Lögberg - 14.06.1906, Side 7

Lögberg - 14.06.1906, Side 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. JÚNÍ 1906. 7 Búnaðarbálkur. MARKAÐSSK ÝRSLA. Markaösverö í Winnipeg 26. Maí 1906 Innkaupsverð.]: Hveiti, 1 Northern...........$0.75^ ,, 2 ,, 0.735/á „ 3 °-725/é ,, 4 extra ,, .... 69^ 4 ,, 5 > > . • • • Hafrar....................39—4Qc Bygg, til malts......... 37—42 ,, til fóöurs........ 3§c Hveitimjöl, nr. 1 söluverð $2.40 ,, nr. 2.. “ . „ S.B ...“ . ,, nr. 4.. “$i Haframjöl 80 pd. “ . Ursigti, gróft (bran) ton ,, fínt (shorts) ton. .. 2.15 .. 1.70 20-1.40 .. 1.80 15.50 16. 50 Hey, bundiS, ton.... $7—8.co ,, laust, ........$8.00—9.00 Smjör, mótaö pd........17—18 ,, í kollum, pd........12—18 Ostur (Ontario)...........i2j^c ,, (Manitoba).......... Egg nýorpin............... ,, í kössum...............I(5 Nautakjöt.slátraS í bænum 7C. ,, slátraS hjá bændum... c. Kálfskjöt.............. 8—8j^c. SauSakjöt............... i2)^c. Lambakjöt................. 1 5 Svfnakjöt, nýtt(skrokka) .. 10 y2 Hæns.................. 11—12 Endur.................10—iic Gæsir................. 10—iic Kalkúnar..................!4—15 Svínslæri, reykt(ham)...... 15C Svínakjöt, ,, (bacon) 13 lAc Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2. 50 Nautgr.,til slátr. á fæti 3—4Vi SauSfé ,, ,, .... 5 —6 Lömb ,, ,, •• bc Svín ,, ,, 6Ú—7jt Mjólkurkýr(eftir gæöum) $3 5—$5 5 Kartöplur, bush.........45—5oc KálhöfuS, pd................ 4C- CarrDts, bush.............. 2.Oo Næpur, bush.................óoc. BlóBbetur, bush............. 75c Parsnips, pd.................. 3 Laukur, pd..............4—4þ^c Pennsylv.kol(söluv.) $10. 50—$11 Bandar.ofnkol ,, ,, 8.50 CrowsNest-kol ,, 8.50 Souris-kol . ,, 5-2 5 Tamaracj car-hlcösl.) cord $5.00 Jack pine,(car-hl.) c......4-2 5 Poplar, ,, cord .... $3-25 Birki, ,, cord .... $5.00 Eik, ,, coird $5.00-5.25 HúBir, pd............ 8ý£c—9 Yi Kálfskinn, pd.............. 4—6 Gærur, hver..........6oc —$ i. oo Hiröitig hestanna. ÁSur en hestunum er gefiö fóð- ur ætti -æfinlega aö vatna þeim. !Þess skal vandlega gætt að gefa ekki hestunum ískalt vatn, eins og vatn er oft úr djúpum brunnum,— þegar þeir eru heitir og sveittir. Þarf aö taka úr því kaldakulið áður en hestunum er borið það, og er þá óhætt að lofa þeim að drekka nægju sína. Þegar heitt er í veðri þarf að gefa hestunum oft að drekka, en ekki mikið í hvert sinn. Umfangsmikið fóður er ekki eins æskilegt að gefa hestum eins og nautgripum, heldur þarf fóður þeirra að vera minna að fyrirferð og betur blandað. Þegar verið er að brúka hestana, og ekki er hvilt nema eina klukkustund um hádeg- isbilið, þá er betra að gefa þeim ekki mikið hey í það skiftið, en geyma heldur þá gjöf til kvelds- ins. Þegar hvílt er á akrinum þarf aö gæta þess, ef nokkur vindur er, að láta þá hestinn snúa sér í veðrið og, þegar aktýgin eru tekin af að kveldinu, þarf nauðsýnlega að strjúka hestinn með deigum svampi, sem bæði er gott til þess að kæla hann mátulega og hreinsa burtu rykið sem sezt hefir fyrir í hárinu að deginum til. Nákvæmar gætur þarf að hafa á því, að kraginn á aktýgjunum sé mátulegur og fari vel, því ann- ars meiðir hann og særir. Ennis- topp