Lögberg - 09.04.1903, Page 4
4
L^OEPG 9. APRÍL lPf3
pgbcrg
nr vefið tít Dvem fctntmlatt *f THB L.ÖGBERQ
fRINTING 4 PUBLISHING Co. OHggilt;, «í
tor. William Avk Og NímaBt Wimnipko,Ma«.
— Kostnr fa.oc om árið tá uiaotU ft kcJ Borgiot
brrir tram. EizunOk «r I cant
Pnbllshed swn Ttumdar hr THE LÖGBERG
PRINTING & PU8USHING Co. (Insorporated),
ECor V.'ttxisa Art sDd Htu St . Wihmipko.
ak. — SGbacriotlas wrtce kKwr Tnnr. parabia
advano* Single soniaa t eantt.
KiT*Tjd«i laaaiarl
Mnua Paulson*
Joha A. Blondal,
AUGLÝSIHGARt—Sm<-aa«I/slngar t eitt ak
j cont IsTir jo orS afta i þomf dálkslengdar. _
Kt om atíncðinu Á stærrt totlftingiiM dxxi
;ri ilmfl. alaláttnr nftir aAmninai.
BOSTAÐA-SKim katiiMfltida Tarftnr aft tiP
kynna tkritínaa a« geu om (yrrnrandi btínUl
jafnframl
Uusitkrlf! lil tfgr«in«luu>fli bltStlat mi
^Th« íx»gb«rg Prttf St Pub, Oo,
«• & ttna 1232,
upptökin |eru ekki hjá þeim heldur
verksimðjuniönnuniim: þeim iem
S jgunarmylnurnar eiga.
heíir komiS í Ijrts, jöfnvel
þó reynt hafi veriö að halda því
ltyndu, að ‘trjáviðarfélögin hafa
myndað samsteypu: genuið í ríg-
buudið bandalag til þess að halda
bygginparvið í háu verði og verziun
þeirri í höndum vissra manna. Verzl-
arnar 1899 að afturhaldsmönnum,
með hjálp hátollamannanna, járn-
brautarfélaganna og kaþólsku kirkj-
unnar, tókst að villa kjósendum svo
sjónir, að þeir tóku völdin úr hönd-
um hans. En þriggja ára stjórn
Roblins hefir dregið skýluna fra
angum manna eins og sjast mun við
næstu kosningar.
Manitoba mönnum er það stór-
unarfélaga og verksmiðjumanna-! kostlega mikill hagur ef trjáviðar
samsteypur eru æfinlega fjöldanum samsteypan verður brotin á bak
tH.nAflflrift Ul riuodigttfl m
Lo«|b«rg
F O. Boi 1282« Wlmupo*
Mta
^f^barakvæmt i«t/d>logaoa ar appsCgn Kaap%nda
á blaöi óg'ud nenib. OAnn só 4kuid*au&. þecrar 'iann
•egirupp. —E»’ k&upandi vecn er i ekuid við blaöiöi
•ytur vistferlum án þesr aft tilkynna heimilisskiffr
4n. þá er j>að fyrir dómsrálunmn álitin gýnijeg
•Önnan fyrir prettvíslegum tilgangi
FIMTUDAGINN, 9. Apríl 1903.
lslcnzkan í háHkólanum i
Manitoba.
Fyrir nokkuru síðan var íslenzk
tunga viðtekin sem kenslugrein (
undirbúningsdeildinni við h^skól-
ann í Manitoba samkvæmt beiðni og
ötulu fylgi skólamálsnefndar kirkju-
félagsins, og nú aftur, gegn tals-
verðri mótspyrnu frá skólastjóran-
um og kennurunum við Manitoba
college, hefir íslenzkan verið gerð að
kenslugrein í 1. og 2. bekk. Wesley
college og St. Johris college vorv
málinu hlynt og eiga báðir þeirskól
ar hinar beztu og innilegustu þakk-
ir Islendinga skilið fyrir það. Helztu
raenn beggja þeirra skóla báru ís
lenzkum námsmönnum og íslend-
ingurn ( heild sérlega vel söguna við
umræðurnar um málið og sýndu
jafnvel fram á, að til þess vísinda-
legt enskunám kæmist á við háskól-
ann væri (slenzkan nauðsynlegt
undirstöðuatriði.
