Lögberg - 14.06.1906, Page 1
Flugnahurðir og gluggar.
Bráðum koma flugílíhar og þá veiða
flugnahurðir og gluggar að vera komin fyr-
ir. Við höfum hurðir á $1.00 og gluggana
á 250.
Anderson & Thomas,
Hardware & Sporting Goods.
C38Main Str. Telepiione 339
Yeður
fyrir ísskápa. Við höfum úr mörgu
að velja—á $7.00 og upp með imá
afborgunum ef menn vilja. Komið
og skoðið.
Anderson &. Thomas,
Hardware & Sporting Goods.
638 Main Str.
19 AR.
Winnipeg, Man., Fimtudaginn, 14. Júní 1900.
NR 24
Fréttir.
Ákafur fellibylur geisaði yfir
suSurhluta Öntario-fylkis síðast í
næstliöinni viku. Gerði hann all-
miklar skemdir bæði á íbúðarhús-
um og verksmiðjum, svifti upp
stórum trjám í sumum bæjum þar
og spi.lti símuin ok simastaurum.
iÞeir bæir, sem þyngstar skemdir
biðit voru St. Thomas, Chatam,
Sarnia og Hamilton. Engin á-
kveðin vissa er enn þá um það,hve
mikið eignatjón hefir örðið, en vist
mun ,það feikimikið.
'Þrír menn biöu bana við brunn-
gröft skamt frá Battleford, Sask.,
6. þ. m. Dvöl hafði orðið á brunn
greftrinum eða borununum nokk-
ura daga og fvltist opið af gas-
lofti, sem devddi mennina, sem
niður í hann fótu, hvern eftir ann-
an. Eftir að kunnugt varð um
mannskaöann, tókst að
meðal annars svo fvrir, að útlend-|ana á félag í Bandaríkjunum, sem
ingur fái ekki landvistarleyfi þar,
sé hann e.klri en fimtán ára, nema
hann sé lesandi annað hvort á
enska tungu, eða einhverja aðra,
Innfiytjendunum skal fengið í
hendur nokkrar prentaðar greinar
úr grundvallarlögum Bandaríkj-
anna, er hann stigur á land, á því
máli er hann hefir lært að lesa á,
og verður hartn að leysa þá próf-
þraut ef hann á að komast inn í
landið. . Þó kvað .lagafrumvarp-
ið leyfa þeim karlmanni, sem próf
þetta stenzt, að taka með sér for-
eldra sina fimtuga, eða konu og
börn sin eigi eldri en átján ára, ef
hann að öðru leyti fullnægir inn-
flutningsréttar skilyrðum.
Rannsókn út af ákærunum gegn
H. S. Bardal, ^ aldréi breyta. Var og á fundinum
Óli V. Ólafsson, jmint á það, að samskonar ákvæði
M. Paulson, stendur í grundvallarlögum safnaö
G. P. Thordarson. J anna í kirkjufélaginu að þvi er
Enn fremur voru að nokkru safnaðareignirnar snertir.
ræddar þær tvær tillögur til brej't- ; Þetta voru aðal málin,sem komu
ingar á grundvallarlögum kirkju- ti.l greina á fundinum.
félagsins, sem bornar voru fram á j -------o-------
ársþingi þess í fyrra og nú eiga
heitir Greene Mining Co., eru
verkamenn í námunum flestir
Alexicanar. Gerðu þeir uppþot,
er þeir fengu eigr framgengt kröf-
um þeim, er þeir settu, kveiktu
þeir i púðurstöðinni og hleyptu öll
um námunum í bál og brand.
Þeir námamenn er nærstaddir
voru reyndu að sefa óróaseggina, að verða útkljáðar á þinginu, er
og varð þar bardagi, skutust byrjar í næstu viku.
hvorirtveggju á um hrið og er sagt j Önnur sú breytingartillaga fer
að um tvö hundruð manna hafi lát- því fram, að erindsrekum frá söfn
ið líf sitt. Rikisstjórinn sendi til uðunum til kirkjuþings verði
námanna svo marga hermenn, sem fækkað, þannig, að í staðinn fyrir j TV fXV “u .^T
hann gat nað i, en þegar það ekki þessi orð i 6. gr. grundvallarlag- , , . . . verSur tek.
Ur bænum.
