Lögberg - 10.09.1903, Blaðsíða 5

Lögberg - 10.09.1903, Blaðsíða 5
LÖGBERG 10. SEPTEMBER 1903 5 að öll ágreiningsmál sé til lykta leidd muð samkomuiagi hlutaðeig- andi málsparta. Hún brýnir það fyrir verkveitendum, að nú á tím- um tjái það alls ekki að líta niður á verkamennina og skoða þá eins og óæðri og réttlausar verur; og fyrir verkamönnunum brýnir hún það, að hugsa tilhlýðilega um hagsmuni verkgefenda og kappkosta að á- vinna sér með heiðarlegum meðul- um hylli þeirra og traust. Winnipeg-fljóts vatnskrafturinn. 'j HEA" SendiÖ hveitiö yöar til^ THOMPSON, SONS & CO , Grain Commission Merehants, WINNIPEG og látið þá selja það fyrir yður. Það tnun hafa góóan árangur. Skrifið eftir upplýsingum. Góð kaup á Groceries. Félagið, sem á vatnskraftinn í Winnipeg-fljótinu hji Lac Du Bon- net, hfrfir boðið bæjarstjórninni j vatnskraftinn með 10,000 hesta-afls1 rafmagns fiamleiðslu og þræði alla leið til Winnipeg (innan tveggja ára) fyrir hálfa aðra miljón doilara í peningum eða skuldabréfum Tæki bæjarstjórnin boði þessu, þá yrði bærinn, samkvæmt félagsins eigin áætlun, að borga árlega: Vexti af $1,500,000.........$60,000 Framleiðslukostnað og við- hald...................... 25,000 Viðlagasjóðsgjald til þess aö geta fullborgað skuldina á 40 arum................... 15,000 $100,000 Taki bæjarstjórnin boði þessu, þi eignast bærinn vatnskraftinn til fulls og alls og mundi nú strax fá miklar tekjur frá bæjarmönnum fyrir rafmagn, og eftir því meiri tekjur sem bærinn vex. En þótt menn hafi haft það á tilfinningunni, að bærinn ætti að eignast þennan þýðingarmikla útbún&ð, þá datt svo ofan yfir jbæjarráðsmennina þegar þeir heyrðu uppbæðina nefnda, sem um var beðið, að þeim varð orðfall á fundinum. Sjálfsagt veröur þó mál- ið rætt á næsta fundi og verður fróðlegt að heyra tillögur manna í því. í nefnd þeirri, sem málið heyr- ir sérstaklega undir, eru þeir Har- vey, Barclay og McCarthy. Hátíðlcg athöfn. Fyrsta sunnudaginn, sem séra Björn B. Jónsson prédikaði hér í Vesturheimssöfnuði eftir að hann kom heim af kirkjuþingi, fór fram, auk venjulegrar guðsþjónustu, há- tíðleg og gleðileg athöfn, sem eg álít rétt að geta um opinberlega. At- höfnin var sú, að fermd voru hjón, sem gift voru fyrir nærri fjórum árum og voru búin að eignast tvo drengi, En þau höfðu enn ekki lát- ið skíra þá og voru sjálf ófermd. Framangreindan sunnudag gengu þessi ungu bjón fram að altari drott- ins með sinn^drenginn hvort áhand- leggnum og staðfestu skírnarsátt- mála sinn, og létu svo skíra dreng- ina á eftir. þetta fagra og lofsverða dæmi fínst mér ætti að verða öðrum til íhugunar og eftirbreytni. Að ætlan minni ríkir alt of víða sá hugsunarháttur, að fólk kann því ekki vel að léta staðfesta sig eftir að það hefir náð fullorðinsaldri. En sú skammsýni og fásinna! Eins og maður vaxi nokkurn tíma upp úr því að helga sig og líf sitt heilagri þrenning'—Guð geíi, að dæmi þetta verði mörgum hvöt til að feta sama veg og þessi ungu hjón gerðu. Sigbjörn S. Hofteig, í „Sam.“ E. H. BERGMAN GARDAR, N. D. hefir nóga peninga til að lána gegn veði í fasteignum við mjög lágri rentu og borgunarskilmálum eftir því sem hentugast er fyrir lántak- enda. Biður hann þá, sem lán kynnu vilja aö taka, að koma til sín, til að sannfærast um, að ekki er lakara við hann að eiga um pen- ingalán, en aöra, heldur einmitt betra Þið sparið peninga með því að kaupa groceries hjá okkur. Sjáið nú til: Beztu rúsíuum lOc. pundið. Fíkjur, góðar. 