Lögberg - 16.03.1905, Blaðsíða 6

Lögberg - 16.03.1905, Blaðsíða 6
6 LOGBERC, FÍMTUDAGJ.VX t6. MARZ 1905. LUSIA eOSFKLYJAX Á DAliRASTAU -w w w w w ww ww w w ww w w w w w Maria Verner liélt niðrí sér andanutn. Hún fór naerri um hvað nú rmtndi koma, en hún vildi heyra hvert einasta orð af'því. „Já, staðinn hérna. Hann seldi Darrastað eign- ina. Darrastað átti eignir í nágrenninu; hann bar nafn cignarinn ar og irafði þvi lengi leíkið hugur á •lienni, enda keypti hann hana undir eins og honum 'banst hún.“ „En — en—„ spurði Sinclair, „var ekki eignin ættgcng? Gat markgreifinn selt hana?" „Hann seldi eignina með samþykki sonarins." „En nú er hann ckki sonurinn — það er að segja, ekki erfinginn — og þess vegna hefir markgreifinn ekki haft löglega heimild til að selja.*' „Nei,“ sagði gamli maðurinn og giotti. „Nei, hann liefði átt að fá samþykki Harry Herne, rétta erfingjans.“ „En nú gerði hatm það ekki; og þess vegna er staðttrinn, með öllu tilheyrandi, ekki eign ungfrú Darrastað, heldur er Harry Hemc eigandinn." Sinclair varð svo ákafur, að hann hentist á fætur, og María var á glóðum um, að hann mundi koma auga á sig. Pollard gantli rak upp óþýðan, kaldan, drauga- iegan hlátur, sem var engu líkari en köldum haust- vindi þegar hann barst inn á milli trjánna. „Einmitt það,“ sagði hann með hægð. „Mark- greifinn sálugi seldi það, sem hann ekki átti með að selja; cg stúlkan, þessi ungfrú Darrastað, hefir hönd yfir því, sem hún ekki á, heldur maðurinn, sent þið kallið Harry Herne, en eg kalla Merle markgreifa." Sinclair sat með litlu augun hálflokuð og reyndi j að vtelta þessu fyrir sér. Hann þorði varla að trúa pyi, að þessar góðu og einkennilegu fréttir, væru a- reiðanlegar. „Vert nokkur þetta annar en j|ú ?“ spurði hann. Gamli maðurinn ypti öxlum og hugsaði sig unt. „■Nei,“ sagði hann þreytulega; „nei. Hjónavtgsla þessi skeöi fyrir löngu síðan. Harry Herne hlýtur p.v. að vera fidltíða maður. Bessie Richards, það er að segja löglega markgreifafrúin hefir víst engum frá þessu sagt áður en hún dó; og þá er ekki liklegt aö markgreifinn hafi haft orð á því. Nei, það er öllum leyndarmál nema mér — og þér. „Og þú mátt engum lifandi manni sCgja frá því. Heyrir þú það?“ „Já, eg heyri það.“ ^,Þú mátt ekki hat'a orð á því við neinn. í>að ^r __of mikils virði til þess að auglýsa það á strætum og gatnamótum. Það er regluleg féþúfa." Gamli maðurinn horfði út í bláinn og brosti þreytulega. „Féþúfa! Að hverju gagni koma pemngar mer: Eg kaeri mig ekki um peninga. Mér nægir þekkingin og fróðleikurinn. Þegar höfðingjar þessa heuns aica í skrautvögnum fram hjá mér og láta leirinn «>g t ’i- ina undan fótum hestanna og hjólum vagnanna slett- ast á mig og ata mig, þá er mér fullborgað með þv. að iá að vita um leyndarmál l>eirra.' Hann hafði hugsað sér að slá út siðasta trompínu þá um kveldið, og þessi áminning Martu herti á hontim. ífljóðfæraslátturinn heyrðist út um hálíopna glugg- ana, og markgreifinn r.atn staðar og horfði á dýrðina i stofunni. Lúsía sat innan við gluggann, sem mark- greifinn stóð utan við, og hann opnaði gluggann með hægð og talaði til hennar. Ifún tók viðbragð og leit til lians; og svo rnegn ótti og skelfing lýsti sér i andliti hennar, að það inundi hafa dregið úr von flestra í sporum markgreifans. „Viljið þér koma út hitigað allra snöggvast?" sagði hann. „Mig langar til 'að segja yður dálítið.