Til leiðbeiningar fyrir þá, sem
fara á kirkjuþing frá Manitoba og
Norðvestur.landinu, skal það tekið
fram, að þeir ættu að vera komnir
dugði skoraði hann á stéttarbræð- anna: ,,Skal fyrir hverja ioo
ur sina í nábúaríkjunum að veita fermda safnaðarlimi og þar fyrir
sér fulltingi. Var þá send her- innan kosinn einn erindsreki, fyrir
er telefónskeyti frá E. Thorwald-
. iSon á Mountain til J. J. Vopna hér
mannalest tra Maco og Anzona a- nteira en ioo fermd. safn.limi og ^ þænum <skýrir frá
ið á móti þeint þann dag, aö því
leiðis til Cananea, en
var
við landa- upp að 200 tveir; fyrir meira en
Rojestvenski, flotaforingjanum, erjmæri Mexico var skotið á(2oo og alt upp að 300 þrir; fyrir X1U1,1UJ
veitti herflota Rússa forustu i sjó- jþessa lest af tollþjónum og ýmsum ’meira en 300 fjórir; en fleiri erinds ;ii svstur
bardaganutn við Japansmenn á öðrum er lágu þar ; 1~—•'— ‘
við
i japanska hafinu, á að byrja hinn
na upp, ^ næstkomandi Júlimánaðar. Á-
líkunum, en eigi öðru vísi en draga ’kærur hafa og konliS franl gegn
þau upp með löngum krókstjök-1 mörgum fleiri sjóliðsforingjum
1 leyni fyrir J reka skal enginn söfnuður senda'
lestinni. Samt sem áður komst komi: „Fvrir hverja 200 fermda
lestin áfrant og til Canaea og safnaðarlimi og þar fyrir innan
fyrra laugardag tókst að bæla’skal kosinn einn erindsreki; fyrir
uppreist námamanngnna niður, en meira én 200 safnaðarlimi tveir;
tim. Engann ntanninn tókst að hsi Russa j þessum sama bardaga helztu forsprakkarnir komust á 'en fleiri en tvo erindsreka skal
lífga við aftur eftir að þeir náðust j og verSa þœr rannsakaðar jafn- flótta undan. enginn sofnuður senda.“
upp undir bert loft, og voru þeir framt
þó örskamman tinta niðri í brunn-
holunni.
í þessum ákærum erú for-
iugjarnir sakaðir unt dæmafíri
hugleysi og megnustu siðspillingu
Tillaga var borin fram af Magn-
Kviksögur hafa borist um það, ; úsi Paulson unt aö safnaðarfund-
að forsætisráðherranum
rússneska jurinn sé eindregið á móti
frá Ashfield í Montana 1 sokin tij hinna ntiklu hrakfara, er enn er það eigi frant kontið. Alt sú tillaga samþykt i einu hljóði.
Skamt
ætluðu tveir lögreglumenn að hand
taka tvo hestaþjófa. Þjófarnir
vorti ekki á því að láta taka sig
fasta, og lauk svo að þeir báru
hærri skjöld. Ná.ðu heir vopnum
af lögreglumönnunum og sendu þá
ftá sér slyppa.
er hvorutveggja hafi verið aðal or-| Goretnykin yrði vikið úr embætt; grundvallarlagabreyting,
þessart
og var
Rússar urðu fyrir i orustu
ari.
Kona nokkur skamt frá Mont-
real beið hana i næstliðinni viku af
tveggja punda þungri steinflögti,
er þeyttist í höfttð henni úr grjót-
sprengingu úr tvo hundruð feta
Svo rnikil liiti var i Chicago 6.
þ. m., að sex menn biðu bana af.
Fjöldi manna sýktust nteira og
rninna af hitanum, þó ekki yrði
hantt fleirum en þessuni sex bein-
línis að hana.
Níunda þ. m. andaðist að heim-
sinnar, 797 Simcoe st.
hér í bænum, Mrs. Magnea A.
Rasmussen, 28 ára gömul, kona A.
Rasntussens greiðasala frá Hnaus-
ar. Hún var búin að liggja lengi
á sjúkrahúsinu. Jarðarförin fór
fram á mánudaginn var, og jarð-
söng séra Jón Bjarnason hina
látnu i Brookside grafreitnum. —
Magnea heitin var dóttir séra Ein- ,
ars Vigfússonar frá Desjarmýri í er s®mu verzhinar. Er skrifað ur
laugum; það kvaö vera þar að
finna. Scgir svo nýlega í dönskum
blöðunt, að nokkrir ungir vísinda-
ntenn danskir ætli að leggja af
stað hingað hráðlega í þeim erind-
unt, nteö styrk af Carlsbergsjóði.
