Lögberg - 10.05.1906, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN io. MAÍ 1906
5
in fimtán ár hafi enginn nemandi (
viö Harvard-háskólann, sem hefir
neytt tóbaks, náö hæstu einkunn. j
Dr.Fiske, yfirkennari viö North-
western-háskólann i Bandaríkjun-
iim, gengur svo langt aö leyfa eng- '
um námsmanni aö taka þátt í!
nájninu þar, ef hann reykir cigar-
ettur. Ástæöan, sem hann ber (
fyrir sig er sú, aö enginn náms-
maöur, sem hafi reykt þær, hafi
getaö náö þar góöri einkunn.
Forstööumaöur fyrir stórum
gagnfræöaskóla í Bandaríkjunum
segir: „Reynsla vor, sem höfum
haft yfir fimtíu þúsund ungmenna
sundir höndum, er þessi: Cigarett-
urnar veikja taugakerfið og eyði-
leggja þaö, kippa úr líkamsþrosk-
anurn og hefta bæöi andlegar og
líkamlegar framfarir. Af þessum
ástæðum neitum vér nú öilum tó-
baksneytendum um aðgöngu að
skólanum.“
Og það er ekki eingöngu við há-
skólana og mentastofnanirnar að
cigarettu-reykingarnar eru farnar
að veröa þrándur í götu margra
snanna. í ýmsum ríkjum og stór-
bæjum Bandaríkjanna hafa kaup-
menn, smærri og stærri, tekið sig
saman um að veita engum manni
atvinnu, sem reykti cigarettur.
Formaður Lindell strætisbrauta
félagsins í St. Louis segir:
„Hvernig svo sem á stendur veit-
ír félagið engum manni atvinnu,
sem reykir cigarettur. Þeim, sem
reykir þær, er ekki fremur trúandi
fyrir strætisvagni en drykkju-
manninum. Hann er jafnvel enn
bættulegri, því taugar hans geta
bilaö alt í einu að óvörum og al-
gerlega fyrirvaralaust."
E. H. Harriman, formaöur Un-
íon Pacific járnbrautarfélagsins,
•segir: „Vér mættum alveg eins
vel taka í þjónustu vora á járn-
brautarvögnunum menn af geð-
•veikra-spitölunum.eins og að veita
þeim atvinnu, sem reykja cigar-
ettur/
Ýms önnur járnbrautarfélög
barðbanna verkamönnum sinum
aö reykja þær.
Cigarettu-reykingar hafa mjög
▼eikjandi áhrif á meltingar-færin.
Matarlystin minkar, smátt og
smátt, jafnframt því, sem löngun-
in í að reykja meira og meira af
cigarettunum vex, og svo fer að
lokum, að neytendunum finst ó-
mögulegt að vera án þeirra.
í því er aðal hættan, sem af
þessum reykingum stafar, inni-
falin, að nautn cigarettanna vek-
ur sívaxandi löngun eftir meiru,
sem þær ekki geta fullnægt. Þeir
sem komnir eru svo langt að
reykja eitt hundrað eða hálft ann-
að hundrað cigarettur á dag segja,
að þó ílönguninni sé fullnægt rétt
á meöan þeir eru að reykja, þá
vakni hún jafnskjótt og þeir
hætti, og einu gildi þó þeir reyki
hverja cigarettuna á eftir annarri.
löngunin sé jafn óstjórnleg og frið
laus eftir sem áður.
Óhóflegar cigarettu - reykingar
hafa þau áhrif á blóðrásina, að
hjartaö veikist smátt og smátt, unz
þaö hættir að geta gegnt störfum
sínum, og maðurinn deyr.
T OKUÐUM tilboöum stíluöum til undir-
ritaös og á rituðum ..Tender for Ele-
vator, Immigration Building Winnipeg,
Man.“, verður móttaka veitt hér á skrif-
stofunni þangað til föstudaginn 18. Maí
1906 a8 þeim degi meötöldum, um að
byggja elevator í hinni nýju Immigration
Building, Winnipeg, Man.
Uppdrættir og áætlanir eru til sýnis og
eyðublöð undir tilboðin fást hér í deild-
inni, og ef um er beðið, hjá Mr. Joseph
Greenfield, Clerk of Works, Winnipeg.
Man,
Þeir sem tilboð ætla að senda, eru hér
með látnir vita, að þau veröa ekki tekin til
greina nema þau séu gerð á hin prentuðu
eyðublöð og undirrituð með bjóðandans
rétta nafni
Hverju tilboði verður að fylgja viður-
kend bankaávísun, á löglegan banka, stíluð
til: ,,The Honorable the Minister of Pub-
lic Works‘\ er samgildi tíuprócent (io
prc.) af upphæð tilboðsins. Bjóðandi
fyrirgerir tilkalli til þe;s ef hann neitar að
rinna verkið eftir aS honum hefir verið
veitt það, . eða fullgerir það ekki, sam-
kvæmt samningi. Sé tilboðinu hafnað, þá
verðnr ávísunin endursend.
