Lögberg - 09.04.1903, Síða 5
LÖGrRERG 9. APRÍL 1903
5
Boblin við efnið1.
Eitt meRal annars, sem gert hefir
Mr. Roblin óhsefan til þess aö hafa
stjórn fylkisins á hendi, er þaö.hvern-
ig hann án allrar heimildar tekur
og ver fé almennings, sem akveöiö
hefir verið með lögum aö snerta
ekki nema í vissum tilfelluta og
verja einungis til einhvers ákveöins.
Menn hafa veitt því eftirtekt, hvern-
ig Roblin hefir leyft sór aö fara meó
fé þaö, sem inn hetir koinið fyrir M
og N. W. löndin, sem ákveðið var
að verja til afborgunar skuldabróf-
unum sem falla í gjalddaga árið
1910. í staðinn fyrir að geyma fé
þetta og láta það ávaxtast þangað til
kemur að skuldadögunum, eins og
skyldugt var, hefir Roblin tekið fé
þetta og eytt því handa pólitiskum
vinum sínum; óg haldi hann völdun-
um næstu tjögur árin verður alt
landverðið komið í súginn hjá hon-
um og öll uppbæð skuldabréfanna
og vaxtanna að leggjast við íylkis-
skuldina.
Eunfremur hafa menn vafa-
laust veitt því eftirtekt í blöðunum.
að Roblin hefir í algerðu leyfisleysi
tekið ábyrgðarfé landskjalasknf-
stofunnar til byggingar kennara-
skólum. Með nýja eignarréttar-
fyrirkomulaginu ber stjórninni að
rnæta ef eignarréttur manna á landi
reynist gallaður og verður hiin að
borga allan þar af leiðanai kostnað.
Til þess að mæta slíkum kostnaði
myndaði fylkið sjóð, sem ti'< þess
einsog einkis annars átti að ganga.
Til þess að aka sér upp við viss
kjördæmi með því að byggja þar
kennaraskóla hefir nú Roblin leyft
sér að ráðast á sjóð þennan i algerðu
óleyfi þings og þjóðar.
Út yfir tekur þó síðasta iiltæki
Roblins- A pólitiskum fundi, sem
liann hélt fyrir skömmu í bænum
Carman i sínu eigiu kjöidærni lysir
liann yfir því, að hann æili sér að
taka alt að $75,000 af fé alþýðu-
skólanna til þess að koma upp jarð-
yrkjuskóla, sem nú er hauipað fram-
an í kjósendur í mörgum kjördam-
um og öllum gefin von um að fá ef
þingmannsefni Roblinsnái kosningu
þar og þar.
Fyrir nokkurum árnm ætlaði
Dominion stjórnin að lsta Maniioba-
fylkið fa $300,000 af peningum al-
þýðuskólanna, en þá var afturhnlds-
flokkurinn mannfleiri í efiideild og
vegna þess Mr. Greenway var þa við
völdin í Mauitoba og afturhalds-
n ean trú' U honum ekki fyrir því > ð
láta féð alt ganga til alþýðuskól-
anna eins og ætlast var tii og lofað
var, þá neitaði efrideild að láta
Dominion-stjórnina HÍhenda féð.
Um þetta varð allmikið tal á þeim
tímum. Hugh John Macdonald
sem þá var leútogi afturhaldsflokks-
ins í Manitoba, lýsti yfir því, að
hann væri algerlega samþykkur
gerðum efrideildar og, s^gði hann,
„hefði eg verið i stjórn Canada, þá
hefði eg neitað að afhenda fylk.nu
einn einasta dollar af fénu nema eg
viss’, að því yrði varið TIL AL-
þVÐUSKÓLAN NA EINGÖNGU.“
það þarf ekki að takast fram, stjórn-
araðferð Mr. GreenWay er svo al
kunn, að Greenway-stjóininni kom
ekki til hugar að verja einu einusta
cen'i af fénu til neins annars en td
þýðuskólanna; slíkt hefði verið glæp-
ur, sem engum kunnugura manni
kemur til hugnr, að Mr. Greenway
hefði gert sig sekan í. Mr. R. L.
Borden leiðtogi afturhald-Hokksins
í Canada lýsti yfir því a þingi, að
hver sá, sem leyfði sér þá óhæfu aö
láta nokkurt cent af fé þessu ganga
til annars en alþýðuskólanna, ætti
að saeta fangelsisvist. Og þegar
Roblin stjórnin fékk skólafóð hjá
Dominion stjórninni lofaði bún því
með undirskrift þeirra Colin H.