Práðahirgðarannsóknir í þá átt
gerði prófessor Prytz, er liann var
hér á ferð fyrir 3 árum, og cand.
Þorkell Þorkelsson náttúrufræð-
ingur.—Efni þetta er afardýrt, og
er því gróðavon fyrir landið, ef
ntikið finst hér af því. En um það
veit enginn .að svo stöddu. —Isaf.
Reykjavík, 5. Mai 1906.
Tangsverzlun, sem hefir aðal-
bækistöð sína á ísafirði, ltefir oröið
fvrir allmiklum óhöppum i næstl.
rnánuði. Sunnud. 11. f. m., sem
eldurinn kviknaði i „kútter' ‘ verzl
unarinnar hér á höfninni, kviknaði
eldur í húsi Jóns Laxda.ls verzlun-
arstjóra á ísafirði. Þar tókst
reyndar að slökkva, en Vestri
segir, að' húsið sé allmikið brunn-
ið og skemt. — Hús verzlunarinn-
ar á Sandi undir Jökli brann til
kaldra kola 19. sama ntán. og vtfrð
verzlunarbókum ekki bjargað.
Unt santa leyti strandaði á
Hvammsfirði „Hans“, .mótorkútt-
Norðurmúlasvs.lu.
Að undanförnu hafa ýmsir fé-
glæfrainenn gert sér það að at-
viiirtu að ferðast með hinum stóru
fjarlægð. Konan sat siðla kvelds f0lksfllltningaskÍpUm ýmsra gufu-
á svölunum utan við hús sitt,asamt, skipafélaga heimsálfanna landa á
n ar ni sinum þegar slysið skefði, og narra út úr farþegunum
og vissi hann ekki fyrri til en hún f£ þeirra meg ýmsum peningaspil-
féll örend niður eftir þenn m 1
hryllilega en óvænta áverka.
þess- um það er óánægja með aðgerðir J Hin breytingin frá i fvrra á
hans alt af að magnast, og upp- grundvallfirlögunum er í því fólg-
reistir fara heldur vaxandi viðs- in, að ínnra þau lög sé sett ný grein
vegar i rikinu um þessar mundir. á eftir mmerandi 12. grein, svo
I’annig kvað jafnvel herdeild ein hljóöandif
sem hafði setu skamt frá Péturs-1 „Ef þ.fi óhapp skyldi koma fyr-
borg hafi neitað því að fara til ir, að kfrkjufélagið klofnar eða
Eystrasaltshéraða þó henni liefði slitnar snndur af einhverjum or-
verið skipað svo, sakir óánægju 'sökum, þá haldi sá hlutinn öllum
við stjórnina, enda flestir í þeirri 'eignum þess, sem he.ldur fast við
herdeild taklir uppreistar sinnar.'grundvallarlögin, eins og- þau eru,'TT ° '"T'" T* T"'TT TV '
VVitte greih, sem nu er kominn til þa er skiftmgin verður.
Belgíu, en ætlar þaöan ■íiL.Þýska- ) í þ- ^máli bar Sigfús.Anderson
lands, spáir blóðugri stvrjöld og fram tiflögu, sem fundiírafn einnig
almennri á Rússlandi innan 'samþykti í einu hljóði, um að hann
Fulltrúar á kirkjuþingið,sem nú 1
fer i hönd, voru af Garðar-söfnuði
valdir þessir: Halldór Halldórs-
son Stephan Eyjólfsson, E. H.
Bergmann, Sigm. S. Laxdal. Svo
er að sjá, sem sá söfnuður hafi >,anSaS fra Thomsens verzlun með
verið móthverfur þeim tveimur tllnbur’ Jarn °S matvoru.
Stykkishólmi 26. f.m., að gufuskip
verzlunarinnar „Varanger" sé þá
að reyna að koma „kútternum” á
flot.
A Búðum vestra strandaði að
kveldi 26. f. m. litil flutningsskúta
„Agnes“, er send hafði veriö
grundvallarlagabreytingum, sem
getið er um á öðrum stað í blað-
inu að kornu til atkvæða á nýaf-
1 mPeg.
