Lögberg - 14.06.1906, Page 8
8
LÖGBERG. FIMTUÐAGINN 14. JÚNÍ 1906.
Arni Eggertsson,
VICTOR STRÆTI er óneitanlegn falleg-
asta strætið fyrir vestan Sherbrooke og
Maryland «•*- ti- Lóðir á þeim tveimur
str ■ U:n ., nu seldar á $40—$45 fetið.
Á VICTOR STRÆTI eru margir íslend
ingar búnir að byggja sér falleg heimili
og margir fleiri búnir að kaupa sér þar
lóðir, sem eru í undirbúningi með að
byggja í framtíðinni.
Á VICTOR STRÆTI hefi eg til sölu 40
lóðir, vestnrhlið, og sel 10 fyrstu lóðirn
ar á $26 fetið. Eftir að þær eru seldar
hækka hinar í verði. Kaupið nú lóð und
ir framtíðarheimilið. KAUPIÐ HANA
UNDIR EINS.
Á VICTOR STRÆTI verða lóðir að vori
seldar á $35—940 fetið.
Bújarðir, hús og lóðir til sölu. Peninga
lán veitt
Arni Eggertsson
Room 210 Mclntyre Block. Tel. 3364.
671 Ross Ave. Tel. 3033.
Ur bænum
og grendinni.
Mr. GuSjón Guðjónsson á bréf
á skrifstofu Lögbergs.
I yfirskriftinni á eftirmælum í
næsta blaði hér á undan hefir mis-
prentast nafnið R. Rósa Johnson,
fyrir R. Dóra Johnson.
'Þann áttunda þ. m. voru þau
Sveinbjörn Sveinsson og Sofía
Fjeldsted gefin saman í hjónaband
hér í bænum af séra Jóni Bjarna-
syni.
B.andalag Fyrsta lút. safnaðar
liefir ákvarðað að hafa hina árlegu
skemtiferð sina til Winnipeg
Beach hinn 9. Agúst næstkomandi.
Nákvæmari auglýsing síðar.
Athygli fólks skal vakið á því,
aö Mr. Ólafur Loftsson, frá Sel-
kirk, heldur guðrækilega samkomu
í sunnudagsskólasal Fyrstu lút.
kirkju á föstudagskveldið kemur
kl. 8. Allir boðnir og velkomnir.
Hinn 8. þ. m. voru þau Jón Þor
steinsson og Guðrún Rósatnunda
Gunnarsdóttir bæði frá Ardal P.O.
gefin saman í hjónaband af séra
Jóni Bjarnasyni, að 118 Emily st.
hér í bænum. Daginn eftir héldu
ungu brúðhjónin heim í bygð sina.
Næstliðið föstudagskvekl lögðu
hjónin Björn kaupm. Pétursson og
kona hans á stað vestur á Kyrra-
hafsströnd. Þau höfðu í hyggju
að ferðast um skemtilegustu
staðina í British Columbia og ef
til vill víðar strandJengis Kyrra-
hafinu. Hálfan mánuð til þrjár
vikur bjuggust þau við að
verða í skemtiferð þessari.
Söfnuðir þeir, sem eiga ógreidd
gjöld sin í kirkjufélagssjóð gerðu
vel í að senda þau sem allra fyrst.
Kirkjufélagsreikningum verður
lokað þann 18 . þ. m. — Einnig
vildi eg biðja alla útsölumenn og
aðra, sem eiga ósenda peninga fyr-
ir „Sameininguna", að koma þeim
til mín fyrir ofan nefndan dag.
Winnipeg, 11. Júní 1906.
John J. Vopni.
