Lögberg - 08.10.1903, Síða 7

Lögberg - 08.10.1903, Síða 7
7 LOGBKKG. 8. OKTÓBER 1903, Fréttir frá Islandi. Seyf'ÍRfirPi, 15. Ágúst 1903. TíPsrf&riB hefic nú um tfma veriB mjög votviBrasamt og liegja nú töBur manna undir veratu hrakningum, Síld er nú gengin nokkuB inn ft firBina, hefir fengiat i lagnet f><5 nokk- uö, en eifiri ataBiB svo f>étt nwrri landi aB „kaataB11 hafi orfliB fyrir hana, osr vantar nú meinlefija hvalina til f>ess afl reka sfldina úr djúpi fjarBanna upp afl landinu. — Reknetaveiflarnar ganfira nú hér upp & aíBkastifl mjöfir vd og koma reknetaskipin rærri dafir- lefifa inn meB firóflan afla. „Elfn" kocn f fyrradafir mefl á priBja hundraB tunnur afbragBs slldar eftir eina ein- ustu nótt. Austur-Skaftafellss/slu, 20 Júlí — „Hér ber ffttt til tíflinda síBan kos~- inflahriflinni linti, veflrfttta hefir yfir- leitt veriB firóB, grasvöxtur m& víst heita í meflallagi Og heilbrigfli a!- mennings bærilep, sem kemur sér pvf betur nú, sem enfirinn refirlulegur læknir er heima milli SiBunnar og FftskrúBsfjar?ar.“ Seyflisfirfli, 1. Sept. 1903 TfflarfariB virflist nú vera afl skftna. enda má eigi seinca vera, pvf útlitifl var hiB versta, töBur vfBast mjög hraktar, snjóafl ofan f bygfl og hné- snjór ft SmjörvatnsheiBt, ogr töB <r farnar afl grotna fiLanganesi ogr Sléttu. í'iskirf gott; sfldarafli nú minni; e.ifirin nótasfld, en reknetssíld tölu- verfl.—Austri. Akureyri, 15. Ágrúst 1903 „Hjalteyri, 9. Ág. 1903. — Nú firet um viB fært blaflinu okkar, ,NorBur landi', fióflar fréttir, pví aB nú hefir veriB lífvænlegt bér út meB firBinum hvaB aflabiöfijfl snertir, og skal hér sk/rt frft pvf eftir þvf, sem kostur er ft. Eins ogjkunnufit er, hefir veriB lft- ill afli hér ft firBinum framan af f sum- ar. En um miBjan mftnuflinn sfflast- liBinn fór porskafli afl aukast, og inn ■ an f&rra daga var orflinn hlaflafli alls- staBar hér út|mefl firflinum, alt hinoafl inn fyrir|||Hjalteyri. Vikuna frft 20 til 2. f. m6. voru hlutir & dag um 7— 8 kr. vfBa ft bfttum. Samt var mis- fellasamt meB róBra sökum beituleysis fyrst, en um p. 22. f. m. urflu menn varir viB mikla sfldargöngu út af ÓlafsfirBiJog inn fyrir Hrólfssker, sem ligfifur út af Hrfsey. Næstu nætur var lagt fram undan Yztabæ, og fengu menn full net. Nú fóru menn sömu- leiflis aB leggja vestan fjarflarins, ft Svarfaflardal og inn strendurnar, — pvi allar víkur ogf voo'ar voru svartar af sfldartorfum. Hér vifl Hjalteyri hefir sfldaraflinn veriB mikill,og ve B ur vikan frft 29. Júlí til 4. Ágúst mönnum lengi 1 minni. Fyrst voru lögB p. 28. nokkur net, sem næsta morgun voru full af sfld. E>. 29 fóíu allir afl leggja og fengu fyrirhöfr sfna fyllilega borgaBa. I>vf margir bfttar fengu 10—20 tn. yfir nóttina í fft net hver. Sem sérstakt dæmi upp & þessa sfldarhrotu skal geta þess. afl einn bfttur fékk hér utan vifl 70 ta. & premur dægtum 1 4 net—þannig aB netin fyltust jafnóBum og úr var tek iB. Dessi bfttur er nú búinn aA fft um 160 tn. t liBugri viku—enda köll um vifl formanninn, sem heitir Ó Oddsso i, „sfldarkóng“, og ft hann paB nafa mefl réttu fyrir dugnafl siun og hagsfni f sfldarveiflum. Manna hlutir munu vera yfir vikuna frft 60 