Lögberg - 10.09.1903, Side 8
8
LÖGBERGr 10. Sept 1903
Ur bœnum
og grendinni.
J. A. Davidson fjármálaráðfíjafi
Roblins er talinn mjðghwttulega veikur.
Síðasta uppskeruskýrsla akuryrkju
máladeildar fylkisins gerir ráð fyrir, að
meðaluppskera í fylkinu verði talsvert
yfir tuttugu bushels af ekrunni.
Fulltrúar Tjaldbúðarsafnaðar hafa
ákveðið að halda tamkomu til inntekta
fyrir söfnuðinn einhvern tima á tíma-
bilinu frá 25. til 30. þ. ra.
Rigningarnar undanfarna daga hafa
verið bændum illur geslur, Þresking
gengur fyrir þá sök víða seínt og hveitið
hættu fyrir skemdura.
í
Gufubáturinn „Víkingur,“ eign
Stefáns kaup . anns Sigurðssonar á
Hnausum, bilaði Inorður á Islendinga-
fljöti f vikunni sem 1 íið. Eitthvert
stykki í gufuvélinni hafði brotnað. Með-
an „Víkingur er í viðgerð hefir Mr. Sig-
urðsson leigt annan gufubát
Bit Gestg sál. Pálssouar.
Kseru landar!—Þið sem enn hafið
ekki sýnt mér skil á andvirði fyrsta héít-
is rita Gests sál. Pálssonar vil eg nú
vinsamlegast mælast til að þið látið það
ekki dragast lengur. Undir ykkur er
það að miklu .leiti komið, hve biáðlega
hægt verður að halda út í að gefa út
nœstu tvö hefti.
Með vinsemd,
Akwór Arnasoh,
644 Elgin ave , Winnipeg, Man
Smárit
þýdd og frurosamin af Sigurb. A. Gísla
syni, kand. theol.:
Mjölnir 5c
Barnauppeldi
Heillagleiki 10c
Sumargjöfin
Tómas frændi Uncle Tom’s .
Cabin)
Heimatrúboðið 5c
fást keypt í bókaverzlun H. S. Bardals,
557 Elgin ave.
Góð vinnukona getur fengið vist,
Fátt fólk í heimili. Engin börn, Spyrj-
ið yður fyrir að 142 Langside St.
Verkamannadagurinn síðastliðinn)
mánudag miehepnaðist illa, með þvi að
húðar dynjandi steypiregn mátti heita
að héldist allan daginn. Viðbúnaður
hafði verið mikill og vandaður og marg-'
breyttar skemtanir áttu að verða. en alt
fórst fyrir vegna óveðursins nema skrúð-
gangan, sem var mjðg stórkostleg og
myndarleg þrátt fyrir alt.
Nú hetir lögregluliðinu verið falið á
hendur að lí.a eftir því, að kaupmenn
bæjarins verzli ekki á f;rboðnum tíma
eða eftir klukkan sex fimm daga í vik
nnni og eftir klukkan tíu á laúgardags
kvöldum. Á þriðjudaginn var voru
fimtán kaupmenn dregnir fyrir Baker
og dæmdir til fjárútláta fyrir að hafa
ekki lokað búðum sínum á minútunni
klukkan tíu á laugardagskieldið var
Ekkert er út á það að setja þó menn sé
látnir beygja sig nndir lögin, hvað óhag
kvæm og ósanngjöm. sem þau eru, en
æskilegt væri. að í þvi efni væri hiö
sama yfir alla látið ganga. hvort heldur
nöfnin þeirra bera á sér útlendan blæ
eða ekki. Þeir fimtán voru allir menn
mtð útlendum nöfnum.
Lewiston, 29. Júni 1903.
't. S. Burns, General Agent,
New York Life.