Heyrst hefir, að hr. Elis Thor-
waldsson á Mountain, N. D., ætli
að bjóða sig fram fyrir County
Treasurer í Pembina County. Við-
urkvæmilegt er því að minna alla
vini hans þar syðra, sem oss er
kunnugt um að eru margir, á það,
að undir því hve vel þeir standa
með honum við „primary elections"
þær, sem nú fara fram í þessum
mánuði, er það komið, hvort hann
verður valinn í þetta embætti á
hausti komandi. — Leiðbeiningar
viðvíkjandi nefndum primary el-
ections eru gefnar á öðrum stað í
þessu blaði.
ÓKEYPIS landsuppdrættir, $3
A’irði.—Athygli manna er hér með
dregin að auglýsingu frá „The
Earle Publishing Home“ á öðrum
stað í hlaðinu. Þeir bjóðast til
að senda ókeypis $3 landabréf
liverjum þeim, sem kaupir af þeim
ODÐSON, HANSSON, VOPNI j m
Tíminn er kominn til að
kaupa sér hús. Þau fækka
nú með hverjum degi húsin
sem hægt er að kaupa með
sanngjörnu verði. Innflutn-
ingur til borgarinnar er meiri
en nokkuru sinni áður og eft-
irspurn eftir húsum fer dag-
lega vaxandi. Dragið því
| ekki, þér sem hafið í hyggju
að eignast heimili, að festa
kaup í húsi sem allra fyrst.
Við höfum nokkur hús enn
| óseld, með vægum skilmál-
| nm. Það er yðar eigin hag-
j ur að finna okkur áður en
| þér kaupið annars staðar.
| Einnig útvegum við elds-
ábyrgðir, peníngalán út á
fasteignir og semjum kaup-
bréf. Alt með sanngjörnu
verði.
'ttít
Oddson,Hansson & Vopni.
Boom 55 Tribune Building
Telephone 2312.
0000000000000000000000000000
o Bildfell & Paulson, l
0 Fasteignasalar 0
Ofíoom 520 Union bank - TEL. 26850
O Selja hús og loBir og annast þar aB- 0
O lútandi störf. Útvega peningalán. O
OOSOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
liina nýju og stækkuðu útgáfu af
Webster’s alfræðis orðabók. Hver
sem vill nota sér tilboð þetta þarf
að skera frá miðann, sem auglýs-
ingunni fylgir, fylla hann út og
senda til „The Earle Puhlishing
House, Room 517 Mclntyre Block
Winnipeg." Mr. Baldur Jónsson,
ungur landi vor hér í bænum, er
umboðsmaður félagsins á meðal
íslendinga og leyfum vér oss að
mæla með því að landar vorir taki
honum vel.
Jón Dínusson, sem síðast átti
heima að 541 Toronto st. hér í bæ,
druknaði i Assiniboine ánni skamt
frá Main st. brúnni, næstl. laugar-
dag. Hann var sundmaður góður
og hefir að líkindum ætlað að baða
sig, því að föt sín skyldi hann eftir
á árbakkanum, nema ytri skyrt-
una, sem hann hafði farið í aftur
á.ður en hann fór út í vatnið. Lík-
ð fanst á mánudaginn, og bendir
flest til þess að maðurinn hafi
fengið krampa og sokkið af þeim
sökum.—Hann var kvæntur mað-
ur og átti þrjú börn, eina dóttur
gifta suður N. Dak., nær fertugur
að aldri og var í lífsábyrgð í tveim
slikum félögum fyrir tvö þúsupd
doll. (þúsund í hvoru). — Líkið
var flutt á útfararstofu Mr. A. S.
Bardals og fór útförin fram það-
an í fyrradag. Hinn látni var jarð-
sunginn af séra Jóni Bjarnasyni í
Brookside grafreitnum.
W. Meech,
339 Elgín Ave,
J. V. Thorlakson.
662 Langside St.
The WINNIPEG DRAY CO.
FLYTJA HÚSBÚNAÐ OG PIANO’S.
Baggage Transíer, — Verzla raeB alls konar ELDIVIÐ sagaðan
og ósagaðan.
Horninu á ARTHUR & NOTRE DAME.