hestanna ætti aldrei að klippa burtu, því hann varnar þvi aö þeir fái sólstungu i sumarhitan- um. Fyrir þeirri veiki eru hest- arnir næmir, enda veröur hún þeim oft að bana. Á kveldin, begar hætt er vinnu, er hestinúm það mjög gott og þægilegt, að stökt sé á, hann köldu vatni, bæði á augu, nasir og nára. I sumarhitanum er það mik.lu betra bæði fvrir manninn og hert- inn, að taka sér hvild um hádaginn og vinna þá heldur fram eftir á kveldin, þegar orðið er svalara. Hitinn eykur mjög á erfiðið, og bæði mönnum og skepnum verður þá niiklu meira um alla vinnu og átök. Þess er nauðsynlegt að gæta, að gefa hestunum jafnan vatn sitt og fóður á vissum tímum á degi hverjum, og hefir sú regla miklu meiri þýðingu fyrir vellíðan þeirra en margur gerir sér í hugarlund’. Iákamsbygging hestsins, einkum hvað meltingarfærin snertir, er mjög viðkvæm, og óreglulega gef- ið fóður getur haft svo veikjandi áhrif á þau, að gripurinn ekki komi aö hálfum notum hvað út- hald og endingu snertir. í þessu sem öðru er það sem þýðing góðr- ar og nákværar hirðingar kemur oft og einatt mjög skýrt í ljós. Hjá þeim mönnum, sem leggja rækt við að hirða hesta sína vel, endast hestarnir miklu lengur, af- kasta meiri vinnu og lita betur út en hjá hinum, sem lítið skeyta um að hirða þá vel. Hirðinguna má því ekki með neinu móti van- rækja. Bóndinn fer nærri um það að vænir og duglegir hestar eru dýrmæt og verðmikil eign, og ætti því að láta sér ant um að fara sva með þá, að þeir bæði svari se.n bezt til'ætlunarverksins og um le;.5 verði sem endingarbeztir. Illgresið. Sé illgresi leyft að festa rætur, þróast eftir eigin vild og útbreið- ast, verður bezta og fallegasta bú- jörð fljótt einskis virði. Og það er ekki nóg með að menn skemmi með þessu fyrir sjálfum sér, held- ur breiðist og illgresið frá cinni uppsprettu fljótt út um nágrennið, ogvspillir annnara eignum, sé ekki að gert. Þess vegna eru víða ti1 lög sem hægt er að dæma þá land- eigendur eftir til hegningar og skaðabóta, sem vanrækja aö út* rýma illgresi og uppræta það úr landeign sinni. ' Hver bóndi þarf að hafa vak- andi auga á akri sínum og muua vel eftir þvi, að frækorn margra illgresistegunda geta um .langan tíma geymst óskemd og vel lifan li í jarðveginum. Að þau ekki vaxa upp jafnskjótt kemur að eins til af því, að um stundarsakir getur þau skort eitthvað af nauðsynlegum skilyrðum fyrir frjóvgun þfeirra. En undir eins og þau skilyrði '’ást, sem fyr eða síðar kemur fyrir, þö oft geti skift mörgum árurn, þá þvtur illgrésið upp og breiðist ft hröðum fetum. Vegna þess er stöðug og óþreytandi árvekni og aðgæzla svo afar nauðsyn.leg, enda kostar það ekki litla umhyggju og umstang að útrýma illgresi úr 5kr- unum, þegar það einu sinni er í þá komið, óg vita þeir það bezt, sem fyrir slíku óhappi hafa orðið, að fá það í akra sína. Aðal or- sökin fyrir þvi, hvað víöa ber á illgresi í ökrunum er sú, að það liefir borist þangað í fyrstu með óhreinu eða illa hreinsuðu útsæði. Vegna þess ættu menn jafnan að vera varasamir með útsæðiskaupin og ekki ,láta blekkjast í þeim efn- nteð neinum hylhboðum. -------o------- Frá Grand Forks, N.D. lögðu á stað þann 27. Maí s. 