Lögberg - 19.05.1904, Síða 3

Lögberg - 19.05.1904, Síða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. MAÍ 1904, 3 Dagsverk borgarstjórans í New York. Niöurl. Þegar hann er laus viö miö- dags-komumennina, þá taka nefndafundirnir viö. í nefndum þeim, sem borgarstjórinn tilheyr- ir samkvæmt stööu sinni, ber gjarnan mest á honum. Þýöing- armest er fjárlaga og niöurjöfn- unarnefndin—hún er í rauninni efrideild borgarþingsins. Hvern- ig fé bæjarins skuli verja, kemur eiginlega upp þar, en ekki hjá fulltrúunum. í nefnd þessari á borgarstjórinn þrjú atkvæöi; yfir- skoöunarmaöur borgarreikning- anna þrjú; borgarfulltrúaforsetinn þrjú; forsetar Manhattan og Brooklyn deildanna, tvö hvor; forsetar Broux, Queens og Rich- mond deildanna, eitt hver. Láti borgarstjórinn nokkuö til sín taka, hafa hans þrjú atkvæöi tiltölulega miklu meira aö segja en í tölunni liggur. Þaö kemur mjög sjaldan fyrir, aö hann sé ofurliöi borinn þegar hann fer fram á einhverjar fjárveitingar eöa mælir meö þeim. Borgarstjórinn er forseti fund- anna. Sem fundarstjóri hefir Mc- Clellan fengiö orö á sig fyrir aö vera sérlega fljótur aö fá mál af- greidd. Hann hallar sér strax aö aðalmálinu, sem fyrir liggur, leyf- ir ekki óþarfa umræður og segir: ,,Viö skulum hafa það svona eöa svona, “ og viö þaö situr venju- lega. Borgarstjórinn er meðlimur margra nefnda og þaö kemur varla svo dagur, að hann ekki þurfi aö sitja á fundi. Hann hraðar fundunum alt hvaö hann getur, fer þaöan rakleiöis aö skrif- boröi sínu, skrifar þar undir fleiri skjöl, tekur á móti fleiri mönn- um o. s. frv. Sitji ríkisþingið, þá veitir hann mönnum opinberlega áheyrn á vissum tímum viövíkjandi borgar- lagafrumvörpum, sem ekki geta oröiö aö lögum án samþykkis hans, svo langt sem neitunarvald hans nær. Slíkir fundir standa stundum yfir svo klukkutímum skiftir. Hann hraöar þeim aö vísu eins mikið og hægt er, en veitir þó öllum, sem hlut eiga aö máli, sanngjarna áheyrn. Vana- lega er klukkan oröin fimm áður en hann er laus við gesti, og þá er unniö af kappi næsta hálftíma viö aö afgreiöa þaö, sem safnast hefir fyrir á skrifboröi borgarstjór- ans áöur en hann er laus við skrif- stofustörfin og leggur á staö heim til sín fótgangandi. Hann hefir helzt aldrei tíma til aö ganga sér til hressingar eöa létta sér neitt upp nema þetta kvelds og morg- uns milli heimilis síns og skrif- stofunnar. En þótt skrifstofustörfunum sél nú hér með lokið, þá erekkihægtj aö segja, að, þar meö sé dagsverk- j nu lokiö. Hann veröur að taka margvíslega þátt í samkvæmis og félagslífinu. Hann verður aö sækja margskonar opinberar sam- komur—sérstaklega veizlur. Hann verður að yfirlíta hermannaflokka borgarinnar, og á kveldin hefir hann oft pólitískar ráöstefnur heima hjá sér. Hann heldur því fram, og fylgir þeirri reglu, aö tími hans í ráöhásinu á daginn eigi að vera helgaöur opinberum borgarstörfum, og gefur sig því ekki við pólitískum flokksmálum fyr en á kveldin, heima hjá sér eöa annars staöar. Charles F. Murphy, leiötogi Tammany-j manna, sem geröi McClelIan að borgarstjóra, hefir ekki stígiö fæti sfnum inn í ráöhúsiö síöan skjól- stæðingur hans tók þar viö stjórn- inni. Og þeir hafa, meira aö segja, örsjaldan sézt síöan 1. Jan- úar. Núverandi borgarstjórn f New York er starfsstjórn. Aö undan- förnu, sérstaklega þegar Tam- many-maöur hefirsetiö aö völdum, hafa pólitískir