Campbells og J. A Davidsons að
fara trúlega með það og verja hverju
centi eins og til var ætlast.
En nú þegar Roblm er búinn
að koma höndum ytír féð fleygn
hann öllum loforðum, öllum skil
málum og öllu réttlæti út í veður os
vind. Nú segist hann ætla að takn
alt að $75j000 af fé þessu og verjí
því til að byggja jarðyrkjuskóla
Slikt er ófyrirgefanlegt ranglæti
gagnvart barnaskólunum og g»gn-
vart alþýðu, sem beint tilka.ll á t’l
peninganna og ekki getur úr þessn
rantaki bætt með neinu ö*ru en þvi
að leggja á sig hærri skatta eðu
stytta skólaárið.
Eini vegurinn til að koma í
veg fyrir þetta hróplega ranglæti er
að velta Roblin-stjórninni úr sessi
við næstu kosningar, endamun fæst
uin þykja það mikið neyðarúrræði.
Afturhaldsmenn héldu pólitisk-
an fund í Unity Hall siðsstliðið
mánndagskveld og segir blaðjð
„Telegram“ að þingmsður Girali-
manna hafi opinberlega lýst yfir þv(
þar, að hann væri ekki sérlega vel
að sér í fjármálum. Kemur okki
þetta nokkurn veginn heim og sam-
an við það, sem'Lögberg hefir sagt
um manninn?
S. ANDERSON,
VEGGJA-
PAPPÍRSSALI.
HeSr nú fádrema miklar birgðir af alls
konar veccjapappír, beim fallegasta,
-terkasfa og bezt.a. sem frest í Cenada,
sem bann selnr meá lrepira ve’ði en nnkk-
ur nnnar maður bérna meerin Superio'-
vatns. t.. d.: fína«fa eyltan psppír á Se
oe að sömu hlntföllum upp i 50c Vejrrní,
hinna miklufstérkaupa. sem hnnn befir
srert, eetur hann selt númeð læcra verði
en nokkmu sinni áður. Hann vonast,
eftir að íslendingar konii til sín áður en
beir kaupa annsr«staðar, oc lofasttilað
cefa þeim b % afalátt að eins móti |>en
ineum út ( hönd til 1 Júru Notiðtreki-
faerið meðan tími er til
S. ANDERSON,
651 Banntyne ave. ’Phone 70.
S. SWAINSON,
408 Agfnos St.
WINNIPEG
selur orr leierir hús og hyeerinealói'ir: út,-
t'eaar eldsáhyrcð 4 hús og húsmuni; út-
veear pHnintralán með cóðum skilmá]
um Afgreiðír umsvdalaust. Snúið
yður til hans.
Dp. m. halllorsson,
Pai-lc Rlver, 3NT 30
Er að hitta á hverjum viðvikudegi í
Graftou, N. D., frá ki. 5—6 e. m.
Skóbúðin með rauða
- - gaflinum - -
RUBBER
Skófatnaðnr
með
lægsta verði.
GUEST & GOX
(Hifti nwnn MIDDLETON’S).
719-721 Main St.
Rétt hjá C. P, R. stöSvunum.
Compressed
TA3LETS!
Latest and best
things out. Every-
jody wants them: handy. cheap and full of merit.
TOILET CREAM TABLETS, one dissolvedin 3-oz
of soft water makes anelefrant,soothingtoilet cream.
20tabletsin a box, 25 cents.
LAGER BEER BDB8TITDTE, one tablet for a qt.,
25 in a box, price 25 cents.
ROOT 2EER TABLET8, one for a quart, makes a
healthful.stimulatingtablebeverage. 12 in abox 1 Oc
MONARCH FAT F0RKER8. Thin people waste
much of their food because they don’t assimilate it;
take a tablet each meal and grow fat; 50 in a box 25c
Special prices on wholesale lots. Apply to
G. AUGUST VfVATSOIM,
Svold, PembinaCc.,N Dak.
i ■■ iii i ii 111 MriiiiB—íikmki
g
M
II
Tablets send by mail for prio ■
Dansið, syngið
og reykið~~'^
LUCIP VINDLA
Með því móti náið þér í gdd-
ari endann á ánrecju lífsins,
Búnir til af
Geo. Bryan & Co.
WTNNIPEG. MAN. *
ÓHREKJANDI
Röksemd. . .
Hafið bér nokkuru tíma athug-
að, að á þessari framfaraöld er
fólki borgað fyrir það, sem það
KANN, en ekki fyrir það, sem
það getur GER.T? Vinnuveit-
éndur viljs fá leikna menn, sem
vita HVERNIG og HVERS
VEGNA. Þeir eru fœrri til en
þöríin krefur.