þetta er stórkostlegur sigur fyrir
íslendinga, því að hvergi annarsstað-
ar hetír tunga þeirra náð svona mik-
illi viðurkenning viðneinn óíslenzk-
an skóla. Og þetta er ánægjulegur
vottur þess, hvafa áliti íslendingar
hafa náð meðal helztu mentamanna
fylkisins og hvað tekist hefir að fá
gildi (slenzkunnar viðurkent.
Sérstaklega er það þakklætis-
vert af (slenzka kirkjufélaginu að
hafa komið þessu til leiðar þrátt fyr-
ir alla erfiðleikana og mótspyrnuna
bæði á meðal íslendinga sjalfra og
háskólanefndarinnar.
Trjáviðar-samstoypan.
það leiðir af sjálfu sér, að nauð-
synjar manna verða dýrari ( lang-
fle8tum tilíellum þegar gott er í ári,
enda hefir orðið sú raunin á hér í
Manitoba nú á síðustu árum. Vinnu-
laun hafa stórum hækkað og við
það hetir alt, sem framleitt er með
vinnukrafti, eðlilega hækkað í verði.
Með auknum fólksflutningi inn í
fylkið hefir húsaleiga stórum hæk-
til tjóns; en aldrei hefði trjaviðar-
samsteypa getað verið Manitolia-
mönnum meinlegri og skaðlegri en á
yfirstmdftndi tíma.
Mr. Thonms Greenway, sem
ætíð hefir borið öllum öðrum mönn-
um fremur hag Manitoba-manna og
aftur og byggingaviður kemst aftur
niður í hæfilegt verð. Og þó myinu-
fólögin láti vonzku sína koma niður
á Mr. GreanWay við næstu kosning-
ar, þá ætti þetta, ef rétt væri, að
auka fylgi han's að miklum mun.
Við næstu kosuingar geta menn
einkum og sérstaklega bændenna réttilega litið á Mr. Roblin sem um-
fyrir brjóstinu, fór fyrir skömmu j boðsmann verksmiðju- og hátolla-
austur tiljjOttawa til þess iueðal ann-! og samsteypu-mannanna, og á Mr.
ars og einkum og sérstaklega að fá j Greenway sem umboðsmann fólks-
ef unt væri Dominion-stjórnina til I ins og fylkisins. það er nákvæm-
að skerast í leikiun, láta rannsaka leg» rétt á litið.
samsteypumál| þetta og helzt taka
að, hús og aðrar byggingar stigið í
verði og eftirspurn eftir byggingavið anna; og svo hélt hann málinu áfram,
algerlega innflutningstoll af heöuð-
um byggingavið.
í þessu eins og öðru fer þeim ó-
líkt Mr.J Greenway og Mr. Roblin.
Fyrir skömmu ferðaðist Mr. Roblin
austur, og til þess að tryggja sér
fylgi verksmiðjumanna við ( hönd
larandi kosningar heitir hann þeim
fylgi sínu og flokks síns hér í fylk
inu með tollhækkuninni. En Mr.
Greenway hefir ekki einasta f tíma
og ótíma fspornað við því af öllum
mætti, að verksmiéjumennirnir
eystra komi fram tollhækkun sinni
heldur tekst nú ^opinberlega ferð
á hendur til þess ef unt er
að uppleysa trjáviðar-samstf'ypuna
hér í fylkiuu, þótt hann auðvitað
geti fyrirfram gengið úr skugga um,
að með þvf færliann alla verksmiðju-
mennina og trjáviðartélögiu á rnóti
sér við næstu kosningar. En Mr-
Greenwæ hetír aldrei skoðað völdin
aðalatriðið, heldur skoðar hann það
aðalatriðið, nú eins og endrarnær,
ab líta eftir beztu hagsmunum fylk
isins og lfta ekki auðvaldið, né neitt
annað vald, troða á rétti fylkisbúu
og standa þeim fyrir þrifum.