Deildin skuldbindnr sig ekki til að taka
lægsta boði eða neinu þeirra, ^
Samkvæmt skipun
FRED GELINAS, Secretary.
Depnrtaaent of Public Works,
Ottawa, 4. Maí 1906.
HÚSAVIÐUR
MÚRBÖND
ÞAKSPÓNN
GLUGGAR
HURÐIR
INNVIÐIR
VÍRNETSHURÐIR
og GLUGGAR
Ef þér viljið gera góð kattp þá
komið hingað eöa kallið upp
TELEFÓN 2511.
Vér munum þá koma og tala við
yöur.
Skrifstofa og vöruhús á
HENRYAVE., EAST.
'PHONE 2511.
Blue Store.
fsRTU LÍES?
Ef svo er þá lestu hvert einasta orð af því sem
hér fer á eftir.
Að eins í 7 daga enn stendur yfir hið afarlága
verð á hinum ágæta fatnaði frá Suckling & Co, í
Montreal og Toronto. Alt nýjar vörur. Látið nú
ekki aðra verða á undan og fá beztu kaupin.
DRENGJA 2—3 st. föt frá $3.00 til $6.50 viröi.
Nú frá . . . $i,7o-$3,7o.
KARLMANNA BUXUR frá $1,75—$5,00 viröi.
Nú á . . $1,00- 2,70.
KARLM. ALFATNAÐUR. Stæröir 34-5-6-7-8-9. Áöur
á $8,oo-$22,oo.
Nú á ... $3,97-11,70.
WATERPROOF KAPUR handa yngri og eldri. Áöur á $5,00—$25,00.
Núá ............................... $1,75—$12,50.
YFIRKÁPUR handa ungum og gömlum. Áður $14,00—$26,00.
Nú á............................... $5,00- 10,00.
YFIRFRAKKAR áöur á $9,50—$20,00. Nú á ... $3,50— 10,oO.
Merki: Blá stjarna. I jjH| | I I i ir» tn» i ímiv | 452 Main St., á móti
Chevrier&Son. BLU t O I Uh t, WVltltlipC^i | pósthúsinu.
Farin til Winnipeg.
Miss Svvitzer hefir verið á ferð
í Winnipeg til þess að líta eftir
nýjustu tízkunni í hattagerð, og
nú getið þér séð hér mikið af ljóm
andi vor-höttum. Þeir eru fallegri
en frá verði sagt og verðið þó
mjög sanngjarnt. Einkum eru það
hinir nýju Sailor liattar, sem selj-
ast ákaflega vel. Allir ættu aö gera
sér að sjálfsagðri skyldu að koma
og skoða þenna fallega varning.
DERBY-hattar handa eldri og
yngri karlmönnum, fara ljómandi
vel. Þeir eru mjög léttir og eins
þægilegir og linir hattar, en eru
íallegri. Verð $2.50.
HARÐIR hattar,— sem heita
„Perfectus“—klæða vel holduga
menn. Verö $2.50—$3.00.
McDOUGALL liattar, handa
ungum mönnum, gráir og brúnir,
ný gerö. Verð $3.00.
YOUNG AMERICAN lieitir ný
tegund af höttum, þeir eru svartir
og brúnir og kosta $1.75, $2.00 og
$2.50 .
I
Það er einmitt hatturinn, sem
setur sniöið á alt útlit mannsins í
klæðaburði. Hattur, sem fer illa,
spillir öllum kostunum.
-----0------
KID-HANSKAR karlm, óvið-
jafnanlegir. Enskir keyrsluhansk-
ar á $1.50 og sama tegund silki-
fóðruð á $1.75. Mocha hanskar á
$1.75—$2.50 b.leikir og gráir.
HÁLSBINDI karlm. Nýir litir
og ýmsar tegundir. Verð 50C.
SKYRTUR, ný , tegund. Með
hverjum deginum ávinna þær sér
betur og betur hylli kaupendanna.
Hvítar og mislitar. Verð $1.25—
$1.50.
MEIRA af nýjum kjólaefnum—
Nýir litblæir gráir og bleikir.
Ljósgbá efni, þétt ofin, 6oc. yd.
Sheppard Plaid, alull, köflótt,
6oc. yd.
Scotch Plaid, alull, fjórar teg-
urdir, 6oc. yd.
Delaines, alull, fallegir litir, og
hentugt í barnakjóla. Verð 50C.