hagsmunir mestu ráöiö í stjórninni. Sumir borgar- stjórarnir hafa ekki verið annaö en málamyndar-borgarstjórar (strámenn). Sumir hafa slegiö sér inn meö spillingu og glæpum til aö féfletta borgina. En nú- verandi borgarstjóri er aö sýna, aö hægt sé aö hafa lýtalausa, heiöviröa og dugandi flokksstjórn. Slíkt hefir víst, satt að segja, aldrei áöur veriö reynt í New York. Núverandi borgarstjóin hefir sérstaklega veriö hrósað fyr- ir það, að hún héldi svíviröilegum spillingarbælum lokuðum. Útgjöld New York borgar nema $106,000,000 árlega. Allur kostn- aður sambandsstjórnarinnar áriö 1903—4 var einungis $464,000,- 000. En New York útgjöldin eru í rauninni miklu meiri en $106,- 000,000. Séu skuldabréf talin, sem gefin eru út fyrir fé til opin- berra umbóta, þá nema öll út- gjöldin aö minsta kosti $150,000,- 000. Þetta er fullkomlega einn þriðji á móti öllum kostnaði sam- bandssljórnarinnar. Aðallega ber borgarstjórinn ábyrgð á því hvern- ig þessu feikilega miklu fé er var- ið. Maður nokkur, sem lagði fyrir sig aö kynna sér sveitarmál, sagöi nýlega, aö New York borg fengi ekki tuttugu og fimm centa virði fyrir hvern dollar sem hún legöi út. Útgjöld New York borgar eru meiri en nokkurra annarra fimm borga í Bandaríkjunum til sam- ans. New York borgar yfir 46,- 000 manns kaup, er nemur ná- lægt $55,000,000 á ári. Engin önnur borg í heimi borgar þjón- um sínum jafn hátt kaup. Ekk- ert félag eöa einstaklingur stæöi viö slíkar álögur. Sveitarmál- fræðingurinn, sem áður er minst, segir, aö meö jafnháum vinnu- launum færi Bandaríkja stálgerð- ar félagiö mikla á. höfuðið innan sex mánaöa. Það eru þúsundir manna í þjónustu New York borg- ar, sem hjá engum öðrum fengju helmings kaup á móti því sem þeim er borgað, og tnargir ekki einn fjóröa. Fjárbruöl þetta sýnir.hvaö fjár- hagur borgarinnar er góöur. Eng- in tilraun hefir verið gerö að færa þetta í lag. Mr. Low gerði enga alvarlega tilraun, þegar hann var borgarstjóri aö færa niöur hin ó- hæfilega háu útgjöld og vinnulaun. Mr. McClellan hefir alls enga til- raun gert. Hiö pólitíska hald á kaupgjaldi Bandaríkjaborganna stendur óhaggaö, og ekkert mik- ilmenni hefir enn komiö. fram til aö veikja þaö. Og þó er borgarstjórinn í New York svo aö segja einvaldur sam- kvæmt stjórnarskrá borgarinnar og ýmsum auka ákvæöum, sem aö vísu skeröa á ýmsan hátt borg- araleg einstaklingsréttindi og æöstu dómstólar landsins mundu fella. Fyrir skömmu var mikiö um þaö rætt, hvort borgarstjór- inn heíði haft vald til aö látaloka vissum leikhúsum fyrir þaö, aö þau væru hættuleg; en hanngeröi þaö, og engir eigendanna áræddu að skírskota málinu til dómstól- anna, vegna þess alþýðan stóö á bak við borgarstjórann. Þeir sem í ráöhúsiö koma sjá litla sem enga breytingu frá því sem var þegar Mr. Low var borg- arstjóri. Skrifstofustörfin hafa sinn sama gang. Samskonar menn koma á fund borgarstjór- ans. Menn sjást þar ekki á her- fangs eöa ,,beina-veiöum. “ Slíkt er ef til vill því aö þakka, að sam- kvæmt núgildandi embættisveit- ingalögum haföi ekki borgarstjór- inn ráð á nema 578 embættum í bæjarstjórninni til að skifta á milli manna. Þaö stendur aö því leyti ein- kennilega á meö McClellan, að þó hann sé Tammany borgarstjóri þá er hann borgarstjóri í orðsins fylsta skilningi. Það er hann, sem heldur borginni í heiðarlegu ástandi. Það er erfitt verk, þeg- ar tillit er tekið til