hann ekki færi
burt hið skjótasta. „Mér þykir leitt
að gera yður ónæ”i,“ svara H Bis-
ctark kurieislega, en mjög alvörugef-
inn, „en eg iæt yður, allra virðingar-
fylst, vita að eg fer ekki héðan e tt
fet fyr en eg fæ samþykki yðar.“ Og
hann hafði sitt frara þó jftkvæðið væri
freraur ruddalega orðað, en það hljóð
aði ft þessa leið: „J«ja þft; eg býst.
við að þú verðir að fft vilja þfnum
framgengt, en ekki get eg hælt smek k-
vfsi dóttur minnar að kjósa slfkan
múlasna sér til manns.“
t
Sigurbjörn Jóhannsson.
Eins og mörgum er kunnugt hér í
nærsveitunum þ& var eg & ferð f Mani-
toba sDastlíðinn Janúar. Á þessariferð
minni heimsótti eg; þenna nú d&na æsku-
vin minn. og kvaddi hann fullfriskan
aðeins tveimur vikum fyrir andl&t hans.
svo það var mér óvænt fregn að sjá l&t
hans i blððunum meðan eg enn var &
ferð minni heimle'ðis. Af þessu leiðir,
að eg bið hinn heiðraða ritstjóra Lög-
bergs að lj& rúm í blaði sínu minni sið-
ustu kveðju til þessa burtkallaða trygða-
vinar míns, ássmt þessum form&la,
Eg kvaddi þig vinur. f síðasta sinn
og sjón mín v»r döpur.mér lognðu’ & kinn
þau t&r. sem að lýstu að liðið alt var
og lífið mitt fanst mér sem blaktandi<skar.
Eg bjóst við að fleyið mitt flyti’ upp &
sker
mér fanst þ& að n&klukkan hringdi að
mér,
mér fanst eg svo einmana i.tan við skjól
svo eygt gat eg naumast þ& vermandi sól
Og hugsað eg gat ekki að hAlfnaðri ferð,
að heyra eg yrði þ& dómsf.'ldu gerð,
að þú værir kjörinn að krjúpa & lóð,
og kyrl&t og undrandi hugsun mín stóð
Og þ& heyrði’ eg hvfslað í anda mér inn:
hve undur er f&fróður skilningurþinn
& tilveru lffsins. og takmörkum þeiro
er taka menn héðan úr s&rsaukans heim.
Og þ& gat eg lesið það lifandi m&l
hve Ijúft er og blítt fyrir trúaða sál
siðst eftir um'iðna andvöku nótt
þ& umkringd af ljósi, að blunda svo rótt
Þú varst sá eini af ðrf&um hér,
sem einatt varst tryggur og hugþekkur
mév,
og innan i samlendum sjóndeildarhring
var sjón okkar bundin, en flaug þó i
kring.
Við töluðum einatt um trúm&l og Ijóð
þó tækjura þar sjaldan af auðkýfings
sjóð,
oss nægði það l&gn, en litum þó h&tt
og ljósið það himneska skóp okkur mátt.
Og nú ertu kominn minn vinur & veg
en veikl“ik»ns umbúðum klæddur er eg,
eg bý mig í kyrþev og kem til þín fljótt
þuð kvöldar svo óðum, það dimmir af
nótt.
Eg kveð þig nú vinur i siðasta sinn
þó s&rsaukinn streymi í hjarta mér inn>
eg veit »ð þú syngur þín lofgjörðar Ijóð
í ljósinu bjarta, hjá útvaldri þjóð.
Þorstbinn Jóiiannksson.
Ely, N. D , 30. Marz 1903,
“EIMREIÐIN”
f jölbrevttasta og skemtilegasta tíma-
ritið & islenzku. Ritgjörðir, myndir,
sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert
hefti. Fæst hjá n. S. Bardal, S.
Bergmann o fl.
C. P. BANNING
D. D. S , L. D. S.
TANNLŒKNIR.
411 Mclntyre Block, Wtnntpwo-
TRT.WI'ÓN (10
NS HOTEL
OLENBORO
Beztu m<íðar, vindlar og vinföng,
W. NEVENS, Eigandi.
O K K A 11
s
O
»
rC
M
X
Tónninn og tilfinningin er framleitt
& hærra stig og með meiri listen & nokk-
uru öðru. Þau eru seid með góðum
kjörum og ábyrgst um öákveðinn tíma.