6 lb. á 2öc. Betri fíkjur á 7£c. pundið Pork & Beans, 2 könnur á 15c. Niðursoðin mjólk, 2 könnur 25c Niðursoðin epli, 25c, kannan. Tomato Catsup, lOc kannan. Tomato Catsup, sérlega góð, fyrir 20c. íiaskan. Bezti malaður sykur, 20 lb. á $1.00 Gott svart te, eða svart og grænt blandað, pundið á 25c. Kaffi, vel brent, pundið á.25c, j Sardínur, góðar, stórar dósir... 5c. j Lax, í flðtum dðsum. á.....lOc. i Lax, rauður, 2 flatar dósir á... ,25c. Aldinaflöskur (sealers) á 7öc., 9?c. og $1.15 tylftin. The | F. O. Maber Co.,| ^ Limited. 1 539—545 Logan Ave. | S w í Undirbúningi. Mörg þúsund dollara virði af nýjum vörum hafa komið í búðina okkar nú seinustu dagana undanfarið. Alt bend- ir til miklu meiri hauttverzlunar en nokkuru sinni áður. Það ef auðskilið al hxerju það kemur. þegar litið er á nýju vörurnar okkar. Við höfum ekkert til sparað svo við gætum boðið viðskifta- mönnum okkar vðrur einungis af nýj- ustu gerð og beztu tegund fyrir mjög sannsýnilevt verð. Rekkjuvoöir: Einum þriðja af af lífi sínu eyðir maður í rúminu: Því skyldi maður þé ekki gera sér far um að hofa notaleg rúraföt. Við höfum þessa- fallegu. góðu, mjúku ullar rekkjuvoðir, sem eru svo þægi- legar: Gráar rekkjuvoðir á $2.25, $3, $3 50 og $4—Hvítar á $3.50, $4 50 $5 og upp. — Gráar og hvftar bóm- uilar rekkjnvoðir, 10-4, 11-4, 12-ó, með ýmsu verði. Stoppuð teppi ljómandi fallsg af ölinm stæróum. Verð $1.75, $2, $2.59, $3, $4, $4.50 og upp í $7 50. Nærfatnaöur ágætur. Stanfields fatnaður, sem ekki hleypur Við höfum þenna Agæta fatnað lil sölu. Kaupið ullarnærfatnað eingöngu, og gætið vel að því að hann sé úr alull en ekki hómull blandað saman, við. Stanfields nærf tnaður er úr alull og hleypur ekki. Ef hann reynist öðruvisi getið þér skilað hon- um iaftur og fengið yðar peninga. Karlmanna nærfatnaður af ðllum stærðam á $1 50 Drengja á 75c,, $1, Hafið þið séð kar'manna vetl- ingana okkav úr geitarskinni á $2. Kvenna klæðisjakkarnir okkar setj- ast vel. Þeir fara iíka vel. Hefirðu keyft nokkurn þeirra? Ef ekki. þá flvttu þér! Á morgun getur orðið of seint. Kvenpils 4 $5,25, $3 50, $4 og $5 0g dýrari. Sveskjur í kössum: aö eins ellefu kassar eftir af þessum sveskj- um á $1.25 kassinn. Náðu þér í einn. Sveskjvrnar eru ágæjar. JF.Fumerton & CO.f GLENBORO. MAN. Thos, H. Johnson, íslenzkur lðgfræðingur og mál- færslumaðnr. Skkipstofa: 215 Mclntyre Block. TJtanXskrjft: P. O. ox 423, Winnipeg, Manitoba. BobÍDSOD & GO. Kven- treyjur 50c. TIL HVERS ER ÞAÐ? Að vera að kaupa óbrent kaffi og tap'a einu pundi af hverjum fimm, sem keypt eru? Það rýrnar enn meira stundum, þegar kaffið of- brennist. Auk þess kemur vond lykt í húsiö og brenslan hefir óþarft ómak í för með sér. PIONEER KAFFl er brent í sérstökum vél- um, og miklu betur brent en hægt er að gera á heimilunum. Bragðið verður því betra að því. Engin rýrnun, rusl eða steinar. Bið þú kaupmanninn þinn um PIONEER KAFFI —Það er betra en óbrent kaffi. hann það ekki þá skrifaðu til Hafi fílue fíibhon M'f’g Co., Winnipeg, Ljómandi fallegar hvít- ar og mislitar treyjur, allar með nýjasta sniði og Ibróderuðum legging- um seljum við nú fyrir 50c. Þær hafa verið $2 virði. Komið sem fyrst til þess að ná í þærbeztu. RoMdsod k Co., 