Lögberg - 21.05.1903, Blaðsíða 6

Lögberg - 21.05.1903, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG. 21. MAÍ. 1903 Fréttabréf. Bl&ine, 'VVash., 4. Maí 1903. Herra ritstjóri Lögbergs! Viltu gera svo vel og ljá eftir- fylgjandi llnum rúm 1 plnu heiBraða blaði. I>ar eð svo margir báðu mig að skrifa sér strax pegar eg kæmi bing- að vestur, f>á datt mér i hug að létt- asta aðferðin fyrir mig væri að koma pvi i blaðið, þvi að allir minir kunn- ingjar lesa Lögberg. Eg lagði & staö með fjölskyldu mina fr& Winnipeg & miðvikudaginn 29. April aðk veldi til (kl. 7 og 5 mín.) Ekkert bar til ttðinda og við fórum brátt að koma okkur fyrir til svefns og bjuggum um okkur sem beztmátti vera og sváfum öll heldur vel um nóttina og vöknuðum ekki fyr en sól var komin hátt á loft. I>egar eg vaknaði fór eg að litast um eftir lands laginu, mesta breytingin á landslag- iuu var pegar komið var til Moosomin (I kringum 220 milur frá Winnipeg); J»á sér maður Moose Mountains, pað eru háir sandbólar mjög óbyggilegir og ógrösugir, en hér og hvar sjást samt hrisrunnar ón/tir og ómerkileg ir; litla bygð sá eg með fram braut inni. t>egar komið er svo sem alt að hundrað mllum frá Moosomin breyt ist landslagið, pá koma sléttur, og hveitiakrar og pétt bændabyli; járn- brautarstöð par heitir Indian Head, par er fjarska mikil hveitirækt. Nokkurar mílur par vestur af er hæð- ótt land, en pó mjög byggilegt, par er Qu’Appello járnbrautarstöðin; ekki held eg par sé mikil hveitirækt. Xringum 33 mílur ftá Qu’AppelIe stendur bærinn Regina með 2,645 i- bfium og alt að tveimur pfisund fet- um yfir sjávaimil, skóglítið land að sjá, en dálítil hveitirækt; Regina er höfuðstaður Norðvesturlandsins og rr par umhverfis stunduð töluverð grip*- rækt. 483 milur frá RegÍDa, en 840 milur frá Winnipeg stendur bærinD Calgary, hann er 3,388 fet yfir sjávar- mál og hefir 5,738 ibfia; pað er sagt, að petta pláss (nfl. í kringum Calgary) sé fallegasta plássið á milli Brandon Og Vancouver: par er mikil stein- tekja,>ar er Hka mikið sagað af borð við—fir trjám sem fleytt er niður eft- ir Bow R var, sem rennur i gegn urn bæinn og er töluvert stórt vatnsfall, aðal bærinn stendur á sléttum við áð- urnefnda á, en hæðótt i kring; vestur af bænum eru háir hólar mjög grös. ugir og sá eg mjög mikið af gripa björðum par í giljadrögunum og ut an i hólunum og datt mér I hug, að ekki væri gott að smala gripum p»r á hæðunum eða i giljadrögunum. Upparettulækir runnu hér og hvar niður eftir pessum drögum svo hvorki skorti vatn né gras; einnig sá eg hér og hvar smávaxin spruce-tré, sem prj?ða pessa hóla og giljadrög. Yfir 100 mílur vestur frá Calgary taka við hin alpektu Klettafjöll, og virtist mér pau samanstanda af feikna háum fjallatindum sem margir eru vaxnir smáum spruce og sedrus trjám, en aftur á móti á sumum pessum fjallatindum sást ekki nein lifaadi jurtategund og skein pá i bera kletta- skallana, og virtist mér pað vera blá- grýti, sem kallað var heima á íslandi. Viða á fjöllunum sá eg fjarska mikið af niöurliggjandi og purrum uppi- standandi trjám, og má par fá mik- inn eldivið, flest