MEECH & THOI^LÁKSON
---EIGENDUR.---
Phone 4352. - WINNIPEG.
L S. BARDAL,
hefir fengið vagnhleðslu af
Granite
Legsteinum
alls konar stærðir,' og á von á
annarri vagnhleðslu í uæstu viku.
Þeir sem«.ætla sér aö kaupa
LEGSTEINA geta því fengiö þá
með mjög rýmilegu verði hjá
A. S. BARDAL
[Winnipeg, Man.
verflin’s
cor.,Toronto & wellington St.
Við seljum beztu tegundir að
eins af smjöri. Verðið er:
Bezta glænýtt smjör 22 j£c. pd.
Crescent rjómrbús smjör,
bezta tegund sem fáan-
leg er. Verð................250.
Glæný egg, hrein svínafeiti, reykt
og saltað svínakjöt. Ný
kjötbjúgu á^ioc. pd.
Ný strawberriesjj á hverjum
degi. Reynið 25C. tegundina.
Þægileg ferð viðvikjandi sam-
bandi við skipin, sem ganga frá
Englandi til íslands, er nú með
lestinni, sem austur fer 24. þ. m.,
Mælt er og að nokkrir landar
ætli heim um þær mundir. Með
iví að nota það tækifæri, fæst
bein og tafarlaus ferð héðan'bæði
til suður, norður og austur-
hluta íslands. Nákvæmari upp-
lýsingu um þetta geta menn feng-
ið með því að snúa sér til H. S.
Bardal, bóksala, á Nena st. hér í
bænum.
Kennara skifti eru orðin við
búnaðarskólann á Eiðum í Fljóts-
dalshéraði, og segir nýkominn
Austri svo frá, að fyrverandi skóla
stjóri JónasEiríksson flytji á næstu
jörð við skólann, Breiðavað, en þá
jörð á hann sjálfur og hefir búið
^ar vel um sig að sögn. Jónas hef-
ir þótt rækja starf sitt \ið skólann
af mikilli alúð og samvizkusemi,
að flestra manna dómi. Nýji
skólastjórinn, Benedikt Kristjáns-
son, tók við skólastjórninni um
næstliðin mánaðamót. Hann er
talinn allvel að sér, og hefir stund-
að búfræðisnám i Noregi síðast.
Ef þér vissuð hversu Chamber-
lain’s Salve er ágætt þá munduð
þér aldrei án þess vera. Við eftir
töldum sjúkdómum er það sérstak-
lega gott: Sárum brjóstvörtum,
sprungnum höndum, bruna, kulda-
bólgu, ofsakláða, sviða í augna-
hvörmum, gylliniæð, bólum, út-
slætti á hörundi og heimakomu.
Verð 25C. Fæst hjá öllum lyf-
sölum.
PRENTSMIÐJA
Gísla Jónssonar prentara
er nú á suðaustur-horn-
inu á Sargent og Sher-
brook stræti.
Allir meðlimir stúk. „Heklu“,
nær og fjær, sem skulda henni árs-
fjórðungsgjöld, eða önnur gjöld,
eru vinsamlega beðnir að borga
sem fyrst, annað hvort á stúku-
fundi á Northwest Hall, eða til
mín, 620 Maryland st., Winnipeg.
B. M. Long.
Týnzt hefir handtaska með pen-
ingabuddu og $1 í, á sunnudaginn
var á leiðinni úr Tjaldbúðarkirkju
eftir Sargent ave. vestur á Simcoe
st. Finnandi skili á skrifstofu
Lögbergs ^egn sanngjörnum fund
arlaunurn.
HÚSAVIÐUR
MÚRBÖND
ÞAKSPÓNN
GLUGGAR
HURÐIR
INNVIÐIR
VÍRNETSHURÐIR
og GLUGGAR
Ef þér viljið gera góð kaup þá
komið hingað eða kallið upp
TELEFÓN 2511.