The Mercatiofl 1
Correspoiideflee
ScrajxtOxi, 3E*aa,.,
gera yður href fyrir stöðu með
HÆKKANDl KaUPI án þess
að eyðast þurfi tími frá yfir-
standandi yinnn Fullkomin
kensla i smíðvélafræði, rai-
magnsfrseöi, gufuafisfræði, verk-
frreði, byggingalist. uppdrretti,
efnafrreði. telecraf. telefon.hrað-
ritun. bókfærslu, ensku, > arna-
kenslu, rafraagnslrekningum,
gufuvagm stjórn, Air Brake',
kælingu, vatnspípulagning, hit-
un, lofthreinsun, landn.reling
og land ppdrretti, brúaruerð,
verksaroningi, veizlunarfrreði.
500.000 lærisveinar.
Höfuðstóll $2,000,000.
Areiðanlegur en engin
tilraun Við ábprgjumst á-
rangurinn og það er það sem
þér borgið fyrir.
Rannsakið, byrjið og
verðið eitthvað.
Eruö þér sá næsti?
Blöð raeð upplýsingum fást ó-
keypis.............
Eftir nánari upp singum finnið
eða skritíð
W. E. LONNAR.
305 clntyre Clock,
-W.NNIPEÖ.
WIKNIPEC MACHINERY &SUPPLY CO.
179 NOTRE OAME áVE. EAST, WINNIPEO
Heildsölu Véla-salar
Gasolin-vjelar
Ilanda
Bœndum
Melotte
r
Rjoma=
Skilvindur
I
Verðið á þeim er.
1
Skrifið eftir ba'klingi.
Agenta vantar alls staðar þar sem engir eru uú.
Melotte Cream Separator Co, Ltd,
Box 604 ♦ 124 Princess St., WINNIPEG.
■ ■•■-■..■-■--■ ■ ■.■ á ■ m ■ ■ ■ ■ ■■.-.*■ KMI ■ ■ ■ ■ • ■ ■- ■ ■ ■-■■•■■■■■■■
JMá sérstaklega nefaa.
SKRIFIÐ SSO.
Alt sem afl þarf til.
m
3
*
3
3
3
3
3
3
3
3
3
3
3
3
3
3
3
3
3
3
3
3
3
«
Empire...
Rj ómaskilvindur
Gefa fullnægju hvar sem
þær eru notaðar.
Lesiö eftirfylgjandi bréf.
Coulee, Assa.. 10, okt. 19o2.
The Manitoba Cream Separator Co.,
"Winnipeg. Man.
Herrar mínir! — Ec sendi hé með ?50
sem er síðasta afborgum fyrir skiivindu
nr, 19117 Hún er ágretis vél og við höf-
um aldrei séð eftir að kaupa hana. Hún
hefir meira en borgað sig með því. sem cíð
fengum fram yfir það, að selja mjólkina. -----——
Ó-kandi yður allrar velgengni er eg yðar einl. S. W. ANOBR.
Þér munuð verða ánregð ef þór kaunið E3VIPIRE
The MANITOBA t:REAM SEPARATOR Co.,Ltd
182 LOMBARD St., WINNIPEC. MAN,
3*
►
fr
£
ft
&
►
fr
*
*
&
>
n
z
►
&
ft
*
*
*
fr
£
►
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
HECLA
FURNACE
Hið bezta ætíð
ódýrast
Knupid bezta
lofthitunar-
ofninn . .
♦
♦
♦
♦
♦
4-
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
HECLA FUPNACE
Brennir harðkolum, Souriskolum, við og mó.
♦
♦
pend,pj2íd Department B 246 Princess St., WINNIPEG, A^r"or X
Cl.#PE BROS &. CO
IWetal, Shinglo &. Slding Co., Limifed. PRESTON, ONT.
G. A. Gareau
er bvrittKur a^ venla í búMnni á ho:ni Logan
Oíf Mttin Str., moð vörnr upp i $50,000. Vörurn-
n.r eru karlnianDafatntt*ni og tttinaö er ao bún
ingi lýtur, karla og kvenna loök .pur, og sto
hetir hann skraddara deild í sambandi.
Ko'nifi og jrri nslist um verö og kouiast aö
raun um að þaó er sanngjarnt.
Merki: GYLT SKÆRI.
C. A. Gareau,
Cor. Main Steet Losan Avenue.