400-402 Main St. Þú skapar sjálfur útlitið A heimilinu þínu, Kaup- irðu algengan. ódýran húsbúnað verður ekki útlitsfallegt heima hjá þér. Kaup'rðu Scotts hús- búnað verður beimilið aðlaðandi. Húsgögnin kosta ekki störfé. en það er vel frá þeim gengið og þau eru útlitsfalleg. Og verðið er ekki mjög mikið hærx-a en þú bo gar fyx-ir lakari vörur annars staðar. - - y-rt Alt nytt Við höfum nú nýjan, eikarlagð- an húsbúnað. Það er varla hægt að þekkja hann frá húsbúaaði úr sagaðri eik. Bedroom Sets fyrir $22.00 Alveg nýtt — Þess virði að gefa þvi gætur nú þegar. Borgun út í hönd, eða lán með vægum skilmálum. Scott Furniture Co. Stærstu húsgagnasaiar í Vestur- Oanada. THE VIDE-AWAKE H0USE 276 MAIN STR. Hajrdvöru og: lifisyrahrnaOíid VIÐ ERUM Nybúnir að fá 8 vagnfarma af húsgögnum, og getum nú fulluægt öllum, sem þurfa húsgögn, með lægsta verði eða miðlungsverði, mjög öaýr eins og hér segir: Hliðarborð $10 og yfir. Járn-i’úmstæði með fjöðrum og dýnu. $8 og yfir. Kommóður og þvottaborð $12 og yfir. Falleg Parlour Sets $20 og jfir. Legubekkir, Velour.fóðraðir $8ogyfir. Rúm-leguhekkir $7 og yfir. Smíðatól, enameleraðir hlutir og eldastór seljast hjá oss með lægi-a verði en í nokkurri annari búð í bænum. Grenslist um hjá okkur áður en þér kaupið annars staðar. Það er það bezta, sem til er, og malað í beztu vélum, og úr bezta hveitikorni sem fæst í landinu. | Ogilvie s HufígspioD Ogiivie s Oienora Pateot. The OGILVIE FLOUfí MILLS C0., Ltd. “ CANADIAN A&ENCY CO. LIMITEO. Peningar naðir gegn veði í ræktuðum bújörðnm, með þægilegum skilmáium, Ráðsmaður: Virðingarmaður : Gco. J Maulson, S. Chrístopfierson, 195 Lombard 8t., Grund P. O. WINNIPEG, MANITOBA, LatffiVd sölu í ýmsum pörtum fylkisins með láguverð og góðumkjörum. ERUÐ ÞER AÐ BYGGJA? EDDY’S ógegnkvæmi byggingapappír er sá bbZti. Hann er mikið sterkari og þykkari en nokkur annar (tjöru eða bygginga) pappír. Vindur fer ekki í gegn um hann, heldnr kulda úti og bita inni, engin ólykt að honum, dregur ekki raka í sig, og spillir engu sem haun liggur við. Hann er mikið notaður, ekki eingðngu til að klæða hús með, heldur einnig til að fóði-a með íry.stihús, kælingarhús, mjólkurhús, smjðrgerðarhús og önnur hú«, þar sem þarf jafnan hita, og forðast þai'f raka. Skrifið agentum voruiii: TEES & PERSSE. VVINNIPEG, eftir sýnishornum. Töe E. B. Eddv (’#. Ltd., Ilnll. Tees & Persse, Asrents, Winnipeg. ########################### 9 # # | I \^heat ©líy plour «i $ # # # # # # SálV &aýy.i\í£{,i 'tfÍííJy&V- Yi'/ii Manufnctured by —nt ♦ ALEXANDER & LAW BROS., ♦ —---—BRANDON, Man. Mjðl þetta er mjög gott og hefir ÓVANALEGA KOSTI TIL AÐ BERA. Maður nokkur, sem feneist hefir við brauðgerð í 30 árfog notað allar mjöltegundir, sem búnar eru tilí Manitoba og Norðvest- urlandinu. tekur þetta mjöl fram yfir alt annað mjðl. BIÐJIÐ MATSALANN "V ÐAR UM ÞAÐ. #####&####«############### 1 X.BOSTS 605—609 Main str., Winnipeg Aðrar dyr norður frá Imperial Hotel. ....Telephoae 1032....... “EIMREIÐIN” fjðlbreyttasta ogjskemtilegasta tima- ritið á íslenzkn. iRitgjörðir, myndir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá H, S.JJBardaPiS., S.jBargmanno. fl. Dr. O. BJORNSON, 650 WiIIiam Ave. Offiob-tímak: kl. 1.80 til 8 og 7 til 8 e.h Telefón: Á daginn: 89. og 16821 (Dunn’s apótekh

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.