LEIRVARA—Falleg, ný Dinn-
er sets, 92—102 st., úr ensku post-
ulíni, fallega rósuðu. Verð $12,
$15, $18, $20, $25.
GROCERIES — Smalls Maple
síróp í hálfs gall. könnum á 75C.
Við seljum það einnig án þess að
kannan sé tekin með, í pottatali, á
45C. pottinn. Laukur 5C. pd. 3
gl. af Jelly á 25C.
J. F FUMEBTON & CO.
tilenboro, Man,
6eo. R. Mann.
748 Ellice Ave.
nálægt’Langside.
íslenzka töluö í búöinni.
Sparið yður tíma og peninga
með því að kaupa hér. Hvers
vegna eruð þér að fara niður á
Aðalstræti og hjálpa kaupmönnun-
um þar til þess að borga útgjöldin
við stóru búðirnar?
Takið eftir þvi, að hér fæst nú
álnavara, ioc. virði yardið, fyrir
að eins 5 cent.
NYJAR vorvörur: — Sirz með
ýmsum litum 5 cent yardið.
MUSLINS falleg mjög í kjóla
og treyjur. Þessa viku á 5c.
Hvít, sterk bómullartau á að eins
5 c. yardið.
Handklæðaefni á 5C.
Mislitt Mushn á 5ý$ c.
Sérlega góðir hvítir vasaklútar á
5C. Sex fyrir 25C.
Alt annað með álika góðu verði.
Nýjar vörur daglega að koma.
Bezta hjálp fyrir ungar húsmæður — og
hinar líka — er
$Aie/ ÁaJApti/
BAKINQ POWDER
af þvi þaö gerir auövelt aö baka vel. Engin ástæöa til
þess aö veröa óánægöur meö kökurnar eöa brauöin, því
BLUE RIBBON BAXING POWDER bregst aldrei. Fylg-
ið eins fyrirsögnunum. — 2—10 verömiðar í hverri könnu.
The Winnipeg
GRANITE & MARBLE CO.
Limlted.
HÖFUÐSTOLL «$60,000.00..
Vér höfum hinar mestu birgöir, sem til eru
í Yestur-Canada, af^öllum tegundum af minn-
isvöröum. Skrifiö eftir veröskrá eöa komiö við
hjá okkur aö
248 Priueess st., ffinnipeg.
<%^%^%/%/%.
The línt Portage Lumber Co. i
XjIdVILITTBID.
AÐALSTAÐURINN til aö kaupa trjáviö, boröviö, múrlang-
f bönd, glugga, huröir, dyrumbúninga,
rent og útsagaö byggingaskraut, kassa
og Iaupa til flutninga.
Bezta „Maple Flooring“ ætíö til.
Ponlunum á rjávið úr pine, spruce og tamarac nálcvæmnr ganmur gefinn.
Skrifstofar og niylnnr i Norwood.
4210
The Alex. Black Lumber Co., Ltd.
Verzla meö allskonar VIÐARTEGUNDIR:
Pine, Furu, Cedar, Spruce, Haröviö.
Allskonar boröviöur, shiplap, gólfborö,
loftborö, klæöning, glugga- og dyraum-
bútiingar og alt semtil húsagéröar heyrir.
Pantanir afgreiddar fljótt.
lel. 596. Higgins & Gladstone st. Winnipeg.
Harðvöru-kaupmenn og blikksmiðir
Glenwright Bros.
Tel. 3380. 587 Notre Dame
Jafn ríkur, og Rockefeller.
Jafnvel þó þú værir stórrikur,
eins rikur og Rockefeller, olíu-
kóngurinn, gætir þú ekki keypt
betra meðal við innanveiki en
Chamberlain’s Colic, Cholera and
Diarrrhoea Remedy. Hinn fræg-
asti læknir getur ei ráð.lagt betra
meðal við kveisu og niðurgangi,
hvort heldur er á börnum eða full-
orðnum. Hin ákaflega mikla út-
breiðsla þessa meðals hefir sýnt
hvað mikið það ber af öllum með-
ulum öðrum. Það bregst aldrei,
og þegar það er blandað með
vatni og sykur látið saman við
það, þá verður það mjög* bragð-
gott. ALlir ættu að hafa þetta
meðal á heimilinu. Selt hjá öllum ! allskonar gerö á Lögbergi,
lyfsölum. fljótt, vel og rýmilega.
Sé þér kalt
þá er þaö þessi furnace þinn
sem þarf aögeröar. Kostar
ekkert að láta okkur skoöa
hann og gefa yöur góö ráö.
Öll vinna ágætlega af hendi
leyst.
J. R. MAY & CO.
91 Nena st,, Winnipeg
PRENTUN