Kæri herra:
Hér með votta eg yður innilegt þakk-
læti fyrir bunkaávísan frá New York
Life, að upphæð 81,692.85, fulla borgun
á lífsábyrgðarskírteini þvi, er eg keypti
af yður 29. Júní 1883. Nú hefi eg veitt
móttöku öllum þsim peningum, sem að
eg borgaði til félagsins, ásamt rentum
og renturentum yfir allan tímann; þar
að auki h’ ft mína lífsábyrgð í 20 ár mér
að kostnaðarlausu. Eg skal mæla með
New York Life félaginu við hvern sem
er, því að eg veit, að grundvöllur þess er
óbifanlegur og æfisaga þess óviðjafnan-
leg. Aðal yfirsjón flestra manna við
vikjandi New York Life er, að þeir ekki
taka lífsábyrgð á unga aldri fyrir stærri
upphæðum.
Yðar einlægur
O. S. HAM.
Loyal Geysir Lodgel.O.O.F., M.U.,
heldurfundþriðjudagskveldi?|þ, 13. Sept
á vanalegum stað og tíma. Meðlimir
sæki fundinn.
Á Eggertsson. P. S.
Eg hefi afráðið að selja hús mitt og
lóð með gripahúsi í Hamilton, N. Dak,
Gott tækifæri fyrir mann, sem vildi haf»
á hendi gréiðasölu og keyrzlu. Mjög ó-
dýrt og skilmálar vægir,
Gunnar J. Goodman,
618 Langside st., Winnipeg,
EITT HUNDRAÐ f VERÐLAUN.
Vér bjóðum $100 í hvert sinn sem Catarrh lækn-
ast ekki með Hall s Catarrh Cure.
W. J. Choney & Co., eigendur, Toledo, O.
Vér undirskrifaðir höfum Þekt F. J. Cheney
sfðastl. 15 Ar og álítum hann mjög áreiðanlegac mann
í öllum viðskiftum og æfinlega færan um að efna öll
þau loforð er félag hans gerir.
West & Truax, Woslesale, Druggist, Toledo, O,
Wal^ing, Kinnon &Marvin,
Wholesale Druggists, Toledo, O.
Hall’s Catarrh Cure er tekið inn og verkar bein-
línis á blóðið og slímhimnurnar. Verð 75C. flaskan
Selt í hverri lyfjabúð. Vottorð send frítt.
Hall’s Family Pills eru þær beztu.
MikiH Afslattur!
TIL ISLENDINGA 1
Vörur mínar fást æfinlega með niðursettu
verði, þegar það er miðað við verð í öðrum búð-
um bæjarins; en nú um tíma býð eg séritaka nið-
urfærslu á klukkum, silfur-varningi, gull-
hringum o. s. frv. Tilboð þetta stendur einungis
lítinn tíma og því vildi eg benda löndum mínum
á að nota tækifærið- — Eg set hér fáein sýnishorn
af niðurfærslunni:
$15 vönduöu Waltham úrin í 17 steinum á $10.00
$8 verkamannaúrin ágætu á........ 6.00
$5 góö úr á...................... 2.50
Svo hef eg vissa úra tegund fyrir $1.25 og 1.75
Og handhringa úr hreinu gulli, sem eg
sel fyrir lítið meira en hálfvirði: —
$6 til $8 hringar nú á.......$4 til $5
$3 til $5 hringar n3 á....$1. 50 til $3
Þetta er einungis lítið sýnishorn en hin stórkost-
lega niðurfærsla á öllu í búð minni er eftir sömu
hlutföllum. — Verðleggið vöru mína og berið sam-
an við verð á samskonar vöru hjá öðrum. — Nið-
urfærslan stendur ekki nema lítinn tíma.
Nú, þegar kveldin eru aö lengjast og fólk heldur sig
meira inni við bóklestur, er augunum æfinlega nokkur
hætta búin. Góö gleraugu viöhalda heilbrigöum og hjálpa
veikum augurn, Eg sel þau mjög rýmilega og prófa
ókeypis hver bezt eigi viö.
Notið tækifæriö, eóðir Iandar I
I
Jeweler
C. Thomas,
^596 Main St., Winnipeg.