kr. upp f 250 kr. eftir afla og mann- fjölda ft bfttucum — geri peir betur í K’ondyke. Hér & Hjalteyri er búiB s«lta um 750 tn. af síld viB verzlun ó. Möllers. Á Litlaftrsskógsandi mun Larsen nótaútgerBarmaBur vera búinn aB kaupa fullar 1,000 tn., og í Hrfsey var búiB aB kaupa, pegar sfB- ast fréttist, fullar 400 tn. I>etta er alt netastld veidd & einni viku, og er paB mjög mikifl, pegar pess er gætt, afl heyskapur stendur yfir og margir hér út frft eru bæfli land og sj&var- bændur. En sumir hafa fleygt frft sér orfinu og hætt aB slft um tfms, til þess aB nft í sfldarhlaup petta.— Slld- arverfl hefir verifl 6—8 kr. hér út frft. —1 morgun er lítil sfld, en viB von- um, afl hún komi aftur upp og ,NorB- urland1 eigi effcir afl ffi aflra skyrslu frft okkur innan skams Jfka pessari. —FiskÍ8k'.p:B ,Mfnverva‘ (Ó. M.) ftom hér inn nm d&ginn meB & fimta pús und. — TtBarfar kalt. Tún fremur i vel sprottin og lftur út fyrir fremur gott grasftr hér ytra.“ Akureyri, 22 Agúst 1903. í innbænum hér eru menn nú fagn- andi rojög út af vatninu, sem þeir hsfa fyrir 2—3 vikum fengiB inn f hús sfn. Vatnsveitu-fyrirtækiB aýo. ist hafa hepnast par pryflilega, og enyir agnúar fyrirsj&anlegir. TiBarfar hiB versta. Einn, fremur kaldur sólskinsdagur f pessari viku. Annars stöBugar norBanpokur, mefl riguingu stundum í bygfl og hrfflar- éljum & fjöllum. A priöjudagsnótt- ina varfl alhvftt ofan aB sjó. Snjór um alla VaBlaheiBi eftir sólskinsdag- inn, segir Ingólfur læknir Gfslason, sem hingaB kom nú í vikunni. TöB- ur, sem úti eru, mjög farnar afl skerrimast og ógrynni af heyi úti hjft bærdum MikiB mein er Húnvetningum aB hafnarleysinu. Vatnsdælir fluttu l, 400—1,500 pund af rjómabússmjöri til Blönduós8 4 leifl fyrir „Vestu“, pegar hún var þar sfflast & fnrBir ni, en er.fium vörum varfl skipaB út fyrir stórviflri og brimi. „Nú megum vifl flytja þafl til Sksgastrandar f veg fyrir ,Ceres‘ (16 þ. m.), hvernig sem aB fer,“ er skrifaB vestan aB 13. þ. m. örflugleikarnir eru nokkuB mikl- ir, þegar ekki tekst um hftsumarifl aB koma fra sér vörum, sem sérstakt kapp er lagt ft aB vanda og ekki þola bifl. John Crichton & Co, Fasteiguasalar Peningalán, Eldsábyrgð, 43 CanadH Life Block, Phone 2027. WINNIPEG ; ABERDEEN Ave. 9 herbergja hús á steingrunni alt með nýrri gerð. stór lóð með miklum trjám. _ Fallegasta heimili. Verð S2600,o0. Ágætir skil- rnálar. ROSS Ave. 7 hei bercja hús á stein- gi unui; Cement góli i kjallaranum; alt af nýustu gerð. Lóðin 28x112 fet. Agæt' kaup fyrir S25o0.00. Helming- unun út í hönd. SELKIRK Ave: Þrjár lóðir eít r á $160. MANITOBA Ave: þrjár lóðir 33x115 fet hver, sðeinsSlðO. Þægir skilmálar. TORONTO Str. Tvær lóðir á $180 hver. Enginn óvitlaus muður Jsl'ppir því kaupi. Finnið okkur áður en þér kaupi'. áður en þér se'jið áðnr «n þér takið peningalán. Við hðfum þ tð sem þér þirfnist. Galbn-th and Moxam, LANDSALAR. 