Eftir að Mr. Grpenway komst
til valda árið 1888 lét hanri það vera
fyrsta verkið sitt að brjóta á bak
aftur járnbrautar-einveldi það, sem
aíturhaldsstjórnin í Ottawa hafði
gefið Can. Pac. járnhrautarfélaginu
Vel vissi hann þó, að með því mundi
bann baka sér pólitíska óvináttu
ress öfluga félags, enda var það hon
um óvinveitt öll árin, sem hann hélt
völdunum. En hann lét sig það
engu skifta. Með járnbrautarein-
okun þeirra t(ma gat ekki fylkið
náð eðlilegum þroska og úr því áleit
íana sér skilt að bæta, hvað sem
rað kostaði.
Sama er að segja um alþýðu
skólalögin frá 1890, sem rnest hefir
verið um þrefað og Manitoba fylki
hefir svo mikið grætt á Á þeim
tímum hafði Mr. Greenway eindreg-
ið fylgi Frakkanna í Manitoba og
hefði sem allra bezt getað haldið því
fram á þennan dag. þá voru marg
ir franskir stuðningsmenn hans á
?ingi og einn þeirra ( stjórninni.
legar menn þessir vissu, að skóla-
lögin nýju áttn að leggjast fyrir
;ingið létu þeir Mr. Greenway vita,
að þeir væru neyddir til að snúast
gegn honum og fylla andstæðinga-
tíokkinn. En hann áleit mál þetta
vera svo þýðingarmikið fyrir fylkið,
að rangt væri af sér, að leggja það í
sölurnar fyrir pófitískt fylgi Frakk
Loforð Roblins.
margfaldast. það er því ekki neina
í alla staði eðlilegt að trjáviður sé
dýrari nú en fyrir nokkurum árum.
eins og kunnugt er, og allir frönsku
þingmennirnir, að þeim meðtöldum
sem í stjórriinni var, snerust gegn
En verðhækkuniu á byggingavið er ’ honum þá strax, og upp frá því hafði
óeðlilega mikil og skaðlega mikil, j hann eindregna mótspyrnu kaþólsku
því að með skaplegu viðarverði, kirkjuunar og engan franskan stuðn-
mundi margfalt meira vera bygt á íngsmann á þiugi meðan hann var
árinu en nú lítur út fyrir að verði. i við völdin.
Mörgum varð það á í fyrstu að skella | Meirihluti fylkisbúa hefir kunn-
skuldinni á byggirgamennina og að að meta þessa stjórnaraðferð Mr.
eigna þetta samtökuui þeirra. En Greenway—þangað til við kosning-
Áður en afturhald.smenn kom-
ust til valda hér í íylkinu blöskraði
þeiin eyðslusemi Greenway-stjórn-
arinnar og lofuðu að kippa því stór-
kostlega í lag ef þeir kæmist til
valda. þeir ætluðu meöal annars að
fækka þingmönnum úr 40 niður í
30 eða um einn fjórða. Slógu þeir
mikið um sig bæði ( ræðum og
blöðum sínum ytír því, hvað ^æma-
laus óþarfi það væri að hafa 40 þing-
menn þegar öll umferð um fylkiö
væri orðin svo greið og góð. þetta
átti nú að verða eitt sporið í sparn-
aðar áttina. Ekki þarf að taka það
fram, að þetta (.efir verið algerlega
svikií; oí; það lítur meira að segja
út fyrir, að stjórnin hatí gersamlega
gleymt loforði þessu, pví að efttr
kjördæmaskiftingua* á stðasta
þingi hælir stj Arnin sér af því í blaði
sínu, að atturhfiidstíokkurmn hati
staðið við það loforð sitt að fjölga
ek«i þingmönnum. En íylkisbúar
eru minnisbetri; þeir muna það og
geta mint stjórnina á það, að hér var
alls ekki uin það að ræða að l 'ta
ekki þingmönnum fjölga, heldur var
því skilyr^islaust lofað að fækka
þeim ui.i TÍU. um EINN FJÓRÐA,
úr 40 niður í 30.
því var ennfremur lofað að færa
niðurjlHun þingmanna úr $500.00
niður í{$400,00. þeim herrum þótti
það óheyrih g eyðslusemi að borga
þingmönnum *500. Með öllu ófyr-
irgefanleg eyðslusemi. Hvað geia
svo menn þessir þegar þeir komast
til valda? Lækka þeir laun þing-
manna? Á fyrsta þinginu eftir að
þeir komust til valda og réðu gerð-
um þingsins færðu þeir laun þing-
manna upp f $600 ( staðinu fyrir að
lækka þau ( $400. Að vísu hafa
þeir nú fært laun þessi niður vegna
kosningaiina sem í nánd eru. þann-
ig hefir þ»l í þessu litla atriði stjórn
in f algerðu óleyfi og að óþörfi,
samkvæmt afturhaldsflokksins eigin
orðum, te'Uð $8,000 úr fylkissjóði
Svona var nú þetta efnt.