1. til íslands Mrs. Ruth og Mr. Sigurð- ur Sölvason. Þau hafa dvalið hér i N. D. nærfelt 23 ár, og nú fjög- ur síðustu árin hér í bænurn Grand Forks. Þessi lijón eru lmigin að aldri mjög og heilsu. Þráðu þau svo mjög að sjá kæra fósturlandið sitt, frændur og vini, sem oft hafa óskað þeim heim aftur . Mrs. Sölvason er af hinni góðu og alþektu Bólstaðahlíðar-ætt, og er þriöji liður frá séra Birni Jóns- syrii, Bólstaðarhlíð, systir húsfrú Ingibjargar Magnúsdóttur, Flögu, í Húnvatnssýslu, séra Jóus O. Magnússonar, Bjarnarhöfn, Snæ- fellsnessýslu, og Konrá.ðs Magn- ússonar, óðalsbónda að Syðsta- Vatni í Skagaíjarðarsýslu. Eina systur á hún hér í N. D., Mrs. Þórunni B. Jónasson, Hallson P. 0.,er svo mjög þráði að rnega taka svstur sína (og þau hjón bæðij sér til ánægju á heimili sitt, en verður nú með sárum söknuði að sjá henni á bak. Skilnaður þeirra systra var mjög sár, því þær elsk- uðust innilega og vildu mega vera saman, og tóku réttan þátt hvor í annarar gleði og sorg. Mrs. Sölvason er ein af þeim ör fáu manneskjum er njóta almenn- ings hylli hvervetna, hvort sem hún heldur var meðal landa sinna eða annara þjóða fólks, enda á^ vann hún sér það með dygðaríkri framkomu sinni. Og sézt bezt velvild manna til þeirra hjóna af þeim höfðingsgjöfum, er þemi voru veittar þá landar þeirra vissu að þau þráðu að sjá aftur gamla landið sitt; auk þess gáfu nokkrar annara þjóða höfðingskonur g menn $100.00 með beztu óskum til heimferðarinnar. Farið í friði og komist farsæl- lega heim, góðu hjón, og þökk fyr- ir alt og alt. Kunnugur vinur. ------o------— Veik nýru. Læknuð með Dr. William’ Pink Pills. Slæmt blóð er orsökin til. veik- inda í nýrunum. Óhreint blóö sezt þar að svo þau verða óhæf til þess að framkvæma það ætluna.verx sitt aö hreinsa líffærin, — aðskilja góð efni frá slæmum efnum. Ein- kenni á nýrnaveiki eru margvís- leg. Sokkin og dauf augu, skán á tungunni, bakverkur, máttleysi í. hnjáliðunum, þroti t andliti, o. s. frv. Menn ættu ekki að vanrækja þenna sjúkdóm. Hver dagur, sem líður, án þess maður leiti sér lækn ingar gerir mann móttækilegri fyrir Bright’s veiki, sem er ólækn- andi sjúkdómur. Éyðið ekki tíma og peningum í meöul, sem aðeins verka á nýrun. Þau hjálpa máske í bráð, en lækna ekki ti.l fulls. Til þess að lækna sjúkdóminn að fullu, þarf að lækna blóðið. Hreint blóð heldur nýrunum heilbrigðum. Dr. Williams’ Pink Pills búa til nýtt blóð, og vegna þess lækna þær oft, þegar önnur meðul ekk. duga. Þúsundir manna eiga bata og sumir líf sitt þessu meðali að þakka. Þar á meðal er Roy Dav- idson, sem á heima hjá frænda sín- um, Mr. C. B. Maclean, nálægt Brockvil.le, Ont. Mr. Maclean segir: „Roy frændi minn hafði nýrnaveiki. Fyrir rúmu ári síðan fékk hann mislinga, og var lengi veikur á eftir. Nýrun voru svo af sér gengin, að þeim var ómögulegt að framkvæma ætlunarverk sitt. Hann þjáðist af bakverk, og mátt- leysi, og varð um tíma að hætta við skólanám. Læknirinn okkar gat ekki hjálpað honum, og sagði hann mér jafnvel, að Roy mundi ekki eiga sér bata von, en sjúk- dómurinn mundi fara versnandi. Eg keypti mér þá Df. Williams’ Pink Pil.ls, sem eg áður hafði reynt sjálfur og gefist vel, og eg þóttist viss um að þær mundu og lækna hann. Hann fór nú að taka þær inn og hélt áfram með þær þangað til hann var búinn úr sex öskjum, sem læknuðu hann að fullu. Hann er nú hraustari en nokkru sinni áður og hvorki nám- ið né líkamleg vinna ofþreyta hann nú. Eg held því að Dr. Williams’ Pink Pills hafi frelsaö líf hans.