Lögberg


Lögberg - 10.09.1903, Qupperneq 1

Lögberg - 10.09.1903, Qupperneq 1
ð í öryggis rakhnífar. Yið seljum þá tegund sem við ábyrgjumst að sé góð. Ómögulegt að skera sig á þeim. *. Blöðin eru öll úr bezta stáli; endist svo árum * skiftir. Anderson & Thomas, 638Maln Str. Hardware. Telephone 339. # # l - *5 Máiningar-bætirinn. . Yngir npp gamla málningu, og gerír nýja f málningu varanlegri. Ódýrt; auðvelt að nota. Þeir sem ætla scr að láta mála ættu að fá sýnishðm hjá okkur. Anderson & Thomas, 638 Maln Str, Hardware. Telephone 339. # Merki: nvartnr Vale-lás. # Fréttir. Canada. SiCastlibinn ÁgústmánuÖ komu átta þúsund sex hundruft niutíu og tveir innflytjendur til Canada. Saltaö smjör frá Canada hefir selst 1 sumar á niutiu og þrjá og niutiu og fjóra shillings hundraÖ pundin á Eng- landi, en ósaltaö smjör niutiu og átta shillings hundraö puDdin. Stórviöri meÖ prumum og hagli gekk yfir Ontario-fylkiö á föstudags- kveldiö var og geröi talsveröan skaða á byggingum og jaröargróðri. Útfluttar vörur frá Canada til Eng- lands i siÖastl. Ágústmán. námu þrem miljónum fjögur hundruÖ og tveim pús. fimm hundruÖ fimtiu og sex pundum sterling, í blaöi, sem gefiö er út í bænum Kingston á Jamaica, er pess getiö ný- lega, aö fjöldi eyjarskeggja eé aö hugsa um að flytja paöan til Vestur- Canada. Mönnum paÖan, sem fluzt hafa hingaö 1 sumar, hefir litist svo vel á sig hér í Canada, aö peir telja óefað, aö mikill innflutningur verði paöan á næsta ári og hingað til lands. Við Poplar Creek í Brit. Columbia er nú nýfundiö gull. I>ykir alt útlit benda til, aö um mjög auöuga gull- náma sé par aÖ gera. Mjög litið af gripum hefir verið sent austur til sölu um undanfarinn tima. Veröið, sem i pá hefir verið boðið, hefir verið svo lágt, aö gripa bændurnir hafa ekki viljað selja. Laxveiðar á Kyrrahafsströndinni eru miklum mun minni nú í ár en í fyrra. Frá British Columbia hefir komiö fimm hundruö púsund kössum minna af laxi 1 ár en áriö sem leið, og er niðursoÖinn lax pvi aö stiga i verði. Mikil óánægja er meðal manna i British Columbia yfir pví, aö fylkis- stjórnin hefir fært fylkiskosningamar frá 31. Október til 3. Október. Verð- ur breyting sú til pess, aö kjörskrár hljóta aö semjast I óhæfilegum flyti, kosningarnar rekast á iönaðarsýningu fylkisins og fjöldi manna, sem nú eru til sjávar, veröa ókomnir beim og missa pannig atkvæöisrétt sinn. Menn hafa skorað á fylkisstjórann aÖ taka hór I atrenginn, en taliö vafasamt, hvort hann muni geta nokkuð að gert. Þetta er verk afturhaldsmanna og likist mjög atferli Roblins hér I fylkinu við aíöustu kosningar. BANDARÍKIN. Robert E. Peary, hinn nafnkunni norðurfari, er nú byrjaöur á aö búa sig undir aö leggja á staö I nýja ferö til pess að leita aÖ noröurheimskaut- inu. Ætlar hann sö leggja á staÖ snemma í Júlímánuði aö ári og býst viö að veröa prjú ár I pví ferðalagi. Hlutafélag, með tveggja miljón dollara höfuöstól, hefir nýlega verið myndaö í Chicago. Ætlunarverk pessa félags er, aö koma í veg fyrix verkföll á pann hátt, aö hafa jafnan til taks tvö púsund og fimm hundruð verkamenn færa I öllum byggioga- iðnaöi, sem standa fyrir utan verka- mannafélögin, og hægt sé að grípa til nær sem verkamannafélögin hóti verk- falli. Drir grímuklæddir menn réðust inn í skrifstofu strætisvagnafólagsins 1 Chicago i vikunni sem lfeið. Skutu þeir tvo af skrifstofupjónunum til bana og særðu prjá. Höföu peir siðan á burt með sér mikið af pen- ingum félagsins. ELlefu