“ Hún st<5ð á fætur og gekk út um gluggann, og markgreifinn lokaði honum á eftir henni. Hún hörf- aðj undan þegar hún sá það, en hann færði sig á eftir henni með refslegri kurteisi og undirgefni. „Er yður kalt? Á eg að útvega yður eitthvað hlýrra en sjalið þ~ð arna?" „Nei; mér er fveitt — sjóðandi heitt.“ sagði hún og reyndi að gera sér upp hlátur. „Éeyfið mér þá að vefja sjalið að yður," — og okkar.“ , Þakka yður fyrir, þakka vður, kæra vinkona,“ „Jæja, haldið þer afram, Italdið þér áfrain. Hvað ' sagði hann '“fi° o'' . ' I ..OB n»«i cg ni g,fa ,0»r vinsamleg, heil~ „Eg hefi frett að l«>gregtuliðið viti hvar—“ ræði—“ Ekki nafnið. Nefnið hann ekki “ sagði hún ! „Með virðingu og þakklæti skal eg hlýða á alt, skelfd og horfð, , allar attir. jsem þér hafið að segja," sagði hann einlæglega „Maður.nn er, sem v.ö konnumst við," sagði hann „Jæja, frestið þér þá ekki þvi, sem fram á að .turlega. :koma Þér hafið nú fengið loforð hennat; Iátið hana „Þa hafið lær kært hann fyrir lögreglustjóran- j cfna það sem allra fyrst. Minnist þess, lávarður minn um. sagð. hun « lagtim rom og Ieit til hans. | að þér eigiö ekki staðinn fyr cn þér eruð giftur henm « ..Eg hefi haldið spurnum tyrir um hann — já." Hann hnetgði sig o~ brosti Hú„ hengdi niður hófuðið og gat ekki staðið án j „Eg veit það vel. "já, við giftumst undir eins. ess «*'"> sty ja sig. j Það er engm ástæða til að fresta því. Þér verðið að „Min vegna hefi eg gert þetta." sagði hann. „Þér hjálpa mér til að flvta því. Við verðum tafarlaust að hann-reyndi að gera það, en hún varð fljótari til að g; ra það sjálf og lét hann ekki snerta sig. „Lúsía, hræðist þér mig?" tautaði hann hryggur í bragði. ,,Néi; ónei," svaraði hún í snatri. „Hvað ætluð- uð þér að segja mér?“ „Dál.tið, sem mig brestur htig til að segja,“ svar- aði hann. „Þegar maður þráir eitthvað inst í hjarta sínu og igetur ekki ttm annað hugsað, þá veitir rnanni oft örðugt að tala. Ó, Lúsía, hafið þér gleymt samn- ingum okkar?“ „Samningnni!“ „Já samningum okkar. Hafiðiþér glejmt þeim, þá hefi eg þó ekki gleymt þeim. Eg hefi hugsað tim þá dag og nótt síðan við gerðum þá. Þeir eru mér dvrniætari etv alt annað, á l>eim byggist öll framtíðar- g!eði mín og sæla. Lúsía, þér vitið að eg elska yður." | Það fór hrollur um Lúsiu og hún hörfaði undan: j hrollur fór um hana. en hann læddist á eftir henni eins og veiðiköttur og hafði ekki augun af andliti hennar. „Eg elska yður, Lúsía, heitt og innilega. Eg hefi elskað yður frá því fyrst eg leit yður — eg lield l>ér íarið nærri urn það. Þér eruð eina konan, sem hjarta mitt hefir orðið snortið af—“ Hann ætlaði að ryðja úr sér ræðu setn hann liafði tckið saman og æft ineðan hann var úti að reykja. en Lúsía benti honum að þagna. megið ekki taka mér það illa upp, Lúsía. Sjáið nú til, h>að nauðugt yfittr er að standa við satnninga yðar. Er mér þá láandi þó eg sé við ötlu btrinn ?" Hún brá höndUntim fyrir andlit sitt. „Eg þarf ekki að segja nema eitt einasta orð til þess hann verði handtekinn," hvíslaði hann gremju- lega. „Það er í yðar hendi, hvort eg segi það eina sann- orð eða ekki.