þá var því lofað að hafa ekki
nema þrjá launaða ráðgjafa í stað
fimm. það þótti í alla staði óþörf
eyðslusemi að launa þá fimm; þrir
áttu að vera launaðir og tveir ólaun-
aðir og átti einungis að borga klipt-
an kostnað þeirra þegar til þeirra
jyrfti að gr;pa. Allir vita hvernig
jetta var efnt. Fyrst í nokknra
munuði var þetta efnt að nafninu
til, en það var ekki nerna fáa mán-
uði. Eftir mjög skammaii tíma var
gamla aðferðin viðtekin og allir rsð-
gjafarnir fimm launaðir, og s;ðan
Ftoblin stjórnin kom til valda hetir
stjórnarkostnaðurinn verið ytír
$200 000 rneiri árlega að meðaltali
en á meðan Mr, Greenway var við
völdin. Svona var þetta efnt.
Eitt sem afturhaldsfiokkurinn
tók mjög hart á Greenway-stjórn-
inni fyrir, var ferðalög og ferða-
kostnaður ráðgjafanna. Á á út-
gjaldagrein atti að binda enda ef
atturhaldsflokkurinn kæmist til
valda. Lesendur „Heimskringlu'
rekur ef til vill minni til þess, hvað
börðum orðum um þá eyðslusemi
var farið í því blaði og þar var ekkí
nema tekið upp það, sem aðalflokks-
blaðið sagði. þessu átti að kippa í
lag, því var kjósendum lofað. Hvern-
ig var það efnt? Vill nú ekki
„Heimskringla" birta aftur listann
yfir ferðakostnað ráðgjafanna í
Greenway-stjórninni og samhliða
honum lista ytír ferðakostnað Rob
lin-stjórnarinnar? Eða gefa rit-
stjóra Lögbergs blaðið raeð listan-
um í til þess hægt sé að birta hvor-
tveggja í Lögbergi til samanburðar?
Til bráðabirgða skal hér sýna kostn-
aðinn við nokkurar af ferðum Rob-
lins og ráðgjafa bans, og er öðru nær
en þar só alt talið. það er bara til
smekks, nóg til þess að gefa manni
hugmynd um, hvernig þetta sparn-
aðar loforð hefir verið efnt:
R. P. Itoblin, ferðakostnaðui- til
St. Paul................... 8 50.00
Robt. Rogers, ferðakostnaður til
St, Paul ................... 50.00
Hjagh John Macdonald. ferðak,
til Chicago og New York... 227 30
J.A.Davidson, ferðakostnaður.. 617.10
J. A. Davidson, ferðakostnaður
til Ottawa................. 225.00
Colin H Campbell, ferðakostn-
aður til Ottawa............ 400.00
C. H. Campbell, ferðakostnaður
til London (árið 1901)... 1,300.00
R. P. Roblin, ferðakostnaður til
Toronto.................... 195 00
Robert Rogers, ferðakostnaður
til St. Paul............... 250.00
J. A. Davidson og fieiri, ferða-
kostnaður til Toronto..... 600.00
R. P. Roblin, ferðakostnaður til
Toronto................... 210.00
J. A. Davidson. ferðakostnaður
til Ottawa................ 200.00
R. P. Roblin, ferð til London... 5,000 00
Engum sanngjörnum manni
með öllu viti kemur til hugar að
hneykslast á því eða hafa neitt út á
það að setja þó ráðgjafarnir ferðist
og fái ferðakostnað sinn borgaðan,
slíkt er ekki nema eðlilegt og í mörg-
um tilfellum allsendis óhjtkvæmi-
legt eigi þeir aö gegna skyldu sinui
eíns og þeirn ber. En vér getum
þessa til þess að sýna, að það eru
ekki ráðgjafar Greenway-stjórnar-
innar einir, sem ferðast, og að þetta
loforð afturhaldsflokksins var svik-
j ið eios og önnur loforð hans.