“ Dr. Williams’ Pink Pills verka að eins á einn hátt, en gera það líka svo um munar. Þær búa til nýtt, hreint og rautt blóð, sem stvrkir og endurnærir öll .’iffærin í líkamanum. Þess vegna geta þær .læknáð eins algenga sjúk- dóma og blóðleysi, máttleysi höf- I ROBiNSON Li2 Hin gamla og fræga ,,Wade & Butcfeer rakhnífategund. Verk- smiðjan hefir nú staðið með blóma á annað hundrað ár í Sheffield á Englandi. Óviðjafnanlegir að gæð- um. Við höfum 500 af þeim til söiu þessa viku. Wade & Butcher rakhnífar úr Ind- versku stáli. Þessa viku á......25C. Wsde & Butcher rakhnífar, hvelfd- þessa viku á...................35C Wade & Butcher’s „sérstaka'1 rak- hnífategund. Þessa viku á......75C Wade & Butcher’s beztu rakhnífar. Þeesu viku á............... $1.00. ROBINSON LS tðs-wn IUb 5», Wlnnlpe*. Til kvenfólksins, sem nær til verzlun- ar J. Halldórssonar að Lundar. ASal vegurinn til þess aS geta selt ódýrt er aS selja eingöngu fyrir peninga út í hönd. Eg vil sérstaklega benda kven- fólkinu í grend viö Lundar á þaS hvaS eg sel álnavöru, og aSrar vörur, ódýrt í næstu viku fyrir peninga. Hér er ekki rúm til aS telja upp allar þær tegundk, sem í búSinni eru. Eftirfylgjandi upp- talning er að eins sýnishorn. Alnavöru sel eg í næstu viku eins 0g hér segir: Öll 50C. tau á .. .. 40C. 4 4 45c- “ “ • - - - 35c- 40C. “ “ .. .. 3°c. t 4 35c- “ “ . • • • 250. t t 25C. “ “ .. .. 2oc. • t 20C. “ “ . . . . 15C. t t 17^ “ “ •• •• 15C. t t I5C. “ “ . . . . I2þá t t 12C. “ “ ... . IOC. t t IOC. “ “ . , . . 8c. 8c. “ “ .. .. 6c. Ennfremur sérstakt verö a’la næstu viku, á öllum öSrum vöru- tegundum í búSinni, gegn pen- ingum út hönd. KomiS með auglýsingu þessa með ySur og gleymið ekki pen- ingunum. VIKÐINGARFYLST, J. Halldórsson. Vínsölubúð. Eg hefi ágæta \ínsölubúð og fullkomn- ustubyrgðirá reiðum höndum, Spyrjið yður fyrir um mig á meðal íslendinga þeirra er við mig verzla. G. F. Smith, 314 McDermot Ave., Wpg uðverk, gigt, bakverk og melting- arleysi, hjartslátt, taugaveiklun og ýmsa þá sjúkdóma, sem þjá konur og ungar stúlkur. Kaupið ekkert annað meðal þó lyfsalinn segi að það sé eins gott. Ef hér getið ekki fengið hinar réttu pil.lur nálægt yöur. þá skrifið til „The Dr. Wil- liams’ Medicine Co., Brockkville, Ont.“, og þá fáið þér þær sendar með pósti fyrir 50 cent öskjuna eða sex öskjur fyrir $2.50. FMRKET HOTEL 146 Prlncess Street. á mótl markaðnum. Eigandi . . P. o. Connell. WIXXIPEG. Allar tegundlr af vínföngum og vindlum. ViSkynning góð og húsið endurbætt. ALLAN LINAN. Konungleg póstskip milli Liverpool og Montreal, Glasgow og Montreal. Fargjöld frá Reykjavík til Win- niPeg................