Lögberg - 15.10.1903, Blaðsíða 3
LÖGBKRG. 15 OKTÓBER 190S.
3
,,A.O.U.W. og ,,Hkr.“ enn.
,.Klipt eða skorið!
Vist er það klipt.“
Á ný hefir „Hkr.“ fundiO eér
skylt af áreita ,,'Workmen,“ f>6 nú
sé minna af öfgum en í fyrri grein-
inni. Fyrsti kafli greinarinnar er
TÓttur. Annar kafli álftur ðfyrirgef-
*nlegt, hve litlu eg komi 1 svo langa
grein af „leiöréttingum og uppl^sing-
um“ ef eg lofaði ekki aÖ gera „brag-
arbót sfðar.“ Eg lofaði ekki að baeta
u m grein mfna, en eg lofaði að ,b»ta
v i ð ef pyrfti, og lofa pví enn. Mér
leiðist að sjá „Hkr.“ eða aðra fara
með rangt mál og villa sjönir fyrir
almenningi; og fái eg rúm, mun eg
halda vörn uppi. t>rátt fyrir að „Hkr.“
finnur ekki uppl/singu f grein minrd,
f>á hrakti eg f>6 öll atriðin í grein-
inni og sampykkir bún n ú margt af
f>vf, sem eg sagði, neitar engu bein
línís en hártogar sumt og snýr út úr
X>að skal sannað. Alyktanirnar í
niðurlagi annars kafla og upphafi
hins þriðja eru réttar, og eg skal
bæta við f>ví, að skynsamleg og sann-
gjamlega borguð lífsábyrgð er pað
bezta og farsælasta af veraldarauð,
sem í peningum er talinn. í þriðja
kafla greinarinnar kallar „Hkr.“ f>að
eftirtektsíVerða uppl^singu, að félagið
hafi „byrjað án allrar reikningsfræði
legrar hygni.“ Eg endurtek það
hér, og hvorki eg né aðrir sanngjarn-
ir menn munu bera kinnroða fyrir.
Að ritstjóri .,Hkr.“ finnur nvöt
bjá sér til að spottast að hinum kær-
leiksrfka tilgangi frumkvöðla „A. O.
U. W.“ félagsins, er honum ekki of
gott. Peir voru favorki hálærðir fín-
anzfræðingar né féglæframenn, held-
ur fátækir verkamenn f járnbrauta og
námaverkstofunum í Pennsylvaníu; að
peir hafi „veitt“ meðlimi sfna með
„agni og glæsibeitu,“ eru orð, sem
ekki sæma við petta tækifæri. Fá-
tækir menn bindast i fðstbræðralag
og leggja á sig fjárútlát til styrktar
ekkjum peirra og börnum. Daö eru
til menn, sem spottast að pessu, en
f>að eru miljónir manna, sem d&st að
þvf og feta f fótspor peirra. I>að eru
til menn, sem ekki virðast vita né
vilja kannast við, að framför, þekking
Og reikningsleg nákvæmni hafi vr.xið
í siðastliðic 35 ár, en pó eru aðrir,
sem kannast við, að svo sé. „Hkr.“
þarf ekki að spottast að pvf né vé
fengja pað, sem eg sagði, að „iðgjöld
félagsmanna hefði viðhaldið félaginu
fram á þennan dag, og pað svo vel,
að pað skuldi ekki erfingjum dáins
bróður eitt oent af f>ví, sem borga
ber, og hefir aldrei gert.“ I>ettí er
dagsatt, eða getur „Hkr.“ neitað f>ví?
„Hkr.“ geri svo vel að sanna véfeug
ingu sína. Iðgjöldin komu ekki rétt-
látlega niður á einstaklinginn eða
rfkin, og var J>að nægilega skýrt í
hinni fyrri grein minni. Hinn upp-
tekni enski kafli f „Hkr.“ greininni,
par sem formaður félagsins er að
skýra J>örf á breytingunni, sannar mitt
mál á peim stöðum, sem f>að snerta.