Á hinn bóginn gæti maður
hugsað sér, að eitthvað kynní við
það að vera bogið, að þegar Rogers
getur einusinni ferðast til St. Paul
fyrir $50.00, að þá skuli næsta ferð
hans þangað kosta fylkið $250.00.
Líka getur það virzt næstum óskilj-
anlegt hvernig ferð til Ottawa fer
að kosta Colin H. Oampbell $400.00,
ekki sízt þegar J. A. Davidson gat
ferðast þangað fyrir $200 00, sem í
fl|ótu br<*gði virðist vera all mynd-
arlegur ferðakostnaður.
Og nú leyfa þingmenn Roblins
sér að koma fram fyrir kjósendur
síua og krefjast þess að vera endur-
kouiir af því Roblin-stjórnin hafi
staðið við öll loforð sin og tsefnu-
skrá afturhaldsfiokksins.
m
Jóhannes Björnsson Bray,
sem eins og áður hefir verið um getið í Lögbergi and-
aðist á heimili sínu (430 McMicken St.) ( WTnnfpeg
15. (ekki 5.) Marz síðastl., var fæddur í Keflavík í
Snæfellsnessýslu (Neshrepp utan Ennis) á íslandi 25.
Apríl 1852, og var þannig langt kominn á 51. árið, er
hann lézt. Foreldrar hans, sem bjuggu á þeim bæ,
voru: Björn Jónsson og Anna Guðmundsdóttir. Bróð-
ir Jóhannesar heitins, Pétur Björnsson, er nú búandi í
Keflavík. Sumarið 1876 kom Jóhannes hingað vestur
til Ameríku. Átti hann síðast á íslandi heima að Ósi
í Skógarstrandarhrepp, þar sem hann um hríð hafði
búið með bróður sfnum, stundað sjó og verið skipsfor-
maður.
Undir eins og hann var kominn vestur settist hann
að í Mikiey í Nýja Islandi, og var hann einn af frum-
byggjunum þar. 4. Janúar 1878 kvæntist hann Her-
dísi Jónsdóttur, sem nú við fráfall hans er orðin ekkja.
Þau hafa átt sex börn alls; en þrjú þeirra önduðust ung
(1 stúlka og 2 drengir). Hin þrjú, sem lifa, eru: Ár-
óra Sigurbjörg (21 árs), Anna (18) og Kristín Norman-
día (16). En auk þeirra er stjúpdóttir hans (Rósbjörg
Gunnlaugsdóttir), og fósturdóttir önnur Eugene Violet
(sjö ára gömul).
Jóhannes bjó um tvö ár í Mikley, en flutti sig svo
með konu sinni austur yfir Winnipeg-vatn til Sand
River og hafðist þar við eitt ár eða vel það. Frá Sand
River hvarf hann hingað til Winnipeg-bæjar, og hafa
þau hjón ávalt búið hér síðan.
Iðn sú, er hann lengst af hefir lagt stund á, var
húsasmíð. Og reyndist hann alla-jafna mjög ötull
verkmaður og dugandi drengur. Hann var einkar vel
þektur af ýmsum málsmetandi Canada-mönnum hér
eigi síður en á meðal sinna eigin landa; naut yfir höfuð
að tala trausts og velvildar allra, sem honum kyntust.
Sérstaklega einkendi hann sig að því, hve ljúflyndur,
hýr og þýður í viðmóti hann var æfinlega. Fyrir nokk-
urum árum varð hann fyrir trúarlegri, kristilegri vakn-
ing, sem hélt áfram alt til dauðadags. Konu sinni og
börnum var hann hinn ástríkasti, og hefir því fráfall
hans orðið þeim rnjög sárt harmsefni.
,,Þrek var stálsett, ótrauð iðjan,
ánægt geö við lífsins kjör,
hyggían ráðvönd, guðigefin,
glaðværð tengd við manndóins fjör. “
Jóhannes heitinn Björnsson hafði lífsábyrgð í
,,Federal Life Assurance Company of Canada“ fyrir
$1,500.00. Hann lét og éftir sig íhúðarhús og fjórar
húsalóðir á McMicken St.
JékL
m