stjórnar Tam- many-manna á undanförnum tím- um, og enn fremur þess, að ó- heiöarlegi flokkurinn veitti hon-. um hvað öruggast og eindregnast fylgi við kosningárnar. Sá hluti borgarmanna er líka sem óöast að verða McClellan óvinveittur, en hann veit hvað hann er að fara og viö hverju hann má búast. Hann hefir sýnt sjálfstæði sitt meö því aö banna vissan járn- brautarfjárdrátt Tammany-flokks- ins. Hann hefir sýnt svo mikið þrek og sjálfstæöi, að þaö er talið mikið spursmál, ekki hvort Chas. F. Murphy, leiðtogi Tammany, stjórni New York, heldur hvort George B. McClellan, borgar- stjóri, ekki sé leiötogi Tammany- flokksins. — lVorlds Work. Hressandi Og kaldir drykkir handa þeira, sem þykit of heitt í vedr- inu. En ef ykkur þykir of svalt enn til þess að knupa þær vðrur þá er lika til heitt Te, Kaffl og Cocoa með ótal úrvalstegundum af brauði. BOYD’S Mclntyre Block. Phone 177. : -.... .........- Islendingar sem í verzluar erindum t'ara um í Stonwal mundu hafa hugsað af að koma við i Búð Genser’s og spyrja um verð & vöram áður en þeir afráða að kaupa | annarstaöar. Stórar birgðir af vorvarningi nýkomnar. Skór og stigvel; alskonar álnavara og tilbúinn fatnaður fyrir menn, konur og börn. Einnig matvöru tegundir ferskar og fjölbreyttar. Smjör agg cg loískinnavara tekið í vöruskifta.n. Allir velkomnir! I. GENSER, GENERAL MERCHANT, Stonewall, Man. THE |CanadaWoodaTdCoal Co. Llmitcd, KOL, ELDIYIDUR, SANDUR. ...Bezta Americau hardkol .'. ... ,, Galt kol ............ ... ,, þurt Tamarac......... ..... ,, Jack Pine........... Girðingastólpar úr Ced«r og vidur af ðllura tegundum. ísrjómi Merki: Blá stjarna. BLAA BUDIN 452 Main St. raótl pósthúsinu 1 vor-nepjunm •••• þurfið þér ■ Ne eru það mislftir yfirfrakkar, sem mest tíökast. Aldrei fyrri hafa slíkir yfirfrakkar sézt í Winnipeg og þessir, sem við nú höfum. Við tökum mál af háum og lágum, horuöum og feitum mönnum. Gott sniö, vel saumaö, verö sanngjarntr á laugardaginn kosta þeir VOR-FATNAÐUR karlmanna og daengja Á laugardaginn seljum viö eins góöan fatnaö aö öllu leyti og hægt er að fá nokkurs staðar vestan hafs meö 35 prócent afslætti. Karlmannaföt $5 og þar yfir. Drengjaföt $8.75 og þar vfir. Barnafö- $2 og par yfir. Merki: Blá stjarna Chevrier & Son. BLÁA BUDIN jt&il m v 452 Main Street Beint á móti pósthúsinu. Reyndu ekki að líta glaðlega út á þessum eldgamla Bicycle þínum. Þú getur það ekki, En þú getur feng ið nýjustu Cleveland, Massey-Harris, Brantford, Perfect, Cu3hion frame hjól með sanngjðrnu verði, Skrifið eftir catalogue, það gef- ur allar upplýsingar. Agentar óskast í hverju þorpi. Canada Jycle & MotorCo. 144 PRINCESS ST. ™ Rainy River Fuel Companu, Lirnited, eru nú viðbúnir til -:- að selja öllum ELDI- yjD Verð tiltekið f stórum eða smá- um stíl. Geta flutt viðarpant- anir heim til manna ineð STUTTUM FYRIRVABA CANADA NORÐVESTURLANDIÐ Reglur vi<5 iandtöku. Af ðllura sectionum með jafnri tðlu, sem t.ilheyra sambandsstjói ninni, i Mamtoba og Norðvestuílandinu. nema 8 og 26, ge'ta fjölskylduhöfuðog kfcii menn 18 árs gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarlaEd, þ»ð er að segja, sé landið ekki áður tokið, eða sett til síðu af stjórninni til við- artekju eða ein hvers annars. Innritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu. sem næst liug- ui landinu seia tekið er. Með leyfi innanríkisráðherrans, eða innfiutninga- uru