Þríríkja sambandið telja menn
að hafi fengið nýjan styrk og væn-
legri framtiðar horfur en áður eft-
ir að Vilhjálmur Þýzkalandskeis-
ari heimsótti Jósef Austurríkis-
um. Nú hafa forstöðumenn White
Star línunnar látið prenta og festa
upp i skipum sínum aðvörun til
farþega um að gæta sín fyrir slik-
um náungum.
Til minningar um sigursæld sina
í ófriðnum við Rússa eru Japans-
keisara í \ inarborg nýlega. svo á menn nú að undirbúa hjá sér sýn-
liinum vinsamlegu símskeytum nigu, sem haldast á í höfuðborg
sem fara á milli þeirra beggja og j)eirra, Tokio, frá 1. Sept. til 31.
Victor Emmanuels ítalíu konungs. yjov j haust er kemur. Að nokkru
~ J ' leyti ætlast þeir til, að sýningin
Á allsherjarfundi námamanna, verSi nm Jeið alþjóðasýning, og
sem haldinn var i London nv.lega, J hafa meðal annars í því skyni far-
mættu nokkuð á aðra miljón full- is fram a þag við verzlunarráðið í
Staðfesti fundurinn þar á-, Töronto, að livetja Canadamenn
skamms tima.
aðhyltist þá breyting, og somu-
leiöis ákvæði um það, sem fy.lgir
með þeirri hreyting, að þessi nýja
Fréttirfrá Islandi.
Reykjavík, 5. Alaí 1906.
Þaö er í frásögur færandi, og
hefir líklega aldrei við borið áður,
Frá Durban í Natal í Suður-
álfu er símritað 10. þ. m. að ný grein veröi óbrevtanleg eins og 3. . . ,
orusta hafi orðið þar milli Breta greinin, sú er lvsir yfir því, að hið iab 1 f-vrra ctaS var reitt a 3 hestum
og innfæddra, féllu þrjú hundruð opinberaða orð'guðs sé hin eina ',,nn á K'a]ar'^ ”t1eut bev banc1a
og fimtíu uppreistarmanna, en for- 1 sanna og áreiðanlega regla fyrir
ingi þeirra Bambata er talinn að trú manna, kenning og lífi.
hafa særst. Enginn féll af Bret
um en nokkrir særðust.
Penn-
Sýnt var þessu máli til skýring-
ar fram á nauðsyn þannig lag-
aörar breytingar á grundvallarlög-
unum feða viðauka við þau) með
truar.
skorun til al.lra ríkja siðaöramarna
þar sem námagröftur er hafður
með höndum, að áskilja það með
lögum, að af umsjónarmönnum
til þess að taka þátt í sýningunm.
í fimm bæjum í Minnesota gerði
fellibvlur allmikið tjón i vikunni
námanna skyldu nokkrir vera senl ,lei(j. Brotnaði töluvert af hús-
valdir úr verkamannaflokkinum, um og fjórir eða fimm menn urðu
sem þeim starfa væri persónu.lega | fvrir liftjóni. — Um sömu mundir
kunnugur. Er slíkt gert til þess ' gekk og feUibylur vfir nokkurn
að revna að koma i veg fyrir, að , hluta Wisconsin rikisins, er olli
aðrir eins stór mannskaöar verði allmiklu eignatjóiti þar og drap og
að nokkru leyti sakir hijðuleysis meiddi nokkra menn .
og útbúnaðar skorts ög fyrir ___________
skemstu t. d. í Courier námunum Fimm hundruð skólakennarar frá
a I‘ rakklandi. Bretlandi hinu mikla eru væntan-
----- legÍT hingað vestur til Canada og
Ákveðið er, að krýningargjöf sú ; Bandaríkjanna á tímabilinu frá
sem Norðmenn ætla að sæma hinn byrjun Nóvembermán. næstkom-
nýja konung sinn með, ' eigi að andi til loka Marzmánaðar, til þess
verða varið til þess að reisa hon-J ag kynna sér kenslufvrirkomulag
um skemtihöll líklega einhvers hér á skólunum.
staðar í fjöllunum þar sem hent-
upp á Kjalarnes útlent hey, handa
kúm, stórvaxiö og ómjúkt. Það
var frá Thomsens magasíni —„þar
fæst a.lt!“ Það hafði verið útveg-
að með síðustu ferðum, til þess aö
verzlunin kæmist ekki í þrot fyrir
hinn mikla fénað, er hún elur, naut
og hross og svín, og er nú sem óð-
ast að fjölga viö sig.