I>ar sem „Hkr.“ talar um 6—7 ið-
gjaldakröfur í sambandi við 12, er
endurtekning hártogana. Lögin
leyfa ekki 12 kröfur á ári, held-
ur 8 k y 1 d a pær f þeim rfkjum sem
dauðstöllin krefjast pess. Nægi 12
kröfur á ári ekki til að borga dauðs-
föllin f einu ríki á árinu, eru allir pá-
verandi meðlimir í félagjnu skyldug-
ir til að jafna þeim halla á milli sín
1 viðbót við iðgjöldin, hvort pau eru
(5 eða 12. Skilur „Hkr.“ pet:a? Pað
virðist pví auðskilið, að pau rfki, sem
að eins borga 6 eða 7 kröfur á ári, t.
d. Manitoba og N. Dak. o fl , purfft
e k k i að taka hina r-ýju breytingu
fremur en pau vilja; og petta var eg
að reyna að berja inn í höfuði* á
„Hkr.“ 1 hinni fyrri grein minni gegn
pvf að hún staðbæfði, að iðgjalda-
hækkunin dyndi vfir alla 1. dag pessa
yfirstandandi mánaðar. „Hkí “ mis-
skilur herfilega, að svo og svo mörg
iðgjöld sé 1 e y f ð; með pví er hún að
reyna að slá ryki í augu manna og
gera félagið tortryggilegt. Meðlimir
>,A. O. U. W.“ eru s k y 1 d i r til að
borga allar lögmætar dánarkröfur fé-
lagsins aðfullu ogekkieitt
centframyfir, en við meðlimir
f ódyrari rfkjunum, krefjumst þess að
vera undanþegnir að borga dánar-
kröfur eldri rfkjanna, en biðjum pess
að þau sé látin bera sinn kostnað
sjálf, og einmitt af prf var breyting'in
gerð. Skilur „Hkr.‘ ?
í fjórða kafla gieinarinnar kastar
tólfunum, par sem hún talar um „the
paid up policy plan.“ Eg veit ekki,
hvort pað er fáfræði eða illvilji sem
pvl veldur. „Hkr.“ segir að sá, sem
gangi 18 ára inn f félagið og borgi f
sjóð þess til 50 ára eða alls $998 40
fái $30.00, segi og skrifa þrjátfu doll-
ars.“ Og þetta eru undirstrikuð orð
hjá henni til þess að leggja áherzlu á.
Og svo beinir hún spurningu að mér
til að „skyra petta góða plan.“
„HeimskrÍDgla“ mfn! Eg skyri pað
á pessa leið: sotjum svo, að nýja
„planið“ væri f gildi og 18 ára dreng
ur gengi í félagið og tæki „level
planið“ f elztu rfkjunum, þar sem
mundi verða, til að byrja með, 12
kröfur á ári. Upphæð iðgjalds í
hverri kröfu $1.00, öryggissjóðsgjald
24c, samtals $1 24 12 s:nnum á ári í
37 ár upp að 55 ára aldri. Sú upp-
bæð nemur $550.56. Degar maður-
inn væri 55 ára, hyrfi öryggissjóðs-
gjaldið, og borgaði pá meðlimurinn
að eins $12 dollara á ári úr pví. Kysi
faann nú að hætta að borga iðgjöld
sín, gæti hann fengið „paid up pol-
icy“ fyrir $437 00 og pyrfti hanu pá
ekki að borga iðgjald framar. Tæki
sami maður í sama tilfelli „classified
plau“, pá bæri honum að borga 05c.
12 sinnura á ári eða $7.80 til 25 ára
aldurs, s&mtals $53.60; næstu 5 ár,
75c. 12 sinnum á ári, samtals $45.00;
frá 30 til 34 ára, 90c. 12 sinnum, sam-
tals $54 00; frá 35 til 39, $1.05 12
sinnura á ári, samtals $68.00; frá 40
til 44, $1.10 12 sinnum f 5 ár, $06.00;
frá 45 til 49, $1.50 12 sinnum f 5 ár,
$90 00; frá 50 til 54, $2 12 sinnum á
ári, samtals $120.00; eða saratals f 37
ár nemur upphæð iðgjalda sú, er
hann hefir borgað, $491.00. Eg bið
alla ráðvanda reikningsfróða menn
að reikna þetta með mór og finna ef
mér skjátlast. „Hkr.“ getur pað
ekki. Borgi pessi sami maður ið-
gjðld sín áii lengur, fær hann $02.00
og svo hlutfallslega 00 ára að aldri
$162,00; 70 ára $450.00.