æ J. V. Thorlakson 747 Ross are hefir
keypt af Árnu Valdasyni hans keyrslu-
útbúnað, Hann keyrir flutningsvagn
og flytur búsmuni og annað um bæinn
hvert sem vera skal fyrir rýmilegt verð
Concert, Social og Dans
á NORTHWEST HALL
Fimtudagskveldið 17. Sept.
Undir umsjón kvenfélagsins
„Glfym MéR-EI.‘‘
PRÓGRAM:
Samspil—Mr. Anderson og Mrs. Merril.
Ræða—S. J. Jóhannesson
Recitation—Minnie Gibson (Diamond
Medalist).
Solo—Miss S. A. Hðrdal.
Upplestur—Mrs. M. Benedictson.
Recitation—RuthRitchie(Gold medalist)
Solo—Miss 8. A. Hördal.
Recitation—Miss S. Rolson.
Recitation—Aðalheiður Benson.
Samspil—TVm. Anderson og Mrs.Merril.
Ókeypis veitingar.
Dans
Byrjar kl. 8 síðdegis. Aðgangur 2öc.
Eg hefi til sölu
þessar Norðurlanda-vörur :
Rokka, ullarkamba, stólkamba. glycerín
bað, export-kaffi (Eldgamla ísafold),
kandís, melis í toppum, ansjósur, reyk-
tóbak (íslands flagg og enska flaggið),
munntóbak (tvær tegundir), þorska-
lýsi, hleypir og smjörlit
Pöntunum utan af landi sint fljótt.
8krifið eftir upplýsingum eða fínnið mig
að míli,
J. G. Thorgeirsson,
664 Ross Ave., w'innipeg.
Þegar veikindi heim-
sækja yður, get-im við hjálpað yður með
því að blanda meðulin yðar rétt og fljótt
í annarri bverri lyfjapúðinni okkar.
THORHTOM ÍNDREWS,
dispenslng chemist.
TVÆR BÚÐIR
610 Main St. | Portage Avenue
Cor. Colony St.
gamla Jacksons lyfjabéð-
in endurbætt.
Póstpöntunum nákvæmur gefinn.
Takið eftir!
Takið eftir!
Takið eftir!
ENDIR
SUMAR-
SOLUNNAR
Carsley & bi.
Makalaus afsláttur.
Góð kaup í öllum
deildum. . . .
Allir stnfar og stök stykki verða
seld með óheyrilega lágu verði
til þess að fá pláss fyrir nýju
haustvörurnar.
CARSLEY & Co.,
— 344 MAIN STR.
Dp. m. halldorsson,
Rlvor, ar D
Er að hitta á hverjum viðvikudegi í
Grafton, N. D., frá kl, 5—6 e. m.
AÆ, Paulson,
660 Ross Ave.,
-:- selu- -:-
Giftingaleyflsbréf
QOfiENS HOTEL
GLENBORO
Beztu máltíðar, vindlar og vinföng.
W. NEVENS, Elgandl.
400,OOo BÆNDUR
hingað og þangið í heiminura segja, að
De Laval Skilvindur
sé bezta áhaldið sem þeir eigi í mjólkurbúinu. Þú
munt komast að raun um hið sama.
Láttu agentinn, sem næstur þér er. koma með
skiivindu til þín, og reyndn hana, Hann á að gera
það. og það kostar þig ekki neitt. Það getur sparað
þér ómak. Ef þú þekkir enga agenta þá skulum við
senda þér nöfn þeirra og verðskrána okkar.
t
Montreal
Toronto,
New York,
Chicago.
The De Laval Separator Co„
San Francisco
Boughkeepsie Western Canada Offices, Stores & Shops
Vancouver. 248 McDermot Ave., WINNIPEG.
LEIRTAU,
GLERVARA,
SILFURVARA
POSTULÍN.
Nýjar vörur.
Allar tegundir.
ALDINA
SALAD
TE
M/DDAGS
VATNS
SETS
Hnífar
Gafflar
Skeiðar o. fl.
s
Verzlið við okkur vegna
vöndunar og verðs.