Það ætti að vera & hverju heimili.
S. L. BARROCLOUGH & Co.
228 Portage avö. Winnipeg.
Winnipeg Drug Hall,
Bezt kta lyf.tabtjdin winnipeg ,
Við sendum meðöi, hvert sem vera
skal í bænum. ókeypis.
Læknaávísanir, Skrautmunir,
Búnings&hðld, Sjúkra&höld,
Sóttvarnarmeððl, Svampar.
t stuttu m&li alt, sera lyfjabúðir selja.
Okkur þykir vænt um viðskifti yðar, og
lofum yður lægsta verði og n&kvæmu
athygli til að tryggja oss þau.
H. Æ. WISE,
Di spensingChemist.
Móti pósthúsinu og Dominionbankanum
Tel, 238. Aðgangur fæst að nætur[agi
<£kkert bargargtg bitm~
fprir migt foik
«ldur ttu »6 Kttnjfa á
WINNIPEG • • •
Business College,
Corner Portage A nueSnnrt Fort stree
ð »Ur» pplj.lnra hjá «krlf»r» ekólmne
G. W. DONAI.D
MeVAOKP
Dr. Dalgleihs
TANNLÆKNIR
kunngerir hér með, að hann hefur sett
niður verð á tilbúauHi tönnum (set of
teeth), en |>ó með )>vf sKilyrði að borgað sé
út f hönd. Hann er sft eini hér í bænum,
sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir
tennur uppft nýjasta og vandaðasta máta,
og ftbyrgist altsitt verk.
Mc Intyre Block. Winnipeg
1. M. Uleghoro, M 1).
LÆKNIR, og YFIRSETUMAÐUR, Et
Hefur keypt lyfjabúðina á Baidur og hefur
i>vl sjálfur umíjón á öllum meðöium, sem.hanr
etur frá sjer.
KKIZABETH 8T.
BALDUR, - - MAN
8. Islenzkur túlkur við hendina hv»
n er m sörf i>p> i■>*.
Dr. W. L. Watt, L. n. (Rotnnda)
RFRÆÐI: barnasjúkdómar og
yfirsetufæði.
Office 468 riain St. Telephone 1142
Offlce tími 8—5 og 7.30—9 e. li,
Hús telephone 290.
St'irfstofa bíi«t á móti
GHOTKt. GILLESPiE,
Daglegar rannsóknir 'meff X-ray, meff stoersta
X-ray ríkin'
Skrifstofor 391 illain St. Tcl. 1446.
FARBJEF
ALLA LEID
TIL ALLRA STAÐA
SUÐUR
AUSTUR
VESTUR
—California og Florida vetrar-bú >taða.
Einnigtilsta a í Norður&lfu, Astraiíu,
lviua og Japan
Pullmiin .r.Inra nnr.
Allnr útbúiandiir tiinn b.ill,
Eftir upplýsingmn leitið til
3E3C SwlnfoPd,
Gen. Agennt 301 !Ham St.,
ChRtt .S. Foe, WINNIPEG; eða
Gen. Pass. & Ticket Agt: St. Paul. Minn.
Fotografs...
Liésmvnd»stof>' okkar er op-
in hvern frfd»g.
Ef pér viljið fft beztu mynd-
ir komið til okkar.
Öllu m velkomið að beim-
sækja okkur.
F. C. Burgess,
211 Rupert St.,
Helzti skóH i Winnipeg,
setn kennir
DANS
FRAMFERDI.
UKAMS4EFINGAR.
Alham^ra Hall, 278 RupertSt.
Skóli fyrir byrjendur. pilta og stúlkur á mánu-
dögum og föstudogum, kl. 8 e. m. Ungiingar koma
saman á mánudögum og föstudögum kl. 4.15 e. m.
Prívat lexíur ( dansi og Kkamsæfingum á hvaða tíma
sem er. Komið og lærið alþýðlega dansinn ,five-
step’. Nú er verið að mynda líkamsæfinga-klassa, j
síðdegis og að kveldi fyrir unglinga og fullorðna. I
fþrótta' og palladansar kendir. Fjórtán ára i
reynsla. Alhambra Hall er til leigu fyrir dansa og
aðrar samkomur. Pallur stór og borðstofa.