Hér er það að athuga, að það er
nnginn núlifandi mtður f
félaginu sem hefir borgað þessar upp-
hæðir né nálægt þeim. Elztu menn
félagsins eru hátt á sjötugs aldri og
par yfir og hafa aðeins borgað rúman
helming peirra upphæða, sem eg
syndi, en eigi að slður mega peir nú
ucdir eins og breytingin kemst á, par
sem hún verður viðtekin, hætta tð
borga iðgjöld sfn og fá „paid up pol-
icy“ fyiir upphæðum samkvæmt aldri
peirra, t. d. kunningi minn f Pennsyl-
vanis, sem nú er 68 ára, hefir aldrei
borgað yfir $50 00 f iðgjald fyrir
$2,000.00 og pó er Pennsylvania eitt
af dyrustu rfkjunum og hefir tekið
upp hið cyja prátt um talaða „plan“.
í staðinn fyrir að pessum félagsbróð-
ur og ö^rum á haus aldri, sé fleygt út
á ,,gaddinn“, fær hann í „p&id up
policy“ $800.00. Hann og aðrir geta
par &ð auki valið um aðrar 3 eða 4
aðferðii. Eg bið ennfremur stað-
hæft af reikningsfróðum mönnum, að
undir eins og nyja „planið“ er farið
að vinca í dyrustu rfkjunum, purfi
aldrei 12 kröfur, heldur 11 og jafnvel
að eins 10 kröfur, og ef N. Dak. og
JVfanitoba vrði svo áræðnar að taka
petta „plan“ upp án þess að ráðfæra
sig við „Hkr.“, eða þvert ofan I opið
^eðið á henni, þá þyrfti ekki yfir 5
eðn 0 kröfur á ári til að fullnægja
dauðsföllum.
L/gi sú, „að 55 ára meðlimir
verði að scara út $8.40 í hverja kröfu
e*a yfirgefa félagið og fái pá ekki
eins cents virði I uppborgaðri lffsá-
byrgð, ‘ ásamt þar mað fylgjandi
slettum, er með ofangreindum tölum
og skyrÍDgum rekin aftur ofan 1
„Hkr.“ Hinu endurtekna illkvitnis-
lega niðurlagi greinarinnar svara eg
með tilvitnunum á ensku, og geld
par „Hkr.“ lfku llkt. The Columbi-
an Herald, official paper of the „Col-
umbian League“ says: „The Anci-
ent Order of United Workmen, which
has proven to be the chief of all the
benifioi&ry Orders, the best means of
protection for ones famiJy, bas enter-
ed on the fourth dt*o«de of ita ex'st-
ence, aod nay be *et d -wn as last
ing. It will never die. Its princip-
les, founded ou reason and oommon
sense, are as everlasting hills and
gather strength as the years glide by.“
Einhver hinn allra merkasti
reikningsfræðingur f Ameríku Mr. M.
M Daweon, A. J. A. Consulting Aet-
uary, nr. 11 Broadway, New York,
segir: , I have carefully caloulated
and tested the Benificiary .Fund and
Guaranty Fund Rntes on tbe new
Classified Rate Plan and the Level
Rate Plan of the „A.O.U.W.,“ adop-
ted at the last meeting of its Supreme
Lodge, by the Mortality |Table drawn
from the experience of the Order
(whioh Table I have also testtd and
found sufficient), and I beg to report,
tbat the rates on the Classified Rate
Plan and the Level Rate Plan are
equivalent and that both are safe and
ad> quate.“
Mr. Abb Landis, reikningsfræð-
ingur fyrir M. W. of A. segir: „The
plan just aaopted by the „A.O.U.W.“
gives the option to members over 55
years of sgá of acoepting tfae present
vaiue deficiencies in paid up certifi-
cfete p -yable at death. When thia
fact is understood by the members of
the s ciety, it will become extremely
popular. It presents the „freezing
out“ of the old members and imposes
upon the young members an assess-
ment of a purely fraternal nature
under the name of a „Guaranty Rate.“
It is the only plan which has ever
offered members at advanced aged
relief from the exorbitant cfaarges in-
cident to the cost of protection in the
,sere and yellow leaf‘.“
Fimm manns nefnd var kosin á
„Fraternal congress,“ sem haldið var
í Agúst, til að segja álit sitt um „A.