menn hafa verið grunaðir um hluttöku 1 pessum giæp, og verið teknir fastir. Eru peir flestir fyrverandi pjónar fé- lagsins. í Montana og Colorado i Banda- ríkjunum var snjókoma mikil á mánu- daginn og priðjudaginn var. Þýzkur maöur var núna i vikunni tekinn fastur 1 bænum Syraouse, N Y., fyrir hótanir sem hann hefir haft i frammi um pað að skjóta Roozevelt B andartk j aforseti. Fréttir frá Grand Forks, N. D ; segja, að ekki hafi menn getað unnið par að preskingu pað sem af er vik- unni sökum rigx inga. Búlgarar, sem heima eiga i Chicago, eru I undirbúningi með að safna fé til styrktar löndum sinum heima fyrir, er jafnvel i ráði að myndaeinnig her- deild, er send verði keim til pess að berjastfyrir frelsi fósturjarðarinnar. Utlönd. Henrik Ibsen, norska skáldið, er hættulega veikur um pessar mundir. Hídh 15. Nóvember næstkomandi verða fjörutíu ár siÖan Kristján IX. tók við ríkisstjórn i Danmörku. Danir eru nú þegar farnir að búa sig undir hátíöahöld i tilefni af pvi. Fimtíu smáporp brendu Tyrkir og lögðu I eyði i Macedóniu i vikunni sem leið. I>að sem undan komst af porpsbúum flýöi til fjalla. Úr sum- um pessum porpum fókk fólkið ekki ráörúm til aö forða sér, og hjuggu Tyrkir þar niður og brendu inni kon- ur og börn svo tugum skifti. Á laugardaginn var er sagt að kastað hafi ‘verið grjóti á eftir vagni Péturs I. Serviukonungs þegar hann var að aka um strætin f höfuöH>org sinni og skotið á hann einu skam- byssuskot út um húsglugga. Ekki sakaði konung neitt i þetta sinn, en fyrirboði þykir þetta meiri tíðinda. H&llæri og mannfall er sagt að sé 1 norðurhluta Kina. StöÖugir og lang- varandi purkar hafa eyðilagt þ&r all- an jarðargróður, svo uppskera hefir engin orÖiÖ 1 mörgum héruöum landsins. Fjöldi af Gyðingum frá Englandi hefir ákveöiö að taka sig upp og flytja vestur um haf, til Canada, nú i þessum mánuði. Leo Tolstoi hefir nýlega gefið út bók, sem hann nefnir- „Þú skalt ekki mann deyða“. Yilhjálmur Þýzkalandskeisari hefir lagt bann fyr- ir sölu bókarinnar á Þýzkalandi, enda er par farið allhörðum oröum um hann og stjórn han?. Segir Tolstoi, að öllum kostum hans hafi verið spilt með óhóflegu lofi um hvaÖ eina, sem hann tók sér fyrir hendur. Um Nik- ulás Rússakeisara kemst hann pannig að orði, að hann sé meinlitill fábjáni, sem, jafnframt draumum sinum um eilífan frið milli þjóðanna, auki her sinn f sffellu, slátri óspart Kínverjum og undiroki Finnlendinga að ósekju. Daniel BruuD, sem fyrir nokkuru síðan var að feröast heima á Islandi, er nýkominn heim til Kaupmanna- hafnar úr r&nnsóknarferð um Græn- land. í Vesturbygð, sem kölluð var til forna, fann hann sjötfu bæjarrústir, gerðar rceö sama fyrirkomulagi og tiðkaöist á ísl&ndi. í Ameralikfirði fann hsnn grafreiti og kirkjutóttir. Haföi hann heim með sér nokkurar beinagrindur og vfgsluvatnsker úr steini, sem h&nn fann f kirkjurústun- um. I Austurbygö fann hann rústir af sextán bæjum. Strið milli Tyrkja og Búlgariu- m&nna er nú talið óhjákvæmilegt. ,Jónatan“ horflrí norður. B&ndarikj&mönnum er farinn að vaxa uppgangur Canada mjög 1 aug- une. Eitt af merkustu blöðunum i New York gat þess nýlega i ritstjórn- argrein, að til Canada streymdi allur fjöldinn af beztu innflytjendunum^ sem kæmu til B&nd&rikj&nna. Er þ&r bent á, að 1 Norðurálfunni gangi enn pær sögur, að hver einasti inn- flytjandi, sem komi til B&ndarikjanna, geti fengið par bújörö, en petta só ekki satt. Þar sé eugin stjórnar- lönd lengur fáanleg. Aftur