af pessum dauðu trjám er sedrusviður og eru mörg mjög stór. Sumstaðar er ógurlegt að ferðast yfir fjöllin, pegar á aðra hliðina eru bá stand-björg en á hina vatnsföll mörg hundruð fet fyrir neð- an og er brautin víða höggvin inn i klettana eftir gilbörmunum. Þaö var einkanlega á einum stað, sem mig lá við að svima aö horfa niður fyrir; par var hátt standbcrg á aðra hlið, en svo ákaflogt gljfifragil á hina (nfl. há hengiflug), fult af snjó og stórbjörg- um i botninum; par gekk gufuvagn- inn mjög hægt —eins og vfða annars taðar yfir fjöllin. Viða hefir purft að grafa göng I gegnum klettahnjfik- ana og pótti okkur óviðkunnanlegt myrkur á meðan vagnarnir voru að renna I gegn um pessi göng, en ekki voru pau mjög löng. Þegar eg var að fara yfir pessi áðurnefndu fjöll, var. eg að undra mig á pvi, að ekki skyldi verða slys á peirri leið, að ekki skyldi skriður falla svo pétt, að menn hefði ekki við að hreinsa; en eftir pví sem eg tók eftir, pá ver skriðum skógurinn, sem vex hér og hvar, en par, sem hann ekki vex, eru standbjörg, sem mjög lítið brotnar fir, og öll pau björg eru jökulnúin. Yfir fjöllin liggur braut- in mjög krókótt og hefir verið prætt eftir giljj.m og ám, pvi alls staðar par, sem eg tók eftir, eru ár og lækir í allar áttir. Víða eftir tindum fjall- anna renna smá uppsprettulindir silf- urtærar; kom mér til hugar, að petta líktist pó mjög mikið íslenzku heil- næmu uppsprettulindunum. Stephen járnbrautarstöð, sem er 9ö3 rnílur frá Winnipeg, telur hæzt yfir sjávarmál, hfin er talin 5,216 fet yfir 8jávarflöt og steridur hfin pó á einum gilbarminum. Sumstaðar er krókað yfir árnar til pess að forðast að gera göng í gegn um fjöllin, og er tvisvar (og eg held prisvar á sumum stöðum) brfiað yfir sömu ána. Viða var bygt yfir brautina, til pess að verja hana skriðum og snójflóðum. Yfir klettafjöllin fórum við á föstudaginn og aðfaranóttica laugar- dagsins, og fr.im á laugardag, og bar ekkert óvanalegt til tiðinda; gufu- vagninn rann heldur hægt yfir fjöllin, en herti á sér pegar yfir um kom. Ozkur leiö öllum fremur vel á vögn- unum, en óprifalegir voru vagnarnir gem við höfðum yfir um fjöllin, leit ekki fit fyrir að peir væri oft pvegnir, enda var allra handa samblacd af pjóðum í peim. A allri pessari leið, par til kom til Mission Junction purft um við ekki að hafa vagDaskifti, en par fórum við af og á aðra járnbraut arlest eem flutti okkur til Hontingdon Junc. Þar var skoðaður farangur okkar, en ekki var rannsóknin neitt fullkomin par, peir að eins litu ofan i hirzl irnar, par einnig fórum við af og á aðra járubrautarlest sem flutti okk- ur t;.l strandar, og komum við til New Whatcom, sem er töluverður bær og telur í kringum 18 pfisund Ibfia. Ekki pykir mér sá bær vera vel hirt- ur, pví margra pumluDgo pykt rusl er á götunum, bærinn stendur við Bdlinghara Bay og myndar eins og no*kurikonar skeifu i kringum hann, pað lit ír fit fyrir að vera mikill verzl- unarbær. Eg sá mikið par af verzl- uoarhfisum a1 ymsum tegundum; mik- ið er par af sögunarverkstæðum, og hugsa eg að par sé aðal atvinnuvegur verkalyðsins. Mér