O. U. W.“ planið. Enginn I þeirri
nefnd var „A O.U.W.“ maður, en
einn af nefndinni var Dr. W. H.
Montague frá Indipendent Order of
Foresters, sem sumir landar lfklega
pekkjs. Þessi nefnd segir meðal
annars: „Your committee is of the
opinion, that the action taken by the
Supreme Lodge, „Ancient Order of
U. W.,“ should be commended by
this congress, and by every member
of the „Ancient Order of United
Workmen“----------and there is no
doubt but that every Order will deal
fairly and equitably with its older
members.“
Dar sem „Hkr.“ greinin minnist
á uppborgaða llfsábyrgð eftir 3 ára
borgun, skil eg ekki. t>6 virðist þar
glóra f glyrnur á einhverju, sem
stendur á bak við petta mál. Er pað
pvf fremur lubbalegt, sem pessar ó-
verðskulduðu og rangsleitnu árásir á
félagið eru ritaðar á pvf máli sem
enginn forvfgis maður félagsins fær
skilið og getur pess vegna ekki borið
hönd fyrir höfuð pess. Og þótt til-
gangurinn sé að reyna að bræða Is-
lendinga frá að vera I félaginu eða
ganga inn í það, þá er það ekki „A.
O U. W.“ eitt, sem sneiðina á, held-
ur öll bræðra fólögin, sem fátækir ís
lendingar standa f. Og þó pau sé
stærstu og bezt þektu félög þessa
lands, pá hafa pau orðið að breyta og
lfklega breyta enn pá iðgjalda kröf-
um 8fnum. Dað mun nærri sanni, að
íslendingar fyrir sunnan lfnuna eigi
um | úr miljón dollara í lffsábyrgð f
bræðrafélögum, og alt að helmingi af
pvf f „A. O. U. W.“ og ekki ólíklegt
að mestur hluti þess fjár lendi hjá fs-
lenzkum fjölskyldum á næstu 25 ár-
um Eg vona, að „Heimskringla“
hafi ekki óhreinar hvatir til að ræða
þetta mál, og baki sér ekki þannig ó-
vild sanngjarnra m&nna, sem eru
prátt fyrir alt,að reyna að halda henni
lifandi.
MountaÍD, N. D., 3. Október 1903.
I. V. Lkifur.
Hús og lóð til leigu.
Fimm herbergja hús vestan til við
bæinn, ásamt tilheyrandi fjósi, fæst
til leigu með góðum kjörum. Nán-
ari upplýsingar fást á skrifstofu
Lögbergs.
Dp. m. halldobsson,
Parijc DST X>
Er að hitt % á iiT*rjum viðvikudegi í
Graíton, N. i’ . fr* • ; 5—e. m.
GLENBORO
Beztu máltídar, vindlar og vínfðng
W. NEVENS, Eigandi.
Anyone s^idlng a sketch and descrlptlon may
qulcklv our oplnion free whetber an
invention u* probably patentAble. Communtca.
tion? nfrLrtly confldontfal. Handbookon Patents
aenr. h oe 'Mest agency for securing patenta.
Patento ^ikcn throuRh Muim & Co. recelve
tptriaJ tiotU'*, withour charye, inthe
SoentirK Jlmtrican.
A han'lsomely illustrated weekly. Larjrest dr-
cul.it 1-11 <*f any scientiflc tournal. Terms, $3 a
yenr : 'ottr nvintha, fL Sold by all newsdealers.
& Co.36lBro»d«»»* New York
Bruueli Omce. 625 F 8t*. W—hÍPgton. C.
Thg
Centrai Business Coilege
verður opnaður i Winnipoir
9 September.
Dag- og kvðldskóji verður opnaður of-
auKrein.ian dag. Ymsar kenslugreinar,
þar á mdðal símritua og enska kend ua-
kværalega. Nýr útbúnaður, endurbætt-
ar aðferðir, ágætir kennarar. Verðskiá
ókeypis. ,
McKkuchar Bi/>ck
602 Main St. Phone 2368.
W. H. Shaw, íitwti.
Wood & Hawkins,
áður kennarar við Winnipeg Business
JÝ 1L4EUMH
0. F. Elliott
Dýralæknir ríkisins.
Læknar allskonar :sj íkdómt á skepn’tm
Sanngjarnt verð.
X>jr£ai»ll
H. E. Close,
(Prófgenginn Ivfs&li).