Reykjavik, 9. Maí 1906.
Stórviðraskemdir liafa orðið hér
og þar fyrra föstudag (26. f. m.).
í borginni Lancaster í
sylvamu vi'di það slys til, i vik-'því að benda á svo látandi dæmi:
unni sem leið, að ellefu verkamenn Einhver megn trúarvilla nær sér
í verksmiðju einni, þar sem niðri innan kirkjufélagsins, t. a. m.
sprengiefni er búið til, biðu skjót-'sú, er fer i algjöran bága við 3.
an dauða. Af einhverjum orsök- jgreinina—greinina um guðs orð—, ..........
um> sem mönnum eru okunnar, jog vil.lan magnast svo, að meiri , Heyhlaðá fauk í Holti undir Eyja-
k\ iknaði i sprengiefninu og tætti hluti kirkjufélagsmanna lendir í j fjöllum, alveg ný, mjög stór og
það mennina í sundur, ögn fyririhenni, og út af því sundrast fé- vönduð og heyið, sem í henni var,
ögn. Auk þess urðu fimm verka- ■ lagið. Eiga þeir menn þá, að eins mestallt. . Og víðar undir Fjöl.l-
menn i viðbót fyrir nijög hættu-jfyrir þá sök, að þeir eru fleiri en um hafa fokið hús og hev. —Törð-
legum meiðslum. Svo mikill kraft- jhinir, að liafa rétt til að ná félags- in Sauðhúsnes í Álftaveri fór í
ur fylgdi sprengingurini að ekki eignunum öllum til sín, og skilja j eyði aö mestu af sandfoki. Sömu-
stunda dýraveiðar.
liea að
ugast er að
Höllin kvað eig
skemtilegast'a og byggjast
fornu rtorsktt sniði. Landið
þegar gefið til þess um
þúsundir króna.
Frá Australia hafa verið send
vera hin' þrjú hundruð og sextiu þúsund
eftir pund sterling til hjálpar þeim, sem
hefir 1 skaöann biðu í jarðskjálftanum í
hundraö
San Francisco.
Stvrjöld hefir undanfarið staðiö
Innflutnings lagaákvæðin nýju, Jmilli \Iexicana og nokkurra Banda
fyrir Bandarikin, sem þó eru eigi ríkjamanna, við hinar miklu kopar
samþykt af báðum deildum, mæla námur i Cananea í Mexico. Nám-
stendur steinn yfir steini af verk-
smiðju húsinu sjálfu.
Richard John Seddon, stjórnar-
forseti í New Zealand, varð bráð-
kvaddur, í vikunni sem leið, á
leið heim til sin frá Australíu.
Safnaðarfundur.
Á allfjölmennum safnaðarfundi,
setn haldinn var til undirbúnings
fyrir kirkjuþing þessa árs, sem nú
fer í hönd, í Fyrstu lút. kirkju hér
í Winnipeg, 11. þ. m., voru þess-
ir leikmannafulltrúar kosnir til að
mæta á þinginu fyrir nefndan
söfnuð auk presta safnaðarins og
forsetans, hr. J. J. Vopna, setn þar
mætir sem féhirðir kirkjufélagsins
og ráösmaður „Sam.“:
Albert Johnson,
Árni Eggertsson,
Finnur Jónsson,
Sigfús Anderson.
Og til vara:
minnahlutann eftir eignalausan ? . leiðis urðu miklar sandfokssketnfl-
Eða ætti að skifta félagseigriunum I ir á Kornbrekkum á Rangárvöll-
á milli partanna eftir réttu hlut- um. — Timbur fauk tuikið og tap-
falli fólkstölunnar í hvorum parti , aðist á Sandfelli í Öræfum; átti að
fvrir sig 1 T>að væri hvorttveggja 1 fara í bæirtn þar á. staðnum. Þar
hróplegt ranglæti og þvert á móti j hafði verið alveg óstætt veður.