“ Hún svaraði engu og hreyfði sig ekki. „Eg skil, sagði liann. „Það er engin von fvrir mig framar. Þér ætlið að brjóta samninga yðar. Eg skal [>á að minsta kosti svala mér með þvi að láta taka þrjótínn og liegna lionum." og svo stundi hann þtingan og fa'rði sig eitt eða tvó skref frá henni. I Itin hljóp til hans og tók i handlegginn á honum. „lhðið þér yið — farið {kt ekki," stundi hún upp og andlit hennar var afskræmt af sorg og örvænting. I „Þér megið ekki gera.það. Xei. Eg skal standa við: samninginn. Eg skal—“ hún þagnaði. tók hendinni ú rir hálsinn og reyndi a«ð tala. en gat það ekki. giftast." „Og þá gctið Jiér litið yfir alt hér og sagt í Ieika, að það sé alt eign yðar,“ sagði hún, og ofurlítið ónotalegt bros gægðist frain í andliti hennar. „Sem stendur — ja, }>ér kannist við orðskviðinn um kálið og ausuna." Hann hló kuldahlátur og strauk hendinni um ennið; það var blautt af svita. „Hver getur hér eftir slegið ausuna úr Iiendi mcr:" sagði hann borginmannlega; og svo hatlaði liann sér fram á handriðið, þar sem sjal Lúsíu lá, hafði lent þegar hún misti það niður; og enn einu sinni sagði hann með miklum fögnuði: „Alt mín eign!" XXV. KAPITULI. 1 rúlofun þeirra Merle markgreifa og húsfreyj- „Þer æthð að giftast mér." hvíslaði hann. „Þérjunnar á Darrastað vakti mikla eftirtekt í nágrenninu. atlið að verða konan mín," og /liann tók nm höiul Og það sætti undrum hvað fljótt það fréttist um alt. hcnnar' j L'ndir eins næsta morgun eftir að markgreifinn þving- 'lun kipti ekki að sér hendinni, og hann fann, að | aði ungfrú Darrastað til að lofast sér, sendi liann 1 fregnina út um alt, og með fréttablöðunum i nágrenn- „Já," svaraði hún í hástim n\m, „eg skal verða j inu bárust tíðindin til London. konan yðar, Merle lávarður — eg skal verða konan i Krúðkaupsdagurinn rann upp. Alt var undir- \ ðar með því skilyrði að—að—þér látið lögregluliðið 1 búið og til reiðu; skrautbogi hafði verið rcistur úti nnssa sjónar á honum og nefnið hann aldrei framar áj fyrir kirkjunni og á honum stóðu alls konar hamingju- uafn svo eg lieyri." . j óskir til brúðhjónanna nieð stóru skrautletri; og flögg „Aldrei framar," svaraði niarkgreifinn með á-j voru dregin upj> á hverri stöng í þorpinu. Og Head kafa. „Hann skal vera mér gleymdtir eins og þó hann | Iögmaður hafði dregið upp hjúskaparsamningana og væri dauður. Þér ætlið a«ð vcrða konan mín. ó, | látið undirskrifa þá. Lusia!" og hann reyndi að taka hana í fartg sér, eai.-j Kkikkunum var hringt til merkis um það, a<5 „F.kki núna — ekki núna," sagði hún með grat- j kl-,n hörfaði frá honum ' staf í hálsinum ; „einhvern tíma seinna. Biðjið mig þcss ekki núna. Það er svo skamt síðati—" „Stðan við kyntumst ? Mér finst þa.ð vera heil öld, Lúsía, heil öld af sambtandi sælu og kvala. Sýn- io niér ekki li«>rku. Giftist þér mér, Lúsía: lofið mér því hérna, núna í kveld." „Nei, nei!“ sagðf Gefið mér frest." Hann varð svartur í framan af reiði. hún' veinandi. „Ekki núna. og andlit hennar var snjóhvítt., markgreifinn og föruneyti lians væri lagt á stað frá „Ekki núna." sagði hún i liásum r.'.in;“ eg—eg höllinni áleiðis til kirkjunnar. Brúðkaupsgestirnir er þreytt—veik. Lofið mér afi fara.