$39-0°. Fargjöld frá Kaupmannahöfn og öllum hafnarstöðum á Norður- löndum til Winnipeg .... $47.00. Farbréf sebl af undirrituðum frá Winnipeg til Leith. Fjögur rúm í hverjum svefn-* klefa. Allar nauðsvnjar fást án j aukaborgunar. Allar nákvæmari upplýsingar, viðvíkjandi því hve nær skipin leggja á stað frá Reykjavík o. s. frv., gefur H. S. BARDAL, Cor. Nena & Elgin Ave. Winnipeg. S. Anderson HEFIR Skínandi5 Yeggja- pappír. Eg leyfi mér að tilkynna, að nú hefi eg fengið meiri birgðir af; veggjapappír en nokkru sinni áð-| ur, og sel eg hann með svo lágu! verði, að slíks eru ekki dæmi í sögunni. T. d. hefi eg ljómandi pappír fyrir 3)4c. strangann, og svo fjölmargar tegundir með ýmsu verði, alt að 80 c. strangann. Verö á öllu hjá mér í ár er frá 25—30 prct. lægra en nokkurn tíma áður. Enn fremur er hér svo miklu úr að velja, að ekki er mér, neinn annar kunnur i borginni, er meiri birgðir hefir. Konlið og skoðið pappírinn, jafnvel þó þér kaupið ekkert. | Eg er sá eini íslendingur hér í landi, sem verzla með þessa vörutegund. 103 Nena Street. . .5. ANDERSON. Mrs. G. T. GRANT, hefir nú sett upp ógæta hattasölubúS aS 145 Isabe/ St. Allir velkomnir aS kom og skoSa vörurnar. Á- byrgS tekin á aS gera alla ánægSa. A. S. Bardal selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina Telephone 3oO Sárir vöðvar. Margir verkamenn, víðsvegar í landinu, eru nú komnir á þá skoð- ,run, að bezta lækningin við sárum og aumum vöðvum, eftir þunga erviðisvinnu, sé að fá sér heitt bað um leið og þeir hátta. Undir eins og konflð er úr baðinu skal svo | bera Chamberlain’s Pain Balm á og nudda því vel inn í hörundið. Þessi áburður læknar allan stirð- leika og sárindi og er nú mjög al- ment notaður, því hann verkar fljótt og heklur vöðvunum í ágætu ásigkomulagi. Fæst hjá öllum lvf- sölum. Tel 3869. Xœtlanlr gcróar. Plumbing, Heating & Gas- FITTING. ASgerSir afgreiddar fljótt og vel. €or. Elgin aml ImiIhí, ffianipteg, Man. Sé þér kalt þá er þaS þessi furnace þinn sem þarf aSgerSar. Kostar ekkert aS láta okkur skoSa hann og gefa ySur góS ráS. Öll vinna ágætlega af hendi leyst. J. R. MAY & CO. 91 Nenajst., Winnipeg SÍYMOUH HOUSB Market Square, Wlnnipeg. Eitt aít beztu veitingahúsum bæjar- ins. Máltiðir seldar á 35c. hver., 11.50 á dag fyrir fæSi og gott her- bergi. Billiardstofa og sérlega vönd- uð vinföng og vindlar. — ókeypis keyrsla til og frá Járnbrautastöðvum. NOHN BAIRD, eigandi. Ef þiS þurfiS aS kaupa kol eSa viS, bygginga-stein eSa mulin stein, kalk, sand, möl steinlím, Firebrick og Fire- clay. Selt á staSnum og flutt heim ef óskast, án tafar. CENTRAL Kola og VidarsoMelagid hefir skrifstofu sína að 904 RÖSS Avenae, horninu á Brant St. sem D. D. Wood veitir forstöðu The Wlnnlpeg Laundry Co. Llmited. DYERS, CLEANERS & SCOURERS. 261 Nena st. Efþér þurfið að láta lita eða hreinsa ötin yðar eða láta gera við þau svo þau verði eins og ný af nálinnijþá kallið upp Tel. 9ðö og biðjið um að láta sækja fatnaðinn. ÞaO er sama hvað fíngert efnið er. ORKAR 'MORRIS PIANO Tónninn og tilflnningln er fram- leitt á hærra stig og meS meiri list heldur er. ánokkru öSru. Þau eru seld meS góSum kjörum og ábyrgBt um óákveSinn tlma. paS ætti aS vera á hverju heimiii. L. BARROCLOUGH & CO., 228 Portage ave., - Wiimipeg. PRENTUN allskonar gerö á Lögbergi, fljótt, vel og rýmilega.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.