liinni upphaflegu félagshugsjón,
eða tilgangi félagsins. er það fast-
ákvað fyrir sjálft sig, þcgar það
varð til. Þeir, sem afneita undir-
stööuatriðum kirkjufélagsins, trú-
ariátning þess, geta að sjálfsögðu
slitið sig frá þeim félagskap og
eiga auðvitað að gera það, ef þeir
halda fast við slíka afneitan. En
til eigna félagsins liafa þeir alls
ekkert tilkall. Sjálfu sér til vernd-
ar er kirkjufélaginu því nauðsyn-
legt að liafa skýrt ákvæði utn það
i grundvallarlögum sínum, að ef
sá hlutinni
sem heldur
fast við grundvallarlögin, eins og-
tillaga siðasta kirkjuþings fer
fratn á. og það með, að þvi sér-
1
það klofnar, þá haldi
eignuin þess öllum,
Það alt
vátrygt en skipið ekki. Tveir menn
er á skipinu voru björguöust í
land við illan leik. A Stokksevri
sleit upp vöruskip nýkomið þang-
að til ÓJafs kaupm. Arnasonar.
Það var t ofsaroki á laugardags-
morguninn 28. f. m. Nokkuð af
vörunum náöist úr skipinu, en mat
vara öll skemdist.
>j
Reykjav. 12., Mai, 1906.
Thore-félagið hafði árið, setn
leið, 80,000 kr. tekjur umfram til-
kostnað; en af því var 53,000 kr.
hreinn ágóði. Lagði það riflega í
varasjóð og greiddi hluthöfum 6
prc. í ágóða af hlutafénu. Hlut-
hafendur samþykti kaupin á
„Kong Helge“, og ákvað að auka
hlutaféð úr l/\ milíón i /2 milíón,
og kaupa enn nýtt skip.
Sæsíminn til íslands verður 600
sætni.lur enskar og verður lagðttr í
Agúst í sumar. Enskt félag „Tele-
graph Construction and Mainten-
ance Co.“ er að búa til símann, og
verður hann lagður í tveim deild-
um: frá Lerwick (Leirvík) á
Hjaltlandi til Þórshafnar í Fær-
evjum, og frá Þórshöfn til Seyð-
isfjarðar. Lagningunni bæði á sjó
og landi alla ,leið til Reykjavíkur
á að verða lokið fyrir fyrsta Okt-
óber þ. á.
íslendingar á fjárlögum Dana :
séra Mattlúas Jochumsson með
300 kr. styrk, og „leikkona“ Gtið-
I rún (Tndriðadóttir) Einarsson tneð
200 kr. —Reykjavík.
Harðindin eru nú mikið að réna.
En gagngerð veðurbrigði þó eng-
in enn. Við sömu átt a.lla tíð:
norður, nieð töluverðu frosti um
íiætur. Sólfar mikið um daga.
Því bjart er loft að jafnaði. —Um
fjárfelli er hvergi sannfrétt eða )' .,
niðurskurð. Kvissögur um það .'y1ukrask>'H- baö vilJa Þeir reisa a
,„tt. I Blönduósi. Sýslunefnd binzt fvrir
av. 4. Maí, 1906.
Húnvetningar liafa ýms fram-
mál á prjónunum. Eitt þeirra er
bornar aftur vfirleitt. Helzt liætt!
við slæmum fréttum a'ð norðan.
i þvi má.li.
svslunefndamieiin
En þaðan liafa engar áreiðanlegar ■ ril'!u a vaSis mcð 450 kr. samskot
~ />inl i. .... n . C . 1 C
sögur borist nýletra.
frá sjálfum sér. Sýslumaður gaf
100 kr. Bankaúthú vilja þeir og
l’m geislaefni (radinmj, hið af- , fá á Blöiiduósi.og sömuleiðis koma
armáttuga og stórmerkilega efni, j þar ttpp slátrunarhúsi. Stvrk er
sem fundist liefir fyrir fáum árum . heitið af sýslusjóði þeim, er vildi
siðan og virðist svipa helzt til raf- kynna sér tilhögun þessa. Enn-
magns að áhrifum, eiga að fara 1 fremur er verið að efna til gróðr-
fram rannsókntr hér á landi sum- 1 arstöðvar við kvennaskólann á
staka ákvæði í Jögunum megi ar, gera leit.eftir því 1 hverum og Blönduósi.
-Fjallkonan.