á móti fái inDflytjenduinir fljótt aö vita paö, þeg&r vestur kemur, að f C&nada sé gnægð af frjósömu landi að fá meö vildarkjörum, og pá sé peir ekki lengi að bir.da bagga sína og halda norður ytir linuna. Blaöið tekur það fram, aö árið sem leið hafi fjörutiu og fimm púsund manns komið til borg- arinnar St. Paul, eingöngu, á leið til Norðresturlandsins, til pess að setjast p&r að,og á sama timabili hafi Canada- Stjórnin gefiÖ og selt innflytjendnn- um tíu miljónir ekra af landi. í Sas- katchewan dalnum er sá bezti jarö- vegur fyrir hveitirækt, sem menn pekkja til nokkurs staðar f heimi. Fyrir fjórum árum sfðan hafði enn ekki verið snert við honum með plóg, ea I ár nemur hveitiuppskeran par nokkurum miljónum bushela. Haustið 1897 voru að eins prjátiu landnemar búsettir í grend viÖ bæinn Rosthern, sem veröa mun Winnipeg Saskatchewan héraðsins. Nú eru þeir orðnir svo púsundum skiftir og fjölgar óðum. Nú f sum&r hafa verið seldir par f einni búð, sem verzlar með akuryrkjuverkfæri, tvö hundruð fjörutfu og sex flutningavagnar, eitt hundrað sláttuvél&r, tvær vagnhleösl- ur af aktýgjum, tvö hundruð plógar og sextiu og fimm hveitiaáningarvél- ar. Mest af þessum áhöldum er búið til i Bandarfkjunum og keypt 1 Chicago. Fljótshlíð. Blika mjúk yfir víkum vakir, vindur hægur strýkur um tinda; ljóssins heita lðður fossar ljúft um mjðll á Eyj&fjöllum. Hátt úr sjó, sem heillavættir, höfud teygja Vestmanneyjar. Hrýtur sær fyrir sandi heitum — sofandi ljón með földum klónum. Eyjafjöll undir fargi mjalla, ferlega mynd. þar hvita tinda varðar, eins og voldug girðing, virki traust af hömrum myrkum. Háir fossar hlægja og flissa, hefja söng í klettagöngum; hoppa fram eins og kátir kappar kynjaefldir í silfurbrynjum. Eyjafjöll í eldlegri gylling, undramynd, þar saman vindur jökuli bjartur, myndarmikill, mjúkan dúk um bláa hnjúka. Efra breiða fannir fríðar feld sinn slóttan milli kletta; hrukkast fögur, fannhvít skikkja fram á sand hjá Goðalandi. New=York Life mesta lífsábyrgðarfélag heimsins. 81. Des. 1891. 31. Des. 1902. Mismunur. Sjóftur.................125 947,290 322,840,900 196 893,610 Inntektir á árinu....... 31,854,194 79,108,401 47,254,207 Vextir borgaðir á árinu. 1,260,340 4,240,5x5 2,980,175 Borgað félagsm. á tírinu. 12,671,491 30,558,560 17,887,069 Tala lífsábyrgðarskírteina 182,803 704,567 521,764 Lifsábyrgð ijgildi......575,689,649 1,553,628,026 977,938,377 NEW-YORK LIFE er engin auðmannaklikka, heldur sam- anstendur það af yíir sjö hundruð þúsund manns af öllum stétt- um; því nær 60 ára gamalt. Hver einasti meðlimur þess er hlut- hafi og tekur jafnan hluta af gróða félagsins, samkvæmt lifsá- byrgðarskirteini þvi, er hann heldur, sem er óhagganlegt. Stjórnarnefnd félagsins er kosin af félagsmönnum. Nefnd sú er undir gæzlu landstjórnarinnar í hvaða riki sem er. CHR. OLAFSON, J. G. MORGAN, Agent. Manager. Qrain Exchange Building, Winnipeg, Eyjafjöll, þar sem undir hellum eldur brýzt, sá er fjallið heldur hlekkjuðum undir hömrum þykkum. —Heljar-farg yfir bundnum vargi. Sé eg í anda afiið hrinda af sér þungum fannabungum; sé með bleikum bjarma kvika blikandi sverð yfir fjallsins herðum Blika mjúk yfir víkum vakir, varpar sór yfir kletta skavpa móða þíð, sem mildur leiðir morgunandi’ um siétta sanda. Glitrar straumur á grundu flatri, greiðir úr sér á aurum breiðum; liðar sig eins og nagandi naður niður með hlíð, og eyðir og ryður. Mörkin, girt hinu mikla virki, %nöðurbliðan