( Þér— þér hafið j bi'Óri þess, að brúðurin kænri út og héldu niðri í sér fengið heitorð mittog s\ o dró luin sig með veikum j andanum eins og tíðkast við slík hátíðíeg tækifæri. L.ftir skamma bið korri María Verner og leiddt brúð- urina. sem vakti almenna aðdáun í öllu britðarskart- inu og með gullstáss og gimsteina Darrastaðar-ættar- A leiðinni til kirkjunnar liropaði folkið, sem safn- Sinclair hneigði sig þvi til samþykkis, að froð- leikurinn ætti að vera hverjum manni fullnægjandi. Já já,“ sagði hann; „þú hefir rétt að mæla. En „ú Cr okkur bezt að fara; það er framoröið og við verðum að ná í síðustu járnbrautarlestina." Ug hann Jeiddi gamla manninn á stað og var seilega stnua znjúkur við hann. María Verner hreyfði sig ekki fyr en þeii v m liorfnir Opinberun þessi gerði hana öldungis Or- viða; hún var lengi að átta sig á þessum óvæntu trett- mn Harry Herne markgreifinn. Darrastaður og oli eignin ekki Lúsíu, heldur hans. Og enginn viss, um þetta nema þessir tveir menn, og hun. Hun þn > - höndunum að enninu á sér. „Nú reynir fl. það hvort heilinn i mer er nokkurs órði “ sagði hún. „Nú reynir á það." Á meðan hún var að velta þessu tynr ser hat«ð, markgreifinn íokið við vindilinn sinn og labba.ri n 1 1 áttina til hússins með hendurnar tynr aftan ba ,, >g 1í ' ■ v.l i : > alutur. . , j Hún laumaðist i veg fyrir hann og tok 1 riana leg.dnn á honum. Hann kiptist við og formælti. gS„Hver er þar? ó, það ertið þér.“ „Ekki svona hátt,“ hvislaði hún. „Dragið i>er ekki þetta lengur. Látið l>ér hana lofast yður í kveld. Hún var einsömul hér úti fyrir áðan. Eg hefi gilia ástæðu til að ráðleggja yður að draga ekki þetta ler.g- tir. Góða nótt.“ Og hún skauzt fram hjá honum. Markgreifinn gekk hugsandi upp tröppurnar. btirðum frá lionum og fór inn í húsið á öðrtnn stað. „Já, eg hefi fengið heitorð yðar!“ sagði mark- greifinn við sjálfan sig. „Hvað er að frétta?" var sagt í lágum róm til mnar. hliðar við hann. iíann leit við og sá Maríu \'erncr standa hjá sér. ast hafði saman í smáhópa meðfram veginum: „Guð „Það er auðséð að þér hafið glevmt, sagði hanti | „llvers vegna spyrjið þér?" sagði hann hróðug-1 blessi ungfrúna, guð blessi húsfreyjuna á Darrastað“ n.cð mikilli áherzlu. j ur. „Hafið þér staðið á hleri?" s. frv. því að hún hafði átmnið sér ást og virðingu Lúsía skalf á Beinunurií og stucldi sig við hand-1 „Nei,“ svaraði hún dræmt. „Eg mætti henni i j leiguliðanna og allra nágrannanna. En Lúsía var föl riðió. 1 - jganginum." j °S öglöð og gat ekki metið velvildina sem lienni var Það liefir augsýnilega aldrei verið annað en „Jæja, eg hefi unnið, vinkona mín — uunið sig-j me,'I Þv« sýnd. Hún hneigði einnngis höfuðið í áttina ur. liúsfreyjan á Darrastað hefir lofa.ð að verða i til fólksins til þess að móðga engan. konan nnn." Kirkjan litla var full af fólki; erkidjákni og tveir „Loksins." sagði María með hægð. j prestar voru við. Markgreifinn var sérlega vel búinn „Já, loksins. Það hefir gengið seint. F.n nú er j og með miklu gleðibragði. Aldrei á æfi sinni hafði j það búið, og eg hefi höndlað hnossið." j hann litið betur út, og þegar brúðurin kom Ínn í kirkj- Þó markgteifinn væri sætur og mjúkmáll. þá lá ! „Fyrir mína hjálp." ^ í una gátu kunnugir menn séð það, að hann réði sér j«-nuun á bak við orð hans, og það skildi Lúsía. j ^ „Fyrir yðar lijálp. Eg man það og skal.ekki j naumast fyrir öfgnuði. j gleyma því, vinkona nrin." Hann var drjúgur yfir! Afliöfnin byrjaði og endaði — og húsfreyjan á lians biði, og bros lék um þunnu/varirnar j Darrastáð var orðin kona Merle markgreifa. i Maríu þegar hún tók eftir þvi. „Lítið þér á!