boðsma; r.sií? í Winnipeg, eða næsta Dominion landsamboðsmanns, geta menn gefið ö< 2: *. mboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunai giald- ið er $10. Heimilisréttar-skyldur. Samkværat núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla hoimilisrétt- ar skyldur sínar á einhvern af þcim vegum, sem fram eru teknir í < ftir- fylgjaoái töluliðum, nefnilega: [l] Að búa á landiuu og yrkjalbað að minsta kostii f sex mér.uði i hverju ári í þrjú ár. [21 Ef faðir (eða mððir, ef faðmnn er látinn) eÍDhverrar persónu, sem hefi rétt tii aðskrifa sigfyrirheimilisréttarlandi, býr á bújörð i négrenni við land- ið, sem þvílík persóna hefir skrifað sig fyrir sem heimilisréttar landi, þá getur persónan fullnægt fyrirmælum .agauna, að því er ábúð á lar dinu snertir áður en afsalsbróf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heimili hjá fðður sinum eða móður. [3] Ef landnemi hefir fengið afsalsbréf fyrir fyrri heimilisréttar-bújörð sinni, eða skírteini fyrir að afsalsbréfid verði gefið ut, er sé undirritað í sam- ræmi við fyrirmæli Dominion landLganna, og hefir skrifað sig fyrir síðari heimilisréttar bújðrð, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að þvi er snertir ábúð á landinu (síðari heimilisréttar-bújörðinni) áður en afsaisbréf sé gefið út. á þann hátt að búa á fyrri heimilisréttar-bújörðinni, ef síðari heim- ilisréttar-jörðin er í nánd við fyrri heimilisróttar-jörðina. (4) Ef landneminn býr að stað i bújörð sem hann á fhefirkeypt, tek- ið erfðir o. s, frv.j i nánd við heimilisrettarland það, er hann hefir skiifað sig fyrir, þá getur hann fullnægt fyririnælum laganna, aðþví er ábúð á heimilis- réttar-jöréinni snertir, á þann hátt að búa á téðri eij. narjðrð sinni (keyptnla ndi o. s. frv.) Beiðni um eignarbréff ætti að vera gerð strax eftir aðSáiin eru liðin, annaðhvort hjá næsta um- boðsmanni eða hjá Impector sem sendur ev til þess að skoða hvað unnið heftr verið á landinu. Sex mánuðum áður veröur maður þó að hafa kunngert Dom- inion landa umboðsmanninum i Ottawa það, að bann ætli sér að biðja um eignarréttinn. Leiðbeiningar. Nýkomnir inntíytjendur fá, á inntiytjenda skrifstofunni í Winnipeg, og 4 ðlluiu Dominion landaskrifstofuminnan Manitoba ogNorðvesturlandains, leið- beiningar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna veita innilytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp til þess að ná í löndsem þeim eru geðfeld: ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi timb- ur, kola cg náma lðgum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gel- ins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járubrautar- heltisins I Britisb Columbia, með því að snúa sér brétiega til ritara innanríkig beildarinnar f Ottawa innflytjenaa-umboðsmannsins í Winnipeg, eða tál ein- dverra af Dominion landi umboðsmðnnum f Manitoba eða Norðvesturlandinu. D. A. SCOTT, Manaoinq Dirbctob. 193 Portage Ave. East. 1 P. 0. Box 271. Telephone 1252. Chas. Brown, Manager. P.O.Box 7. 219 mclntyrB BIK. TELEPHONE 2033. JAMES A, 8MART, iDeputy Miniater of the Interior N. B. — Auk lands þess, sem menn geta fengiö .gefins ogátt er við i rerlu gjörðinni hér að ofan, eru til þúsundir ekra af beata landi sem hægt er að oa til leigu eða kaups hjá járnbrauta-félðgum go ýmsum landsðlufélögum nn

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.