var sagt, að p&r væri 2 járnsteypu-verkstæði sera gæfi talsverða atvinnu. Engin eru par lsac-niðursuðuhús, en í smábæ par fyr- ir sunnan, sem er tæpa mílu frá What- com og teDgdur við bann með spor- vegi, er laxniðursuðubús; smábær pessi heitir Fairhaven; sá bær var mér sagt að teldi 0,000 ibfia og ganga sporvagnar á sunnudögum jafnt sem aðra daga á milli Whatcom og par. Til Whatcom komum við kl 1 á laugardaginn og af járnbrautarstöð- inni sem við lenturn á, sem kölluð er B. B., varð eg að láta aka með okkur yfir á Great Northern, sem er alt að pví milu vegar; fyrir pað varð eg að borga 75 cent, en pegar pangað kom var lestin nyfarin og enginn lests- gangur par til kl. 1 daginn eftir. Uröum við pví að biða par í bæ í kringum sólarhring og áttum að eins eftir 22 milur. Við kornura okkur fyrir á gestgjafahfisi og leið vel um nóttina, enda veitt: ekki af, pví við vorum orðin preytt eftir ferðalagið, einkanlega Stefán, næst yngsta barn- ið, sem mér fanst liða lakast á leiö- inni; okkur leið öllum fremur vel á leiðinni. Á sunnudags raorguninn vorum við svo heppin að hitta gamlan og góðan kunnÍDgja, herra Jóhann Bjarnason, sem áður var í Winnipeg, greindur og gætinn maður. Hann var ekkilengi að bjóöa okkur heim og tók ágætlega á móti okkur, hjá bonum borðuðum við öll máltið og drukkum eins mikla mjólk og við gátum; hann sagðist vera bfiinn að vera 9 mánuði I Whatcom, hann er nygiftur og kona haas heitir Helga— mesta myndarkona að sjá. Jóhann vinnur fyrir sögunarfélag; hann fylgdi okku; á járnbrautarstöðina og hjálp- aði okkur með börnin upp i járn- brautarvagn. Mjög mikill fólks- troðningur var í vögnunum, urðu sumir að atanda. Til Blaine koraurn við öll beil á hófi og vellfðan eftir vonum á sunnudaginn 3. Maf; par á járnbrautarstöðinni tók á móti okkur herra Hjörleifur Stefánsson (hálf- bróðir konu minna.*), sem áður var búinn að senda mér eða okkur 25 dollars I peningum að gjöf að vestan til Winnipeg. Þarna á járnbrautar- stöðinni var eins og hann hefði okkur fir helju heimt, fór undir eins með alla fjölskyldu og farangur heim I hús sitt og par var kona hans og börn fyrir, sem öll tóku okkur tveim hönd- um og eru pau hjóa boðin og bóin að gera okkur til geðs og ánægju Þau eiga tvö hfis hvort við hliðina á öðru, annað leigja pau fit fyrir 10 dollars um mánuðinn, en í hinu búa pau sjálf. Þau hjón hafa fallegt og vel hirt heimili og er ánægjublær yfir allri fjölskyldunni. Viðkomum hing. að í gær og hafa pau bjón látið okkur fá alla pá aðhlynning sem með h;fir porft og erum við hér I góðu yfirlæti. í petta skifti ætla eg inér ekki að lysa bænum eða neinu með pví eg er lika algerlega ókunnugur, en ekki ó hugsandi eg geri pað við tækifæri seinna meir. Enda eg svo pessar stirðu cg illa stiluðu línur og bið alla, sem lesa, að fyrirgefa og taka viljann fyrir verkið. Óskandi öllum góðum vinum ogkunD ingjum gleðilegrar framtífar og far- sællar afkomu er eg J>inn eÍDlægur, Snjólfur Sigurbssjn. Fegurðar unun. Hrkint hörund, kjóðar kinnar og BJÖKT AUGU VEKJA AÐDÁUN. Það parf ekki að segja neinum kvenmanni frá töfrakrafti fallegs