43 Jlcrehant Kank. Phone 2114. Fimmtán doilara út í hðnd Og fi am doll. á mánuði í eitt ár, rentulaust, er alt sem þér þurfið að borga fyrir góða og stóra löð íétt fyrir vestau nýu verkstæðin. Það e' u enn marg ar góðar lóðir eftir, sem fara fljótt. Þeir sem vilja ná sér í góðan blett, þar í grendinni rétt þar sem nýa strætisvagnabraut n kemur, ættu að flýta eér Þessar lóðir eru um 200 yards irá nýju verkstreðunum. Deisa viku hftfa þessi reknetftveifli- skip héflan komifl inn meB afla: „Hel ena 4 90 tn., „Julius“ 140 tn., „Helga“ 235 tn. Hin, sem ekki hftfa komiB hingaB, munu hafa fengifl nokkurn afla lfka. 3 norsk gufuskip, sem stunda reknetaveiflar hér úti fyr’r, hafa komiB inn þessa viku, öll meB afla. Eitt þeirra er búiB aB fft yfir 1,000 tn ft vertfBinni.—Afli enginn hór ft innfirflinum; aB eins vart vifl fisk einn eBa tvo daga vikunnar. —Noröurland. |>ess er ætið vert að geta - sem vel er gert. Sökum þess afl eg hefi legifl rúm- fastur um all-langan tfma undanfariB hafa nokkurir meBbræflra minna hrærst til meBaumkunar út af högum mfnum, og þvf viljafl rétta mór hj&lp arhönd, er þeir svo mannlegs syndu f verkinu meB þvf afl senda mér pen- inga, afl upphæB $26 00, sem þeir herrar SigurBur Dórarinsson verk- stjóri og MagDÚs Jónsson afhentu mé- fyrir skömmu, sem gjöf frft þeim og öflrum samverkamönnum mfnum. Þecnan mikla mannkærleik finn eg mór skylt, opinberlega að þakka af hrærBu hjarta öllum þeim heiðurs- mönnuro, sem þar ftttu hlut að mftli og óska þeim allrar blessunar f br&B og lengd. Winnipeg 5. Okt. 1903- Kristinn Guðmundsson. Dánarfregn. V'gfús Þorsteinsson trésmiflur, 19 ftra gftmftll piltur, efnilegur mjög, dó ft 8júkrahúsiou f fyningargarðin- um úr taugaveikinni 2. þ m. eftir því nær fjögra vikna legn. Hann var stjúpsonur Egils Magnússonar section manns afl 823 Logan ave., en roóBir hans er Kristín JóDsdótt.ir frft Skftlanesi við Sey^isfjörð Vigfús sftlugi vann við trésmffli hjft C. P. R. félaginu og f frftfmum stnum lagði hmn mikla stund & að menta sig og var þvf orðinn betur að sér en alment gerist meflal þeirra, sem verfla að hafa ofan af fyrfr sér mefl vinnu sinni.— JarðarfÖrin fór fram sfðastl. sunnudsg og b&r'’ enskir samverkamenn hins lfttna Hkið til grafar.—Seyðisfjarðar- blöðin eru vinsamlega beðin að geta um dauBsfall þetta. Sunnudaginn 13 SepL urðu þau hjónin Gestur Oddleifsson og kona hans f Haga f Geysisbygð f Nýja ís- landi fyrir þeirri sorg afl missa yngsta barnið sitt úr veiki, sem þaB tók f sambandi við tanntöku. B trnið var efnilegur drengur, Danfel Hope afl nafni, rúmlnga 8 m&uafla garaall, Hann var jarðsettur 15. 8. m,, en yfir moldum hans var talafl af presti safn- ^ aðarins f þeirri bygfl sunnudaginn 27. I a. m. BURROWS A VE.: Hornlóð J ekra eða, meiia Góður staður fyiir búð. Verðið er enuþá ekki nema $425. Jarðgðngin, stóra hótelið og vagnstöðv- arnar verða braðum bygðar. Ennþá höfura við fiórar lóðir nálægt Main Str. á Catheaial Ave. á $110 hverja Heil blokk, nærri því ein ekra, rétt fyrir vestan nýu verkstæðin. Liggur hátt. Þurlent. Verð $400. ™ CANADA BB0KERA8E C0„ (landsalar). 517 MoINTYRE BLOOK. Telefón 2274. • ________ 1. Fallegt hús á Manitoba Ave Bygt Bygt á steingrunni. Þrjú svefnher- bergi. Verð «1700. 2. Tvö hús á Manitoba, nálaegt Main St. bæði á $1500. 3. Tvær ódýrar lóðir á Anbray St.. fýr- ir sunnan Portage Ave. Verð $250 út í hönd. 4. A Borrows Ave. fæst góð lóð fyrir $260. 5. Gúðar lóðir á Anderson Ave, nálægt Main St. Verð $13 fetið. 