—*!
í!
) l'nrtiT & i'ii. !i
*Í 368— ,-570 Main St. Phone 137. .*
■ Jj '
:• ChinaHall,Main St« 1
kS Phone 1140. ||
■i B
Nýju haust-treyjurnar í
H. B. & Co.
Búðinni
eru sjáandi. ________
Deild þessi er vel birgð af vönduð-
ustu vörum, sem unt er að fá, bæði að
efnis fegurð og sniði.
Hór sjáið þér vöru, sem stórum bera
af öliu því, er áður hefir sézt í Glenboro.
Og þór munuð kanast við, að tíma þeim,
sem þer verjið til að skoða hjá okkur, er
vel varið.
Verðið á treijum er frá $3.50 til $16,
og á kjólpilsnin frá 83.00 tii 812.50.
Sérstakur afsláttur á kjólaefni til
enda mánaðarins.
Við höfum ráðið Miss McBeth frá
Portage la Prairie til að standa fyrir
kjólasaums-deild (Dressmaking Depart-
ment) í sambandi við verzlun okkar. í
þeirri Jeild geta tvær eða þrjár íslenzk-
ar stúlkur fengið að læra kjólasaum.
Henselwood Benidickson,
& Co.
G-len.'bovo
N.B. Ef þú þsrft aóða sokka J>á
reyndu þá sem við hö'um
libemta
ntoigunðlrót'.
Við getum sýnt ykkur miklar birgð-
ir af kvenna morgunskóm, til þess
að brúka inni við. Fyrir $1.50 get-
urðu fengið góða morgunskó, með
ilveg, sem hægt er að snúa við,
Góöir skór og þægilegir.
KoífOrt og Töskur.
Ekki eiDQ sf 100
íslendingum hafa nokkuru sinni komið
THE RUBBER STORE,
243 Portage Ave.
Þeir halda áfram að kaupa Rubber-vör-
ur sínar annarstaðar. þó þeirtgæti spar-
að peninga með því að kaupa að mér,
Lyfsalavörur, skófatnaður, Mack'ntosh-
es, olíufatnaður o. fl. Eg tala sannleika
fáið fullvissu um það.
t
243 Portage Ave- Phone 1655.
Sex dyr austur frá Notre Dame Ave.
60 YEAR«'
XPERIENCE
W. T. Devlin,
’Phone 1339.
408 Main St., Mclntyre Block.
PALL M. CLEMENS
ÍSLENZKUR
AKKITZIKT,
490 Main Street, - Winnipeg.
Trade Marks
Designs
COPYRKSHTS Ac.
Anyone sendlng a aketch and dcsecriptlon may
qnlckly asoertaLn our opinion free whether aq
mventlon is prohably pntentable. Communlca-
tionsstrlctly confldontiaL Handbookon Patenta
eent freo. ''ldest aaoncr for secuxinK patents.
Patents .akon tiiro'igb Munu Jt Co. recelve
tpecial noticc, witb-an oharge, inthe
SckWifx; iltncrican.
A handsomely illustratod weekty.
ouJation of any sdenU&c^ournal.
;t cir-
______ B. $3 a
id byall newsdealers.
vear : fovr months, f L_.
IVIUNN & Co.36,Brosdwa»'New Yoric
Brancb C£Bc«. 626 F St, WMbSsgtOC, N C
Heimilis-iðnaður—$12—$20 á viku. |
Auðveld aðferð til þess að prjóna sokka og |
fleira í heilu logi, sem við svo tökum til út- |
sölu bæði í New York og London. Vélar |
seldar með vægum afborgunum, áreiðanlegu ~
fólki. Auðvelt að iæra að stjórna vélunum. |
Hægt að prjóna parið á 39 mín. Skrifið oss £
strax. og farið innvinna yður peninga; leið- |
arvísir okkar gefur allar uppiýsingar. Gerir |
ekkert þó þér eigið heima i fjarlægð. Addr, |
Home Ind. Knitting Machine Co., wó"?8°r‘ |