faðm sinn býður, skína dyr, en skugga bera skógarfell undir jökulsvelli. Þýtur hjörð yfir laut og leiti, létt á fæti’, á styggum spretti. Varða bratta virkisgirðing vötn með kátum óhemjulátum. Lítið hærra, gefið að gætur, glitrar mjöll á Tindafjöllum; hátt við ioft yfir heiðum bröttum hyrna hvit móti skýjijm spyrnir. Líkast þessu raunareykur rennur fram hjá hetju enni, blik og yfirbragð þegar vakir bjart og frjálst yfir göfgu hjarta. Lítið á hlíð—um hvamma og kletta kvaka þrestir og vængjum blaka, yndissléttar gróa grundir, gilin duna, lækir bruna. Býlin frið i fjallaskjóli fólki góða hressing bjóða; sizt er kyn þótt sjáist þar gestir; sagt er og víða: Fötfut erhlíðin! Blika mjúk yfir víkum vakir, varpar sór yfir kletta skarpa móða þíð, sem mildur leiðir morgunandi um slétta sanda, Háir fossar hlægja og flissa, hefja söng í klettagöngum; hoppa fram eins og kátir kappar kynjaefldir í silfurbrynjum. Hoppaðu, foss, í klettakreppu, kannske þú spáir eða sjáir nýja öld af hafi halda heillarika og fornöld líka. Hátt úr sjó sem heillavættir höfuð teygja Vestmanneyjar. skín ei glóð á skörðóttum brúnum? Skoðið til, það er ársældar roðinn! Njálusveit, nú er sælt að lít* sumarbrá yfir fellin háu yngjandi vor á vængjum bera, vekjandi tíð með rausn og prýði, Gullöld ný og gömul falla gamalskyldar í faðmlög saman, græða blóm yfir liðinna leiðum, leysa bundið og fallið ieisa. Hoppaðu foss með kæti og kappi. kemur sú tíð og land hór nemur, að þú vinnur öllum grðnnum auð og frægð með gulli'og brauði. Plægðu, fljót, og farveg sveigðu fram um sléttur milli kletta. bráðum land, sem bylgjan eyðir, breytast mun í engjar feitar. Glymur stál í grðfum hulið, geirinn spádóm kveða heyrist; himinljómi helgur nemur heiðarbrún yfir Gunnars leiði. Aldna bygð, sem skrift á skildi skína sé eg íramtíð þína; saga Njáis mun verða þér vakin vaxa mun þor upp af hetjusporum. Eyjafjöll í eldlegri gylling. undramynd, þar saman viudur jökull, bjartur, myndarmikill, mjúkan dúk um bláa hnúka. Sjáið þið eigi suður á ægi, svipaða drekahöfði á skipi, öndvegissúlu áfram hríndast auda þess. er byggja skal landir? —,.ísafold". G. M. Úr bænum. Menn þykjast vita til þess, að hér bænum muni v ra heill skari manna, sem búast megi við að ekki sitji sig úr færiaðræm menn, sem einsamlir eru seint á ferð á afskektum stöðum. Bæjai- stjórninni hefir verið gefin bending um að hæfir menn ætti að vera ráðnir til þess, auk lögregluþjónanna, að vera á hælum óþjóðalýðs þessa og reyna að hafa hendur í hári þeirra. Seint á kvöld- in ættu m«nn ekki að óþörfu að vera einir á ferð ef þeir hafa peninga með- ferðis. Hveitikaupmennirnir i Winnipeg hafa mótmælt þvi sem Bristol hveiti- kaupmaðurinn sagði um blöndun Mani- toba-hveitisins áður en það kemur til Englands, en hann situr við sinn keip, hefir enda vafalaust eitthvað til síns máls. / /1 C Stúkan .Fjallkonan" nr, * 149 heldur fund á North- west Hall, mánudaginn 14, þ. m. Áríð- andi málefni liggja fyrir fundinum og vinsamlega skorað á meðlimi að sækja hann. Jónina Christie, S.P. Dánarfregn. Hinn 26. þ. m. (Ág. 1908) andaðist að heimili sínu í Mikley í Nýja íslandi, Manitoba, Canada, Grímólfur Ól: fsson, ættaður úr Hnappadalssýslu á fslandi, 76 ára garnall. Banamein hans varð brjóstkrampi. Grímólfur var mikilmenni bæði andlega og líkaVnlega, og verður hans nákvæmar minst síðar. ,,Isafold“ er beðin að flytja þessa dánarfregn. l

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.