6. Við höfum verðskrá yflr margar ódýrar lóðir { Lincoln Park. 7. Timburhús til sölu víðsvegar í bæn- um. Komið á skrifstofu okkar og spyrjið eftir lóðunum rétt. hjá Louis Bridge. Þar eru allar til sölu með gúðum skilmálum. HÆTTIDAD BORGA RENTU. EIGNIST HÚS. lánum $1000 eða meira. Engir vextir. Deyir þú: i áður en lánið er endur- borgað, l orgum við það: sjálflr og erfingjar þínir fá eignina kostnaðar- laust. — Okkur vantar fáeina góða umboðsmenn samstundis The Cpowd j Co-opepative LoanC„Ltdj Aðalskrifstofa: 433 Mflin St. Winnipeg, Man. E.TURNER, WM, ALLEN, Manager. ljárm.ritari, Telephone 2110. Scott & Menzie 555 Jlain St. Uppboðshaldarar á bújörðum, búpen- ingi og bæjareÍRnurn. Hjá okkur eru kjörkanp. Við höfum einnig privatsðlu á hendi. BOSS Ave — Þar höfum við snotnr Cottage fyrir «tt liúsnnd og sex hundruð dollara. JESSIE Ave. (i Fort Rouge)— Fimmtiu- feta lóð höfum við þar fyrir eitt þúa und dollara. MANITOBA Ava, — Nýtt Cottage úr múrsteini, kjallari góður: verð ©itt þúsund og átta hundrr* ddlaxa; þrjú hundruð borgist út í 1 id-, Við höfum ódýrar lóðir i Fort Rouge. Comið og sjáið hvað við hðfum að bjóða SCOTT & MENZIR 555 Main St. Winnipeg J. G. Elliott. Fasteignasali. — Leigur. innheimtur, dánarbúum ráðstafað o.fl. Fast- eiguir í öllum pðrtuiu bæjarins. Agent fyrir The Canrdian Cooperative Investment Co. Tel. 2(113. ■ 44 Canada Life Building. Á Langside: nýt(zku-hús $2,700 “ Young: 6 herberg. cottage $1,300 ‘‘ Ross : 8 herbergja hiis S1 500 “ Pacitic: 7 herbergja hús $1 400 “ Langside: 6 “ cottage S1400 “ Sherbrooke : 6 herb. hús $2 100 “ AHexander: hús & $1 40o “ Lo^an : hús á $1,500 “ Manitoba: 6 herb. c ittage $1 250 F. H. Brydges & Sons, Fasteisma, fjármája og elds- ábyrgðar agentar. VESTERN CANADA BLOCK, WINNIPE6- 50,000 ekrur af úrvals landi í hinum nafn- fræga Saskatchewan dal, nálægt Rosthern. Við höfum einkarétt til að selja land þetta og seljum það alt í einu eða í sectionfjórðungum. Fri heimilisréttarlönd fást innan um þetta landbvæði SELKIRK Ave.—Þar hðfum vid gó'ar lóðir nærri C. P. R. verksmiðjunum með lágu verði. Ra uðárdalnum.—Beztu lönd yrkt eða óyrkt, endurbættar bújarðir, sem við höfum einkarétt til að selja Cpotty, Love & Co. LMndssÍKr, fjftrmftla og vft. tryíffiing'ftr as?Htit> r. ölS TVEeh,±xx Stveet. á móti City Hall. FURBY: $11 fetið. SHERBROOKE: $12 fetið. MARYLAND: $12 fetið. PACIFIC: Nálægt skóiannm tvær lóðir ódýrar. SHERBROOKE og horninu á Sargent ódýr lóð. Spyrjið. WEIL BLOCK á Logan. Bezti iðnað- arsthðurinn i bænum. ELGIN: Gott sjö herbeogja hús, nýtt- Þarf að seijast fljótt. Verð $2500. Komið fljótt og fáið að vita númerið. McDERMOT, Gertie og Francis. Bezta heildsöluplássið í bænum. COLONY: Nýtizkuhús, 7 herbergi. Á- gætt kaup á $3800. Vægir skilmál- ar og húsið strax til raiðu. ARNOLD Ave. í Fort Rouge: Lóðir á $60. $10 út í hönd, afgangurinn borgast með $2 50 á mánuði, rentu- laust og afgjaldslaust. Kaupið eitt . eða tíu. / S. H. Evans k Co, Fast*>igna og Iðnaðarmanna Agentar. Peningalán, Eldsábyrgð o. fl. * Tel. 2037, 600 Main St, P 0 Box 357, Winnipeg. Manitoba. YCUNG STR: Cottage á steingrunni, lóðin 30x115 fet. Verð $1800. $400 út í hönd. COTTAGE. Verð$l2i0. $400 útíhönd DUFFERIN Ave: Tvíloftað timbur- hús og lítið fjós. Verð $2000 2 LÓDIR, 40 fet hver, á McGee St.. ná- lægt ffatre Dame, með iægsta verði. LÓÐIR. nálægt nýju C P. R verkstæð- unum, $95 og dýrsri. Helmingnr út i hönd. Finnið okkur ef þér þurfið cot-age og nýtizkuhús. eða lóðir. Látið okkur selja eigniruar yðar. Dalton & Grassie. F»*t©ií?n>wivÍH. Leigur innhnitntar. I’enlugalAn EldsAbyrgd. 