AUskooar lyf og Patent meððl, K-tföng
*o.—Læknisforskrifiam aikvaBmnr gaum
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦ .
Y *
HECLA
FURNAGE
Hið bezta ætíð
ódýrast
Kaupid bezfa
i
IMJBC ———BH—
loftbitunar-
ofninn
HECLA FURNACE
Brennir harðkolum, Souriskolum, við og mó.
9
Western
pCo^spjaídö 246 Princess St., WINNIPEG.
CLARE QROS. & CO
Metal, Shingle Sl Slding Co., Limited. PRESTON, ONT.
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
:
:
♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»«♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦
Reglur við landtöku.
Af ðllum seetionum með jafnri tðlu, sem tilheyra sambandsstjórninni,' I ’‘n
toba og Norðvesturlandinu. nema8og26, geta 'jölskylduhðfuðog karlmenn 1° “™
gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er að segja,
sé landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju eða em-
hvers annars.
Iuuritun.
Menn mep-a skrifa sig fyrir landinu á þeirri iandskrifstofu, sem næst hggur
landinu teitt fcekið er. Með leyfi inuanrikisráðherrans. eða ínnflutninga-um-
boðsmaí-Bt'utf í Winnipeg, ®ða næsta Dominion landsamboðsmanns, geta raenn
gefið ð< - -r mboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innntunargjaldtð er SIO
HeimiUsréttar-skyldur.
Samkvæmt núgildandi lðgum verða landnem&r að uppfylla heimilisréttarj
skyldur sínar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru tekntr i eftirfyigjancu
tðluliðum, nefnilega:
[1] Að búa á landiuu og yrkja bað að minsta kostil í sex. mánuði á hverju
ári í þrjú ár. . „
[21 Ef faðir (eða mððir, ef faðmnn er látinn) einhverrar persónu, sem
rétt tii að skrifa sig fyrir heimilisréttarlandi, bvr á bújörð í nágrenni við landið
sem þvílík persóna hefir skrifað sig fyrir sem heimilisréttar landt, þá getur per
són&n fullnægt fyrirmælum .aganna, að þvi er ábúð á lapdu>u snertir aoui^etii af
Balsbréf er veitt fyrir þvi, á þann hátt að hafa heimili h]á fóður sinum eða móður
(4) Ef iandneminn býr að staðaldri á bújörð sem hann á Jhetir keypt. wira
erfðir o. s, frv.l i nánd við heimilisréttarland það, er hann hefir skrtfað sig fyrir.
Þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna. að þv( er ábuð á heimilisrettar-jöro
________i v.____„ a KA. k alo-napíðrð sirmi Ikevntulandl o S. trv.l
Beiðni um eiguarbréf
ætti að vera gerð strax eftir að 8 átin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðs-
manni eða hjá Inspector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið henr veno a
landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Doimmon lsnda
umboðsmanninum i Ottawa það, að h ann ætli sér að biðja um eignarréttmn.
Leiífbeiningar.
Nýkomnir innflytjendur fá, á innflytjenda-skrifstofunni í Wtnnipeg. og á ðil-
um Domiuion landa skrifstofum innan Manitoba og Norðvesturlandsins, leiðDeu,-
ingar um það hvar lðnd eru ótekin, og allir, sem á þ«ssum skrifstofum viime
veita innnytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp til þess að iiá i iðna
sem þeim eru geðfeld; ennfremur allar upplýsingar viðvikjandi timbur, óiola og
náma lögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gehns. einmg geta
menn fengið reglugjðrðina um stjórnarlönd innai. járnbrautarbeltaslns 1 Briti:D
Columbia, með þvi að snúa sér bséflega til ritara innannkisdeildarinnar i Ottawa,
ínnflytjonda-umboðsmannsins i Winnipeg, eða til einhverra af JJomimon iancí
umboðsmönnum i Manitoba eða Norðvesturlandinn.
JAMES A, SMART, ,
Deputy Minister of the Inteno ■
N. B.—Aukilands þess. sem menn geta fengið gefins ogátt er viðíetÞ </!.•.
inni hér að ofan, eru til þúsundir ekra af bezta landi, sem hægt er ao fá til leig
ða kaups hjá járnbrauta-félögum og ýmsum landsðlufélöaom og eiust.vlaig i n