Sendið eftir upplýsingum.
Prof. Geo. F. Beaman.
Telephone 6sa.
Or.G. F. BUSH, L. D.S.
TANNLA.KNIR.
Tennur fylltar og aregnar út ftn s&rs.
auka.
Fyrir að draga út tÖDn 0,50.
Fyrir að fylla tönn $1,00.
R27 M*tw Rt
SETMCIB IltSl
MarKet Square, Winnipeg.
Eitt af beztu veitingahúsum bæjarine
Vfáltíðir seldar ft 25 cents hver. $1.00 fi
lag fyrir fæöi og gott herbergi. Billiard-
itofa og sérlega vðnduö vínföug og vind'-
•ir. ókeypis keyrsia að ogfrft Jftrnbrauta-
stöðvunum.
JOHN BAIRD Eigandi.
UÝ ALÆKKIR
0. F. Elliott
Dýralæknir rikisins.
Ijæknar allskonar| sj íkdóma á skepnum
Sanngjarnt verð.
Iijrfsall
H. E. Close,
(Prófgenginn lyfsali).
Allskonar lyf og Patent meOöl. Ritfðng
&c.—Læknisforskriftum nákvæmur gaum
ur gefinn
ASíNiJJHM S. BARDAl
SelurJikfeistur'og annast. um útfarir
Allur útbúnaður sá bezti.
Enn fremur selur hamn ai konar
minnisvarða og leg»teina.
Heimili: ft horninu ft
r»»T Mor> o «tr
ELDID VID GA8
Ef gasleiðsla er um gðtuna ðar leiðir
félagid pípurnar að götu línunni ókeypis,
Tengir gaspíp ir við eldastór, sem keypt-
ar hafa verið að þvi &n þess að setjft
nokkuð fyrir verkið.
GAS RANGE
ódýrar, hreinlegar, ætíð til reiðu.
Allar tegundir. $8 00 og þar yfir. Kom-
ið og skoðið þær.
ftThe ffinnipeg Eleetaie Street líailway C«.,
v>a8stó-deildin
« _ .liTAHB AVBNITR.
ELDIVIÐUR
GÓÐUR VIÐUR VEL MŒLDUR,
Gntt Tamarack S6.O0
Svart Tamarack 5.50
Jack Pii»e 5.00
Opið fr& kl. 6 30 f. m. til kl. 8 30 e. m.
REIMER BROS.
Telephone loóga 326 Elgin ave.
1 ÖÖÖÖÖÖ
B. B. Stólarnir okkar erii hinir þægilegustu, sem til eru þegar þú ert aö lesa, reykja eöa fá þér dúr. Þú ættir aö reyna einn, Sértu ekki í bænum, þá getum viö sent þér bækling, sem segir alt um þá. Búnir til úr efnismikilli kvartsagaöri eik og fóöraöir meö bezta leöri eöa ,, Pantesote “. Þaö má halla bakinu mikiö eöa lít- iö eftir vild.
1 Scott Furniture Co. Stærstu húsgagnasalar i Vestur- Oanada. ! THE VIDE-AWAKE H0USE 276 MAIN STR.
Hafið þér
nokurn tíma
hugsað um....
að hrauðið er hið allra nauð-
synl. gasta af mataræði yð-
ar? Það er það. Það ætti
því að gefa því alt það at-
hygli, sem vert er.
og mimuð þér þá fá brauð, sem hinir aðfian-
ingasömustu sækjast eftir.............
Þér standið ekki við að nota slæmt mjöl og
og hafa súrt brauð, .....
$$#####*«#*#****###**#«##**
#
#
#
«
#
#
*
#
#
Allir. sem hafa reynt
GLADSTONE FLOUR.
segja að það sé bezt 1 á markaðnum,
Reynið það
Farið eigi á mis við þau’gæði.
Avalt UUsöI.i i bú<y A.JMridriksaonar.l
#
#
#
#
»
#
#
#
#
#
«
#
«#*#########*«*#»##«#•«*##»