Vér munum þá koma og tala við
yður.
Skrifstofa og vöruhús á
HENRYAVE., EAST.
’PHONE 2511.
Hvernig lœkna skal kvef.
Mörgum mun þykja það undar-
leg kenning að liægt sé að lækna
þungt kvef á einum eða tveimur
dögum. Til þess að þetta geti tek-
ist þarf samt að vinda bráðan bug
að lækningunni. Fyrstu einkenni
kvefsins eru þur, harður hósti, og
rensli úr nefinu og hvít, þykk skán
á tungunni. Þegar Chamberlain’s
Cough Remedy er tekið inn á
hverjum klukkutíma undir eins og
þessi einkenni koma í ljós, þá
varna þau áhrifum sjúkdómsins og
eyða þeim á einum eða tveimur
dögum. Fæst hjá öllum lyfsölum.
Nafnið „De Laval“
gefur yður fullvissu um ioo prc. ágóða. ,,De
Laval ’, hvað skilvindur snertir gefur sömn
troggingu og merkið ..Sterling" á silfurmun-
um, — merkið um áreiðanlegt verðgildi.
Hér er ekki um „ódýra og ónýta tegund
að ræða.
The De LavaS Separator Co.,
14== 16 Prlncess St., W.peg-
Montreal. Toronto. NewYork. Chicago, Phila-
delphia, San Francisco.
Brúkuð töt. —— ——
P skóbúðirnar
Agæt brúkuö föt af beztu teg- und fást ætíö hjá Mrs. Shaw, 479 Notre Ðame ave., Winnipeg- horninu A horninu á Isabel og Elgin. Rossog Nena
Orr. Shea J. C. Oit, (S co.
Plunibing & Heating. 0 Komið hingað til að kaupa sumarskóna- Reyniðpar af „Sovereign” skónum. Yður mun ekki iðra þess. Verðið er frá $3.50 og þar yfir.Komið hingað með börnin yðar og kaupið hér skó handa þeim, létta og liprsu- Oss þykir ávalt ánægja að því að menn komi inn til okkar og við neyðum engan til að kaup.
625 WiHiam Are Phone 82. Res. 8788 MapleLeafReiiovatÍDgWorks; Karlm. og kvenm. föt lituð, hreins- uð, pressuð og bætt. TEL. 482.
-9
BARNAFÖT:
Mjög falleg barnaföt af ýmsri gerö eru nú til sýnis í
barnafata-deildinni. Þau eru búin til úr lawns, linens,
drills, mus’ins o, s. frv. Ymsir litir. Margskonar verölag.
Bleik og ljósblá barnaföt, ýmislega skreytt.
Sérstakt verö..................$1.00.
SUMARFÖT HANDA KVENFÓLKI.
Fallegar sumar-yfirhafnir af ýmsri gerð og með fjöl-
breyttum litum. Þessar yfirhafnir eru mjög hentugar um
hitatímann. Yfirhafnir. af sömu tegund, handa börnum.
KVEN-PILS
úr beztu tegund af lustre. Mikiö úr aö velja. Brún, blá,
grá, græn og svört. Sérstakt verö....$3.50.
<x=>9
CARSLEY & Co,
344 MainSt,
499 Notre Dame
$2.oo rúmteppi á $1.39.
50 stok rúmteppi hvít.stór og vönduð. Vanav. ?2.oo.
Nú.................................$1.39.
Gluggatjöld,
18 pör af fínustu gluggatjöldum, nýjasta gerð, $yí
yds á lengd. Vanal, ¥4.00. Nú á....$2.69-
35c. góltdúkur á 23c.
rooo yds af bezta gólfdúk, 2 yds á breidd, Margs-
konar gerð. Vanav. 35C.
Nú á...............................$0.23.
The Royal Furniture Co. Ltd.
$
f
\t
\t
296 Main 8t.
WINNIPEö