“j Á meðan brúðhjónin voru að skrifa nöfn sín í kirkjubókina fleygði Maria Verner sér niður á stól og annað en köld þakklátsemi. Þér hafið aldrei ætlað yður neitt meira að gera en að .þakka' mér fyrir, ungfrú Darra- stað. Og samt gerðunt við samning. Jæja, þer hafið j brotið hann, og þér eigið enga sök á mér þó eg fan a«1 j clæmi yðar." Köld og skjálfandi sneri hún sér að honum. „Hvað eigið þér við? Þér getið þó ekki átt v,ð þv, sem það, rð l>ér ætlíð að brjóta loforð yðar? Það mund- uð þér aldrei gera?" „Ást eins heit og áköt eins mann ófyrirleitinn,“ svaraði hann kuldalega. svnist fjarlægjast mig með hverjum degmum. . . , c ....... “ í nað þvi aftur eruð umkrtngd af monnum „Sem eg hefi alls engan augastað á,“ sagði hun og mín ast er gcrir o „Þer I>ér gremju ega.^r ^ ^ gjftast einhvcrjum þeirra, . Hann hlakkaði svo yfir þessu Lúsía’ eg þoli ekki þetta kngur; við verðum að binda hann réði sér varla. enda á þetta, og það t kveld.“ spurði „Því þá i kveld?“ spurði hún aumkvunarlega. „Bíðið þér dálítið lengur." ( „í kveld,“ endurtók hann. „Þér megið ekki alita nig éftirgangsharðan; gætið þess hvað mikið er í húfi vrir mig— öll inín jarðneska sæla. Ef þér einungis issuð, Lúsia, hevrnig eg hefi efnt loforð initt. Nú í lag hefi eg heyrt að lögregluliðið—“ „Þei!“ sagði hún, lagði hendina á handlegg hon- nn og litaðist uin' óttaslegin. „í hamingjunnar bæn- im talið gætilega. Einhver kann að heyra; það voru r.enn þarna niðri áðan. Talið þér gætilcga.“ Með sjálfum sér brosti hann að hræðslu hennar. ,.Eg skal gæta mín. Enginn getur heyrt til Ilann tók i liandlegg liennar og benti henni á akrana og engin og skógana tjumhverfis — „lítið þér á,“ sagði hanti hróðugur, „alt þetta á eg. Eg hefði átt að fa það að erfðum, en við nristum af því. X;ú hefi eg Eg hefi litið þaið ágirndar augum í mörg ár, og nú hefi eg náð því — það er nú alt mín happi sínu, að „Staöurinn, gamla heimilið Merle-ættarinnar, er nu feiiginn aftur, og það var eg sem náði honum — eg.“ „Með hjálp minni,“ sagði María. ..Þér gleymið því ekki, lávarðtir minn?“ ,,XTei, nei. Þér skuluð fá laun yðar. Þér hafið leikið yðar rullu — heiðarlega. Þér hafið sýnt, að þér eruð trú ogeinlæg vinkona.“ „Eg þakka yður fyrir.“ sagði hún undur þýðlega. „Slik orð eru mér nægileg laun fyrir alt, sem eg hefi gert. Já, við höfum unnið, lávarður minn, er ekki svo? Þér verðskuldið vissulega alla' þá gæfu, sem þér búist við, og eg vona yðtir hlotnist hún.“ Vegna kætinnar yfir sigrintim tók hann ekki eftir (•æðninni í orðum Maríu og svip hennar. varpaði mæðinni eins og hún hefði lokið einhverju erfiðu starfi og byrði verið af lienni létt. Síðan»%stökk hún á fætur aftur og sagði hlæjandi: „Leyfið mér, lávarður niinn, að verða fyrst til þess að kyssa brúðurina,“ og svo faðmaði hún Lúsíu að sér og kysti hana. „Liði þér æíð sem bezt, mark- greifafrú,“ sagði hún. Lúsía hrökk við þegar hún heyrði nafnið, en hún reyndi að brosa og laut síðan niður til þess að rita nafnið sitt.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.