481 Mz'Ti 8t Fáein góð kaup eina viku. Lóðir nálægt Louis Bridge á $140 hver. c-25 út i hönd. Hægar ársfjórðungs- boiganir á afaranginum Ungir menn sera vilja verja vel p»ninsjum sínum ænu að kaupa nokk.irar þe'rra. Komið fljótt Sjötiu og fimm feta lóð á Elgin Ave.. nálægt Princess str. Verðið «-r sjö- tíu og gmtn dollara fetið. Fjörutiu og ein lóð i St Johns fjó’ar bíokkir austur af Vestur-Selkirk- brautinni. Verð $60 lóöin Ekki betra kaup til í bænum Eignir á -Tames str. Við höfum celt lóð- ir þar á nálægt. þvi $160 fetið. Sjáiö skilmálana hjá oss. Hálf section af bezt« hveitilandi. tíu tnílur frá C ty Hall, 185 ekrur rækt- aðar, hitt sléttuland, $20 ekran. Níu hundruð og sextíu ekrur, tíu mílur frá City Hall, alt háttliggjandi hveitiland. enginn kjaxrviður, $’8 ekran. Þessar bujarðir eru mjög ákjósanlegar. llexander, Grant og Simniei» Landsnlar og fjármála-agentar. 535 JlaÍR Stre«t, - C$r. James St- Á móti Craig’s Dry Goods Store. Lóðir milli Notre Datae oe Sargent 25—99 fet Verð $125 ef seldar sérsttk- ar, $100 séu 5 keyptar i einu Einn þriðja út í hönd, afgangurinn á tveimur árum. Þetta er gott verð því hægt verð- að selja þessar lóðir é $150 að vori, Við böfum enn nokkrar lóðir nálægt C. P. R vagnstöðvunum á $100. J út i hönd, afgangurinn á tveimur árnm. Góðar lóðir. sem fata hækkandi. Lóðir fyrir norðrn og stistan sýning- argarðinum. sem hægt verður að selja á $125 að ári ári fást nú á $60, þrjár, fimm, eða fleiri, í sameiningu. Lóðir i Fort Rouge, nálægt þirsem núju C. N. R- verkstæðin verða, á $c5 og SlitO. Lóðirnar liggja hátt og eru með ti jám. Sex herbergja hús. norðanmegin á. Ross Ave. rétt fyrir vestan Nena. alveg- nýtt. Gott verð $lf 00. $300 út í hönd. Annað hús á Ross Ave- sunnanmegin f rir vestan Nena, á $1100. Lítil út- borgun. Nðkkur 2J hæðar hús á Toronto St með sjð herbergjum. Baðherbergi og fjögur svefnherbergi í hverju. Vatn og aaurrenna. Torrens Title. Verð $1800, sanugjörn útborgun Þessi hús verða bráðlega seld Hús yestantil á Log&n str. með sjö heibergjum, fjóruin svefuhe bergjum, vatni, saurrennu og baði, Torrens Title Gott fyrir það verð. A. E. HINDS and Co. P. O. Iíok 431. Tel. 2078, Winnipeg Fasteignasalar og Eldsábyrgðaragentar. McKerdiar Block, 602 Main St. 6 herbergja hús á Ross Ave, með falleg nm trjám í kring. Verð $1100 Góðir skilmálar. 8 herbergja hús á Pacific Ave. 4 svefn- herbergi. tvær 33 f-ta lóðir, Verð $2000, Ágætt kaup. 7 herbergja hús á steingrunni á McDer- mot. Verð$2100. Fimm lóðir á horninu á Langside og Sargent. Hver á $300. Lóðir á Marylaud, ^Sherbrooke, McGee, Toronto o. s. fry. Skrifstofan opin á hveriu kvelli frá kl 7.30 til 9.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.