hör- undslitar. Enginn maður getur lok- að augum sínum fyrir fegurð rjóðra kinna eða kraft tindrandi augna. Og sérhver kvenmaður — hvernig sv® sem andlitsfall hennar kann að vera— getur haft fallegan höruEdslit. Björt augu og fallegur höruudslitur eru alleiðingar af hreinu blóði, og breint blóð skapast með Dr Williams Pink Pills. Með pvi að endurnæra blóðið veita Dr. Williams’ Pmk Pills fjör, styrk, heils i, ánægju og fegurð. Hér er dilítil sönnun. „í hér um bil prjfi ár pj&ðist eg af blóðleysi‘‘, segir Miss Mary Jackson, frá Normandnle, Oat. „Enginn blóðdropi virtist vera I and- titi mér, varir mfnar og taongómur voru tanulaus og svo mikið d óg af mér að eg gat naumast breyft mig um hfisið. Eg leitaði lækuÍDga að á- rangurslausu pangað til eg fór _að brfika Dr. Williams’ Pink Ptlls. Áð ur en eg hafði brúkað pær i háifan mánuð fann eg breytingu til hins betra og með áframh'ildandi brfikun á pillum pessum urn uokkurn tíma, fór eg að f i styrk minn aftu , eg fór að fá roða l kinnarnar og f.yDgdist um fjórt.án pund! Eg get mælt fram meö Dr. WilIUms’ Pink Pills fyrir allar veikburða og beilsulitlar kouur.-1 Pillur pessar eru einkar góðar við öllum sjúkdóoaum, sem orsakast af slæmu blóði eða veikum taugum Takið ekki önnur meðöl og fullvissið yður um að nafnið „Df. Williama’ Pink Pills for Pale People1- sé 4 um bfiðunum urn sérhverjar öskjur. Ef pér eruð í efa um petta skrifið sjálf eftir pillunum til Dr Williams’ Medi- c.ne Co., Brockvilie, Oit., og munu pær pá sendar með pósti fyrir 50 ceDts askjan eðasex Öskjurfynríl2.50. BSIS3BBS3SiESB*aB£^SS0Sf£aBHK!!a8BaEBia8flMBaHl :: MILLENERY Puntaðir hattar um og yfir $1.25......... Punt sett A hatta fyrir 25 cents.......... Þér megið leggja til puntið ef þér óskið. Fjaðrir liðaðar oglitaðar. Miss Bain, G«jnt p<5sth 454 Maln Street. 4 4 4 4 íj 4 4 4 4 i i 4 * 4 i 4 I 4 4 4 4 4 4 4 4 Empire... Rj ómaskilvindur Gefa fullnæfxju hvar sem þær eru notaðar. Lesið eftirfylgjandi bréf. Coulee, Assa., 10. okt. 1902. The Manitoba Cream Separator Co., Winnipeg. Man. Herrar mínir! — Eg sendi hé með $50 sem er síðasta afborgum fyrir skilvindu nr, 19417. Hún er ágætis vól og við höf- um aldrei séð eftir að kaupa hana. Hún hefir meira en borgað sig með því, sem við fengum fram yfir það, að selja mjólkina. — Óskandi yður allrar velgengni er eg yðar einl. S. W. ANGER. Þér munuð vorða ánægð ef þér kauuið EMPIRE The MANITOBA CREAM SEPARATOR Co.,L,d 182 LOMEARD St., WINNIPEC. IWAN. * * * * * * > * * * I i í * * * * * ■’Nf trv W i5tr 'J?N W ■’TN ">W 'W W tir ‘Sy Nir W 'Vi*' isr 'yy 'V,r ajjc tjjc fff-Tfy fc FURNAGE r ♦ Hið bezta ætíð ódýrast Kaupid bezta /ofthiiunar- ofninn ♦ ♦ ♦ * t ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ HECL4FUíNACE S t Brennir harðkoluin, Souriskolum, við og mó. * ♦ sendiOjOas Department B 246 Princess St., WINNIPEG. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ * ♦ ♦ ♦ Western í Asrcts. for «, ♦ *♦** CLáRE BROS- & CO ♦ Metal, Shingle A Slding Co., Limited. PRESTON, ONT. ♦ ♦♦♦»♦>♦♦♦♦»♦*♦♦♦♦♦♦♦♦»♦*♦•♦♦»♦&♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Reglur við landtöku. Af öllum sectionum með jafnri tðlu, sem tilheyra sambandsstjórninni, í Mani- toba og Norðvesturlandinu. netna 8 og 2i>, geta ijöískylduhöfuðog karlmenn 18 ára gaiiilir eða eldri, tekið sór 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er að segja, sé iandið ekki ádur tekið, eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju eða ein- hvers annars. Innritun. Menn mega skrifa sig fvrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanrikisráðherrans, eða innflutninga-um- bodsmannsins í Winnipeg, rða næsta Dominion landsamboðsmanns, geta menn gefið öðrum umboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $10. Heimilisréttar-skyldur. Samkvæmt núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisréttar- skyldur sínar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftirfylgjandi töluliðum, nefnilega: [1] Að búa á landiuu og yrkja bað að minsta kostii í sexj mánuði á hverju ári í þrjfi ár. [2] Ef faðir feða móðir, ef faðinnn er látinn) einhverrar porsónu, sem hefir rétt til aðskrifasigfyrirbeimilisréttarlandi, byr á bújörð í nágrenni við landið, sem þvílík persóna hefir skrifað sig fyrir sem heimilisréttar landi, þá cotur per- sónan fullnægt fyrirmælum .aganna, að því er ábúð á landinu snortir áður en af- salsbréf er veitt fyrir þvi, á þann hátt að bafa heimili hjá föður sinum eða móður. (4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem hann á fhetír keypt, tekið erfðir o. s, frv.l í nánd við heimilisréttarland það, er hann hefir skrifnð sig fyrir, þá getur hanu fullnægt fyrirmælum laganna. að þvi er áliúð á heimilisréttar-jörð iuni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptulnndi o. s. frv.) Beiðni um eijjuarbréf ætti að vera gerð strax eftir að 3 áiin eru liðin, annaöhvort hjá næsta umboðs- manni eða hjá /nspector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir veriö á landinu. Sex mánuðum áður verður aður þó að hafa kunngert Dominion laDda umboðsmanninum í Ottawa það, aðh n ætli sér að biðja um eignarréttinn. Leiðbe úii^ar. Nýkomnir innfiytjendur fá, á innflvtjenda-skrifstofunm í Winnipeg, og á ðll- um DomÍHÍon landaskrifstofuminnan Manitoba og Norðvesturlandsins, leidbein- ingar um bað hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna, veita innnytjendum, kostnaðarlau6t, leiðbeiningar og hjálp til þess að ná í lönd sem þeim eru geðfeld; ennfrernur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola og náma lögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisins i British Columbia, með þvi að snúa sér bréflega til ritarainnanríkisdeildarinnar f Ottawa. innflytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg, eða til einhverra af Dominion landn umboðsmönnum í Manitoba eða Norðvesturlandinu. JAMES A, SMART, Deputy Minister of tbo Interior. N. B.—Auk lands þess, sem menn geta fengið gefíns ogátt er við f reglugjtJrð- inni hér að of&n, eru til þúsundir ekra af bezta landi, sem nægt er að fá til leigta aöa kaups hjá járnbrauta-félögum og ýmsum landsölufélögum og ainstaklingum

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.